Greinar þriðjudaginn 13. apríl 2021

Fréttir

13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

6.207 án vinnu lengur en ár

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil fjölgun hefur orðið í hópi þeirra sem hafa verið án atvinnu í meira en eitt ár. Í lok mars voru þeir 6.207 talsins en þeir voru 4.719 í febrúarlok og til samanburðar voru langtímaatvinnulausir, þ.e. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Athugasemdir við lífeyrisfrumvarp

„Alþýðusambandið hefur gert alvarlegar athugasemdir við framkomið lífeyrisfrumvarp og það er ekki rétt sem sagt er í greinargerð að það hafi verið unnið í samráði við okkur,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ, í samtali við mbl.is í gær. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Borgarstjóri boðar lækkanir á hraða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lækkun hámarkshraða yfir leyfilegt nagladekkjatímabil í Reykjavík, 1. nóvember til 15. apríl, gæti dregið verulega úr tilurð svifryks og um leið sliti gatna. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Vorboði Um leið og hlýnar í veðri flykkist fólk út undir bert loft. Fjölmargir lögðu leið sína í ísbúðina Valdís á Granda í gær, sumir reyndar enn í vetrarúlpunum þótt hitinn væri átta... Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Eitt fyrsta hægvarp í heimi var frá Heimaey

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landsmenn hafa getað fylgst með eldgosinu í Fagradalsfjalli í gegnum beinar útsendingar Ríkissjónvarpsins og mbl.is og hafa margir notið útsendinganna. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

Fjölgar á grænum lista í faraldrinum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ástandið batnaði á mörgum ferðamannastöðum á síðasta ári. Þannig fjölgaði stöðum á grænum lista í ástandsmati áfangastaða innan friðlýstra svæða úr 34 í 60 og eru grænir áfangastaðir nú 41% metinna staða. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gígar standa vörð um Geldingadali og enn flæðir hraunið úr jörðu

Á þessari mynd sjást allir fjórir gosgígarnir í og við Geldingadali. Gígurinn aftast á myndinni er sá elsti, næstelsti gígurinn er sá fremsti. Á milli þeirra eru tveir yngri. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Grjótkrabbi á hraðferð

Grjótkrabbi fannst fyrst hér við land í Hvalfirði árið 2006. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra naumur á gögnin

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafi loks látið afhenda gögn úr heilbrigðisráðuneytinu, sem legið hafi til grundvallar hinni ólögmætu reglugerð um skyldudvöl í sóttkvíarfrumvarpi frá 1. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hólmfríður Árnadóttir efst en Kolbeinn Proppé felldur

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hreinsun gatna að hefjast í borginni

Hreinsun gatna eftir veturinn er að hefjast í höfuðborginni. Þetta fékkst staðfest hjá Reykjavíkurborg í gær. Vegna frosts varð töf á því að verkið hæfist fyrr en samkvæmt veðurspá var talið mögulegt að hefjast handa í gær eða í síðasta lagi í dag. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kiðlingar kætast við aukasopa

Laxamýri | Það er vorlegt í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit þessa dagana en þar hafa fæðst margir kiðlingar og á eftir að bætast í hópinn. Kiðlingarnir eru lífleg ungviði sem hoppa út um allt, gera kúnstir og eru í meira lagi mannelskir. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Kjöraðstæður við gosstöðvarnar í gær

Björgunarsveitinni Þorbirni höfðu ekki borist nein útköll vegna gossins í Geldingadölum síðdegis í gær. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri hjá lögreglu, sagði við mbl. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Liðlega átta þúsund verða bólusett

Liðlega átta þúsund einstaklingar verða bólusettir með bóluefni frá Pfizer í þessari viku, 12.-18. apríl, samkvæmt frétt frá embætti landlæknis. Byrjað verður að bólusetja einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ný stjórn Ríkisútvarpsins

Alþingi hefur kjörið níu menn og jafnmarga varamenn í stjórn Ríkisútvarpsins ohf., til eins árs, samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa átti lýsti forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, þá rétt kjörna. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Segja launakjör ekki varin í fyrirvara

