Greinar miðvikudaginn 21. apríl 2021

Fréttir

21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

„Besta eldgosið sem ég hef nokkru sinni séð“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég kom vegna nýja eldgossins og held að ég hafi náð einu myndinni þar sem norðurljósin virðast stíga upp úr eldfjallinu,“ sagði Max Milligan, ljósmyndari frá Bretlandi. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bjarg nær ekki að endurfjármagna

Bjarg íbúðafélag nær ekki að endurfjármagna nærri þriggja milljarða skuldbindingar sínar sem stendur þar sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur stöðvað allar lánveitingar að sinni. Meira
21. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Forseti féll í orrustu og þingið leyst upp

Tilkynnt var í gær að Idriss Déby Itno, sem ríkt hefur sem forseti Tsjad undanfarna þrjá áratugi, hefði látist af sárum sínum eftir orrustu við uppreisnarmenn í norðurhluta landsins um helgina. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Frambjóðendur kynna sig

Kjörnefnd Blaðamannafélags Íslands efnir til framboðsfundar með frambjóðendum til formanns í sal félagsins í Síðumúla 23 í kvöld, klukkan 20. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Fyrsti Toyota-bíllinn á Íslandi til umboðsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég fékk fljótt á tilfinninguna að Toyota væru bílar sem Íslendingum líkaði við og myndu seljast vel. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson, Papa Jazz

Guðmundur Steingrímsson, trommari og frumkvöðull íslenskrar jazztónlistar, lést 16. apríl sl., 91 árs að aldri. Guðmundur, oft nefndur Papa Jazz, fæddist 19. október 1929 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Handritin sál Íslands

Bæta þarf aðgengi að íslensku handritunum sem varðveitt eru í Kaupmannahöfn og æskilegt væri að fá fleiri þeirra hingað til lands. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í samtali við Morgunblaðið í tilefni af því að í dag, 21. Meira
21. apríl 2021 | Innlent - greinar | 272 orð | 5 myndir

Hvar fæst svona sófi eins og Kristjana á?

Lesendur Smartlands eru duglegir að leita ráða hjá mér og spyrja út í hitt og þetta sem fjallað er um á vefnum. Frá því Smartland fór í loftið hef ég fengið mörg þúsund fyrirspurnir. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Jóel og félagar fagna tíu ára afmæli verðlaunahljómplötu í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína í kvöld með tónleikum í Flóa í Hörpu sem hefjast kl. 20. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Kristófer Már Kristinsson leiðsögumaður

Kristófer Már Kristinsson, leiðsögumaður og kennari, lést aðfaranótt sl. mánudags, 72 ára að aldri. Hann var um tíma varaþingmaður fyrir Bandalag jafnaðarmanna og blaðamaður og fréttaritari Morgunblaðsins í Brussel. Kristófer var fæddur í Reykjavík 3. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Krummatítur nema land í Neskaupstað

Sjö kvenkyns krummatítur komu í fiðrildagildru í Neskaupstað í fyrra og allar komu þær í síðustu tæmingu haustsins. Ein karltíta kom í gildruna í fyrra og ein árið 2019, að því er segir á heimasíðu Náttúrustofu Austurlands. Meira
21. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Laschet hreppir hnossið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 872 orð | 4 myndir

Menning okkar og sjálfsmynd

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is ,,Í handritamálinu börðust Íslendingar fyrir menningu sinni og sjálfsmynd. Ástæðan fyrir því að horft var til fornritanna, þar sem þau þóttu lýsa frjálsu fólki í frjálsu landi fyrir hnignun landsins. Þjóðum, sem eiga sína sögu, vegnar betur en öðrum, enda hafa þær góðan grunn að byggja á. Að þessu leyti var mikilvægt fyrir Íslendinga að endurheimta handritin fyrir 50 árum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1397 orð | 5 myndir

