Greinar fimmtudaginn 11. mars 2021

Fréttir

11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

62% einbeita sér betur við vinnuna heima

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gjörbreyting hefur orðið á fjarvinnu í flestum atvinnugreinum á tíma kórónuveirufaraldursins. Meðal háskólamenntaðra höfðu einungis 16% unnið að einhverju leyti heima í dæmigerðri vinnuviku fyrir kófið en ný könnun leiðir í ljós að samsvarandi hlutfall nú er 74%. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Alvöru belgískar vöfflur – gauffres

Það eru margir sem vita ekki að alvöru belgískar vöfflur eða gauffres eins og það er kallað eru ekki gerðar úr hefðbundnu vöffludeigi eins og við þekkjum það. Í alvöru-gauffres er notað gerdeig með perlusykri sem bráðnar svo í deigið og gerir eins og sæta húð á vöfflurnar sem gerir þær stökkar. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Aparóla verður ekki sett upp í Öskjuhlíð

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur tekið neikvætt í ósk um að leggja svokalla aparólu (zip-línu) frá Perlunni og niður í Öskjuhlíð. Slíkar rólur er að finna víða um land og njóta vinsælda. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi örlítið á niðurleið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Almennt atvinnuleysi minnkaði lítillega í seinasta mánuði frá mánuðinum á undan og var 11,4% samanborið við 11,6% almennt atvinnuleysi í janúar. Er þetta í fyrsta skipti frá í maí á seinasta ári sem dregur úr almennu atvinnuleysi á milli mánaða. Vinnumálastofnun (VMST) spáir því nú að almennt atvinnuleysi minnki áfram í yfirstandandi mánuði og verði á bilinu 10,9% til 11,3%. Meira
11. mars 2021 | Innlent - greinar | 377 orð | 1 mynd

Áhugaverð hlaðvörp: Hjálmar Örn gefur álit

Hlaðvörp hafa rokið upp í vinsældum undanfarið og mörgum þykir gott að geta hlustað á góða hlaðvarpsþætti á meðan þeir taka til, keyra og jafnvel áður en þeir fara að sofa. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Áhöfnin á Tý var færð yfir á Þór

Fyrir liggur að úthaldsdagar varðskipsins Þórs verða töluvert fleiri á þessu ári en áætlanir gerðu ráð fyrir vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna alvarlegrar bilunar í Tý. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Bella tálgari í ham

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Leikskólakennarinn Berglind Mjöll Jónsdóttir í Hafnarfirði tálgar ýmsar manneskjur í frístundum, fyrst og fremst til gamans en einnig fyrir vini og vandamenn og aðra sem vilja njóta þeirra. „Nú er ég að byrja á fermingarstyttum,“ segir Bella, eins og hún er kölluð, en hún tálgar líka brúðarstyttur, stúdentsstyttur og fleira auk þess sem hún kennir börnunum í skólanum meðal annars listina. Meira
11. mars 2021 | Erlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Brýnt að bólusetja meira

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ný bresk rannsókn sem birt var í gær bendir til þess að hið svonefnda breska afbrigði kórónuveirunnar sé um 64% banvænna en fyrri afbrigði hennar. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Einmana en afkasta miklu

Um 55% háskólamenntaðra starfsmanna telja að afköst þeirra séu meiri þegar þeir eru heima í fjarvinnu en á vinnustaðnum en aðeins 13% eru ósammála því. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Enginn greindist í gær

Enginn greindist með kórónuveiruna í gær, hvorki starfsmenn og sjúklingar Landspítalans né tónleikagestir í Hörpu. Þetta sagði Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans, í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Fiskur, rafmagnsleysi og skjálftar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í nógu hefur verið að snúast hjá starfsmönnum Grindavíkurhafnar undanfarið. Meiru hefur verið landað þar heldur en um árabil og því nóg verið að gera í hefðbundnum störfum. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fjórir menn enn í gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp úrskurð um að maður skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhalds í viku, eða til miðvikudagsins 17. mars, vegna rannsóknar lögreglu á manndrápi í Rauðagerði um miðjan febrúar. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð

