Greinar fimmtudaginn 15. apríl 2021

Fréttir

15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

17 þúsund sinnum fjallað um eldgosið og Ísland erlendis

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um 17 þúsund sinnum hefur verið minnst á eldgosið í og við Fagradalsfjall og Ísland í erlendum miðlum frá því gosið hófst að kvöldi föstudagsins 19. mars. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1197 orð | 3 myndir

Aðvörunarljós loguðu snemma

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áður en höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur voru teknar í notkun vorið 2003 höfðu vaknað efasemdir um að vesturbyggingin myndi þola íslenskt veðurfar. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Áður reynt að lækka ökuhraða í borginni

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær nýja hámarkshraðaáætlun. Með henni verða nær allar götur í Reykjavík, í umsjá borgarinnar, með 40 km hámarkshraða eða lægri. Engin gata verður lengur með 60 km hámarkshraða. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 4 myndir

Barmafullar hraunár og hrauntjörn geta hlaupið

„Þetta er eiginlega öfugþróun,“ segir dr. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um eldgosið í Fagradalsfjalli. Venjulega þrengist gosrás sprungugosa og endar í einum eða fáum gígum. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

„Bitnar á þeim sem síst skyldi“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er mjög undarleg aðgerð og virðist ekki gerð í samráði við neinn,“ segir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuhússins í Urðarhvarfi. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Björn Kristinsson valinn bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021

Tónlistarmaðurinn Björn Kristinsson, þekktur sem „Bjössi sax“, hefur verið valinn bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021. Þetta var í 25. sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 5 myndir

Draumaeldhús fagurkeranna

Danska hönnunarfyrirtækið VIPP var að senda frá sér nýtt eldhús sem þykir einstaklega vel heppnað. Meira
15. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Enn óvissa um efnahagsáhrif

Enn er óvissa um efnahagsáhrif af völdum Covid-19-farsóttarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fyrstu tonnin í tanka Vilhelms

Fyrstu tonnunum var dælt í tanka Vilhelms Þorsteinssonar EA, nýs skips Samherja, á kolmunnamiðunum suður af Færeyjum í fyrrinótt. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Færist sunnar

Dregið hefur verulega úr virkni í nyrsta gígnum á gossvæðinu á Reykjanesskaga en virkni hefur aukist í þeim syðstu. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Gamli Sturlaugur í brotajárn í Belgíu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ráðgert er að togarinn Mars RE leggi í sína síðustu ferð fyrir mánaðamót, en skipið hefur verið selt í brotajárn til Belgíu. Meira
15. apríl 2021 | Innlent - greinar | 387 orð | 1 mynd

Gleðiskrudda sem dreifir jákvæðni

Þeim Marit Davíðsdóttur og Yrju Kristinsdóttur þótti vanta fræðslu og verkfæri fyrir börn og foreldra þeirra til þess að nota við það að auka sjálfsþekkingu, trú á eigin getu, bjartsýni og vellíðan. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 813 orð | 3 myndir

Greiða þarf fyrir efni sem nýtist ekki

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ísland er skuldbundið til þess að greiða fyrir alla skammta sem það hefur samið um að fá frá AstraZeneca, líka þá sem verða ekki notaðir vegna takmarkana sem kunna að vera settar á notkun bóluefnisins. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 709 orð | 5 myndir

Gríðarlega mikið eignatjón

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934 olli gríðarmiklu eignatjóni. Sveinbjörn Jónsson byggingameistari var fenginn til að gera úttekt á skemmdunum. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Hóflegar hækkanir þrátt fyrir allt

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Talsverð þenslumerki eru nú á fasteignamarkaði. Má það m.a. lesa úr nýbirtri mánaðarskýslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir að fleiri íbúðir seljist en settar eru á sölu. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hundruð starfa við landeldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélagið Ölfus hefur úthlutað þremur stórum lóðum fyrir strandeldisstöðvar vestan við Þorlákshöfn og viðræður eru í gangi um þá fjórðu. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sópun Götu- og stígasóparar Hreinsitækni vinna núna hörðum höndum fyrir Reykjavíkurborg við að hreinsa upp ryk og drullu á götum og göngustígum. Þessi var á ferðinni í Breiðholti í... Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Ljósastýrð gatnamót á Snorrabraut

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við annan áfanga í gerð nýrra gatnamóta Borgartúns og Snorrabrautar sem eiga að laga gatnamótin betur að núverandi gatnakerfi. Verkið var boðið út í vetur. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Ný aðstaða til þjálfunar á Airbus

