Greinar miðvikudaginn 10. mars 2021

Fréttir

10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Bandalaginu mikilvægt

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins (NATO) undir stjórn norska flughersins er nú í fullum gangi. Alls eru hér um 130 manns og fjórar orrustuþotur af gerðinni F-35, ein fullkomnasta vél sinnar tegundar í heiminum. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Bólusetning Fjöldi fólks, 79 ára og eldra, mætti í Laugardalshöll í gær til að fá bóluefni gegn... Meira
10. mars 2021 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ekkert hundalíf í Hvíta húsinu

Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sent hundana sína tvo, Champ og Major, aftur til heimilis síns í Wilmington í Delaware, en Major mun hafa bitið eða glefsað í einn af lífvörðum forsetans. Ekki var gefið upp hvort hann hefði fengið áverka við bitið. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ekki sérstök úttekt

Áslaug Arna Sig-urbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að úttekt Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara, sem hún bað hann um að inna af hendi feli ekki í sér sérstaka úttekt á rannsóknum kynferðisafbrota. Meira
10. mars 2021 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gerðu húsleit hjá mótmælendum

Öryggissveitir í Búrma fóru húsa á milli í leit að mótmælendum gegn herforingjastjórninni í borginni Jangon, stærstu borg landsins, í fyrrinótt. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Grannt fylgst með hræringum

Guðni Einarsson Þorsteinn Ásgrímsson Segja má að Reykjanesskaginn sé í gjörgæslu þessa dagana og jarðvísindamenn fylgjast gjörla með hverri hreyfingu jarðskorpunnar. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Göngu- og reiðstígar aðskildir við Rauðavatn

Framkvæmdir eru í fullum gangi við stígagerð við Rauðavatn og er áætlað að þeim ljúki í maí. Umferð gangandi og hjólandi verður aðskilin frá hestaumferð við vatnið. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hálfleiðaraskortur hefur áhrif á Íslandi

Íslensk bílaumboð hafa orðið fyrir áhrifum af skorti á hálfleiðurum en þeir eru notaðir til að stjórna margvíslegum tæknibúnaði í bifreiðunum. „Það má segja að þetta séu afleidd áhrif af Covid-19. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Kaupi prófaðar vörur sem uppfylla kröfur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við sjáum ekki að það myndi virka að banna innflutning á svona búnaði. Erfitt yrði að framfylgja slíku banni. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kirkjufellinu verður flogið heim í apríl

Boeing 737-MAX-9-vél Icelandair sem ber einkennisstafina TF-ICB hefur staðið óhreyfð á bílastæði Boeing í Renton í Bandaríkjunum í tvö ár. Meira
10. mars 2021 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Krísufundir hjá krúnunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Elísabet 2. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Margir huga að Færeyjum

Seyðfirðingar fjölmenntu á höfnina til að taka á móti Norrænu í hennar fyrstu ferð til Íslands eftir mikla andlitslyftingu. „Þetta er gleðidagur þótt fögnuðurinn sé lágstemmdur vegna aðstæðna. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mjög þétt smáskjálftavirkni

Mjög þétt smáskjálftavirkni hófst þegar klukkuna vantaði um korter í sjö í gærkvöldi við Fagradalsfjall. Jókst virknin þegar líða fór að miðnætti. Mældist skjálfti um 4 að stærð upp úr klukkan ellefu og fleiri riðu yfir í kjölfarið. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

NATO verðlaunar norska herinn

Æfingar norska hersins, sem stundar loftrýmisgæslu hér á landi um þessar mundir, hafa gengið vel. Alls eru hér um 130 manns og fjórar orrustuþotur af gerðinni F-35. Meira
10. mars 2021 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Noti ekki bóluefni „í áróðursskyni“

Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að sambandið myndi aldrei nota bóluefni gegn kórónuveirunni „í áróðursskyni“, og hét því um leið að sambandið myndi gefa umframbirgðir sínar til fátækari ríkja. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Oz með frumlegustu fyrirtækjum ársins 2021

