Greinar þriðjudaginn 30. mars 2021

Fréttir

30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Flugið Mikil umferð er jafnan um Reykjavíkurflugvöll, bæði vélar í áætlunarflugi og einkavélar sem lenda og taka á loft til skiptis. Ekki hefur umferðin minnkað eftir að eldgosið... Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ástand Saltfiskstöflunar áhyggjuefni

Listaverkið Saltfiskstöflun eftir Sigurjón Ólafsson, sem stendur við Sjómannaskólann, hefur látið verulega á sjá, og hefur Birgitta Spur, handhafi höfundar- og sæmdarréttar listaverka Sigurjóns, lýst yfir áhyggjum sínum við borgaryfirvöld vegna þeirra... Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 1246 orð | 4 myndir

Baðst afsökunar á hótunum

Stefán E. Stefánsson Andrés Magnússon Þann 28. janúar 2016 barst Mark Keatley símtal frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Erindið var að Keatley bæri vitni í máli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn Róberti Wessman. Keatley var fjármálastjóri Actavis á árunum 2005 til 2012, m.a. á þeim tíma er Róbert var forstjóri sama fyrirtækis. Meira
30. mars 2021 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Brást skyldu sinni“ í máli George Floyd

Saksóknarar í málinu gegn Derek Chauvin, lögreglumanninum sem kæfði blökkumanninn George Floyd til bana síðasta vor, sýndu í gær kviðdómi myndband af því þegar Chauvin setti kné sitt á háls Floyds í um það bil níu og hálfa mínútu með fyrrgreindum... Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Ekkert vitað um uppruna smitanna

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tíu kórónuveirusmit greindust um helgina, þar af voru þrjú þeirra utan sóttkvíar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við mbl.is í gær að uppruni smitanna þriggja væri óþekktur, en í öllum tilvikum væri um að ræða aðrar undirtegundir breska afbrigðisins svonefnda en sem áður hafa greinst hér á landi og við landamærin. Meira
30. mars 2021 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ever Given laust úr prísundinni

Risastóra gámaskipið Ever Given var dregið á flot af strandstað í Súez-skurðinum síðdegis í gær og er hann nú opinn að nýju fyrir skipaumferð, næstum viku eftir að gámaskipið strandaði. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 4 myndir

Fjögur vilja verða umboðsmaður

Samkvæmt upplýsingum frá Alþingi gáfu fjórir kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis, en Tryggvi Gunnarsson lætur senn af því starfi. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Geta séð viðgerðir á Breiðfirðingi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ráðgert er að vinna að viðgerð bátsins Sindra frá Stað í sumar á báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum. Báturinn verður þá til sýnis og vissa daga verður hægt að fylgjast með skipasmiðunum að störfum. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Gosefni ógna ekki flugi á Suðvesturlandi

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hundruð dróna í valnum

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari varð fyrir því óhappi við gosstöðvarnar í Geldingadölum í gær að missa samband við drónann sinn með þeim afleiðingum að hann skemmdist. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Hyggst nota íslenska þörunga í tískulínu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýir eigendur eru komnir að Svefneyjum í Breiðafirði. Kaupandinn er Sacha Tueni, austurrískur unnusti Áslaugar Magnúsdóttur, frumkvöðuls og kaupsýslukonu, en þau eru búsett rétt utan við San Francisco í Bandaríkjunum. Sacha hefur starfað mikið í tæknigeiranum í Bandaríkjunum, meðal annars hjá Facebook. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Keyptu nýverið Svefneyjar í Breiðafirði

Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona í San Francisco, er ásamt austurrískum unnusta sínum, Sacha Tueni, að taka við Svefneyjum í Breiðafirði. Meira
30. mars 2021 | Erlendar fréttir | 446 orð

Læknar vilja loka Frakklandi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Læknar á gjörgæsludeildum sjúkrahúsanna í París hvöttu Emmanuel Macron forseta Frakklands til að loka landinu og læsa til að eitthvað fengist áunnið í stríðinu við kórónuveiruna. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Merki um betri stöðu en óttast var í fyrra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þessi lagasetning var unnin í samráði við sveitarstjórnarstigið og hún skiptir heilmiklu máli,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, um lög sem Alþingi samþykkti fyrir helgi um heimildir sem veita sveitarfélögunum aukið svigrúm til að ráðast í fjárfestingar og auðvelda þeim að mæta aðsteðjandi vanda í rekstri vegna Covid-19. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð

