Greinar laugardaginn 13. mars 2021

Fréttir

13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

268 atvinnuleitendur hófu nám

Alls hófu 268 atvinnuleitendur nám um seinustu áramót í framhaldsskóla eða háskóla og aðfaranám í háskóla sem einnig hefur verið nefnt háskólabrú. Þar af hófu 164 nám á framhaldsskólastigi, 62 hófu háskólanám og 37 aðfaranám. Meira
13. mars 2021 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri tvíburafæðingar í heiminum

Fleiri tvíburar koma nú í heiminn en nokkru sinni áður, samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í læknatímariti Oxford-háskóla, Human Reproduction, í gær. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri umsóknir í húsafriðunarsjóð

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði og nema úthlutanir ársins 305 milljónum króna, en sótt var um rétt ríflega 1,5 milljarða króna. Fjöldi umsókna var 361 og aldrei hafa borist fleiri umsóknir. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð

Árni Gils sýknaður í Landsrétti

Landsréttur sýknaði í gær Árna Gils Hjaltason af ákæru um tilraun til manndráps. Árni hafði áður verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Átakinu „Hefjum störf“ ýtt úr vör

Jóhann Ólafsson Þór Steinarsson „Hugsunin er sú að við séum að koma þeim sem hafi verið án atvinnu í lengri tíma út á vinnumarkaðinn,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við blaðamann. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Bið eftir mörgum aðgerðum er of löng

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bið eftir mörgum tegundum skurðaðgerða í byrjun þessa árs var lengri en viðmiðunarmörk landlæknis kveða á um. Þetta kemur fram í greinargerð embættis landlæknis um biðlista. Upplýsingarnar ná til átján aðgerðaflokka. Biðin var innan viðmiðunarmarka í einungis fjórum flokkum af átján. Aðgerðaflokkar sem voru innan viðmiðunarmarka voru kransæðaaðgerðir, aðgerðir á hjartalokum, úrnám hluta brjósts og aðgerðir á blöðruhálskirtli. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bjartsýnir á lax- og silungsveiði

Bjartsýni ríkir hvað varðar sölu lax- og silungsveiðileyfa í sumar, að því er veiðileyfasalar segja. Verð veiðileyfa hefur víða staðið í stað eða heldur lækkað. Íslendingar hafa verið duglegir við að bóka veiðidaga í sumar. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Eggert

Leikhús 400 börn mættu í Borgarleikhúsið á fimmtudag til þess að kynnast töfrum leikhússins. Börnunum var boðið á sýningu sem var sérstaklega samin fyrir þau undir yfirskriftinni Leikskólasýning ársins. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Ekki sérstök meðferð við breska afbrigðinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tvö kórónuveirusmit greindust við seinni sýnatöku á landamærunum á fimmtudag en ekkert smit greindist innanlands. Meira
13. mars 2021 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að hætta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. mars 2021 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fagni 4. júlí líkt og fyrir faraldurinn

Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn frá embættistöku í fyrrinótt, þar sem hann minntist þeirra sem hefðu látið lífið í heimsfaraldrinum og fór yfir þann árangur sem hefði náðst í baráttunni gegn kórónuveirunni. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ferðum fjölgað hjá Ferðafélaginu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Bókanir í ferðir Ferðafélags Íslands fyrir sumarið ganga vel. Félagið hefur þegar fjölgað ferðum um allt að 30% frá því sem lagt var upp með vegna áhugans, sem kemur einkum frá Íslendingum. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð

Framsókn nær vopnum sínum

Framsóknarflokkurinn yrði þriðji stærsti flokkurinn á þingi og fengi um 12,7% atkvæða ef boðað væri til kosninga nú, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Framtíðin ný ferja

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Framtíðin er ný ferja, sem þjónar betur þörfum atvinnustarfseminnar fyrir vestan og svæðinu í heild,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, spurður um viðbrögð vegna vélarbilunar um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri í fyrradag. Ráðherra sagði jafnframt að um gamalt skip væri að ræða og þetta væri í annað skipti sem alvarleg vélarbilun yrði í skipinu. Í því ljósi vildi hann skoða hvort hægt væri að gera meiri kröfur innan gildandi samnings um að Sæferðir kæmu með nýtt skip til að sinna siglingum yfir Breiðafjörð. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 703 orð | 6 myndir

