Greinar mánudaginn 19. apríl 2021

Fréttir

19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

25 ára samstarfi með Harry Bilson fagnað á sýningu í Gallerí Fold

Í tilefni af 25 ára samstarfi Gallerís Foldar og listamannsins Harrys Bilsons hefur verið opnuð einkasýning á verkum hans í Fold. Í tilkynningu segir að á sýningunni megi sjá bæði ný verk eftir listamanninn og einnig úrval verka hans frá fyrri árum. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Ástandið veldur klárlega mikilli óvissu

Nú styttist í lokapróf hjá Háskóla Íslands. Isabel Alejandra Diaz, forseti Stúdentaráðs HÍ, segir fyrirkomulag prófanna það sama og háskólinn hefur lagt upp með á síðustu misserum. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Bandaríkin taka fyrr við sér

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Blómaker í bílastæði

Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, deildi í gær mynd á Facebook-síðu sinni þar sem búið var að koma fyrir bæði gulri steypublokk og blómakeri í bílastæði fyrir fatlaða við Hafnarhúsið í miðbæ Reykjavíkur. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Veðurblíða og ofsi Um helgina skiptust svo sannarlega á skin og skúrir, eða öllu heldur skin og haglél, á höfuðborgarsvæðinu. Þessi vaski hlaupari lét það þó ekki á sig fá og spretti úr... Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Ekki lokað einn dag síðan faraldur hófst

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Eigendur Hótel Grímsborga hafa ekki þurft að loka hótelinu einn einasta dag síðan heimsfaraldur kórónuveiru hófst í mars á síðasta ári og er reksturinn síðastliðið ár ekki í mínus. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Eldgosið í Geldingadölum á mánaðarafmæli í dag

Hinn 19. mars síðastliðinn fór að gjósa í Geldingadölum og er gosið því mánaðargamalt í dag. Gosið er þó ekki nema síðasti þátturinn í atburðarás sem hófst miklu fyrr, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð

Endurhæfingin í algerum forgangi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
19. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fannst eftir fimm daga leit

Hinni átta ára gömlu Mia Montemaggi var bjargað úr haldi mannræningja í Sviss í gær. Miu hafði verið rænt af heimili móðurömmu sinnar í þorpinu Poulieres í Frakklandi fimm dögum áður. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fimm fluttir á slysadeild eftir árekstur

Árekstur varð á Vesturlandsvegi, við Esjuberg, klukkan 14 í gær og voru fimm einstaklingar fluttir á slysadeild eftir áreksturinn. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um harða aftanákeyrslu að ræða. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Gaman á sviðinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margir íslenskir söngvarar hafa skemmt þjóðinni í áratugi og þar á meðal er Svanhildur Jakobsdóttir. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Gosið partur af stærri atburðarás

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir atburðarásina á Reykjanesskaga að mörgu leyti vera mjög athyglisverða og bendir á að atburðarásin hafi byrjað fyrir löngu. Meira
19. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Helmingur fengið eina sprautu

Rúmlega 130 milljónir Bandaríkjamanna eldri en 18 ára hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu af bóluefni við kórónuveirunni. Það eru um 50,2% af öllum fullorðnum. Meira
19. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Hvetja þjóðina til að rísa upp

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Bandamenn Alexeis Navalnís hvöttu í gær stuðningsmenn stjórnarandstæðingsins fræga til að efna til fjöldamótmæla í bæjum og borgum víðsvegar um Rússland. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kolbeinn íhugar að fara fram í Reykjavík

Kolbeinn Ó. Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist ætla að svara því á allra næstu dögum hvort hann gefi kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Kynna rannsóknir á Covid-19 í dag

Andrés Magnússon andres@mbl.is Íslensk erfðagreining gengst í dag fyrir fræðslufundi um nýjustu rannsóknir sínar á Covid-19. Nokkurrar eftirvæntingar gætir vegna niðurstaðna þessara rannsókna, sem e.t.v. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Langur tími á milli sóttkvíarbrots og hópsmits

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Áhyggjuefni er hve langur tími leið frá sóttkvíarbroti manns sem kom til landsins þar til hópsmitið sem rakið er til þess kom upp. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Læra að takast á við einkennin