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Stjórnvöld leggja stein í eigin götu

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, sendu frá sér tvær aðalfundarályktanir í gær þar sem stjórnvöld voru gagnrýnd, annars vegar fyrir að tefja útgáfu skýrslu starfshóps um rekstrargreiningu hjúkrunarheimila og hins vegar fyrir að koma ekki til móts við fyrirtæki í velferðarþjónustu, sem horfa mörg hver fram á gjaldþrot í haust ef ekkert verður af aukinni fjárveitingu af hálfu ríkisins. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Taki afstöðu með réttindum verkafólks

„Miðstjórn ASÍ krefst þess að KSÍ taki afdráttarlausa og löngu tímabæra afstöðu með réttindum verkafólks og gagnrýni með skýrum hætti yfirvöld í Katar og yfirstjórn FIFA. Knattspyrna má aldrei verða á kostnað mannréttinda! Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Telja ráðherra „beita sjúklingum“ fyrir sig

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Telur lagastoð fyrir breytingum hæpna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við fyrstu sýn virðist lagastoðin undir reglugerðardrögunum vera mjög hæpin, en auðvitað bera ráðherra og ráðgjafar ráðuneytisins fulla ábyrgð á þeim,“ segir Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Tímamót hjá einum reyndasta dómaranum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur riðlað mörgu og hefði veiran ekki skollið á heimsbyggðinni í fyrra væri Keflvíkingurinn Kristinn Óskarsson búinn að dæma yfir 1.000 leiki í efstu deild karla í körfubolta. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Umframrukkun ekki umbunuð

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Svandís Svavarsdóttir kynnti reglugerðardrög í samráðsgátt stjórnvalda fyrir helgi um samninga hins opinbera við sérgreinalækna. Meira
13. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Þustu út á götur og torg

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bretar þustu út á götur og torg í gær og fögnuðu stíft er aflétt var ýmsum þvingandi ráðstöfunum sem ríkisstjórnin greip til í ársbyrjun vegna kórónuveiruplágunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2021 | Leiðarar | 541 orð

Aukin samþjöppun er ekki rétt skref nú

Það er vissulega umhugsunarefni hversu hratt sjúkrahúsþjónustan hefur færst á eina hendi. Það hefur gerst á aðeins tveimur áratugum. Fram að því voru fjórir spítalar á höfuðborgarsvæðinu: Í Hafnarfirði, Landakoti, Borgarspítali og Landspítali. Nú er aðeins einn spítali eins og Stefán E. Matthíasson læknir nefnir í grein í blaðinu í gær og segir merki fákeppni á þessum markaði æ ljósari. Í þessu sambandi kemur á óvart að núverandi heilbrigðisyfirvöld í landinu virðist hafa horn í síðu mikilvægrar starfsemi sérfræðilækna utan sjúkrahúsa. Meira
13. apríl 2021 | Staksteinar | 178 orð | 2 myndir

Spútnik-geimfar þá, nú bóluefni

Í gær minntist Ómar fyrsta geimfarans: Fyrsta geimferð manns fyrir 60 árum var liður í kapphlaupi þáverandi risavelda, þar sem fyrsti áfanginn hafði verið ferð Sputniks með hund þremur árum áður, annar áfanginn ferð Gagaríns og lokaáfanginn lending Bandaríkjamanna á tunglinu 1969. Meira

Menning

13. apríl 2021 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Bandaríski rapparinn DMX látinn, fimmtugur að aldri

Bandaríski rapparinn DMX, réttu nafni Earl Simmons, er látinn, fimmtugur að aldri. Hann fékk hjartaáfall 2. apríl og var lagður inn á sjúkrahús þar sem hann lést fyrir helgi, 9. apríl. Meira
13. apríl 2021 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

