Greinar þriðjudaginn 23. mars 2021

Fréttir

23. mars 2021 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

18.000 Ástralar flúðir vegna flóða

Um 18.000 íbúar í Nýju Suður-Wales neyddust til að yfirgefa heimili sín í gær vegna einhverra mestu flóða sem sést hafa í Ástralíu undanfarin 30 ár. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Aðgengi stórbatnað við gosið

Snorri Másson snorrim@mbl.is Björgunarsveitarmenn hófu síðdegis í gær að varða stystu gönguleiðina upp að gosstað í Fagradalsfjalli með vegstikum. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Áforma tilraunaræktun á burnirót

Sótt hefur verið um styrk í tækniþróunarsjóð Rannís og fáist jákvæð svör er ætlunin að hefja rannsóknir og tilraunaræktun á burnirót í Skagafirði í sumar með fæðubótarefna- og náttúrulyfjamarkað í huga. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Áhyggjur af fjölgun smita

Jóhann Ólafsson Snorri Másson Blikur eru á lofti og áhyggjuefni hve margir hafa greinst með Covid-19 innanlands utan sóttkvíar. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Beðið um landbúnaðarráðuneyti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forysta Bændasamtaka Íslands sér fyrir sér, „í sínum villtustu draumum“, að sett verði á fót sérstakt landbúnaðarráðuneyti á nýjan leik. Meira
23. mars 2021 | Erlendar fréttir | 234 orð

Beita hvorir aðra refsiaðgerðum vegna Úígúra

Kínversk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hygðust beita tíu ríkisborgara og fjórar stofnanir Evrópusambandsins viðskiptaþvingunum, en aðgerðir Kínverja eru svar við refsiaðgerðum sem Evrópusambandsríkin sammæltust um fyrir helgi vegna mannréttindabrota... Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð

Breytingar efli almannavarnir

Lagt er til að lögreglustjórar í hverju héraði fái beina aðkomu að gerð viðbragðsáætlana almannavarna og hættumata og skerpt verði á hlutverki lögreglustjóra og almannavarnanefnda til að vinna viðbragðsáætlanir í samvinnu við ríkislögreglustjóra í... Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Dagbækur til að bæta andlega líðan barna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
23. mars 2021 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Deila enn um útflutning bóluefna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ekki undanþegnir

Ekki er gert ráð fyrir því að þeir sem hafa verið bólusettir og þeir sem hafa þegar fengið Covid-19 séu undanþegnir í þeim fjölda sem koma má saman, samkvæmt gildandi reglugerðum um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fá stuðningsmeðferð á spítalanum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við sjáum ekki sérstök merki þess að gasmengun muni hafa áhrif á þá sem eru viðkvæmir fyrir. Meira
23. mars 2021 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fordæma árásir stjórnarhersins

Bandaríkjastjórn fordæmdi í gær árásir sýrlenska stjórnarhersins og Rússa um helgina þar sem óbreyttir borgarar fórust. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Gasmengun getur „slökkt á fólki“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessar lofttegundir í gasútstreyminu frá hrauninu eru algjör óþverri og það er óhollt að anda þeim að sér,“ segir Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Glænýjar orrustuþotur í Keflavík

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Norski flugherinn sinnir nú loftrýmisgæslu við Íslandsstrendur fyrir Atlantshafsbandalagið. Glænýjar F-35-orrustuþotur eru notaðar við gæsluna. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kennslu frestað um dag í Korpuskóla

Frá og með morgundeginum eiga nemendur úr Fossvogsskóla að sækja kennslu í Korpuskóla í Grafarvogi, en upphaflega átti hún að hefjast í dag. Töfina má m.a. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vítiseldur Upp úr gíg í austurhlíðum Geldingadals rignir nú eldi og brennisteini. Ekki sér fyrir endann á... Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kvintett saxófónleikarans Phils Doyles kemur fram í Múlanum

