Greinar fimmtudaginn 8. apríl 2021

Fréttir

8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 855 orð | 3 myndir

„Banaþúfa margra vaskra drengja“

Ágúst Ingi Jónsson Sigurður Bogi Sævarsson Eldgosið í grennd við Fagradalsfjall er í landi Hrauns við Grindavík, en mikla sögu er að finna á þessum slóðum. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bók og þættir í smíðum hjá Lækninum

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Matarvefs mbl.is er Ragnar Freyr Ingvarsson, betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu, í óða önn að taka upp nýja matreiðsluþætti og setja saman nýja bók sem vænta má með haustinu. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Eastwood er kominn á Stælinn!

Þau stórtíðindi berast að kominn sé á matseðil American Style glænýr hamborgari sem ber hið magnþrungna nafn Eastwood. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Hafnarfjörður Kvöldsólin getur verið falleg, ekki bara yfir eldgosinu heldur einnig yfir Hafnarfjarðarhöfn og skipunum... Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Erfitt að spá um framhaldið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta verður bara flóknara og flóknara,“ sagði Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, um framvindu eldgossins í Fagradalsfjalli. Um miðnætti í fyrrinótt opnaðist þar þriðja gossprungan. Meira
8. apríl 2021 | Innlent - greinar | 675 orð | 1 mynd

Flutti í foreldrahús í ár: „Þetta var bara svona okkar saga“

Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona á Rúv og Gettu betur-spyrill, flutti ásamt kærasta sínum, Haraldi Franklín Magnússyni, aftur í foreldrahús þar sem þau hafa búið undanfarið ár. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 5 myndir

Forðast mistök með meiri fjárfestingu

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á næstu 13 árum hyggjast ríkissjóður og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu verja 120 milljörðum króna í uppbyggingu samgöngukerfisins á svæðinu. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fossvogsbrúin boðin út að nýju

Ríkiskaup fyrir hönd Vegagerðarinnar hafa boðað til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog. Bygging brúarinnar er samstarfsverkefni Kópavogsbæjar, Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar

Framkvæmdir eru hafnar við Vatnsholtið að sögn Ólafs Arnar Ingólfssonar, stjórnarformanns Leigufélags aldraðra. Meira
8. apríl 2021 | Innlent - greinar | 752 orð | 2 myndir

Frumkvöðlar með hugsjónir og framtíðarsýn

Hugmyndin að stofnun Ferðafélags Íslands (1927) kom frá Norðurlöndum. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Greindu minni mengun í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mælingar á loftgæðum á Hvaleyrarholti í fyrra í tengslum við umhverfisvöktun á vegum Rio Tinto á Íslandi sýndu lægri styrk á nokkrum mæliþáttum en verið hefur. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hagnaður af beinum veiðum blasir ekki við

Ekki blasir við að hægt verði að stunda beinar, arðbærar veiðar á krossfiski við landið, að því er fram kemur í skýrslu sem Aurora Seafood og Matís hafa tekið saman. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hjólreiðakeppni Símans fer fram í sumar

Hjólreiðakeppnin Síminn cyclothon, sem til ársins 2019 var kennd við flugfélagið WOW air, verður haldin dagana 22. til 25. júní í sumar. Í keppninni er bæði keppt í einstaklings- og liðakeppni með boðsveitarformi hringinn í kringum landið, samtals 1. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hópsmit talið tengjast ferðamanni með mótefni

Guðrún Hálfdánardóttir Oddur Þórðarson Alls greindust ellefu með kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag. Sex þeirra sem greindust innanlands voru utan sóttkvíar. Fimm af þeim smitum greindust í Mýrdalshreppi. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hættuleg mengunargildi mældust við gosstöðvarnar

Vegna mikillar gasmengunar á svæðinu við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga var svæðið rýmt í gærkvöldi. Hættuleg mengunargildi mældust á svæðinu. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Inneignir og gjafakort í símann

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Frá og með deginum í dag bjóðast viðskiptavinum verslana S4S gjafakort og inneignir sem verða virk og aðgengileg á snjallsímum. Meira
8. apríl 2021 | Innlent - greinar | 110 orð | 1 mynd

