Greinar föstudaginn 12. mars 2021

Fréttir

12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Aldrei færri slasast frá 1992

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Slysum í umferðinni fækkaði umtalsvert á seinasta ári og á faraldur kórónuveirunnar og minni umferð vegna sóttvarnaaðgerða án vafa stóran þátt í þeirri þróun. Skráð slys og óhöpp í umferðinni í fyrra voru samtals 5.504 en voru 6.619 á árinu á undan. Hins vegar létu fleiri lífið í umferðarslysum í fyrra en árið á undan eða átta einstaklingar í sjö slysum, sjö karlmenn og ein kona. Sá yngsti sem lést var 28 ára og sá elsti 92 ára. Meira
12. mars 2021 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Áratugur liðinn frá Fukushima

Japanir minntust þess í gærmorgun að tíu ár voru þá liðin frá jarðskjálftanum og flóðbylgjunni sem leiddi til Fukushima-slyssins. Var haldin mínútuþögn um allt Japan kl. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Baldur dreginn í land

Snorri Másson snorrim@mbl.is Allt leit út fyrir að tuttugu farþegar myndu verja nóttinni um borð í ferjunni Baldri á Breiðafirði eftir að önnur túrbínan í bátnum brast. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

„Þetta er ekki þjófnaður – þetta er rán“

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ég skil ekkert í þessu, næ ekki upp í það hvaða rugl þetta er í þessu hyski. Þetta er ekki þjófnaður, þetta er rán. Munurinn á þjófi og ræningja er sá að ræninginn kemur á daginn en þjófurinn um nóttina,“ segir Pétur Guðmundsson, aðaleigandi jarðarinnar Ófeigsfjarðar á Ströndum norður, um kröfu ríkisins um að meginhluti Ófeigsfjarðarheiðar og þar með upptökusvæði alls vatns til fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar verði úrskurðaður þjóðlenda. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Falið að stýra stórri nefnd hjá WCO

„Þetta er heilmikil upphefð. Bæði fyrir mig persónulega en ekki síður skattinn/tollgæsluna,“ segir Sigfríður Gunnlaugsdóttir, fagstjóri alþjóðamála hjá tollgæslunni. Meira
12. mars 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fá heimild til að útiloka frambjóðendur

Kínverska þingið samþykkti í gær viðamiklar breytingar á kosningalöggjöf Hong Kong. Yfirvöld í borginni, sem að nafninu til á að njóta sjálfstjórnar, fá nú m.a. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Flugvélar í innanlandsflugi fá merki Icelandair

Starfsmenn Merkingar og Icelandair byrjuðu í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli í gær að merkja Bombardier-vélar félagsins með merkjum Icelandair. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Forstjóri fór fram hjá stjórn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórn Íslandspósts gagnrýndi Birgi Jónsson, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, fyrir að fara gegn samþykktum við lækkun gjaldskrár. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnarinnar 7. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Framboð raforku eykst verulega í Vopnafirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri Arctic Hydro vonast til að fá framkvæmdaleyfi fyrir virkjun Þverár í Vopnafirði á vormánuðum þannig að hægt verði að hefja framkvæmdir í sumar. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga tekin í Bjargslandi

Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Skóflustunga var tekin í gær að fyrsta áfanga nýs íbúðahverfis í Bjargslandi í Borgarnesi. Áætlað er að framkvæmdir hefjist um leið og allar leyfisveitingar liggja fyrir. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gengið frá samningi um stuðning

Samkomulag um verkefni til þriggja ára um að byggja upp atvinnulíf á Seyðisfirði hefur verið undirritað. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Gert að segja starfsfólkinu upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjarðabyggð og Vestmannaeyjabær hafa óskað eftir að yfirfærslu starfsemi hjúkrunarheimila þeirra til heilbrigðisstofnana ríkisins verði frestað til 1. maí og skorað á velferðarnefnd Alþingis að tryggja réttarstöðu núverandi starfsfólks við yfirfærsluna. Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, segir að fulltrúi stjórnvalda hafi tilkynnt að sveitarfélaginu væri skylt að segja starfsfólkinu upp svo nýr rekstraraðili gæti auglýst störfin. Krafan hafi komið allt of seint fram. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök að hefjast handa

Hollvinasamtök Húsavíkurkirkju voru formlega stofnuð að lokinni kvöldguðsþjónustu á sunnudaginn var. „Þónokkuð af nýjum hollvinum skráði sig í samtökin á fundinum,“ sagði Helga Kristinsdóttir, formaður sóknarnefndar. Meira
12. mars 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Konungsfjölskyldan ekki rasísk í háttum

Vilhjálmur Bretaprins varði í gær bresku konungsfjölskylduna fyrir ásökunum um að hún hefði sýnt af sér kynþáttahyggju í garð Meghan, hertogaynju af Sussex og eiginkonu Harrys, yngri bróður Vilhjálms. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Krufði steingerving 47 milljón ára fornflugu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðlegt teymi vísindamanna frá Austurríki, Þýskalandi og Bandaríkjunum, með íslenska plöntusteingervingafræðinginn Friðgeir Grímsson í fararbroddi, er nýbúið að lýsa áður óþekktri tegund fornflugu af ættbálki tvívængja. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Ljóðið í vari á Sigló