Kvintett bandaríska sxófónleikarans Phils Doyles kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Flóa í Hörpu. Hefjast tónleikarnir kl. 20. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 788 orð | 3 myndir

Rannsaka burnirót með ræktun í huga

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áform eru um að hefja ræktun á burnirót í Skagafirði, en mörg virk efni eru í plöntunni sem þykir góð til lækninga. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Segir bjartara útlit og staðan batni hratt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útlitið fram undan er bjartara en gert var ráð fyrir í fyrra. Staðan er að batna mjög hratt. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, síðdegis í gær er hann lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026 en samhliða var birt ný þjóðhagsspá Hagstofu Íslands, þar sem nú er spáð 2,6% hagvexti á þessu ári en taki kipp og verði 4,1% á næsta ári. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Sex þyrlur anna ekki eftirspurn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Um leið og vart varð gosóróa á Reykjanesi fundu þyrlurekendur fyrir miklum áhuga almennings á því að berja jarðhræringarnar augum úr lofti. Hafa þyrluþjónustur því nýtt hverja lausa stund til þess að taka niður pantanir og úthluta áhugasömum viðskiptavinum flugtímum. Misjafnlega hefur þó gengið að stytta biðlistana eftir útsýnisflugi yfir Geldingadali enda veður nokkuð rysjótt. Var lítið sem ekkert um flug á svæðið í gær en veðurspá bendir til þess að fyrirtækin eigi mikil uppgrip í vændum í dag og næstu daga. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Stórhöfuðborgarsvæðið styrkist

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúum höfuðborgarsvæðisins fjölgaði um tæplega 3.500 í fyrra sem var um 75% af íbúafjölguninni á landinu. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Straumur í þéttbýlið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nær öll íbúafjölgun á landinu í fyrra var á stórhöfuðborgarsvæðinu: höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Akranesi, Hveragerði, Árborg og Ölfusi. Fyrir vikið er hlutfall svæðisins af íbúafjöldanum nærri 80%. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Svíður utanvegaakstur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk hefur flykkst að eldgosinu úr nánast öllum áttum. Margir hafa farið að gígnum héðan frá Hrauni og á sunnudaginn hafði mörg hundruð bílum verið lagt hér heima við bæ. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Vigdís Jack hefur hitt alla forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands bauð Vigdísi Jack ásamt fylgdarliði á Bessastaði í gær og þar með hefur hún hitt alla forseta Íslands. Gyða Skúladóttir Flinker, barnabarn Vigdísar, skrifaði bókina Vigdís Jack. Meira
23. mars 2021 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vísar gagnrýni á bóluefnið á bug

Vladimír Pútín Rússlandsforseti vísaði í gær á bug erlendri gagnrýni á rússneska bóluefnið Spútník 5, en Pútín verður bólusettur með því í dag. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vísbendingar um dyngjugos

Alexander Kristjánsson Snorri Másson Vísbendingar eru um að eldgosið í Fagradalsfjalli sé dyngjugos, tegund gosa sem varla hafa orðið frá því við lok ísaldar. Meira
23. mars 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð

Vísbending féll niður í sunnudagskrossgátu Vísbending með krossgátunni á...

Vísbending féll niður í sunnudagskrossgátu Vísbending með krossgátunni á blaðsíðu 27 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins féll niður. Hún hljóðar svo: 37 lóðrétt: Kveifarskapur yfir hökkuðu kjöti. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2021 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni með lokun á Hellu

Samkeppniseftirlitið er við það að ná þeim athyglisverða árangri að einu matvöruversluninni á Hellu verði lokað. Meira
23. mars 2021 | Leiðarar | 916 orð

ESB þolir ekki dagsljósið eða nær að flýja það

Kommissarar ESB eru sérlega slæmt afbrigði af kórónuveirufaraldri Meira

Menning

23. mars 2021 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Dagmál endurspegla þjóðlífið