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tölvufyrirtækið Oz er talið með 10 frumlegustu fyrirtækjum á sviði íþróttatækni í heiminum í nýjasta tölublaði viðskiptaritsins Fast Company. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Rætt við Heilsuvernd og Umönnun

Tvö einkafyrirtæki lýstu áhuga á rekstri Öldrunarheimila Akureyrar þegar Sjúkratryggingar Íslands auglýstu reksturinn. Þetta eru Heilsuvernd og Umönnun sjálfseignarstofnun. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Segir ekki sýnt fram á mismunun

„Ákvörðunin er tekin þannig að upphaflega þegar úrskurðurinn kom þá leitaði ég til sérfræðinga á sviðinu til að láta meta hann. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Selja bjórinn beint af tönkunum í Skútuvogi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er kannski ekki besti tíminn til að opna bar en ástandið í þjóðfélaginu er þó eitthvað að lagast og við erum bjartsýnir. Svo verður þetta vonandi komið í gott horf í sumar,“ segir Andri Þór Kjartansson, einn aðstandenda brugghússins Malbyggs. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Sjö þúsund bólusettir í vikunni

Höskuldur Daði Magnússon Ragnhildur Þrastardóttir „Þetta hefur gengið glimrandi vel. Hingað hefur verið mikill straumur af fólki,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skammtímadvöl aldraðra í Sólvangi

Rými verður fyrir skammtíma- og hvíldarinnlagnir 39 einstaklinga í gamla Sólvangi í Hafnarfirði. Þar verður létt endurhæfing og lagt mat á frekari stuðningsþarfir. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð

Smitum fjölgar að nýju

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Tvö innanlandssmit voru greind á mánudag þar sem hvorugur þeirra sem greindust var í sóttkví. Að auki reyndust þrjú sýni jákvæð á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær, að sögn Karls G. Kristinssonar yfirlæknis. Meira
10. mars 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Stefna að sameiginlegri tunglstöð

Geimferðastofnanir Rússa og Kínverja samþykktu í gær að reisa sameiginlega bækistöð á tunglinu. Er stöðin hugsuð til rannsókna á tunglinu, en ekki hefur verið ákveðið hvort hún verði reist á yfirborði þess eða á sporbaug. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Tollverðir gagnrýna vinnutímabreytingu

Mikil óánægja er meðal tollvarða tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli vegna áhrifa af fyrirhugaðri kerfisbreytingu í kjarasamningi BSRB á vinnutíma og kjör þeirra. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 6 myndir

Vill matvælaklasa og háskóla í Árborg

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, leggur til að á Árborgarsvæðinu verði hafin uppbygging háskólanáms sem tengist matvælaframleiðslu. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Öryggissvæðið stækki um 677 hektara

Lagt er til að mörk öryggissvæðis ratsjárstöðvarinnar á Gunnólfsvíkurfjalli verði útvíkkuð úr 93,5 hekturum í 771 hektara í frumvarpsdrögum utanríkisráðuneytisins um breytingar á varnarmálalögunum. Meira
10. mars 2021 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Öryggissvæðið við Gunnólfsvík áttfaldað

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrir dyrum stendur að stækka verulega öryggissvæðið á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi þar sem staðsettar eru ratsjár- og fjarskiptastöðvar, sem notaðar eru fyrir loftrýmisgæslu og loftrýmiseftirlit Atlantshafsbandalagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2021 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Ítrekað klúður vegna myglumála

Saga myglunnar í Fossvogsskóla er ömurleg hvernig sem á er litið. Verst er auðvitað að börn verða fyrir barðinu á þessum ófögnuði. Allir taka undir að börnin eigi að vera aðalatriði í þessu sambandi og varla ætti að þurfa að efast um að samúðin sé hjá þeim. Verkin staðfesta það þó því miður ekki, en skrifast væntanlega á getuleysi og klúður frekar en eitthvað verra. Meira
10. mars 2021 | Leiðarar | 594 orð

