Greinar þriðjudaginn 20. apríl 2021

Fréttir

20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

12 þúsund bólusettir í vikunni

Gert er ráð fyrir að yfir 12 þúsund einstaklingar verði bólusettir gegn kórónuveirunni í vikunni. Fram kemur á vef landlæknisembættisins, að samtals verði 9.400 einstaklingar bólusettir með bóluefni frá Pfizer, um 6.000 fá fyrri bólusetningu og 2. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

32% með einkenni mánuðum síðar

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Freyr Bjarnason Skert lykt og bragð tengist sterkt Covid-19-sýkingu en lagast með tímanum. 32% þeirra sem greindust með Covid-19 voru með alvarleg einkenni 5-11 mánuðum síðar. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð

55 þúsund á Langjökul

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

AGS segir brugðist við af festu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Nýtt álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagsleg viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum er jákvætt og til marks um það að hér hafi verið haldið rétt á spilum. Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Árekstrarhætta í kennsluflugi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út skýrslu vegna flugumferðaratviks er varð á lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli 23. maí 2020. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Bjarg fær vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýli

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Bjargi íbúðafélagi vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýlishús á tveimur stöðum í borginni. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

Bjóða upp á fræðslu um gervigreind

Íslensk stjórnvöld hafa tekið höndum saman með Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík og hleypa nú af stokkunum gervigreindaráskorun sem kallast Elemennt. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Dapurlegar afleiðingar þegar einn fer óvarlega

Freyr Bjarnason Guðrún Hálfdánardóttir Sigurður Bogi Sævarsson Í þeim tilfellum af kórónuveirunni sem greind hafa verið hér á landi síðustu daga hafa tvö afbrigði komið fram, bæði sem fyrst greindust í Bretlandi. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Eftirsókn eftir að komast í úteyjar í Vestmannaeyjum

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Nú þegar vor er í lofti, farfuglarnir komnir og lundinn sestur upp er að mörgu að huga hjá starfsfólki Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Hret Eftir góða tíð að undanförnu hafa íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurft að sætta sig við snjókomu síðustu daga. Margir bíða spenntir eftir því hvernig muni viðra á sumardaginn... Meira
20. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fyrsta flugferðin á öðrum hnetti

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA glöddust mjög í gærmorgun eftir að þeir náðu að láta Hugvit, drónaþyrlu sína á yfirborði Mars, hefjast á loft undir eigin afli. Meira
20. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Græningjar útnefna Baerbock til forystu

Græningjar í Þýskalandi útnefndu í gær Annalenu Baerbock sem kanslaraefni sitt, en hún er annar af tveimur formönnum flokksins. Hin fertuga Baerbock er fyrsta kanslaraefni flokksins, en Græningjar hafa mælst vel í skoðanakönnunum undanfarið. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Heilsuvernd rekur hjúkrunarheimili

Einkafyrirtækið Heilsuvernd hjúkrunarheimili ehf. tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af bæjarfélaginu um næstu mánaðamót. Heilbrigðisráðherra hefur nú staðfest samning Sjúkratrygginga og fyrirtækisins um þessa yfirfærslu. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Hnallþórur með rjóma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Húsvíkingar búa sig undir Óskarinn

Rauður dregill sem málaður hefur verið á aðalgötuna á Húsavík var tekinn í gagnið í gær. Tilefnið er Óskarsverðlaunin sem veitt verða á sunnudag. Þar er lagið Húsavík úr Eurovision-mynd Wills Ferrells tilnefnt til verðlauna. Meira
20. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Höfuðborgin í sóttkví í viku

Útgöngubann tók gildi hjá íbúum Nýju-Delí, höfuðborgar Indlands, og varir það fram til næsta mánudags vegna stóraukins fjölda tilfella kórónuveirunnar. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Íbúar mótmæltu á Vatnshólnum