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Hugmyndin að þessu fyrirtæki kviknaði í samtali mínu við góðan vin þegar við vorum að leita að einföldum búnaði fyrir flugæfingar á tölvu. Þá rákumst við á búnað frá þessu fyrirtæki og þetta vatt upp á sig.“ Þessum orðum fer Sighvatur Bjarnason flugstjóri um tilurð fyrirtækisins CoM Flight Revisions sem hann hefur sett á laggirnar í félagi við tvo fjárfesta, feðgana Guðmund Má Ástþórsson og Ástþór Reyni. Sighvatur á að baki langan feril sem flugstjóri á ýmsar gerðir Airbus-farþegaþotna en hann var í hópi fyrstu flugmanna sem flugu undir merkjum WOW air og var flugstjóri hjá félaginu allt þar til yfir lauk. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Nýr vegur um stórbrotið svæði

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðustu tveimur sumrum, 2019 og 2020, hefur Landsvirkjun byggt upp nýjan 19 kílómetra veg, Þeistareykjaveg syðri, frá Þeistareykjum að Kísilvegi á Hólasandi. Meira
15. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Óeirðir þrátt fyrir afsagnir

Lögreglan í Minneapolisborg handtók sextíu mótmælendur í fyrrinótt, en slegið hafði í brýnu milli þeirra og lögreglumanna í mótmælum næturinnar. Meira
15. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Pfizer hleypur í skarðið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Evrópusambandið tilkynnti í gær að það myndi fá 50 milljónir skammta af bóluefni Pfizers gegn kórónuveirunni fyrr en áætlað var, en tilkynningin kom í kjölfar þess að forsvarsmenn Johnson & Johnson greindu frá því í fyrradag að þeir hygðust stöðva sendingar til Evrópusambandsins tímabundið, meðan tengsl efnisins við blóðtappamyndun væru rannsökuð nánar. Þá tilkynntu dönsk stjórnvöld að þau myndu hætta alfarið notkun bóluefnis AstraZeneca, sem einnig hefur verið tengt við blóðtappa. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Reglur um áhafnir ein hindrana skráninga

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Reyna að fiska dæluna upp

Stjórn Veitustofnunar Seltjarnarness kom saman til fundar á þriðjudaginn til að ræða viðbrögð við óhappi sem varð nýlega. Vart varð við bilun í dælunni SN-4 á Bygggarðstanga og í framhaldinu var slökkt á henni. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Samgöngustofa ekki brugðist rétt við erfiðleikum WOW air

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Samið um bætur við fimm bændur vegna riðuniðurskurðar

Matvælastofnun og atvinnuvegaráðuneytið hafa gengið frá samningum um bætur og tímabundið fjárleysi við fjóra af þeim sex bændum austan vatna í Skagafirði sem fyrirskipað var að skera niður fjárstofna sína í haust eftir að upp kom riða á einum bæ sem... Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sekta ekki vegna nagladekkja í apríl

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þeir sem aka á nagladekkjum þurfa ekki að búast við því að verða sektaðir á næstu dögum þó að frá og með deginum í dag, 15. apríl, sé óheimilt að nota nagladekk. Meira
15. apríl 2021 | Innlent - greinar | 319 orð | 1 mynd

Síðasta bingóið fyrir sumarfrí

Fjölskyldubingó mbl.is verður á sínum stað á í kvöld klukkan 19:00 þar sem þau Siggi Gunnars og Eva Ruza sjá til þess að færa fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Sprenging í golfinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nokkrir framsýnir menn stofnuðu Golfklúbb Selfoss 24. janúar 1971, komu upp svokölluðum Grýlupottavelli við Engjaveg og lögðu grunninn að uppgangi íþróttarinnar á Suðurlandi, en klúbburinn er einn sá öflugasti innan Golfsambandsins og stendur í stórræðum á 50 ára afmælisárinu. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Starfsemi takmörkuð við 10 daga í mánuði

Erlend hópbifreiðafyrirtæki sem hafa starfað hér á landi á bílum að utan og með erlenda bílstjóra geta ekki verið með bílana lengur en tíu daga í hverjum mánuði hér á landi, verði frumvarp Sigurðar Inga Jóhanssonar samgönguráðherra lögfest á Alþingi. Meira
15. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Stjórnarherinn „fullfær“ til landvarna

