Greinar laugardaginn 6. mars 2021

Fréttir

6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Aðrir kostir Íslendinga í öflun bóluefnis

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Það var ljóst um leið og kórónuveiran tók að breiðast út um heimsbyggðina, að bóluefni væru eina svarið við henni. Dæmalaust bóluefnisklúður Evrópusambandsins er enn einkennilegra af þeim sökum, en lítið virðist vera að rætast úr því og ýmis Evrópusambandsríki raunar farin að leita annarra leiða. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari

Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari lést á Vífilsstöðum 3. mars síðastliðinn, á 92. aldursári. Ástbjörg fæddist í Reykjavík 22. júní 1929, dóttir Margrétar Ketilsdóttur húsfreyju og Gunnars Sigurðssonar múrara. Bróðir hennar var Sigurður K. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Baldur við bryggju undir Súgandisey

Bætt hefur verið í siglingaáætlun Breiðafjarðarferjunnar Baldurs vegna lélegra vega í Gufudalssveit og Reykhólasveit. Ef á þarf að halda siglir Baldur tvisvar á dag, virka daga. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1047 orð | 3 myndir

„Það má ekkert út af bera“

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, segir hagræðingu hafa skilað bættri afkomu hjá félaginu. Tekist hafi að snúa tapi í hagnað. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Danselska fjölskyldan, pabbinn og börnin þrjú

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Nýbygging Gegnt Ráðhúsi Reykjavíkur við Vonarstræti, og við hliðina á húsi Oddfellowreglunnar á Íslandi, rís nýbygging Alþingis þar sem skrifstofur þings og þingmanna verða í... Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð

Einn mesti fjöldi skjálfta í einni hrinu

Um 23.000 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaga frá því að núverandi skjálftahrina hófst á miðvikudaginn fyrir rúmri viku, og er það með því mesta sem Veðurstofan hefur mælt í einni og sömu hrinunni. Mældust um 2. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Endurgreitt og iðnaðarstörf varin

Endurgreiðslur Skattsins á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2021 vegna vinnu iðnaðarmanna við endurbætur og viðhald húsnæðis nema alls 130 milljónum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samiðn – Sambandi iðnfélaga. Borist hafa um 9. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Engin nauðsyn að krefjast hindrana

adsf Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Enn teppa á bráðadeild

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ástandið er svipað núna og það var í byrjun vikunnar. Enn bíða tugir sjúklinga eftir innlögnum á legudeildir,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Er ekkert heilagt?

„Það er eitt af einkennum okkar tíma að margir virðast vilja afneita öllu því sem heitir andleg verðmæti og andlegt líf fólks,“ segir Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur, en hún flytur á morgun, sunnudag, fræðsluerindi í Seltjarnarneskirkju... Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fjarlækningar í Eyjum

„Þetta er kjörið skref til þess að bæta aðgengi að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni,“ segir Jónmundur Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sjónlags, um samstarfsverkefni fyrirtækisins og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU). Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Flugvellinum verði ekki lokað í gosi

Isavia hefur fyrirliggjandi áætlanir um hvernig starfsemi verður háttað á flugvöllunum í Keflavík og í Reykjavík ef kemur til eldgoss á Reykjanesskaga. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Föngun og förgun við Nesjavelli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umhverfisstofnun telur ekki líklegt að fyrirhuguð framkvæmd Carbfix ohf. við Nesjavallavirkjun muni hafa umtalsverð umhverfisáhrif í för með sér og sé því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þetta kemur fram í svari Ust. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Heilsa barns ráði förinni

Almenna reglan er sú að finni barn fyrir óþægindum vegna myglu verði að leita leiða til að bæta úr því. Það eigi ekki heldur að vera háð niðurstöðum sýnatöku rannsókna, heldur heilsu barns. Meira
6. mars 2021 | Erlendar fréttir | 72 orð

Hliðin opnuð fyrir bólusettum Bretum

Í ljósi þess hve vel hefur gengið að bólusetja almenning á Bretlandi fyrir Covid-19 hafa stjórnvöld á Kýpur ákveðið að bjóða bólusetta Breta velkomna til landsins frá og með 1. maí næstkomandi. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Hlýtur að virka þegar háttsettur gestur kemur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Skjálftarnir hafa ekki farið illa með okkur. Það hefur verið töluverður hristingur. Ég var búinn að reikna með að það kæmi skjálfti í dag. Hann stendur eitthvað á sér en getur enn komið. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hvattir til að taka odd af hnífum

Á síðasta fundi siglingasviðs rannsóknanefndar samgönguslysa var nokkrum málum lokið með sérstöku nefndaráliti. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Íbúðir og stálgrindarhús

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Það þykja tíðindi þegar ný hús rísa en nú eru framkvæmdir hafnar á byggingarlóðum tveggja einbýlishúsa í Grundarfirði. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð

Íhuga að hætta útburði bréfa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspóts, segir hagræðingu fyrirtækisins komna að þolmörkum. Ef ganga eigi lengra í hagræðingu þurfi að breyta þjónustuskyldunni. Meira
6. mars 2021 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Írakar hafi þurft að þola hrylling styrjaldar