Vinir Vatnshólsins komu saman á hólnum á Sjómannaskólareitnum um helgina til að mótmæla framkvæmdum við íbúðablokk á horni Vatnsholts og Háteigsvegar. Talið er að um 150 manns hafi látið sjá sig, fullorðnir sem börn. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Kosningar, kannanir og fylgi flokkanna

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lyktarskynið batnar með tímanum

Skert lykt og bragð tengist sterkt Covid-19-sýkingu en tengist lítið alvarleika sýkingarinnar og lagast með tímanum. 32% þeirra sem greindust með Covid-19 eru með alvarleg einkenni 5-11 mánuðum síðar. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Mikil efnahagsleg áhrif á landsmótssvæðunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Allar niðurstöður leiða í þá átt að eftirsóknarvert sé að halda slíka viðburði, bæði efnahagslega og samfélagslega. Það styrkir ímynd viðkomandi svæðis og íbúarnir eru stoltir af viðburðinum. Meira
20. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Navalní fluttur á sjúkrahús

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Nyrsti gígurinn er hættur að gjósa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nyrsti gígurinn í Fagradalsfjalli sem opnaðist um hádegi annan dag páska er hættur að gjósa. Hraun frá honum rann m.a. niður í Meradali. Réttur mánuður var í gær síðan eldgosið hófst að kvöldi 19. mars. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Nýir oddvitar í NA-kjördæmi

Tveir framboðslistar í Norðausturkjördæmi liggja nú fyrir vegna þingkosninganna í haust, hjá Framsóknarflokknum og Viðreisn. Nýir oddvitar leiða listana, þau Eiríkur Björn Björgvinsson fyrir Viðreisn, fv. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Raunhæft að allt að 800 þúsund komi í sumar

Þóroddur Bjarnason thoroddur@mbl.is Styrmir Þór Bragason, forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures, er bjartsýnni en áður á ferðasumarið, en hann segist oft hafa verið með þeim svartsýnni hvað þetta varðar. Meira
20. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segja Frakka bera umtalsverða ábyrgð

Höfundar nýrrar rannsóknarskýrslu sem stjórnvöld í Rúanda létu gera um þjóðarmorðið árið 1994 segja að Frakkar beri „umtalsverða ábyrgð“ á því, og að enn þann dag í dag neiti þeir að viðurkenna hvert þeirra rétta hlutverk var. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Snjallt í skólana

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag verður lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um snjallvæðingu á grunnskólastarfi í Reykjavík. Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Þá var mikið um að vera

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því lokið var við framkvæmdir við ferjuhöfnina í Súgandisey og stígagerð upp á Súgandisey við Stykkishólm hittust Sturla Böðvarsson, fyrrverandi bæjarstjóri, og Högni Bæringsson,... Meira
20. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ætla að gefa fimm þúsund barnabækur

„Þessar bækur hafa verið lengi á lager hjá okkur og það er gaman að þær geti nýst. Viðtakendurnir voru afskaplega hamingjusamir þegar við höfðum samband við þá,“ segir Kristín Jóna Þorsteinsdóttir, markaðsstjóri prentsmiðjunnar Litrófs. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2021 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

100 milljarðar út um gluggann

Í grein í Morgunblaðinu í gær birtir Þórarinn Hjaltason samgönguverkfræðingur útreikninga byggða á opinberum tölum, spá og líkani. Þessir útreikningar sýna að borgarlínan skilar nánast engum árangri við að fjölga þeim sem nýta almenningssamgöngur. Þeir sýna að borgarlínan „mun í besta falli leiða til þess að bílaumferð 2040 verði 2-3% minni en ella. Borgarlínan mun samt ekki draga úr umferðartöfum, þar eð fyrirhugað er að hún taki akreinar af almennri umferð.“ Meira
20. apríl 2021 | Leiðarar | 522 orð

Götóttar kenningar

Þær eru ekki beysnar sumar kenningarnar sem menn gefa sér í stjórnmálafræðunum Meira

Menning

20. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Ástir og kynlíf elstu kynslóðarinnar

