Greinar föstudaginn 26. mars 2021

Fréttir

26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

4.000 manns fá AstraZeneca

Bólusetning með bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19 hefst í dag en nú er unnið að því að boða 4.000 manns í bólusetningu með efninu. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Gígar Vindátt snerist þannig í gær að nýtt sjónarhorn skapaðist á gígana sem skvetta upp glóandi hrauninu í Geldingadölum. Um miðjan dag var lítill vindur og blá móðan steig til... Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

„Slæður“ Gunnhildar Þórðardóttur sýndar í sal Íslenskrar grafíkur

Sýning Gunnhildar Þórðardóttur, „Slæður“, verður opnuð í sal Íslenskrar grafíkur, hafnarmegin í Hafnarhúsinu, í dag, föstudag, kl. 17-19 með boðsgestum og lifandi streymi á facebooksíðu listakonunnar. Mun sýningin standa yfir í þrjár helgar. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Brim gagnrýnir eftirlitið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Guðmundur Kristjánsson, forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims, var ómyrkur í máli þegar hann ávarpaði aðalfund fyrirtækisins síðdegis í gær. Gagnrýndi hann þar Samkeppniseftirlitið (SKE) harkalega og fullyrti að með framgöngu sinni væri stofnunin endurtekið að veikja samkeppnishæfni íslenskra útflutningsfyrirtækja sem ættu í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Guðmundur er þriðji forstjóri félags sem skráð er í Kauphöll Íslands sem á skömmum tíma stígur fram með alvarlegar athugasemdir við starfsemi stofnunarinnar. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Byggðaráð telur nóg komið

„Nú er svo komið að við hér í Rangárþingi ytra teljum nóg komið,“ segir í yfirlýsingu byggðaráðs Rangárþings ytra vegna þess hnúts sem söluferli Kjarvals á Hellu virðist komið í. „Annaðhvort fær Festi hf. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Engin alvarleg slys þrátt fyrir erfiðar aðstæður

Jakob Guðmundsson, björgunarsveitarmaður hjá Brák í Borgarbyggð, sagði við mbl.is í gærkvöldi að nokkrir hefðu orðið örmagna á leið sinni að gossvæðinu í Geldingadölum í gær. Þá hefðu einhver minni háttar slys orðið á fólki á göngu. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

ESB grefur undan lögum og réttarríki

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Evrópusambandið (ESB) hefur frá öndverðu helgað sig frjálsum og greiðum viðskiptum, en þó ekki síður að það helgist af lögum, rétti og góðri stjórnsýslu. Einmitt þess vegna kemur framganga þess í „bóluefnastríðinu“ síðastliðna daga mörgum í opna skjöldu. Þar er bæði skautað mjög frjálslega yfir lagagrunninn og reglugerðarsetningin einkennist af óvandvirkni og pólitískum hentugleikum. Meira
26. mars 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gengur illa að losa flutningaskipið

Eigendur flutningaskipsins MV Ever Given sögðu í gær að þeir hefðu lent í „miklum erfiðleikum“ við að losa skipið úr Súez-skurðinum þar sem það strandaði á þriðjudaginn. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Gosinu tekið fagnandi

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Klukkan hálftíu í gærmorgun hafði Norðurflug samband við blaðamann og tjáði honum að óhætt væri að fara í þyruferð yfir gossvæðið í Geldingadölum. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 664 orð | 3 myndir

Hella teygir sig yfir Ytri-Rangá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rangárþing ytra er að hanna síðasta hluta Ölduhverfis á Hellu. Töluverð eftirspurn er eftir lóðum og nú er sveitarfélagið að huga að næsta íbúðahverfi. Það verður vestan Ytri-Rangár og teljast það talsverð tíðindi að byggðin teygi sig þangað. Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri segir að þar verði öðruvísi byggð en í öðrum hlutum Hellu, meðal annars mikið útsýni til fjalla. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð

