Greinar miðvikudaginn 24. mars 2021

Fréttir

24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 342 orð

1.500 milljarða hækkun á 7 árum

Endurmetnar horfur gefa til kynna að skuldastaða ríkissjóðs og sveitarfélaganna verði betri en gert var ráð fyrir á seinasta ári en eftir sem áður er búist við að skuldir hins opinbera aukist um rúmlega 1.500 milljarða króna milli áranna 2019 og 2025. Meira
24. mars 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

15 látnir og 400 saknað í eldsvoða

Fimmtán manns létust og 400 til viðbótar er saknað eftir að eldur kom upp í flóttamannabúðum róhingja í Bangladess. Búðirnar eru sagðar stærstu flóttamannabúðir heims, en að minnsta kosti 50.000 manns eru nú á vergangi eftir brunann. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Áfram greinast ný smit

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði vegna hertra aðgerða á landamærum. Eitt kórónuveirusmit greindist innanlands í fyrradag og var viðkomandi í sóttkví við greiningu. Nokkrir nemendur í... Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bændasamtökin sameinast í júní

Bændasamtök Íslands (BÍ) og búgreinafélög munu sameinast undir merkjum BÍ. Tillaga um nýtt félagskerfi bænda var samþykkt á búnaðarþingi í gær með öllum greiddum atkvæðum. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Einkenni vöktu réttilega grun um myglu í húsnæði

Tveimur deildum í leikskólanum Austurkór í Kópavogi hefur verið lokað vegna myglu í klæðningu á útvegg, sem er á suðvesturhlið leikskólans. Lokunin er gerð í varúðarskyni til þess að vernda starfsmenn og nemendur, segir í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Eldgosið í óperunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gaman að leita til Grindvíkinga um nafn

Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík segir að óskað verði eftir tillögum frá bæjarbúum um nafn á hrauninu sem er að myndast í Geldingadal í Fagradalsfjalli. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Gasmælarnir seldust fljótt upp

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að reyna að afgreiða alla sem vilja fá mæla á sem skemmstum tíma en það er mikið álag núna. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 302 orð | 3 myndir

Gönguleiðin er örugg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki verða útbúin sérstök stæði fyrir bíla þeirra göngugarpa sem fara af Suðurstrandarvegi að eldstöðinni í Geldingadölum við Fagradalsfjall. Meira
24. mars 2021 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hefur stöðu grunaðs í afmælismálinu

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, og eiginmaður hennar, Sindre Finnes, hafa nú bæði stöðu grunaðra í afmælismálinu svokalla, en það snýst um meint brot á sóttvarnalögum þegar Solberg hélt upp á sextugsafmæli sitt í lok febrúar. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Hiti Hægt er að standa mjög nálægt hraunflæðinu í Geldingadal. Hitinn af hrauninu sem finnst á andlitum þeirra sem við það standa minnir óneitanlega á það þegar staðið er of nálægt áramótabrennu. Í raun minnir upplifunin á nýársnótt á margan hátt. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Köld tónlistarhátíð í Neskaupstað – Eyfi, Bríet og Dimma koma fram

KÖLD tónlistarhátíð hefst í Egilsbúð í Neskaupstað annað kvöld, fimmtudag, og stendur í þrjú kvöld. Er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin en á hátíðinni í fyrra voru síðustu tónleikarnir á Austurlandi fyrir samkomuhömlur af völdum Covid-19. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Líkur á langvinnu gosi

Snorri Másson Guðni Einarsson Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur ekkert því til fyrirstöðu að gosið sem hófst í Geldingadal á föstudagskvöld reynist vera langvinnt dyngjugos. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Losun mun aukast óháð aðgerðum Vesturlanda

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Undanfarin ár hefur sífellt verið lögð aukin áhersla á mikilvægi baráttunnar gegn loftslagsbreytingum og hefur grundvöllurinn að árangri í þeim efnum verið stöðug vinna að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, sérstaklega koltvísýringi. Hins vegar bendir öll tölfræði til þess að aðgerðir í þeim efnum séu ekki endilega að skila árangri þegar á heildina er litið. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikið verk að færa heilan skóla um set

