Greinar mánudaginn 8. mars 2021

Fréttir

8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

20% íbúa Vestfjarða lifi á fiskeldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að 640 bein störf verði við fiskeldi á Vestfjörðum þegar unnt verður að nýta hámarkslífsmassa fjarðanna samkvæmt áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Til viðbótar koma 390 óbein störf og verða störf við fiskeldi því samtals liðlega eitt þúsund. Samkvæmt því má gera ráð fyrir að allt að 1.850 íbúar Vestfjarða byggi afkomu sína að einhverju leyti á fiskeldinu, eða allt að 20% íbúa. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Afgreiddu málið þrátt fyrir forföll

Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi Mosfellsbæjar, gerir alvarlegar athugsemdir við fundargerð síðasta fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, sem fram fór 15 janúar sl. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Afsögn í aðdraganda prófkjörs

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Allt seldist upp í fyrstu hundrað krónu búðinni

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Ég hef búið í Ameríku alla mína ævi. Þar voru alltaf búðir eins og Pound land og Dollar store og ég spurði mig hvers vegna þetta væri ekki til á Íslandi og hvort þetta myndi mögulega virka hér á landi,“ sagði Stefán Franz Jónsson, sem heldur úti hundrað krónu búðinni 100kr.is, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Dagurinn helgaður konum í forystu

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag, 8. mars. Í ár eru 110 ár frá því að baráttudegi kvenna var fyrst fagnað hinn 29. mars 1911, og eitt hundrað ár frá því að 8. mars var sérstaklega helgaður baráttu fyrir jafnrétti kynjanna af Komintern, alþjóðasambandi kommúnista. Deginum var fyrst um sinn haldið á lofti af vinstrimönnum og verkalýðshreyfingunni og var því mismunandi eftir löndum hversu vel hans var minnst. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Einstakt útsýni í undirbúningsflugi á Boeing MAX

Fyrsta áætlunarferð Icelandair á Boeing MAX eftir langvarandi kyrrsetningu vélanna er nú í morgunsárið þegar flogið verður til Kaupmannahafnar. Meira
8. mars 2021 | Erlendar fréttir | 356 orð

Faraldurinn á örri uppleið í Evrópu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kórónuveiran er aftur sögð á uppleið í Evrópu eftir að tilfellum hafði fækkað jafnt og þétt í sex vikur þar á undan. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

Forsætisnefnd ræðir trúnaðarbrest

Ummæli Píratanna Jóns Þórs Ólafssonar og Andrésar Inga Jónssonar sem þeir létu falla í viðtölum sem þeir veittu eftir lokaðan fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis verða til umræðu á fundi forsætisnefndar Alþingis í dag samkvæmt heimildum... Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Hlekkir í keðju

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Óvenjulegt ástand vegna kórónuveirunnar hefur dregið fram ýmislegt sem stjórnmálin þurfa að læra af. Þá á ég ekki bara við efnahagsmálin, sveigjanleika og fjarvinnu. Stóri lærdómurinn held ég að sé að erfiðleikar af þessu tagi verða ekki tæklaðir nema með samstöðu en líka öflugum samfélagsreknum innviðum,“ segir Óli Halldórsson, nýr oddviti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi. Í forvali flokksins í kjördæminu á dögunum var hann valinn til forystu og ætla verður að hann taki sæti á Alþingi í haust. En hver er maðurinn og sjónarmið hans? Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Keflavík stendur vel að vígi eftir sigur í Þorlákshöfn í toppslagnum

Dominykas Milka var stigahæstur Keflvíkinga þegar liðið heimsótti Þór frá Þorlákshöfn í toppslag úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í Icelandic Glacial-höllina í Þorlákshöfn í gær. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Mikið slegið í golfhermunum og styttist í vorið

Annir hafa verið í golfhermunum hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar frá því að starfsemin mátti fara í gang að nýju 13. janúar. Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, segir að kylfingar hafi verið duglegir að æfa sveifluna í golfhermunum. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð

Mun ódýrari lausn en borgarlína

„Við leggjum til að áformin verði endurskoðuð og við erum með ákveðna tillögu um ódýrara hraðvagnakerfi. Við höfum lagt fram tillögu um svokallað BRT-light (e. Meira
8. mars 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Munu verja sig með öllum ráðum

Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hét því í gær að Bandaríkin myndu gera það sem þyrfti til þess að verja sig gegn árásum. Vísaði Austin þar til eldflaugaárása á herbækistöð í Írak þar sem m.a. bandarískir hermenn dvöldust. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð

Mögulegt hópsmit í uppsiglingu

Tilkynnt var um tvo einstaklinga sem greinst höfðu innanlands með Covid-19 utan sóttkvíar í gær. Þetta eru fyrstu innanlandssmitin sem greinst hafa utan sóttkvíar síðan 1. febrúar. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Niðurstöður skimana ráða úrslitum

Oddur Þórðarson Jóhann Ólafsson Mögulegt hópsmit af völdum breska afbrigðis kórónuveirunnar er í uppsiglingu eftir að tveir greindust síðustu tvo daga utan sóttkvíar með það afbrigði, sem talið er meira smitandi en fyrri afbrigði veirunnar hér á landi. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Stórir skjálftar og fjölgun mögulegra gossvæða

Nokkuð var um öfluga skjálfta á Reykjanesskaga yfir helgina, en sá stærsti varð klukkan 2:02 aðfaranótt sunnudags. Hann mældist 5,0 að stærð og voru upptök hans við Fagradalsfjall. Meira
8. mars 2021 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Uppreisnarmenn svara árásum Sáda

Ras Tanura, ein af olíuhöfnum Sádi-Arabíu, varð fyrir drónaárás í gærkvöldi og reynt var að skjóta eldflaug á íbúðahverfi í borginni Dhahran, þar sem starfsmenn olíufélagsins Aramco hafa búsetu. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Útsýnispallurinn færður á skipulagi

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðarbæjar hefur ákveðið að auglýsa breytingu á deiliskipulagi við Krýsuvíkurberg, á þann veg að útsýnispalli sem til stendur að setja upp á bjargbrúninni verður hliðrað til um tíu metra og gönguleiðir sem að pallinum... Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1050 orð | 1 mynd

Þolinmæði foreldra á þrotum

Karítas Ríkharðsdóttir Jón Sigurðsson Nordal „Ég myndi segja að mjög margir foreldrar séu að vakna við vondan draum núna og átta sig á því að veikindi sem börnin þeirra hafa verið að glíma við eru út af þessari myglu,“ segir Magnús Pálmi Örnólfsson, faðir stúlku í Fossvogsskóla, í samtali við Morgunblaðið. Hann segist sjálfur nýlega hafa áttað sig á því að dóttir sín væri lasin vegna myglunnar og hefur þegar gert kröfu um að dóttur sinni verði ekki kennt í ákveðnum stofum skólans. Meira
8. mars 2021 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þúsundir flykktust út á götur Jangon til að mótmæla

Þúsundir mótmælenda flykktust út á götur Jangon og annarra helstu borga Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, til að mótmæla herforingjastjórninni þar í landi. Meira
8. mars 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 4 myndir

Öruggustu flugvélar heimsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2021 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Augljóst trúnaðarbrot

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um vitleysislegar umræður, meðal annars í þingnefnd, um símtal dómsmálaráðherra og lögreglustjóra. Björn bendir á að símtal um framkvæmd birtingarreglna hafi ekkert með lögreglurannsókn að gera. Meira
8. mars 2021 | Leiðarar | 336 orð

Áhersluna á virðisaukann

Nú er tækifæri til að laga það sem aflaga fór í uppbyggingu ferðaþjónustunnar Meira
8. mars 2021 | Leiðarar | 380 orð

Einföldun á Iðnþingi

Minni fjötrar og lægri skattar eru leiðin út úr kórónukreppunni Meira

Menning

8. mars 2021 | Bókmenntir | 1397 orð | 3 myndir

Fyrirferðarmikill Sunnlendingur

Bókarkafli | Í ritverkinu Samvinna á Suðurlandi rekur sagnfræðingurinn Guðjón Friðriksson sögu samvinnufélaga á Suðurlandi. Rakin er saga kaupfélaga og annarra samvinnufyrirtækja í Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum. Meira
8. mars 2021 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Gísli sýnir myndlist í Galleríi Fold

Sýning á verkum eftir Gísla B. Björnsson var opnuð um helgina í Galleríi Fold. Gísli er einn þekktasti grafíski hönnuður sinnar kynslóðar hér á landi og hefur komið að mörgum vel þekktum merkjum fyrirtækja í gegnum árin. Meira
8. mars 2021 | Fólk í fréttum | 62 orð | 6 myndir

Píanóstjarnan Víkingur Heiðar Ólafsson gat loksins á föstudagskvöldið...

