Greinar þriðjudaginn 2. mars 2021

Fréttir

2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð

Áform LHÍ hafi engin áhrif

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) er í vinnslu, samkvæmt tilkynningu frá skólanum. Meira
2. mars 2021 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ákæra Suu Kyi fyrir fleiri brot

Herforingjastjórnin í Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, ákærði í gær Aung San Suu Kyi, leiðtoga réttkjörinna stjórnvalda í landinu, fyrir tvö brot, en áður hafði Suu Kyi verið ákærð fyrir brot á innflutningslögum og brot á sóttvarnalögum. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skýjafar Dökk ský voru yfir norðanverðu Snæfellsnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar hjá nýverið. Sérstaklega fallegt skýjafar hefur verið á svæðinu... Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Efnin sem enn finnast í Fossvogsskóla eru skaðleg

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Börn í Fossvogsskóla sem áður hafa fundið fyrir einkennum vegna myglu eru enn næm fyrir myglugró. Myglugró finnst enn í skólanum þrátt fyrir aðgerðir borgaryfirvalda til þess að útrýma henni. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ekki útlit fyrir að forgangsröðun breytist

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekki útlit fyrir að forgangsröðun í bólusetningar við Covid-19 breytist frá því sem er nú. Þá segir hann að margir hópar telji sig þurfa að vera í forgangi hvað bólusetningu gegn Covid-19 varðar. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1121 orð | 4 myndir

Eldstöðvar gusu ofan við Hvassahraun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, sagði að hraunflæðisspá eldfjallafræði- og náttúruvárhóps HÍ miðist við að mestar líkur á eldgosi séu þar sem jarðskjálftavirknin er mest. „Ef þessi virkni færist inn í önnur kerfi, eins og til dæmis Krýsuvík, þá geta forsendur breyst og líklegasta staðsetning eldgoss færst þangað,“ sagði Þorvaldur. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Erla Wigelund

Erla Wigelund, kaupmaður í Verðlistanum í Reykjavík, lést á Hrafnistu Laugarási í Reykjavík 22. febrúar síðastliðinn, 92 ára að aldri. Erla fæddist í Grindavík 31. Meira
2. mars 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Filippus fluttur á annað sjúkrahús

Filippus prins, hertogi af Edinborg og eiginmaður Elísabetar 2. Bretadrottningar, var í gær fluttur á St. Bartholomew's-sjúkrahúsið í Lundúnum, en hann hefur dvalist undanfarnar tvær vikur á sjúkrahúsi sem kennt er við Játvarð 7. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ingunnarskóli og Seljaskóli í úrslit

Ingunnarskóli og Seljaskóli komust áfram í úrslit hæfileikakeppninnar Skrekks í gær þegar fyrstu undanúrslit voru haldin í Borgarleikhúsinu. Áfram verður keppt til úrslita í kvöld og annað kvöld. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ísland trónir á toppnum í notkun snjallúra

Íslendingar bera höfuð og herðar yfir aðra Evrópubúa í notkun snjallúra og annarra nettengdra tækja sem menn bera á sér á borð við heilsuúr, armbönd og snjallgleraugu samkvæmt samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Jarðfræði er spennandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Öfl náttúru landsins fara jafnan sínar eigin leiðir. Vísindamanna er að fylgja þeim eftir, lesa í þróun mála og reyna að segja til um framvinduna út frá þekkingu. Atburðir síðustu daga á Reykjanesskaganum eru mjög áhugaverðir og þó allir voni auðvitað að ekki verði skemmdir af völdum jarðskjálfta eða að eldgos brjótist út er afar spennandi að mæta á vaktina nú,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir jarðeðlisfræðingur. Hún er einn náttúruvársérfræðinga Veðurstofu Íslands, fólks sem staðið hefur í eldlínunni síðan jarðhræringar í nágrenni Grindavíkur hófust sl. miðvikudag. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Jósef Ólafsson

Jósef Friðrik Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi í Kópavogi þann 15. febrúar, 91 árs að aldri. Jósef fæddist í Reykjavík 24. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kórónukreppan minni en spáð var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar útlitið var hvað dekkst og óvissan hvað mest spáðu sérfræðingar allt að 18% samdrætti landsframleiðslu út af kórónukreppunni. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Líkur aukast á gosi