Ég varð dálítið hissa þegar ég stillti yfir á Rás 1 á laugardaginn. Þrjár konur voru að tala saman um sjálfsfróun og tvær þeirra aldraðar, af röddunum að dæma, en spyrill ung kona. Meira
20. apríl 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Dudamel verður tónlistarstjóri í París

Hljómsveitarstjórinn heimskunni Gustavo Dudamel verður næsti tónlistarstjóri Parísaróperunnar og segja fjölmiðlar ráðningu hans vera mikinn sigur fyrir hinn nýja framkvæmdastjóra óperuhússins, Alexander Neef. Meira
20. apríl 2021 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Fjallað um Anthony Braxton á málþingi

Flestum viðburðum sem áttu að vera á hinni árlegu hátíð Myrkum músíkdögum í vikunni hefur verið aflýst vegna veirufaraldursins. Tveir viðburðir verða þó og sá fyrri, málþing um bandaríska tónskáldið Anthony Braxton, verður haldið í dag kl. Meira
20. apríl 2021 | Hugvísindi | 148 orð | 1 mynd

Fjalla um afleiðingar aurskriðanna

Zuhaitz Akizu, forstöðumaður Tækniminjasafnsins á Seyðisfirði, og Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri safneignar Þjóðminjasafnsins, flytja hádegisfyrirlestur í dag klukkan 12 um afleiðingarnar af aurskriðunum sem féllu á Seyðisfjörð í desember... Meira
20. apríl 2021 | Menningarlíf | 854 orð | 2 myndir

Heill heimur sem lifir góðu lífi í dag

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
20. apríl 2021 | Tónlist | 466 orð | 1 mynd

Hugleiðsla í púslinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eins og þeir vita sem reynt hafa er bæði róandi og gott að gleyma sér yfir góðu púsluspili. Meira
20. apríl 2021 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

McCrory látin af völdum krabbameins

Leikkonan Helen McCrory er látin, 52 ára að aldri. Á farsælum ferli sínum lék hún á sviði, í sjónvarpsefni og kvikmyndum og má m.a. nefna kvikmyndirnar The Queen , The Special Relationship og nokkrar um Harry Potter . Meira
20. apríl 2021 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Verk nemenda 15 leik- og grunnskóla sýnd í Listasafni Reykjavíkur

Samsýning á verkum nemenda 15 leik- og grunnskóla í Reykjavík verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í dag. Yfirskrift sýningarinnar er „LÁN – Listrænt ákall til náttúrunnar“. Meira

Umræðan

20. apríl 2021 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Börn með þarfir – Blár apríl

Eftir Sabínu Steinunni Halldórsdóttur: "Öll börn eru með þarfir – ég vil tala um ólíkar þarfir barna. Það er hlutverk okkar fullorðinna að mæta þörfum allra barna, finna lausnir og laga umhverfið að barninu – ekki öfugt." Meira
20. apríl 2021 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Eldgosið og aurar

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Því miður er það svo að það hallar yfirleitt, nánast alltaf, á þann sem á í samskiptum/viðskiptum við ríkið. Af því bara." Meira
20. apríl 2021 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

Gervigreind á erindi við okkur öll

Eftir Katrínu Jakobsdóttur og Bjarna Benediktsson: "Með Stafrænu Íslandi erum við svo að gjörbreyta samskiptum fólks við hið opinbera." Meira
20. apríl 2021 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Grýluveldið

Eftir Arnar Sverrisson: "Það er vá fyrir dyrum vestrænnar menningar; tjáningarfrelsi er fótum troðið, útskúfun er daglegt brauð, skynsemi og vönduð vísindi á undanhaldi." Meira
20. apríl 2021 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Handan við storminn

Eftir Höllu Sigrúnu Mathiesen: "Samhliða baráttunni verðum við líka að hugsa lengra en til næsta upplýsingafundar almannavarna. Geðheilsunnar og framtíðarinnar vegna." Meira
20. apríl 2021 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Vanhæf ríkisstjórn

Fjórða bylgja Covid-faraldursins er handan við hornið. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2021 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Bryndís Alma Brynjólfsdóttir