„Megi vopnaskak hætta og ofbeldi og öfgahyggja víkja. [...] Írak hefur þurft að þola hryllilegar afleiðingar styrjaldar, skærur hryðjuverkamanna og aðskilnaðarátök,“ sagði Frans páfi í sögulegri heimsókn sinni til Íraks í gær. Meira
6. mars 2021 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Íranar sagðir viðriðnir árás

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Enn hefur aukist á þá spennu sem ríkir milli Bandaríkjanna og Írans eftir eldflaugaárás á íraska herflugvöllinn Ain al-Asad sem meðal annars hýsir bandarískar hersveitir. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Kynntu áform um kaup á varðskipi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lilja hyggst áfrýja til Landsréttar

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun áfrýja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar en dómurinn hafnaði í gærmorgun kröfu ráðherra um að úrskurður kærunefndar jafnréttismála yrði ógiltur. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Loðna veidd og hrogn unnin af kappi

Hjá Ísfélaginu í Vestmannaeyjum hófst vinnsla á loðnuhrognum á miðvikudag og er unnið á sólarhringsvöktum. Í gær var verið að landa úr Álsey, en Heimaey og Sigurður voru að veiðum norðarlega á Faxaflóa. Meira
6. mars 2021 | Erlendar fréttir | 85 orð

Meintir fordómar juku verðgildi bóka

Bandaríski uppboðsvefurinn eBay mun ekki taka að sér endursölu á sex barnabókum eftir Dr. Seuss í kjölfar þess að útgefandi bókanna hætti útgáfu þeirra vegna myndskreytinga sem hann segir sýna kynþáttafordóma. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Mikil söluaukning í þorrabjór

Alls seldust 33.885 lítrar af þorrabjór í Vínbúðunum þetta árið. Var um nokkra aukningu að ræða frá fyrra ári enda hófst salan viku fyrr í ár. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Minnst 40% voru undir áhrifum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að rafskútur séu ný og mjög gagnleg viðbót við samgöngumáta okkar. Það er eðlilegt fyrir samfélagið að það taki tíma fyrir fólk að læra á þær,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 3 myndir

Norræna siglir eftir andlitslyftingu

Norræna siglir í dag frá Hirtshals áleiðs til Þórshafnar í Færeyjum og Seyðisfjarðar. Er þetta fyrsta ferðin eftir viðgerð og andlitslyftingu í skipasmíðastöð á Fjóni. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Rafmagn fór af allri Grindavík í sjö tíma

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Rafmagn fór af allri Grindavík um klukkan tvö síðdegis í gær og liðu rúmar sjö klukkustundir þar til það komst aftur á að fullu. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Segja höggvið að rekstri ÁTVR

ÁTVR gagnrýnir mjög ákveðið í 25 blaðsíðna umsögn frumvarp dómsmálaráðherra um að leyfa smærri brugghúsum að selja bjór beint af framleiðslustað. Í umsögn ÁTVR segir að „þrátt fyrir að fyrirliggjandi frumvarp láti e.t.v. lítið yfir sér við fyrstu sýn yrði höggvið stórt skarð í rótgróna einkasölu íslenska ríkisins á áfengi með því að heimila hér hagnaðardrifna smásölu áfengra drykkja. Með þeirri undanþágu sem frumvarpið gerir ráð fyrir myndu forsendur fyrir rekstri ÁTVR að öllum líkindum bresta,“ segir orðrétt í umsögninni. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð

Skerpa ákvæði um stjórnarmenn

Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa gert breytingar á kjarasamningi sínum um lífeyrismál, en samningurinn er stofnskjal og bakhjarl lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tíu í einangrun, tíu í sóttkví

Ekkert innanlandssmit greindist í fyrradag og eru nú bara tíu manns í einangrun með kórónuveiruna á Íslandi. Þá er sami fjöldi í sóttkví vegna gruns um mögulegt smit. Meira
6. mars 2021 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Veiran herjar mjög á Sýrland

Kórónuveirusmitum hefur fjölgað mjög í Sýrlandi að undanförnu, en samkvæmt fréttaveitu Reuters fór smitum að fjölga um miðjan febrúar. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Yfirheyrslur áfram vegna morðmálsins

Yfirheyrslur lögreglu yfir þeim fjórum sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á manndrápinu í Rauðagerði í Reykjavík í febrúar þykja mjög tímafrekar. Sömuleiðis er tímafrekt að vinna úr gögnum málsins. Meira
6. mars 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Ætti að leggja áherslu á spár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við getum nálgast þetta markmið smám saman með því að vera fljót að skilja þá ferla sem eru í gangi í jarðskorpunni. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2021 | Leiðarar | 251 orð

Ekki dús við Duisburg

„Það væri eitthvað rangt við það ef Þjóðverjar gætu með sínu regluverki meinað landsliðsmönnum annarra þjóða að koma til landsins“ Meira
6. mars 2021 | Reykjavíkurbréf | 1850 orð | 1 mynd

Geta duttlungar örlaga endurtekið sig?