June Newton, eða Alice Springs, látin

Ástralski ljósmyndarinn og hönnuðurinn June Newton, sem myndaði undir listamannsnafninu Alice Springs, er látin 97 ára að aldri. June Newton var eiginkona Helmuts Newton, eins kunnasta tískuljósmyndara seinni hluta 20. Meira
13. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Krónísk handaóeirð

Sigmundur Ernir Rúnarsson er sókndjarfur sjónvarpsmaður. Fyrir vikið kom ekki á óvart að hann skyldi renna sér í skarðið sem kvöldfréttir Stöðvar 2 skildu eftir sig þegar þær hurfu inn í tómið. Á slaginu klukkan 18. Meira
13. apríl 2021 | Kvikmyndir | 405 orð | 3 myndir

Nomadland sú besta

Fjölbreytni hvað varðar uppruna og kynþátt verðlaunahafa einkenndi Bafta-verðlaunahátíðina bresku sem fram fór um helgina. Meira
13. apríl 2021 | Bókmenntir | 467 orð | 3 myndir | ókeypis

Skálkasaga úr grimmum heimi

Eftir Juan Pablo Villalobos. Jón Hallur Stefánsson þýddi og ritar eftirmála. Angústúra, 2021. Kilja, 182 bls. Meira
13. apríl 2021 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

World Art Day haldinn hátíðlegur

Alþjóðlegi myndlistardagurinn World Art Day verður haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn á Íslandi á fimmtudaginn, 15. apríl, með ýmsum viðburðum á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, eins og sjá má á Facebook-síðu þess. Meira
13. apríl 2021 | Myndlist | 342 orð | 3 myndir

Ævintýri Kusama í grasagarðinum

Eftir að hafa verið þrjú ár í undirbúningi hefur flennistór sýning á verkum japönsku myndlistarstjörnunnar Yayoi Kusama verið sett upp í hinum víðáttumikla grasagarði Bronx-hverfisins í New York. Meira

Umræðan

13. apríl 2021 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Fjórði orkupakkinn og fullveldið

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Ekki kemur til greina að gefa eftir fullveldi og yfirráð yfir mikilvægum orkuauðlindum íslensku þjóðarinnar." Meira
13. apríl 2021 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Fleira er máttur en kaupmáttur

Eftir Friðrik Jónsson: "„Því miður hafa samningsaðilar brugðist hlutverki sínu“ – játning oddvita eins áhrifamesta samningsaðila kjarasamninga á íslenskum vinnumarkaði." Meira
13. apríl 2021 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Handtökur og ofsóknir

Eftir Gerard Pokruszyñski: "Við lýsum von okkar og væntum þess að alþjóðasamfélagið fordæmi í heild aðgerðir hvítrússneskra yfirvalda og sameinist í beiðnum um að sleppa úr haldi öllum þeim sem hafa verið handteknir og í að binda enda á ofsóknir á hendur pólska minnihlutanum í Hvíta-Rússlandi." Meira
13. apríl 2021 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri gegn mótmælendum

Eftir Viðar Hjartarson: "Dapurleg niðurstaða þar sem refsingin er í hróplegu ósamræmi við verknaðinn, sem engum stafar hætta af og engu tjóni veldur." Meira
13. apríl 2021 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Nám verður raunhæfur kostur fyrir alla

Þau ríki sem ætla sér stóra sigra í samkeppni þjóðanna á komandi árum þurfa að tryggja góða menntun. Menntun leggur grunn að hagsæld og velferð einstaklinga og jafnt aðgengi að námi er ein af stoðum velferðarsamfélagsins. Meira
13. apríl 2021 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Opið bréf til KSÍ vegna meðferðar á farandverkafólki í Katar

Eftir Drífu Snædal: "Fótboltalandslið í Noregi, Hollandi og Þýskalandi hafa sýnt samstöðu með verkafólki í Katar en ekkert hefur heyrst frá knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi." Meira
13. apríl 2021 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Sjálfstæði jafngildir ekki einangrun

