Greinar miðvikudaginn 17. mars 2021

Fréttir

17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Bókasöfnin lifna við með birtu og vori

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta er allt að lifna við, enda hafa reglur verið rýmkaðar og við getum núna tekið á móti bæði börnum og fullorðnum, innan marka þó,“ segir Guðrún Dís Jónatansdóttir hjá Borgarbókasafninu um batnandi tíð og fleiri viðburði á vegum safnsins. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Breytir gangi leiksins

Andrés Magnússon andres@mbl.is Bæði Bretum og Bandaríkjamönnum, helstu ferðaþjóðum til Íslands, og öðrum þjóðum utan Schengen-samstarfsins verður kleift að koma til landsins á ný hafi þeir gild bóluefnavottorð. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Beðið Kindur á vetrarbeit í nágrenni við Grindavík, grunlausar um yfirvofandi hættu á eldgosi við túnfótinn. Skepnur skynja vel jarðskjálftana eins og... Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Eldra fólk á Íslandi 14,4% íbúa

Hlutfall eldri borgara hér á landi af heildarfjölda íbúa er lægra en í flestum öðrum Evrópulöndum. Meira
17. mars 2021 | Erlendar fréttir | 344 orð

Engin tengsl hafa fundist

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Emer Cooke, forstjóri Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, sagði í gær að hingað til hefði ekkert komið fram sem tengdi bóluefni Oxford-háskóla og AstraZeneca gegn kórónuveirunni við aukna hættu á blóðtappamyndun. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Fá ekki að sameina lóðir í Pósthússtræti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk um sameiningu tveggja lóða í Kvosinni í Reykjavík, Pósthússtrætis númer 3 og 5. Á lóðunum standa tvö sögufræg hús, gamla lögreglustöðin og gamla pósthúsið. Meira
17. mars 2021 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Filippus kominn heim af sjúkrahúsi

Filippus prins, hertogi af Edinborg og eiginmaður Elísabetar 2. Bretadrottningar, var í gær útskrifaður af St. Bartholomew's-sjúkrahúsinu í Lundúnum, en prinsinn hefur glímt við hjartavandamál undanfarnar vikur. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Frisbígolf í blíðviðrinu

Það hefur viðrað vel til útiveru á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Einbeitingin skein úr andliti þessa manns í frisbígolfi og hundurinn var tilbúinn að grípa inn í ef á þyrfti að halda. Áfram verður hlýtt í veðri næstu daga en þó má eiga von á... Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Fyrstu farfuglarnir eru komnir

Guðni Einarsson Atli Vigfússon Það er vor í lofti og fyrstu farfuglarnir þegar komnir. Einnig flæktist hingað fjöldi svartþrasta nýlega og flækingsfuglar af nokkrum tegundum þegar kröpp lægð kom að landinu í liðinni viku. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Jarðstrengir þola ekki strekkingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mælingar með aðstoð mynda úr gervitunglum sýna að áhrifa jarðhræringanna á Reykjanesi gætir langt út fyrir upptakasvæði skjálftanna á suðurhluta Reykjanesskagans. Áhrifanna gætir á fyrirhugaðri línuleið Suðurnesjalínu 2. Landsnet heldur sig við áform um loftlínu við hlið þeirrar eldri. Telur að það sé öruggasti kosturinn vegna þess að jarðstrengur þoli ekki strekkingu vegna togs í jarðskorpunni. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Jelena Ciric kemur fram með gestum á hádegistónleikum í Salnum

Jelena Ciric kemur fram á hádegistónleikum í Salnum í dag og hefjast þeir kl. 12.15. Eru þeir á dagskrá „Menningar á miðvikudögum“ í menningarhúsunum í Kópavogi. Tónlist Jelenu er sögð laða gesti til sín með hlýju, glettni og heiðarleika. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Liggur lífið á í viðspyrnunni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er ekki eftir neinu að bíða við undirbúning viðspyrnu við kórónukreppunni. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Marta himinlifandi með sætaskiptin

„Oddvitinn [Eyþór Arnalds] bað mig að fara í skipulags- og samgönguráð og að sjálfsögðu varð ég við þeirri ósk.“ Þetta segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Samþætta leiðakerfi félagsins