Friðlýsingin skapar tækifæri

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Friðlýsing Látrabjargs skiptir miklu máli,“ segir Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri í Vesturbyggð. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Föst á hættusvæði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hús Stefáns Smára Magnússonar og fjölskyldu við Hafnargötu á Seyðisfirði slapp á ótrúlegan hátt í aurflóðinu 18. desember síðastliðinn. Fjölskyldunni var gert að flytja út í kjölfarið og vill ekki búa þar lengur, en þar stendur hnífurinn í kúnni, því forsvarsmenn sveitarfélagsins vilja ekki kaupa af þeim fasteignina. „Húsið er á ógnvekjandi stað og við viljum ekki búa í því eftir það sem á undan hefur gengið, okkur líður illa í húsinu og nágrenni þess en komumst hvorki lönd né strönd,“ segir Smári. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Góð sala á lax- og silungsveiðileyfum fyrir sumarið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bjartsýni ríkir hvað varðar sölu lax- og silungsveiðileyfa í sumar, að því er veiðileyfasalar segja. Verð veiðileyfa hefur víða staðið í stað eða heldur lækkað. Vaxandi áhugi er á silungsveiði. Meira
13. mars 2021 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hafnar öllum ásökunum

Khin Maung Zaw, lögmaður Aung San Suu Kyi, hafnaði í gær öllum ásökunum herforingjastjórnarinnar í Búrma á hendur henni, en hún bar henni á brýn í fyrradag að hafa stungið undan fúlgum fjár í bæði bandaríkjadölum og gulli. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hituðu upp undir fögru sólarlaginu

Í fallegu sólarlagi gærkvöldsins hituðu keppendur á opnu þrígangsmóti hestamannafélagsins Spretts upp fyrir keppnina. Mikill fjöldi tók þátt í mótinu en keppt var í fimm flokkum. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Hæsta íbúðabygging á Suðurlandi að rísa

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi „Þetta hefur gengið vonum framar enda ótrúlega heppilegt tíðarfar,“ segir Pálmi Pálsson, eigandi byggingafyrirtækisins Pálmatrés, sem er að klára uppsteypu á sex hæða fjölbýlishúsi við... Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hörður skipaður í stað Jóns Steinars

Hörður Felix Harðarson hæstaréttarlögmaður hefur tekið að sér að vinna að tillögum um mögulega styttingu á málsmeðferðartíma sakamála á rannsóknar- og dómstigi, að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, sem greindi frá þessu á Facebook í... Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Kristján Þór fer ekki fram

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hyggst ekki leita endurkjörs í alþingiskosningunum, sem fram fara í haust. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Kristján Þór í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 588 orð | 5 myndir

Loðnuvertíð lokið í Vestmannaeyjum

Baksvið Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Þetta hefur verið frábær vertíð fyrir okkur. Fengið svo til blíðu frá fyrsta degi eftir að við byrjuðum í hrognunum. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Lúpína breiðist út á Eldfellshrauni

Lúpína er að taka yfir mosabreiðuna á nýja hrauninu í Vestmannaeyjum. Umhverfisstofnun segir nauðsynlegt að uppræta lúpínuna sem fyrst og hindra frekari útbreiðslu hennar á Eldfellshrauni. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Markmiðið sagt að lækka laun fólksins

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsgreinasamband Íslands telur að krafa stjórnvalda um að starfsfólki hjúkrunarheimilanna í Fjarðabyggð og Vestmannaeyjum verði sagt upp vegna yfirfærslu rekstrarins til heilbrigðisstofnana virðist hafa það markmið að ráða það aftur til starfa á öðrum kjarasamningi og á lakari kjörum. Deila heilbrigðisráðuneytis og sveitarfélaga er óleyst en velferðarnefnd Alþingis hefur samþykkt að taka hana til umfjöllunar. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ragnar Þór endurkjörinn formaður

Ragnar Þór Ingólfsson var endurkjörinn formaður VR til næstu tveggja ára í atkvæðagreiðslu um formann félagsins meðal félagsmanna. Ragnar Þór fékk 6.526 atkvæði eða 63,08% af greiddum atkvæðum þeirra sem tóku afstöðu. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Rykið dustað af rostungum í Perlunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rostungur, sýning Náttúruminjasafns Íslands, var opnuð í marsmánuði í fyrra, en hefur farið hljótt vegna kórónuveirufaraldursins og samkomutakmarkana. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Sakfelld á ný fyrir markaðsmisnotkun

Hæstiréttur fann í gær Sigurjón Þ. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Salan gæti farið yfir tvær milljónir lítra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðtökurnar hafa klárlega farið langt fram úr okkar væntingum. Það er alveg ljóst að þarna var til staðar mjög mikil eftirspurn,“ segir Óli Rúnar Jónsson hjá Borg brugghúsi. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Stefnt að sölu prestssetursins í Eyjafjarðarsveit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kirkjuþing hefur frestað umfjöllun um heimild til sölu prestsbústaða og jarða til fundar kirkjuþings á hausti komanda. Sala á prestssetrinu á Syðra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit er í þeim pakka. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stjórnin sökuð um atvinnuróg

Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Íslandspósts, sakar stjórnarmenn Póstsins um atvinnuróg. Tilefnið er bókun stjórnar, eftir að hann hætti sem forstjóri, um að hann hafi ekki haft samráð um verðlækkun á pakkasendingum. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Strokkvartettinn Siggi leikur strengjakvartetta í Norðurljósum