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Óskandi væri að umræða um stjórnmál, lagasetningu og lagaframkvæmd færðist inn á svið raunveruleikans." Meira
13. apríl 2021 | Velvakandi | 336 orð | 1 mynd

Tugþúsundir ellilífeyrisþega verða sáttari við sín kjör

Jóna skilur ekki tilgang Tryggingastofnunar, að gera gamla fólkið jafn ósátt við kjör sín og raun ber vitni. Gunnar eiginmaður Jónu er smiður. Þegar hann varð 67 ára ákvað hann að taka út eftirlaun hjá lífeyrissjóðnum. Þetta var góð búbót um 300 þús. Meira
13. apríl 2021 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Umbætur í menntun efla samkeppnishæfni

Eftir Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur: "Á sama tíma og menntun felur í sér tækifæri fyrir einstaklinginn þá er menntun mannauðsmál fyrir atvinnulífið." Meira

Minningargreinar

13. apríl 2021 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Bergþóra Sigurjónsdóttir

Bergþóra Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík, 26. janúar 1944. Hún lést á gjörgæsludeild L.H., 31. apríl 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Jónsson, f. 1.6. 1894, d. 29.9. 1982 og Soffía Ingimundardóttir, f. 18.9. 1900, d. 6.6. 1964. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2021 | Minningargreinar | 1938 orð | 1 mynd

Gunnar Snorrason

Gunnar Snorrason fæddist á Ísafirði 28. ágúst 1943 og dvaldi sitt fyrsta ár í Aðalvík, hann lést í Kópavogi á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð miðvikudaginn 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2021 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Ingunn Eyjólfsdóttir

Ingunn Eyjólfsdóttir fæddist 14. apríl 1928. Hún lést 13. mars 2021. Útför Ingunnar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2021 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist 1. apríl 1926. Hún lést 23. mars 2021. Útför Margrétar fór fram 27. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2021 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 30. júní 1946 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. mars 2021. Sigurður var sonur Láru Fjeldsted Hákonardóttur, f. 12. mars 1917, d. 21. ágúst 2013, og Jóns Páls Sigurðarsonar, f. 15. maí 1913, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2021 | Minningargreinar | 2778 orð | 1 mynd

Smári Jónsson

Smári Jónsson var fæddur á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 1. júlí 1965. Hann lést á heimili sínu 26. mars sl. Foreldrar hans eru Fjóla Stefánsdóttir, f. 17 nóvember 1939, og Jón Þorberg Steindórsson, f. 6. júlí 1939, d. 12. mars 1974. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2021 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Stefán Ragnar Egilsson

Stefán Ragnar Egilsson fæddist 3. október 1954. Stefán andaðist 28. mars 2021. Útförin fór fram 12. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 2 myndir

Festi heggur á hnút

Fréttaskýring Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hann var ekki lítill hnúturinn sem kominn var á sátt Samkeppniseftirlitsins (SKE) og Festar sem var grundvöllur þess að yfirvöld heimiluðu samruna félaganna sem ráku m.a. Krónuna, N1, Elko, Nóatún, Kjarval og vöruhúsið Bakkann. Meira
13. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Hagnaður Fossa minnkar um 43% milli ára

Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir hf. hagnaðist um 177 milljónir króna eftir skatta á síðasta ári. Hagnaður minnkar um 43% milli ára en hann var 310 milljónir króna árið 2019. Meira
13. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Magnús ráðinn forstjóri Domino's Pizza á Íslandi

Magnús Hafliðason hefur verið ráðinn forstjóri Domino's Pizza á Íslandi. Hann tekur við af Birgi Erni Birgissyni sem hefur verið forstjóri frá árinu 2011. Meira
13. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 2 myndir