Katalóníumálið aftur í sviðsljósið

Evrópuþingið tekur afstöðu með spænskum stjórnvöldum Meira

Menning

10. mars 2021 | Myndlist | 593 orð | 2 myndir

Á forsendum myndlistarinnar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er alveg nýtt rit sem í grunninn þróaðist út frá Störu sem Samband íslenskra myndlistarmanna hefur gefið út síðustu ár. Lengi hefur verið kallað eftir öflugu riti helguðu myndlist, á forsendum myndlistarinnar. Meira
10. mars 2021 | Kvikmyndir | 817 orð | 2 myndir

Fáar, fjölbreyttar og frábærar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þýskir kvikmyndadagar hefjast í Bíó Paradís á föstudag, 12. mars, og eru þeir nú haldnir í tólfta sinn í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark og þýska sendiráðið á Íslandi. Dagarnir standa yfir til 21. Meira
10. mars 2021 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Flytja lög Horace Silver í Múlanum

FLEY-kvintett Egils B. Hreinssonar kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í kvöld, miðvikudagskvöld, og minnist Horace Silver (1928-2014). Tónleikarnir hefjast kl. 20 og verða í Flóa í Hörpu. Meira
10. mars 2021 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Ræða grúsk í skjölum og heimildum

Í Bókakaffi Gerðubergs í kvöld, miðvikudagskvöld, milli kl. 20 og 21.30 ræða rithöfundarnir Þóra Karítas Árnadóttir, Kristín Svava Tómadóttir og Ófeigur Sigurðsson um grúsk í skjölum og heimildum og skáldskapinn sem sprettur upp úr því. Meira
10. mars 2021 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Sunnan yfir saltan mar með Svani Vilbergssyni í Norræna húsinu

Svanur Vilbergsson gítarleikari heldur tónleika í röðinni Klassík í Vatnsmýrinni í kvöld kl. 20 í Norræna húsinu. Bera þeir yfirskriftina Sunnan yfir saltan mar. Meira
10. mars 2021 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Söngleikur eftir The Queen's Gambit

Þáttaröðin The Queen's Gambit er vinsælasta stutta sjónvarpsþáttaröð sem Netflix hefur tekið til sýninga. Meira
10. mars 2021 | Fjölmiðlar | 139 orð | 1 mynd

Vituð þér enn – eða hvað?

Níundi og síðasta þátturinn í sjónvarpsseríunni WandaVision fór í loftið á streymisveitunni Disney+ á föstudaginn var. Líkt og nafnið gefur til kynna voru ofurhetjurnar Wanda og Vision úr ævintýrabálki Marvel þar í forgrunni. Meira
10. mars 2021 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Örsýning um flundrur í Úthverfu

„Innrás flundru í ferskvatni“ er heiti sýningar sem verður opnuð kl. 17 í dag, miðvikudag, í glugga Gallerís Úthverfu á Ísafirði. Meira

Umræðan

10. mars 2021 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

„Ríkið“ snýst til varnar

Eftir Óla Björn Kárason: "Hefði hugmyndafræði ríkiseinokunar fengið að ráða væri Ísland líkara gömlu ráðstjórnarríki en frjálsu, opnu og dínamísku samfélagi." Meira
10. mars 2021 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Heyrn er dýrmæt

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Ein af þeim stóru gjöfum sem flestir fá í vöggugjöf." Meira
10. mars 2021 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Íslenskt, já takk

Eftir Gunnar Tryggva Halldórsson: "Ef þetta er ekki hagsmunaárekstur, þá eru hagsmunaárekstrar ekki til." Meira
10. mars 2021 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Íslensk tunga núna

Eftir Gunnar Björnsson: "Það náttúrulega meikar bara sens!" Meira
10. mars 2021 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Nei ráðherra!