Íbúðalán þrefölduðust milli ára

„Heimili landsins juku verulega við húsnæðisskuldir sínar á árinu 2020. Áhrif vaxtahækkana á greiðslubyrði og fjárhagslega stöðu heimila í kjölfar „kófsins“ gætu orðið töluverð. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kaþólsk Selfosskirkja sett í deiliskipulag

Bæjaryfirvöld í Árborg hafa auglýst eftir athugasemdum við tillögu í deiliskipulagi um að kaþólsku kirkjunni á Íslandi verði heimilt að reisa kirkjubyggingu, safnaðarheimili og prestsbústað við Móaveg á Selfossi. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Kórónuveiran herjar á skólana

Jóhann Ólafsson Freyr Bjarnason Alls eru fimmtán nemendur í grunnskólum Reykjavíkur með staðfest kórónuveirusmit. Tólf þeirra eru nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla en enginn nemandi þar greindist smitaður í fyrradag. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Landstólpinn fór til Hákons dýralæknis

Hákon Hansson, dýralæknir á Breiðdalsvík, fékk nýverið afhentan Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Lyf við íslensku blæðingunni

Gerð er grein fyrir uppgötvun á lyfi sem notað er til að meðhöndla arfgenga íslenska heilablæðingu í grein íslenskra og bandarískra vísindamanna í tímaritinu Nature Communications . Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð

Of fáir til að eiga stóran hlut í landamærasmitum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Óvenjuleg listsýning

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Óvenjuleg listsýning, „Fuglar hugans“, var opnuð í Kringlunni í fyrradag, þar sem mismunandi listform mynda eina heild. Gestir fá heyrnartól og geta hlustað á tólf lög eftir Bjarna Hafþór Helgason. Ingvar Þór Gylfason málaði málverk við hvert lag og er hægt að fylgjast með sköpuninni frá stroku til stroku á myndbandi eftir Kristján Kristjánsson, samfara því að horfa á sérhannaðan dans Kötu Vignis við hvert lag. „Samspilið er óvenjulegt og gaman er að sjá hvað það virkar vel,“ segir Bjarni Hafþór Helgason, upphafsmaður sýningarinnar og borgunarmaður alls kostnaðar. Meira
26. mars 2021 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Sambandið í þröngri stöðu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Sex utan sóttkvíar á viku

Oddur Þórðarson Ómar Friðriksson Sex kórónuveirusmit hafa greinst utan sóttkvíar innanlands undanfarna sjö daga. Undanfarinn mánuð hafa tíu manns greinst með smit utan sóttkvíar. Meira
26. mars 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Skutu tveimur eldflaugum á loft

Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því í gær að Bandaríkjastjórn myndi bregðast við ef Norður-Kóreumenn héldu áfram að gera ólöglegar eldflaugatilraunir. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skynörvunarlaug opnuð í Fjölbraut í Ármúla

Sérstök skynörvunarlaug við sérnámsbraut Fjölbrautaskólans í Ármúla var opnuð í vikunni að viðstaddri Lilju D. Alfreðsdóttur og fulltrúum Kiwanisklúbbsins Kötlu, sem styrkti gerð laugarinnar. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Staðfestur dómur í Hæstarétti

Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær dóm yfir Júlíusi Vífli Ingvarssyni, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fyrir peningaþvætti með því að hafa geymt sem nemur á bilinu 131-146 milljónir króna á er-lendum bankareikningum. Meira
26. mars 2021 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Stefnir að 200 milljónum bólusetninga

Joe Biden Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á fyrsta blaðamannafundi sínum að hann vildi láta bólusetja 200 milljón Bandaríkjamenn gegn kórónuveirunni áður en fyrstu 100 dögum hans í embætti lýkur hinn 30. apríl næstkomandi. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Suðurnesjalína 2 fær ekki framkvæmdaleyfi frá Vogum

Bæjarstjórn sveitarfélagsins Voga hefur hafnað því að veita framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Töluverð gasmengun kemur frá gosinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldgosið í Geldingadölum losar 1.600-3.300 tonn af brennisteinsdíoxíði (SO 2 ) á sólarhring, að mati Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Verkefnalitlar veisluþjónustur