Bryndís Alma Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1932. Hún lést 13. apríl 2021. Foreldrar Bryndísar voru Indíana Jónsdóttir, f.1900, d. 1982, og Brynjólfur Jónas Gunnarsson, d. 1932. Fósturfaðir Jóhann Einar Guðmundsson, f. 1905, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 2255 orð | 1 mynd

Daníel Eiríksson

Daníel Eiríksson var fæddur í Reykjavík 19. október árið 1990. Hann lést 3. apríl 2021. Hann var sonur hjónanna Kristínar Kui Rim frá Suður-Kóreu og Eiríks Sigurbjörnssonar, stofnanda Sjónvarpsstöðvarinnar OMEGA. Kristinn, albróðir Daníels, fæddist 12. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Egill Valgeirsson

Egill Valgeirsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1996. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 8. apríl 2021. Foreldrar hans eru Þórunn Sigurðardóttir og Valgeir Ásgeirsson. Bróðir hans er Sigurður, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Hafþór Jónsson

Hafþór fæddist á Laugavegi 71 í Reykjavík 7. apríl 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi 5. apríl 2021. Foreldrar hans voru Jón Indriði Halldórsson, f. 13. júní 1909, d. 1. mars 1989, og Geirný Tómasdóttir, f. 1. september 1912, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 3909 orð | 1 mynd

Páll G. Guðmundsson

Páll G. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1941. Hann lést á heimili sínu 15. mars 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Fanney Sigurðardóttir húsmóðir, fædd í Vestmannaeyjum 30. janúar 1912, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Rúdólf Pálsson

Rúdólf Pálsson, viðskiptafræðingur, kennari og ljóðskáld, fæddist 7. október 1931 í Lyngfelli í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. apríl 2021. Faðir Rúdólfs var Páll Oddgeirsson, kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 2092 orð | 1 mynd

Stefanía Sveinbjörnsdóttir

Stefanía Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 31. mars 2021. Foreldrar hennar voru Súsanna María Grímsdóttir, f. 6. febrúar 1906, d. 14. maí 1987, og Sveinbjörn Karl Árnason kaupmaður, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2021 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Þyri Kap Árnadóttir

Þyri Kap Árnadóttir fæddist á Brekastíg 29 í Vestmannaeyjum 6. nóvember 1948. Hún lést á bráðadeild Landspítalans 27. mars 2021. Foreldrar hennar voru Árni Guðmundsson, f. 25.6. 1926, d. 12.11. 2000, og Jóna Bergþóra Hannesdóttir, f. 27.3. 1925, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 784 orð | 6 myndir

650-800 þús. komi á árinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Styrmir Þór Bragason, forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures, er bjartsýnni en áður á ferðasumarið, en hann segist oft hafa verið með þeim svartsýnni hvað þetta varðar. Meira
20. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Breytingar framundan á stjórn Kviku banka

Fimm eru í framboði til stjórnar Kviku banka. Þar á meðal eru þrír núverandi stjórnarmenn í bankanum, þeir Sigurður Hannesson formaður, Guðmundur Þórðarson og Guðjón Reynisson. Meira
20. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Hagnaður Kling og Bang Gallerís jókst lítillega

Hagnaður Kling og Bang Gallerís nam 840 þúsund krónum í fyrra og jókst um nokkra tugi þúsunda frá fyrra ári. Rekstrartekjur félagsins drógust hins vegar talsvert saman milli ára og námu 13,8 milljónum, samanborið við 19,2 milljónir árið 2019. Meira
20. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Hagnast um 6 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagnaður Arion banka eftir skatta nam 6 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta var tilkynnt með jákvæðri afkomuviðvörun sem send var á Kauphöll Íslands í gær. Þar segir að drög að uppgjöri bankans liggi. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Bc5 5. c3 Rge7 6. d4 exd4 7. cxd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Bc5 5. c3 Rge7 6. d4 exd4 7. cxd4 Bb4+ 8. Bd2 Bxd2+ 9. Rbxd2 d5 10. e5 0-0 11. 0-0 f6 12. He1 fxe5 13. dxe5 Bf5 14. Bc2 h6 15. Bxf5 Rxf5 16. Rb3 Kh8 17. Hc1 Rh4 18. Rxh4 Dxh4 19. g3 Dg5 20. Hc5 d4 21. Dd2 Hae8 22. Meira
20. apríl 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Afturábak heljarstökk yfir gámana

