Greinar mánudaginn 22. mars 2021

Fréttir

22. mars 2021 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

10 þúsund göt á Bayeux-reflinum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Í níu aldir hefur Bayeux-refillinn verið ein af helstu heimildunum um aðdraganda þess að Normannar lögðu England undir sig árið 1066 og myndir af reflinum eru greiptar í huga allra breskra skólabarna. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Af ævintýraþrá að glóandi gígunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að upplifa eldgos í návígi er einstök upplifun, nokkuð sem maður nær bara einu sinni á ævinni,“ segir Andri Friðriksson tölvunarfræðingur. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Aldrei verið færri á Vernd

Aldrei færri hafa verið á áfangaheimilinu Vernd en einmitt nú, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Morgunblaðið. Nú dvelja þar sjö fangar, sem eru að ljúka sinni afplánun, en pláss er á áfangaheimilinu fyrir 22-24 einstaklinga. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

„Geðveikisleg eftirspurn“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Það er enn þá geðveikisleg eftirspurn eftir þessu flugi. Það er bara eins og þetta sé síðasta eldgosið á Íslandi. Við höfum ekki einu sinni náð að svara öllum póstunum,“ segir Birgir Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri Norðurflugs, í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Dýpra er niður á klöpp en reiknað var með

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarborana í Reynisfjalli til undirbúnings gerðar vegganga virðast gefa tilefni til frekari rannsókna á svæðinu og að dýpra sé niður á bergklöpp en áður var talið. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 7 myndir

Eldur í gíg og glóandi straumar

Á vefmyndavélum mátti seint í gærkvöldi sjá að mikill kraftur er enn í eldgosinu í Geldingadölum við Fagradalsfjall. Glóandi hraun bullsýður í eldgígnum og straumar þess renna fram á nokkrum stöðum. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eva Björk Ægisdóttir

Nýtt Ísland Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall er í fullum gangi. Myndin var tekin úr þyrlu í gær og sýnir vel stækkandi gíginn og hraunflæðið í... Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Geldingadalagosið rólegt og smátt í sniðum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nokkrir kostir eru í stöðunni varðandi framhald eldgossins í Geldingadölum, að mati dr. Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Meira
22. mars 2021 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Hóflegur áhugi erlendra fjölmiðla á hóflegu gosi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Erlendir fjölmiðlar hafa víða sagt frá jarðeldunum í Fagradalsfjalli, en þær fregnir hafa yfirleitt ekki verið mjög áberandi, oft aðeins stuttur texti með mynd. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Litla-Hraun, Ræfill eða Geldingur?

Margir hafa velt því fyrir sér um helgina hvað gosið í Fagradalsfjalli eigi nú að heita. Hafa þá komið uppástungur að nöfnunum Litla-Hraun og Ræfill sökum smæðar gossins. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Líklega safnast hraunið í lægðina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lokaði í gær svæði næst gossprungunni í Geldingadölum. Vísindaráð almannavarna vakti athygli á því að stóri gígurinn gæti brostið og hraunstreymið breytt um stefnu á skömmum tíma. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Myndir af gosinu hjálpa til við landkynningu

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Netöryggiskeppni spennandi til loka

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Elvar Árni Bjarnason, 20 ára nemi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, varð stigahæstur í Netöryggiskeppni Íslands og bar sigur úr býtum í sínum aldursflokki þar sem keppendur eru á aldrinum 14 til 20 ára. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Níu líf snýr loks aftur á svið

Æfingar eru hafnar á Bubbasöngleiknum Níu líf í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar og hefjast sýningar á Stóra sviði Borgarleikhússins 10. apríl. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Rakaskemmdir biðu foreldra í Korpuskóla

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fulltrúar foreldra barna í Fossvogsskóla fóru í kynnisferð í Korpuskóla á föstudag, þar sem til stendur að börn þeirra fái kennslu eftir að Fossvogsskóli var rýmdur. Brá þá svo við að áberandi rakaskemmdir í lofti voru eitt hið fyrsta, sem fyrir augu bar. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Segir allt ferlið vera eitt stórt sjónarspil