Joe Biden forseti setti nýtt sögulegt met í nýliðinni viku, að sögn bandarískra fjölmiðla. Þá hafði hann komist undan því lengur en nokkur nýkjörinn forseti að halda opinn blaðamannafund frá innsetningu sinni. Meira
6. mars 2021 | Staksteinar | 228 orð | 2 myndir

VR og Sósíalistaflokkurinn

Á facebook-síðu Sósíalistaflokksins er hvatning frá einum félaga til annarra félaga um að styðja Ragnar Þór Ingólfsson til áframhaldandi formennsku í VR. Félagarnir voru hvattir til að setja mynd af Ragnari Þór og stuðningsyfirlýsingu inn á facebook-síðu sína og voru látnir vita af því að þeir gætu tekið þátt í „að hringja út eða sinna öðru smotteríi í sambandi við þessa baráttu“. Mikill fjöldi félaga í Sósíalistaflokknum lýsti yfir ánægju með þessa hvatningu svo ætla má að Ragnar Þór fái mörg atkvæði úr þeirri átt. Meira
6. mars 2021 | Leiðarar | 355 orð

Öryggi ábótavant

Ýmsir veikleikar dregnir fram í skýrslu þjóðaröryggisráðs Meira

Menning

6. mars 2021 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

„Ákaflega vel mótað verkefni“

Vatnsdropinn, nýtt alþjóðlegt menningar- og náttúruvísindaverkefni sem Kópavogsbær á frumkvæði að, hlaut nýverið 32 milljóna króna styrk úr Erasmus+ og hefur nú í heildina hlotið 64 milljóna króna styrktarfé, skv. tilkynningu. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 976 orð | 1 mynd

„Finnst bara svo gaman að vinna“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kannski hef ég ætlað að sanna það fyrir sjálfri mér að ég hafi ekki verið alveg aðgerðalaus eftir að ég hætti að starfa í galleríinu. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

„Fótboltamenn“ seldir á 7,8 milljónir

Metverð fékkst fyrir skúlptúr eftir myndlistarmanninn Sigurjón Ólafsson á vefuppboði Foldar uppboðshúss sem lauk á miðvikudag. Meira
6. mars 2021 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Dauðinn, stúlkurnar og strandið

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir tónleikum á morgun, sunnudag, kl. 15 í Hömrum í Hofi og bera þeir yfirskriftina Dauðinn, stúlkurnar og strandið. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Davíð Örn sýnir í Alþýðuhúsinu

Þrír menningarviðburðir verða á dagskrá Alþýðuhússins á Siglufirði yfir helgina. Sá fyrsti er opnun myndlistarsýningar Davíðs Arnar Halldórssonar í Kompunni í dag, laugardag, kl. 14. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Eitrað líf hjóna

Sýning Margrétar Helgu Sesseljudóttur og norsku listakonunnar Theu Meinart, Soft Shell , verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 16 í menningarsalnum Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 459 orð | 3 myndir

Fjölskrúðugt atferli manneskjunnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hið þögla en göfuga mál – Sigurhans Vignir nefnist sýning sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Safnið fagnar fertugsafmæli á þessu ári og er sýningin liður í þeim hátíðahöldum. Meira
6. mars 2021 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Heimsendir á sandi

Mér leið svolítið eins og ég væri að koma úr þvottavél á þeytivinduprógrammi eftir að hafa hlustað á kvöldfréttir Bylgjunnar síðasta miðvikudag, það er daginn sem vísindamenn upplýstu að eldgos væri mögulega að hefjast á Reykjanesskaga. Meira
6. mars 2021 | Tónlist | 531 orð | 3 myndir

Hring eftir hring...

Tónlistarkonan Ása Önnu Ólafsdóttir gaf út plötuna Asaleysing undir listamannsnafninu Asalaus í fyrra. Og ég færi ykkur mikil tíðindi... Meira
6. mars 2021 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Hæsta upphæð frá árinu 1992

Skapandi Evrópa, kvikmynda- og menningaráætlun Evrópusambandsins, hefur það að markmiði að efla listsköpun og koma á samstarfi milli listastofnana og listamanna í Evrópu og hefur nú verið tilkynnt um góðan árangur íslenskra umsækjenda innan geira... Meira
6. mars 2021 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Jóhannesarpassían í Langholtskirkju

Kór Langholtskirkju flytur á morgun, sunnudag, kl. 17 og 20, Jóhannesarpassíuna eftir J.S. Bach, eitt af sígildum verkum tónlistarsögunnar. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Kristín sýnir í Þulu

Myndlistarmaðurinn Kristín Morthens opnar í dag sýninguna Gegnumtrekkur í galleríinu Þulu að Hverfisgötu 34 í Reykjavík. Opnunin hefst kl. 14 og lýkur kl. 18. Meira
6. mars 2021 | Kvikmyndir | 800 orð | 2 myndir