Jónsi tekur lagið fyrir bingóþátttakendur

Fjölskyldubingó mbl.is verður á sínum stað á fimmtudagskvöldið þar sem þau Siggi Gunnars og Eva Ruza sjá til þess að færa fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Kvöð um berjarunna mun standa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrirtækið ÞG íbúðir ehf. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Láta reyna á viðræður við ríkið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúi Bændahallarinnar ehf. og Hótel Sögu ehf. lagði fram í héraðsdómi í gær ósk um frekari framlengingu á greiðsluskjóli fyrirtækjanna. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Listasafnið mun sinna verkinu áfram

Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, segir að til standi að lagfæra listaverkið Saltfiskstöflun eftir Sigurjón Ólafsson, sem stendur við Sjómannaskólann, í samhengi við framkvæmdir á svæðinu. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Lífslíkur minnkuðu

Lífslíkur við fæðingu íbúa í mörgum Evrópulöndum ýmist stóðu í stað eða minnkuðu á seinasta ári frá árunum á undan, sem talið er að megi að stórum hluta rekja til faraldurs kórónuveirunnar. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Mikil upplifun að dvelja í klaustri með nunnum

„Með þessari sýningu langar mig til að vekja athygli á mætti kvenna og menntun,“ segir Jóna Þorvaldsdóttir ljósmyndari en sýning hennar, Rökræður , stendur nú yfir í Ramskram gallerí við Njálsgötu í Reykjavík. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Minni virkni humars með styttri sólargangi

Ágúst Ingi Jónsson ailj@mbl.is Niðurstöður nýrrar rannsóknar á hegðun humars sýna greinilega dægursveiflu tengda við sólargang, hegðun eftir dýpi og takmarkað far einstaklinganna. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Nágrannar lögðu fram kæru vegna áforma Loo

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Parkinsonsamtökin fengu styrk

Aðstandendur sýningarinnar Fugla hugans, sem nú stendur yfir í verslunarmiðstöðinni Kringlunni, afhentu Parkinsonsamtökunum 6 milljóna króna styrk í gær. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Pólitískir eftirskjálftar Páls á Suðurlandi

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Páll Magnússon, þingmaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, greindi frá því um liðna helgi, að hann ætlaði ekki að gefa kost a sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í komandi mánuði. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 2 myndir

Pulled lamb frá Pure Arctic í verslanir

Komin er á markað ný og spennandi vara úr íslensku lambakjöti sem fyrirtækið Pure Arctic hefur þróað í samstarfi við Íslenskt lambakjöt. Um er að ræða rifið lambakjöt eða pulled lamb eins og það kallast á ensku. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Reglur settar um nikótínpúða

Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem nikótínvörur svo sem nikótínpúðar verða felldir undir sömu lög og reglur og gilda um rafrettur og áfyllingar fyrir þær. Meira
8. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Reiði vegna „sófagate“

Ráðamenn í Brussel kunnu ekki að meta diplómatíska lítilsvirðingu í garð Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er hún hugðist setjast niður til viðræðna við Erdogan Tyrklandsforseta í Ankara. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ríkir hagsmunir undir

Freyr Bjarnason freyr@mbl. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Samið um áfangastaðastofu nyrðra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við sveitarfélög og atvinnuþróunarfélög um stofnun áfangastaðastofu á Norðurlandi. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Sáralítið boðið fram af mjólkurkvóta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðeins níu bændur voru tilbúnir að selja mjólkurkvóta á nýloknum tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark í mjólk en 188 vildu bæta við sig kvóta. Eftirspurn var eftir samtals rúmlega níu milljónum lítra. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sigla með farþega við Ísland í sumar

Tvö skipafélög, Viking Ocean Cruises og Crystal Cruises, tilkynntu nú í byrjun apríl að þau hyggist bjóða upp á hringferðir um Ísland í sumar. Heimahöfn verður í Reykjavík og þar fara farþegaskipti fram. Byrjað er að auglýsa þessar ferðir erlendis. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 628 orð | 4 myndir

Smíðar, saumar, semur og sker út

Hagleiksmaðurinn Björn Trausti á Þórshöfn segist ekki vilja liggja í leti alla daga. Útsaumsmyndir og fleiri munir prýða heimili hans og Öbbu. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stefna um þjónustu við aldraða kynnt á heilbrigðisþingi

Heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. Meira
8. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 837 orð | 2 myndir