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Árangur af endurhæfingu vegna langvinnra einkenna eftir Covid-19 hefur verið ágætur en langtímamati á endurhæfingunni er ekki lokið. Meira
19. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Milljónir horfðu á jarðarför Filippusar

Yfir 13 milljónir manns í Bretlandi fylgdust með útsendingu frá jarðarför Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar II. Bretadrottningar, sem fór fram á laugardag. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Mótmæla lækkun hámarkshraða

Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mótmælir harðlega þeim áformum meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að lækka hámarkshraða á öllum götum í umsjá borgarinnar. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ómögulegt að segja til um lengd gossins

Að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings má sjá leifar um alls konar eldgos á Reykjanesskaganum. Bæði lítil, löng og stór. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð

Reisa tíu nýjar svítur þrátt fyrir faraldurinn

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Reisa á tíu nýjar svítur við Hótel Grímsborgir á þessu ári. Framkvæmdir hefjast í dag og gerir eigandi hótelsins, Ólafur Laufdal Jónsson, ráð fyrir að svíturnar verði komnar í notkun í lok árs. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Samhengið í náttúrunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vísindaleg þekking er mikilvæg undirstaða viðbragða og aðgerða í umhverfismálum. Í dag blasa við okkur áskoranir á því sviði, svo sem vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Af þeirri þróun leiðir breytingar á til dæmis gróðri og dýralífi, sem þarf að vakta og rannsaka í samhengi ólíkra þátta,“ segir Þorkell Lindberg Þórarinsson sem um sl. áramót tók við starfi forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Sandén heilluð af Húsavík

Um helgina fóru fram tökur á tónlistarmyndbandi fyrir lagið „Húsavík – My Home Town“, úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, en lagið er tilnefnt til Óskarsverðlaunanna í ár. Meira
19. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Tæplega 800 manns myrt af lögreglu

Tæplega 800 manns týndu lífinu í árásum lögreglu í brasilíska fylkinu Rio de Janeiro á níu mánuðum. Meira
19. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Vilja fylla Árbæjarlón aftur

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að Reykjavíkurborg óski eftir því við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að Árbæjarlónið verði fyllt að nýju í sumarstöðu í samræmi við gildandi deiliskipulag. Þá verði borgarstjóra falið að ræða við stjórnendur OR hið fyrsta og fylgja þeim óskum eftir, enda sé Reykjavíkurborg eigandi Elliðaáa og fari með 93% hlut í Orkuveitunni. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2021 | Leiðarar | 676 orð

Seinni Kastróinn kveður

Breytingar á Kúbu fela líklega í sér óbreytt ástand Meira
19. apríl 2021 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Viðreisn er líka á móti einkabílnum

Athygli vekur að fulltrúi Viðreisnar í borgarstjórn skuli heilshugar verja þau áform borgarstjóra Samfylkingar og Píratans sem stýrir skipulagsmálum borgarinnar, að eyða vel á annan milljarð króna á næstu árum í að þrengja götur til að ná niður hámarkshraða. Þetta kom fram í Morgunblaðinu um helgina og er enn eitt dæmi þess að ekkert skilur á milli Viðreisnar og hinna ESB-flokkanna. Jafnvel í umferðarmálum telur flokkurinn sig verða að hengja sig aftan í Samfylkingu og Pírata. Meira

Menning

19. apríl 2021 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Mikil breidd og gróska árið 2020

Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2020 voru afhent í fyrrakvöld og voru þau óvenjudreifð að þessu sinni, engin ein hljómsveit eða tónlistarmaður sem sópaði að sér verðlaunum, sem talið er endurspegla þá miklu grósku og breidd sem... Meira
19. apríl 2021 | Hönnun | 337 orð | 3 myndir

Notre Dame hefði getað farið verr

Í liðinni viku var þess minnst að tvö ár voru síðan Notre Dame-kirkjan kunna í París, ein helsta prýði fransk-gotnesks arkitektúrs, varð fyrir miklum skemmdum í eldsvoða. Meira
19. apríl 2021 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Ný mynd um Indiana Jones væntanleg