Frestunin óviðunandi inngrip

Skólastjórar í Kópavogi telja ákvörðun um að slá samræmdum pófum á frest, vegna tæknilegra örðugleika sem upp komu við fyrirlögn þeirra á mánudaginn, óviðunandi inngrip í skipulag skólastarfs og að hún sýni lítilsvirðingu gagnvart því sem þar er verið... Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Frímúrarar af báðum kynjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, fagnar á morgun 100 ára starfsafmæli á Íslandi. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Fyrsta samvinnuverkið boðið út

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin leitar eftir upplýsingum um áhugasama bjóðendur vegna fyrirhugaðs útboðs samvinnuverkefnisins „Hringvegur um Hornafjarðarfljót“, í samræmi við lög nr. 80/2020 um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir. Er þetta fyrsta verkefnið af sex sem boðið verður út samkvæmt lögunum, sem samþykkt voru á Alþingi í júlí í fyrra. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fönix stendur vaktina og siglir enn um sundin

Hollenski dráttarbáturinn Phoenix stendur enn vaktina fyrir Faxaflóahafnir, en hann var fenginn að láni frá hollensku skipasmíðastöðinni Damen í haust þegar sigla þurfti dráttarbátnum Magna til viðgerða í Rotterdam. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Gamlir bátar hornrekur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vitafélagið – íslensk strandmenning fagnar tillögu til þingsályktunar um viðhald og varðveislu gamalla báta. Segir í umsögninni að augljóst sé að málaflokkurinn sé hornreka undir fornminjasjóði. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Gera þarf ráð fyrir gosi

Freyr Bjarnason Sigurður Bogi Sævarsson Kvikugangurinn sem nær frá Keili að Fagradalsfjalli heldur áfram að stækka og er mesta kvikuflæðið sem fyrr bundið við suðurenda hans sem liggur undir og nærri Fagradalsfjalli. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Gömul húsgögn bæti sáttamiðlun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum fengið heilmikla svörun, bæði tölvupósta og símtöl. Nú erum við að ferðast um og sjá hvað fólk hefur að bjóða. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 369 orð

Hestafólk beðið að vera á verði

Matvælastofnun hefur sent frá sér aðvörun vegna hraðrar útbreiðslu í Evrópu á alvarlegum smitsjúkdómi í hrossum af völdum hestaherpes (týpu 1) sem magnaðist upp á stóru móti í hindrunarstökki í Valencia á Spáni í síðasta mánuði. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hitaeiningasnauða snakkið sem slegið hefur í gegn

Breska snakkið PROPER er nú fáanlegt hér á landi en vöxtur fyrirtækisins í heimalandinu hefur verið með ólíkindum og hefur slegið út sambærilegar vörur. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hópar lækki ekki í launum

Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB segir að aðalforsendur kerfisbreytinganna, sem unnið er að við styttingu vinnutíma vaktavinnufólks, séu að launþegahóparnir lækki ekki í launum vegna kerfisbreytinganna. Meira
11. mars 2021 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hrósar Spútník 5-bóluefninu í hástert

Thomas Mertens, yfirmaður STIKO, bólusetningarráðs Þýskalands, lýsti í gær yfir stuðningi sínum við Spútník 5-bóluefnið, sem þróað var í Rússlandi. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 866 orð | 4 myndir

Japanir þakka Íslendingum aðstoðina

Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Í dag eru tíu ár frá því mannskæður jarðskjálfti varð úti fyrir Norðaustur-Japan. Í kjölfarið skullu öflugar fljóðbylgjur á ströndinni sem leiddu meðal annars til kjarnorkuslyss. Meira
11. mars 2021 | Innlent - greinar | 159 orð | 1 mynd

Klara Elias með ljúfa tóna í kvöld

Klara Elias með ljúfa tóna í kvöld Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Leikur tvö litrík frönsk flautuverk