Viðtalsþátturinn Dagmál hefur farið af stað af miklum krafti. Í þáttunum er fjallað um það sem er efst á baugi hverju sinni og farið ofan í málefni, sem eiga umfjöllun og athygli skilda. Meira
23. mars 2021 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Egypski höfundurinn El Saadawi látinn

Egypski rithöfundurinn og baráttukonan Nawal El Saadawi er látin, 89 ára að aldri. Hún var einn þekktasti höfundur Egypta síðustu áratugi en einnig þekkt fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum og kvenfrelsi. Meira
23. mars 2021 | Tónlist | 590 orð | 1 mynd

Heltekinn af lögunum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Við höfum lengi stefnt að því að flytja þessa söngva, Des Knaben Wunderhorn eftir Gustav Mahler, en við ætlum seinna á árinu að taka upp plötu með þessum lögum. Það verður mín fyrsta hljómplata. Meira
23. mars 2021 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

JR risti skurð á höllina

Franski listamaðurinn sem kallar sig JR er þekktur fyrir flennistór ljósmyndaverk sem hann setur upp á alls kyns byggingar og mannvirki víða um lönd. Meira
23. mars 2021 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Metfé fyrir teikningu Berninis

Fágæt teikning eftir hinn dáða ítalska 17. aldar myndhöggvara og arkitekt Gian Lorenzo Bernini, „Academie d'Homme“, var slegin hæstbjóðanda á uppboði í Frakklandi fyrir 1,9 milljónir evra með gjöldum, um 290 milljónir króna. Meira
23. mars 2021 | Bókmenntir | 233 orð | 4 myndir

Metfjöldi umsókna um þýðingastyrki

Nýtt met hefur verið sett í fjölda umsókna og veittra styrkja til þýðinga íslenskra bókmennta á erlend mál, samkvæmt upplýsingum frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Þrátt fyrir heimsfaraldur er ekkert lát á útbreiðslu íslenskra bókmennta erlendis. Meira
23. mars 2021 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Pólska skáldið Adam Zagajewski látið

Pólska ljóðskáldið Adam Zagajewski er látið, 75 ára að aldri. Zagajewski var eitt dáðasta og vinsælasta skáld Pólverja síðustu áratugi og var nafn hans iðulega á lista yfir mögulega Nóbelsverðlaunahafa. Meira
23. mars 2021 | Bókmenntir | 847 orð | 1 mynd

Við ættum að fara oftar í hugarflug

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Upphaflega skrifaði ég þetta sem tónleikverk fyrir börn síðasta sumar og það var sýnt í Borgarleikhúsinu. Þetta er í raun ópera þar sem ég skrifa librettóið, eða söngbókina, og svo fór það í vinnslu með tónlist. Okkur fannst tilvalið að þessir textar fengju líka að lifa í barnabókarformi og þar bættust við myndir Hallveigar. Þetta er ekki alveg sama verkið, í bókinni er kominn sögufugl sem stýrir ferðalaginu, en þó er það byggt upp út frá því sama,“ segir Birnir Jón Sigurðsson, höfundur textans í bókinni Fuglabjargið sem kom nýlega út, en Hallveig Kristín Eiríksdóttir er höfundur myndanna. Meira

Umræðan

23. mars 2021 | Aðsent efni | 784 orð | 2 myndir

Aukinn metnaður í skólamálum

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Það er gömul saga og ný að framsýnir forystumenn áttuðu sig á að okkar fallega eyja verður ekki byggð af skynsemi ef við hugum ekki vel að menntun." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Boðunardagur Maríu

Eftir Gunnar Björnsson: "Hann, sem hafði á sinni könnu hvorki meira né minna en heilan heim að frelsa og gerði það svikalaust." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Eldri borgarar og LEB

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Greinin fjallar um möguleika LEB til að ná árangri í málefnum og stöðu eldri borgara um kjör sín." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Frumstætt skipulagskerfi í starfsháttum Alþingis

