Greinar mánudaginn 15. mars 2021

Fréttir

15. mars 2021 | Erlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

„Glæpur sem aldrei má gleymast“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um þessar mundir eru tuttugu ár frá því að talíbanar sprengdu í loft upp fornar búddastyttur í Bamiyan-dal, sem höfðu staðið þar og vakað yfir dalnum frá því á 5. öld e.Kr. hið minnsta. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ekki allir bólusettir velkomnir

Hvorki er tekið við bólusetningar- né mótefnisvottorðum á landamærum Íslands ef komufarþegi kemur frá ríki utan Schengen-samstarfsins, en það er gert að tilmælum ráðherraráðs Evrópusambandsins. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 3 myndir

Eldgos myndi líklega stöðva skjálfta

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Komi til eldgoss á Reykjanesskaga er líklegast að hrinu jarðskjálfta á svæðinu linni. Þetta er mat jarðvísindamanna sem Morgunblaðið ræddi við. Í gær varð skjálfti, 5,4 stærð, skammt frá Fagradalsfjalli. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 633 orð | 4 myndir

Fjöldi nýrra nafna í Norðausturkjördæmi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Aukin spenna er hlaupin í stjórnmálin í Norðausturkjördæmi, meðal sjálfstæðismanna alltjent, eftir að Kristján Þór Júlíusson, 1. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Fjölflokka ríkisstjórn blasir við í haust

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef aldrei hætt í stjórnmálum og brenn fyrir hugsjóninni um betra samfélag þar sem jöfnuður, umhverfisvernd og kvenfrelsi eru leiðarljós. Þar sem það er rými fyrir okkur öll og Ísland getur sýnt hvað í því býr á alþjóðavettvangi,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir sem skipa mun efsta sætið á lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi við alþingiskosningar í haust. Þórunn var þingmaður 1999 til 2011 þegar hún valdi að róa á ný mið. Þegar kom svo að uppstillingu á framboðslista nýverið var leitað til Þórunnar sem svaraði kalli. Frá fyrri tíð hefur Þórunn reynslu af ýmsu í stjórnmálunum, meðal annars var hún ráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks sem var við völd þegar bankakerfið hrundi 2008. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fyrsta starfsárið býsna krefjandi

„ Það er mjög furðulegt að taka við sem formaður á svona tímum, enginn hefur æfingu í að takast á við svona lagað,“ segir Ingibjörg Sverrisdóttir þegar blaðamaður spyr hana út í fyrsta starfsár hennar sem formaður Félags eldri borgara í... Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Gæti haft verulega jákvæð áhrif á kerfið

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Nýtt meistaranám í klínískri geðhjúkrun við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri í samstarfi við geðþjónustu Landspítala, sem að mati sérfræðings í geðhjúkrun mun hafa verulega jákvæð áhrif á íslenska heilbrigðiskerfið í heild sinni, er nú í þróun. Stefnt er að því að taka á móti fyrstu nemendunum haustið 2022 ef tilskilin leyfi, samþykktir og fjármögnun fást. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hildur hlaut önnur Grammy-verðlaun

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í gærkvöldi Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í stórmyndinni um Jókerinn. Hún hefur áður hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globe-verðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í myndinni. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hrinu lyki með gosi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Í gær varð næststærsti jarðskjálfti sem mælst hefur á Reykjanesskaga frá því að skjálftahrina hófst á svæðinu í lok febrúar. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Höfnuðu kaupanda að Kjarvali

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samkeppniseftirlitið hafnaði í síðustu viku samningi sem kominn var á um að Sigurður Elías Guðmundsson, hóteleigandi og verslunarmaður í Vík í Mýrdal, keypti af Festi hf. verslunina Kjarval á Hellu. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð

Leitin að arftaka Kristjáns Þórs hafin

Sjálfstæðismenn í Norðausturkjördæmi hafa ákveðið að halda prófkjör í lok maí um fimm efstu sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningarnar, sem fram fara 25. september í haust. Mikil spenna er um hver verði fenginn til þess að leiða listann. Meira
15. mars 2021 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Morðmálið sem skók Bretland