Fermingarveislum, erfidrykkjum, árshátíðum og afmælisveislum hefur verið slegið á frest næstu vikurnar. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 975 orð | 3 myndir

Virkni lyfsins gegn alzheimer verður rannsökuð

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gerð er grein fyrir uppgötvun á lyfi sem notað er til að meðhöndla arfgenga íslenska heilablæðingu í grein íslenskra og bandarískra vísindamanna í tímaritinu Nature Communications. Unnið er að klínískri rannsókn sem lofar góðu, að sögn Hákonar Hákonarsonar, barnalæknis í Bandaríkjunum, og sagt verður frá í vísindagrein síðar á árinu. Þar kemur meðal annars fram að lyfið geti haft jákvæð áhrif á arfgengt minnisleysi. Í framhaldinu er ætlunin að rannsaka virkni þess gegn alzheimersjúkdómnum. Meira
26. mars 2021 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vonarneisti Ólympíuleikanna kveiktur

Aðstandendur Ólympíuleikanna í Tókýó, sem eiga að fara fram í sumar, fögnuðu í gær því að boðhlaupið með ólympíueldinn væri loksins hafið. Meira
26. mars 2021 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vonskuveður við gosið í gærkvöldi

Lögreglan á Suðurnesjum lokaði svæðinu við gosstöðvarnar í Geldingadölum í gær vegna veðurs. Björgunarsveitarmaður sem mbl.is ræddi við í gærkvöldi sagði að hálka hefði verið á nýrri leið sem stikuð var að gosinu. Aðstæður verða endurmetnar í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2021 | Leiðarar | 409 orð

Einn bílfarmur – 71 síða!

Eini árangur ESB upp á síðkastið er að bólusetja almenning rækilega gegn þessari skrifræðisblokk Meira
26. mars 2021 | Staksteinar | 146 orð | 1 mynd

Hross með knapa í taumi

Páll Vilhjálmsson bendir réttilega á að EES gerir Ísland ósjálfbjarga: Meira
26. mars 2021 | Leiðarar | 155 orð

Öngþveiti í Brussel

Trúverðugleiki ESB er stórlaskaður Meira

Menning

26. mars 2021 | Myndlist | 345 orð | 1 mynd

„Nálgast landið á minn hátt“

Myndlistarmaðurinn Derek Mundell opnaði 13. mars sýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju. Heiti sýningarinnar er Úr alfaraleið og er hún opin á skrifstofutíma á virkum dögum en á morgun, laugardag, verður Derek á staðnum og spjallar við gesti frá kl. Meira
26. mars 2021 | Bókmenntir | 436 orð | 2 myndir

Blokkin og Grísafjörður tilnefnd

Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur og Grísafjörður: Ævintýri um vináttu og fjör eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021 fyrir Íslands hönd. Meira
26. mars 2021 | Tónlist | 880 orð | 1 mynd

Bríet tilnefnd til flestra verðlauna

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020 en verðlaunin verða afhent 14. apríl. Meira
26. mars 2021 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Hægagangur við sjónvarpið

Það var fundið að því fyrir viku, að Ríkissjónvarpið hélt bara áfram að sýna sakamálaþáttinn um séra Brown þrátt fyrir að eldgos væri hafið í bakgarði höfuðborgarinnar. Meira
26. mars 2021 | Myndlist | 450 orð | 1 mynd

Styrkurinn rennur beint í steypu

Steinunn Gunnlaugsdóttir hlaut í gær styrk úr Sjóði Richards Serra og er hún tíundi myndlistarmaðurinn sem hlýtur þá viðurkenningu. Meira

Umræðan

26. mars 2021 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Einhvurslags skítamix

Eftir Steinar Berg: "Sölu- og markaðsstarf leigutaka ársvæða er góð og gild samkeppnisstarfsemi en á sér engar forsendur í lagasetningu um lax- og silungsveiði." Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Fengsæl loðnuvertíðin en vekur spurningar