Neysluvara, til útflutnings

Leikstjórn: Anna Hildur Hildibrandsdóttir. Handrit: Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Iain Forsyth, Jane Pollard, Skarphéðinn Guðmundsson. Kvikmyndataka: Baldvin Vernharðsson. Klipping: Olly Stothert. Ísland, 2020. 90 mín. Meira
6. mars 2021 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd

Píanótríóverk í Hörpu

Tvö þekkt píanótríóverk verða flutt á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
6. mars 2021 | Myndlist | 506 orð | 5 myndir

Uppspretta stórra hugmynda

Skýjaborg er heiti sýningar sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi í dag, laugardag, kl. 17. Meira

Umræðan

6. mars 2021 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Björgum sumrinu

Eftir Jóhannes Loftsson: "Óskhyggja og sjálfsblekking duga skammt til að leiða þjóðina úr kófinu. Breyta þarf um stefnu strax ef komast á hjá brotlendingu í sumar" Meira
6. mars 2021 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Borgarstjóri, nú er mælirinn fullur

Eftir Lárus Guðmundsson: "Allt blómstrar nema Laugavegurinn, enda er ekki, og hefur aldrei verið, hlustað á rekstraraðila." Meira
6. mars 2021 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Eiga lífeyrissjóðir að fjárfesta í húsnæðisuppbyggingu?

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Hugmyndafræðin að baki Blæ er ekki óhagnaðardrifin en þjónar bæði hagsmunum leigjenda og langtímafjárfesta eins og lífeyrissjóða." Meira
6. mars 2021 | Pistlar | 352 orð

Gloppur Jóns Ólafssonar

Það má kalla gloppur í verkum fræðimanna, þegar þar vantar mikilvægar staðreyndir, ýmist af vangá eða vanþekkingu, svo að samhengi slitnar. Meira
6. mars 2021 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Leyfum heiminum að endurnærast í Reykjavík

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra hér á svæðinu að öflug ferðaþjónusta rísi upp úr kófinu og að hingað komi fleiri erlendir gestir." Meira
6. mars 2021 | Pistlar | 793 orð | 1 mynd

Lært af reynslunni

Neyðarstig er hæsta stigið á skalanum og á einu ári lýsti ríkislögreglustjóri tvisvar yfir því vegna Covid-19. Meira
6. mars 2021 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Norsk Landnáma

Alkunna er að Íslendingar eru, einir þjóða í okkar heimshluta, læsir á fornbókmenntir sínar. Þær elstu voru færðar í letur fyrir níu öldum. Máltilfinning venjulegs Íslendings nær þó enn lengra aftur. Meira
6. mars 2021 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Sátt um samgöngur

Eftir Davíð Þorláksson: "Við ættum því að fagna fjárfestingu í öllum ferðamátum, þótt við notum þá e.t.v. ekki alla sjálf." Meira
6. mars 2021 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Setur framkvæmdavaldið lögin?

Eftir Ólaf Stephensen: "Handhafar framkvæmdavaldsins setja ekki lögin og geta ekki ákveðið að eigin geðþótta að víkja þeim til hliðar" Meira
6. mars 2021 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Sterkt samfélag

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur eru heilbrigðismál ofarlega á forgangslista aðgerða. Meira
6. mars 2021 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggishagsmunir vega þyngst

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Það er mikilvægi samgönguinnviða, raforku- og fjarskiptakerfisins, netöryggis og fæðuöryggis með tilliti til öryggis borgaranna og samfélagsins alls." Meira

Minningargreinar

6. mars 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1155 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyþór Hannesson

Eyþór Hannesson, ráðsmaður á Heilbrigðisstofnun Austurlands og fyrrverandi bóndi í Birkihlíð, Skriðdal, fæddist á Bjargi á Borgarfirði eystra þann 28. júní 1955. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Eyþór Hannesson

Eyþór Hannesson, ráðsmaður á Heilbrigðisstofnun Austurlands og fyrrverandi bóndi í Birkihlíð, Skriðdal, fæddist á Bjargi á Borgarfirði eystra þann 28. júní 1955. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Guðfinna Sveinsdóttir

Guðfinna Sveinsdóttir fæddist 15. júní 1928 að Laugarlandi í Vestmannaeyjum. Hún lést á Dvalarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka, miðvikudaginn 10. febrúar 2021. Foreldrar Guðfinnu voru Sveinn Jónasson, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Gunnar Karl Haraldsson

Gunnar Karl Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. september 1994. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 28. febrúar 2021. Foreldrar hans eru Haraldur Þorsteinn Gunnarsson, stýrimaður og húsasmiður, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Henný Tryggvadóttir

Henný Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1946. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. febrúar 2021. Foreldrar Hennýjar voru Sigríður Gyða Sigurðardóttir húsmóðir, f. 30.7. 1920, d. 13.4. 1992, og Tryggvi Friðlaugsson lögreglumaður, f. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 2470 orð | 1 mynd