Píanóstjarnan Víkingur Heiðar Ólafsson gat loksins á föstudagskvöldið var haldið í Eldborgarsal Hörpu útgáfutónleikana sem áttu að opna Listahátíð í Reykjavík í júní í fyrra. Meira

Umræðan

8. mars 2021 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Covid-19 og konur í framlínu

Eftir Söndru Franks: "Án framlags kvenna í framlínu, ekki síst sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, væri Ísland ekki á þeim ákjósanlega stað gagnvart Covid-19 sem raun ber vitni." Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Ekki sama peningar og fólk

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Á sama tíma neitar ríkið að greiða eðlilega húsaleigu fyrir okkar viðkvæmasta aldurshóp, þá sem dvelja á hjúkrunarheimilum landsins." Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Flest er sjötugum fært

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Borgin ætti að hætta að nota aldursviðmið og leyfa þeim sem það geta og vilja að halda áfram að sinna starfi sínu þótt sjötugsaldri sé náð" Meira
8. mars 2021 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Fósturlandsins Freyja

Landhelgisgæslan er ein af grunnstoðum öryggis þjóðarinnar og hlutverk hennar verður seint ofmetið. Á það erum við stöðugt minnt þegar náttúruöflin láta til sín taka. Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Fullt jafnrétti, betra samfélag

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Framundan eru stór verkefni í jafnréttismálum en til allrar hamingju eigum við bæði öflugt baráttufólk og sterkar fyrirmyndir" Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Grásleppusjómenn húðstrýktir

Eftir Gísla Gunnar Marteinsson: "Það er skrýtið að sjá andmælendur kvótasetningar nefna samþjöppun enn einu sinni þegar það er skýrt í frumvarpsdrögunum að hver útgerð geti aðeins haft til umráða 2% heildarhlutdeildarinnar." Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Harmleikurinn í Khojaly

Eftir Zakir Jón Gasanov: "Atburðirnir í Khojaly eru skráðir í alfræðiritum sem stríðsglæpir og fjöldamorð." Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Kreppan hefur konuandlit

Eftir António Guterres: "Síðastliðið ár hefur tíðni smita verið minni í ríkjum sem stýrt er af konum og þau eru betur í stakk búin til að takast á við endurreisnarstarf." Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 1687 orð | 1 mynd

Lagalegir og lýðræðislegir áhættuþættir

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Mönnum leyfist ekki að daufheyrast við tilburðum sem leiða til þróunar valdakerfis sem reist er á veikum og ófullnægjandi lagalegum grunni" Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir varðandi hin heitu málefni tengd Xinjiang

Eftir Jin Zhijian: "Ég vona að ykkur auðnist að líta á ástand og atburði í Xinjiang á grunni staðreynda, en ekki loðinna gróusagna og áróðurs." Meira
8. mars 2021 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Ríkið hefur kirkjuna að féþúfu – opið bréf til fjármálaráðherra

Eftir Þóri Stephensen: "Enginn veit hver fer með fjármál ríkisins eftir næstu kosningar. Því skiptir miklu að ljúka málinu áður." Meira
8. mars 2021 | Velvakandi | 341 orð

Þú skalt ekki...

Fyrir árþúsundum voru mönnum gefin boðorð Guðs, sem byrjuðu á orðunum: Þú skalt ekki. (5. Mósebók 5:7) Þau voru skrifuð eftir himnesku lögmáli, sem á að virða til þess að mönnunum megi vel farnast. „Þú skalt ekki... Meira

Minningargreinar

8. mars 2021 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Ásgerður Ásmundsdóttir

Ásgerður fæddist 6. janúar 1940. Hún lést 10. febrúar 2021. Útför Ásgerðar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Baldur Þór Bóasson

Baldur fæddist á Ísafirði 23. júní 1944. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 16. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Bóas Daði Guðmundsson frá Fossum í Skutulsfirði, f. 20.3. 1919, d. 6.1. 1969, og Þórveig Hulda Sigurbaldursdóttir frá Ísafirði, f. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Binna Hlöðversdóttir

Binna Hlöðversdóttir fæddist 29. október 1946. Hún lést 17. febrúar 2021. Útförin fór fram 27. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Guðfinna Sveinsdóttir