Allir nemendur Fossvogsskóla hefja nám í Korpuskóla frá og með deginum í dag á meðan reynt er að ráða fram úr mygluvanda í Fossvogsskóla. Þetta er í annað sinn á nokkrum árum sem starfsemi skólans er færð vegna myglu. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Nokkur eldgos á einkalandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Yfirstandandi eldgos í Fagradalsfjalli, sem er í óskiptu landi Hraunsbæja við Grindavík, er að minnsta kosti hið þriðja hér á landi sem kemur upp á landsvæði í einkaeigu. Hin dæmin eru úr Kröflu og Vestmannaeyjum. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð

Nýstikuð leið reyndist vel

Dæmigert íslenskt vorveður var á gossvæðinu í Geldingadölum í gær þar sem skiptust á skin og skúrir. Eina stundina gerði mikla úrkomu og skyggni lítið en hægt var að treysta á að það varði ekki lengi og stytti upp áður en langt um leið. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Ólíkt öðrum eldgosum í seinni tíð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ef flæðigosið í Geldingadölum heldur áfram af sama krafti og um langa hríð getur orðið til nýtt fjall. Dr. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir að kvikustreymið í Geldingadölum sé af svipaðri stærðargráðu og það var í Surtsey að meðaltali yfir gostímann þar. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Samkeppniseftirlitið átalið

Andrés Magnússon andres@mbl.is „Það ríkir vantraust atvinnulífsins í garð Samkeppniseftirlitsins,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í viðtali í Dagmálum, sem birt er í dag. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Samsetning gass segir til um af hvaða dýpi kvikan er

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Þetta gas sem er að koma upp hérna er vatnssnautt gas. Þetta er eiginlega bara vatn sem kemur frá kvikunni, en ekkert grunnvatn. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Staða bólusetninga glæðist eftir páska

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tæplega 4.000 manns hafa í vikunni fengið seinni skammtinn af Pfizer-bóluefninu í Laugardalshöll. Meira
24. mars 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 3 myndir

Undirbúa nýja línu yfir Holtavörðuheiði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet hefur hafið undirbúning að lagningu Holtavörðuheiðarlínu sem liggja á frá tengivirkinu á Klafastöðum við Grundartanga og að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði. Meira
24. mars 2021 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Þingið taki á skotárásum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Saksóknarar í Boulder í Colorado-ríki ákærðu í gær hinn 21 árs gamla Ahmad Alissa fyrir morð á tíu manns, en maðurinn hóf skotárás í kjörbúð í fyrrinótt. Átti fólk fótum fjör að launa áður en árásarmaðurinn var loks yfirbugaður af lögreglunni og dvaldist hann á sjúkrahúsi í gær, undir eftirliti, vegna skotsára sem hann hlaut í viðskiptum sínum við lögreglumenn. Meira
24. mars 2021 | Erlendar fréttir | 327 orð

Þýskalandi lokað yfir páskana

Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti í gær að samkomutakmarkanir þar yrðu hertar í fimm daga yfir páskahátíðina, frá 1.-5. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2021 | Leiðarar | 684 orð

Vettugi virtur vilji

Meirihlutinn veit betur og af því súpa Reykvíkingar seyðið Meira
24. mars 2021 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Yfirlæti blómstrar

Veiran kemur víða fyrir í víglínu stjórnmálanna. Meira

Menning

24. mars 2021 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Afslappaður Gosi fyrir einhverfa

Í apríl er fyrirhugað að auka vitund og þekkingu á einhverfu meðal landsmanna undir yfirskriftinni Blár apríl. Stjórnendur Borgarleikhússins hafa ákveðið að taka þátt í því með sérstakri sýningu á leikritinu Gosa sem verður kölluð Afslappaður Gosi. Meira
24. mars 2021 | Tónlist | 951 orð | 2 myndir

„Texti Kristínar kveikti strax í mér“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
24. mars 2021 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Glímt við veikindi af völdum veirunnar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og ýmsar erlendar menningarstofnanir hafa í þessari viku tekið höndum saman um ýmiskonar viðburði og uppboð á listaverkum til að vekja athygli á og takast á við andleg vandamál, kvíða og veikindi innan menningargeirans,... Meira
24. mars 2021 | Bókmenntir | 104 orð

Helen Cova og Ewa Marcinek segja frá

Rithöfundarnir Helen Cova og Ewa Marcinek fjalla um höfundarverk sín, reynslu af íslensku bókmenntasamhengi og lesa brot úr verkum sínum í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag kl. 12.15. Er viðburðurinn á dagskrá „Menningar á miðvikudögum“. Meira
24. mars 2021 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Karlægur poppari