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Forsvarsmenn Ljóðaseturs Íslands á Siglufirði halda sérstaklega upp á 10 ára afmæli safnsins í sumar, en frá áramótum hefur verið birt mynd og texti úr sögu safnsins á fésbókarsíðu þess á hverjum degi og verður upprifjuninni haldið áfram daglega til stofndagsins 8. júlí. „Þá verðum við með fjölbreytta afmælishátíð, fáum tónskáld og tónlistarfólk í heimsókn auk þess sem áformað er að taka í notkun nýtt og sérstakt bókasafnsrými,“ segir Þórarinn Hannesson, forstöðumaður safnsins frá upphafi og starfsmaður þess að mestu í sjálfboðavinnu. Reyndar eini starfsmaðurinn. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Munu setja upp hundrað nýja rampa

Verkefnið Römpum upp Reykjavík var kynnt við hátíðlega athöfn í gær. Með því er stefnt að því að setja upp hundrað rampa fyrir fólk í hjólastól eins fljótt og auðið er á árinu 2021 í miðbæ Reykjavíkur. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mun verjast kröfu ríkis um þjóðlendu

„Ég skil ekkert í þessu, næ ekki upp í það hvaða rugl þetta er í þessu hyski. Þetta er ekki þjófnaður, þetta er rán. Meira
12. mars 2021 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Níu mótmælendur skotnir til bana

Að minnsta kosti níu manns voru skotnir til bana í mótmælum í Búrma í gær, og hafa nú rúmlega sextíu mótmælendur látið lífið í kjölfar valdaránsins í landinu. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Rætt um afhendingu í apríl

Bóluefni belgíska lyfjafyrirtækisins Janssen, sem er í eigu Johnson & Johnson, fékk skilyrt markaðsleyfi á Íslandi í gær. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Samhristingur fermingarbarna í Grindavík

Fermingarbörn í Grindavík fóru í gær með rútu í Sandgerði og áttu þar stund með þeim jafnöldrum sínum sem einnig fermast nú í vor. Samhristingur var stund þessi kölluð, það er að blanda geði og finna það jákvæða í lífinu eins og ungt fólk kann vel. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Samræmdu prófunum aflýst

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tilkynnti í gærkvöldi að ákveðið hefði verið að aflýsa fyrirhuguðum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku. Meira
12. mars 2021 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Samþykktu fjórða bóluefnið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Evrópska lyfjastofnunin EMA samþykkti í gær bóluefni Johnson & Johnson gegn kórónuveirunni, en ár var þá liðið frá því að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti faraldrinum formlega sem heimsfaraldri. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 5 myndir

Skjálftar í Grindavík

Jarðhræringar á Suðurnesjum halda áfram. Snarpur skjálfti, 4,5 að stærð, reið yfir í gærmorgun. Einn af mörg þúsund slíkum á nokkrum dögum. Næturskjálftar þykja afar óþægilegir. Meira
12. mars 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka betur ofbeldi gegn öldruðum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við teljum að það vanti skýrari sýn á umfang þessa ofbeldis,“ segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2021 | Staksteinar | 238 orð | 2 myndir

Á ekki bólusetning að hafa áhrif?

Sigríður Andersen spurði Katrínu Jakobsdóttur út í sóttvarnir í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. Þær töluðu dálítið í kross til að byrja með en spurningarnar og svörin skiptu þó máli þegar upp var staðið. Sigríður furðaði sig á að fram hefði komið hjá forsætisráðherra „að 1. maí yrði í raun lítil breyting á þeirri sóttkví sem landið er í raun allt saman í þessa dagana“. Sigríður vísaði til þess að stjórnvöld teldu bólusetningar ganga afskaplega vel og þegar 70 ára og eldri hefðu verið bólusettir, að ekki sé talað um 60 ára og eldri, væri hættan á dauðsföllum orðin hverfandi. Meira
12. mars 2021 | Leiðarar | 398 orð

Lýðræðið afnumið

Þingið í Kína samþykkti með 2.895 atkvæðum gegn engu að gera þingið í Hong Kong óvirkt Meira
12. mars 2021 | Leiðarar | 303 orð

Önnum kafinn sem áður

Á síðari tímum getur vart meiri áhrifamanns í heimi fjölmiðla en Murdoch Meira

Menning

12. mars 2021 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Erfitt að líta undan

Önnur sería af norsku þáttaröðinni Útrás er komin inn á RÚV frelsi. Fyrri serían, sem kom fyrir augu landsmanna á síðasta ári, vakti mikið umtal, enda byggist hún á sönnum sögum úr norska fjármálageiranum. Meira
12. mars 2021 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Eyrnakonfekt í Breiðholtskirkju

Tónleikar í röðinni 15:15 verða haldnir kl. 15.15 í Breiðholtskirkju á morgun, laugardag, og að þessu sinni er það Eyrnakonfekt sem kemur fram. Meira
12. mars 2021 | Fólk í fréttum | 178 orð | 2 myndir