Guðfinna Sveinsdóttir fæddist 15. júní 1928. Hún lést 10. febrúar 2021. Útför Guðfinnu fór fram 6. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 2824 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Sigurðardóttir

Guðrún Helga Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 16. september 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. febrúar 2021. Guðrún Helga var dóttir hjónanna Sigurðar E. Guðmundssonar, fv. framkvæmdastjóra Húsnæðisstofnunar, f. 18. maí 1932, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn fæddist 11. mars 1946. Hann lést 22. febrúar 2021. Útför Gunnars fór fram 4. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Hansína Bjarnadóttir

Hansína Ingibjörg Bjarnadóttir lést á heimili sínu 24. febrúar 2021. Hún fæddist í Stykkishólmi 9. desember 1948, dóttir Önnu Sigurðardóttur, f. 6. september 1920, d. 13. júlí 1980, og Bjarna Markússonar, f. 22. október 1919, d. 5. nóvember 1988. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2021 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Sigvaldi Guðbjörn Loftsson

Sigvaldi Guðbjörn Loftsson fæddist 10. mars 1931. Hann lést 22. febrúar 2021. Útför hans fór fram 5. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Bandarískir fjármálarisar stórgræða á kuldakasti

Mörg stærstu fjármálafyrirtæki Bandaríkjanna gætu hagnast töluvert á kuldakastinu sem gekk yfir suðurhluta landsins í febrúar. Meira
8. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 759 orð | 3 myndir

„Vön því að viðskiptavinirnir hreinlega gangi inn um dyrnar“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að mati Víkings Grímssonar er allt of algengt að íslensk fyrirtæki sinni ekki stjórnun viðskiptatengsla sem skyldi og hætt við að það muni valda þeim verulegu tjóni til lengri tíma litið. Víkingur er verkefnastjóri viðskiptatengsla hjá bílaumboðinu Öskju en hann lauk MBA-námi frá Háskóla Íslands þar sem hann skrifaði lokaritgerð sína um stjórnun viðskiptatengsla (e. CRM – Customer Relationship Management). Meira
8. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Kippur varð í útflutningi frá Kína í febrúar

Nýjustu tölur sýna að mikill vöxtur var í útflutningi frá Kína í febrúarmánuði miðað við sama tímabil í fyrra. Mælt í bandaríkjadölum var virði kínversks útflutnings 154,9% hærra í febrúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Meira

Fastir þættir

8. mars 2021 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 h6 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 Rc6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 h6 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. Bd3 c5 7. c3 Rc6 8. 0-0 g5 9. b3 cxd4 10. cxd4 g4 11. Re1 Rxd4 12. Dxg4 Rc6 13. Rdf3 Rdxe5 14. Rxe5 Rxe5 15. Dg3 Rxd3 16. Rxd3 Hh7 17. He1 Hg7 18. Df3 Be7 19. Bb2 Hg5 20. h4 Hf5 21. Dg4 h5 22. Meira
8. mars 2021 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Andlega heilsan varð betri eftir Covid

Margrét Gauja Magnúsdóttir smitaðist af Covid í mars á síðasta ári og fagnar hún því árs afmæli á næstu vikum. Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars heyrðu í Margréti í Síðdegisþættinum og fengu að heyra hvernig undanfarið ár hefur verið hjá henni. Meira
8. mars 2021 | Í dag | 287 orð

Enn af skjálftum og eldgosum

Á föstudag stóð í Vísnahorni að þessi limra væri eftir ókunnan höfund. Nú hefur Benedikt Axelsson sent mér póst og upplýst mig um, að hann sé höfundur limrunnar. Er því hér með komið til skila. Í upphafi allt var skapað og ekki að neinu hrapað. Meira
8. mars 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Gunnar Eiríksson

40 ára Gunnar er Dalvíkingur og er fisktæknir að mennt frá Menntaskólanum á Tröllaskaga. Hann er verkstjóri hjá Samherja á Dalvík. Gunnar er formaður Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og situr í félagsmálaráði og íþrótta- og æskulýðsráði. Meira
8. mars 2021 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Halldóra Jóna Lárusdóttir

50 ára Halldóra er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Kópavogi. Hún á eftir að ljúka lokaritgerð í viðskiptafræði við HR og er innkaupastjóri hjá Samkaupum. Halldóra hefur verið dugleg í ýmsum félagsstörfum gegnum ævina. Meira
8. mars 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Lúmsk vörn. N-AV Norður &spade;ÁG83 &heart;Á9 ⋄1094 &klubs;ÁG83...