Snorri Másson Oddur Þórðarson Jarðvísindamenn telja nú meiri líkur á eldgosi á Reykjanesskaga en þeir töldu fyrr í skjálftahrinunni sem hófst þar í síðustu viku. Meira
2. mars 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mikil ólga og fjölmennir útifundir í Armeníu

Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, tilkynnti í gær á fjölmennum útifundi með stuðningsmönnum sínum að hann væri reiðubúinn að boða til kosninga vegna ástandsins sem komið er upp í stjórnmálalífi landsins. Meira
2. mars 2021 | Erlendar fréttir | 300 orð

Neyðarástand í Finnlandi

Finnsk stjórnvöld lýstu í gær yfir neyðarástandi til þess að reyna að stemma stigu við auknum fjölda kórónuveirutilfella í landinu. Meira
2. mars 2021 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Sarkozy fékk þriggja ára dóm

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skrá nöfn og kennitölur gesta í kirkjum

Eftir að slakað var á samkomutakmörkunum í síðustu viku mega nú 200 koma saman við kirkjuathafnir. Hins vegar hefur sú breyting verið gerð að nú þarf að skrá þátttakendur á alla viðburði í kirkjum þar sem fleiri koma saman en 50. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Sterkir skjálftar í Brennisteinsfjöllum

BAKsvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykjanesskaginn er þekkt jarðskjálftasvæði. Þar hafa stórir jarðskjálftar átt upptök, meðal annars í Brennisteinsfjöllum. Spurningin nú er hvort þar verði stórir jarðskjálftar í framhaldi af atburðarásinni vestar á Reykjanesskaga. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Stórum viðburðum frestað á ný

„Við erum gríðarlega ánægð með þennan dag. Hann er nógu langt í burtu til þess að maður á ekki að þurfa að hafa áhyggjur af Covid en við náum samt að halda þessu innan ársins,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Svaraði spurningum um símtöl

Andrés Magnússon andres@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kom á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær og svaraði spurningum um samskipti sín og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Toyota Yaris bíll ársins

Toyota Yaris hefur verið valinn bíll ársins 2021 í Evrópu. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Tæplega níu þúsund bólusettir í vikunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta gengur mjög hratt og vel hjá okkur. Flæðið er mjög gott. Um leið og við fáum bóluefni erum við snögg að koma því í fólk. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð

Úrskurðaður í átta daga farbann

Karlmaður var í gær úrskurðaður í átta daga farbann í Héraðsdómi Reykjavíkur í tengslum við manndrápsmál í Rauðagerði. Farið var fram á farbannið á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Útilokar ekki samstarf við neinn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við Dagmál, vefsjónvarp Morgunblaðsins, að hún útiloki engan flokk þegar stjórnarsamstarf er annars vegar. Flokkur sinn muni meta málefnalegan ávinning og árangur. Spurð hvort hún sjái fyrir sér áframhald á núverandi stjórnarsamstarfi, svarar hún: „Ég útiloka það alls ekki. Það getur vel gerst.“ Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Þurfa að halda skrá um kirkjugesti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur þurft að sauma að frelsi fólks til að ná utan um faraldurinn. Að safna saman þessum upplýsingum er að einhverju leyti birtingarmynd þess,“ segir Pétur Georg Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Meira
2. mars 2021 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Örlítið minni umferð en fyrir ári

Ekki reyndist vera mikill munur á umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins í nýliðnum mánuði samanborið við febrúarmánuð fyrir ári, sem var seinasti mánuðurinn áður en faraldur kórónuveirunnar breiddist út hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2021 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Sósíalisminn heltekur Nikaragva

Venesúela er ekki eina ríki Mið- og Suður-Ameríku sem orðið hefur sósíalismanum að bráð. Kúba er sjálfsagt þekktasta dæmið en Nikaragva er annað dæmi og slæmt. Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir ástandið þar að umtalsefni í pistli á mbl.is og bendir á að óöld hafi ríkt þar um árabil. Efnahagur landsins hafi versnað til muna og ríkið sé nú meðan þeirra fátækustu í Mið-Ameríku og mannréttindi eigi mjög undir högg að sækja. Meira
2. mars 2021 | Leiðarar | 492 orð

Vondum fréttum drekkt með innantómu tuði

„RÚV“ verður að herða sig upp og hætta að taka afglöp sinna manna svona áberandi inn á sig Meira

Menning

2. mars 2021 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Fyrirlestur Vandræðaskálda