Magnús Arnórsson

Magnús Arnórsson fæddist á Ísafirði 29. júlí 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 23. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Arnór Magnússon, f. 17. október 1897, d. 12. febrúar 1986, og Kristjana Sigríður Gísladóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Þórdís Lárusdóttir

Þórdís Lárusdóttir fæddist á Skagaströnd 19. nóvember 1955, hún lést á heimili sínu, Grundatúni 12 á Hvammstanga 20. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Lárus Valdimarsson, f. 29.11. 1928, d. 31.7. 2015, og Ingibjörg Margrét Daníelsdóttir, f. 23.3. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2206 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Lárusdóttir

Þórdís Lárusdóttir fæddist á Skagaströnd 19.11. 1955,hún lést á heimili sínu, Grundatúni 12 á Hvammstanga 20. febrúar 2021.Foreldrar hennar voru Lárus Valdimarsson, f. 29.11. 1928, d. 31.07. 2015,og Ingibjörg Margrét Daníelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 601 orð | 1 mynd

Deilur í húsi auðmanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er víðar en í Reykjavík sem kvartað hefur verið undan frágangi lúxusíbúða. Nú síðast í íbúðaturninum á 432 Park Avenue á Manhattan, einu dýrasta fjölbýlishúsi sögunnar. Meira
6. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 463 orð | 1 mynd

Núverandi velmegun tekin að láni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir ánægjuefni ef landsframleiðsla hafi minnkað minna í kórónukreppunni en spáð var, eða um 6,6%, skv. bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

6. mars 2021 | Daglegt líf | 1174 orð | 2 myndir

Óður til gamla fólksins og ellinnar

Þau vilja varpa ljósi á kosti ellinnar, kosti þess að hægja á sér í daglegu amstri. Meira

Fastir þættir

6. mars 2021 | Í dag | 95 orð

06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00...

06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ástir gömlu meistaranna. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Hryggsúlan. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12. Meira
6. mars 2021 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rc6 6. Re2 Rf6 7. Rbc3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rc6 6. Re2 Rf6 7. Rbc3 d6 8. Be3 Be7 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 b5 11. f3 Bb7 12. g4 Rd7 13. g5 Rce5 14. Hdf1 Rc5 15. Kb1 Hc8 16. Rc1 Rcxd3 17. Rxd3 Rc4 18. De2 Dc7 19. Bc1 d5 20. exd5 exd5 21. h4 Hfe8 22. Meira
6. mars 2021 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

90 ára

Hörður Jón Pétursson verður níræður á morgun, 7. mars. Hann fæddist í Reykjavík, lærði húsgagnabólstrun og rak í tæp 50 ár H.P. húsgögn á horni Ármúla og Grensásvegar. Hann sinnir og sinnti félagsstörfum lengi, m.a. Meira
6. mars 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Áhugaverð hlaðvörp: Inga Kristjáns gefur álit

Vinsældir hlaðvarpa hafa aukist gífurlega undanfarið og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það getur þó verið erfitt að finna eitthvað sem snýr að áhugasviði hvers og eins í þeim frumskógi af hlaðvörpum sem til eru. Meira
6. mars 2021 | Fastir þættir | 138 orð

ERKCB. N-Allir Norður &spade;Á94 &heart;ÁKD875 ⋄KG107 &klubs;--...

ERKCB. N-Allir Norður &spade;Á94 &heart;ÁKD875 ⋄KG107 &klubs;-- Vestur Austur &spade;K8763 &spade;1052 &heart;42 &heart;G9 ⋄8 ⋄952 &klubs;DG864 &klubs;Á10953 Suður &spade;DG &heart;1063 ⋄ÁD643 &klubs;K72 Suður spilar 7⋄. Meira
6. mars 2021 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Hildur Gestsdóttir

40 ára Hildur ólst upp í Kópavogi til 15 ára aldurs en síðan á Selfossi og býr þar. Hún er félagsráðgjafi að mennt frá Den Sociale Højskole í Kaupmannahöfn og er ráðgjafi hjá VIRK – starfsendurhæfingarsjóði. Maki : Adolf Ingvi Bragason, f. Meira
6. mars 2021 | Fastir þættir | 576 orð | 5 myndir

Hrina skákmóta á höfuðborgarsvæðinu og víðar

Þrátt fyrir allt er skáklífið í landinu með miklum blóma um þessar mundir, mótin hafa verið fjölmörg og sveigjanleiki þeirra gefið nokkrum af virkustu skákmönnum landsins tækifæri til að taka þátt í fleiri en einu móti. Meira
6. mars 2021 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Lárus Gottrup

Lárus Gottrup, eða Lauritz Christensen Gottrup, fæddist 1649 í Nakskov á Lálandi í Danmörku. Hann kom fyrst til landsins með dönskum kaupmönnum og starfaði við verslun. Meira
6. mars 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Nema hvað getur þýtt að því undanskildu að : „Passamyndin er fín, nema hvað ég er óþekkjanlegur.“ Eða: Auðvitað ! ( Hvað heldurðu ?!): „Ætlarðu að fermast? Nú, nema hvað?!“ Eða tengt tvö atriði í frásögn, hafi t.d. Meira
6. mars 2021 | Í dag | 1432 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11. Brúðuleikhús og sunnudagsskólasyrpa. Atriði úr Grís, sýningu Vasaleikhúss Verkmenntaskólans. Ylfa Kristjánsdóttir syngur lag. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Meira
6. mars 2021 | Í dag | 290 orð