Hallgrímur sæmdur heiðursorðu Frakka

Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Hallgrímur Helgason var á miðvikudag sæmdur hinni frönsku heiðursorðu lista og bókmennta, L'Ordre des Arts et des Lettre, sem er ein æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði... Meira
12. mars 2021 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna

Sýning um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna hefur verið opnuð í húsnæði Alliance Francaise, Tryggvagötu 8. Ísland er fyrsta landið sem sýningin er sett upp í en hún verður sýnd í fleiri löndum. Meira
12. mars 2021 | Leiklist | 149 orð | 1 mynd

Óvænt uppákoma og Bergljót

Litla Kompaníið frumsýnir einleikinn Óvænt uppákoma í Hlíðarbæ í Hörgársveit í kvöld kl. 20 og er hann eftir Sögu Jónsdóttur og í flutningi hennar. Meira
12. mars 2021 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Prent eftir fiskum veiddum á flugu

Fish & print er heiti sýningar Guðmundar Atla Ásgeirssonar á gyotaku-prentverkum sem verður opnuð í Litla Gallery að Strandgötu 19 í Hafnarfirði í dag, 12. mars, og stendur sýningin út helgina. Meira
12. mars 2021 | Kvikmyndir | 727 orð | 1 mynd

Stórt framlag til íslenskrar menningar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ísland: bíóland nefnist ný þáttaröð um sögu íslenskra kvikmynda sem hefur göngu sína á RÚV á sunnudaginn kemur. Meira
12. mars 2021 | Myndlist | 454 orð | 2 myndir

Sýna verk tengd reynslu af rasisma

Samsýningin Blindhæð verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag, klukkan 17 í tengslum við Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti. Listræn stjórnun sýningarinnar er í höndum Daríu Sól Andrews (IS). Meira
12. mars 2021 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Sýning norskra heimildamyndagerðarmanna um Sirkus Íslands

Í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á 6. hæð Grófarhússins, hefur verið opnuð sýning norsku frændanna Gudmund Sand og Haakon Sand, „Sirkús Norðurskautsins“. Meira

Umræðan

12. mars 2021 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Af menntun og myglusveppum

Eftir Magnús Pálma Örnólfsson: "Myglusveppurinn er vel vopnum búinn. Hernaðarlistin felst í að skjóta gró og sveppahlutum út í loftið. Þetta eru efnavopn." Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Andvaraleysi og ribbaldaháttur borgarstjórnarmeirihlutans

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Tryggjum nú Reykjavíkurflugvöll og alla aðstöðu þar í sessi og hættum öllu hjali um að flytja hann á brott." Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Heilbrigði og fjármál

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Tilkoma opinna hjartaaðgerða hér á landi og árangur þeirra er ekki til að þegja um. Opnar hjartaaðgerðir á Íslandi voru fullveldisþáttur." Meira
12. mars 2021 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Hættum að niðurlægja bændur

Ekkert fer jafnmikið í taugarnar á bændum og að heyra að þeir lifi á ölmusum frá ríkinu. Neytendum finnst líka afleitt hve matarkarfan er dýr. Það er kominn tími á sátt. Á hverju ári renna um 30 milljarðar króna til landbúnaðar. Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Misskilur fv. kennari Landbúnaðarháskóla Íslands hugtakið votlendi?

Eftir Gísla Má Gíslason: "Við lestur samningsins blasir við að forsvarsmenn hans hafi haft sama skilning á verndun votlendis og Halldór Laxness." Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 177 orð | 1 mynd

Nagladekkin

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Ætti ekki að leggja skatt á þá sem nota nagladekk?" Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Nokkur orð um Sundhöllina

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "Þótt skömm sé frá að segja, þá er þessi viðbygging ekkert snilldarverk, hvorki á mælikvarða fagurfræðinnar né nytsemdarinnar." Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Ohf.-módelið er dautt

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "EES-samningurinn setur það í hendur stjórnvalda að bera ábyrgð á póstþjónustu til landsmanna, þ.e. dreifingu bréfa og böggla, upp að vissu marki." Meira
12. mars 2021 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Strandsiglingar við Ísland

Eftir Pál Ægi Pétursson: "Ein ferð flutningabíls með tengivagn og 80% hleðslu getur valdið svipuðum niðurbrotsáhrifum og 12.000 ferðir 1.800 kg bifreiðar." Meira

Minningargreinar

12. mars 2021 | Minningargreinar | 2277 orð | 1 mynd

Arnfríður Snorradóttir

Arnfríður Snorradóttir fæddist 26. febrúar 1925 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 3. mars 2021. Foreldrar Arnfríðar voru hjónin Snorri Sturluson, ættaður frá Sveinseyri í Dýrafirði, f. 6.6. 1895, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Birna S. Guðjónsdóttir

Birna Guðjónsdóttir, f. á Sauðárkróki 29.8. 1943. Hún lést á HSN 24.2. 2021. Foreldrar voru Ólína I. Björnsdóttir, f 23.5. 1903, d. 13.10. 1980, og Guðjón Sigurðsson bakarameistari, f. 3.11. 1908, d. 16.6 1986. Alsystkin: Elma Björk, f. 28.5. 1935, d.... Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Erla Wigelund