Emilía Rós Sigfúsdóttir leikur tvö litrík frönsk flautuverk með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Eivinds Aadland á tónleikum í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 736 orð | 6 myndir

Leit hefst að varðskipinu Freyju

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð

Leyfi til laxeldis í Djúpinu í farvatninu

Nú hillir undir að laxeldi geti hafist í Ísafjarðardjúpi. Fyrst í röðinni er Háafell, dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins-Gunnvarar. Matvælastofnun og Umhverfisstofnun hafa kynnt tillögur að rekstrar- og starfsleyfum til fyrirtækisins til eldis á 6. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Líklega skammur fyrirvari goss

Guðni Einarsson Jóhann Ólafsson Eldgos getur komið upp á Reykjanesskaga með skömmum fyrirvara, að mati dr. Páls Einarssonar, jarðeðlisfræðings og prófessors emeritus. Afar litlar líkur eru á því að slíkt gos nái í byggð, að sögn vísindaráðs almannavarna. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og litaflóð í Gallerí Vest

Áskell Þórisson blaðamaður sýnir litríkar ljósmyndir í Gallerí Vest við Hagamel í Reykjavík. Sýningin verður opnuð í dag og stendur fram á laugardag. Hún er opin þessa daga frá klukkan 13 til 17. Myndirnar á sýningunni eru til sölu. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Magn kolefnis reiknað út

Skógarkolefnisreiknir hefur verið opnaður á vef Skógræktarinnar á slóðinni reiknivel.skogur.is. Þar er hægt að reikna út fyrir fram hversu mikið kolefni er líklegt að ræktaður skógur muni binda næstu hálfa öldina eftir því hvar er borið niður á landinu. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Mikið annríki er hjá Skattinum

Frestur til að skila skattframtölum einstaklinga rennur út á miðnætti á morgun, föstudaginn, 12. mars. Opnað var fyrir framtalsskil 1. mars s.l. vegna tekna ársins 2020. Í gær höfðu um um 120.000 einstaklingar skilað skattframtali (kt.) sem svarar til... Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Ný slökkvistöð eykur öryggi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að úthluta Flateyjarveitum lóð undir slökkvistöð við Tröllenda 7 í Flatey. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð

Rekstur í Hornafirði

Misritun varð í frétt sem birtist á bls. 8 í blaðinu í fyrradag um flutning reksturs hjúkrunarheimila til ríkis og einkafyrirtækja. Vigdísarholt hefur tekið við rekstri heimilisins í Hornafirði, ekki... Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Samdráttur minni hjá Íslendingum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útflutningsverðmæti sjávarafurða var mun minna fyrstu tvo mánuði þessa árs borið saman við sama tímabil í fyrra, en samdrátturinn var mun minni hér á landi en í Noregi ef tölur eru skoðaðar í gjaldmiðli hvers lands. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 753 orð | 4 myndir

Satt og logið um uppruna Mix

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er orðinn langur tími síðan þessi bók var gefin út, yfir tíu ár. Við tókum þessu líklega ekki nógu alvarlega í byrjun, en þessi gosdrykkur er enn framleiddur, nú hjá Ölgerðinni, og okkur rann blóðið til skyldunnar,“ segir Valgerður Valdemarsdóttir. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Segist sjá viðsnúning í kortunum

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Útlitið er bjart.“ Með þessum orðum bregst Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandir Group, við þegar hann er beðinn um að lýsa stöðunni framundan hjá flugfélaginu. Meira
11. mars 2021 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Segja innrásarhættu vera ýkjur

Kínversk stjórnvöld sökuðu í gær aðmírálinn Philip Davidson um að „ýkja“ ógnina sem stafaði af Kínverjum gagnvart Taívan, en Davidson bar fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í fyrrinótt að Kína kynni að hefja innrás innan næstu sex ára. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð

Sektað fyrir stöðubrot á Nesinu

Rekstur Bílastæðasjóðs Seltjarnarness er nú kominn í gang og sjá stöðuverðir um eftirlit og sekta fyrir stöðubrot í bænum. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu hefur staðið til um hríð að sekta þá sem leggja ólöglega í bænum. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Setti kross á kirkju í miðri skjálftahrinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Jarðhræringar á Reykjanesskaga að undanförnu réðu því að Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, sem býr að Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, flýtti uppsetningu kross – hins heilaga tákns – á kirkju sem hann hefur reist við íbúðarhús sitt og stendur til að vígja í sumar. Krossinn var settur upp sl. laugardag. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Útilokar ekki útboð á útburði bréfa

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, segir að tekist hafi að snúa tapi í hagnað með hagræðingu. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vel gekk að dæla olíu úr prammanum í Reyðarfirði

Ekkert olíusmit varð er um 13 þúsund lítrum af hreinni hráolíu var dælt úr fóðurprammanum Munin, sem sökk í Reyðarfirði í illviðri í byrjun janúar. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vertíðarlok nálgast í loðnunni

Tvö uppsjávarskip Ísfélagsins í Eyjum voru á Faxaflóa í gær, Sigurður VE og Álsey VE. Aðrar útgerðir hafa lokið loðnuveiðum og vinnsla er víða á lokametrunum. Víkingur AK var við löndun á Vopnafirði í gær, en það var eini hrognatúrinn sem fór þangað. Meira
11. mars 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 4 myndir

Yfirvofandi eldgos í vatnslitum

Landsmenn bíða eftir fregnum af eldgosi á Reykjanesskaga, sem vísindamenn telja æ líklegra á næstunni. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2021 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Atlagan gegn einkarekstrinum

Afstaða núverandi heilbrigðisráðherra til einkarekstrar hefur ekki farið framhjá neinum. Frekar en að greiða fyrir aðgerðir á einkareknum stofum hér á landi hefur jafnvel verið flogið með sjúklinga til útlanda til að framkvæma aðgerðirnar þar fyrir mun hærri upphæð – jafnvel af sama lækninum og hefði ella framkvæmt aðgerðina hér á landi fyrir lægra fé. Meira
11. mars 2021 | Leiðarar | 229 orð

Lagði dauðagildrur

Fréttagoð og „stórblöð“ standa afhjúpuð og án trúverðugleika Meira
11. mars 2021 | Leiðarar | 363 orð

Ójafn leikur

Einfaldast væri að íslenskir miðlar nytu sömu skattfríðinda á Íslandi og erlendir netrisar Meira

Menning

11. mars 2021 | Leiklist | 956 orð | 2 myndir

„Einhver tilgangur hefur týnst“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er verk sem gerist eftir heimsendi. Meira
11. mars 2021 | Kvikmyndir | 998 orð | 2 myndir

„Voru sem einn andi“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
11. mars 2021 | Kvikmyndir | 793 orð | 2 myndir

Fjólublá ljós í Berlín

Leikstjórn: Burhan Qurbani. Handrit: Martin Behnke, Burhan Qurbani. Kvikmyndataka: Yoshi Heimrath. Klipping: Philipp Thomas. Aðalleikarar: Welket Bungué, Albrecht Schuch, Jella Haase, Annabelle Mandeng. Þýskaland/Frakkland/Holland, 2020. 183 mín. Sýnd á Þýskum kvikmyndadögum. Meira
11. mars 2021 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Hatara-mynd hreif hjúkrunarfræðing

Sænski hjúkrunarfræðingurinn Lisa Enroth, sem hlaut þann heiður að vera eini áhorfandinn á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í ár, taldi A Song Called Hate , heimildarmynd Önnu Hildar Hildibrandsdóttur um Eurovision-þátttöku Hatara, þá bestu. Meira
11. mars 2021 | Fjölmiðlar | 239 orð | 1 mynd

Hrukkóttur Grant, rennislétt Kidman

Þættirnir The Undoing valda vonbrigðum. Ég er búinn að horfa á þrjá þætti og er strax orðinn pirraður á þeim. Ég bjóst við meiru. Leikstjóri þáttanna er Susanne Bier sem hefur gert margt gott en þessir þættir eru ekki í þeim flokki. Meira
11. mars 2021 | Leiklist | 1064 orð | 2 myndir

Hver fær að segja söguna?