Sérhver fylgir sínum drætti

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Brýnsla þessi athöfn er. Aðeins lítið pennastrik. Oft í réttum fram hann fer. Á framkvæmdinni talsvert hik. Sigrún á Sjónarhóli á þessa lausn: Dró á hnífinn drengurinn, drátthagur er málarinn. Meira
6. mars 2021 | Árnað heilla | 736 orð | 4 myndir

Það er margt á skrifborðinu

Sigmundur Ernir Rúnarsson fæddist 6. mars 1961 á Akureyri og er alinn þar upp á Efri-Brekkunni, í Álfabyggð og Espilundi. „Ég sótti líka í sveitina á Ströndum norður þaðan sem föðurfólkið mitt er ættað, úr Ófeigsfirði og Trékyllisvík. Meira
6. mars 2021 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Þröstur Ingi Jónsson

50 ára Þröstur er Sauðkrækingur og húsasmíðameistari og lærði í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og tók meistarann við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Þröstur rekur eigið fyrirtæki, Þ Jónsson ehf. Maki : Kolbrún Jónsdóttir, f. 1973, leikskólakennari. Meira

Íþróttir

6. mars 2021 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

„Maður reynir að vera jákvæður“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, bíður átekta eins og margt íþróttafólk í einstaklingsgreinum eftir því að keppni hefjist erlendis. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

Björgvin fór á kostum í Vestmannaeyjum

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Hauka þegar liðið heimsótti ÍBV í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í þrettándu umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum í kvöld. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Borga metfé fyrir Blikann

Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er að ganga til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund frá Breiðabliki samkvæmt heimildum mbl.is. Brynjólfur verður dýrasti leikmaður í sögu Kristiansund en samkvæmt heimildum mbl. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Bætti eigið Íslandsmet

Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti nýtt Íslandsmet í 200 metra skriðsundi á móti í Vejle í Danmörku í gær. Snæfríður kom í mark á tímanum 2:00,50 og bætti eigið Íslandsmet um rúmlega sekúndu. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Þór Þ 100:116 Stjarnan – Valur...

Dominos-deild karla Haukar – Þór Þ 100:116 Stjarnan – Valur 90:79 Staðan: Keflavík 121021109:95720 Þór Þ. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Elín sú eina sem leikur erlendis

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær átján manna hóp fyrir forkeppni heimsmeistaramótsins en Ísland leikur í undanriðli í Norður-Makedóníu um aðra helgi, dagana 19. til 21. mars. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – HK L13.30 KA-heimilið: KA/Þór – Haukar L15.30 TM-höllin: Stjarnan – Valur L16 Eyjar: ÍBV – Fram L16.15 1. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Hvers vegna þarf að leggja eina nothæfa mannvirki frjálsíþróttafólks í...

Hvers vegna þarf að leggja eina nothæfa mannvirki frjálsíþróttafólks í Reykjavík undir alþjóðlegt rafíþróttamót í fjórar til sex vikur í vor? Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Víkingur R. – Fram 5:1 Stjarnan – Keflavík...

Lengjubikar karla Víkingur R. – Fram 5:1 Stjarnan – Keflavík 2:0 ÍA – Vestri 4:1 Fjölnir – Breiðablik 1:3 Lengjudeild kvenna Fylkir – Stjarnan 2:0 Þróttur R. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Þór 30:21 ÍBV – Haukar 19:26 KA &ndash...

Olísdeild karla FH – Þór 30:21 ÍBV – Haukar 19:26 KA – Selfoss 24:24 Stjarnan – Grótta 28:27 ÍR – Valur 22:30 Staðan: Haukar 131012368:30921 FH 13823383:34818 Valur 13814381:34917 Selfoss 13724336:32116 Afturelding... Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 633 orð | 1 mynd

Sannkölluð draumabyrjun

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða óskabyrjun með félagsliði sínu Bayern München á dögunum. Meira
6. mars 2021 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Sóknin í aðalhlutverki í Hafnarfirði

Larry Thomas átti stórleik fyrir Þór frá Þorlákshöfn þegar liðið heimsótti Hauka 0í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Ólafssal á Ásvöllum í gær. Leiknum lauk með 116:100-sigri Þórsara en Thomas skoraði 36 stig og tók sjö fráköst. Meira

Sunnudagsblað

6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Á hárréttum stað TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, rétt fyrir síðustu mánaðamót breyttist tíðni þín og orka, þá hugsaðirðu svo mikið og það kom til þín hvað þú ættir að gera og hvernig þú ættir að laga það sem laga þyrfti. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 2932 orð | 5 myndir