Eftir Svan Guðmundsson: "Uppsjávarfyrirtækin bjarga verðmætum. Er ástæða til að segja upp Smugusamningnum frá 1999?" Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Gullfiskaminni skólayfirvalda í Reykjavík

Eftir Kristínu Magnúsdóttur: "Til stendur að efna til íslenskukennslu fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku uppi í risi í Austurbæjarskóla sem nú hýsir skólamunasafn." Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

Eftir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen og Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Mikilvægi heilsueflingar til aukinna lífsgæða verður seint ofmetið en umfram allt eykur regluleg hreyfing líkurnar á því að fólk lifi lengur, við betri heilsu og betri lífsgæði." Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Lífeyrir almennings notaður til að fjármagna íslensku leiðina

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Uppbygging laxeldis á Íslandi hefur einkennst af samtímahugsun með fljóttekinn hagnað að leiðarljósi en skortur hefur verið á langtímahugsun." Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 1067 orð | 2 myndir

Mannréttindi á fjármálamarkaði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er með miklum ólíkindum að fjármála- og efnahagsráðherra skuli bera fram á vettvangi Alþingis það frumvarp, sem hér til umræðu." Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Papar, Íslendingasögur og rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi

Eftir Guðmund Pálsson: "Paparnir voru rétttrúaðir munkar sem báðust fyrir á sínu eigin móðurmáli og bækur þeirra voru á írsku." Meira
26. mars 2021 | Velvakandi | 487 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun og jafnræðisreglan

Þær töluðu nánast daglega í síma Jóna og Sigrún, dóttir hennar. Sigrún býr á Selfossi, vinnur skrifstofustörf á fasteignasölu og þar eru líka lögfræðingar með aðsetur. Meira
26. mars 2021 | Pistlar | 329 orð | 1 mynd

Upp rís Reykjanes

E ins og þúsundir Íslendinga hef ég gert mér ferð að gosstöðvunum í Geldingadölum. Tvívegis. Hvílíkt sjónarspil sem blasir þar við öllum. Meira
26. mars 2021 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Þjáningin

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kærleikans Guð, sigurvegari lífsins, gefi okkur öllum sinn frið og sátt í hjarta svo líf okkar megi blómgast, bera ávöxt og láta gott af sér leiða." Meira

Minningargreinar

26. mars 2021 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Davíð Aðalsteinn Sverrisson

Davíð Aðalsteinn fæddist á Akureyri þann 24. september 1956. Hann lést 25. febrúar 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sverrir Sigurður Markússon dýralæknir, f. 16.8. 1923, d. 28.11. 2009, og Þórhalla Davíðsdóttir kennari, f 18.3. 1929, d. 16.6. 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Guðmunda María Guðmundsdóttir

Guðmunda María Guðmundsdóttir fæddist 1. júní 1972. Hún lést 12. mars 2021. Útförin fór fram 24. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Heba Árnadóttir Theriault

Heba Árnadóttir Theriault fæddist í Grindavík 14. júní 1938. Hún lést 13. mars 2021 á líknardeild Landspítalans. Móðir Hebu var Þuríður Filippusdóttir húsfreyja, f. í Reykjavík 21. nóvember 1908, d. 21. október 2000. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Jóhannes Finnur Skaftason

Jóhannes Finnur Skaftason fæddist á Ísafirði 17. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landspítala Íslands þann 19. mars 2021. Foreldrar hans voru Skafti Jósefsson frá Setbergi í Grundarfirði, f. 1. mars 1920, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 3435 orð | 1 mynd

Jónas Þór Jakobsson

Jónas Þór Jakobsson fæddist 29. janúar 1942 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. febrúar 2021. Jónas Þór er sonur hjónanna Jakobs Jónassonar rithöfundar, f. 26.12. 1896, d. 27.3. 1981, og Maríu Guðbjargar Jónsdóttur húsfreyju, f. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Leifur Ísleifsson