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Það er afar merkilegt að sjá hve lítil hugsun hefur verið sett í skipulagða afkastagetu og markviss vinnubrögð á þeim árum sem umfang Alþingis óx hvað mest." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Hátíð franskrar tungu – Frakkland efst á óskalistanum

Eftir Viggó Þór Marteinsson: "Þetta gæfuríka samstarf þjóðanna á sviði raunvísinda heldur áfram og ég geri fastlega ráð fyrir að það muni eflast um ókomna framtíð." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Hátíð franskrar tungu – frönskukunnáttan skilaði mörgum verkefnum

Eftir Baldvin Björn Haraldsson: "Við kollegi minn Antoine Lochet vinnum mikið fyrir frönskumælandi lönd í Austur-Afríku, í verkefnum á sviði endurnýjanlegrar orku" Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Heita kartaflan í norðrinu

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Kóðinn segði til um umgengnisreglur og samskiptareglur öryggis- og varnaraðila á norðurslóðum og legði til reglur um ábyrga hegðun." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Hraðatakmörk á Öxi

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Krafa sveitarstjórnar Djúpavogs og Fljótsdalshéraðs um að ráðast strax í þessa framkvæmd réttlætir ekki 100 km hámarkshraða á svæðinu." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Hættan af Covid-19 er ekki liðin hjá

Eftir Hjörleifur Guttormsson: "Ferðaþjónustu sem atvinnugrein er hér síður en svo greiði gerður." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 725 orð | 2 myndir

Orkugeta raforkukerfisins og raunframleiðsla árin 2018-20

Eftir Skúli Jóhannsson: "Myndin og greinin útskýra framleiðslu virkjana í íslenska raforkukerfinu árin 2018, 2019 og 2020 og orkugetu raforkukerfisins til samanburðar." Meira
23. mars 2021 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Reykir verða áfram miðstöð garðyrkjunáms

Garðyrkjuskólinn á Reykjum hefur í rúm 80 ár verið bakbeinið í íslensku garðyrkjunámi. Skólinn hefur menntað fólk til starfa í garðyrkjutengdum atvinnugreinum og skapað þekkingu sem hefur sjaldan verið mikilvægari en nú. Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Skrekkur og tilveran

Eftir Þóri S. Guðbergsson: "Hugleiðingar um boðskap unglinganna í Skrekk." Meira
23. mars 2021 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Vefjagigt – heildræn meðferð

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Það skiptir máli að bjóða upp á heildræna meðferð við vefjagigt sem heldur sjúklingum virkari eins lengi og hægt er." Meira

Minningargreinar

23. mars 2021 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Eysteinn Björnsson

Eysteinn Björnsson fæddist 26. febrúar 1954. Hann lést 28. febrúar 2021. Útför Eysteins fór fram 18. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Hlynur Logi Víkingsson

Hlynur Logi Víkingsson fæddist 20. febrúar 1996. Hann lést 9. mars 2021. Útförin fór fram 18. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Hörður Vestmann Árnason

Hörður Vestmann Árnason fæddist 27. september 1937 í Vallarhjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi. Hörður lést 8. mars 2021 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi. Foreldrar Harðar voru Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir, f. í Vestmannaeyjum 28. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Jónas Hreiðar Þorbjörnsson

Jónas Hreiðar Þorbjörnsson fæddist í Reykjavík þann 23. september árið 1944. Hann lést 9. mars 2021. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörn Jónsson, verkamaður frá Þúfu í Kjós, f. 29.12. 1909, d. 5.8. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Ólafur Blómkvist Jónsson

Ólafur Blómkvist Jónsson var fæddur í Keflavík þann 13. nóvember 1934. Hann andaðist á heimili sínu á Blönduósi þann 12. mars 2021. Foreldrar Ólafs voru hjónin Jón Þórarinsson frá Keflavík, f. 16. mars 1915, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Aradóttir