„Mesti sigur sem íslenzkt flokkalið hefur hlotið“

Það vakti óskipta athygli í handboltaheiminum þegar litla Ísland gerði sér lítið fyrir og hafnaði í sjötta sæti á HM í Vestur-Þýskalandi 1961. Árangur sem strákarnir okkar bættu ekki fyrr en 37 árum síðar. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

„Við erum of vitgrannir til að hætta“

Vit „Við erum of vitgrannir til að hætta og mistökin okkar eru raunveruleg. Við erum bara gott band. Ég held að við höfum aldrei þróast – þannig lagað séð. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1130 orð | 2 myndir

Beðið eftir gosi

Vikan var undirlögð af jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga (og víðar raunar), en sumir skjálftarnir voru allsnarpir. Þeir urðu fæstir til þess að valda verulegu tjóni, en þó komu sprungur í mannvirki í Grindavík. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Birgitta Rán Magnúsdóttir Nei. Mig langar smá að sjá gos, en það fer...

Birgitta Rán Magnúsdóttir Nei. Mig langar smá að sjá gos, en það fer eftir hvað það verður... Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 789 orð | 2 myndir

Breyta eitri í aur

Í eyðimörkum Egyptalands veifa sporðdrekar eitruðum hala. Eitrið er eftirsótt. Í rannsóknarstofu sem ber viðurnefnið „Konungdæmi sporðdrekanna“ er eitur kreist úr áttfætlunum og er dropinn dýr. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 346 orð | 6 myndir

Bækurnar hrannast upp

Í upphafi þessa pistils þarf ég að gera eina játningu: Ég kaupi fleiri bækur en ég næ að lesa. Titlum í bókahillunni fjölgar jafnt og þétt og bækurnar hrannast upp á náttborðinu. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 692 orð | 1 mynd

Draumur forsetans fjarlægist

Sjanghæ. AFP. | Fyrir fimm árum hét Xi Jinping, forseti Kína, því að Kína yrði orðið knattspyrnuveldi árið 2050. Hrun nýkrýnds Kínameistara hefur vakið efasemdir um að þetta háleita markmið sé raunhæft. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 688 orð | 1 mynd

Einföldunarbyltingin

Ferli og reglur eiga að koma í veg fyrir að við hlaupum út í skurð, en þær mega ekki koma í veg fyrir að við getum hlaupið, né að við getum yfirhöfuð grafið skurði. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Ekkert á bak við augun?

Umsagnir Nýju netflix-þættirnir Behind Her Eyes fá gegnumsneitt vonda dóma í breskum fjölmiðlum en þeir eru býsna umtalaðir fyrir þær sakir að sagan þykir taka óvænta stefnu er á líður. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagspistlar | 541 orð | 1 mynd

Ferðaþrá

Eftir á að hyggja var þetta ekki mín stoltasta stund. Standandi berrassaður í búningsklefanum að reyna að koma mér í eitthvert furðulegt ferðalag – bara til að komast augnablik til útlanda. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 980 orð | 3 myndir

Frasier um sína

Staðfest var á dögunum að hinir feikivinsælu gamanþættir Frasier komi til með að snúa aftur á skjáinn innan tíðar. Kelsey Grammer verður sem fyrr í titilhlutverkinu en fátt annað liggur fyrir. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Gefðu ástinni möguleika NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú ert búinn að gefa mikið af þér og í raun hið allra besta til að öðrum líði vel. Og þó þú skiljir þig örlítið út undan er það lykillinn að hamingjunni að efla aðra skilyrðislaust. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson Já. Ég sá Heklu gjósa fyrir mörgum árum...

Guðmundur Einarsson Já. Ég sá Heklu gjósa fyrir mörgum... Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 4229 orð | 4 myndir

Hlutirnir einhvern veginn bjargast

Kvikmyndaklipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur þvælst víða um heim, oft með börn í farteskinu. Hún er nýkomin úr árslangri útlegð og nýtur þess að vera loks heima. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 482 orð | 3 myndir

Husky karamba!

Hjónin í Glæsibæ, þau Gunnar og María, láta sig ekki muna um það að ala upp vel á annan tug husky-hunda. Samhliða eru þau að byggja upp ferðaþjónustu og bjóða hundasleðaferðir Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Hvar er Gýgjarfoss?

„ Undan fæti fer að halla ,/ flýta lítt hver við þurfum oss; / heyrist þegar hjá oss niða / hægt og þungan Gýgjarfoss .“ Svo orti Hannes Hafstein, fyrsti íslenski ráðherrann. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 311 orð | 1 mynd

Hörpu vantar afmælislag

Hvað er á döfinni hjá þér? Við erum að leita að tíu ára gömlum krökkum til að semja afmælislag fyrir Hörpu sem verður tíu ára í maí. Hugmyndin er að krakkar sendi inn til okkar örstutt kynningarmyndband. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 140 orð | 2 myndir

Júrómantík og þáþrá

Nýr tónlistarþáttur hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu um næstu helgi. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 307 orð | 1 mynd