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is „Auðvitað er þetta Davíð og Golíat barátta þegar maður fer á móti kerfinu og kerfið bara veður yfir mann. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Smit greindist hjá 10 skipverjum

Taurus Confidence, súrálsskip með 19 manna áhöfn, kom til Reyðarfjarðar í gær frá Sao Luis í Brasilíu. Skipið lagði að Mjóeyrarhöfn við álver Fjarðaáls og hafa tíu manns úr áhöfninni greinst með Covid-19 smit. Meira
22. mars 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stund sem aldrei gleymist

Sigurbjörn Hlöðver Jóhannsson og Ólöf Helga Jónsdóttir trúlofuðu sig við rætur gosstróksins í Geldingadölum í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2021 | Leiðarar | 277 orð

Eldgos

Jafnvel lítið eldgos er tilkomumikil áminning um ógnarkrafta náttúrunnar Meira
22. mars 2021 | Leiðarar | 403 orð

Hjálpum Þjóðverjum að hjálpa okkur

Með frumkvæði er möguleiki að sækja meira bóluefni Meira
22. mars 2021 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Pakkar sem engin þörf er á að þiggja

Innleiðing Orkupakka 3 frá ESB var fjarri því til fyrirmyndar hér á landi. Í raun óskiljanleg og enn óútskýrð svo vit sé í. En þetta var ekki síðasti orkupakkinn. Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar á blog.is: „Nú er Orkupakki 4 (OP#4) frá Evrópusambandinu (ESB) til rýni og mats innan EFTA í því augnamiði að móta sameiginlega stefnu Íslands, Noregs og Liechtensteins til þeirrar málaleitunar framkvæmdastjórnar ESB, að þessi EES-ríki innleiði í lagasafn sitt þá viðamiklu orkulöggjöf, sem stundum er kölluð Vetrarpakkinn, en er í raun OP#4, af því að hún leysir af hólmi OP#3. Meira

Menning

22. mars 2021 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Hammer sakaður um nauðgun

Bandaríski leikarinn Armie Hammer er grunaður um nauðgun og er málið til rannsóknar hjá lögreglunni í Los Angeles. Var lögreglu tilkynnt um hið meinta brot 3. Meira
22. mars 2021 | Kvikmyndir | 814 orð | 2 myndir

Hilmir snýr heim - að óþörfu

Leikstjóri: Craig Brewer. Handrit: Kenya Barris, Barry W. Blaustein, David Sheffield. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, Jermaine Fowler, Leslie Jones, Tracy Morgan, KiKi Layne, Shari Headley, Teyana Taylor, Wesley Snipes, John Amos og James Earl Jones. Bandaríkin 2021, 110 mínútur. Meira
22. mars 2021 | Hugvísindi | 150 orð | 1 mynd

Hommarnir á höfninni í fræðakaffi

Fræðakaffi verður á Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15. Þá mun Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur segja frá samskiptum hermanna og íslenskra pilta á hernámsárunum hér á landi. Meira
22. mars 2021 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Sextán bækur kvenna á langlista

Langlisti bresku kvennabókmenntaverðlaunanna Women's Prize for Fiction hefur verið birtur og eru 16 bækur á honum. Eru þær bæði eftir þekkta og nýja höfunda og umfjöllunarefnin af öllu tagi, m.a. fjölskylda, mæðgnasamband, fátækt og einangrun. Meira
22. mars 2021 | Bókmenntir | 1182 orð | 2 myndir

Það þarf bara hugrekki

Bókarkafli | Í bókinni Banvæn mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu segir Auðbjörg Reynisdóttir frá lífi og dauða sonar síns en röð mistaka á bráðamóttöku skildi eftir hjá henni lærdóm sem enginn má láta fram hjá sér fara. Meira

Umræðan

22. mars 2021 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Ég er þingmaðurinn sem Ríkisútvarpið gleymdi

Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Mér finnst stundum eins og þetta lýsi líka afstöðu Ríkisútvarpsins til kjósenda minna. Það finnst mér miður af því það á nú að heita útvarp allra landsmanna." Meira
22. mars 2021 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Ég get sofið, þótt öðrum gangi vel

