Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Velferðarnefnd býst við því að fá afhent í dag öll gögn sem til staðar eru um könnun á lagagrundvelli reglugerðar heilbrigðisráðherra um skyldudvöl í sóttvarnahúsi, þ.á m. álit frá heilbrigðisráðuneytinu og dómsmálaráðuneytinu. Þetta segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar, í samtali við Morgunblaðið.
Meira