Erla Wigelund fæddist í Grindavík 31. desember 1928. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 22. febrúar 2021. Foreldrar Erlu voru hjónin Vilborg Dagbjartsdóttir, f. 26.12. 1911, d. 20.1. 1988, húsfreyja, og Peter Wigelund, f. í Þórshöfn í Færeyjum, 25.6. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir

Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir fæddist á Raufarhöfn 1. mars 1954. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum, 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Snæbjörn Einarsson, kennari frá Raufarhöfn, f. að Garði í Þistilfirði 25. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 3806 orð | 1 mynd

Garðar Jónsson

Garðar Jónsson fæddist 21. janúar 1966 í Reykjavík. Hann lést 1. mars 2021 á sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hans eru: Alma Garðarsdóttir frá Hrísey, f. 7.1. 1946, og Jón Guðmundsson frá Barðastöðum á Snæfellsnesi, f. 27.4. 1944, d. 18.7. 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 4602 orð | 1 mynd

Gréta Ösp Jóhannesdóttir

Gréta Ösp Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 16. október 1961. Hún lést aðfaranótt 24. febrúar 2021 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar Grétu eru Heiður Helgadóttir, f. 1940, og Jóhannes Pétursson, f. 1933. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

Guðrún Erna Sigurbaldursdóttir

Guðrún Erna Sigurbaldursdóttir fæddist á Ísafirði 3. desember 1935. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Sigurbaldur Gíslason, skipstjóri á Ísafirði, f. 25.1. 1898, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Helga Guðríður Friðsteinsdóttir

Helga Guðríður Friðsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 28. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Friðsteinn Helgason, bifvélavirki og verkstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Kristín Vilborg Haraldsdóttir

Kristín fæddist í Hafnarfirði 11. 4. 1945 og lést að heimili sínu þar í bæ 1. 3. 2021. Kristín var dóttir hjónanna Sólveigar Eyjólfsdóttur, húsfreyju og matráðskonu, f. 25.2. 1908, d. 31.1. 2005, og Haraldar Þórðarsonar skipstjóra, f. 30.9. 1893, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 2645 orð | 1 mynd

Kristmann Kristmannsson

Kristmann Kristmannsson fæddist á Ísafirði 24. desember 1939. Hann lést á Landspítalanum 28. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Kristmann G. Jónsson, f. 1. janúar 1906, d. 28. apríl 1961 og Björg Sigríður Jónsdóttir, f. 13. júlí 1911, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Ólafía Helgadóttir

Ólafía Helgadóttir fæddist 28. ágúst 1924 í Hafnarfirði þar sem hún ólst upp. Hún lést 5. mars 2021 á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Helgi Ólafsson trésmíðameistari og Þóra Guðrún Kristjánsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 2437 orð | 1 mynd

Óskar Karl Þórhallsson

Óskar Karl Þórhallsson fæddist 4. ágúst 1940 á Húsavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 3. mars sl. áttræður að aldri. Óskar var sonur hjónanna Þórhalls Karlssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Sigurður Guðni Jónsson

Sigurður Guðni Jónsson fæddist 28. október 1929 á Hóli í Köldukinn. Hann lést á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 24. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Magnea Kristín Sigurðardóttir, f. 25. mars 1904, d. 25. febrúar 1998 og Jón Jakobsson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Tómas Lárusson

Tómas Lárusson verkstjóri fæddist á Varmá í Mosfellssveit 23. september 1929. Hann lést 3. mars 2021. Foreldrar Tómasar voru skólastjórahjónin á Brúarlandi, Kristín Magnúsdóttir og Lárus B. Halldórsson. Börn þeirra eru: Margrét, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Þóra Svavarsdóttir

Þóra Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1958, hún var dóttir hjónanna Svavars S. Magnússonar, f. 3. febrúar 1936, d. 13. júní 2017, og Emilíu Júlíu Kjartansdóttur, f. 1. júlí 1937. Tvíburasystir Þóru, Þórunn S. Andersson, lést 27. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2021 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Örn Johnson

Örn Johnson fæddist í Reykjavík 28. september 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 21. febrúar 2021. Foreldrar Arnar voru Örn Johnson, flugmaður og forstjóri Flugfélags Íslands, f. 1915, d. 1984, og Margrét Þorbjörg, fædd Thors 1921, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 845 orð | 2 myndir

Ný tækni í boði næsta sumar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri tæknifyrirtækisins OZ, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið muni byrja að bjóða almenningi að prófa nýja tækni fyrirtækisins í byrjun næsta sumars, en tæknin gengur út á að færa upplifunina við að horfa á íþróttakappleik heim í stofu. Meira
12. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Pósturinn hækkar stjórnarlaunin

Samþykkt var á aðalfundi Íslandspósts síðastliðinn föstudag að hækka laun stjórnarmanna úr 172 þúsund á mánuði í 177 þúsund. Formaður stjórnar fær tvöföld laun stjórnarmanns. Þetta kom fram á fundinum. Meira