Eftir Árna Friðriksson í samstarfi við leikhópinn. Leikstjórn: Þór Tulinius. Sviðshreyfingar: Aðalheiður Halldórsdóttir og Elín Signý Ragnarsdóttir. Leikmynd og lýsing: Egill Ingibergsson. Teikningar: Móeiður Helgadóttir. Búningar: Beate Stormo. Meira
11. mars 2021 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Lasch fyrsti gestur Umræðuþráða

Fyrsti gestur ársins í fyrirlestraröðinni Umræðuþráðum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, er sýningarstjórinn Cassandra Edlefsen Lasch sem flytja mun erindi í kvöld kl. 20.30. Meira
11. mars 2021 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Óvenjumikil fjölbreytni hjá BAFTA

Fjórar konur eru meðal tilnefndra fyrir bestu leikstjórn hjá BAFTA, bresku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum, og auk þess eru þrír af sex tilnefndum leikstjórum frá löndum þar sem töluð eru önnur tungumál en enska. Meira
11. mars 2021 | Hugvísindi | 519 orð | 1 mynd

Pétur hlaut viðurkenningu Hagþenkis

Pétur H. Ármannsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis - Félags höfunda fræðirita og kennslugagna fyrir bók sína Guðjón Samúelsson húsameistari sem Hið íslenska bókmenntafélag gaf út. Meira
11. mars 2021 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Sýningin Árstíðir birkisins í Núllinu

Ljósmyndarinn Elías Arnar opnar fyrstu einkasýningu sína, Árstíðir birkisins , í Núllinu galleríi, Bankastræti 0, í dag. Meira
11. mars 2021 | Leiklist | 172 orð | 3 myndir

Verk um raunveruleika íslenskra kvenna

Bíddu bara – hlátursprengja fyrir glaðsinna grindarbotna nefnist nýtt verk eftir Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og Selmu Björnsdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur sem frumsýnt verður í Gaflaraleikhúsinu 9. apríl. Meira

Umræðan

11. mars 2021 | Aðsent efni | 1299 orð | 2 myndir

Ísland fulltengt – ljósleiðari og 5G óháð búsetu

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson og Jón Björn Hákonarson: "Tímabært er að leggja línur fyrir nýja framsókn í fjarskiptum. Ísland fulltengt – ljósleiðari og 5G óháð búsetu." Meira
11. mars 2021 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Íslenska tungan og okkar kristnu rætur

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Góður skilningur á þeim kristna jarðvegi sem samfélag okkar byggist á, skiptir sköpum fyrir skilning okkar á öðrum trúarbrögðum og merkingu þeirra fyrir mann og heim. Slíkt er grundvallandi fyrir aukið menningarlæsi." Meira
11. mars 2021 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Nýjar áskoranir

Eftir Sigríði Hallgrímsdóttur: "Nútímaverkalýðsbarátta er víðfeðmari en áður, tekur til fleiri þátta og um leið eykst vægi hennar." Meira
11. mars 2021 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að enn á ný hefur veiran lekið inn í samfélag okkar gegnum landamærin. Enn er ekki vitað hve margir hafa sýkst í nýjustu „hópsýkingunni“. Meira
11. mars 2021 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Stéttarfélagið þitt á að vinna fyrir þig

Eftir Helgu Guðrúnu Jónasdóttur: "Kosningum í VR um formann og til stjórnar lýkur á hádegi, á morgun, föstudag, þann 12. mars." Meira
11. mars 2021 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Stuðningur til nýrnabilaðra og aðstandenda þeirra

Eftir Helgu Hallgrímsdóttur: "Markmið Nýrnafélagsins er að styðja nýrnasjúka og aðstandendur þeirra, gæta að hagsmunum þeirra og stuðla að fræðslu og öðrum félagsstörfum." Meira
11. mars 2021 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Um endurnýjun svokallaðs NATO-ljósleiðara