Stefna á fyrsta flug í júní og skráningu á First North

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélagið Play vinnur nú að því hörðum höndum að hefja áætlunarflug milli Íslands og vinsælla áfangastaða meðal íslenskra ferðaunnenda í júní næstkomandi. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins innan úr félaginu. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2021 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Dc7 7. 0-0 e5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Dc7 7. 0-0 e5 8. a3 a5 9. a4 Re7 10. Be3 b6 11. Rbd2 f5 12. exf5 gxf5 13. Rc4 0-0 14. He1 Rg6 15. Rg5 Bf6 16. Dh5 Hb8 17. Bd2 Dg7 18. Meira
13. apríl 2021 | Í dag | 334 orð

Bréf frá Þórði í Skógum

Þórður Tómasson í Skógum sendi mér gott bréf til birtingar í Vísnahorni, sem mér er ljúft að verða við: „Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 14. mars vék að vísnasamkeppni 27. Meira
13. apríl 2021 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Egill Øydvin Hjördísarson

30 ára Egill fæddist í Ósló, bjó í Ulvik tvö fyrstu árin og síðan í Hafnarfirði en býr á Seltjarnarnesi. Hann er með BA-gráðu í lögreglufræði og er lögreglumaður á höfuðborgarsvæðinu. Maki : Íris Ösp Traustadóttir, f. 1990, BS í ferðamálafræði. Meira
13. apríl 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Fórnaði öllu fyrir fimleikana

Íris Mist Magnúsdóttir, tvöfaldur Evrópu- og Norðurlandameistari, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Garðabæ, fimleikaferilinn og lífið eftir fimleikana en hún lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir nítján ára... Meira
13. apríl 2021 | Árnað heilla | 851 orð | 3 myndir

Í lögmannabransanum í 27 ár

Lára Valgerður Júlíusdóttir fæddist 13. apríl 1951 í Reykjavík, í fjölskylduhúsinu Þorfinnsgötu 8, þar sem bjuggu saman þrjár kynslóðir hver á sinni hæðinni. Þar átti Lára heima þar til hún flutti að heiman rúmlega tvítug. Meira
13. apríl 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Margrét Grímsdóttir

50 ára Margrét er Reykvíkingur og býr í Hafnarfirði. Hún er hjúkrunarfræðingur og félagsráðgjafi og er framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ. Maki : Sveinn Arngrímsson, f. 1969, tölvunarfræðingur Börn : Unnur María, f. 1993, Hilmar Þór, f. Meira
13. apríl 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Ef „feykilegur“ væri til gæti það þýtt „sem hægt er að feykja eða láta fjúka“. Orðið er reyndar til, þ.e.a.s. oft notað í stað hins rétta, sem er feikilegur . Kannski þvælist það fyrir að oft má nota geysilegur í staðinn. Meira
13. apríl 2021 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Réttu verkfærin fyrir málningarvinnuna

„Þetta er nefnilega ekki svona einfalt, ekki ef vel á að vera. Það er lykilatriðið. Auðvitað geturðu valið eitthvert drasl og haft þetta lélegt og svo siturðu í sófanum, horfir á þetta og hristir hausinn og hugsar hvern andskotann var ég að gera? Meira
13. apríl 2021 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Rakel Rut Egilsdóttir fæddist 18. nóvember 2020 kl. 20.10...

Seltjarnarnes Rakel Rut Egilsdóttir fæddist 18. nóvember 2020 kl. 20.10 í Reykjavík. Hún vó 3.750 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Egill Øydvin Hjördísarson og Íris Ösp Traustadóttir . Stóra systir Rakelar er Hildur Rut... Meira
13. apríl 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Uppgufun. V-Enginn Norður &spade;98765 &heart;2 ⋄DG7 &klubs;ÁG85...