V igdís mín er fuglavinur og setti um helgina út sérunnið kjötfars, einu sinni sem oftar. Ég horfði í gærmorgun út um eldhúsgluggann á tvo skógarþresti sem nörtuðu feimnislega í hleifinn. Meira
22. mars 2021 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Franska í verslun og viðskiptum

Eftir Gunnar Haraldsson: "Frakkar standa framarlega á mörgum sviðum þar sem augljós samlegðaráhrif og tækifæri eru fyrir hendi í samskiptum og viðskiptum við Íslendinga." Meira
22. mars 2021 | Aðsent efni | 177 orð | 1 mynd

Frönskukunnáttan hjálpað á margan hátt

Eftir Tryggva Davíðsson: "Það tala allir góða ensku svo það markar alltaf ákveðna sérstöðu að tala önnur tungumál." Meira
22. mars 2021 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Níð í boði RÚV

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Þetta er að mínum dómi í besta falli lágkúra en í því versta mannorðsmorð.“" Meira
22. mars 2021 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Samstaða um frelsið

Eftir Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur: "Það er hlutverk kjörinna fulltrúa á höfuðborgarsvæðinu að tryggja jarðveginn þar sem frelsið fær að blómstra." Meira
22. mars 2021 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Úttekt á stöðu lesblindra barna á Íslandi

Eftir Guðmund S. Johnsen: "Markmiðið er að skilja betur þær áskoranir sem lesblind börn og ungmenni glíma við." Meira

Minningargreinar

22. mars 2021 | Minningargreinar | 2591 orð | 1 mynd

Anna María Elísabet Þórarinsdóttir

Anna María Elísabet fæddist á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 10. júní 1927. Hún lést 10. mars 2021 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Elsa, eins og hún var alltaf kölluð, var dóttir Rósu Lárusdóttur frá Breiðabólsstað á Skógarströnd, f. 3. febrúar 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd

Anna Þóra Steinþórsdóttir

Anna Þóra fæddist á Hala í Suðursveit, 28. apríl 1917, og lést á Hrafnistu við Brúnaveg, 12. mars 2021. Foreldrar hennar voru Steinþór Þórðarson, bóndi á Hala, f. 10. júní 1892, d. 10. janúar 1981, og Steinunn Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Dagmar Didriksen

Dagmar Didriksen fæddist 20. júlí 1929. Hún lést 3. mars 2021. Útförin fór fram 19. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Erla Wigelund

Erla Wigelund fæddist 31. desember 1928. Hún lést 22. febrúar 2021. Útförin fór fram 12. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Gerðar Óli Þórðarson

Gerðar Óli Þórðarson fæddist 20. apríl 1940. Hann lést 4. mars 2021. Útför hans fór fram 16. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 2063 orð | 1 mynd

Guðrún Freysteinsdóttir

Guðrún Freysteinsdóttir fæddist í Kennaraskólanum við Laufásveg 2. ágúst 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. mars 2021. Foreldrar hennar voru Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri Kennaraskólans, f. 28.8. 1892, d. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Sigurðardóttir

Guðrún Helga Sigurðardóttir fæddist 16. september 1963. Hún lést 20. febrúar 2021. Útför Guðrúnar Helgu fór fram 8. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 4652 orð | 1 mynd

Nanna Hálfdánardóttir

Nanna Hálfdánardóttir fæddist 28. maí 1933 á Ísafirði, dóttir Guðbjargar Þóroddsdóttur frá Alviðru við Dýrafjörð og Hálfdánar Bjarnasonar skipasmiðs. Nanna lést 7. mars 2021. Hún ólst upp í fjölskylduhúsi er pabbi hennar byggði á Torfnesi á Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 2486 orð | 1 mynd

Steinunn Guðbjörg Valdimarsdóttir

Steinunn Guðbjörg Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. mars 1944. Hún lést á heimili sínu 11. mars 2021. Foreldrar Steinunnar voru hjónin Sigrún Guðbjörnsdóttir, f. 28. desember 1921, d. 17. apríl 2004, og Valdimar Þórhallur Karl Þorsteinsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2021 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Þorgeir Guðmundsson