Tekist á um fágæt jarðefni

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Grænlenski vinstriflokkurinn Inuit Ataqatigiit (IA) fór með sigur af hólmi í þingkosningunum á Grænlandi, hlaut 36,6% atkvæða, en kosið var í fyrradag, þriðjudag. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Tvö skip boða siglingar við Ísland

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er alls óvíst hve mörg skemmtiferðaskip koma til Íslands í sumar. Mikið er bókað en væntanlega munu margar afbókanir berast áður en sumarið er á enda. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tækifæri í Brexit fyrir Íslendinga

Þrátt fyrir að Brexit breyti ýmsu um tengsl Íslands og Bretlands, þá felast fjölmörg tækifæri fyrir Íslendinga í nýju umhverfi. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Varla grundvöllur fyrir vertíð

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Þetta verð sem er verið að bjóða er allt of lágt. Meira
8. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Vonbrigði að fá ekki efnisdóm

Freyr Bjarnason Andrés Magnússon Ómar R. Valdimarsson og Jón Magnússon, lögmenn fólks sem var gert að sæta dvöl í sóttvarnahúsi, eru báðir vonsviknir yfir því að ekki hafi komið fram efnisdómur í Landsrétti vegna málsins. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2021 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Einn armur úr takti við aðra

Í ræðu sinni á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær benti seðlabankastjóri á að góð hagstjórn hefði „þrjá arma – þeir eru auk bankans ríkissjóður og aðilar vinnumarkaðarins sem þurfa að vinna saman til þess að halda hagkerfinu í jafnvægi. Meira
8. apríl 2021 | Leiðarar | 407 orð

Er áhugi á Alþingi?

Arnar Þór Jónsson héraðsdómari ritaði athyglisverða grein hér í blaðið í gær um frelsi og sjálfsábyrgð íslensku þjóðarinnar. Hann lýsti áhyggjum af lýðræðinu hér á landi, ekki síst í ljósi ásælni erlends valds sem kalli eftir yfirráðum sem stjórnarskráin ætli íslenskum yfirvöldum einum. Meira
8. apríl 2021 | Leiðarar | 191 orð

Frávísun í Landsrétti

Landsréttur hefur nú vísað frá máli sem sóttvarnalæknir höfðaði til að fá felldan úr gildi héraðsdóm, þar sem felld var út gildi ákvörðun sóttvarnalæknis um að tilteknir einstaklingar skyldu dvelja í sóttkví í sóttvarnahúsi á grundvelli reglugerðar heilbrigðisráðherra. Sóttvarnalæknir taldist, eins og mál voru komin, ekki hafa lögvarða hagsmuni í málinu. Meira

Menning

8. apríl 2021 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

15 starfsmenn Covid-19-smitaðir

Konunglegu óperunni í Stokkhólmi hefur verið lokað eftir að a.m.k. 15 starfsmenn greindust með virk Covid-19-smit. Frá þessu greinir Dagens Nyheter . Aðeins eru nokkrar vikur síðan sænska vinnueftirlitið yfirfór viðbragðsáætlun óperunnar í smitvörnum. Meira
8. apríl 2021 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Eyrarrósin afhent annað hvert ár

Fyrirkomulag afhendingar Eyrarrósarinnar, viðurkenningarinnar sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, verður með breyttu sniði næst þegar hún verður afhent. Meira
8. apríl 2021 | Myndlist | 374 orð | 4 myndir

Fjölbreytileg myndlistarverkefni hljóta styrki

Myndlistarráð hefur í fyrri úthlutun sjóðsins á þessu ári úthlutað 40 milljónum í styrki til 87 fjölbreytilegra verkefna á sviði myndlistar. Sjóðnum barst 261 umsókn og sótt var um styrki fyrir alls 274 milljónir. Umsóknum fjölgaði um 44% milli ára. Meira
8. apríl 2021 | Kvikmyndir | 719 orð | 2 myndir

Fluga á vegg

Leikstjórn: Dögg Mósesdóttir. Handrit og klipping: Dögg Mósesdóttir og Ragnheiður Gestsdóttir. Ísland, 2020. 72 mín. Meira
8. apríl 2021 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Grunaður listaverkaþjófur handtekinn