Leifur Ísleifsson fæddist í Reykjavík 23. maí 1934. Hann lést 19. mars 2021. Foreldrar Leifs voru Ísleifur Jónsson kaupmaður í Reykjavík, f. 4. apríl 1899, d. 3. mars 1981, og Svanlaug Bjarnadóttir, f. 11. október 1905, d. 18. mars 1982. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 23. nóvember 1932 í Björk í Sandvíkurhreppi. Hún lést 16. mars 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Gíslason bóndi í Björk, f. 15.11. 1899, d. 1.4. 1943, og Guðbjörg Pálsdóttir, f. í Halakoti í Biskupstungum 3.3. 1899, d.... Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 5198 orð | 1 mynd

Stefán Þorleifsson

Stefán Guðmundur Þorleifsson fæddist á Norðfirði 18. ágúst 1916. Hann lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 14. mars 2021. Foreldrar hans voru Þorleifur Ásmundsson, f. 11. ágúst 1889 d. 10. október 1956, og María Jóna Aradóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 2976 orð | 1 mynd

Steinn Hansson

Steinn Hansson fæddist í Ólafsvík 21. júlí 1930. Hann andaðist 19. mars 2021 á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík. Móðir hans var Kristrún Birgitta Friðgeirsdóttir, f. 7.9. 1909, d. 24.9. 1971. Steinn ólst upp hjá móður sinni, afa og ömmu í Móabænum. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 4269 orð | 1 mynd

Tómas Gunnar Sæmundsson

Tómas Gunnar Sæmundsson fæddist í Hrútatungu í Hrútafirði 30. mars 1945. Hann lést á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi 18. mars 2021. Foreldrar hans voru Sæmundur Björnsson, f. 29. janúar 1911, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2806 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas Gunnar Sæmundsson

Tómas Gunnar Sæmundsson fæddist í Hrútatungu í Hrútafirði 30. mars 1945. Hann lést á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi 18. mars 2021. Foreldrar hans voru Sæmundur Björnsson, f. 29. janúar 1911, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2021 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Þorgeir Gunnarsson

Baldvin Þorgeir Gunnarsson fæddist á Búðarhóli á Kleifum við Ólafsfjörð 11. ágúst 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Siglufirði 11. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Gaman að vera fyrst til að skila

Glugga- og hurðaframleiðandinn Skanva ehf. varð hinn 1. febrúar sl. fyrsta virka fyrirtækið á Íslandi til að skila ársreikningi fyrir síðasta rekstrarár, 2020. Meira
26. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 752 orð | 2 myndir

Öllum veislum hefur verið aflýst

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Andrea Þóra Ásgeirsdóttir, eigandi veisluþjónustunnar Veislunnar á Seltjarnarnesi, segir að afpantanir á veislum hafi streymt inn eftir að stjórnvöld tilkynntu þriggja vikna hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar á miðvikudaginn. „Það er allt farið núna sem búið var að skipuleggja. Fermingar, erfidrykkjur, afmæli og annað. Við vorum á vakt til klukkan átta á miðvikudagskvöldið til að róa fólk niður sem hringdi,“ segir Andrea. Meira

Fastir þættir

26. mars 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2...

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2 Rxc3 8. bxc3 c5 9. e4 Rd7 10. Bf4 cxd4 11. cxd4 Hc8 12. Db3 Be7 13. Bd3 0-0 14. 0-0 h6 15. Hfe1 Rf6 16. Had1 a6 17. Bb1 b5 18. d5 exd5 19. e5 Rh5 20. Dd3 g6 21. Bxh6 Rg7 22. e6 f5 23. Meira
26. mars 2021 | Árnað heilla | 123 orð | 1 mynd

Brynjar Örn Ólafsson

40 ára Brynjar er Reykvíkingur en á ættir að rekja til Vestmannaeyja. Hann ólst upp í Háaleitinu og á þeim slóðum og býr þar. Hann er hagfræðingur, með B.Sc.- og M.Sc. Meira
26. mars 2021 | Í dag | 248 orð