Sigríður Jóna Aradóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1948. Hún lést 14. mars 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ari Bergþór Franzson, prentari, f. 1924, d. 2010, og Halla Valgerður Pálsdóttir húsfreyja, f. 1929, d. 2004. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Svandís Sigurðardóttir

Svandís Sigurðardóttir fæddist á Landamóti í Köldukinn 30. desember 1947. Hún lést á heimili sínu, Hafnarstræti 16, Akureyri, 12. mars 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Sigurðsson, bóndi á Landamóti og síðar verkstjóri á Akureyri, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 2375 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hafliðason

Sveinbjörn Hafliðason fæddist á Siglufirði 20. júní 1939. Hann lést 5. mars 2021. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Sveinbjarnardóttir húsmóðir, fædd á Ísafirði 16. september 1909, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2021 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Þorbjörg Pálsdóttir

Þorbjörg Pálsdóttir fæddist 20. mars 1935. Hún lést 25. febrúar 2021. Útförin fór fram 10. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 1 mynd

Milljarðar sjá eldgosafréttir

5,5 milljarðar lesenda enskumælandi vefmiðla í heiminum hafa haft aðgang að fréttum af eldgosinu í Geldingadölum. Að minnsta kosti 3. Meira
23. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 651 orð | 1 mynd

Skjóta föstum skotum á Eftirlitið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Festar dró ekki af sér í gagnrýni á Samkeppniseftirlitið í skýrslu sem lögð var fyrir aðalfund félagsins í gær. Beinist gagnrýnin að samskiptum við stofnunina og fulltrúa hennar í kjölfar þess að N1 festi kaup á Festi, sem á þeim tíma rak verslanir undir merkjum krónunnar, Elko, Nóatúns og Kjarvals. Var tilkynnt um kaupin um mitt ár 2017. Meira

Fastir þættir

23. mars 2021 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5 Rd5 8. h3 Be6 9. 0-0 Rd7 10. a4 c6 11. He1 Dc7 12. Bd2 a5 13. Rc3 R7b6 14. Bxd5 Bxd5 15. Rxd5 cxd5 16. Be3 Rd7 17. Bd4 e6 18. c3 Hfc8 19. h4 Dc4 20. De3 Rb8 21. h5 Rc6 22. g3 Db3 23. Meira
23. mars 2021 | Árnað heilla | 354 orð | 1 mynd

Auður B. Kristinsdóttir

70 ára Auður Björk Kristinsdóttir er fædd í Reykjavík og ólst þar upp í hópi sex systkina. Foreldrar hennar voru Sæunn Jónsdóttur, f. 1917, húsmóðir ættuð úr Fljótum í Skagafirði, og Kristinn Þorbergur Stefánsson, f. 1916, vélstjóri frá Eskifirði. Meira
23. mars 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Baldursson. A-Allir Norður &spade;D86 &heart;K9854 ⋄D7 &klubs;G53...

Baldursson. A-Allir Norður &spade;D86 &heart;K9854 ⋄D7 &klubs;G53 Vestur Austur &spade;7 &spade;ÁG532 &heart;1063 &heart;2 ⋄42 ⋄K10863 &klubs;K1097642 &klubs;ÁD Suður &spade;K1094 &heart;ÁDG7 ⋄ÁG96 &klubs;8 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. mars 2021 | Árnað heilla | 865 orð | 3 myndir

Búrfellsvirkjun eftirminnilegust

Egill Skúli Ingibergsson fæddist 23. mars 1926 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til 18 ára aldurs. „Þegar ég var smápatti var ég í saltfiskþurrkun í nokkur sumur. Meira
23. mars 2021 | Í dag | 280 orð

Fjallið tók jóðsótt og aðgang má selja

Auðvitað hafa hagyrðingar ort um gosið í Geldingadal, þótt Magnús Tumi Guðmundsson prófessor segi það eitt hið minnsta sem sögur fara af. Helgi Ingólfsson yrkir á Boðnarmiði: Aðgang má trúgjörnum túristum selja fyrst tjón fær ei skaðað neitt hús. Meira
23. mars 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Íslenskar kon ur láta ekkert stoppa sig