Strokkvartettinn Siggi kemur fram á tónleikum á vegum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósum í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni eru Strengjakvartett nr. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Svefnleysi og kvíði hrjáir fólk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar Suðurnesja hafa ekki haft mikið samband við heilsugæslustöðvar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja vegna áhrifa jarðskjálftahrinunnar á líðan og heilsu þeirra. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tré víkja fyrir parhúsum við Vatnsenda

Undanfarið hefur verið unnið að því að fella tré á nýjum byggingarlóðum við Brekkuhvarf 1a-1g í Kópavogi. Ástæðan fyrir trjáfellingunum er sú að fyrirhugað er að reisa þrjú parhús á tveimur hæðum á lóðunum. Þær eru staðsettar vestan Elliðavatns. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tvenn ummæli ómerk en átta standa

Tvenn ummæli Aldísar Schram um föður sinn Jón Baldvin Hannibalsson í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá 17. janúar 2019 og af Facebook voru dæmd ómerk í Héraðsdómi en átta önnur standa. Meira
13. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1532 orð | 2 myndir

Var ekki ákvörðun forstjórans

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Íslandspósts, segir það alrangt sem lesa megi úr bókun stjórnar fyrirtækisins að hann hafi sem forstjóri ákveðið að breyta gjaldskrá án vitundar og samþykktar stjórnar. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2021 | Leiðarar | 367 orð

Dýrkeypt þægindi

Þótt umferðarslysum fækki má alltaf gera betur Meira
13. mars 2021 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Er ekki hægt að vera of varkár?

Enginn vill fara óvarlega þegar lyf eða bóluefni eru annars vegar. Fólk vill að slíkt sé prófað með fullnægjandi hætti áður en byrjað er að nota það og að hætt sé að nota það ef í ljós kemur, þrátt fyrir prófanir, að eitthvað er að. Meira
13. mars 2021 | Reykjavíkurbréf | 1999 orð | 1 mynd

Klukkan glymur innan tíðar. Það verða ófögur hljóð

Joe Biden forseti Bandaríkjanna lýsti yfir stuðningi við Meghan Markle vegna viðtals hennar og eiginmanns hennar, Harry prins, við Oprah Winfrey, drottingu sjónvarpsspjallara. Meira
13. mars 2021 | Leiðarar | 223 orð

Nýsköpun ekki í tómarúmi

„Þekkingarforði sögunnar [...] mikilvægasta byggingarefni arkitektsins“ Meira

Menning

13. mars 2021 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Derek sýnir í Göngum

Derek Mundell opnar sýningu sína Úr alfaraleið í dag, laugardag, kl. 14 í Galleríi Göngum í Háteigskirkju. Meira
13. mars 2021 | Leiklist | 1021 orð | 2 myndir

Erjur í álfalandi

Höfundur: Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Leikgerð: Karl Ágúst Úlfsson og Ólafur Gunnar Guðlaugsson. Söngtextar: Andrea Gylfadóttir og Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn: Vala Fannell. Meira
13. mars 2021 | Bókmenntir | 334 orð | 1 mynd

Flókin sögufléttan rígheldur lesandanum

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur hlaut Blóðdropann 2021, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2020, fyrir bók sína Bráðina. Voru verðlaunin afhent í Borgarbókasafninu í Grófinni í gær. Meira
13. mars 2021 | Tónlist | 549 orð | 3 myndir

Höfgi bundin listasmíð

Hinn fjölsnærði Arnar Guðjónsson hefur unnið náið með franska heimildarmyndagerðarmanninum Thierry Robert undanfarin ár og tónsett þó nokkrar myndir eftir hann. Meira
13. mars 2021 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Skapari kassettunnar látinn

Hollenski verkfræðingurinn Lou Ottens, sá sem stýrði þróun og hönnun kassettunnar eða hljóðsnældunnar, er látinn, 94 ára að aldri. Ottens átti líka stóran þátt í því að hanna fyrsta geisladiskinn. Meira
13. mars 2021 | Myndlist | 996 orð | 5 myndir

Skýjaborg – Hringrás hugmynda

Verk eftir Berglindi Jónu Hlynsdóttur, Bjarka Bragason, Eirúnu Sigurðardóttur og Unnar Örn Auðarson. Sýningarstjórar: Brynja Sveinsdóttir og Klara Þórhallsdóttir. Gerðarsafn er opið alla daga kl. 10-17. Sýningin stendur til 15. maí. Meira
13. mars 2021 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Stjörnur við kvikmyndatöku í Mílanó

Tónlistar- og leikkonan kunna, Lady Gaga, var í gær ásamt mótleikara sínum, Adam Driver, við undirbúning töku atriðis á dómkirkjutorginu í Mílanó fyrir sannsögulega spennumynd leikstjórans Ridleys Scott. Meira
13. mars 2021 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Syngjum saman með Marínu og Mikael