Danski leikarinn Mads Mikkelsen mun fara með hlutverk í væntanlegri Indiana Jones-kvikmynd sem frumsýna á 2022. Frá þessu greinir bandaríska tímaritið The Hollywood Reporter . Meira
19. apríl 2021 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Svindlarar komust yfir verðlaunaféð

Mexíkóski rithöfundurinn Valeria Luiselli hreppti í fyrra alþjóðleg bókmenntaverðlaun, Rathbones Folio-verðlaunin, sem veitt eru fyrir framúrskarandi byrjunarverk. Fékk hún verðlaunin fyrir bókina Lost Children Archive . Meira

Umræðan

19. apríl 2021 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Ársreikningaskrá

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Hér má vísa í nýlega grein Arnars Þórs Jónssonar dómara í Morgunblaðinu: Allt vald þarf að tempra, embættisvaldið ekki síst." Meira
19. apríl 2021 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Betri samgöngur fyrir suma?

Eftir Þórarin Hjaltason: "Borgarlínan mun samt ekki draga úr umferðartöfum, þar eð fyrirhugað er að hún taki akreinar af almennri umferð." Meira
19. apríl 2021 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Dregur til tíðinda í þýskum stjórnmálum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eins og pólitískir straumar nú liggja í Þýskalandi útiloka fáir að Græningjar kunni að keppa við Kristilega um kanslaraembættið." Meira
19. apríl 2021 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Evrópusambandið hefur brugðist

Merkilegt er að til eru þeir sem vilja að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. Já, þeir eru til sem telja að þessi dæmalausi klúðurklúbbur í Brussel sé best til þess fallinn að stýra helstu málum Íslendinga. Meira
19. apríl 2021 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki

Eftir Önnu Töru Andrésdóttur: "Íhlutunarrannsóknir á andlitsgrímum benda til þess að þær virki ekki gegn veirum. Sumar athugunarrannsóknir styðja grímur en réttmæti þeirra er minna." Meira
19. apríl 2021 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd

Þjóð í limbói

Þegar seðlaprentvélar eru látnar ganga stöðugt er hætta á ofhitnun og gæti þurft að hringja á slökkviliðið. Meira
19. apríl 2021 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Þrekmenni á Grafnings- og Þingvallasvæðinu

Eftir Ómar G. Jónsson: "Ekki var talið tiltökumál að ganga með bleikjupoka á bakinu eftir næturveiði í Þingvallavatni um Dyrafjöll og Hengladali til vertsins á Kolviðarhóli." Meira

Minningargreinar

19. apríl 2021 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Ásta Jónína Gunnlaugsdóttir

Ásta Jónína Gunnlaugsdóttir fæddist á Ísafirði 15. janúar 1949. Hún lést á Landspítalanum 30. mars 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Aðalbjörg Richter, f. 21. maí 1921, d. 8. desember 1981, og Gunnlaugur Guðmundsson f. 20. mars 1920, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 4019 orð | 1 mynd

Brynjar Gunnarsson

Brynjar Gunnarsson fæddist í Finnlandi 25. febrúar 1989. Hann lést að kvöldi skírdags, hinn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Ína Salóme Hallgrímsdóttir, f. 11. desember 1955, og Gunnar Bogi Borgarsson, f. 18. mars 1958. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

Dagný Guðmundsdóttir

Dagný Guðmundsdóttir fæddist 29. ágúst 1949. Hún lést 26. mars 2021. Dagný var jarðsungin í kyrrþey að eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Inga Kristjana Halldórsdóttir

Inga Kristjana Halldórsdóttir var fædd 13. mars 1939 á Ísafirði. Hún lést 1. apríl 2021. Foreldrar hennar voru: Liv Ingibjörg Ellingsen, fædd 5. janúar 1910 í Reykjavík, látin 17. mars 1967, og Halldór Halldórsson, fæddur 27. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Ísak Möller

Ísak Möller fæddist í Reykjavík 14. maí 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 31. mars 2021. Foreldrar hans voru Sverre Möller, f. 29.7. 1908, d. 21.11. 1953 og Rannveig O. Möller, f. 23.6. 1917, d. 22.12. 2001. Systkini hans eru Oddur, f. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Kristján Magnús Finnbogason