Marinó Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í snjóbrettum, ræðir um æskuárin í Reykjavík og Danmörku, ferilinn í fimleikum og snjóbrettaíþróttina. Hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á HM í... Meira
20. apríl 2021 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Ekki hræddur við að styggja iðnaðarmenn

Dóri DNA fór á dögunum af stað með þættina Skítamix þar sem hann mætir heim til fólks og hjálpar því að redda hlutum á heimilinu með skítamixi. Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars heyrðu í Dóra í Síðdegisþættinum og ræddu við hann um þættina. Meira
20. apríl 2021 | Í dag | 253 orð

Enn um gosið og auðvitað covid

Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir á Boðnarmiði: Fór að kíkja á gosið í dag. Upp úr gígum eldur þeytist undir niðri rymur jörðin, Brunahraun um bungur flæðir brennur funi gróðursvörðinn. Fjalls við rætur kvikan kraumar kröftug bræðir grjót og skriður. Meira
20. apríl 2021 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Nói Guðmundsson fæddist 24. maí 2020 kl. 20.50. Hann vó...

Hafnarfjörður Nói Guðmundsson fæddist 24. maí 2020 kl. 20.50. Hann vó 3.405 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Helgason og Yrsa Stelludóttir... Meira
20. apríl 2021 | Árnað heilla | 1076 orð | 3 myndir

Hornafjarðarárin eftirminnileg

Baldur Pétur Thorstensen fæddist 20. apríl 1961 í Reykjavík og ólst upp í Stigahlíð 16 við ástríkt uppeldi. „Hlíðarnar voru barnmargt og fjörugt hverfi. Meira
20. apríl 2021 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Lilja Margrét Riedel

30 ára Lilja fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og í Stykkishólmi. Hún býr í Bökkunum í Breiðholti. Lilja er óperusöngkona frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, með BA-próf í þýsku og þýðingarfræði frá HÍ og er meistaranemi í kennslufræði við HÍ. Meira
20. apríl 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Stundum segir maður margar þúsundir , þótt maður segi annars mörg þúsund . Þótt maður hugsi ekki út í það þá í svipinn eru þúsundir þessar kvenkyns . Aldrei notar maður eintöluna. Meira
20. apríl 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Ólafur Hjörtur Jónsson

70 ára Ólafur fæddist í Borgarnesi en ólst upp í Reykjavík og býr í Hólahverfi í Breiðholti. Hann er með BA-próf í íslensku og sagnfræði frá HÍ. Meira

Íþróttir

20. apríl 2021 | Íþróttir | 73 orð

Ágúst lánaður til FH

FH-ingar hafa fengið knattspyrnumanninn Ágúst Eðvald Hlynsson lánaðan frá danska úrvalsdeildarfélaginu Horsens til 1. júlí. Ef núverandi dagskrá riðlast ekki gæti hann leikið tíu fyrstu leiki liðsins á Íslandsmótinu. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Bikar í myndarlegt safn

Aron Pálmarsson varð í gær spænskur meistari með Barcelona en liðið hefur unnið fyrstu tuttugu og átta leikina í deildinni á keppnistímabilinu. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

England Leeds – Liverpool 1:1 Staðan: Manch. City 32235467:2374...

England Leeds – Liverpool 1:1 Staðan: Manch. City 32235467:2374 Manch. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

*Enska félagið Tottenham Hotspur rak í gær knattspyrnustjórann José...

*Enska félagið Tottenham Hotspur rak í gær knattspyrnustjórann José Mourinho en hann hafði stjórnað liðinu í sautján mánuði. Tottenham er í 7. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Akureyri: SA – Fjölnir 19.30...