Mergð manngerðra hella í Odda

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Uppgröfturinn í manngerðum hellum í Odda á Rangárvöllum er einstakur. Það hefur ekki áður verið grafið í hellum hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þessir. Hellir sem við erum að grafa upp núna hefur verið lokaður í minnst 800 ár. Það er alveg einstakt að komast í gólflög í mannvirki sem hefur verið óraskað jafn lengi og þetta,“ segir Kristborg Þórsdóttir, fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands og stjórnandi fornleifahluta Oddarannsóknarinnar. Hún er einnig ritstjóri nýrrar skýrslu um það sem ávannst í fornleifarannsókn í Odda 2020. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Miðlar landfræðigögnum á eigin vegum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Enginn einn opinber aðili á Íslandi hefur miðlunarhlutverk á þessu víðtæka sviði fyrir alla landfræðilega gagnaflokka. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Miklar annir í sýnatökum og bólusetningu

Um 5.500 manns voru bólusettir hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og 2.100 sýni voru tekin á Suðurlandsbrautinni. „Þetta var hörkudagur,“ sagði Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Möguleg tengsl við blóðtappa

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, lýsti því yfir í gær að hún hefði fundið „möguleg tengsl“ á milli bóluefnis Johnson & Johnson gegn kórónuveirunni og sjaldgæfs kvilla sem orsakað getur blóðtappa. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Nýr mælireitur senn tilbúinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Unnið hefur verið að því að koma fyrir tækjum á nýjum mælireit hjá Veðurstofunni við Bústaðaveg. Gamli reiturinn þarf að víkja vegna nýrrar íbúðabyggðar, sem rísa mun þarna í fyllingu tímans. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Nýr sjóður styður félagsráðgjöf og vísindafræði

Nýr sjóður hefur verið stofnaður undir hatti Styrktarsjóða Háskóla Íslands og nefnist hann Vísindi og velferð, Styrktarsjóður Sigrúnar og Þorsteins. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 912 orð | 2 myndir

Ofurdeildin sem enginn bað um

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Meistaradeildin hefur um árabil skipað sérstakan sess í hugum aðdáenda, leikmanna og þjálfara og er jafnan talin stærsta sviðið í félagsliðaboltanum, kóróna evrópsks fótbolta. José Mourinho hefur sagt að sigur í Meistaradeildinni sé stærri en í heimsmeistarakeppninni og sagt er að einkennislag keppninnar, sem byggt er á verki Händels, sé uppáhaldslag Romans Abramovic, eiganda Chelsea. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 872 orð | 6 myndir

Ógnvekjandi skjálfti á Grenivík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég man þessa atburði eins og þeir hefðu gerst í gær. Þeir voru ógnvekjandi,“ segir Heimir Brynjúlfur Jóhannsson, fyrrverandi prentsmiðjustjóri og bókaútgefandi. Hann fæddist á Grenivík 1. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 850 orð | 2 myndir

Pysjum sleppt eftir sjúkrahúsvist

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Þegar haustar að í Vestmannaeyjum má sjá krakka á öllum aldri fara um á kvöldin og fram á nótt með vasaljós í leit að lundapysjum. Koma þær úr fjöllum í kringum bæinn. Hafa tekið flugið út í lífið en ekki náð út á sjó. Meira
21. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ræða brottvísun sendiherrans

Pakistanska þjóðþingið frestaði í gær umræðu til næsta föstudags um það hvort ríkisstjórninni bæri að vísa sendiherra Frakklands úr landi. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð

Samherji festi kaup á hlut í Eskøy

Icefresh GmbH, dótturfélag Samherja í Þýskalandi, hefur fest kaup á 40% hlut í norska útgerðarfélaginu Eskøy AS, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Icefresh. Meira
21. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Segja Navalní ekki undir læknishendi

Lögfræðingar stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní sögðu í gær að ástand hans væri ekki gott, og að hann fengi enga læknisaðstoð í fangelsissjúkrahúsinu þar sem Navalní dvelur nú. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sigurður Pétursson

Sigurður Pétursson, lögreglumaður og atvinnukylfingur, lést 19. apríl sl. í golfferð á La Gomera á Spáni. Sigurður fæddist 29. júní 1960 í Reykjavík og var því sextugur þegar hann lést. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Stefnt að afléttingu fyrir 1. júlí

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Stjórnvöld áforma að aflétta öllum takmörkunum vegna faraldursins fyrir 1. júlí, gangi bólusetningaráætlun eftir. Kom þetta fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem haldinn var í Hörpu í gær. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stórkostleg litbrigði á kaldri vetrarnótt