Ashraf Ghani, forseti Afganistans, sagði í gær að stjórnarher landsins væri „fullfær“ um að verja það án aðstoðar vesturveldanna. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Stóraukin umferð á hringveginum

Umferðin á hringveginum jókst stórlega í seinasta mánuði frá sama mánuði í fyrra eða um nærri 23 prósent. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 2438 orð | 7 myndir

Strandeldi að ná sér á strik á ný

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áform eru uppi um að byggja hér nokkrar strandeldisstöðvar til að ala lax í sláturstærð og fyrirtæki sem hafa verið með slíka starfsemi eru að undirbúa stækkun. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stöðvar ræktanir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að undanförnu stöðvað kannabisræktanir á fjórum stöðum í umdæminu og lagt hald á mikið magn kannabisefna, eða vel á annað hundrað kíló, en það er mat lögreglu að í öllum tilvikunum hafi efnin verið ætluð til sölu og... Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Taka sér mótmælastöðu á Vatnshólnum dag hvern

„Ekki taka frá okkur Vatnshólinn“ stóð meðal annars á mótmælaspjöldum krakka sem tóku sér stöðu á hólnum í gær. Krakkar úr nágrenni sjómannaskólareitsins hafa mótmælt þarna daglega síðan framkvæmdir hófust 17. mars sl. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð

Viðgerð á húsi OR kosti um 2 milljarða

Matsmenn sem fengnir voru til að meta galla á vesturbyggingu höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur benda á að gallarnir hafi komið í ljós skömmu eftir að húsið var vígt á vormánuðum 2003. Um það vitni skriflegar heimildir frá 2004. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Vilja niðurfellingu flutningsgjalds

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vorblíða í Reykjavíkurhöfn

Undanfarna daga hefur verið fallegt vorveður á höfuðborgarsvæðinu. Hafflöturinn í gömlu höfninni við slippinn í Reykjavík var spegilsléttur í gær. Meira
15. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 5 myndir

Vorið er komið og verkefnastaðan góð

Sigurður Bogi Sævarsson s bs@mbl.is Terta var með síðdegiskaffinu á vörubílastöðinni Þrótti í Reykjavík á föstudag síðustu viku í tilefni af því að 90 ár voru liðin frá stofnun félagsins sem að stöðinni stendur. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2021 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Leyndarhyggja uppljóstrara

Þrátt fyrir heimsfaraldurinn, efnahagsþrengingar og fjöldatakmarkanir, gætir nýbreytni í ýmsum greinum, sem eru ónæmari en aðrar fyrir slíkum aðferðum. Þannig má lesa um það á vef Viðskiptablaðsins, vb.is, að Jóhannes Stefánsson, fyrrum framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu, hafi stofnað félagasamtökin Félag uppljóstrara. Meira
15. apríl 2021 | Leiðarar | 741 orð

Sanngjarnar kröfur fólks

Þeir sem síst skyldu, hafa lagt mest til ruglanda í umræðu sem þarf að vera laus við slíkt Meira

Menning

15. apríl 2021 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Aldís ráðin til Hafnarborgar

Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar. Aldís hefur verið sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri og hefur víðtæka reynslu og þekkingu á listasögu og myndlist. Meira
15. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á túlkun sinni á Apu

Bandaríski leikarinn Hank Azira sem er hvítur á hörund talaði í rúma þrjá áratugi fyrir indverska karakterinn Apu í teiknimyndunum um Simpson. Azira hefur nú beðið „alla Indverja“ afsökunar á því en hann hætti að ljá Apu rödd í fyrra. Meira
15. apríl 2021 | Dans | 72 orð | 3 myndir

Dansverk um faraldurinn

Út um heimsbyggðina hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar haft mikil og alvarleg áhrif á starfsmöguleika og þar með lífsafkomu sviðslistamanna en víðast hvar hefur verið lokað á sýningar þeirra mánuðum saman. Meira
15. apríl 2021 | Menningarlíf | 932 orð | 3 myndir

Djöfulgangur og heiðríkja

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Listaverk endurspegla alltaf listamanninn með einhverjum hætti. Ég hefði ekki gert svona verk fyrir tíu árum af því ég er ekki sama manneskja og ég var þá. Meira
15. apríl 2021 | Leiklist | 131 orð | 1 mynd