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í dag, þriðjudag, kl. 17 til 17.40 fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni „Að virkja listina og skáldskapinn til vandræða“. Meira
2. mars 2021 | Kvikmyndir | 445 orð | 5 myndir

Fyrst asískra kvenna til að hljóta leikstjórnarverðlaun

Golden Globe-verðlaunin voru afhent um helgina og fóru hátíðarhöldin að stóru leyti fram á netinu vegna Covid-19. Meira
2. mars 2021 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Guernica-veggteppið tekið niður

Aðkoman að fundarsal öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í New York hefur tekið breytingum því eftir að hafa verið þar til sýnis í 35 ár hefur nær átta metra breitt veggteppi ofið eftir hinu fræga stíðsádeiluverki Pablos Picassos, Guernica, verið tekið niður... Meira
2. mars 2021 | Tónlist | 613 orð | 1 mynd

Heiður og frábært tækifæri

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er mikill heiður og frábært tækifæri,“ segir Íris Björk Gunnarsdóttir sem syngur á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag, þriðjudag. Meira
2. mars 2021 | Menningarlíf | 46 orð | 4 myndir

Í Ásmundarsal var á laugardag opnuð sýning Eddu Jónsdóttur...

Í Ásmundarsal var á laugardag opnuð sýning Eddu Jónsdóttur, Hægra/vinstra, og þá var líka opnuð á Mokka sýning með verkum hennar undir heitinu Vinstra/hægra. Eru þetta fyrstu sýningar Eddu síðan 1994 en þá stofnaði hún i8 galleríið. Meira
2. mars 2021 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Oddur Arnþór og Guðrún Dalía flytja ljóðaflokka í Salnum

Barítónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson kemur fram á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20 ásamt Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara. Flytja þau vinsælan og dáðan ljóðaflokk Róberts Schumanns, Ljóðasveig op. Meira
2. mars 2021 | Bókmenntir | 203 orð | 2 myndir

Sjón hlaut franska heiðursorðu

Skáldið og rithöfundurinn Sjón var á laugardaginn var sæmdur hinni frönsku heiðursorðu lista og bókmennta, L'Ordre des Arts et des Lettre, sem er ein æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista. Meira
2. mars 2021 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Vaskleg Holmganga

Ég saknaði kvöldfrétta Stöðvar 2 daginn sem stóri skjálftinn reið yfir í síðustu viku. Meira

Umræðan

2. mars 2021 | Aðsent efni | 715 orð | 3 myndir

Björgum sumrinu – hættur bóluefnaleiðarinnar

Eftir Jóhannes Loftsson: "Bóluefnin eru ekki leiðin úr kófinu. Þvert á móti gæti oftrú á þau lengt kófið og aukið skaðann." Meira
2. mars 2021 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Börn eiga aldrei að fara á biðlista eftir heilbrigðisþjónustu

Þú ert barn og því númer 300, nei 500, nei 1.200, á biðlista eftir heilbrigðisþjónustu. Hversu mörg börn með t.d. geðheilbrigðis- og eða önnur lífsnauðsynleg vandamál eru á biðlista eftir úrræðum í dag? Fyrir áramót biðu 1. Meira
2. mars 2021 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Endurnýjun í Skálholtsstað

Eftir Kristján Björnsson: "Umgjörðin skiptir miklu máli og núer sannarlega runninn upp sá tími að Skálholtsdómkirkja hljóti verðskuldaðar viðgerðir og alúð." Meira
2. mars 2021 | Aðsent efni | 691 orð | 3 myndir

Leghálsskimanir

Eftir Arndísi Völu Arnfinnsdóttur, Ólaf M. Haakansson og Þórð Óskarsson: "Mikið flækjustig skapast við flutning sýnanna milli landa en við það þarf að búa til danska kennitölu fyrir hverja konu og færa svo aftur yfir á íslenska kennitölu þegar svörin eru komin, þetta skapar hættu á mistökum." Meira
2. mars 2021 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Reykjavíkurborg hefur ekki náð að tryggja börnum og kennurum í Fossvogsskóla heilsusamlegt vinnuumhverfi. Barátta foreldra barna í Fossvogsskóla hefur tekið um þrjú ár." Meira
2. mars 2021 | Velvakandi | 179 orð | 1 mynd