Auður djúpúðga, Bombardiervél Icelandair, fór í gærmorgun í sitt fyrsta flug til Akureyrar eftir að leiðakerfi Air Iceland Connect og Icelandair var samþætt. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Skemmdir á vegi vegna skjálftanna

Vegagerðarmenn hafa þrengt að umferð á Suðurstrandarvegi nálægt Festarfjalli, lækkað hámarkshraða og sett þungatakmarkanir á vegna skemmda sem komu í ljós í fyrradag og í gærmorgun. Skemmdirnar eru afleiðingar jarðskjálfta sem þar hafa orðið. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Starfsfólki verði ekki sagt upp

Stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á heilbrigðisráðherra að endurskoða afstöðu sína til uppsagna starfsfólks hjúkrunarheimilanna í Fjarðabyggð og Vestmannaeyjum. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Strengur þolir síður skjálfta

Landsnet telur öruggast að halda sig við þá stefnu að leggja loftlínu við hlið núverandi Suðurnesjalínu, til að fá tvöfalda tengingu fyrir Suðurnes. Loftlínur eru taldar þola betur breytingar vegna jarðhræringa en jarðstrengir. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Stöðug þensla á skjálftasvæðinu

Jóhann Ólafsson Skúli Halldórsson Kvikugangurinn sem liggur suðvestur af Keili og undir Fagradalsfjalli gæti hafa lent á hafti undir Nátthaga við suðurenda fjallsins. Stöðug þensla mælist á svæðinu og kvika heldur áfram að streyma upp og inn í ganginn. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Svartþröstunum kyngdi niður

Það er vor í lofti og fyrstu farfuglarnir þegar komnir. Einnig flæktist hingað fjöldi svartþrasta nýlega og flækingsfuglar af nokkrum tegundum þegar kröpp lægð kom að landinu í liðinni viku. Meira
17. mars 2021 | Erlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Textabrot og tágakörfur

2.000 ára gömul textabrot úr biblíunni, lúsakambur og tágakarfa sem sögð er um 10.500 ára gömul voru á meðal fornminja sem ísraelskir fornleifafræðingar sýndu í fyrsta sinn í gær. Leifarnar uppgötvuðust fyrir skömmu við uppgröft í suðurhluta Ísraels. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Tímabundið hlé á endurhæfingunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykjalundur hefur stöðvað tímabundið innlagnir nýrra sjúklinga í endurhæfingu vegna eftirkasta Covid-19, að sögn Stefáns Yngvasonar, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Tveir með berkla en hvorugur smitandi

Tveir starfsmenn Nesvalla, hjúkrunarheimilis Hrafnistu í Reykjanesbæ, greindust með berkla í hefðbundinni heilbrigðisskoðun á dögunum en hvorugur þeirra er smitandi. Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tökulið BBC í háska á Ströndum

Þyrla Landhelgisgæslunnar hífði tökulið bresku fréttastofunnar BBC upp úr farþegabát eftir að hann lak og varð vélarvana norður af Hornströndum um fjögurleytið í gær. Auk farþeganna sex var tveggja manna áhöfn um borð en engum varð meint af. Meira
17. mars 2021 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Varar Bandaríkin við að „valda púðurþef“

Kim Yo-jong, systir einræðisherrans Kims Jong-un, varaði í gær Bandaríkjamenn við því að „valda púðurþef“ í samskiptum ríkjanna, en ummæli hennar féllu í tilefni af ferð þeirra Lloyds Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Antonys... Meira
17. mars 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Vaxandi verðmunur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarorkukostnaður heimila á ári vegna rafmagns og húshitunar, fyrir sambærilega eign á landinu er hæstur í dreifbýli þar sem ekki er hitaveita eða 312 þúsund kr. Heildarkostnaðurinn í þéttbýli er hæstur 284 þúsund kr. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2021 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Fámennasta fjöldahreyfingin

Flestir hafa sjálfsagt talið að Samfylkingin hafi með vali á listann í Reykjavík – sænsku leiðinni eins og það var kallað – klúðrað mest allra í þessum efnum fyrir komandi þingkosningar. Þar valdi uppstillingarnefnd á lista en þó eftir könnun meðal flokksmanna. Framkvæmdin var öll hin vafasamasta og endaði með mikilli óánægju sem meðal annars birtist í því að varaþingmaður flokksins sagði skilið við hann. Meira
17. mars 2021 | Staksteinar | 227 orð

Hvers vegna?