Lögreglan í Lundúnum réttlætti í gær handtökur sínar á minningarathöfn fyrir Söruh Everard, 33 ára gamla konu sem talið er að hafi verið myrt. Lögreglumaður var á föstudag ákærður fyrir að hafa orðið henni að bana. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nýtt starfsumhverfi presta þjóðkirkju

Prestar sem koma nýir til starfa á vettvangi þjóðkirkjunnar verða héðan í frá ráðnir með þriggja mánaða gagnkvæmum uppsagnarfresti, samkvæmt nýjum reglum sem kirkjuþing samþykkti í síðustu viku. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ný túrbína komin til landsins

Hugmyndir um að gamli Herjólfur komi í stað Baldurs, ferju Sæferða, leggjast vel í Gunnlaug Grettisson, framkvæmdastjóra Sæferða. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Orðaleikur til að efla íslenskunám

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rafmagnslaust í Hafnarfirði

Bilun í jarðstreng olli rafmagnsleysi í hluta Hafnarfjarðar á laugardagskvöld og sunnudagsmorgun. Straumur fór af tveimur spennistöðvum, við Arnarhraun og Smyrlahraun. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Ráðlegt að bíða með notkun AstraZeneca

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Þau viðbrögð sóttvarnayfirvalda að hætta tímabundið notkun bóluefnis AstraZeneca gegn kórónuveirunni voru fagleg og eðlileg að mati Magnúsar Gottfreðssonar, sérfræðings í smitsjúkdómalækningum á Landspítala. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sá grái einn af hópnum

Frá því að starinn sást fyrst í Borgarnesi upp úr 1960 hefur honum fjölgað mikið. Hann er nokkuð frekur til fjörsins og fer um í hópum. Trúlega á kostnað skógarþrasta sem hafa ekki roð við honum með sinn langa og oddhvassa gogg. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Spáir hlýindum og blíðviðri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nokkur umskipti verða í veðráttu á landinu næstu daga og búast má við hlýnandi veðri nú í vikunni, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Um norðanvert landið má raunar búast við fínu veðri og að hitastig fari í tveggja stafa tölu, sem ekki er beinlínis algengt í marsmánuði. Eftir sólríka en annars kalda daga um helgina, ástand sem gjarnan er nefnt gluggaveður, verður umpólun, ef svo mætti segja. Loft frá heimskautasvæðunum í norðri hættir að berast að landinu. Þess í stað kemur að Íslandsströndum mun mildara loft úr suðvestri. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sumarið undir Schengen komið

Áframhaldandi lokun landamæra Schengen-ríkjanna gæti haft afdrifarík áhrif á íslenska ferðaþjónustu ef landamærareglum verður ekki breytt fyrir lok sumars. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Theodór Kr. Þórðarson

Sýning Stöku ferðamaður fer á Vesturnesið í Borgarnesi til að skoða sig um á þessum vonandi síðustu vetrar- og veirudögum. Þessi ferðamaður fékk sannkallaða einkasýningu á svæðinu... Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Útgáfu- og afmælistónleikar

Edda Erlendsdóttir píanóleikari heldur einleikstónleika í Norðurljósum Hörpu miðvikudaginn 17. mars kl. 19.30. Edda gaf nýverið út geisladisk þar sem hún leikur þrjár sónötur eftir Schubert frá árinu 1817. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja vatn aftur í Árbæjarlón fyrir vor

Björn Gíslason borgarfulltrúi lagði í liðinni viku fram, fyrir hönd sjálfstæðismanna í stýrihópi um Elliðaárdal, tillögu þess efnis að Orkuveitan (OR) fyllti Árbæjarlón í sumarstöðu sem fyrst, þar sem senn voraði og farfugla von til landsins, þar á... Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vorið liggur í loftinu og umskipti fram undan

Fremur kalt en sólríkt var víða um land um helgina. Útlit er fyrir nokkur umskipti í veðráttu í vikunni, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Þingframbjóðendur Pírata kynntir