Ágústa Edda Björnsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin á Seltjarnarnesi og fimleika- og handboltaferilinn en hún varð Íslandsmeistari í þrígang með Val og einu sinni... Meira
23. mars 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Nauður þýðir nauðsyn , brýn þörf og er kvenkyns . (Rekist maður á nauð (kvenkyns) þýðir það oftast neyð , sbr. í nauðum staddur ). Nauður sést helst í samböndum eins og nauður rekur (e-n) til e-s , þ.e. nauðsyn knýr (e-n) til e-s . Meira
23. mars 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Nánd, kynlíf og samskipti

Helga Snjólfs er um þessar mundir með viðburðaröðina Kynverur, sem er mánaðarlegur viðburður um nánd, kynlíf og samskipti. Meira

Íþróttir

23. mars 2021 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Átján ára Adam lokaði markinu

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hinn átján ári gamli Adam Thorstensen lokaði marki Stjörnunnar þegar liðið heimsótti KA í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í KA-heimilið á Akureyri í fimmtándu umferð deildarinnar í gær. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 179 orð | 3 myndir

Brjóstagjöf undir þrumuræðum

„Það var alltaf frábær tilfinning að fá börnin sín í hendurnar eftir leiki,“ sagði Ágústa Edda Björnsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í handknattleik og hjólreiðum, í Dagmálum, nýjum frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Þór Þ 98:105 Grindavík – Keflavík...

Dominos-deild karla ÍR – Þór Þ 98:105 Grindavík – Keflavík 82:115 Staðan: Keflavík 161421493:125828 Þór Þ. 161151577:144522 Stjarnan 161151491:140322 KR 161061452:146320 Grindavík 16881426:148516 Þór Ak. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gat ekki æft með U21-árs liðinu

Knattspyrnumaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson æfði ekki með íslenska U21-árs landsliðinu í Ungverjalandi í gær. Það var fótbolti. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Heppnar með mótherjana

HM 2021 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Laugardalur: SR &ndash...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir 19. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Leikmannahópur Fylkis í sóttkví

Kórónuveirusmit er komið upp í leikmannahópi karlaliðs Fylkis í knattspyrnu með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins eru komnir í sóttkví. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 281 orð | 3 myndir

* Martin Hermannsson missir af næstu leikjum körfuboltaliðsins Valencia...

* Martin Hermannsson missir af næstu leikjum körfuboltaliðsins Valencia í spænsku A-deildinni og í Euroleague. Martin staðfesti við mbl. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Stjarnan 27:32 ÍR – Fram 23:29 Staðan...

Olísdeild karla KA – Stjarnan 27:32 ÍR – Fram 23:29 Staðan: Haukar 151212426:36225 FH 15933441:40521 Afturelding 15915392:38919 ÍBV 15816435:41317 Valur 15816437:41017 Selfoss 15726386:37516 Fram 14725357:34916 Stjarnan 15726413:40216 KA... Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

Óhugnanlega sterkir Þjóðverjar

Undankeppni HM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur leik í undankeppni HM 2021 á fimmtudaginn kemur þegar liðið mætir Þýskalandi á Schauinsland-Reisen-Arena í Duisburg í Þýskalandi. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Það verða viðbrigði fyrir karlalandsliðið í fótbolta að vera án Gylfa...

Það verða viðbrigði fyrir karlalandsliðið í fótbolta að vera án Gylfa Þórs Sigurðssonar í leikjunum þremur sem fram undan eru í undankeppni HM, í Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein. Meira
23. mars 2021 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Þórsarar sneru leiknum sér í vil

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Larry Thomas skoraði 25 stig fyrir Þór frá Þorlákshöfn þegar liðið heimsótti ÍR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Seljaskóla í Breiðholti í sextándu umferð deildarinnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.