Meirihlutinn í Reykjavík talar um gagnsæi en lokar á upplýsingar Meira
17. mars 2021 | Staksteinar | 354 orð

Kaflaskil í Þýskalandi?

Spurning vaknar hvort Angela Merkel hafi í raun alltaf verið veikburða kanslari þrátt fyrir ímynd annars Meira

Menning

17. mars 2021 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Kotto sem lék oft hörkutól er látinn

Leikarinn Yaphet Kotto, sem margir minnast í hlutverki illmenna, tvífara, í James Bond-myndinni Live and Let Die (1973), er látinn 81 árs að aldri. Meira
17. mars 2021 | Kvikmyndir | 986 orð | 3 myndir

Tekist á við þrautir lífsins

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmynd Marteins Þórssonar, Þorpið í bakgarðinum, verður frumsýnd í kvöld og hefjast almennar sýningar á föstudaginn kemur. Í myndinni segir af fertugri konu, Brynju, sem lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ úti á landi en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í Reykjavík og kemur sér því fyrir á gistiheimili. Þar kynnist hún Englendingnum Mark, fimmtugum ferðamanni sem á líka erfitt með að yfirgefa bæinn. Þau bindast vináttuböndum og finna í sameiningu færa leið um þrautirnar sem lífið hefur lagt fyrir þau, eins og segir á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Meira
17. mars 2021 | Menningarlíf | 920 orð | 1 mynd

Tíminn skekkist allur og skælist

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ef ég hefði hugsað til enda það sem ég lagði af stað með, þá hefði ég sennilega aldrei byrjað að skrifa þessa bók. Meira
17. mars 2021 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Turner glímdi við alvarleg veikindi

Í nýrri heimildarmynd fjallar rokkdrottningin Tina Turner, sem er orðin 81 árs gömul, um alvarleg veikindi sem hún hefur glímt við. Hún segist nú vilja stíga inn í þriðja og síðasta skeið ævi sinnar í ró og fjarri kastljósum frægðarinnar. Meira

Umræðan

17. mars 2021 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Hjálpartæki byggingarstarfseminnar við að ná loftslagsmarkmiðunum

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Með þessu er auðvelt að velja hagkvæmustu byggingarefnin og einnig að velja þau byggingarefni sem losa minnsta magn gróðurhúsalofttegunda." Meira
17. mars 2021 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref til framtíðar

Stundum er sagt að svo megi illu venjast að gott þyki. Það er nokkuð lýsandi fyrir undanfarið ár. Allan þann tíma sem faraldurinn hefur geisað höfum við þurft að vega og meta stöðu ólíkra hópa í samfélaginu. Meira
17. mars 2021 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Ólögmæt stöðuleyfisgjöld um land allt

Eftir Steinunni Pálmadóttur: "Að mati Samtaka iðnaðarins ber öllum sveitarfélögum á landinu að endurskoða álagningu stöðuleyfisgjalda." Meira
17. mars 2021 | Aðsent efni | 1076 orð | 2 myndir

Stiglækkandi persónuafsláttur og réttlátara skattkerfi

Eftir Óla Björn Kárason: "Í slíku kerfi er réttlætanlegt að ónýttur persónuafsláttur sé greiddur út – þ.e. tekjuskattur þeirra sem lakast standa verður neikvæður." Meira
17. mars 2021 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Von og vellíðan

Eftir Sonju Riedmann: "Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar á 25 ára afmæli 19. mars næstkomandi." Meira

Minningargreinar

17. mars 2021 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Grétar Rafnsson