Lögreglan í Hollandi hefur handtekið 58 ára gamlan karlmann sem grunaður er um að hafa stolið málverkum eftir Vincent van Gogh og Frans Hals af söfnum í Hollandi í skjóli nætur á síðasta ári. Meira
8. apríl 2021 | Myndlist | 1579 orð | 2 myndir

Hinir lýrísku töfrar tækninnar

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
8. apríl 2021 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd

Kvikmyndaeftirliti gjörbreytt á Ítalíu

Ítalska kvikmyndaeftirlitið hefur verið lagt niður í núverandi mynd, ef marka má menningarmálaráðherra landsins, Dario Franceschini. Meira
8. apríl 2021 | Bókmenntir | 201 orð | 1 mynd

Peterson ekki sáttur við Marvel

„Lifi ég í alvörunni í heimi þar sem Ta-Nehisi Coates hefur skrifað Captain America-teiknimyndaseríu þar sem hugmyndir mínar eru skrumskældar og gerðar að lífsspeki illmennisins Red Skull? Meira
8. apríl 2021 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Rússnesk aðlögun á Tolkien fundin

Rússneska sjónvarpsstöðin 5TV, arftaki Leningrad Television, birti fyrirvaralaust á You Tube-rás sinni um helgina sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem nefnist Khraniteli og byggist á Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Meira
8. apríl 2021 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Svartholið gefið öllum börnum

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar hefur frá 1967 verið haldinn hátíðlegur í kringum 2. apríl sem er fæðingardagur H.C. Andersen. Meira
8. apríl 2021 | Tónlist | 864 orð | 1 mynd

Söngvaskáld og aðgerðalistamaður

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér fannst upplagt að halda upp á 50 ára plötuafmæli mitt með því að gefa út nýja plötu þar sem einvörðungu eru baráttutengdir söngvar. Meira
8. apríl 2021 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Þörf fyrir að fanga athygli áhorfandans

Myndlistarsýning Ásgeirs Skúlasonar, Athugið, athugið , hefur verið opnuð í Norr11 að Hverfisgötu 18 í Reykjavík. Á henni sýnir Ásgeir ofin textílverk þar sem hann notar krullubönd sem flestir þekkja og eru notuð utan um gjafapakka. Meira

Umræðan

8. apríl 2021 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hvað ætla þeir að gera við prinsippið um frelsi þegar á að beita þá frelsissviptingum vegna stjórnmálaskoðana eins og gert er um víða veröldina?" Meira
8. apríl 2021 | Aðsent efni | 251 orð | 2 myndir

Er ráðherra að þykjast?

Eftir Ólaf B. Schram: "Er með glaumyrðum verið að plata? Er ráðherra með aprílgabb?" Meira
8. apríl 2021 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Mótun stefnu um gervigreind

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Skilningur á gervigreind er orðinn hornsteinn í upplýstri lýðræðisþátttöku borgaranna." Meira
8. apríl 2021 | Aðsent efni | 1266 orð | 1 mynd

Ný tækifæri í Bretlandi eftir Brexit

Eftir Gunnar Þór Þórarinsson: "Enda þótt áhrif Brexit séu aðeins að takmörkuðu leyti komin fram er nauðsynlegt að skoða hvaða reglur gilda í kjölfar Brexit." Meira
8. apríl 2021 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Raunhæf lausn í samgöngumálum

Eftir Egil Þór Jónsson: "Einmitt þess vegna hefur hljómgrunnur meðal efasemdafólks um borgarlínu aukist jafnt og þétt." Meira
8. apríl 2021 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Snemmbúið aprílgabb Viðreisnar

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Staðreyndin er sú að við eigum aðild að sérsniðnum samningi sem hentar hagsmunum Íslands afar vel. Engin þörf er á inngöngu í tollabandalag ESB-ríkja." Meira
8. apríl 2021 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Umboðsmaður aldraðra

Fyrir nokkrum árum voru lagðar fram á Alþingi tillögur að stofnun embættis umboðsmanns aldraðra. Meira

Minningargreinar

8. apríl 2021 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Ágúst Hjálmarsson

Ágúst Hjálmarsson fæddist 26. september 1944 á Felli í Kollafirði í Strandasýslu. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 25. mars 2021. Foreldrar hans voru Hjálmar Björn Jónsson, f. 14. júlí 1910, d. 3. júlí 1993, og Sæunn Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Erna Sveinbjörnsdóttir