Fastir þættir

12. mars 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. g3 b5 5. Bg2 Bb7 6. b3 c5 7. Ba3 Da5+ 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. g3 b5 5. Bg2 Bb7 6. b3 c5 7. Ba3 Da5+ 8. Dd2 Dxd2+ 9. Rbxd2 cxd4 10. Bxf8 Hxf8 11. Meira
12. mars 2021 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Arnar Pétursson

30 ára Arnar er Kópavogsbúi og hefur alltaf búið þar. Hann er með BA í hagfræði og er með þrjár meistaragráður: í reikningsskilum og endurskoðun, í fjármálum fyrirtækja og kennsluréttindum fyrir framhaldsskóla, allt frá HÍ. Meira
12. mars 2021 | Í dag | 288 orð

Eftir Heiðrek og af transfólki

Það er alltaf skemmtilegt að rifja upp Heiðrek Guðmundsson skáld og blaða í vísum hans og stökum. Hér eru „Eftirmæli“: Hve þungur harmur Sovét-sálir nísti, er sótti dauðinn þeirra höfuðprest. Meira
12. mars 2021 | Árnað heilla | 725 orð | 3 myndir

Erilsamt ár í ráðuneytinu

Páll Magnússon fæddist 12. mars 1971 í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. „Sem drengur dvaldi ég fimm sumur í sveit í Breiðafirði. Fyrsta sumarið var í Hvallátrum en síðan í Flatey. Meira
12. mars 2021 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Jón Eggert Árnason

60 ára Jón fæddist á Steinsstöðum II í Öxnadal en fluttist sem unglingur til Akureyrar og býr þar. Hann er húsasmíðameistari að mennt og er húsvörður á Hótel KEA. Maki : Íris Halla Sigurðardóttir, f. 1966, vinnur í fyrirtækjaþjónustu hjá Íslandspósti. Meira
12. mars 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Ekki er langt síðan miðhálendið var eiginlega fyrir öllum. Nú vilja allir eiga það. M.a. umhverfisráðherra. Er hann sagður vilja „slá yfirráðum sínum yfir miðhálendið“. E.t.v. áhrif frá því að slá eign sinni á e-ð ? Meira
12. mars 2021 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Mikilvægt að komast að því hvar vandamálið liggur

Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi segir kynlíf mjög stóran part af sambandi milli tveggja einstaklinga en mikið af fólki gefi sér ekki nógu góðan tíma fyrir það. Meira
12. mars 2021 | Í dag | 48 orð | 3 myndir

Sáu ekkert nema bleiku fötin

Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðingur, segist oftar en einu sinni hafa upplifað það að vera ekki tekin alvarlega í lífi og starfi. Meira

Íþróttir

12. mars 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Böðvar kominn til Svíþjóðar

Böðvar Böðvarsson gekk í gær til liðs við sænska knattspyrnufélagið Helsingborg og skrifaði undir eins árs samning við það. Hann kemur frá Jagiellonia Bialystok í Póllandi þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú ár. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Diljá Ýr til liðs við Häcken

Diljá Ýr Zomers hefur bæst í hóp þeirra íslensku knattspyrnukvenna sem leika í sænsku úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Þór Þ 105:101 ÍR – Höttur...

Dominos-deild karla Grindavík – Þór Þ 105:101 ÍR – Höttur 89:69 Keflavík – Haukar 86:74 KR – Valur 77:87 Staðan: Keflavík 141221289:111924 Stjarnan 131031234:114420 Þór Þ. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fá bóluefni frá Kínverjum

Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, skýrði frá því í gær að nefndin hefði þegið boð kínversku ólympíunefndarinnar um að sjá ólympíuförum fyrir aukaskömmtum af bóluefni vegna kórónuveirunnar. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hannes fer aftur til Austurríkis

Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Alpla Hard í austurríska handboltanum frá og með næsta keppnistímabili. Hann lýkur þessu tímabili með Bietigheim í þýsku B-deildinni en þar hefur hann þjálfað í tvö ár. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Hilmar krækti í silfur í Malbun

Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi varð í gær annar á landsmóti í Malbun í Liechtenstein í svigi í standandi flokki karla. Frakkinn Arthur Bauchet bar sigur úr býtum en Hilmar bætti tíma sinn á milli ferða. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 272 orð | 3 myndir

* Kiril Lazarov , ein mesta skytta handboltans í seinni tíð, stýrði...

* Kiril Lazarov , ein mesta skytta handboltans í seinni tíð, stýrði Norður-Makedóníu til sigurs á heimsmeisturum Dana í Skopje í gærkvöld, 33:29, í undankeppni Evrópumótsins. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Þór Ak 18.15 Nj.gryfjan: Njarðvík – Tindastóll 20.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Álftanes 19.15 Dalhús: Fjölnir – Breiðablik 19. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: KR – FH 1:1 Staðan: KR...