Netverslunin tók strax aftur við sér

Pantanir streymdu inn á áður ókunnum hraða í Snjallverslun Krónunnar nánast á meðan á sjónvarpsútsendingu ríkisstjórnarinnar stóð, þar sem tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir í samfélaginu síðasta miðvikudag. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ný þyrla til Íslands innan örfárra daga

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Tveir flugmenn og yfirflugvirki Landhelgisgæslunnar héldu til Stafangurs í Noregi í gær í þeim tilgangi að gera TF-GNA tilbúna til heimferðar til Íslands. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Sköpun og lífsgleði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Handverksfólk leynist víða og í Kópavogi situr Hrefna Aradóttir önnum kafin við að tálga fermingarstyttur og búa til skúlptúra auk þess sem hún er á námskeiði hjá þýska brúðugerðarmeistaranum Bernd Ogrodnik. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð

Slapp vel úr snjóflóði í Traðargili

Lögreglan á Vestfjörðum var kölluð út í gærkvöldi vegna snjóflóðs sem féll úr Traðargili við Búðarhyrnu í Hnífsdal. Sáu sjónarvottar manneskju á ferð í gilinu og hreif snjóflóðið viðkomandi niður hlíðina. Var hjálparlið ræst út á hæsta forgangi. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð

Tíu smit um helgina

Tíu kórónuveirusmit greindust í skimunum innanlands um helgina, þar af voru þrjú sem voru utan sóttkvíar. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Tvær rútuferðir á dag að gosinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kynnisferðir bjóða upp á sætaferðir milli Umferðarmiðstöðvarinnar BSÍ og upphafs gönguleiðarinnar að gosstöðvunum í Geldingadölum austan við Grindavík. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Úrskurður hafi afleiðingar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samherji hf. gerir miklar athugasemdir við yfirlýsingu stjórnenda Ríkisútvarpsins (Rúv.) vegna úrskurðar siðanefndar Rúv. um ummæli Helga Seljans um félagið og málefni þess á félagsmiðlum. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Varnarveggur hafi myndast

Hálfgert hrúgald hefur myndast fyrir framan gíginn á gossvæðinu í Geldingadölum austur í Fagradalsfjalli. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir að um sé að ræða bæði hraun og gígvegg sem hefur hrunið og færst fram. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Verið að bæta aðstöðu fyrir ferðafólk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vinna við að bæta aðstöðu til að leggja bílum nálægt gönguleiðinni að eldgosinu í Geldingadölum hófst fyrir helgina og var haldið áfram í gær. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, sagði að bílastæði utan Suðurstrandarvegar hefðu verið skipulögð og merkt. Mikil örtröð hefur oft verið á svæðinu og jafnvel 800-1.000 bílum lagt þar í einu. Meira
30. mars 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Ætla að bæta ásýnd Hafnartorgs

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is. Í sumar er áformað að bæta ásýnd Hafnartorgs í Kvosinni í Reykjavík en svæðið hefur sætt gagnrýni fyrir að vera kuldalegt og vindasamt. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2021 | Leiðarar | 687 orð

Dómstóll hikstar

Þeir, sem er sífellt ögrað, en bera ríka ábyrgð, enda með því að fá upp í kok Meira
30. mars 2021 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Þingmenn ESB

Evrópusambandið býr svo vel að eiga þingmenn í nokkrum þingflokkum á Alþingi, einkum í systurflokkunum Samfylkingu og Viðreisn. Þingmenn Viðreisnar reyna stundum að sanna fyrir embættismönnum í Brussel að þeir séu gengnir enn lengra inn í sambandið en félagar þeirra í Samfylkingu og verður sú viðleitni stundum átakanleg. Meira

Menning

30. mars 2021 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

5.000 áhorfendur á tónleikum í Barcelona

Fimm þúsund tónleikagestir sóttu rokktónleika spænsku hljómsveitarinnar Love of Lesbian sem haldnir voru í tónleikasalnum Palau Sant Jordi í Barcelona um helgina. Meira
30. mars 2021 | Bókmenntir | 349 orð | 1 mynd

Hver má þýða hvern?