Prófkjöri Pírata fyrir alþingiskosningarnar í haust lauk um helgina og lágu niðurstöður fyrir á laugardag. Meira
15. mars 2021 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Þriggja mánaða uppsagnarfrestur presta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Prestar þjóðkirkjunnar verða héðan í frá ráðnir til starfa af biskupi Íslands með gagnkvæmum þriggja mánaða uppsagnarfresti, samkvæmt nýjum starfsreglum sem samþykktar voru á kirkjuþingi í síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2021 | Leiðarar | 432 orð

Ekki aftur

Það er engin ástæða til að láta undan kröfum skoskra þjóðernissinna Meira
15. mars 2021 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Leyndarmál borgarstjóra

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði til og fékk samþykkt í borgarráði í liðinni viku að fallist yrði á ósk Orkuveitu Reykjavíkur um „undanþágu frá upplýsingalögum fyrir dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur á samkeppnismarkaði“. Fyrirtækin sem um er að ræða eru Orka náttúrunnar ohf., ON power ohf., Gagnaveita Reykjavíkur ehf. og Carbfix ohf. Meira
15. mars 2021 | Leiðarar | 149 orð

Umhugsunarverð niðurstaða

Þátttaka í formannskjöri VR var afar rýr Meira

Menning

15. mars 2021 | Kvikmyndir | 321 orð | 2 myndir

Einn af þeim

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
15. mars 2021 | Myndlist | 472 orð | 5 myndir

Gömlu verkin í fang brútalistans

New York-búar og þeir listunnendur sem finna leiðir til að heimsækja borgina nú á dögum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, njóta þess margir þessa dagana að sjá hvað nýtt og ólíkt umhverfi getur haft mikil áhrif á upplifun kunnuglegra listaverka. Meira
15. mars 2021 | Myndlist | 204 orð | 2 myndir

JPG-myndaskrá fyrir 8,8 milljarða

Ekki hafa margir þekkt nafn myndlistamannsins sem kallar sig Beeple og hefur í mörg ár unnið að því að skapa sína stafrænu myndheima. Meira

Umræðan

15. mars 2021 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Grunnskóli framtíðarinnar

Eftir Kristínu Thoroddsen: "Á hverju ári útskrifast börn sem ekki hafa náð viðunandi viðmiðum. Menntakerfið verður að vera sveigjanlegt og á að bregðast við hröðu samfélagi." Meira
15. mars 2021 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Neytendur og plastdrasl

Eftir Breka Karlsson: "Alþjóðadagur neytendaréttar er haldinn um allan heim í dag, 15. mars. Í ár er sjónum beint að plastmengun og má enginn skorast undan baráttunni." Meira
15. mars 2021 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Peningaprentun og lágir vextir

Eftir Albert Þór Jónsson: "Verðmæti þekkingar og færni starfsmanna er sú auðlind sem raunverulegur skortur er á í dag." Meira
15. mars 2021 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Umvefjandi og nærandi nærvera

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Biðjum að okkur mætti auðnast sú náð og blessun að faðma hið eilífa lífsins tré svo við fáum smitast af kærleika frelsarans." Meira
15. mars 2021 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Verkefni næstu ára

Augljóst verkefni næstu ára er að glíma við afleiðingarnar af kófinu. Nokkur hundruð milljörðum hefur verið bætt í hagkerfið til þess að koma til móts við efnahagsvanda vegna hruns í ferðaþjónustunni og aðgerða vegna veirufaraldurs. Meira
15. mars 2021 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Við eigum samleið

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Ég er alin upp við sjálfstæðisstefnuna með tilheyrandi frelsi, velferð og ábyrgð, allt kunnugleg stef í stefnu Sjálfstæðisflokksins." Meira
15. mars 2021 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Þingmannablaður

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hugmyndir þeirra um skoðanir mínar á afbrotum í þessum flokki mála eru rangar auk þess sem þær skipta engu máli um verkefnið sem mér hafði verið falið." Meira