Kristján Magnús Finnbogason, fæddist á Ísafirði 6. apríl 1926. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. apríl 2021. Sonur hjónanna Finnboga Ingólfs Magnússonar, f. 23. júní 1898, d. 30. desember 1951 og Dagmarar Unu Gísladóttur, f. 20. september 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Ragnhildur Einarsdóttir

Ragnhildur Einarsdóttir fæddist 7. nóvember 1922. Hún lést 22. mars síðastliðinn. Ragnhildur ólst upp í Holtakotum í Biskupstungum. Foreldrar hennar voru Einar Jörundur Helgason, f. 1896, d. 1985, og Jónasína Sveinsdóttir, f. 1890, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2021 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Valgerður Hannesdóttir

Valgerður Hannesdóttir fæddist 18. ágúst 1956 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru J. Halldóra Kristjánsdóttir, f. 31. maí 1931 í Hvítadal, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, d. 28. október 2013, og Hannes Alfonsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 3 myndir

Ólga á rafmyntamarkaði

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rafmyntin bitocin tók að veikjast skarplega á laugardag og fór úr rúmlega 62.400 dölum á laugardagsmorgni niður í rösklega 53.500 dali á sunnudag sem er nærri 15% lækkun. Bitcoin styrktist ögn í framhaldinu og var markaðsverðið ríflega 55.200 dalir seint á sunnudag samkvæmt mælingu Coindesk. Samhliða þessu lækkaði rafmyntin ether um nærri 18% þegar verst lét. Meira
19. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Tjónið minna en spáð hafði verið

Ný rannsókn seðlabanka Bandaríkjanna bendir til þess að á fyrsta ári kónrónuveirufaraldursins megi rekja þrot innan við 200.000 fyrirtækja þar í landi til faraldursins. Reuters greinir frá að í venjulegu árferði leggi um 600. Meira
19. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Víðtækari viðsnúningur á hlutabréfamarkaði BNA

Bandarískar hlutabréfavísitölur héldu áfram að styrkjast í síðustu viku. Þannig bætti S&P 500 við sig 1,4% í vikunni sem leið og er það fjórða vikan í röð sem vísitalan styrkist. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. Rxd5 Dxd5 7. b3...

1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. Rxd5 Dxd5 7. b3 Be7 8. Bb2 0-0 9. h4 Rc6 10. Bc4 Df5 11. g4 De4 12. d3 Dg6 13. h5 Dh6 14. Hh3 e5 15. Rxe5 Bf6 16. Rxc6 Bxb2 17. Re7+ Kh8 18. Hb1 Bc3+ 19. Kf1 Bd7 20. Df3 Dg5 21. Rf5 Bc6 22. Meira
19. apríl 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
19. apríl 2021 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Camilla með filterslausan apríl

Camilla Rut, gjarnan þekkt sem Camy, er skemmtileg og upplífgandi fyrirmynd sem hefur fangað hjarta margra Íslendinga eftir að hún opnaði samfélagsmiðla sína. Camilla mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi þar um filterslausan apríl. Meira
19. apríl 2021 | Árnað heilla | 841 orð | 4 myndir

Fékk snemma veiðibakteríuna

Jón Fornason fæddist í Haga í Aðaldal 19. apríl 1936, elstur sex systkina. Meira
19. apríl 2021 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Margrét Bjarman

60 ára Margrét er Akureyringur en býr í Hafnarfirði. Hún er leikskólakennari að mennt og er sérkennslustjóri á Hörðuvöllum í Hafnarfirði. Maki : Björn Arnar Rafnsson, f. 1964, tækniteiknari hjá Mannviti. Dætur : Birna Margrét, f. 1989, Karólína, f. Meira
19. apríl 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Önnur helsta merking orðsins framganga er framkoma og framkoma þýðir þar hegðun , framferði . Framganga er því ekki nothæf í staðinn fyrir útlit, um það hvernig e-r kemur (manni) fyrir sjónir , hvernig e-r er í hátt . Meira
19. apríl 2021 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Arney Ylfa Fjallmann Sigurðardóttir fæddist 11. ágúst 2020...