Þorgeir Guðmundsson verkfræðingur fæddist í Hafnarfirði 29. júní árið 1944. Hann lést 23. febrúar 2021. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorláksson loftskeytamaður og Vilborg Guðjónsdóttir bókavörður. Þorgeir var annar í röð fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Crankwheel hefur samstarf við tæknirisa

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Crankwheel hefur gert samstarfssamning við tæknifyrirtækin Web.com (Newfold Digital) og Ringover um notkun á lausnum Crankwheel. Web. Meira
22. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Seðlabankastjórinn rekinn

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti ákvað á laugarag að reka Nacil Agbal úr starfi seðlabankastjóra. Meira
22. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 803 orð | 4 myndir

Vilja virkja nýsköpunarmátt landsbyggðarinnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Fastir þættir

22. mars 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
22. mars 2021 | Árnað heilla | 871 orð | 4 myndir

Algjör vitleysa að hanga heima

Hafsteinn Númason er fæddur 22. mars 1951 í Reykjavík en ólst upp hjá kjörforeldrum sínum á Patreksfirði. „Ég var ættleiddur strax í fæðingu, en þegar ég var orðinn fullorðinn þá hitti ég mína réttu foreldra og kynntist þeim og það var ágætt. Meira
22. mars 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Ásta Sólhildur Þorsteinsdóttir

30 ára Sóla ólst upp í Genf og París þar til hún var 11 ára, síðan í Reykjavík og býr þar. Hún er með BA-gráðu í bókmenntafræði og MA-gráðu í menningarfræði við HÍ. Sóla er framleiðslustjóri hjá Storytel. Maki : Kristján Skúli Skúlason, f. Meira
22. mars 2021 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Camilla dansar með litlu skjálftunum

Camilla Rut mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi þar um jarðskjálfta, drauma sem verða að veruleika og skrítna hluti um sjálfa sig. Meira
22. mars 2021 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Halldóra Íris Ingvarsdóttir

50 ára Halldóra er Reykvíkingur en býr á Álftanesi. Hana vantar sveinsprófið til að klára bifvélavirkjunina en er með skrifstofutæknipróf. Halldóra er féhirðir hjá Landsbankanum og gjaldkeri keiludeildar ÍR. Maki : Eyþór Guðnason, f. Meira
22. mars 2021 | Í dag | 292 orð

Helstu tíðindin eru tíðindaleysi

Kristján Bjartmarsson skrifaði mér bréf, sem ég er þakklátur fyrir og hljóðar svo: „Ég er dyggur lesandi Vísnahornsins og mér datt í hug að senda þér eina vísu, sem ég heyrði föður minn, sr. Meira
22. mars 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Manns er getið í frétt og þess með að hann hafi játað að hann „hafi þáð léttvín“. Þess munu dæmi að sagnmyndin þáð hafi vakið slíka vonsku að léttvínið og allt sem því fylgdi hafi fallið í skuggann: Þegið ! Hafi þegið ! Meira
22. mars 2021 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Lóa Karen Kristjánsdóttir fæddist 6. júlí 2020 kl. 3.32 í...

Reykjavík Lóa Karen Kristjánsdóttir fæddist 6. júlí 2020 kl. 3.32 í Björkinni í Reykjavík. Hún vó 4.170 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sóla Þorsteinsdóttir og Kristján Skúli Skúlason... Meira
22. mars 2021 | Í dag | 38 orð | 3 myndir

Sífellt fleiri leita til Píeta

Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píetasamtakanna, segir að umfang samtakanna hafi þrefaldast á hverju ári frá því þau tóku til starfa. Yfir fimm hundruð manns komu í viðtal í janúarmánuði. Meira
22. mars 2021 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í atskákhluta einvígis í átta manna úrslitum...

Staðan kom upp í atskákhluta einvígis í átta manna úrslitum Íslandsbikarsins sem lauk fyrir skömmu í aðalútibúi Landsbanka Íslands í Austurstræti í Reykjavík. Jóhann Hjartarson hafði svart gegn Helga Áss Grétarssyni . 20.... Hc4! 21. Bc3 Hxa4 22. Meira
22. mars 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Syndir í sögnum. N-AV Norður &spade;KDG76 &heart;873 ⋄G &klubs;KD98...