Fjallað er í The New York Times um harðvítugar deilur víðs vegar um Evrópu um val á þýðendum á ljóðinu „The Hill We Climb“ eftir Amöndu Gorman sem hún flutti við innsetningarathöfn Joes Biden Bandaríkjaforseta í upphafi ársins. Meira
30. mars 2021 | Tónlist | 184 orð

Hvít-Rússum vísað úr Eurovision í ár

Hvít-Rússar fá ekki að taka þátt í Eurovision-söngvakeppninni í ár þar sem framlag þeirra þykir brjóta gegn reglum keppninnar þess efnis að lögin skuli ekki vera pólitísk. Meira
30. mars 2021 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Höfundurinn Larry McMurtry látinn

Bandaríski Pulitzer-rithöfundurinn Larry McMurtry er látinn 84 ára að aldri. Meira
30. mars 2021 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Kræsilegt ljósvakahlaðborð á páskum

Páskadagskrá ljósvakamiðlanna er að venju góð og af mörgu að taka. Nýjar leiknar sjónvarpsþáttaraðir má finna bæði á Stöð 2 og í Sjónvarpi Símans Premium. Meira
30. mars 2021 | Tónlist | 806 orð | 4 myndir

Oddgeir lifir enn í lögum sínum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Tónlistin hans Oddgeirs á víða ítök og margir hafa gaman af að heyra hana aftur og aftur. Meira
30. mars 2021 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Sigurður starfar með Mónicu Bello

Sýningarstjórinn Mónica Bello hefur verið ráðin sem sýningarstjóri íslenska skálans í Feneyjum árið 2022. Meira

Umræðan

30. mars 2021 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Hvar á að finna fjármagnið til að útrýma fátækt?

Ég held að ríkisstjórnin og fjármálaráðherra séu búin að stinga hausnum í sandinn. Með því telja þau sig ekki þurfa að sjá fátækt og hvað þá sárafátækt. Meira
30. mars 2021 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Hættuástand í umferðarmálum framlengt

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Borgarlína hefur forgang en aðrar mikilvægar samgöngubætur eru látnar mæta afgangi." Meira
30. mars 2021 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Íslensk ráðstjórn og Sjálfstæðisflokkurinn

Eftir Guðjón Smára Agnarsson: "Þó að veiran komi frá Kína þurfa aðgerðir Íslendinga gegn veirunni ekki að vera í kommúnískum anda." Meira
30. mars 2021 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Munu sóttvarnaaðgerðirnar kosta fleiri börn lífið en breska afbrigðið hefði gert?

Eftir Alexander Inga Olsen: "Það á að tala um hlutina eins og þeir eru. Sóttvarnaaðgerðirnar eru ekki til verndar börnum, þær eru á kostnað þeirra." Meira
30. mars 2021 | Aðsent efni | 969 orð | 2 myndir

Saltfiskstöflun Sigurjóns Ólafssonar – Lofgjörð um konur í fiskvinnslu

Eftir Birgittu Spur: "Ég skora á stjórnvöld að bjarga þessu sögulega og mikilvæga listaverki, sem því miður virðist munaðarlaust þrátt fyrir að vera í almannaeigu." Meira
30. mars 2021 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Segja sveitarfélögin borgarlínu til sveitar?

Eftir Elías Elíasson: "Hildur minnist ekki á kostnaðinn af töfunum, sem er raunverulegur, hefur sett fyrirtæki í gjaldþrot og er nú kominn upp í 20 til 30 milljarða á ári." Meira
30. mars 2021 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Tekjur sveitarfélaga af gjaldtöku fiskeldis

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Sveitarfélögin njóta þess mikla drifkrafts sem fiskeldið hefur í för með sér. Þessu fylgja aukin verkefni og áskoranir til sveitarfélaga svo um munar." Meira

Minningargreinar

30. mars 2021 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Gunnar Karl Haraldsson