Hugdetta og hraunið fýkur

Helgi R. Einarsson sendi mér póst og sagði: „Mér datt þetta svona í hug, – Sjálfsskoðun“: Ýmislegt ekki skil í okkar streði, þó held ég sé, hér um bil, heill á geði. Meira
26. mars 2021 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Kalla eftir vitundarvakningu

Dansararnir Ástrós Guðjónsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir, sem helst eru þekktar fyrir frammistöðu sína með hljómsveitinni Hatara, ræddu við Ragnhildi Þrastardóttur um tengsl við dansinn, harkið í danssenunni og erfiða Ísraelsferð. Meira
26. mars 2021 | Árnað heilla | 907 orð | 3 myndir

Leikhúsið vísar veginn

Hafliði Arngrímsson fæddist 26. mars árið 1951 í Reykjavík. Hann ólst upp í Odda á Rangárvöllum öll æskuárin þar til fjölskyldan flutti búferlum til Reykjavíkur, þegar faðir hans var kosinn sóknarprestur í Háteigssókn. Meira
26. mars 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Það er þáttur í málrækt margra, og hann ekki fánýtur, að leika sér að málinu. Þó renna á mann tvær grímur þegar fólk segist hafa málað hús „frá toppi til táar“ og það er eini hugsanlegi leikurinn í textanum. Meira
26. mars 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Munurinn milli kláms og kynlífs

„Klám er náttúrlega mjög áhugavert og eitthvað sem allir örugglega einhvern tímann á lífsleiðinni horfa á og það er mjög mikilvægt að vera ekki að „shame-a“ ungt fólk fyrir að horfa á klám,“ segir Kristín Þórsdóttir... Meira
26. mars 2021 | Árnað heilla | 125 orð | 1 mynd

Svandís Rún Ríkarðsdóttir

40 ára Svandís er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti og Kópavogi og býr í Seljahverfi. Hún er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-gráðu í eignastýringu frá Háskólanum í Reykjavík og próf í verðbréfaviðskiptum. Meira

Íþróttir

26. mars 2021 | Íþróttir | 81 orð

Dani á miðjuna hjá Val

Valsmenn hafa fengið til sín danska knattspyrnumanninn Christian Köhler frá Esbjerg og hann leikur með þeim á komandi keppnistímabili. Köhler er 24 ára miðjumaður sem aðeins spilaði fjóra leiki undir stjórn Ólafs H. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Endurheimta fyrirliðann

Keflvíkingar hafa fengið fyrrverandi leikmann sinn, Ísak Óla Ólafsson, lánaðan frá danska knattspyrnufélaginu SönderjyskE. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Bayern München 83:76 • Martin...

Evrópudeildin Valencia – Bayern München 83:76 • Martin Hermannsson lék ekki með Valencia vegna meiðsla. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

* Oddur Gretarsson landsliðsmaður í handknattleik átti stórleik í gær...

* Oddur Gretarsson landsliðsmaður í handknattleik átti stórleik í gær þegar lið hans Balingen lagði Melsungen, undir stjórn Guðmundar Þ. Guðmundssonar landsliðsþjálfara, að velli, 25:24, á útivelli í háspennuleik í Þýskalandi. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Samstaða um fyrirkomulag

Félögin tólf sem nú skipa úrvalsdeild karla í knattspyrnu hafa lýst yfir samstöðu með tillögunni um breytingu á keppnisfyrirkomulaginu sem starfshópur KSÍ lagði fyrir ársþing sambandsins í febrúar. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 751 orð | 2 myndir

Sjö mínútna martröð

HM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þjóðverjar voru aðeins sjö mínútur að gera út um fyrsta leikinn í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Slokknaði á mönnum í fimmtán mínútur

EM U21 árs Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ísland fer ekki vel af stað í lokakeppni EM U21-árs landsliða karla í knattspyrnu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu og hófst í gær. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Þýskaland – Ísland 3:0...