Kallaður til leiðtogastarfa VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku hjartans Vatnsberinn minn, þú stendur á töluvert miklum tímamótum, bæði andlega og líkamlega. Þú ert orðinn það sterkur að þótt það sé brjálað rok í kringum þig mun þér bara finnast að það sé gola. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Keppnisskap knýr áfram HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, í huganum ertu að berjast á mörgum vígstöðvum og á mörgum þeirra finnst þér þú alls ekki vera sáttur. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Kláraðu málin sjálfur BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, það hafa verið miklar jarðhræringar í kringum þig, stórir og litlir skjálftar líkt og móðir Jörð er að senda okkur þessa dagana. Þú ert að stíga ölduna og að ákveða hver næstu skref verða. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 7. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 204 orð | 1 mynd

Látið FLIK-FLAK þvo fyrir yður!

Viðmótið á forsíðu Morgunblaðsins árið 1941 var býsna frábrugðið því sem við eigum að venjast í dag. Í stað harðra frétta og burðarljósmyndar var þar eingöngu að finna auglýsingar og þá ekki síst smáauglýsingar. Á forsíðu blaðsins 7. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Lífið leysir vandamálin KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, það hefur verið töluverð innri spenna hjá þér og þig langar svo frá þínum innstu hjartarótum að laga hlutina og að allt gangi svo miklu betur. Og ég get sagt þér það að lífið er að leysa vandamálin þín. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Loksins kominn úr karakter

Villi Neto hefur undanfarnar vikur verið í karakter vegna þáttanna Hver drap Friðrik Dór sem eru nú komnir í sýningu hjá Sjónvarpi Símans. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Menn munu slamma

Gamlir siðir George gamli Fisher, betur þekktur sem Corpsegrinder, söngvari bandaríska dauðamálmbandsins Cannibal Corpse, hefur enga trú á því að stemningin á þungarokkstónleikum verði hófstilltari og bældari en áður þegar menn taka aftur upp þráðinn... Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Meyjur klára málið MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, í öllu þessu öngþveiti sem hefur verið nálægt þér ert þú alveg pollróleg. Og það er alveg merkilegt hversu mikið jákvætt þú getur séð að hafi komið til þín í þessu skrýtna ástandi sem heimurinn hefur verið í . Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Orð eru máttur VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, það hafa verið afspyrnulitríkir og erfiðir, en ljúfir tímar undanfarið. Þú veist núna nokkurn veginn hver þú ert og hvað þú vilt . Og þú hefur alls ekki verið að fara út í of mikið, þótt þér finnist það samt. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Óróapúls og gósórói

Næsta stóra spurningin var hvort færi að gjósa. Svarið var yfirleitt á þessa vegu: „Ekkert bendir til þess að fari að gjósa, þó mögulega gæti gosið núna, eftir tíu ár eða hundrað“. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 962 orð | 3 myndir

Saint mun snilli hans gleymast

Ian St John, ein mesta goðsögnin í sparksögu Liverpool, féll frá í vikunni, 82 ára að aldri. Hans er minnst fyrir snilligáfu á velli, ósérhlífni og mikla hlýju. St John skoraði í tvígang gegn KR haustið 1964. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Sigríður Lárusdóttir Já, ég sá gosið í Eyjafjallajökli og flaug líka...

Sigríður Lárusdóttir Já, ég sá gosið í Eyjafjallajökli og flaug líka yfir gosið í... Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Stjórnsemi er gott orð FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, mikið ertu að fara inn í góða og skemmtilega tíð, því þú munt svo greinilega og skýrt finna að þú hefur þá stjórn sem þú þarft að hafa. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 364 orð | 1 mynd

Tekst með ást og kærleika LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þegar þú heklar inn ást og kærleika inn í þinn margbreytilega persónuleika muntu losna við erfiðleika og hindranirnar verða litlar sem engar. Svo allt sem er að mæta þér núna mun leysast með ást og kærleika. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 311 orð | 1 mynd

Tilfinningar eyðast aldrei SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku óútreiknanlegi og spennandi Sporðdrekinn minn, það er algjörlega ónauðsynlegt að hafa fyrir fram áhyggjur og kvíða fyrir einhverju sem hefur ekki gerst. Það hefur allt bjargast hingað til, þó á síðustu stundu sé. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Vændiskonur á æsilegum flótta

Flótti Þeir sem höfðu gaman af spænsku glæpaþáttunum Money Heist á Netflix ættu að spenna beltin en ný sería frá sömu höfundum, Álex Pina og Esther Martínez Lobato, kemur inn á sömu efnisveitu 19. þessa mánaðar. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 291 orð | 1 mynd

Þarf að þora til að skora STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það er hægt að segja með sanni þú sért sterkasta tréð í skóginum. En það getur stundum verið erfitt, því eina manneskjan sem þú getur ráðfært þig við ert þú sjálf. Meira
6. mars 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sörensen Ég sá Heklugosið 1947. Pabbi hélt á mér en ég var...

Þorsteinn Sörensen Ég sá Heklugosið 1947. Pabbi hélt á mér en ég var fimm... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.