Edinborgarhátíðin haldin í ágúst

Edinborgarhátíðin verður haldin með áhorfendum í ágúst, að því er tilkynnt var í fyrradag af skipuleggjendum. Hátíðin er helguð sviðslistum af ýmsu tagi og boðið upp á danssýningar, tónleika og leiksýningar. Meira
15. apríl 2021 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Halldór sýnir Rætur í Flæði

Einkasýning Halldórs Kristjánssonar, Rætur , verður opnuð í dag, miðvikudag, kl. 18 í Flæði sem er á Vesturgötu 17 í Reykjavík. Meira
15. apríl 2021 | Bókmenntir | 251 orð | 1 mynd

Handbók fyrir hataða blaðamenn

Blaðamannafélag Svíþjóðar (SJF) hefur endurútgefið bókina Överleva deadline – Handbok för hotade journalister eftir Stieg Larsson. Meira
15. apríl 2021 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Hulda veitir leiðsögn í Hafnarhúsi

Hulda Rós Guðnadóttir veitir leiðsögn í kvöld kl. 20 um sýningu sína WERK - Labor Move í A-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi, sem fer senn að ljúka. Einnig verður heimildarmynd hennar Keep Frozen sýnd. Meira
15. apríl 2021 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Kvenkyns aðalpersónum snarfækkaði milli ára

Kvikmyndir með konum í aðalhlutverkum voru mun færri á lista yfir þær 100 tekjuhæstu í Bandaríkjunum í fyrra en árið á undan, að því er fram kemur í frétt á vef Variety sem skrifuð er upp úr nýrri skýrslu, It's a Man's (Celluloid) World report, sem... Meira
15. apríl 2021 | Menningarlíf | 844 orð | 9 myndir

Leonardó í galleríi drottningar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2019 voru 500 ár liðin frá dauða endurreisnarmannsins ódauðlega Leonardós da Vinci (1452-1519). Meira
15. apríl 2021 | Menningarlíf | 565 orð | 2 myndir

Markmiðið að fagna og gleðjast yfir myndlistinni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is World Art Day, alþjóðlegur hátíðardagur myndlistar, er í dag og tekur Ísland nú í fyrsta sinn þátt í honum eða nánar tiltekið Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM. Meira
15. apríl 2021 | Tónlist | 473 orð | 2 myndir

Morgunkaffi með Atla og O'Herlihy

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, tekur þátt í norrænni viðburðaseríu í streymi sem nefnist „Coffee with the Nordics“, undir merkjum NOMEX og fer einn slíkur viðburður fram í dag, 15. apríl, kl. 8. Meira
15. apríl 2021 | Bókmenntir | 791 orð | 3 myndir | ókeypis

Töfrum beitt á líf í landi harðstjórnar

Eftir Shokoofeh Azar. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Maríanna Clara Lúthersdóttir ritaði eftirmála. Angústúra, 2020. Kilja, 332 bls. Meira
15. apríl 2021 | Kvikmyndir | 814 orð | 2 myndir

Úlfur í sauðargæru

Leikstjórn: Shaka King. Handrit: Shaka King, Will Berson, Kenneth Lucas, Keith Lucas. Kvikmyndataka: Sean Bobbitt. Klipping: Kristan Sprague. Aðalleikarar: Daniel Kaluuya, Lakeith Stanfield, Jesse Plemons og Dominique Fishback. Bandaríkin, 2020. 125 mín. Meira
15. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Útvarp á netinu rokkar feitt

Mikið hefur verið fjallað um hvernig netið hafi valdið kollsteypu hefðbundinna fjölmiðla, fyrst prentmiðla og nú ekki síður sjónvarpsstöðva. Það má hins vegar heita merkilegt, að hið sama virðist ekki eiga við um útvarp. Bara alls ekki. Meira

Umræðan

15. apríl 2021 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Asbest í húsnæði listamanna í Gufunesi

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Mikilvægt er að tryggt sé, þegar skaðleg efni líkt og asbest finnast í húsnæði í eigu Reykjavíkurborgar, að skýrir ferlar séu til staðar." Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Borgarlína – nægir léttlína?