Uppáhaldssjónvarpsþátturinn minn um þessar mundir er dægurtónlistarþátturinn Poppkorn frá árinu 1987 en Ríkissjónvarpið endursýnir hann stundum á miðvikudögum. Meira
24. mars 2021 | Tónlist | 721 orð | 1 mynd

Tilraun til að framleiða jákvæða og jarðbundna popptónlist

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dúettinn Congo Bongo hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu og nefnist sú Origins . Congo Bongo er raftónlistartvíeykið Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson og eru þeir náskyldir, systkinabörn. Meira
24. mars 2021 | Bókmenntir | 228 orð | 1 mynd

Uppboð á fjölbreytilegum bókum um páskana

Fold uppboðshús og Bókin ehf. standa að bókauppboði sem lýkur 11. apríl, eftir páska. Að þessu sinni verða yfir 130 bækur boðnar upp. Bækurnar má skoða hjá Fold við Rauðarárstíg. Meira

Umræðan

24. mars 2021 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Að greinast með krabbamein

Eftir Jón H. Guðmundsson: "En ágætu karlmenn, það er ekki bara í mars sem við þurfum að halda vöku okkar heldur alla hina mánuði ársins líka." Meira
24. mars 2021 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Áfangastaðir framtíðarinnar

Eftir Gauta Jóhannesson: "Gangi fyrirætlanir stjórnvalda eftir varðandi aukna dreifingu erlendra gesta sem sækja landið heim er ljóst að fjöldi áfangastaða bíður þess að verða uppgötvaður vítt og breitt um landið." Meira
24. mars 2021 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Réttlætanlegt veðmál?

Segjum það bara eins og það er, ákvörðun stjórnvalda um að auðvelda ferðamönnum að koma til landsins hinn 1. maí er veðmál. Þar er veðjað upp á afkomu ríkissjóðs, reynt að ná í erlenda ferðamenn til þess að bjarga ferðasumrinu. Meira
24. mars 2021 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Sérstætt fréttamat

Það hefur ríkt manndrápskuldi á meginlandi Evrópu síðustu viku sem sér ekki fyrir endann á. Frost meira en menn eiga að venjast, allt niður í 26 stig með byl og roki. Meira
24. mars 2021 | Aðsent efni | 1000 orð | 2 myndir

Úr vörn í sókn

Eftir Óla Björn Kárason: "Hærri skattar, ekki síst á fjármagn og eignir, búa ekki til ný störf. Flóknara skattkerfi eykur heldur ekki kaupmátt." Meira
24. mars 2021 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Þegar ekki náðist í utanríkisráðherra

Eftir Ole Anton Bieltved: "Í okkar huga var og er þetta dráp hreinkúa, frá litlum og hjálparvana kálfum, hreint dýraníð og stjórnvöldum, sem það leyfa, og veiðimönnum, sem slíkar veiðar stunda, til mikillar skammar." Meira

Minningargreinar

24. mars 2021 | Minningargreinar | 2055 orð | 1 mynd

Guðmunda María Guðmundsdóttir

Guðmunda María Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1972. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. mars 2021. Foreldrar hennar eru Guðmundur Hólm Hjörleifsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2021 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Jóna Guðný Jónsdóttir

Jóna Guðný Jónsdóttir fæddist í Skálholtsvík í Hrútafirði 24. janúar 1923. Hún lést á Landspítalanum 15. mars 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Lýðsdóttir frá Skálholtsvík, f. 5. september 1886, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2021 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Finnbogadóttir

Margrét Jóna Finnbogadóttir fæddist 7. nóvember 1934 í Reykjavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 28. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónsdóttir, f. 31.12. 1896 á Þverá á Síðu, d. 19.6. 1966, og Finnbogi Helgi Finnbogason, f. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2021 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Ólafur Hauksson

Ólafur Hauksson fæddist á Akranesi þann 28. desember 1946. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík þann 20. mars 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ástdís Sigurðardóttir, f. 23. ágúst 1914, d. 20. júlí 1968, og Haukur Ólafsson, f. 4. september 1916, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. mars 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. e4 cxd4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. e4 cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. Rxc6 Bxc6 10. e5 Rg4 11. De2 Rh6 12. Bxh6 gxh6 13. Re4 Bxe4 14. Dxe4 Bg7 15. Be2 Hc8 16. 0-0 d6 17. Had1 Bxe5 18. f4 Bxb2 19. f5 De7 20. fxe6 Dxe6 21. Dc2 Be5 22. Meira
24. mars 2021 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Aftur í fréttastólinn ellefu árum síðar