Grétar Rafnsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1961. Hann varð bráðkvaddur 11. janúar 2021 í Las Palmas á Kanaríeyjum. Foreldrar hans eru Rafn Sigurbergsson vélstjóri, f. 24. nóvember 1933, og Edda Ísaks verkakona, f. 28. apríl 1934, d. 8. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2021 | Minningargreinar | 2962 orð | 1 mynd

Katla Þorkelsdóttir

Katla Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1935. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Hrafnistu Laugarási 7. mars 2021. Katla var dóttir hjónanna Maríu Vilhjálmsdóttur frá Keflavík, f. 19. nóv. 1907, d. 20. jan. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2021 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Lilja Huld Sævars

Lilja Huld Sævars fæddist 9. júní 1939 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. mars 2021 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Svava Sigurbjörnsdóttir saumakona og Ásgrímur Þorsteinsson bóndi á Ásbrekku í Vatnsdal. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. mars 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. d4 Bb6 9. Be3 0-0 10. Rbd2 Bb7 11. He1 exd4 12. cxd4 Rb4 13. Bg5 h6 14. Bh4 g5 15. Rxg5 hxg5 16. Bxg5 Bxd4 17. Rf3 Bxb2 18. Hb1 Bc3 19. He3 Dd7 20. Hxc3 Rxe4 21. Rd4 Bd5 22. Meira
17. mars 2021 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Allt sem þú vildir vita um tölvuleiki

Í Græjurannsóknarstofu Elko í Síðdegisþættinum hjá Loga og Sigga kom Valur Hólm og ræddi við þá um allt það helsta sem þarf að vita um tölvuleiki. Meira
17. mars 2021 | Árnað heilla | 923 orð | 4 myndir

Árangursrík blöndun í skólanum

Bryndís Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1946 og er Reykvíkingur í húð og hár. Fjölskyldan bjó fyrst í Norðurmýrinni en flutti síðar í Vogahverfi. Bryndís gekk í Langholtsskóla og síðan í Kvennaskólann og Menntaskólann í Reykjavík. Meira
17. mars 2021 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Árný Fjóla Ásmundsdóttir

30 ára Árný Fjóla ólst upp í Norðurgarði á Skeiðum og býr í Berlín, en er með annan fótinn á Skeiðum. Hún er að klára BA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands. Árný Fjóla er listakona og er í hljómsveitinni Gagnamagninu. Maki : Daði Freyr Pétursson, f. Meira
17. mars 2021 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Endurreisnin eftir kórónukreppuna

Atvinnulífið allt hefur mótast mjög af kórónukreppunni, en nú ríður á að undirbúa endurreisnina. Þar skiptir hver dagur og vika máli. Meira
17. mars 2021 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Ertu búin að horfa á Exit?

Ertu búin að horfa á Exit? En hlusta á Heiðina? Hvað fannst þér um Harry og Meghan-viðtalið? Þetta er á meðal spurninga sem ég hef fengið undanfarna viku og ekki virðist lát á. Meira
17. mars 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Guðlaug Dana Andrésdóttir

40 ára Guðlaug er Eskfirðingur, ólst upp á Eskfirði og býr þar. Hún er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og er aðstoðarmaður framkvæmdastjóra í áreiðanleikateymi hjá Alcoa fjarðaáli. Maki : Þórhallur Hjaltason, f. Meira
17. mars 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

„Áttir þú við slot , hlít eða flot ?“ spyr Íslensk nútímamálsorðabók ef maður slær inn hlot , og er henni ekki láandi. Meira
17. mars 2021 | Í dag | 253 orð

Órunnið hraun og verður þjóðlenda

Þeir hittust um daginn, vinirnir Eiríkur Finnur Greipsson, fyrrverandi oddviti og sparisjóðsstjóri á Flateyri, og hagyrðingurinn og Skagfirðingurinn Kristján Björn Snorrason sparisjóðsstjóri og birtist mynd af þeim glaðbeittum af þessu tilefni á... Meira

Íþróttir

17. mars 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Alfreð ekki með landsliðinu

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM síðar í mánuðinum vegna kálfameiðsla sem hann hefur glímt við undanfarið. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Frá Danmörku til Þýskalands