Mennta- og menningarmálaráðherra (M&m) hélt upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna með því að áfrýja máli sem hún hafði tapað í héraðsdómi til Landsréttar. Meira
10. mars 2021 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Svandís og sérfræðilæknarnir

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Þessi breyting var bæði aðför að sérfræðilæknunum og að skjólstæðingum þeirra, en sú aðför tókst ekki, sérfræðilæknisþjónustan heldur áfram að blómstra þótt Svandís vilji hana feiga." Meira
10. mars 2021 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Við heyrum með heilanum – eyrun eru einungis aðgangur að hljóðheiminum

Eftir Kristínu Theódóru Þórarinsdóttur: "Góð heyrn er mikilvæg svo máltaka barna geti þróast á dæmigerðan hátt." Meira

Minningargreinar

10. mars 2021 | Minningargreinar | 1961 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bergsveinsdóttir

Ingibjörg Bergsveinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1933 og lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 21. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jóhannsdóttir, skáldkona frá Brautarholti, f. 21. júní 1892, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2021 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 21. mars 1894 á Úlfarsfelli í Mosfellssveit, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2021 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Pétur Þórir Hugus

Pétur Þórir Hugus sjúkraliði fæddist í Reykjavík 7. maí 1962. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 24. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Edda Guðrún Tryggvadóttir, f. 20. október 1935, d. 16. janúar 1996, og Kent Hugus. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2021 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Sólveig Alda Pétursdóttir

Sólveig Alda Pétursdóttir fæddist á Hrúteyri við Reyðarfjörð 14.12. 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25.2. 2021. Foreldrar hennar voru Pétur Wilhelm Jóhannsson, f. 3.11. 1892, d. 25.2. 1986 og Sóley Sölvadóttir, f. 30.4. 1899, d. 10.12. 1928. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2021 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

Þorbjörg Pálsdóttir

Þorbjörg Pálsdóttir fæddist í Hvammi á Barðaströnd 20. mars 1935. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 25. febrúar. Foreldrar Þorbjargar voru hjónin Kristjana Petrea Jónsdóttir, f. 1909, og Páll Pálsson, f. 1899 . Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. mars 2021 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 0-0 6. e4 d6 7. Rge2 b5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 0-0 6. e4 d6 7. Rge2 b5 8. Rf4 e5 9. Rfe2 Rh5 10. g4 Dh4+ 11. Kd2 Rf6 12. De1 Dxe1+ 13. Kxe1 bxc4 14. Rg3 g6 15. Bxc4 Ba6 16. Be2 Kg7 17. h4 Bxc3+ 18. bxc3 Bxe2 19. Kxe2 Rbd7 20. h5 Hfb8 21. Rf1 Hb5 22. Meira
10. mars 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Haukur Þórðarson

30 ára Haukur ólst upp á Þórshöfn á Langanesi en býr í Reykjavík. Hann er á öðru ári í klassískri hljóðfærakennslu í Listaháskóla Íslands. Haukur er klassískur gítarleikari og nam við Menntaskóla í tónlist. Meira
10. mars 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Lausnir á rekstrarvanda fjölmiðla

Þingmennirnir Páll Magnússon og Kolbeinn Óttarsson Proppé eru gestir Andrésar Magnússonar í Þjóðmálunum í Dagmálum í dag, en þar er sjónum bæði beint að rekstrarumhverfi fjölmiðla og... Meira
10. mars 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Lítt hefur spurst til sagnarinnar að yrja , í merkingunni að eyða ( gróðri ), eftir 1970. En minningin lifir altjent í lýsingarhættinum urinn : skógurinn er upp urinn af beit; verðlaunaféð er upp urið. Meira
10. mars 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarni Rafnsson

50 ára Sigurður er Garðbæingur en býr á Sauðárkróki. Hann er kjötiðnaðarmeistari að mennt frá Iðnskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum í Kópavogi. Sigurður er varaslökkviliðsstjóri á Sauðárkróki og er formaður skíðadeildar Tindastóls. Meira
10. mars 2021 | Árnað heilla | 775 orð | 3 myndir

Stofnaði öflugt fyrirtæki

Stefán Óskarsson fæddist á Hveravöllum í Reykjahverfi 10. mars 1941. Foreldrar hans bjuggu á Reykjarhóli, sem er næsti bær við Hveravelli, og ólst hann þar upp í stórum systkinahópi. Meira
10. mars 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Svaraði tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum

Rúnar Freyr Gíslason leikari og verkefnastjóri Rúv svaraði á dögunum tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum í Síðdegisþætti Loga Bergmanns og Sigga Gunnars. Þar segist Rúnar alltaf vera til í hamborgara og það sé besti matur sem hann fái. Meira
10. mars 2021 | Í dag | 244 orð

Það vorar og gróandi í loftinu

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson „Landið mun rísa“: Birtist vorið bjarta brátt mun sunnanáttin hlý að moldu hlúa hljóma fuglarómar. Ferðamenn sem forðum fjáðir gulli stráðu gestahús vor gista gleðjumst því að nýju. Meira

Íþróttir

10. mars 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Burstuðu botnliðið

Valskonur burstuðu botnlið FH með nítján mörkum, 33:14, í viðureign liðanna í Origo-höllinni á Hlíðarenda í úrvalsdeildinni í handknattleik, Olísdeildinni, í gær. Leikurinn var sá fyrsti í 12. umferðinni en henni lýkur með fjórum leikjum á morgun. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fjölnir stóðst áhlaup

Fjölnir vann 5:3-sigur á SR er liðin mættust í Hertz-deild karla í íshokkí í Egilshöllinni í gærkvöldi. Heimamenn tóku snemma tveggja marka forystu en gestirnir jöfnuðu metin snemma í öðrum leikhluta. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 1532 orð | 3 myndir

Hinar ýmsu sviðsmyndir í gangi fyrir lokakeppni EM

EM U21 árs Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fyrsta verkefni þjálfarans Davíðs Snorra Jónassonar með U21-árs landslið karla í knattspyrnu verður svo sannarlega ærið. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er genginn til liðs við...

*Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund en þetta staðfesti félagið í gær. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – Skallagrímur 18.15 Smárinn: Breiðablik – Snæfell 19.15 Ásvellir: Haukar – KR 19.15 Origo-höll: Valur – Keflavík 20. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: ÍA – Grótta 2:2 *Stjarnan...

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: ÍA – Grótta 2:2 *Stjarnan 12, Keflavík 7, ÍA 7, Grótta 5, Selfoss 3, Vestri 0. Stjarnan er komin í 8-liða úrslit en Keflavík, ÍA og Grótta berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Methafinn stígur til hliðar eftir EM

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Joachim Löw, næsti mótherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hættir störfum sem landsliðsþjálfari Þýskalands að loknu Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti þýska knattspyrnusambandið í gær. Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Valur – FH 33:14 Staðan: KA/Þór 11731277:24117...

Olísdeild kvenna Valur – FH 33:14 Staðan: KA/Þór 11731277:24117 Fram 11803322:26716 ÍBV 11614271:25013 Valur 12534318:27513 Stjarnan 11605295:28012 Haukar 11425275:28610 HK 11416267:2899 FH 120012230:3670 Svíþjóð Kristianstad – Skuru 22:28... Meira
10. mars 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Æsispenna í lokin

Dortmund stóð af sér síðbúið áhlaup frá Sevilla og tryggði sé sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er liðin mættust í Þýskalandi í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

10. mars 2021 | Viðskiptablað | 2537 orð | 2 myndir

727 daga eyðimerkurgöngu MAX-vélanna lokið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil tímamót urðu í starfsemi Icelandair á mánudag þegar Boeing 737-MAX-vél félagsins hélt í áætlunarflug. Spennandi tímar virðast framundan á vettvangi félagsins með sparneytinn flota og sveigjanleika á markaði sem bíður þess að springa út að nýju. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Ábyrgð á meiðyrðum þeirra sem búa erlendis

Þannig getur ábyrgðarmaður fjölmiðils borið refsi- og fébótaábyrgð á ummælum einstaklings sem er búsettur erlendis ef þau brjóta í bága við lög. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 1411 orð | 2 myndir