Reyðarfjörður Arney Ylfa Fjallmann Sigurðardóttir fæddist 11. ágúst 2020 kl. 10.43 á Akureyri. Hún vó 3.940 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Svanhildur Björg Pétursdóttir og Sigurður Kári Samúelsson... Meira
19. apríl 2021 | Í dag | 273 orð

Slitruháttur og fleira gott

Dagbjartur Dagbjartsson skrifar á Boðnarmjöð: „Nafni minn og nágranni rekur ágæta bruggfabrikku og heldur úti heimsendingarþjónustu. Meðal annars hefur hann framleitt Hvalabjór og jólabjórana Hallelúja og Almáttugur. Meira
19. apríl 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Svanhildur Björg Pétursdóttir

30 ára Svanhildur er Mývetningur en býr á Reyðarfirði. Hún er véliðnfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er rekstrarstjóri viðhalds hjá Alcoa Fjarðaáli. Maki : Sigurður Kári Samúelsson, f. Meira
19. apríl 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Þarf að ramma unglingana betur inn

Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, uppeldis-, fíkni- og fjölskyldufræðingur hjá Foreldrahúsi, er gestur Eggerts Skúlasonar. Hún hefur miklar áhyggjur af vímuefnanotkun og grófri ofbeldishegðun hjá unglingum í... Meira

Íþróttir

19. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Breytt leikjafyrirkomulag

HSÍ hefur tekið ákvörðun um að breyta leikjafyrirkomulagi Íslandsmóts karla að beiðni formanna félaganna. Mun mótið hefjast að nýju 22. apríl. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Bætti 39 ára gamalt met

Hlauparinn efnilegi Baldvin Þór Magnússon hélt áfram að slá Íslandsmet á laugardagskvöld þegar hann bætti 39 ára gamalt Íslandsmet Jóns Diðrikssonar í 1.500 metra hlaupi á háskólamóti í Richmond í Kentucky-ríki í Bandaríkjunum. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Chelsea leikur til úrslita í sextánda sinn

Leicester mætir Chelsea í úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu hinn 15. maí á Wembley í London, en þetta varð ljóst um nýliðna helgi. Hakim Ziyech skoraði sigurmark Chelsea á 55. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

England Arsenal – Fulham 1:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki...

England Arsenal – Fulham 1:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. Manchester United – Burnley 3:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 88 mínúturnar með Burnley. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íslenska kvennalandsliðið fékk tíu marka skell í Slóveníu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk 14:24-skell gegn Slóveníu ytra í fyrri leik liðanna í undankeppni HM á laugardag. Eins og lokatölurnar gefa til kynna átti íslenska liðið erfitt með feikisterka vörn slóvenska liðsins. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 581 orð | 4 myndir

Íslenska liðið lenti á slóvenskum vegg

HM 2021 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 668 orð | 5 myndir

*Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Björn Gunnlaugsson hefur gert samkomulag...

*Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Björn Gunnlaugsson hefur gert samkomulag um að leika með Florida Southern Moccasins í bandaríska háskólaboltanum. Ólafur, sem er 18 ára, hefur leikið með Val og ÍR og þá var hann um tíma samningsbundinn Bonn í Þýskalandi. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Nýtt Evrópustórveldi í uppbyggingu?

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Handknattleikslið Álaborgar hefur unnið danska meistaratitilinn undanfarin tvö tímabil og stefnir að því að verja hann á yfirstandandi tímabili. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Nýtt nafn á Evrópumeistarabikarinn

Lyon er úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta eftir að hafa tapað 1:2 á heimavelli gegn löndum sínum í París Saint-Germain í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í gær. Sara Björk Gunnarsdóttir lék ekki með Lyon vegna meiðsla. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Gipuzkoa 99:71 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Gipuzkoa 99:71 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 13 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók 1 frákast á 16 mínútum með Zaragoza. Meira
19. apríl 2021 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Hannover-Burgdorf 33:28 • Ýmir Örn...

Þýskaland RN Löwen – Hannover-Burgdorf 33:28 • Ýmir Örn Gíslason skoraði 3 mörk fyrir Löwen. Flensburg – Bergischer 29:22 • Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Flensburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.