ÍSHOKKÍ Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Akureyri: SA – Fjölnir 19. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Kannski verða tilburðirnir sem nú eru uppi við að stofna svokallaða...

Kannski verða tilburðirnir sem nú eru uppi við að stofna svokallaða „ofurdeild“ (hér eftir skrifuð með litlum staf og innan gæsalappa) það besta sem hefur hent fótboltann sem íþrótt í langan tíma. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Kolbeinn á skotskónum

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði tvívegis í fyrri hálfleik í leik IFK Gautaborgar og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Kolbeinn skoraði strax á 3. mínútu og bætti við marki á 38. mínútu. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 195 orð | 3 myndir

Lengi dreymt um Ólympíuleikana

„Þú þarft að vera í þrjátíu efstu sætum heimslistans til þess að komast inn á Ólympíuleikana eins og staðan er í dag,“ sagði Marinó Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í snjóbrettum, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Liverpool fékk eitt stig á Elland Road

Leeds og Liverpool skildu jöfn, 1:1, á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Liverpool er í sjötta sæti deildarinnar með 53 stig og Leeds í tíunda sæti með 46 stig. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Portland 109:101 Orlando – Houston...

NBA-deildin Charlotte – Portland 109:101 Orlando – Houston 110:114 Toronto – Oklahoma City 112:106 Dallas – Sacramento 107:121 LA Clippers – Minnesota 124:105 Efstu lið í Austurdeild: Philadelphia 39/17, Brooklyn 38/19,... Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 634 orð | 2 myndir

Ólýsanleg tilfinning

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Puente Genil 37:21 • Aron Pálmarsson...

Spánn Barcelona – Puente Genil 37:21 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Barcelona sem tryggði sér meistaratitilinn. Meira
20. apríl 2021 | Íþróttir | 1059 orð | 1 mynd

Sprengju kastað inn í knattspyrnuheiminn

Ofurdeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að sprengju hafi verið kastað inn í knattspyrnuheiminn í fyrrakvöld þegar tólf af öflugustu félögum Evrópu tilkynntu að þau ætluðu að sameinast um stofnun nýrrar „ofurdeildar“ í evrópska karlafótboltanum. Meira

Bílablað

20. apríl 2021 | Bílablað | 1567 orð | 4 myndir

Af hverju er svona dýrt að tryggja á Íslandi?

Nýleg könnun FÍB leiddi í ljós að iðgjöld vegna bílatrygginga eru í sumum tilvikum rösklega tvöfalt hærri á Íslandi en þau eru annars staðar á Norðurlöndum. Ólíkar reglur um greiðslu bóta vegna örorku kunna að skýra verðmuninn að stórum hluta Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 937 orð | 6 myndir

Afturhallandi eðalsportjeppi

Ranger Rover Evoque er laglegur bíll sem ánægjulegt er að aka um borg og bæ. Ný tengiltvinnútgáfa mun vafalaust freista margra. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Audi Q4 e-tron með Tesla í sigtinu

Hinum nýja rafbíl Audi Q4 e-tron verður stefnt til keppni við Tesla Model Y í ört stækkandi markaði fyrir millistóra bíla. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 9 orð

» EQA mun sennilega valda straumhvörfum fyrir Mercedes-Benz 8-9...

» EQA mun sennilega valda straumhvörfum fyrir Mercedes-Benz... Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Fjölskyldupakki frá Mercedes

Mercedes er að koma með á markað nýjan sjö sæta rafknúinn fjölskyldubíl að nafni EQB sem þykir uppfylla alls kyns óskir og kröfur sem gerðar eru hvað flutningsmöguleika og mismunandi akstursþarfir snertir. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 97 orð | 1 mynd

Frístundatólasamstæða Cullinan

Rolls-Royce hefur framleitt sérhannaða samstæðu undir frístundatól er tryggir að bíleigendur njóti lúxuss sem hæfir Cullinan-módelinu. Skúffurnar skraddarasniðnu renna inn í gólf farangursrýmis bílsins og dyljast þar. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 286 orð | 1 mynd