Söngkonan Marína Ósk og gítarleikarinn Mikael Máni stýra „Syngjum saman“ í annað sinn í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
13. mars 2021 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Tengdamamma og fréttirnar

Ég held að tengdamóðir mín sé orðin heldur þreytt á okkur unga fólkinu, hneigð til nýjunga eins og við erum. Meira
13. mars 2021 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Unnar Ari sýnir Stöpla í Hannesarholti

Stöplar nefnist sýning sem Unnar Ari Baldvinsson opnar í Hannesarholti í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. Um er að ræða fimmtu einkasýningu Unnars. „Hugmyndin að stöplunum er jafnvægið á litum, formum, myndinni sjálfri og rammanum í kring. Meira
13. mars 2021 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Unnar segir frá Halldóri

Unnar Örn Auðarson, sýningarstjóri og myndlistarmaður, veitir leiðsögn um sýninguna Teiknað fyrir þjóðina – Myndheimur Halldórs Péturssonar á morgun, sunnudag, kl. 14. Er það jafnframt síðasti sýningardagurinn í Myndasal safnsins. Meira
13. mars 2021 | Myndlist | 571 orð | 1 mynd

Verk um tenginguna við alheiminn

Í Nýlistasafninu verður opin frá og með deginum í dag sýning skosku myndlistarkonunnar Katie Pateson, Jörðin geymir marga lykla . Meira
13. mars 2021 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Vísur um vorið í Fella- og Hólakirkju

Vísur um vorið er yfirskrift tónleika Kammerkórs Reykjavíkur og Kórs Fella- og Hólakirkju sem haldnir verða í Fella- og Hólakirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira

Umræðan

13. mars 2021 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Að fella grímuna

Eftir Ara Tryggvason: "Að ala á þeim ótta sem hefur mengað samfélag okkar með andlitsgrímum er grafalvarlegt, engin vísindaleg gögn, eitt í dag og annað á morgun" Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Afrekshugur heima

Eftir Friðrik Erlingsson: "Sterkari brýning til góðra verka verður varla fundin en Afrekshugur Nínu Sæmundsson." Meira
13. mars 2021 | Pistlar | 406 orð | 2 myndir

Bábiljur, þjóðfræðin og samsærin

Þjóðfræðisafn Árnastofnunar er á ismus.is þar sem leita má eftir sögum og hlusta á upptökurnar. Leitarorðið huldufólk skilar 1282 frásögnum sem geyma óvefengjanlegar reynslusögur af samskiptum manna við huldufólk í hliðarveruleikanum. Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Fólkið sem ól okkur upp

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við þurfum að tryggja að almannatryggingarnar haldi áfram að grípa fólk í viðkvæmri stöðu og vinna að bættum kjörum þess ár frá ári." Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Grænna Ísland

Eftir Þórarin Inga Pétursson: "Áður en lengra er farið þarf að stokka upp í stjórnsýslunni. Eftir næstu kosningar þarf að setja upp nýtt ráðuneyti umhverfismála og landbúnaðar." Meira
13. mars 2021 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Handverk þjóðanna

Ef handverk iðnmenntaðra væri fjarlægt úr íslensku samfélagi væri tómlegt um að litast. Sem mennta- og menningarmálaráðherra hef ég lagt ríka áherslu á iðnnám og réttindi þeirra sem velja þá námsleið. Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 489 orð | 2 myndir

Hvað er malbik? Hvað er klæðing?

Eftir Birki Hrafn Jóakimsson og Pétur Pétursson: "Ef vel ætti að vera, þyrfti að endurnýja bundið slitlag á Íslandi mun hraðar en mögulegt er að gera í dag." Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Krabbamein og kynlíf karla

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Þriðjungur karla milli sjötugs og áttræðs telur kynlíf mikilvægt fyrir lífsgæðin, en jafn stór hópur segir kynlíf ekki skipta neinu máli." Meira
13. mars 2021 | Pistlar | 799 orð | 1 mynd

Orðaforði ný-stjórnmála

Aðgerðir róttæklinganna eru rökstuddar með kröfu um að þeir fái að njóta tilfinningalegs öryggis eða félagslegs réttlætis. Meira
13. mars 2021 | Velvakandi | 646 orð | 1 mynd

Ógeðfelld sinfónía Tryggingastofnunar

Þær hittust fyrir tilviljun í Hörpu stöllurnar Jóna, Björg og Fjóla, allar á leið á tónleika hjá Sinfóníunni. Eru komnar í ellilaunaáskrift hjá Tryggingastofnun sögðu þær og hlógu. Nú var það aðeins ánægjan sem dró þær að tónlistinni. Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Samgöngusáttmáli

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Fyrir liggja hagræðingartillögur í Strætó sem fela í sér skerta þjónustu sem fela auðvitað í sér ákveðna mótsögn við borgarlínuverkefnið." Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn – sjálfstæðisstefnan