Syndir í sögnum. N-AV Norður &spade;KDG76 &heart;873 ⋄G &klubs;KD98 Vestur Austur &spade;2 &spade;Á985 &heart;ÁD654 &heart;G102 ⋄ÁD7543 ⋄K982 &klubs;2 &klubs;65 Suður &spade;1043 &heart;K9 ⋄106 &klubs;ÁG10743 Suður spilar 5&klubs;. Meira

Íþróttir

22. mars 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Haukar 88:76 Tindastóll &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Haukar 88:76 Tindastóll – Höttur 90:82 KR – Þór Ak 86:90 Njarðvík – Valur 78:80 Staðan: Keflavík 151321378:117626 Stjarnan 161151491:140322 Þór Þ. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Ekkert fær stöðvað Þór frá Akureyri

Sigurganga Þórs frá Akureyri hélt áfram þegar liðið heimsótti KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í DHL-höllina í Vesturbæ í gær. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar brúuðu bilið á toppliðin

Þóra Kristín Jónsdóttir átti stórleik fyrir Hauka þegar liðið brúaði bilið milli toppliðs úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, með stórsigri gegn Snæfelli í Ólafssal í Hafnarfirði á laugardaginn. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Stjarnan 18 Austurberg: ÍR – Fram 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR – Þór Þ 18.15 HS Orkuhöll: Grindavík – Keflavík 20. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Haukar of stór biti fyrir Valsmenn á Hlíðarenda

Haukar styrktu stöðu sína á toppi úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið heimsótti Val í Origo-höllina á Hlíðarenda í gær. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Ísland í umspil eftir tvo stórsigra í röð í Skopje í Norður-Makedóníu

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér um helgina sæti í umspili um laust sæti á HM 2021 sem fram fer á Spáni í desember síðar á árinu. Ísland hafnaði í öðru sæti 2. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Valur – KR 3:3 *Valur áfram eftir...

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Valur – KR 3:3 *Valur áfram eftir vítakeppni, 5:4. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Markmiðinu náð í Skopje

HM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir karlalandsliðið í knattspyrnu

Gylfi Þór Sigurðsson leikur ekki með ís-lenska landsliðinu í fótbolta gegn Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í lok mánaðar þar sem hann hefur dregið sig úr landsliðshópn-um. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Þór 35:27 Afturelding – Grótta 30:27...

Olísdeild karla ÍBV – Þór 35:27 Afturelding – Grótta 30:27 Valur – Haukar 28:32 FH – Selfoss 28:27 Staðan: Haukar 151212426:36225 FH 15933441:40521 Afturelding 15915392:38919 ÍBV 15816435:41317 Valur 15816437:41017 Selfoss... Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Stórbætti Íslandsmetið

Frjálsíþróttamaðurinn Hlynur Andrésson bætti í gærmorgun Íslandsmetið í maraþoni þegar hann hljóp á tímanum 2:13:37 í Dresden í Þýskalandi. Þrátt fyrir frábært hlaup tókst Hlyn ekki að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana sem er 2:11:30. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Vildi sýna fallega fimleika

Fimleikar Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Nanna Guðmundsdóttir úr Gróttu og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum á laugardaginn í húsakynnum Ármanns í Laugardal. Keppnin var hnífjöfn en Nanna hafði að lokum betur, Hildur Maja Guðmundsdóttir var önnur og Margrét Lea Kristnsdóttir tók bronsið. Í gær var svo keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og þar bættust við gullverðlaun hjá þeim báðum. Nanna sigraði í gólfæfingum en engri í kvennaflokki tókst að ná í fleiri en eitt gull í gær. Hildur Maja sigraði í stökki, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Guðrún Edda Min Harðardóttir á slá. Meira
22. mars 2021 | Íþróttir | 667 orð | 5 myndir

*Þórir Hergeirsson fer með lið sitt, norska kvennalandsliðið í...

*Þórir Hergeirsson fer með lið sitt, norska kvennalandsliðið í handknattleik, á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar eftir harða baráttu í undankeppninni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.