Hóflegur, raunsær og spennandi Kínverji

Á engum bæ er eins mikill kraftur í framleiðslu nýrra bíla, undir nýjum merkjum, bæði smárra sem stórra, og í Kína. Einn þeirra og líklega sá allra nýjasti er Aiways (nei, þetta er ekki prentvilla, það vantar ekki „r“ í heitið). Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Kemur skemmtilega á óvart

Tengiltvinnbíllinn MG EHS er á góðu verði en skortir hvorki íburð, vélarafl né þægindi. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Notar ólíka samgöngumáta

Davíð Þorláksson er veikur fyrir BMW en þætti gaman að eiga Rimacofursportbíl. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Raf-Hummer fram í dagsljósið

Beðið hefur verið eftir nýjum GMC Hummer-rafbíl en nú er hann sýndur sem jeppi og með ögn meiri fágun í útliti en fyrri stallbræður hans. Þessi nýi Hummer verður með allt að 830 hestafla aflrás sem deilist niður á öll fjólin fjögur. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 778 orð | 2 myndir

Rafmagn sem er sóað mætti í staðinn nota til að hlaða bílinn

Raforkusóun heimila getur verið um 10% af heildarnotkuninni en allt að 20% hjá fyrirtækjum. Orkusóun meðalstórs fyrirtækis gæti dugað til að hlaða nokkra rafbíla. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 200 orð | 1 mynd

Skiptir um nafn og verður sprækari

Toyota áformar að leggja GT86-sportbílnum hvað úr hverju og koma með annan í hans stað: mun sprækari og öllu sportlegri bíl. Er honum ætlað að stimpla sig vel inn í flokki sportgötubíla. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 259 orð | 1 mynd

Teslustjóri grefur umferðargöng í Las Vegas

Í síðustu viku gafst í fyrsta sinn tækifæri til að kíkja inn í framúrstefnulegt neðanjarðarsamgöngukerfi sem kennt er við Elon Musk, forstjóra bílsmiðjunnar Tesla. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 1159 orð | 8 myndir

Tilvalið skref inn í framtíðina

Næstnýjasta útspil Benz í átt til rafvæðingar opnar markaðinn upp á gátt og hleypir lífi í samkeppnina. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 250 orð | 1 mynd

Toyota tekur á sprett

Toyota hélt sig lengur en flestir við stífa áherslu á tengiltvinnbíla en rétt eins og allir aðrir helstu bílsmiðir boðar sá japanski nú fjölskyldu hreinna rafbíla undir eigin merkjum. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 607 orð | 9 myndir

Ýmist á bílnum, á hjóli eða í strætó

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að því að kaupa bíl lætur Davíð Þorláksson valið einkum ráðast af útlitinu og segir hann að rétti liturinn skipti líka miklu máli: „Allir þeir bílar sem ég hef átt hafa verið þýskir. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 1109 orð | 7 myndir

Þægindi og verð sem kemur á óvart

Breski bílsmiðurinn MG frumsýndi seint á síðasta ári nýjan framhjóladrifinn jeppling með tengiltvinntækni, sem ber heitið EHS. Bíllinn kom á markaði í Evrópu í byrjun janúar og hér á landi fer BL með umboðssölu bílsins. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 232 orð | 1 mynd

Ætla að drottna á markaði rafbíla

Þýski bílrisinn Volkswagen segist stefna að heimsyfirráðum á rafbílamarkaði í síðasta lagi árið 2025. Hefur hann lagt meiri og meiri áherslu á þróun og smíði þessarar bílgerðar undanfarin misseri. Volkswagen seldi 422.000 rafdrifna bíla í fyrra, 2020. Meira
20. apríl 2021 | Bílablað | 19 orð | 1 mynd

Ætti að fara dönsku leiðina?

Það er dýrt að tryggja bíla á Íslandi en það mætti laga með því að nota dönsk viðmið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.