Handknattleikskappinn Elvar Örn Jónsson mun ganga til liðs við þýska fyrstudeildarfélagið Melsungen næsta sumar en þetta staðfesti þýska félagið á heimasíðu sinni í gær. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur - ÍBV...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur - ÍBV 18 Höllin Ak.: Þór - ÍR 19 Hleðsluhöll: Selfoss - Afturelding 19. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Haukamenn náðu fjögurra stiga forskoti

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Olísdeildar karla í handbolta með 26:25-sigri á Stjörnunni á heimavelli í gærkvöldi. Á sama tíma gerði FH jafntefli við Gróttu á útivelli, 30:30. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Haukamenn náðu fjögurra stiga forskoti á FH-inga

Haukar náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Olísdeildar karla í handbolta með 26:25-sigri á Stjörnunni á heimavelli í gærkvöldi. Á sama tíma gerði FH jafntefli við Gróttu á útivelli, 30:30. Haukar eru nú með 23 stig og FH í öðru sæti með 19 stig. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Hólmfríður lætur gott heita

Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir hefur lagt skóna á hilluna eftir farsælan 20 ára feril. Hólmfríður er næstmarkahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi með 37 mörk í 113 A-landsleikjum. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Hákon Ingi Jónsson hefur gert þriggja ára samning...

*Knattspyrnumaðurinn Hákon Ingi Jónsson hefur gert þriggja ára samning við ÍA. Hákon Ingi er 25 ára gamall og uppalinn Fylkismaður en hann hefur leikið með Árbæjarliðinu alla tíð, ef undan er skilið keppnistímabilið 2016. Þá lék hann með HK í 1. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Krefjast áhorfenda

UEFA hefur sett fram skýlausa kröfu til allra tólf landanna sem munu halda EM 2020 í knattspyrnu í sumar um að leyfa áhorfendur á öllum leikjum mótsins. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Man. City &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Man. City – Mönchengladbach 2:0 *Manchester City áfram, samanlagt 4:0 Real Madrid – Atalanta 3:1 *Real Madrid áfram, samanlagt 4:1. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – FH 30:30 Haukar – Stjarnan 26:25...

Olísdeild karla Grótta – FH 30:30 Haukar – Stjarnan 26:25 Staðan: Haukar 141112394:33423 FH 14833413:37819 Valur 13814381:34917 Selfoss 13724336:32116 Afturelding 13715336:33915 KA 13553336:31915 Stjarnan 14626381:37514 Fram 13625328:32614... Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Spánn Forca Lleida - Real Canoe 81:65 • Sigtryggur Arnar Björnsson...

Spánn Forca Lleida - Real Canoe 81:65 • Sigtryggur Arnar Björnsson lék ekki með Real Canoe. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stefnir á að spila í sumar

Knattspyrnukonan Fanndís Friðriksdóttir gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn í sumar eftir tæplega árs fjarveru. Fanndís eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun febrúarmánaðar en hún sneri aftur til æfinga hjá félagsliði sínu Val á dögunum. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Stórliðin fóru örugglega áfram

Manchester City og Real Madrid tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. City tók á móti Borussia Mönchengladbach á Puskás Aréna í Búdapest í Ungverjalandi í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Meira
17. mars 2021 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Vona að þær fái líka að upplifa það að fara á HM

Forkeppni HM Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er um þessar mundir statt í Skopje í Norður-Makedóníu þar sem það býr sig undir að taka þátt í forkeppni HM 2021. Liðið er í riðli 2 með heimakonum í Norður-Makedóníu ásamt Litháen og Grikklandi. Allir leikir riðilsins fara fram í Skopje dagana 19. – 21. mars og byrjar liðið á leik gegn Norður-Makedóníu þann 19. mars. Meira

Viðskiptablað

17. mars 2021 | Viðskiptablað | 897 orð | 1 mynd

400 milljóna króna leigugreiðslur felldar niður

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Afar sjaldgæft er að dómstólar breyti samningsskuldbindingum samnings eins og gerðist í gær í máli Fosshótela og Íþöku. Málið er talið geta verið fordæmisgefandi. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Alfa með aðra hönd á Domino's