Eftir Gísli Ragnarsson: "Því miður hefur grunnstefnu flokksins ekki verið haldið nægilega á lofti undanfarna tvo áratugi." Meira
13. mars 2021 | Pistlar | 381 orð

Skekkjur Jóns Ólafssonar

Í verkum Jóns Ólafssonar um íslensku kommúnistahreyfinguna er mikið um firrur, gloppur og villur. Þar er líka talsvert um skekkjur, en þær má kalla ástæðulausa ónákvæmni og ómarkvissa frásögn. Jón fer til dæmis iðulega rangt með nöfn bóka og manna. Meira
13. mars 2021 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Skólaminjasafn Reykjavíkur

Eftir Einar Þór Karlsson: "Vissulega er ris Austurbæjarskóla ekki besti staðurinn fyrir skólaminjasafn en þar ætti vagga þess að vera um alla tíð og með tíma er hægt að finna því stærri umgjörð." Meira

Minningargreinar

13. mars 2021 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Anton Jóhannsson

Anton Jóhannsson fæddist 9. október 1930 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði 5. mars 2021. Foreldrar Antons voru hjónin Sigríður Gísladóttir, f. 13. ágúst 1905, d. 17. febrúar 1998, og Jóhann Gunnlaugsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 1067 orð | 1 mynd

Erla Wigelund

Erla Wigelund fæddist 31. desember 1928. Hún lést 22. febrúar 2021. Útförin fór fram 12. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Garðar Jónsson

Garðar Jónsson fæddist 21. janúar 1966. Hann lést 1. mars 2021. Útförin fór fram 12. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bergsveinsdóttir

Ingibjörg Bergsveinsdóttir fæddist 4. ágúst 1933. Hún lést 21. febrúar 2021. Útför Ingibjargar fór fram 10. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Katla Þorsteinsdóttir

Katla Þorsteinsdóttir fæddist 11. janúar 1964. Hún lést 1. mars 2021. Útför Kötlu fór fram 11. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Ólafía Helgadóttir

Ólafía Helgadóttir fæddist 28. ágúst 1924. Hún lést 5. mars 2021. Útförin fór fram 12. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 2716 orð | 1 mynd

Sólveig Alda Pétursdóttir

Sólveig Alda Pétursdóttir fæddist 14. desember 1925. Hún lést 25. febrúar 2021. Hún var jarðsungin 10. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Viggó Brynjólfsson

Viggó Brynjólfsson fæddist á Broddadalsá á Ströndum 31. maí 1926. Hann lést á sjúkradeild HSN á Blönduósi 4. mars 2021. Foreldrar hans voru Guðbjörg Júlíana Jónsdóttir, f. 1901, d. 1999, og Brynjólfur Jónsson, f. 1899, d. 1992, bændur á Broddadalsá. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2021 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Örn Johnson

Örn Johnson fæddist 28. september 1943. Hann varð bráðkvaddur 21. febrúar 2021. Útför Arnar var gerð 12. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Gildi leggst gegn starfskjarastefnu Arion banka

Lífeyrissjóðurinn Gildi mun gera athugasemdir við og greiða atkvæði gegn tillögu stjórnar Arion banka um starfskjarastefnu sem lögð verður fram á aðalfundi félagsins næsta þriðjudag. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Gildis. Meira
13. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 5 myndir

Stjórn Icelandair endurkjörin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Icelandair Group mun haldast óbreytt næsta starfsárið. Það varð niðurstaða á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðdegis í gær. Meira
13. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Styðjandi samfélag

Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar og Alzheimersamtakanna skrifuðu í vikunni undir samstarfsyfirlýsingu um innleiðingu á samfélagi sem er vinveitt, styðjandi og meðvitað um þarfir fólks með heilabilun og aðstandendur þeirra. Meira
13. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 760 orð | 3 myndir

Valið meðal þeirra bestu í markaðstæknilausnum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bandaríska vefritið CIO Applications, sem sérhæfir sig í markaðstækni, hefur valið áhrifavaldafyrirtækið Ghostlamp sem eitt af tíu bestu þjónustufyrirtækjum í markaðstæknilausnum í Evrópu. Valgeir Magnússon forstjóri Ghostlamp, sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðsins, segir í samtali við miðilinn að rétt eins og lampi Aladdíns í ævintýrinu í bókinni Þúsund og einni nótt, þá hjálpi Ghostlamp markaðsfólki að skapa áhrifavaldaherferðir drauma sinna. Meira

Daglegt líf

13. mars 2021 | Daglegt líf | 762 orð | 4 myndir

Afskipt föt lifna við á tónleikastað

Þau opnuðu tilraunaými í síðustu viku, Space Odyssey, í miðbæ Reykjavíkur. Þar mun tónleikastaður og skiptimarkaður með notuð föt verða á einum og sama stað. Guðrún og Pan horfa bjartsýn til framtíðar. Meira