Ellefu ár eru liðin síðan Sigmundur Ernir Rúnarsson sagði síðast fréttir. Nú er hann þó sestur aftur í fréttastólinn í Fréttavaktinni á Hringbraut þar sem hann, ásamt fleiri fréttamönnum, mun flytja landsmönnum fréttir klukkan 18. Meira
24. mars 2021 | Í dag | 262 orð

Góð upprifjun og endurvinnsluvísa

Dagbjartur Dagbjartsson rifjar upp á Boðnarmiði: „Hallgrímur Jónasson var oft fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands. Meira
24. mars 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Guðrún Inga Bragadóttir

50 ára Guðrún Inga er Grindvíkingur, fædd þar og uppalin. Hún er kennari og náms- og starfsráðgjafi frá Háskóla Íslands og er með diplómu í jákvæðri sálfræði frá Endurmenntun HÍ. Guðrún Inga er ráðgjafi hjá VIRK. Maki : Sigurður Þyrill Ingvason, f. Meira
24. mars 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Ein merking orðsins svipur er dauf eftirmynd e-s . Sé e-ð sagt vera svipur hjá sjón eða ekki nema svipur hjá sjón er það ekki eins og áður – hefur látið mjög á sjá . Meira
24. mars 2021 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Plága, kreppa og Samkeppniseftirlit

Svanhildur Hólm Valsdóttir hjá VÍ og Sigurður Hannesson hjá SI eru í Þjóðmálunum í dag og ræða kórónukreppuna, vandræði og tækifæri, leiðina til endurreisnar og brotalamir í stjórnsýslu, sér í lagi í... Meira
24. mars 2021 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Sigurður Hannibal Magnússon

60 ára Sigurður er Reykvíkingur og býr í Hvassaleitinu. Hann er rekstrartæknifræðingur frá Óðinsvéum og er verkefnastjóri hjá Orkustofnun. Sigurður situr í stjórn Menningarsjóðs vestfirskrar æsku. Maki: Eyrún Magnúsdóttir, f. Meira
24. mars 2021 | Árnað heilla | 888 orð | 3 myndir

Stýrir 50 milljarða eignasafni

Arnar Gauti Reynisson fæddist 24. mars 1981 í Reykjavík. „Það er upp á dag níu árum síðar en bróðir minn og 13 árum síðar en mágur minn og fyrir vikið er 24. mars ár hvert hátíðardagur í minni fjölskyldu. Meira
24. mars 2021 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Helga Júlía (hægra megin) og Karólína Bríet (vinstra megin)...

Vinkonurnar Helga Júlía (hægra megin) og Karólína Bríet (vinstra megin) eru ungar og upprennandi rokkstjörnur úr Laugardalnum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

24. mars 2021 | Íþróttir | 928 orð | 2 myndir

„Við megum aldrei vanmeta okkar styrkleika“

Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn landsliðsþjálfari karla, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrsta verkefni sínu með íslenska landsliðið. Ísland mætir fótboltastórveldinu Þýskalandi í Duisburg annað kvöld, í fyrsta leiknum í undankeppni heimsmeistaramótsins, en Arnar sagði við Morgunblaðið í gær að það væri ágætt að byrja á því að mæta Þjóðverjum. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

* Elvar Ásgeirsson átti stórleik fyrir Nancy þegar liðið fékk Angers í...

* Elvar Ásgeirsson átti stórleik fyrir Nancy þegar liðið fékk Angers í heimsókn í frönsku B-deildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með 28:24-sigri Nancy en Elvar skoraði sjö mörk úr ellefu skotum og var markahæsti leikmaður vallarins. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

England C-deild: Blackpool – Peterborough 3:1 • Daníel Leó...

England C-deild: Blackpool – Peterborough 3:1 • Daníel Leó Grétarsson var ónotaður varamaður hjá Blackpool. D-deild: Oldham – Exeter 2:1 • Jökull Andrésson varði mark... Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Pelister &ndash...