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: KR – FH 1:1 Staðan: KR 532017:511 Víkingur R. 431015:410 FH 522110:108 Fram 41128:174 Kórdrengir 41036:93 Þór 40043:140 *KR og Víkingur fara í 8-liða úrslit. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Loksins unnu Valsmenn í Vesturbæ

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Jordan Roland átti stórleik fyrir Val þegar liðið heimsótti KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í DHL-höllina í Vesturbæ í kvöld. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Lykilsigur hjá Fjölniskonum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stundum er talað um „sex stiga leiki“ eða „fjögurra stiga leiki“, allt eftir því hvort stigakerfið er notað. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Martin hreiðrar um sig í Eyjum

Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum en hann hefur samið á ný við ÍBV til þriggja ára. Martin skoraði 11 mörk í 19 leikjum Eyjamanna í 1. deildinni á síðasta ári og sjö að auki í bikarkeppninni. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Mæta brött í grannaslaginn

Evrópudeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erkifjendurnir í Norður-London, Tottenham og Arsenal, ættu að koma ágætlega stemmdir til leiks á sunnudaginn þegar þeir eigast við í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
12. mars 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 7. riðill: Finnland – Sviss 19:32...

Undankeppni EM karla 7. riðill: Finnland – Sviss 19:32 Norður-Makedónía – Danmörk 33:29 *Norður-Makedónía 6, Danmörk 4, Sviss 2, Finnland 0. Olísdeild kvenna HK – KA/Þór frestað *Leikurinn fer fram í kvöld kl. 18. Meira

Ýmis aukablöð

12. mars 2021 | Blaðaukar | 483 orð | 2 myndir

Áttu hinn ljúfasta fermingardag

Anna Lilja Gunnlaugsdóttir fermdi dóttur sína Rut Marín í fyrra. Hún segir að árið hafi kennt henni að endurhugsa hlutina og skoða hvar hún setur athygli og orkuna. Það hafi hún heimfært á fermingu dótturinnar einnig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 690 orð | 10 myndir

„Aðalveislan er enn eftir“

Arna Guðlaug Einarsdóttir kökuskreytingameistari þurfti að fresta fermingu dóttur sinnar tvisvar og var því mjög glöð yfir að fermingarfötin hefðu passað þegar fermingin var loks haldin í ágúst. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 362 orð | 6 myndir

„Eftirréttur sem bráðnar í munni“

Maxime Sauvageon flutti til Íslands fyrir tveimur árum og hefur síðan þá flutt inn franskar gæðavörur. Makkarónurnar sem hann býður upp á eru vinsælar á veisluborð fermingarbarnsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 581 orð | 2 myndir

„Ég skil ekkert í mömmu að sleppa mér út svona“

Eva Ruza Miljevic skemmtikraftur er mjög ánægð með þá staðreynd að í dag eru ljósmyndarar að taka hipp og kúl ljósmyndir af fermingarbörnum. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 645 orð | 1 mynd

„Hún hefur þroska til að ákveða þetta sjálf“

Viktor Sveinsson er ekki í Þjóðkirkjunni en á dóttur sem er að ganga í gegnum skírn og fermingu núna í vor. Hann styður ákvörðun hennar og tekur þátt í undirbúningi af fullum krafti. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 1024 orð | 1 mynd

„Í mínu hjarta er það að eiga trú að eiga lífsvon“

Hjörtur Magni Jóhannsson, forstöðumaður og prestur Fríkirkjunnar við Tjörnina, fær innsýn inn í líf ungmenna í gegnum fermingarfræðsluna. Hann segir unglingsárin ekki bara spennandi heldur reynist þau mörgum verulega erfið líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 848 orð | 2 myndir

„Mamma, er eitthvað sem þú átt ekki krem við?“

Dagmar Una Ólafsdóttir er að fara að ferma son sinn, Jón Starkarð, í vor og ætlar að nostra við húð sína og fjölskyldunnar fyrir fermingardaginn. Hún mælir með lífrænum vörum sem fermingarbörnin geta notað líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 658 orð | 1 mynd

„Mátti ekki vera með maskara“

Þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fermdist árið 1996 naut hún þess í botn að fá einn dag og fína veislu sem snerist bara um hana. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

„Mesti stuðningurinn að skutla í fermingarfræðsluna“

Jón Ólafsson tónlistarmaður á soninn Jökul sem mun fermast hjá Siðmennt á þessu ári. Jón segir syninum líða vel að koma fram og hugsanlega sé það eitthvað sem liggur í genum hans. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 908 orð | 3 myndir

„Mikilvægt að fjárfesta í minningunum“

Bryndís Harðardóttir veit fátt skemmtilegra en að gera skemmtilega hluti með fjölskyldunni. Dóttir hennar fermdist í fyrra á fallegum degi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 519 orð | 8 myndir

„Stráin fann ég í fjörunni fyrir neðan Öskjuhlíðina“

Harpa Heimisdóttir, arkitekt hjá Basalt arkitektum, vildi hafa fermingarveislu sonar síns eins náttúrulega og völ var á. Hún fann skraut úti í náttúrunni og á nytjamörkuðum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 625 orð | 1 mynd

„Við höfum öll neistann af Guði í okkur“

Hinn góðkunni sprelligosi, leikari og leikstjóri Vilhelm Neto var kristinn sem unglingur og hann var kátur með að hafa fengið Biblíu og stórar bækur í fermingargjöf þótt hann hafi nú ekki lesið mikið í Biblíunni síðan. Margrét Hugrún | margret.hugrun@gmail.com Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 839 orð | 3 myndir