Erna Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1939. Hún lést á heimili sínu 27. mars 2021. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Jónsson bifreiðastjóri, d. 1.9. 1997, og Elínborg Ólafsdóttir, d. 9.6. 1998. Systkini Ernu eru Haukur, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 133 orð | 1 mynd

Guðný Helga Björnsdóttir

Guðný Helga Björnsdóttir fæddist 7. desember 1929. Hún lést 7. mars 2021. Útför Guðnýjar fór fram 20. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannesdóttir

Guðrún Jóhannesdóttir fæddist 29. maí 1930. Hún andaðist 24. febrúar 2021. Útförin fór fram 19. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Guðrún Þorkelsdóttir

Guðrún Þorkelsdóttir, Dúna, fæddist 21. apríl 1929. Hún lést 21. mars 2021. Hún var jarðsungin 27. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þór Hallgrímsson

Hallgrímur Þór Hallgrímsson fæddist á Akranesi 8. apríl 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands þann 26. mars 2021. Foreldrar hans voru Hallgrímur Guðmundsson, f. 19. jan. 1905, d. 12. mars 1988, og Sólveig Sigurðardóttir, f. 15. sept. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 2918 orð | 1 mynd

Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir

Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 10. september 1929 að Hellu í Steingrímsfirði. Hún lést 29. mars 2021. Foreldrar hennar voru Sólveig Jónína Jónsdóttir, f. 25.05. 1907 í Ólafsvík, d. 12.07. 1983, og Þorvaldur Gestsson, f. 04.08. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Jóhannes Finnur Skaftason

Jóhannes Finnur Skaftason fæddist 17. ágúst 1941. Hann lést 19. mars 2021. Hann var jarðsunginn 26. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

María Jóna Hreinsdóttir

María Jóna Hreinsdóttir fæddist 11. febrúar 1953 á Akranesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörkin 1. apríl 2021. Faðir: Hreinn Árnason, f. 30.8. 1931, d. 12.9. 2007, málarameistari. Móðir: Ólafía Guðrún Ágústsdóttir, f. 5.9. 1929, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Ólafur Blómkvist Jónsson

Ólafur Blómkvist Jónsson fæddist 13. nóvember 1934. Hann andaðist 12. mars 2021. Útför Ólafs fór fram 23. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 2148 orð | 1 mynd

Ólafur Páll Jónsson

Ólafur Páll Jónsson fæddist í Reykjavík 27. maí 1977. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. mars 2021. Foreldrar hans eru Jón Haukur Ólafsson, f. 20.2. 1948, og Helene Pampichler Pálsdóttir, f. 31.7. 1953. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 2375 orð | 1 mynd

Ragnheiður Vigfúsdóttir Þormar

Ragnheiður Vigfúsdóttir Þormar fæddist í Geitagerði, Fljótsdal, 19. apríl 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 25. mars 2021. Foreldrar hennar voru Vigfús Guttormsson Þormar, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

Sigrún Steingrímsdóttir

Sigrún Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1938. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Sléttuveg 26. mars 2021. Foreldrar hennar voru Ingunn María Friðriksdóttir, f. 13. janúar 1915, og Steingrímur Sigurðsson, f. 21. maí 1915. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2021 | Minningargrein á mbl.is | 669 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Steingrímsdóttir

Sigrún Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1938. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Sléttuveg 26. mars 2021.Foreldrar hennar voru Ingunn María Friðriksdóttir, f. 13. janúar 1915, og Steingrímur Sigurðsson, f. 21. maí 1915. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 716 orð | 2 myndir

Eistneskir fjárfestar atkvæðamiklir en Íslendingar lítt sjáanlegir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í dag eru átta dagar eftir af fjármögnunarlotu íslenska tónlistarforritsins Mussila á eistneska fjármögnunar- og markaðstorginu Funderbeam, en félagið stefnir á að safna þar 600-1.270 þúsund evrum eða 90-192 milljónum króna. Söfnunin gengur vel. 172 þúsund evrur vantar upp á að ná lágmarkinu, en lágmarksfjárfesting í útboðinu er 250 evrur, eða um 38 þúsund krónur. Meira
8. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Minni tekjumunur eftir menntun