Gunnar Karl Haraldsson fæddist 25. september 1994. Hann lést 28. febrúar 2021. Útför Gunnars Karls var gerð 6. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2021 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Jón Heimir Sigurbjörnsson

Jón Heimir Sigurbjörnsson flautuleikari fæddist á Siglufirði 31. október 1946. Hann lést 21. mars 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörn Frímannsson, verkamaður á Siglufirði, f. 26. apríl 1917 í Fljótum, Skagafirði, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2021 | Minningargreinar | 4060 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir

Margrét fæddist í Reykjavík 14. október 1930. Hún lést á Vífilsstöðum 16. mars 2021. Foreldrar hennar voru Gunnar Þorkelsson, f. 1896, d. 1992, og Guðríður Ásta Guðjónsdóttir, f. 1897, d. 1971. Systkini Margrétar eru Þorkell, f. 1928, og Þórhildur, f. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2021 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Sigurást Indriðadóttir

Sigurást Indriðadóttir, Ásta á Leirá, fæddist 29. júní 1928. Hún lést 13. mars 2021. Útför Ástu fór fram 29. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2021 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Svava Þuríður Árnadóttir

Svava Þuríður Árnadóttir, f. 9. júní 1927 í Snjallsteinshöfðahjáleigu í Landsveit, nú Rangárþingi ytra. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi 17. febrúar 2021. Foreldrar hennar voru Árni Sæmundsson, f. 27. júní 1897 að Lækjarbotnum í Landsveit, d. 17. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 887 orð | 2 myndir

Netverslun er komin til að vera

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikill kippur kom í netverslun Nettó eftir að yfirvöld tilkynntu um hertar samkomutakmarkanir vegna faraldursins á miðvikudaginn í síðustu viku. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, sem rekur Nettó, segir í samtali við Morgunblaðið að það hafi ekki komið sérstaklega mikið á óvart enda séu þau orðin tiltölulega vön áhrifunum sem bylgjur faraldursins hafa á verslunina. „Maður sér áhrifin strax bæði í búðunum og á netinu. Afgreiðslum fækkar aðeins en körfurnar stækka. Nú höfum við stóran hóp sem er vanur því að versla matvörur á netinu.“ Meira
30. mars 2021 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Tekjurnar jukust um 100 milljarða

Heildartekjur í viðskiptahagkerfi Íslands, að fjármálastarfsemi og lyfjaframleiðslu undanskilinni, námu tæpum 4.600 milljörðum króna á árinu 2019, samanborið við 4.500 milljarða árið 2018. Nemur hækkunin 2,2% mælt á verðlagi hvors árs. Meira

Fastir þættir

30. mars 2021 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. e3 Bb7 5. h3 g6 6. c4 Bg7 7. Rc3 0-0 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 b6 4. e3 Bb7 5. h3 g6 6. c4 Bg7 7. Rc3 0-0 8. Be2 d6 9. 0-0 Rbd7 10. Dc2 De7 11. Had1 Rh5 12. Bh2 f5 13. Rd2 a5 14. Hfe1 Df7 15. Bf3 Bxf3 16. Rxf3 e5 17. dxe5 Rxe5 18. Rxe5 dxe5 19. c5 Had8 20. Hxd8 Hxd8 21. Hd1 He8 22. Meira
30. mars 2021 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Átti ekki von á því að Ísland færi á hliðina

„Þetta var nú svona svolítið spontaníus get ég sagt þér. Meira
30. mars 2021 | Fastir þættir | 150 orð

Blaðaspil. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;K10952 ⋄764 &klubs;ÁD8...