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Pelister – Magdeburg 24:32 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 10 mörk fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Kristjánsson er frá keppni vegna meiðsla. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fjölnir vann stórsigur

Fjölnir tryggði sér annað sætið í Hertz-deild kvenna í íshokkí í gærkvöld og þar með réttinn til að leika til úrslita við Skautafélag Akureyrar um Íslandsmeistaratitilinn með því að sigra SR, 10:3, í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn verður á Ítalíu

Þorsteinn Halldórsson stýrir sínum fyrsta leik sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Ítalíu í vináttulandsleik hinn 13. apríl. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin í vænlegri stöðu

Íslendingaliðin í Evrópudeildinni í handknattleik eru öll í vænlegri stöðu eftir fyrri leiki sína í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kroos ekki með gegn Íslandi

Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid og þýska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið sig úr landsliðshópi Þýskalands sem mætir meðal annars Íslandi í undankeppni HM hinn 25. mars í Duisburg. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – KR 17.30 Smárinn: Breiðablik – Fjölnir 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Keflavík 20. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Líklega með slitið krossband

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram og íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, er að öllum líkindum með slitið krossband. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Rússar með sitt sterkasta lið gegn Íslandi

Rússar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rússar verða með sitt sterkasta mögulega lið þegar þeir mæta Íslandi í Györ í Ungverjalandi á morgun í fyrsta leiknum í úrslitakeppni Evrópumóts 21-árs landsliða í fótbolta. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Rússland mætir til leiks með sitt sterkasta lið gegn Íslandi í Györ

Rússar verða með sitt sterkasta mögulega lið þegar þeir mæta Íslandi í Györ í Ungverjalandi á morgun í fyrsta leiknum í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða í fótbolta. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tryggvi öflugur í Meistaradeildinni

Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza þegar liðið heimsótti Bamberg í L-riðli Meistaradeildarinnar í körfuknattleik í gær. Meira
24. mars 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla Dregið til 1. umferðar: 9.4. Skallagrímur – Hamar...

VÍS-bikar karla Dregið til 1. umferðar: 9.4. Skallagrímur – Hamar Dregið til 2. umferðar: Selfoss – Vestri Sindri – Skallagrímur/Hamar Álftanes – Fjölnir Breiðablik – Hrunamenn *Leikið 18. apríl. Meira

Viðskiptablað

24. mars 2021 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Allt hefur selst á mörgum reitum

Það er víðar en í miðborginni sem gengið hefur vel að selja íbúðir á þéttingarreitum. Í fyrsta lagi er búið að selja 212 af 213 íbúðum í nokkrum fjölbýlishúsum í Smárabyggð, suður af Smáralind, að því gefnu að fyrirliggjandi tilboð nái fram að ganga. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Áhættudreifa með heimildum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Markaðir með losunarheimildir vegna útblásturs gróðurhúsalofttegunda eru orðnir hluti af hefðbundum fjármálamörkuðum heimsins sem hundruð fjármálafyrirtækja taka virkan þátt í. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Breytingar á bankaráði LÍ

Stjórnarkjör Fjórar breytingar verða á bankaráði Landsbankans hf. á næsta aðalfundi bankans samkvæmt tilkynningu. Nýir aðalmenn verða Elín H. Jónsdóttir, deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, og Helgi Friðjón Arnarson endurskoðandi. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 2658 orð | 2 myndir

Coca-Cola hélt sjó í faraldrinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2020 var ár sviptinga í rekstri Coca-Cola á Íslandi. Sala á gosdrykkjum til matvöruverslana jókst frá fyrra ári og íhugar fyrirtækið að hefja á ný framleiðslu dósa á Íslandi vegna mikillar sölu. Á móti kom að sala á bjór til veitingahúsa dróst mikið saman vegna kórónuveirufaraldursins. Á hinn bóginn jókst salan á bjór til verslana ÁTVR, sem og útflutningur á Einstök. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

Coca-Cola íhugar að endurvekja dósirnar

Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi, segir endurnýjun fram undan í verksmiðju fyrirtækisins á Stuðlahálsi . Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Ekki geta allar viskítilraunir lukkast vel

Helstu viskíframleiðendur hafa brugðið á leik á undanförnum árum með alls kyns sérútgáfum. Viskíáhugi er jú í hæstu hæðum og neytendur spenntir fyrir því að smakka eitthvað nýtt. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

GRID hleypt af stokkunum

Hugbúnaðarfyrirtækið GRID hleypti lausn sinni formlega af stokkunum í gær og samhliða hófst sala á búnaðinum. Um tíu þúsund manns hafa notað hugbúnaðinn frá því prófanir hófust fyrir um ári og nærri eitt þúsund manns eru orðnir reglulegir notendur. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Hluthafi gagnrýnir stjórnendur SS harðlega