Þægileg innivinna

Það kemur alltaf dálítil lyfting í samfélagið þegar styttist í kosningar. Stjórnvöld losa takið af buddunni og fara að eyða út og suður og mörgum skýtur upp á yfirborðið sem lítinn prófíl höfðu sýnt um hríð. Meira

Minningargreinar

2. mars 2021 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Anna Þorsteinsdóttir

Anna Þorsteinsdóttir fæddist 26. október 1928. Hún lést 3. febrúar 2021. Útför Önnu fór fram 19. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Árni Magnús Emilsson

Árni Magnús Emilsson fæddist 14. apríl 1943. Hann lést 17. febrúar 2021. Útför Árna fór fram 1. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Birna Guðrún Jóhannsdóttir

Birna Guðrún Jóhannsdóttir fæddist 25. apríl 1952. Hún lést 14. febrúar 2021. Birna var jarðsungin 26. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Gísli V. Halldórsson

Gísli V. Halldórsson fæddist 19. september 1943. Hann lést 16. febrúar 2021. Útförin fór fram 24. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

Haukur Jóhannsson

Haukur Jóhannsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. nóvember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar 2021. Haukur var sonur hjónanna Jóhanns Sigfússonar útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, síðar skipasala í Reykjavík, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Lóa Edda Eggertsdóttir

Lóa Edda Eggertsdóttir fæddist 24. júní árið 1954 í Reykjavík. Hún lést á líknarheimilinu Gudena Hospice í Danmörku 14. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Ágústa Jónsdóttir, f. 17.6. 1917, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 3147 orð | 1 mynd

Magnús Finnur Hafberg

Magnús Finnur Hafberg fæddist á Laugaveginum í Reykjavík 22. júní 1923. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 13. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Engilbert Hafberg, fæddur að Hliði á Álftanesi 9. september 1890, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Rebekka Gústavsdóttir

Rebekka Gústavsdóttir fæddist 25. apríl 1948 á Akureyri. Hún andaðist á heimili sínu, Hrafnagilsstræti 37 á Akureyri, 19. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Gústav Brynjólfur Júlíusson blikksmiður, f. 1. júlí 1918, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Sigrún Ólöf Marinósdóttir

Sigrún fæddist 6. febrúar 1941. Hún lést 15. febrúar 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2021 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Turid F. Ólafsson

Turid F. Ólafsson fæddist 9. júlí 1927. Hún lést 2. febrúar 2021. Útför Turidar var gerð 26. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

Félagsbústaðir keyptu 127 íbúðir

Þór Steinarsson thor@mbl.is Félagsbústaðir keyptu 127 íbúðir á árinu 2020 og ætla að kaupa 125 íbúðir á þessu ári og því næsta. Alls 102 íbúðir af þeim 127 sem keyptar voru á síðasta ári voru nýjar, eða um 80%, og flestar í Árbæ eða alls 48. Meira
2. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Hræringar á vettvangi Kauphallarinnar

Arion banki hækkaði um 2,92% í Kauphöll Íslands í gær í 1.509 milljóna króna viðskiptum. Þá hækkuðu bréf Marels um 0,79% í 400 milljóna viðskiptum. 420 milljóna króna velta var með bréf VÍS og hækkuðu þau um 0,65%. Meira
2. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 610 orð | 4 myndir

Samdráttur í kreppunni reyndist minni en spáð var

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsframleiðsla á Íslandi dróst saman um 6,6% í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar, sem er minni samdráttur en greiningardeildir bankanna spáðu. Meira

Fastir þættir

2. mars 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 Be6 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 Be6 7. Da4+ Bd7 8. Db3 c5 9. d5 b5 10. Rxb5 Ra6 11. Rc3 Hb8 12. Dd1 Da5 13. Dd2 Rb4 14. e4 Ba4 15. b3 Bxb3 16. Hb1 Bc2 17. Hb3 Bxb3 18. axb3 Rd7 19. Bb2 0-0 20. Be2 Ra2 21. Meira
2. mars 2021 | Í dag | 236 orð

Góðar vísur gamlar og limrur

Alltaf er gott að rifja upp gamlar vísur. Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga orti: Margan hendir manninn hér meðan lífs er taflið þreytt að hampa því sem ekkert er og aldrei hefur verið neitt. Meira
2. mars 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Gunnhild Hatlemark Øyahals