Eftir Ingólf Bruun: "Hér skal því áréttað mikilvægi þess að lagður verði ljósleiðari með 288 ljósleiðaraþráðum sem nýr stofnstrengur fyrir grunnnet fjarskipta á Íslandi." Meira
11. mars 2021 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Öflugar varnir eru undirstaða friðar

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Við Íslendingar erum herlaus þjóð og viljum vera það. En við viljum líka búa við öryggi og varnir sem stólandi er á." Meira

Minningargreinar

11. mars 2021 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Georg Stanley Aðalsteinsson

Georg Stanley Aðalsteinsson skipstjóri fæddist í Reykjavík 1. desember 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 26. febrúar 2021. Hann var búsettur í Vestmannaeyjum öll sín hjúskaparár. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2021 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Hulda Ágústsdóttir

Hulda Ágústsdóttir fæddist á Akranesi 30. júlí 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 1. mars 2021. Foreldrar hennar voru þau Ágúst Sigurður Guðjónsson húsasmíðameistari, f. 28. ágúst 1912, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2021 | Minningargreinar | 8391 orð | 1 mynd

Katla Þorsteinsdóttir

Katla Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 11. janúar 1964. Hún lést 1. mars 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Kolfinna Ketilsdóttir, f. í Hólmavík 10. ágúst 1943, d. 13. maí 2017 og Þorsteinn Johansson, f. í Reykjavík 25. júní 1942. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2021 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Bjarnadóttir fæddist 14. apríl 1922. Hún lést 28. febrúar 2021. Útförin fór fram 10. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2021 | Minningargreinar | 6792 orð | 1 mynd

Unnur Ágústsdóttir

Unnur Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1927. Hún lést 26. febrúar 2021. Faðir Unnar var Einar Ágúst Guðmundsson frá Ísafirði, f. 7.8. 1882, d. 16.3. 1965, hann starfaði lengst af sem bílstjóri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 1100 orð | 2 myndir

Afkoman sögð vera trúnaðarmál

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, segir starfsfólk sitt hafa unnið þrekvirki við erfiðar aðstæður í fyrra. Tekjur hafi dregist saman í kórónuveirufaraldrinum og kostnaður fallið á Póstinn vegna sóttvarna. Meira
11. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 2 myndir

Barnvænir bæir

Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi vinnur nú markvisst að því að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í allt sitt starf með stuðningi UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins. Meira
11. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Einn dregur framboð til baka hjá Icelandair

Einn af þeim níu einstaklingum sem tilkynnt höfðu um framboð til stjórnar Icelandair Group á aðalfundi félagsins sem fram fer á morgun hefur dregið framboð sitt til baka. Meira
11. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Nefco skilaði hagnaði

Bæði fjárhagslegur og umhverfislegur ávinningur af starfsemi Nefco, Norræna umhverfisfjármögnunarfélagsins, fór fram úr væntingum árið 2020. Hagnaður jókst frá fyrra ári vegna aukinnar lánastarfsemi og hækkunar á virði eigna. Meira

Daglegt líf

11. mars 2021 | Daglegt líf | 750 orð | 4 myndir

Braust fram eins og eldsumbrot

„Ég vil lifa á því sem landið gefur. Mér finnst frábært að jurtirnar nýtast núna í meira en te, seyði, mixtúrur og krydd, þær nýtast allt í einu líka í myndlist,“ segir Sigríður Melrós Ólafsdóttir sem vaknaði óvænt aftur til myndlistarinnar og heldur sýningu á laugardag. Meira
11. mars 2021 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Framleiða fræðslumyndir um heimilisofbeldi og áreitni

Nýlega hlutu Varðan – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu fjögurra milljóna króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í baráttunni gegn heimilisofbeldi,... Meira
11. mars 2021 | Daglegt líf | 389 orð | 2 myndir