Uppgufun. V-Enginn Norður &spade;98765 &heart;2 ⋄DG7 &klubs;ÁG85 Vestur Austur &spade;DG102 &spade;43 &heart;D &heart;K43 ⋄10832 ⋄ÁK964 &klubs;D732 &klubs;K106 Suður &spade;ÁK &heart;ÁG1098765 ⋄5 &klubs;94 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

13. apríl 2021 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

Allir þurfa að axla ábyrgð

Landsliðið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ætlar að gera fjórar til fimm breytingar á byrjunarliði sínu þegar Ísland mætir Ítalíu í vináttulandsleik síðar í dag í Flórens á... Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Barist um sæti í Meistaradeildinni

Arnór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu lagði upp fyrra mark CSKA Moskva í gær þegar liðið sigraði Rotor Volgograd, 2:0, í rússnesku úrvalsdeildinni. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Eitt stig gerir lítið fyrir Everton

Everton fékk aðeins eitt stig þegar liðið heimsótti Brighton á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðin gerðu markalaust jafntefli en Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað á miðjunni hjá Everton. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

England Brighton – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Brighton – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann með Everton. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Frá Selfossi til Breiðabliks

Bandaríska knattspyrnukonan Tiffany McCarty er gengin til liðs við Breiðablik. McCarty er þrítug og þekkir vel til á Íslandi eftir að hafa leikið með Selfossi á síðustu leiktíð. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

Hæverska er hyggins háttur

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar sólin var að búa sig undir að setjast í Georgíu í Bandaríkjunum undir kvöld á sunnudag var hún að koma upp á mánudagsmorgni í Japan. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

*Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við ÍBV og...

*Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við ÍBV og leikur með liðinu í 1. deild karla, næstefstu deild, á næsta keppnistímabili. ÍBV greindi frá þessu á vefsíðu sinni í gær en Guðjón gerði tveggja ára samning við ÍBV. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – New Orleans 109:116 Orlando &ndash...

NBA-deildin Cleveland – New Orleans 109:116 Orlando – Milwaukee 87:124 New York – Toronto 102:96 Dallas – San Antonio 117:119 Memphis – Indiana 125:132 Minnesota – Chicago 121:117 LA Clippers – Detroit 131:124... Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Vilja fá fleiri stúlkur í íþróttina

Miklar umræður sköpuðust um stöðu handknattleiksins hjá konunum þegar ársþing Handknattleikssambands Íslands fór fram í gær. Vegna samkomutakmarkana var þingið haldið með hjálp fjarfundabúnaðar. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Það verður bara að viðurkennast að maður er orðinn ansi þreyttur á...

Það verður bara að viðurkennast að maður er orðinn ansi þreyttur á VAR-myndbandsdómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
13. apríl 2021 | Íþróttir | 161 orð | 3 myndir

Æðislegt að hætta á toppnum

„Ég vissi það áður en ég fór á Evrópumótið 2012 að ég væri tilbúin að hætta og ég fann það í öllum líkamanum,“ sagði Íris Mist Magnúsdóttir, tvöfaldur Evrópu- og Norðurlandameistari í hópfimleikum, í Dagmálum, nýjum frétta- og... Meira

Ýmis aukablöð

13. apríl 2021 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

David Cameron undir smásjánni

Breska stjórnin hefur hrundið úr vör rannsókn á meintum tilraunum Davids Camerons, fv. forsætisráðherra, til að hafa áhrif á ráðherra í þágu fjármálafyrirtækisins Greensill Capital. Meira
13. apríl 2021 | Blaðaukar | 106 orð

Hóta að neyða mat í Navalní

Yfirmenn fangelsismála í Rússlandi heita því að neyða mat ofan í andófsmanninn Alexei Navalní, að sögn samverkamanna hans. Navalní hefur verið í hungurverkfalli og lést um átta kíló frá 31. Meira
13. apríl 2021 | Blaðaukar | 292 orð

Íranar hóta Ísrael hefndum

Utanríkisráðherra Írans hótaði í gær Ísraelum hefndum fyrir árás á kjarnorkuver neðanjarðar á sunnudag, en þar hefur úran verið auðgað. Meira
13. apríl 2021 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Skotárás við spítala í París

Óþekktur maður komst undan á mótorhjóli eftir að hafa drepið karlmann og sært konu mjög alvarlega í tilræði við spítala í París í gær. Árásarmaðurinn hleypti af sex skotum, að sögn blaðsins Le Figaro. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.