Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Eftir á að hyggja var það nú ekki ég sem skrifaði bókina, heldur var það bókin sem skrifaði mig,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, um tildrög nýjustu bókar hans, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem nýverið kom út í tveimur bindum. Hannes segir að hann hefði tekið að sér að skrifa stutt yfirlit fyrir hugveituna New Direction í Brüssel um nokkra frjálslynda íhaldsmenn og hugmyndir þeirra, en að verkið hafi vaxið í höndum sér.
Meira