60 ára Gunnhild fæddist á Flateyri og ólst þar upp til níu ára aldurs en síðan í Reykjavík og býr þar. Hún er rekstrarfræðingur frá Tækniskóla Íslands og er gæða- og skjalastjóri hjá Tækniskólanum. Synir : Rubin Pollock, f. Meira
2. mars 2021 | Árnað heilla | 705 orð | 4 myndir

Kammermúsíkklúbburinn heldur listahátíð í Hörpu

Helgi Hafliðason fæddist 2. mars 1941 á Siglufirði og ólst þar upp. „Sem barn var ég hluta úr tveimur sumrum í sveit og vann ýmis störf í sumarleyfum, m.a. í banka, á síldarsöltunarstöðvum á Siglufirði og byggingarvinnu á Siglufirði og... Meira
2. mars 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

„[Á]rið 2020 tók þó steininn úr“ stóð í frétt og olli skemmtilegum misskilningi: hvort það ár eða önnur gætu tekið steininn úr. Nei, en steininn tók úr (það keyrði úr hófi ) og það gerðist árið 2020. Nú tekur / Þá tók steininn úr . Meira
2. mars 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Ómar Jóhannsson

40 ára Ómar er Keflvíkingur, Hann er með meistaragráðu í félagsfræði við Háskóla Íslands og er í doktorsnámi í félagsfræði við HÍ. Ómar er markmannsþjálfari hjá Keflavík og fv. markvörður með félaginu. Maki : Elínrós Haraldsdóttir, f. Meira
2. mars 2021 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Ræðir við fólk um samskiptin við blóðforeldrana

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hóf á dögunum sýningar á nýrri þáttaröð af Leitinni að upprunanum á Stöð 2. Meira
2. mars 2021 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 19.50 12 Puppies and Us

Heimildarþættir frá 2020 þar sem fylgst er með þegar tólf hvolpar eignast ný heimili og hvernig gengur fyrstu mikilvægustu mánuðina... Meira

Íþróttir

2. mars 2021 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 91:89 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 91:89 Keflavík – Höttur 93:73 Grindavík – Valur 97:85 Stjarnan – Tindastóll 98:93 Staðan: Keflavík 11921007:88818 Þór Þ. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 1438 orð | 2 myndir

Félögin í landinu of hrædd við breytingar?

Efsta deild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslensk knattspyrnufélög þurfa að setjast aftur við teikniborðið eftir að tvær tillögur sem sneru að lengingu keppnistímabilsins í efstu deild karla voru felldar á 75. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, sem haldið var rafrænt um síðustu helgi. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

* Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton í gærkvöld þegar lið...

* Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton í gærkvöld þegar lið hans lagði Southampton, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markið kom strax á 9. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Sauðárkrókur: Tindastóll &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Sauðárkrókur: Tindastóll – Grindavík 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Hamar/Þór 19.15 Njarðtaksgryfjan: Njarðvík – ÍR 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild, 1. riðill: Valur – Keflavík 8:0 *Valur...

Lengjubikar kvenna A-deild, 1. riðill: Valur – Keflavík 8:0 *Valur 6, Þróttur R. 3, Keflavík 3, Selfoss 3, KR 0, ÍBV 0. England Everton – Southampton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn og lagði upp sigurmark Everton. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 605 orð | 2 myndir

Línur eru að skýrast á báðum endum

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík, Þór frá Þorlákshöfn og Stjarnan, þrjú efstu lið Dominos-deildar karla í körfubolta, fögnuðu öll sigri á liðum neðar í töflunni í gærkvöldi. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Grótta 27:15 Þór – Afturelding...

Olísdeild karla Haukar – Grótta 27:15 Þór – Afturelding 24:36 Valur – FH 33:26 Staðan: Haukar 12912342:29019 FH 12723353:32716 ÍBV 13715384:35515 Selfoss 12714312:29715 Valur 12714351:32715 Afturelding 12714312:31015 KA 12543312:29514... Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Valsmenn komnir á flug

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn hafa heldur betur hrist af sér „slæma kaflann“ sem þeir gengu í gegnum fyrir ekki svo löngu. Meira
2. mars 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Það er eiginlega stórmerkilegt að tillögurnar um fjölgun leikja í efstu...

Það er eiginlega stórmerkilegt að tillögurnar um fjölgun leikja í efstu deild karla í fótbolta sem lagðar voru fyrir ársþing KSÍ á laugardaginn skyldu hvorug fá nægilega mikinn stuðning, eins og fjallað er um hér til hliðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.