Frá árinu 2000 fram til 2019 hækkuðu atvinnutekjur allra á vinnumarkaði um 214%. Hækkun þeirra sem voru með grunnmenntun var 239%. Atvinnutekjur annarra hópa hækkuðu hins vegar töluvert minna á þessu tímabili. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2021 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. De2 Bc5 10. Be3 0-0 11. Rbd2 Rxd2 12. Dxd2 d4 13. Bg5 Dd7 14. Had1 Hfe8 15. Bf4 Had8 16. Rg5 Bxb3 17. axb3 Rxe5 18. Hfe1 Rg6 19. Bg3 Bb6 20. h4 h6 21. h5 Rf8 22. Meira
8. apríl 2021 | Árnað heilla | 929 orð | 3 myndir

„Komist langt áfram á útlitinu“

Stefán Hrafn Hagalín fæddist 8. apríl 1971 í Reykjavík, en ólst upp á Akureyri. Hann gekk í Oddeyrarskóla og Gagnfræðaskóla Akureyrar og spilaði fótbolta og handbolta með KA. Meira
8. apríl 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Berglind Sif Valdemarsdóttir

40 ára Berglind er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hún er félagsfræðingur frá HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Arnar Gauti Sverrisson, f. 1971, sjónvarpsmaður og hönnuður. Börn: Nökkvi Blær Hafþórsson, f. 2006, Lúkas Breki Berglindarson, f. Meira
8. apríl 2021 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Nóg að gera vegna Miss Universe Iceland

Elísabet Hulda Snorradóttir sem bar sigur úr býtum í Miss Universe Iceland er farin út til Miami þar sem hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Meira
8. apríl 2021 | Í dag | 239 orð

Ort í Grafarvogi, á Kirkjubóli og víðar

Sigurður Bogi Sævarsson, hinn góðkunni blaðamaður á Morgunblaðinu, orti að lokinni kvöldgöngu í hverfinu sínu, Grafarholti. Grafarholtsins göngubraut, gott er um að fara. Léttir yfir, leysist þraut, lífsins gátum svara. Meira
8. apríl 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktoría Ivy Arnarsdóttir fæddist 13. ágúst 2020 kl. 14.26...

Reykjavík Viktoría Ivy Arnarsdóttir fæddist 13. ágúst 2020 kl. 14.26. Hún vó 3.600 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Sif Valdemarsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson... Meira
8. apríl 2021 | Fastir þættir | 176 orð

Sálarstríð. N-Allir Norður &spade;KD7 &heart;K106542 ⋄KG &klubs;109...

Sálarstríð. N-Allir Norður &spade;KD7 &heart;K106542 ⋄KG &klubs;109 Vestur Austur &spade;G10983 &spade;654 &heart;87 &heart;ÁDG ⋄42 ⋄Á109753 &klubs;7632 &klubs;5 Suður &spade;Á2 &heart;93 ⋄D86 &klubs;ÁKDG84 Suður spilar 3G redobluð. Meira
8. apríl 2021 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Spennu- og örlagasaga sögð í beinni

Þetta er hægfara en spennuþrungin þroska- og örlagasaga sem heldur áhorfandanum límdum við skjáinn. Meira
8. apríl 2021 | Í dag | 20 orð | 3 myndir

Varðhundar skattgreiðenda

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., segir hlutverk félagsins m.a. að vera varðhundur skattgreiðenda gagnvart mögulegri framúrkeyrslu við uppbyggingu... Meira
8. apríl 2021 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Þórey Þóranna Þórarinsdóttir

60 ára Þórey er Kópavogsbúi og hefur ávallt búið þar. Hún er viðurkenndur bókari að mennt og er þjónustufulltrúi hjá Íslandsstofu. Maki : Hjálmar Bjarnason, f. 1958, kjötiðnaðarmaður. Synir : Þórarinn, f. 1983, Þráinn, f. 1987, og Þröstur, f. 1996. Meira

Íþróttir

8. apríl 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Aftur valinn í lið umferðarinnar

Aron Elís Þrándarson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í annað sinn á stuttum tíma. Twitter-síða deildarinnar birti lið 23. umferðarinnar í gær. Aron lék vel fyrir OB gegn Horsens en leiknum lauk með 1:1-jafntefli. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

*Alls hafa fimmtán kórónuveirusmit greinst í herbúðum kvennaliðs Lyon í...