Matvælaframleiðsla Athafnamaðurinn Kristinn Gylfi Jónsson gagnrýnir stjórnendur Sláturfélags Suðurlands harðlega vegna þess sem hann vill meina að sé slælegur árangur í rekstri fyrirtækisins. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Íbúar vilja óbreyttan rekstur matvöruverslunar á Hellu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Okkur hugnaðist ekki að þeir aðilar sem í fyrstu tveimur tilraununum reyndu að kaupa reksturinn hjá Festi, tækju við verslunarrekstrinum hér á Hellu,“ segir Björk Grétarsdóttir, oddviti Rangárþings ytra, í samtali við Morgunblaðið. Sveitarfélagið á húsnæðið sem reksturinn er í og kom í veg fyrir að af sölunum yrði. „Við töldum að þessir aðilar myndu ekki geta staðið undir verslunarrekstri eins og þeim sem við viljum hafa hér í bænum. Við erum raunar á þeirri skoðun að best væri að halda þessu óbreyttu, eða sem enn betra væri, að hér yrði opnuð Krónuverslun á vegum sömu aðila og reka verslunina í dag,“ segir Björk. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Lottóvinningur Lúðvíks

Á aðalfundi Festar í vikunni var greint frá því að félagið hefði fram að síðustu áramótum greitt óháða kunnáttumanninum tæpar 56 milljónir króna fyrir vinnu sína. Það gera að meðaltali um tvær milljónir króna á mánuði. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 258 orð

MAX mun skipta máli

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það hrukku margir við í mars 2019 þegar fréttist að Boeing 737-MAX-vél hefði farist með manni og mús í Eþíópíu. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 567 orð | 2 myndir

Með nútímann í símanum

Þegar ég flutti að heiman var áskrift að Morgunblaðinu eitt það fyrsta sem ég leyfði mér. Það var einhvern veginn óhugsandi að fá ekki nýjustu fréttir inn um lúguna. Þess ber að geta að þetta var árið 1995, ég var 21 árs og þetta var í... Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 483 orð | 2 myndir

Miðborgarreitirnir nær uppseldir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í febrúar í fyrra var búið að selja um 370 af rúmlega 600 íbúðum á þéttingarreitum í miðborginni. Síðan hafa selst um 200 íbúðir og eru nú flestir reitanna uppseldir. Næsti áfangi í sölu á Hafnartorgi er að hefjast. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 1414 orð | 1 mynd

Píramídarnir borga sig fyrir suma

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Holbox ai@mbl.is Eftir stutt hlé í kórónuveirufaraldri eru loftslagsmálin smám saman að komast aftur á dagskrá. Atvinnulífið virðist ætla að spila með frekar en að hvetja til jarðbundinnar nálgunar við vandamál heimsins. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 82 orð

Starfandi fækkaði

Vinnumarkaður Smakvæmt tölum Hagstofunnar dróst fjöldi starfandi saman á hverjum mánuði ársins 2020 miðað við samsvarandi mánuði árið 2019. Hlutfallsleg lækkun var 4,8%. Jókst munurinn eftir því sem leið á árið. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 214 orð

Stærsti áfyllandi Coca-Cola í heimi

Coca-Cola á Íslandi varð til er Björn Ólafsson stórkaupmaður gerði samning við The Coca-Cola Company um stofnun verksmiðju á Íslandi, að því er rakið er á vefnum ccep.is. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Sýnileiki krefst útsjónarsemi

Hildur þarf að halda mörgum boltum á lofti þessa dagana en fyrirtæki hennar hóf sókn á erlenda markaði á þessu ári og vöruþróunin heldur áfram. Nýlega var hulunni svipt af forvitnilegri vöru sem er gerð með kynheilsu karla í huga. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Veikingarskeiði krónu að ljúka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagfræðingar telja að veiking krónu vegna kórónukreppunnar sé að baki. Þrýstingur á gengið vegna útflæðis gjaldeyris sé að baki og jafnvel útlit fyrir styrkingu. Meira
24. mars 2021 | Viðskiptablað | 313 orð

Þau Jón og séra Jóna

Mikill árangur hefur náðst í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna á Íslandi. Ýmislegt hefur þar komið til, ekki síst vitundarvakning almennings og gagnrýnin umræða um þessi mál. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.