Eftir Arnór Braga Elvarsson: "Markmiðum um aukningu ferða með Strætó verður ekki náð með léttlínu. 20 milljörðum króna er ekki vel varið í slíkar „framfarir“." Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Framkoma RÚV orðin óþolandi

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Skítlegri framkomu RÚV virðast engin takmörk sett." Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Gervigreind og glundroði

Eftir Kjartan Ólafsson: "Gervigreind er sívaxandi þáttur í nútímasamfélagi, hvort sem er á sviði vísinda, tækni eða menningar." Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Meðalhóf og drepsótt

Eftir Jónas Haraldsson: "Ekki er heldur hægt að ætlast til þess, að heilbrigðisyfirvöld meti og taki út aðstöðu í öllum heimahúsum" Meira
15. apríl 2021 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Slakað á takmörkunum

Í dag tóku gildi tilslakanir á samkomutakmörkunum vegna Covid-19. Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Umferð í Reykjavík

Eftir Eyþór Arnalds: "Sú leið að hafa lágan hámarkshraða í íbúðagötum var mörkuð 1983 í tíð Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Þá var 30 km hámarkshraði innleiddur í íbúðahverfum, en umferðargötum haldið greiðum." Meira
15. apríl 2021 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Veröld ný og græn

Síðan Sovjetið féll og kaupfélögin til sömu tíðar hafa vinstri menn verið hálfmunaðarlausir og ekki að ná áttum. Helst hafa þeir snúið sér að því að tína upp plast og stunda hjólreiðar. Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Þjóðvegur eyjamanna

Eftir Kjartan Eggertsson: "Ein er vegslóðin sem ekki er farin gangandi eða á farartækjum búnum hjólum, en það er sjóvegurinn á milli lands og eyja." Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Þorsteinn Pálsson hefur tekið ESB-trú

Eftir Guðna Ágústsson: "Það hefur aldrei verið brýnni þörf en nú á að taka til umræðu hvernig EES hefur yfirtekið bæði löggjöf og vald hér sem aldrei var á dagskrá." Meira
15. apríl 2021 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinna byggð á gagnsæi og ábyrgð

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ég hef ákveðið að gerð verði úttekt á þróunarsamvinnuútgjöldum vegna þjónustu innanlands við umsækjendur um alþjóðlega vernd og kvótaflóttafólk." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2021 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Árni Kristján Aðalsteinsson

Árni Kristján Aðalsteinsson vélvirkjameistari, Kaldaseli 8 í Reykjavík, fæddist á Akureyri 7. nóvember 1935. Hann lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 18. mars 2021. Árni var sonur hjónanna Aðalsteins Jónssonar vélstjóra, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Dagný Guðmundsdóttir

Dagný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Helgi Valdimarsson, f. 8. apríl 1926, d. 4. júní 1951 og Rósa Einarsdóttir, f. 18. október 1922, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1478 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagný Guðmundsdóttir

Dagný  Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1949. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1930. Hún lést á páskadag, 4. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Jón Magnús Magnússon, f. 1897, d. 1943 og Ólafía Ólafsdóttir, f. 1899, d. 1969. Systkini Guðbjargar: Þór Guðmundur, d. 1994, Ólafur, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Flögu í Flóa 9. ágúst 1919. Hún lést 26. mars sl. á elliheimilinu Grund við Hringbraut, næstelst níu systkina. Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Stefánsdóttir, fædd 13. október 1891, dáin 14. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sölvadóttir

Hólmfríður Sölvadóttir fæddist 21. september 1917 á Vatni á Höfðaströnd í Skagafirði og lést á Hrafnistu í Rvk. 22. mars 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir (f. 1886, d. 1969) og Sölvi Kjartansson (f. 1896, d. 1925). Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Jóhanna Svavarsdóttir

Jóhanna Svavarsdóttir fæddist 21. júní 1940. Hún lést 3. apríl 2021. Útför hennar fór fram 14. apríl 2021. Vegna mistaka í blaðinu í gær er þessi grein birt aftur. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Matthildur I. Óskarsdóttir

Matthildur I. Óskarsdóttir fæddist 24. september 1943 á Hvammstanga. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 4. apríl 2021. Matthildur var dóttir hjónanna Óskars Snorrasonar sjómanns, f. 10. mars 1909, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Ólöf Hanna Guðmundsdóttir

Ólöf Hanna Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. nóvember árið 1932. Hún lést í Brákarhlíð 6. apríl 2021 þar sem hún bjó síðastliðin ár. Hanna var dóttir Guðmundar Ágústs Jóhannssonar vélstjóra og Þuríðar Sigurðardóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2021 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist 15. júlí 1931. Hún lést 27. mars 2021. Foreldrar: Sigrún Guðmundsdóttir frá Lómatjörn í Höfðahverfi og Jón Jóhannsson frá Skarði í Dalsmynni. Systkini Sigurlaugar sem náðu fullorðinsaldri eru: Einar vélaverkfræðingur, f. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 762 orð | 2 myndir