Blaðaspil. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;K10952 ⋄764 &klubs;ÁD8 Vestur Austur &spade;KDG74 &spade;1086532 &heart;8 &heart;7 ⋄KD8 ⋄532 &klubs;7632 &klubs;KG10 Suður &spade;-- &heart;ÁDG643 ⋄ÁG109 &klubs;954 Suður spilar 5&heart;. Meira
30. mars 2021 | Í dag | 270 orð

Ferðalög um gosstöðvar og innanhúss

Á Boðnarmiði segir Anton Helgi Jónsson: „Fátt í boði núna annað en að kveða aftur sömu bjartsýnisvísuna“: Þótt venjuleg rútína víki en veiran og smithætta ríki, ég kjark í mig tel; nú kemur sér vel mín króníska frestunarsýki. Meira
30. mars 2021 | Árnað heilla | 734 orð | 4 myndir

Fór úr veirunum í rekstur

Ari Kristján Sæmundsen fæddist 30. mars 1951 í Reykjavík og bjó fyrstu sjö árin í Bólstaðarhlíð, flutti svo yfir Klambratún á Guðrúnargötu. Fjölskyldan var þar í 10 ár og flutti þá á Háteigsveg. Meira
30. mars 2021 | Árnað heilla | 316 orð | 1 mynd

Jóhann Ásmundsson

60 ÁRA Jóhann Ásmundsson er Reykvíkingur, en á ættir að rekja til Borgarfjarðar og Seyðisfjarðar. Hann er tónlistarkennari að mennt frá FÍH og hefur starfað sem tónlistarmaður og upptökustjóri, en hann á og rekur Stúdíó Paradís ásamt fjölskyldu sinni. Meira
30. mars 2021 | Í dag | 60 orð | 3 myndir

Langaði alltaf að keppa fyrir Ísland

Snorri Einarsson, margfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin, lífið í Noregi og ferilinn, en hann á íslenskan föður og norska móður. Meira
30. mars 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Sama gildir um brak og annað sem sjórinn ber á land : „það“ skolar ekki á land – því skolar á land. „Ég mætti svo þreyttur í Nauthólsvíkina að ég sofnaði á sundi. Meira

Íþróttir

30. mars 2021 | Íþróttir | 180 orð

Áhorfendur á úrslitaleik á Wembley?

Stefnt er að því að áhorfendur verði á úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í vor, samkvæmt breska þingmanninum Oliver Dowden. Hann sagði við Daily Mail að úrslitaleikur bikarkeppninnar sem fram fer á Wembley í London 15. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 936 orð | 2 myndir

Ekkert svartnætti þótt tveir leikir hafi tapast

Landsliðið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Eftir þessa tvo ósigra gegn Þýskalandi og Armeníu er ljóst að íslenska liðið má ekki misstíga sig í leiknum í Liechtenstein. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikur: Kristianstad &ndash...

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikur: Kristianstad – Ademar León 34:27 • Teitur Örn Einarsson skoraði 5 mörk fyrir Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í... Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fjórir færðir yfir í hóp A-liðsins

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, kallaði í gær fjóra leikmenn úr 21 árs landsliðinu inn í A-landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Liechtenstein annað kvöld. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 241 orð | 3 myndir

* Sara Björk Gunnarsdóttir , fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í...

* Sara Björk Gunnarsdóttir , fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik á Ítalíu hinn 13. apríl. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sjö marka sigur í Evrópudeildinni

Teitur Örn Einarsson átti góðan leik fyrir Kristianstad þegar liðið vann sjö marka sigur gegn spænska liðinu Ademar León í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í Svíþjóð í gær. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Spánn Estudiantes – Andorra 97:85 • Haukur Helgi Pálsson var...

Spánn Estudiantes – Andorra 97:85 • Haukur Helgi Pálsson var ekki í leikmannahóp Andorra. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Tveir leikir, ekkert stig og ekkert mark. Byrjunin á undankeppni...

Tveir leikir, ekkert stig og ekkert mark. Byrjunin á undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta er eins slæm og hún gat mögulega orðið fyrir íslenska landsliðið sem nú freistar þess að ná í sín fyrstu stig í Liechtenstein annað kvöld. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 1081 orð | 2 myndir

Þýðir ekki að lyppast niður

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það hefur gustað nokkuð hressilega um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undanfarna daga en liðið hóf leik í undankeppni HM 2022 á fimmtudaginn í síðustu viku. Meira
30. mars 2021 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Ætlar að ljúka ferlinum í Peking

„Ég er 35 ára gamall og ég veit að það er farið að síga á seinni hluta ferilsins,“ sagði Snorri Einarsson, fremsti skíðagöngumaður Íslands, í Dagmálum, nýjum frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.