Hreyfiseðill er lausn sem gæti hentað þér

Ein helsta heilusfarsáskorun 21. aldarinnar er að minnka algengi lífsstílssjúkdóma, en rekja má ríflega 80% dauðsfalla til þessara sjúkdóma. Meira

Fastir þættir

11. mars 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. Rc3 d5 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Be6 7. Bxf6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. Rc3 d5 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Be6 7. Bxf6 Dxf6 8. Db3 Ha7 9. g3 Dd8 10. h4 c5 11. Bg2 Rc6 12. Dd1 h6 13. 0-0 Be7 14. dxc5 Bxc5 15. Hc1 0-0 16. Ra4 Be7 17. Rd4 Rxd4 18. Dxd4 Ha8 19. Rb6 Bf6 20. Db4 Hb8 21. Hfd1 d4 22. Meira
11. mars 2021 | Árnað heilla | 857 orð | 3 myndir

Alltaf verið í skemmtilegri vinnu

Magnús Sædal Svavarsson fæddist í Laufási í Ytri-Njarðvík þann 11. mars 1946 og ólst þar upp. „Ég fæddist inn í stóra og samheldna fjölskyldu, næstyngstur sjö systkina. Njarðvík var á þessum árum lítið þorp, u.þ.b. Meira
11. mars 2021 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Ásgrímur Guðmundsson

70 ára Ásgrímur er Reykvíkingur, fæddist í Bústaðahverfinu og býr þar enn. Hann er jarðfræðingur að mennt frá HÍ og er verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Ásgrímur er heiðursfélagi í Víkingi. Maki : Svava Jakobsdóttir, f. 1949, vann síðast hjá... Meira
11. mars 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Ferðaþjónustan í gang í lok júní

Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandair Group, segir líkur á að ferðaþjónustan muni snúa vörn í sókn í lok júní. Margt sé í kortunum sem bendi til þess. Hann telur horfurnar bjartar fyrir félagið og íslenska... Meira
11. mars 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Fínleg endurbót. N-AV Norður &spade;73 &heart;10 ⋄ÁKD953...

Fínleg endurbót. N-AV Norður &spade;73 &heart;10 ⋄ÁKD953 &klubs;G1074 Vestur Austur &spade;D64 &spade;ÁG1098 &heart;G98653 &heart;K2 ⋄G642 ⋄7 &klubs;-- &klubs;KD932 Suður &spade;K52 &heart;ÁD74 ⋄108 &klubs;Á865 Suður spilar 3G. Meira
11. mars 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Hersir Freyr Albertsson

60 ára Hersir fæddist í Súðavík, ólst upp í Hafnarfirði en býr í Kópavogi. Hann er sölumaður hjá Ó. Johnson & Kaaber. Maki: Hrafnhildur Halldórsdóttir, f. 1958, skrifstofumaður hjá fyrirtækinu Dögum. Dætur : Elsa Dóra Gunnarsdóttir, f. Meira
11. mars 2021 | Í dag | 45 orð

Málið

„Að beita e-n takmörkuðu frelsi“ hljómar ankannalega, næstum eins ankannalega og t.d.: Foreldrar mínir beittu mig ást og umhyggju. Sögnin þýðir þarna að viðhafa , nota (e-ð). Talað er um að beita hörku, viðurlögum, áhrifum, ofbeldi. Meira
11. mars 2021 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Verðlauna starfsfólk fyrir að sofa

Óskar Pétursson hjá fyrirtækinu Klaka er með tilraun í gangi innan fyrirtækisins þar sem fólk fær aukalega greitt fyrir að sofa rétt. Fyrirtækið byrjaði á því að hitta Erlu hjá Betri svefni þar sem þau fengu hana til þess að halda fyrirlestur. Meira
11. mars 2021 | Í dag | 238 orð

Vorboðinn ljúfi og vísur héðan og þaðan

Á sunnudag orti Magnús Halldórsson á Boðnarmiði: Sækir tíðum sól á huga, sundrar vetrarskugganum. Þegar vorsins fyrsta fluga, fer að suða' í glugganum. Meira