Fastir þættir

13. mars 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5 Rxd5 8. dxc5 Da5 9. e4 Re7 10. Be3 0-0 11. Db3 Dc7 12. Bb5 Rec6 13. Re2 Ra5 14. Db1 e5 15. 0-0 Be6 16. De1 Bc4 17. Hb1 Bxb5 18. Hxb5 Rc4 19. Df2 Rxa3 20. Hb3 Rc4 21. Hfb1 Rd7 22. Meira
13. mars 2021 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Rósa Indriðadóttir

30 ára Aðalbjörg Rósa er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi, en býr á Hólum í Hjaltadal. Hún er með BS-gráðu í búvísindum frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og er í fæðingarorlofi. Maki : Bjarni Þórir Jóhannsson, f. Meira
13. mars 2021 | Fastir þættir | 523 orð | 4 myndir

Guðmundur Kjartansson náði takmarkinu

Það var þungu fargi létt af Guðmundi Kjartanssyni er hann stóð upp frá borðinu á fimmtudagskvöldið eftir seinni kappskák sína gegn Hjörvari Steini Grétarssyni í 4-manna úrslitum Íslandsbikarsins. Meira
13. mars 2021 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Hólar í Hjaltadal Kristberg Kári Bjarnason fæddist á skírdag, 9. apríl...

Hólar í Hjaltadal Kristberg Kári Bjarnason fæddist á skírdag, 9. apríl 2020, á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 3.098 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalbjörg Rósa Indriðadóttir og Bjarni Þórir Jóhannsson... Meira
13. mars 2021 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Jóhanna Ingvarsdóttir

40 ára Jóhanna býr í Reykjanesbæ. Hún er íþróttafræðingur að mennt og er íþróttakennari í Akurskóla. Jóhanna kennir líka ungbarnasund, vatnsleikfimi og meðgöngusund. Maki : Andrés Þórarinn Eyjólfsson, f. Meira
13. mars 2021 | Í dag | 243 orð

Jörð gefur arð eftir atburðum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Reikistjarna á ferð og flugi. Fé til beitar hygg að dugi. Gróðurmoldin gæðaríka. Getur óðal verið líka. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Jarðarkringlu er ég á og á jörðu beiti. Jarðveg kalla jörðu má. Meira
13. mars 2021 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Laddi gerði fyrsta íslenska rapplagið

Árið 1983 kom út plata sem heitir „Allt í lagi með það“ og á þeirri plötu er lag eftir Gunnar Þórðarson sem er rapplag. Meira
13. mars 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Sögnin að prýða þýðir að fegra , skreyta og þar fram eftir götunum. Segja má að tiltekinn eiginleiki prýði e-n : „Hófsemi í athöfn og orðum er dyggð sem prýðir hvern mann“ stendur í gömlum Mogga. Meira
13. mars 2021 | Í dag | 1207 orð

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Emilía Dögg Guðmundsdóttir leikur á orgel. Aðalheiður Jóna K. Liljudóttir leikur á básúnu. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Meira
13. mars 2021 | Árnað heilla | 916 orð | 3 myndir

Samþætting lækninga, kennslu og rannsókna

Guðmundur Þorgeirsson fæddist á Djúpuvík á Ströndum 14. mars 1946 en flutti þaðan nokkurra vikna gamall. Fyrsti leggur ferðarinnar var með trillu út í varðskip sem flutti hann ásamt foreldrum hans til Kópaskers. Meira
13. mars 2021 | Árnað heilla | 137 orð | 1 mynd

Sigurður Ágústsson

Sigurður Ágústsson var fæddur 13. mars 1907 í Birtingaholti í Hrunamannahr., Árn. Foreldrar hans voru hjónin Ágúst Helgason, f. 1862, d. 1948, alþm. og b. þar, og Móeiður Skúladóttir, f. 1869, d. 1949. Sigurður var bóndi í Birtingaholti 1934-1964. Meira

Íþróttir

13. mars 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Axel tekur við þjálfun toppliðs

Axel Stefánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari Storhamar sem er efst í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Þór Ak 86:91 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Þór Ak 86:91 Njarðvík – Tindastóll 74:77 Staðan: Keflavík 141221289:111924 Stjarnan 141041320:123520 Þór Þ. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, segir gamalt og gott...

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, segir gamalt og gott máltæki, og óhætt er að segja að það hafi átt vel við í yfirstandandi kórónuveirufaraldri. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Fyrsti sigur Þórs á útivelli

Körfuboltinn Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Þór frá Akureyri reif sig upp úr fallsæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, með því að vinna Stjörnuna 91:86 í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 320 orð | 3 myndir

*Hægri skyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára...