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Alfa Framtak er eitt í viðræðum við núverandi eigendur Domino's á Íslandi um möguleg kaup á fyrirtækinu. Versnandi rekstrarhorfur styrkja ekki stöðu seljanda í viðræðunum. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Allt upp á tíu í endurkomunni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Athygli vakti fyrir um tveimur árum þegar versluninni Dogma var lokað í Kringlunni eftir 17 ára starfsemi og netsíðunni ári síðar. Nú er opið aftur. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Elskuðustu kampavínshús heimsins þetta árið

Á ári hverju gefur tímaritið Drinks International út lista yfir dáðustu kampavínshús heimsins. Listans er alla jafna beðið með mikilli eftirvæntingu enda hreyfingin innan hans oft talsverð milli ára. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 336 orð

Ég er ekki ég – ég er annar

Þ að virtist ekki nóg um verkefni hjá hinu opinbera þegar grandalausir stjórnmálamenn og embættismenn í þeirra umboði ákváðu að allir sem komu að einhvers konar rekstri í landinu yrðu að gefa út hátíðlegar yfirlýsingar um að þeir eða einhverjir aðrir... Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 273 orð

Gjafaleikur í boði hvers?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 2408 orð | 1 mynd

Hafa snúið stöðunni Valitor í vil

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is ÞÞað hefur reynst nauðsynlegt að taka margar afdrifaríkar ákvarðanir á vettvangi Valitor síðustu misserin í þeirri viðleitni að snúa miklum taprekstri við. Herdís Dröfn Fjeldsted fékk það verkefni í fangið á liðnu ári að veita fyrirtækinu forystu og hún segir áskoranirnar hafa verið margar og spennandi. Vel hafi tekist til og fyrirtækið sé hætt að brenna peningum. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Lánveitingar hlutafélags við kaup á hlutabréfum í félaginu sjálfu

Helstu rökin fyrir banni við því að hlutafélag fjármagni kaup í félaginu sjálfu eða móðurfélagi þessi eru vernd kröfuhafa, hluthafa og félagsins sjálfs. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunin

Leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Steven Spielberg, sem unnið hefur þrjá sjálfur og verið tilnefndur 14 sinnum að auki, keypti þannig Óskar leikkonunnar Bette Davis frá árinu 1938 á yfir 100 milljónir króna upp úr aldamótum. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Rimowa fyrir stússið

Þýski ferðatöskuframleiðandinn Rimowa hefur líklega átt frekar erfitt ár enda lítil eftirspurn eftir töskum í kórónuveirufaraldri. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 239 orð | 2 myndir

Sér sóknarfæri á markaðnum fyrir Valitor

Í kjölfar endurskipulagningar er Valitor í stakk búið til þess að sækja fram á markaðnum. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Stjórnin bakkaði með tillögu að launahækkun

Bankastarfsemi Stjórn Arion banka lagði til við aðalfund félagsins, sem haldinn var síðdegis í gær, að stjórnarlaun skyldu haldast óbreytt frá fyrra starfsári. Var tillaga þess efnis samþykkt. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

The Engine til Kaupmannahafnar

Auglýsingamarkaður The Engine, dótturfyrirtæki auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu, hefur nú opnað nýtt útibú í Kaupmannahöfn. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 1252 orð | 1 mynd

Til varnar ástþyrstum skunkum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Nýjustu fórnarlömb pólitískrar réttsýni voru okkar bestu vinir á sjónvarpsskjánum og við háttatíma þegar við vorum börn. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 700 orð | 1 mynd

Uppbygging sem kallar á þolinmæði

Undanfarin ár hefur Kristinn verið með mörg járn í eldinum. Síðasta sumar var hann ráðinn til Sotheby‘s-uppboðshússins og á dögunum var hann skipaður formaður stjórnar nýja sprota- og nýsköpunarsjóðsins Kríu. Meira
17. mars 2021 | Viðskiptablað | 528 orð | 3 myndir

Önnur hver íbúð seld eða frátekin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignasali segir margt skýra hraða sölu íbúða á Hafnarbraut 14 á Kársnesi. Margir hafi skráð sig á biðlista en húsið höfði til fjölbreytts kaupendahóps. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.