Áform um vetnisgarða á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugmyndir eru um uppbyggingu vindorkugarða á Norðausturlandi beggja vegna Finnafjarðar sem yrðu tengdir vetnisvinnslu. Sömuleiðis er til skoðunar að framleiða fljótandi vetni og vetnisbera nærri Þorlákshöfn. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 470 orð | 1 mynd

Bílum og íhlutum seinkar vegna skorts á hálfleiðurum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Skortur á hálfleiðurum hjá helstu bílaframleiðendum veldur seinkun á hingaðkomu nýrra bíla og íhluta. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

EBIT Dominos 16 milljónir

Veitingamarkaður Hagnaður Dominos á Íslandi fyrir fjármagnsliði og skatta (EBIT) á seinni helmingi ársins 2020 var aðeins um 16 milljónir króna, þrátt fyrir milljarða króna veltu. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 512 orð | 2 myndir

Gerjun á bjórmarkaði sem gleður marginn

Íslensk bjórmenning verður skemmtilegri með hverju árinu. Íslensk handverksbrugghús hafa sótt í sig veðrið og ættu að sjálfsögðu að fá að selja framleiðslu sína beint til neytenda. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 838 orð | 1 mynd

Gott að vera saman eftir langan aðskilnað

Segja má að Elín Tinna sé uppalin hjá 66°Norður en í þessum mánuði fagnar hún 13 ára starfsafmæli hjá fyrirtækinu þrátt fyrir að vera rétt orðin 32 ára. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Í gegnum augu drónans

Græjan Kínverski drónaframleiðandinn DJI þykir bera af á sínu sviði. Nýjasta viðbótin við vöruúrvalið er leikfang sem ætti að freista margra, en DJI FPV-dróninn virkar þannig að upplifa má flugið með eigin augum. Dróninn tengist n.k. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 233 orð | 2 myndir

Nýr kafli að hefjast í sögu Icelandair

Icelandair tekur nýjar vélar í notkun meðan fullkomin óvissa er uppi á flugmarkaði vegna veirufaraldurs. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 258 orð | 2 myndir

Skoða hundraða milljarða orkuver

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Erlendir fjárfestar sýna því áhuga að fjárfesta fyrir hundruð milljarða í vindorkugörðum á Íslandi. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Skúbb aftur í eigu stofnandans

Veitingageiri Jóhann Friðrik Haraldsson, sem stofnaði Skúbb ehf. ásamt tveimur félögum sínum árið 2017, hefur fest kaup á fyrirtækinu að nýju. Skúbb framleiðir handgerðan ís frá grunni. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 260 orð

Styrkar stoðir sjóðanna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok janúarmánaðar námu heildareignir íslenskra lífeyrissjóða 5.766 milljörðum íslenskra króna. Það jafngildir nærri 16 milljónum króna á hvert einasta mannsbarn. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 342 orð

Tvær þjóðir sama krúnan

V eiran skæða sem kennd er við virðulegasta höfuðfat sem sögur fara af, fer í manngreinarálit. Hún leggst létt á suma en svo þungt á aðra að allt verður undan að láta. En hún er óprúttin að því leyti að enginn veit hver er hólpinn og hver ekki. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 681 orð | 1 mynd

Tækifæri í loftslagsmálum

Þá eru Rio Tinto og Alcoa að þróa framleiðslutækni með kolefnislausum skautum í samstarfi við Apple og kanadísk stjórnvöld, en ef það gengur eftir myndast súrefni en ekki CO2 við álframleiðslu. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Unbroken á nýja markaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur vörumerkisins Unbroken undirbúa sókn á nýja markaði hér heima og erlendis. Meðal annars er horft til markaða í Asíu. Meira
10. mars 2021 | Viðskiptablað | 1121 orð | 1 mynd

Það eru fleiri fiskar í sjónum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Það mun taka tíma fyrir Bretland að ná áttum eftir að hafa kvatt ESB en þegar upp er staðið munu Bretar hafa litla ástæðu til að sjá eftir skilnaðinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.