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Þýskaland – Ísland 3:0 Liechtenstein – Armenía 0:1 Rúmenía – Norður-Makedónía 3:2 Staðan: Þýskaland 11003:03 Rúmenía 11003:23 Armenía 11001:03 N-Makedónía 10012:30 Liechtenstein 10010:10 Ísland 10010:30... Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildin byrjar 14. ágúst

Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst 14. ágúst á næstu leiktíð, tímabilið 2021-22. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þrjú mörk á lokamínútunum

Ianis Hagi reyndist hetja Rúmeníu þegar liðið tók á móti Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í knattspyrnu, riðli Íslands, í Búkarest í gær. Hagi skoraði sigurmark Rúmena á 86. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 280 orð

Þurfa að sigrast á Svíum eða Serbum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik þarf að skáka annaðhvort Svíum eða Serbum til að komast í lokakeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi í nóvember 2022. Meira
26. mars 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Minden 33:29 • Gunnar Steinn Jónsson...

Þýskaland Göppingen – Minden 33:29 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði tvö mörk fyrir Göppingen. Janus Daði Smárason er frá vegna meiðsla. Melsungen – Balingen 24:25 • Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Meira

Ýmis aukablöð

26. mars 2021 | Blaðaukar | 1053 orð | 4 myndir

„Á mörkum áráttu og ástríðu“

Arnar Már Ólafsson, markaðsstjóri Íslenskra fjallaleiðsögumanna og Arcanum-ævintýraferða, kann ótal góð ráð til að upplifa náttúru Íslands um páskana. Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 307 orð | 8 myndir

„Ég myndi fara til Los Angeles“

Robert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Götubitans – Reykjavik Street Food, Götumarkaðarins og meðeigandi 2Guys, ætlar að slaka á um páskana og fara upp í bústað með fjölskyldu sinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 1118 orð | 5 myndir

„Lífið er stundum svo gott en stundum svo glatað líka“

Eva María Daniels kvikmyndaframleiðandi er farin að hlakka til páskanna. Hún er búsett í Sviss, með eiginmanni sínum Moritz Diller og syni þeirra Henry Alexander, í fallegu nýendurgerðu húsi með listagallerí á einni hæðinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 779 orð | 4 myndir

„Páskarfríið er uppáhaldsfríið mitt“

Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu ferðamála og nýsköpunar í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, segir páskafríið uppáhaldsfríið hennar. því þá er hægt að njóta án mikillar fyrirhafnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 639 orð | 1 mynd

„Páskarnir eru næs hátíð“

Vigdís Hafliðadóttir, tónlistarkona og grínisti, er í stúlknahljómsveitinni FLOTT. Hljómsveitin er áhugaverð fyrir þær sakir að textarnir eru skýrir og með skemmtilegan boðskap. Vigdís er hrifin af páskunum þar sem þeim fylgir lítið sem ekkert stress. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

„Ætlar á fallegasta stað í heimi um páskana“

Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri Bíós Paradísar ætlar í sveitina um páskana að Hurðarbaki í Borgarfirði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 342 orð | 2 myndir

Borðar sumarblómin úr garðinum

Auður Ottesen ritstjóri Sumarhússins og garðsins heldur heillandi námskeið í garðinum heima hjá sér. Hún verður þó ekki með námskeið um páskana heldur ætlar í ferðalag til að hlaða batteríin. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 90 orð | 5 myndir

Fólk lífgar upp á tilveruna með páskaskrauti

Það að leggja fallega á páskaborð býr til aukna stemningu um páskana. Hulda Rós segir að fólk kaupi meira af páskaskrauti nú en áður. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 479 orð | 2 myndir

Hefði Júdasi verið boðið?