Lúmsk vörn. N-AV Norður &spade;ÁG83 &heart;Á9 ⋄1094 &klubs;ÁG83 Vestur Austur &spade;D542 &spade;106 &heart;87 &heart;K106543 ⋄K853 ⋄Á7 &klubs;942 &klubs;1075 Suður &spade;K97 &heart;DG2 ⋄DG62 &klubs;KD6 Suður spilar 3G. Meira
8. mars 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Maður finnur alltaf tíma fyrir það sem mann langar til að gera

Margrét Elísabet Bragadóttir vakti athygli sl. ár fyrir sína fyrstu bók, smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi. Hún er gestur Árna Matthíassonar í Dagmálum og spjalla þau m.a. um skáldsögurnar sem hún skrifaði í... Meira
8. mars 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Að sakfella e-n þýðir að dæma e-n sekan . Sá sem er dæmdur sekur um afbrot hefur verið sakfelldur fyrir það . Sé maður saklaus og takist að færa sönnur á það verður maður (vonandi) sýknaður af ákærunni. Meira
8. mars 2021 | Árnað heilla | 588 orð | 3 myndir

Vill láta gott af sér leiða

Guðný Ólafía Pálsdóttir fæddist 8. mars í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hún var einkabarn foreldra sinna fyrstu sjö árin eða þangað til litli bróðir hennar Stefán fæddist. Meira

Íþróttir

8. mars 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Keflavík 88:94 Þór Ak. &ndash...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Keflavík 88:94 Þór Ak. – Grindavík 101:98 Höttur – Stjarnan 93:94 Tindastóll – KR 99:104 Staðan: Keflavík 131121203:104522 Stjarnan 131031234:114420 Þór Þ. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur ÍBV gegn Fram síðan 2018

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti stórleik fyrir ÍBV þegar liðið fékk Fram í heimsókn í stórleik úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, í Vestmannaeyjum í elleftu umferð á laugardaginn. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Hetjan gegn Val

Stefan Alexander Ljubicic bjargaði stigi fyrir HK þegar liðið heimsótti Val á Hlíðarenda í deildabikar karla í knattspyrnu, Lengjubikarnum, á laugardaginn. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Valsmönnum yfir á 39. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Íslendingar fóru mikinn í Þýskalandi

Arnór Þór Gunnarsson var markahæsti leikmaður Bergischer þegar liðið heimsótti Hannover í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Arnór skoraði sjö mörk en leiknum lauk með fjögurra marka sigri Bergischer, 27:23. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Keflavík vann toppslaginn

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Dominykas Milka var stigahæstur Keflvíkinga þegar liðið heimsótti Þór frá Þorlákshöfn í toppslag úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í Icelandic Glacial-höllina í Þorlákshöfn í gær. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Njarðvík 18.15 Origo-höll: Valur – ÍR 20.15 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Hamar 19. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Valur – HK 2:2 Afturelding – KA 1:7...

Lengjubikar karla Valur – HK 2:2 Afturelding – KA 1:7 Grindavík – Víkingur Ó 3:2 FH – Þór 4:0 KR – Kórdrengir 3:1 Selfoss – Vestri 1:0 Fylkir – Leiknir R. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Máluðu Manchester rauða

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þrátt fyrir að Manchester City sé enn með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er Manchester-borg rauð eftir 2:0-útisigur Manchester United á Manchester City í gær. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna FH – HK 23:24 KA/Þór – Haukar 27:27...

Olísdeild kvenna FH – HK 23:24 KA/Þór – Haukar 27:27 Stjarnan – Valur 23:30 ÍBV – Fram 26:24 Staðan: KA/Þór 11731277:24117 Fram 11803322:26716 ÍBV 11614271:25013 Stjarnan 11605295:28012 Valur 11434285:26111 Haukar 11425275:28610... Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Þrefaldur meistari

Nevena Tasic úr Víkingi gerði sér lítið fyrir og varð þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis þegar Íslandsmótið 2021 var haldið í TBR-íþróttahúsinu í gær. Nevena bar sigur úr býtum í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Meira
8. mars 2021 | Íþróttir | 714 orð | 5 myndir

* Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir kom fyrst í mark á...

* Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir kom fyrst í mark á sprettþrautarmóti í Clermont í Flórída í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.