Íþróttir

11. mars 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Alfreð telur að liðin séu of mörg

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, vill að liðum verði fækkað á ný í þýsku 1. deildinni. Liðum var fjölgað úr 18 í 20 fyrir þetta tímabil þar sem ekki tókst að ljúka síðasta tímabili. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnór á leið til New England

Allt bendir til þess að bandaríska knattspyrnufélagið New England Revolution kaupi landsliðsmanninn Arnór Ingva Traustason af sænsku meisturunum Malmö, samkvæmt frétt Fotboll Direkt í gær. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – KR (70:60) Valur – Keflavík...

Dominos-deild kvenna Haukar – KR (70:60) Valur – Keflavík (42:28) *Leikjunum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

England Manchester City – Southampton 5:2 Staðan: Manch. City...

England Manchester City – Southampton 5:2 Staðan: Manch. City 29215361:2168 Manch. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Framarar nýttu tækifærið

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fram nýtti tækifærið í gærkvöld til að komast á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik með mjög öruggum sigri á Stjörnunni í Safamýri, 29:19. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hilmar sjötti í Liechtenstein

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í sjötta sæti í stórsvigi á Evrópumótaröð IPC, Alþjóðaíþróttasambands fatlaðra, í Malbun í Liechtenstein í gær. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöll: Grindavík – Þór Þ 18.15 Hertz-hellir: ÍR – Höttur 19.15 Blue-höll: Keflavík – Haukar 19.15 DHL-höll: KR – Valur 20. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarar Ísland í fótbolta eru ekki í öfundsverðri stöðu þessa...

Landsliðsþjálfarar Ísland í fótbolta eru ekki í öfundsverðri stöðu þessa dagana. Arnar Þór Viðarsson er á leið inn í sitt fyrsta verkefni sem landsliðsþjálfari Íslands í lok mars þegar undankeppni HM 2022 hefst. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Náðu fjórtán stiga forskoti á nýjan leik

Manchester City rétti sig af eftir tapið gegn grönnum sínum í Manchester United um síðustu helgi og náði fjórtán stiga forystu á ný í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna HK – KA/Þór frestað Haukar – ÍBV 21:21 Fram...

Olísdeild kvenna HK – KA/Þór frestað Haukar – ÍBV 21:21 Fram – Stjarnan 29:19 Staðan: Fram 12903351:28618 KA/Þór 11731277:24117 ÍBV 12624292:27114 Valur 12534318:27513 Stjarnan 12606314:30912 Haukar 12435296:30711 HK 11416267:2899 FH... Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Sebastian víkur fyrir Einari

Sebastian Alexandersson hættir störfum sem þjálfari karlaliðs Fram eftir þetta keppnistímabil en Framarar ákváðu að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans sem var til tveggja ára í viðbót. Sebastian staðfesti þetta við mbl. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Við pabbi erum jafn spennt

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Spennandi tímar eru fram undan hjá handknattleikskonunni Ásdísi Þóru Ágústsdóttur en hún er á leið í atvinnumennsku eftir tímabilið. Meira
11. mars 2021 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar í átta liða úrslit

Þrjár íslenskar knattspyrnukonur verða með liðum sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði, þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir. Meira

Ýmis aukablöð

11. mars 2021 | Blaðaukar | 539 orð | 2 myndir

Allir út að hreyfa sig

Rannsóknir sýna að hreyfing hefur mikil og góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu. Flestöll finnum við hvað það gerir okkur gott að fara út og hreyfa okkur. Það er manneskjum eðlislægt að vera úti og njóta útivistar, anda að sér fersku lofti. Meira
11. mars 2021 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á ferðamannastöðum

Úthlutað verður í ár tæplega 1,6 milljörðum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða og Framkvæmdasjóði ferðamannastaða sem gerir kleift að halda áfram að byggja upp innviði á ferðamannastöðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.