„Vonandi fæst einhver annar en pabbi í að farða mig“

Ásta Sawang er að ganga í gegnum skírn og fermingu um þessar mundir. Hún hefur þurft að hafa fyrir því að fá að fermast, því hún kemur úr fjölskyldu sem er utan þjóðkirkjunnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 472 orð | 3 myndir

„Það á að vera gaman að halda veislur“

Lára Margrét Traustadóttir, eigandi Skreytinga-þjónustunnar, segir stress óþarfa, enda eigi að vera gaman að halda veislur. Hún auðveldar fermingarforeldrum lífið með því að lána margt af því sem til þarf fyrir góða veislu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 514 orð | 5 myndir

„Ætlaði að kaupa fermingarföt á Ítalíu“

Markús Páll Ellertsson, nemandi í Sæmundarskóla, er mikill íþróttamaður. Hann hélt flotta veislu en gat ekki keypt fermingarfötin sín á Ítalíu vegna kórónuveirunnar líkt og hann hafði ákveðið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 626 orð | 5 myndir

Dóttirin fallegasta listaverkið

Tinna Magnúsdóttir listakona tekur fallegar myndir af fermingarbörnum sem minna á listaverk. Hún segir skort á fjölskyldumyndum hafa verið það sem kom verkunum hennar af stað á sínum tíma. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 116 orð | 35 myndir

Fallegar gjafir fyrir fermingarbarnið

Ef það er eitthvað sem ungt fólk hefur gaman af þá er það að fá fallega vel valda gjöf á fermingardaginn. Þeir sem eldri eru eiga oft fullt í fangi með að átta sig á á hverju fermingarbarnið hefur áhuga. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 373 orð | 6 myndir

Falleg húðáferð á fermingardaginn

Fermingarmóðirin þarf að vera í essinu sínu á fermingardegi barnanna. Ein leið til þess að líða sem allra best er að vera vel förðuð. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 1 orð | 13 myndir

Fatnaður fyrir hana

... Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 1 orð | 7 myndir

Fatnaður fyrir hann

... Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 608 orð | 3 myndir

Fer dansandi í gegnum lífið

Logi Sævarsson fermdist á sjómannadaginn í fyrra. Helena Björk, móðir hans, segir ferminguna hafa verið einstaka, sér í lagi þar sem öll fjölskyldan var saman komin að fagna með syninum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 913 orð | 3 myndir

Fermdist til að fara í taugarnar á heiðnum foreldrunum

Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, segir þörfina fyrir að angra foreldra sína hafa haft mest áhrif á það að hún lét ferma sig á sínum tíma. Margrét Hugrún | margret.hugrun@gmail.com Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 261 orð | 1 mynd

Fermingar á veirutímum

Mikilvægt er að gæta að einstaklingsbundnum sóttvörnum á fermingardaginn. Eftirfarandi atriði er því mikilvægt að hafa í huga. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 983 orð | 13 myndir

Fermingarbarnið óx upp úr fermingarfötunum

Lukka Berglind Brynjarsdóttir, þroskaþjálfi í Krikaskóla í Mosfellsbæ, segir fermingu sonarins, Gunnars Maack, hafa verið ævintýralega í fyrra. Það þurfti að fresta fermingunni ítrekað og breyta henni í takt við reglugerðir stjórnvalda. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 235 orð | 3 myndir

Fermingarkertin gera mikið fyrir veisluborðið

Grafíski hönnuðurinn Vaiva Straukaité, eigandi Studio Vast, hefur alltaf haft áhuga á hönnun og skrautritun. Hún gerir nútímaleg fermingarkerti á veisluborð landsmanna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Fermingartertan

Það elska allir góða fermingartertu; klassíska súkkulaðiköku með nafni fermingarbarnsins á. Fermingartertan á Apótek restaurant er ómótstæðileg, með karamellumús, pistasíu-heslihnetubotni og karamellu. Falleg terta fyrir fólk á öllum aldri. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 501 orð | 2 myndir

Fermingarveisla ársins

Foreldrar barna sem fæddust á því herrans ári 2006 ættu að fá verðlaun fyrir vasklega framgöngu þegar kom að fermingum. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 230 orð | 7 myndir

Fullkomið fermingarhár sem helst allan daginn

Hárgreiðslumeistarinn Fía Ólafsdóttir sem starfar hjá hárheildsölunni Bpro sýnir hér hvernig hægt er að framkalla fallega hárgreiðslu heima. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Heppin að fá fullt af gjöfum þrátt fyrir litla veislu

Rut Marín Róbertsdóttir segir mikilvægt að njóta fermingardagsins og byrja snemma að undirbúa hann. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 980 orð | 6 myndir

Hver brauðterta er eins og listaverk

Magnea Magnúsdóttir býr til brauðtertur sem eru eins og listaverk. Ef hún væri að ferma í dag myndi hún bjóða upp á brauðtertu með skinku og aspas og líka aðra með rækjum. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 33 orð | 2 myndir

Jarðarber í veisluna

Það jafnast fátt á við jarðarber á veisluborðið, hvort heldur sem er á kökuna, með ostunum eða bara í skál. Í Sandholt-bakaríi fást gjarnan kökur með jarðarberjum sem og víðar í sælkeraverslunum... Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 952 orð | 5 myndir