*Hægri skyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Aftureldingar. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

KA og HK leika til úrslita

KA og HK leika til úrslita í Kjörísbikar kvenna í blaki á sunnudaginn eftir að hafa unnið sigra í undanúrslitunum í gærkvöldi. KA-konur unnu sannfærandi sigur gegn fyrstudeildarliði Völsungs, 3:0, þar sem hrinurnar enduðu 25:13, 25:16 og 25:7. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

KA/Þór á toppnum

Allt stefnir í æsispennandi lokaumferð í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, en KA/Þór lagði HK að velli í gærkvöldi, 29:23, í frestuðum leik úr tólftu umferðinni. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Þór Ak S19.15 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Snæfell S16 1. deild karla: Ice Lagoon-höll: Sindri – Vestri L16 1. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 4. riðill: Leiknir R. – Þróttur R. 5:2...

Lengjubikar karla A-deild, 4. riðill: Leiknir R. – Þróttur R. 5:2 *Breiðablik 12, Fylkir 9, Leiknir R. 9, Fjölnir 3, Þróttur R. 3, ÍBV 0. Stjarnan er komin í 8-liða úrslit en Fylkir og Leiknir R. berjast um annað sætið. A-deild, 2. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Mætast í Meistaradeildinni

Landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en lið þeirra, Bayern München og Rosengård, drógust saman. Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna HK – KA/Þór 23:29 Staðan: KA/Þór 12831306:26419...

Olísdeild kvenna HK – KA/Þór 23:29 Staðan: KA/Þór 12831306:26419 Fram 12903351:28618 Valur 12633325:26815 ÍBV 12624292:27114 Haukar 12435296:30711 Stjarnan 12507307:31610 HK 12417290:3189 FH 120012230:3670 Þýskaland B-deild: Bietigheim –... Meira
13. mars 2021 | Íþróttir | 839 orð | 2 myndir

Vissi innra með mér að þessi dagur myndi renna upp

Noregur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er spenntur fyrir nýrri áskorun á sínum ferli. Meira

Sunnudagsblað

13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 349 orð | 4 myndir

Að gleyma nöfnum eins og Þráinsskjaldarhraun

Á tímum jarðhræringa, heimsfaraldurs og óróapúlsa er ágætt (eða jafnvel nauðsynlegt) að leiða hugann að öðru með lestri. Þegar við hverfum inn í heim bókanna skiptum við út eigin vandamálum fyrir áhyggjur sögupersóna. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 3017 orð | 1 mynd

Auðvitað eru eldgos hættuleg

Kristín Jónsdóttir, doktor í jarðeðlisfræði hjá Veðurstofunni, stendur í ströngu þessa dagana við að túlka gögn, búa til spálíkön og útskýra fyrir þjóðinni hvað sé að gerast á Reykjanesskaga. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

„Á hvaða hóteli ertu?“

Áreiti Sænska poppstjarnan Zara Larsson, sem sló í gegn mjög ung, segir viðmót flestra karla sem störfuðu í kringum hana hafa breyst daginn sem hún varð átján ára. „Almáttugur hvað það breytti miklu. Það var sturlað. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1528 orð | 4 myndir

„Þetta gengur í ættir“

Hin fimmtán ára Ólafía Kristín Helgadóttir á ekki langt að sækja rallakstursáhugann. Afi hennar, Sigurður Óli, móðirin Elsa Kristín og frændinn Gunnar Karl eru öll heltekin af íþróttinni. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 570 orð | 2 myndir

Billy Elliot Egyptalands

París. AFP. | Luca Abdel-Nour var hafður að háði og spotti í skólanum þegar hann fyrst reyndi fyrir sér í ballett umkringdur litlum stelpum. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 950 orð | 2 myndir

Borgarstjórinn sem hvarf

Óttast var að mögulegt hópsmit væri í uppsiglingu eftir að tveir greindust með pláguna utan sóttkvíar, annar þeirra starfsmaður dag- og göngudeildar Landspítalans, sem fór á píanótónleika í Hörpu á föstudag þrátt fyrir að hafa orðið einkenna var. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Bubbi heldur sér ungum með félagsskapnum

Nýjasta lag Bubba Morthens, Ástrós, sem kom út í síðustu viku, hefur heldur betur slegið í gegn. Söngkonan Bríet ljær laginu rödd sína og ásamt því er söngkonan GDRN með bakrödd. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 22 orð

Daníel Óliver er söngvari og einn eiganda Súpufélagssins í Vík. Lagið...

Daníel Óliver er söngvari og einn eiganda Súpufélagssins í Vík. Lagið hans Feels like home kemur út föstudaginn 19. mars á... Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1106 orð | 2 myndir

Ekki sem West Hamskipti

West Ham United hefur komið allra liða mest á óvart í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vetur og eygir í fyrsta sinn von um Meistaradeildarsæti undir stjórn endurfædds Davids Moyes. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 151 orð | 2 myndir

Enn munu túrar lúra

Sjaldan hafa eins margir eins víða beðið með óþreyju eftir því að komast á túr Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 748 orð | 1 mynd

Femínistinn og aðalritarinn

Með því móti verða þessir einstaklingar fyrst og fremst konur og ég sem gagnrýni þær, sem ég vissulega geri, bara karl. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson Nú er úr vöndu að ráða. Ég hef ekki myndað mér skoðun um...

