Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um vitleysislegar umræður, meðal annars í þingnefnd, um símtal dómsmálaráðherra og lögreglustjóra. Björn bendir á að símtal um framkvæmd birtingarreglna hafi ekkert með lögreglurannsókn að gera.
Meira