Kransakakan var í ár í frysti

Berglind Hreiðarsdóttir, matarbloggari og matreiðslubókahöfundur, segir það hafa verið ánægjulegt að aðstoða Lukku Berglindi Brynjarsdóttur vinkonu sína með haustfermingu í fyrra. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 513 orð | 4 myndir

Leyfir unglingunum að ráða

Sirrý Klemenzdóttir segir fermingarbörn góð í að koma með hugmyndir að myndatökum á fermingardaginn. Gæludýr eru vinsæl á ljósmyndum í dag sem og áhugamálin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 108 orð | 5 myndir

Litapalletta sem lífgar upp á fermingardaginn

Danska förðunarmerkið GOSH Copenhagen er alltaf með puttana á púlsinum þegar förðunarvörur eru annars vegar og alltaf í takt við það sem er að gerast í snyrtivöruheiminum. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 42 orð | 3 myndir

Ljósmyndaveggurinn

Fátt gleður jafnmikið og að eiga fallegar ljósmyndir frá fermingardeginum af öllum gestunum. Nú er hægt að leigja alls konar sjálfvirkar myndavélar og prentara í veisluna svo að gestirnir geti tekið ljósmyndir af sér til minningar. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 130 orð | 13 myndir

Mamma þarf að vera í essinu sínu

Til þess að fermingarmóðirin sé í essinu sínu á fermingardaginn þarf henni að líða sem best. Fyrir utan góðan svefn, næga vatnsdrykkju og jafnvægi á andlega sviðinu er mikilvægt að vera í fötum sem fermingarmóðurinni líður vel í. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 600 orð | 3 myndir

Opnaði kökubúð í miðjum faraldri

Sylvía Haukdal, annar eigandi Bake Me A Wish Ísland, er menntaður sætabrauðskokkur frá Le Cordon Bleu. Hún hefur alltaf elskað að baka og eru hennar bestu minningar frá Húsavík með mömmu sinni í eldhúsinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 258 orð | 2 myndir

Samdi lag fyrir Siðmennt

Jökull Jónsson er í níunda bekk í Hagaskóla og ætlar að fermast hjá Siðmennt núna í vor. Hann á ekki langt að sækja tónlistarhæfileika sína en faðir hans er Jón Ólafsson tónlistarmaður og móðir hans Hildur Vala Einarsdóttir söngkona. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 1798 orð | 7 myndir

Sigraði í mjög krefjandi þraut!

Soffía Eydís Björgvinsdóttir, sem stýrir skatta- og lögfræðiþjónustu hjá KPMG Law, var nýbúin að bjóða gestum öðru sinni í veislu þegar sóttvarnalæknir tilkynnti nýjar takmarkanir. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 27 orð | 7 myndir

Skór fyrir hana og hann

Fermingarbörn vilja þægilega skó í dag. Þessir skór eru töff, smart og umfram allt mjög góðir til að vera í allan daginn. Timberland. Kosta 20.990 kr.... Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 403 orð | 8 myndir

Tók áhættu í miðjum heimsfaraldri

Sara Björk Purkhús mælir með fallegum litum og skreytingum í ferminguna sem hægt er að nýta á heimilinu eftir veisluna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 154 orð | 5 myndir

Tæknilegar fermingargjafir

Sum börn eru aðeins meira fyrir tæknina en önnur. Þau elska að vera í herberginu sínu með góða tölvu og ferðast um heiminn. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 522 orð | 4 myndir

Var í glæsilegum en þægilegum síðkjól í veislunni

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður er fagurkeri fram í fingurgóma. Dóttir hennar, Ísabella María Ólafsdóttir, fermdist í ágúst í fyrra. Andrea og eiginmaður hennar Ólafur Ólason eiga tvö börn saman, þau Magnús Andra 22 ára og Ísabellu Maríu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 164 orð | 16 myndir

Vegan fermingargjafir

Veganismi nýtur aukinna vinsælda úti um allan heim. Mörg fermingarbörn eru vegan og því nauðsynlegt að mæta þörfum þeirra og gleðja með fallegum vegan fermingargjöfum. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 127 orð | 2 myndir

Viltu fallegan ljóma?

Fólk sem kann að meta vörurnar frá Smashbox og hefur varla farið út úr húsi nema nota Photo Finish Primerinn í mörg ár mun dýrka Halo Healthy Glow Tinted Moisturizer SPF25. Um er að ræða létt og leikandi litað rakakrem sem gefur húðinni fallega áferð. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 600 orð | 5 myndir

Væri til í veislu á snekkju, reykvél, Pál Óskar og flugeldasýningu

Dreki Steinarsson er fjórtán ára Kársnesbúi og tískuáhugamaður sem ætlar að fermast borgaralega í næsta mánuði. Meira
12. mars 2021 | Blaðaukar | 347 orð | 2 myndir

Þegar dagurinn snýst um fermingarbarnið

Katrín Katla Guðmundsdóttir er í Hagaskóla og fermdist í fyrra í Neskirkju. Hún segir að allir hennar draumar hafi ræst á fermingardaginn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.