Minningargreinar

15. mars 2021 | Minningargreinar | 2779 orð | 1 mynd

Auður Halldórsdóttir

Auður Halldórsdóttir fæddist 5. nóvember 1927 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. mars 2021. Foreldrar hennar voru Kristólína Þorleifsdóttir, f. í Haga í Holtum í Rangárvallasýslu 12.9. 1898, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2021 | Minningargreinar | 4044 orð | 1 mynd

Ástbjörg Stefanía Gunnarsdóttir

Ástbjörg Stefanía Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1929. Hún lést á Vífilsstöðum miðvikudaginn 3. mars sl., á 92. aldursári. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Ketilsdóttur húsfreyju og Gunnars Sigurðssonar múrara. Bróðir hennar var Sigurður K. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2021 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Guðrún Lovísa Magnúsdóttir

Guðrún Lovísa Magnúsdóttir fæddist 18. desember 1922. Hún lést 24. febrúar 2021. Útförin fór fram 5. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2021 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Hafsteinn Erlendsson

Hafsteinn Erlendsson vélvirki og iðnskólakennari fæddist í Þingholtunum í Reykjavík 23. apríl 1932. Hann lést föstudaginn 26. febrúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2021 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Haraldur Júlíus Sigfússon

Haraldur Júlíus Sigfússon fæddist í Garðbæ á Eyrarbakka 15. júlí 1930 og lést 26. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Anna Tómasdóttir húsfreyja í Garðbæ, f. 2. nóvember 1894 á Syðri-Hömrum í Holtum, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2021 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Pétur Þórir Hugus

Pétur Þórir Hugus fæddist 7. maí 1962. Hann lést 24. febrúar 2021. Útför Péturs fór fram 10. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2021 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Stefán E. Þórarinsson

Stefán Erlendur Þórarinsson fæddist á Húsavík 1. ágúst 1926. Hann lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 4. mars 2021. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Oddnýjar Ingvarsdóttur ljósmyndara, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 917 orð | 3 myndir

Auglýsendur missa öflugt verkfæri

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Handan við hornið er meiriháttar breyting á umhverfi netauglýsinga um allan heim en Google tilkynnti fyrr í mánuðinum að hvorki auglýsingakerfi netrisans né vafrinn Chrome muni styðja lengur við vafrakökur þriðja aðila. Með þessu fylgir Google í fótspor Apple sem á síðasta ári sendi frá sér iOS 14-vafrann sem lokar á vafrakökur þriðja aðila nema notandinn samþykki kökurnar sérstaklega. Meira
15. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip í ólgusjó í tvö ár

Arnold Donald, forstjóri skemmtiferðaskipaútgerðarinnar Carnival, reiknar með því að greinin muni halda áfram að glíma við rekstrarvanda í að minnsta kosti tvö ár. Meira

Fastir þættir

15. mars 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. h4 Rf6 7. f3 h5 8...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. h4 Rf6 7. f3 h5 8. 0-0-0 c6 9. Kb1 Dc7 10. De1 Rbd7 11. Rh3 Bb7 12. Rg5 c5 13. d5 Re5 14. f4 Reg4 15. Bc1 Bc8 16. Re2 Rd7 17. Rg3 Rb6 18. Be2 Rc4 19. Bd3 0-0 20. e5 dxe5 21. f5 e4 22. Bxc4 bxc4 23. Meira
15. mars 2021 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Arnar Freyr Guðmundsson

50 ára Arnar Freyr er Bílddælingur, Arnfirðingur, ML-ingur og býr núna í Hafnarfirði. Hann er tölvunarfræðingur og MBA að mennt frá Háskóla Íslands. Meira
15. mars 2021 | Í dag | 24 orð | 3 myndir

„Annars finnst mér ég ekki vera sönn“

Bára Kristinsdóttir ljósmyndari á að baki um fjörutíu ára feril og nokkrar einkasýningar. Þá hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga hérlendis og... Meira
15. mars 2021 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Eru með kampavín í dælu á Hlemmi