Það runnu á fólk tvær grímur í vikunni þegar í ljós kom að fólk gæti ekki sleikt hurðarhúna í partíum um páskana. Ekki heldur haldið risastór matarboð og ekki boðið Adda, Palla og Bergþóru í bröns. Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 1090 orð | 11 myndir

Hefur flutt páskaegg með sér til Kína á páskunum

Margrét Kristín Sigurðardóttir viðskiptafræðingur og samskiptastjóri Samtaka iðnaðarins saknar þess að geta ekki ferðast til útlanda um páskana. Hún hefur leitað meira í útivist en vanalega og þakkar það kórónuveirunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 110 orð | 3 myndir

Himnesk páskaegg

Sænska vörumerkið Mrs. Mighetto leit dagsins ljós árið 2014. Hægt er að kaupa alls konar fallegan varning frá þeim, allt frá myndum á vegg yfir í páskaegg. Það getur verið gaman að teikna fallegar myndir á hvít egg fyrir páskana. Eggin frá Mrs. Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 27 orð | 8 myndir

Hlutir sem færa páskana heim

Það eru margir farnir að skreyta heimili sittsérstaklega um páskana. Fjaðrir, egg, kerti og alls konar hlutir gera heimilið huggulegt á þessum árstíma. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 310 orð | 5 myndir

Ljúffeng ketópáskakaka

Kolbrún Ýr Árnadóttir hefur verið á ketó í fimm ár. Hún er góð í að setja saman matseðla og ætlar að njóta þess að borða girnilegan ketóvænan mat á páskunum. Páskakakan sem hún gerir er ketókanilkaka sem allir þurfa að prófa að gera. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 61 orð | 3 myndir

Lúxus páskaegg fyrir hina vandlátu

Það eru ekki allir sem fara hefðbundnar leiðir þegar kemur að páskaeggjum. Sumir vilja einungis það besta og litla bita í senn. Danska fyrirtækið Lakrids by Johan Bülow sérhæfir sig í framleiðslu á handgerðum gæðalakkrís. Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Mælir með páskaeggi í fjallgöngur

Fanney Karlsdóttir, verkefnastjóri í Norræna húsinu og skrifstofustjóri umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, ætlar að reyna að sjá gosið um páskana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 562 orð | 7 myndir

Páskakaka sem eftir er tekið

Dögg Guðmundsdóttir, stjórnarráðsfulltrúi í utanríkisráðuneytinu, er með einstakan áhuga og hæfileika til að baka. Hún gerir girnilegar páskakökur sem verða alltaf flottari með árunum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 684 orð | 6 myndir

Saman í vaktafríi um páskana

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, læknir á bráðamóttökunni er með áhugaverða síðu á Instagram sem heitir Dr. Lady Reykjavík og segir hún ástæðuna fyrir því meðal annars vera til að breyta staðalímynd samfélagsins um lækna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 781 orð | 5 myndir

Skemmtilegasta fólkið er í útivist

Guðni Freyr Sigurðsson og unnusta hans Sigríður Arna Sigurðardóttir vilja hvetja fólk til að ferðast um landið og að stunda útivist um páskana. Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 254 orð | 4 myndir

Svona væru hinir fullkomnu páskar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er ekki með neinar sérstakar páskahefðir aðrar en að slaka á og hafa það notalegt. Ein hennar besta páskaminning er að drekka heitt kakó úr páskastelli Áslaugar ömmu sinnar en í dag er stellið í hennar eigu. Marta María | mm@mbl.is Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 1300 orð | 2 myndir

Það er áfall að greinast með krabbamein

Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla Hafnarfjarðarbæjar, greindist með brjóstakrabbamein í nóvember í fyrra. Hún segir áfall að fá krabbamein og eitt það erfiðasta sem hún hefur gengið í gegnum var að missa hárið og vera frá vinnu. Meira
26. mars 2021 | Blaðaukar | 189 orð | 1 mynd

Þessi bók er ávísun á góða páska

Á köldum janúardegi árið 1794 situr ungur aðalsmaður á sjúkrahúsi í útjaðri Stokkhólms og reynir að raða saman slitróttum minningum. Hann er sakaður um skelfilegan glæp en sjálfur man hann ekkert hvað gerðist. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.