Uppstokkun í íþróttavörum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undanfarinn áratug hefur landslagið á íþróttavörumarkaði tekið miklum breytingum á Íslandi. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2021 | Daglegt líf | 919 orð | 2 myndir

Símar og tölvur fá framhaldslíf

„Með því að endurnýta það sem þegar er búið að framleiða sparast mikil losun koltvísýrings. Meira
15. apríl 2021 | Daglegt líf | 286 orð | 2 myndir

Öflug tengsl við atvinnulífið nauðsyn

Háskóli Íslands, menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa tekið höndum saman í því skyni að stórefla tækifæri til starfsþjálfunar hér á landi. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. Rxb5 Rb6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. Rxb5 Rb6 8. Be2 Rc6 9. 0-0 Be7 10. Rc3 0-0 11. Be3 Hb8 12. b3 cxb3 13. axb3 Bb7 14. Db1 a6 15. Hc1 Rb4 16. Re4 h6 17. Rc5 Bxc5 18. Hxc5 Rd7 19. Hc1 Bd5 20. Ha4 Hb7 21. Rd2 c5 22. Meira
15. apríl 2021 | Í dag | 296 orð

Af varmasteini heilags Patreks

Á þriðjudaginn var hér í Vísnahorni gott bréf frá Þórði í Skógum. Þar var vísa sem Magnús Knútur Sigurðsson frá Seljalandsseli orti um mann sem hafði verið settur til þess að hafa hemil á gestum á þjóðhátíð í Eyjum en hafði áður verið orðaður við... Meira
15. apríl 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Fasteignamarkaður á fleygiferð

Íbúðarhúsnæði staldrar stutt við á sölusíðum og verðið fer hækkandi. Áhrif kórónuveirunnar koma víða fram. Hagfræðingarnir Una Jónsdóttir og Magnús Árni Skúlason ræða ástandið á... Meira
15. apríl 2021 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Finnur Bogi Hannesson

40 ára Finnur ólst upp á Bíldudal en býr í Garðabæ. Hann er með BS-gráðu í viðskiptafræði og MPM í verkefnastjórnun. Finnur er viðskipta- og verkefnastjóri hjá Regin fasteignafélagi. Maki : Berglind Ósk Þormar, f. 1980, ráðgjafi hjá Íslandsbanka. Meira
15. apríl 2021 | Árnað heilla | 722 orð | 3 myndir

Gaman að vinna með ólíku fólki

Kristín Edwald fæddist í Reykjavík 15. apríl 1971 og ólst upp á Háaleitisbrautinni. Hún gekk í Ísaksskóla, Álftamýrarskóla og lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands. Eftir stúdentinn starfaði hún í eitt ár í Pennanum í Kringlunni. Meira
15. apríl 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Hálfdán Helgi Hálfdánarson

30 ára Hálfdán ólst upp á Ólafsfirði og í Hveragerði og býr í Hveragerði. Hann er hárgreiðslumaður að mennt og vinnur líka sem smiður. Maki : Linda Björk Jóhannsdóttir, f. 1995, vinnur á Hjúkrunarheimilinu Ási. Synir : Jóhann Kári, f. Meira
15. apríl 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Hveragerði Tvíburarnir Eiríkur Rafn og Kristófer Örn fæddust 11. ágúst...

Hveragerði Tvíburarnir Eiríkur Rafn og Kristófer Örn fæddust 11. ágúst 2020. Eiríkur Rafn fæddist kl. 2.41 og vó 2.590 g og var 46 cm langur. Kristófer Örn fæddist kl. 2.44 og vó 2.334 g og var 45,5 cm langur. Meira
15. apríl 2021 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Hvetur fólk til þess að plokka

Stóri plokkdagurinn er 24. apríl en þá leggja margir leið sína út í göngutúr og safna saman rusli í umhverfinu og hreinsa til. Meira
15. apríl 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Sögnin að dreyma er ópersónuleg , þ.e. alla dreymir eins: mig, þig, hann, hana, það, okkur, ykkur, þau, þá, þær – dreymir . Þess vegna forðumst við að segja „ég dreymi“ eða „mér dreymir“, þótt ekki varði það við lög. Meira
15. apríl 2021 | Fastir þættir | 159 orð

Mistök? A-NS Norður &spade;D53 &heart;10753 ⋄D10985 &klubs;Á Vestur...