Herborg Svana Hjelm, framkvæmdastjóri Fjárhússins, ákvað að opna kampavínsbarinn Trúnó í Covid. Meira
15. mars 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Í þessu lífi, önnur verða að njóta vafans, þarf maður að sæta hinu og þessu. Sæta gagnrýni fyrir orð sín, sæta ábyrgð á verkum sínum (nema maður sé hátt settur) og jafnvel sæta illri meðferð . Að sæta þýðir þarna að þola , bera. Meira
15. mars 2021 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Selma Olsen

60 ára Selma fæddist á Ísafirði en ólst upp í Reykjavík og býr þar. Hún er tómstunda- og félagsmálafræðingur, sjúkraliði, er með LCPH í hómópatíu og hefur stundað meistaranám í lýðheilsufræði við HR. Selma vinnur við heimahjúkrun. Meira
15. mars 2021 | Árnað heilla | 717 orð | 4 myndir

Sveitin er rótin að innri hlýju

Ólöf Helga Pálmadóttir er fædd 15. mars 1951 á gamla spítalanum á Sauðárkróki og ólst upp fyrstu árin á Bjarmalandi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. „Bjarmaland var í litlu þorpi við Varmalæk í Skagafirði,“ segir Helga. Meira
15. mars 2021 | Í dag | 300 orð

Veður gerast válynd

Þá er vorið liðið hjá hér við Djúp í bili,“ skrifaði Indriði á Skjaldfönn á feisbók fyrir viku tæpri. „Í gærkveldi frysti og fór að hríða, n.a. byljagandi og sjö gráðu frost í dag og kvöld, en gekk svo út í sem kallað er hér, um kl. 20. Meira

Íþróttir

15. mars 2021 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

„Ég á Hlyni allt að þakka“

Frjálsíþróttir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég á eiginlega eftir að átta mig á því hver mín næstu skref verða. Það var mjög stórt fyrir mig að slá Íslandsmetið í fyrsta sinn í febrúar og bæta mig um heilar tíu sekúndur, því ég var þar með kominn upp á nýtt þrep í íþróttinni,“ sagði Baldvin Þór Magnússon langhlaupari við Morgunblaðið í gær. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Þór Ak 79:100 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla Haukar – Þór Ak 79:100 Staðan: Keflavík 141221289:111924 Stjarnan 141041320:123520 Þór Þ. 14951380:126418 KR 14951268:127618 ÍR 14771240:122614 Grindavík 14771263:129414 Þór Ak. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

England Everton – Burnley 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Everton – Burnley 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var varamaður hjá Everton og kom ekki við sögu. • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 66 mínúturnar með Burnley. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Fyrsti stóri titill í sögu Hamars

Blak Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Hamar úr Hveragerði varð bikarmeistari karla í blaki í fyrsta sinn eftir 3:0-sigur á Aftureldingu í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi í Kópavogi í gær. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna HK U – Afturelding 26:33 Selfoss &ndash...

Grill 66-deild kvenna HK U – Afturelding 26:33 Selfoss – Grótta 20:25 ÍR – Valur U 24:32 Víkingur – Fram U 26:37 Þýskaland B-deild: Herrenberg – Sachsen Zwickau 22:37 Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 3 mörk fyrir Sachsen í... Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Keflavík lenti í basli

Keflavík komst að hlið Vals á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í gær með naumum sigri á Snæfelli, 85:80, á heimavelli. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

María sigursælust á Meistaramótinu

María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH var sigursælasti keppandinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 675 orð | 5 myndir

*Tillaga um að stúlknalið gætu mætt drengjaliðum á Íslandsmóti yngri...

*Tillaga um að stúlknalið gætu mætt drengjaliðum á Íslandsmóti yngri flokka í körfubolta var felld á ársþingi KKÍ sem haldið var á laugardaginn. Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari lagði tillöguna fram. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

United og Leicester fögnuðu mest

Manchester United og Leicester voru sigurvegarar helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Manchester United vann 1:0-sigur á West Ham á heimavelli í gær en Leicester vann 5:0-stórsigur á Sheffield United. Meira
15. mars 2021 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Þórsarar á fleygiferð

Þórsarar frá Akureyri flugu upp í sjöunda sæti úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í gærkvöld þegar þeir unnu stórsigur á Haukum á Ásvöllum, 100:79. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.