*Alls hafa fimmtán kórónuveirusmit greinst í herbúðum kvennaliðs Lyon í knattspyrnu á undanförnum dögum. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni en Sara Björk Gunnarsdóttir , landsliðsfyrirliði Íslands, er leikmaður liðsins. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Bayern München tapaði á heimavelli

Frakklandsmeistararnir í Paris St. Germain standa vel að vígi eftir fyrri leikinn gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu því liðið gerði sér lítið fyrir og vann 3:2-útisigur í ótrúlegum leik í München í gær. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Fimm mánuðir á milli Mastersmóta

Mastersmótið í golfi hefst í dag á hinum glæsilega Augusta National-velli í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Mótið fer ávallt fram á sama vellinum og sker sig að því leytinu úr hvað varðar risamótin fjögur hjá körlunum í íþróttinni. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 687 orð | 2 myndir

Fólk þekkir ekki manneskjuna Valdísi Þóru

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er sambland af nokkrum tilfinningum. Tilfinningarnar voru yfirþyrmandi eftir að ég gaf þetta út en ég er góð núna. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Litháen Juventus – Siaulai 86:90 • Elvar Már Friðriksson...

Litháen Juventus – Siaulai 86:90 • Elvar Már Friðriksson skoraði 29 stig, og gaf 3 stoðsendingar fyrir Siaulai. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Porto – Chelsea...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Porto – Chelsea 0:2 Bayern München – París St. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinnir leikir: Kielce &ndash...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinnir leikir: Kielce – Nantes 31:34 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 1 mark fyrir Kielce en Haukur Þrastarson er frá keppni vegna meiðsla. *Nantes komst áfram 58:56 samtals. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Nýtt Íslandsmet í Moskvu

Lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir setti nýtt Íslandsmet í 59 kg flokki í jafnhendingu á Evrópumótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í Rússlandi. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sneri aftur eftir fæðingarorlof

Landsliðskonan Sif Atladóttir sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gær eftir átján mánaða hlé. Greindi hún frá þessu á Twitter í gær en Sif lék síðast með liði sínu Kristianstad í október 2019. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Sveinbjörn lætur ágætlega af sér í einangruninni í Tyrklandi

„Heilsan er fín. Ég er smá slappur en ekki neitt yfirþyrmandi. Reyndar reynir lítið á mann þar sem maður er lokaður inni á hóteli. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún ætlaði að láta staðar...

Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún ætlaði að láta staðar numið sem afrekskylfingur. Líkaminn þoli ekki meira eftir meiðsli síðustu ára eins og Valdís lýsir í viðtalinu hér til hliðar en ýmislegt hefur verið reynt til að koma líkamanum í lag. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þrír vináttuleikir í sumar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika þrjá vináttuleiki snemma sumars. Gegn Mexíkó hinn 30. maí, í Texas í Bandaríkjunum, gegn Færeyingum í Færeyjum 4. júní og gegn Pólverjum í Póllandi 8. júní. Meira
8. apríl 2021 | Íþróttir | 781 orð | 1 mynd

Ætlar að beina gremjunni í heppilegan farveg

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Júdókappinn Sveinbjörn Iura má nú sætta sig við að dúsa í einangrun í útjaðri Antalya í Tyrklandi eftir að hafa greinst með kórónuveiruna eftir komuna til landsins. Meira

Ýmis aukablöð

8. apríl 2021 | Blaðaukar | 378 orð | 2 myndir

Heilsubærinn Hafnarfjörður – til hamingju Haukar!

Níutíu ár eru nú liðin frá því ungir og öflugir piltar komu saman til að stofna íþróttafélag hér í Hafnarfirði. Félagið fékk heitið Haukar og er saga félagsins, uppbygging, kraftur og vöxtur samofin sögu Hafnarfjarðar. Meira
8. apríl 2021 | Blaðaukar | 41 orð | 2 myndir

Nýtt þjóðarsjúkrahús allra landsmanna

Á næstu árum verður unnið af fullum krafti að byggingu á nýjum meðferðarkjarna, nýju þjóðarsjúkrahúsi, sem tekið verður í notkun árið 2025-2026. Uppsteypa er hafin. Sjúkrahúsið verður táknmynd fyrir nýja tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.