Gísli Jónsson Nú er úr vöndu að ráða. Ég hef ekki myndað mér skoðun um... Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ingólfsdóttir Mér finnst hún Ilmur æðisleg...

Guðbjörg Ingólfsdóttir Mér finnst hún Ilmur... Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hvað heitir lónið?

Sporður jökulsins er hátt stál sem kelfir jökum út á vatnið, sem er um fjórir ferkílómetrar að stærð. Lónið er einn margra áhugaverðra staða í Öræfasveit, er milli Öræfa- og Breiðamerkurjökuls og aðeins vestan við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 413 orð | 1 mynd

Í hvaða sviðsmynd eru innviðirnir?

Mér er ljóst að ekki er einu sinni liðinn hálfur þriðji mánuður af árinu 2021 en orð ársins er eigi að síður komið – sviðsmynd. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 14. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 2967 orð | 6 myndir

Lífið kemur alltaf til manns

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðið í brúnni í 35 ár. Lengur ef við teljum árin til sjós með. Hann er þakklátur fyrir allt það traust sem honum hefur verið sýnt, en nú líður að breytingum á högum Stjána bláa. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Margrét Lilja Pétursdóttir Ég myndi segja Pálmi Gestsson...

Margrét Lilja Pétursdóttir Ég myndi segja Pálmi... Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Oft er í holti heyrandi nær

Glæður Eins afdráttarlaust og það var þegar bandið lagði upp laupana árið 2019 þá halda menn áfram að spyrja um endurkomu þrasskónganna í Slayer. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðarson Edda Arnljótsdóttir...

Sigurður Sigurðarson Edda... Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Slóans-gelgja veiddist á Papagrunni

Uppskera sjaldséðra fiska var heldur rýr á Íslandsmiðum á árinu 1970. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Snýr aftur til Ameríku

Framhald Gamanmyndin Coming 2 America var frumsýnd í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins en hún er, svo sem nafnið gefur til kynna, framhald hinnar vinsælu Coming to America frá 1988. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 264 orð | 1 mynd

Syngjandi súpukokkur

Hvað ertu að bardúsa? Það er búið að vera mjög rólegt hjá mér í tónlist síðan ég var í Söngvakeppninni 2019 en ég hef einnig verið að reka veitingastaðinn minn Súpufélagið í Vík. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Tekist á við nýtt tjáningarform

Bíó Ísland bíóland nefnast nýir sjónvarpsþættir í tíu hlutum sem Ríkissjónvarpið hefur sýningar á í kvöld, sunnudagskvöld. Fyrsti þátturinn hefur yfirskriftina Löng fæðing. „Í kvikmyndum frá fyrri hluta 20. aldar og fram undir lok 6. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 563 orð | 6 myndir

Umhverfis jörðina á einni blaðsíðu

Fáir Íslendingar hafa ferðast til útlanda síðasta árið vegna kórónuveirufaraldursins. Sunnudagsblaðið getur þó fullvissað lesendur um að allt er meira og minna á sínum stað og bíður ykkar með eftirvæntingu þegar um losnar. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 936 orð | 3 myndir

Utangarðsmenn á nálum

Hver man ekki eftir ofurbandinu Neurotic Outsiders sem starfaði um hríð á tíunda áratugnum og stóð saman af mönnum úr gjörólíkum áttum? Tja, ekki ég. Þannig að ég lagðist í rannsóknir. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 255 orð | 5 myndir

Úr lestum New Jersey í listasalina

Yfirlitssýning á verkum listamannsins KAWS stendur nú yfir í New York. Hann þykir þurrka út mörkin milli varnings og listar og sækja að því leyti í arfleifð Andys Warhols. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagsblað | 1133 orð | 5 myndir

Þar sem sagan lifnar við

Sýning á ljósmyndum Þorkels Þorkelssonar frá Eþíópíu og Úganda stendur nú yfir í Smáralindinni fyrir atbeina Hjálparstarfs kirkjunnar en Þorkell hefur verið duglegur að fylgjast með starfinu á þessum slóðum á seinustu árum. Meira
13. mars 2021 | Sunnudagspistlar | 591 orð | 1 mynd

Þeir sem eiga erindi

Fjölmiðlamenn fara ekki á átakasvæði heimsins af því þeir séu að safna flugpunktum. Meira

Ýmis aukablöð

13. mars 2021 | Blaðaukar | 243 orð | 1 mynd

KEA leggur lið

Alls 13,5 milljónum króna var í vikunni úthlutað úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA , til fólks og félaga á starfssvæðinu sem spannar Norðurland eystra það er ; Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur. Þetta var í 87. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.