Mistök? A-NS Norður &spade;D53 &heart;10753 ⋄D10985 &klubs;Á Vestur Austur &spade;Á1076 &spade;K4 &heart;-- &heart;KG ⋄7642 ⋄KG3 &klubs;KG843 &klubs;D109762 Suður &spade;G982 &heart;ÁD98642 ⋄Á &klubs;5 Suður spilar 4&heart; dobluð. Meira

Íþróttir

15. apríl 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Arnór í liði umferðarinnar

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson var valinn í lið umferðarinnar í rússnesku úrvalsdeildinni hjá vefmiðlinum WhoScored í vikunni. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin, 2. riðill: Bjerringbro/Silkeborg – Kolding...

Danmörk Úrslitakeppnin, 2. riðill: Bjerringbro/Silkeborg – Kolding 34:26 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 1 skot í marki Kolding og var með 14% vörslu. *GOG 4 stig, Bjerringbro/Silkeborg 3, SönderjyskE 2, Kolding 0. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla, Euroleague CSKA Moskva – Panathinaikos 93:86...

Evrópudeild karla, Euroleague CSKA Moskva – Panathinaikos 93:86 Liðin sem fara í úrslitakeppnina: 1 Barcelona, 2 CSKA Moskva, 3 Anadolu Efes, 4 Olimpia Mílanó, 5 Bayern München, 6 Real Madrid, 7 Fenerbahce, 8 Zenit Pétursborg. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Karólína á sterkt mót í sumar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskonan unga í knattspyrnu, tekur þátt í mjög öflugu móti með liði sínu Bayern München áður en næsta keppnistímabil hefst. Bayern tekur þátt í fjögurra liða móti í Louisville í Bandaríkjunum dagana 15. til 22. ágúst. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 175 orð | 2 myndir

*Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður...

*Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins hjá GOG þegar danska liðið vann pólska liðið Wisla Plock í Evrópudeildinni í handknattleik. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Liverpool – Real...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Liverpool – Real Madrid 0:0 *Real Madríd áfram, 3:1 samanlagt. Dortmund – Manchester City 1:2 *Man City áfram, 4:2... Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Mikið hefur verið rætt og ritað um kynslóðaskipti hjá karlalandsliði...

Mikið hefur verið rætt og ritað um kynslóðaskipti hjá karlalandsliði Íslands í fótbolta að undanförnu og sýnist sitt hverjum um hvernig þau eigi að fara fram eða hvort þau fari yfirleitt fram. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 979 orð | 2 myndir

Ofboðslega krefjandi ár

KR Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Síðastliðið ár hefur verið eitt það erfiðasta á þjálfaraferli Rúnars Kristinssonar, þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Of léttklædd fyrir sjónvarp í Íran

Sian Massey-Ellis var aðstoðardómari á leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um síðustu helgi en samt sást hún ekki í útsendingu frá leiknum sem sýnd var í Íran. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 172 orð

Rautt truflar leikmennina á Old Trafford

Rautt hefur til þessa verið einkennislitur enska knattspyrnufélagsins Manchester United en nú á að draga verulega úr honum til þess að reyna að bæta árangur liðsins á heimavelli sínum, Old Trafford. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Real og City í undanúrslit

Spænska liðið Real Madríd og enska liðið Manchester City tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tékkinn fékk tíu leikja bann

Tékkneski knattspyrnumaðurinn Ondrej Kudela hefur verið úrskurðaður í tíu leikja bann fyrir að beita finnska leikmanninn Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Meira
15. apríl 2021 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Tímafrekt ferðalag fram undan

Kvennalandsliðið í handknattleik heldur í dag til Slóveníu en fram undan er fyrri leikurinn gegn Slóveníu í umspili þjóðanna um laust sæti í lokakeppni HM sem fram fer á Spáni í desember. Langt ferðalag er fram undan hjá íslenska hópnum í dag. Meira

Ýmis aukablöð

15. apríl 2021 | Blaðaukar | 744 orð | 3 myndir

Vonarskarð, perlan að baki jöklanna

Heitir fossandi lækir hverfa í svartan sand á víðáttum vatnaskila Norður- og Suðurlands. Litríkt hverasvæði í öllum regnbogans litum leynist hátt í hlíð en sunnar gnæfir líparítfjallið Skrauti yfir Tvílitaskarði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.