„Ég kom vegna nýja eldgossins og held að ég hafi náð einu myndinni þar sem norðurljósin virðast stíga upp úr eldfjallinu,“ sagði Max Milligan, ljósmyndari frá Bretlandi. Meira
21. apríl 2021 | Innlent - greinar | 373 orð | 3 myndir

Sundlaugar Íslands hinn fullkomni staður til að velta lífinu fyrir sér

Michael Raymond synti í og myndaði yfir 40 sundlaugar um allt Ísland og nýlega lauk hann við myndaseríuna Speglun úr laugunum. Hugmyndin að myndaseríunni kviknaði eftir að Michael byrjaði að taka þátt í sundlaugarmenningu Íslendinga. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

SUS vill rétta kúrsinn eftir faraldur

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) gaf í gær út tillögur um það sem brýnast er að bæta í íslensku samfélagi eftir að heimsfaraldrinum lýkur. „Það fer að styttast í kaflaskil,“ segir Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Tólf veiðidagar í mánuði verði tryggðir

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Strandveiðar mega hefjast eftir tæpar tvær vikur, mánudaginn 3. maí, og mega standa út ágústmánuð. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, reiknar með að bátum á strandveiðum fjölgi eitthvað frá síðasta ári og fari jafnvel yfir 700. Flestir voru bátarnir 759 sumarið 2012, en mestur afli kom á land af strandveiðum síðasta sumar, tæp tólf þúsund tonn í heild, þar af 10.738 tonn af þorski. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Tvær flugur í höggi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í gamlatestamentisfræðum við Háskóla Íslands, á 99 tréstyttur eftir sænska útskurðarmeistarann Fritz Urban Gunnarsson, fleiri en nokkur annar í veröldinni. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að ekkert verði af keppninni

Hugmyndum um Ofurdeildina var illa tekið frá fyrstu stundu. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Valfrelsi sjóðfélaga skert verulega

Með frumvarpi um lögfestingu svonefndrar tilgreindrar séreignar, samkvæmt kröfu ASÍ, eru algjörlega virtar að vettugi athugasemdir meirihluta hagsmunaaðila, sem lögðu fram frumvarpsdrögin árið 2019. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vegagerðin hefur leit að nýjum Baldri

Vegagerðin er byrjuð að leita að nýrri ferju til áætlunarsiglinga á Breiðafirði. „Vegagerðin er að líta í kringum sig varðandi nýjan Baldur. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Verktakinn persónulega ábyrgur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sigurð Andrésson, fv. eiganda SA Verks, til að greiða LOB ehf. samtals yfir 100 milljónir, að teknu tilliti til dráttarvaxta og málskostnaðar, vegna vanefnda. Félagið LOB ehf. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 856 orð | 1 mynd

Vill mæta gagnrýni með samtali

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Ég hlakka mikið til, en er enn að koma mér inn í hlutina og er með starfsfólkinu að greina stöðuna. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Þarf nýja hugsun í ríkisfjármálum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ný fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir 2022-26, sem var uppfærð miðað við vænlegri þjóðhagsspá, felur ekki í sér stefnubreytingu svo nú stefnir í mikinn og viðvarandi hallarekstur ríkisins og töluvert hærra atvinnuleysisstig. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Þúsund ár tapast á götum Reykjavíkur

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir að vegfarenda í Reykjavík bíði stórkostlegt vinnutap og tafir gangi tillögur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra eftir um stórfellda lækkun á ökuhraða. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 623 orð | 4 myndir

Ævintýralegur matseðill á Fiskbarnum

Fiskbarinn var opnaður í janúar síðastliðnum og er staðurinn er á Hótel Bergi við Bakkaveg 16 hjá smábátahöfninni í Keflavík. Meira
21. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð

Öllu aflétt fyrir 1. júlí

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Stefnt er að því að aflétta öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins innanlands fyrir 1. júlí. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2021 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Bubbar í boltaleik

Hún kom eins og þruma úr háloftinu tilkynning eigenda stórliða í Evrópu um að þeir myndu stofna til lokaðrar risadeildar í fótbolta. Markmiðið er göfugt: Að gera eigendur liðanna enn ríkari en þeir eru þegar orðnir. Meira
21. apríl 2021 | Leiðarar | 170 orð

Hver vill fátæklegra atvinnulíf?

Ábending AGS um vinnumarkaðinn er hárrétt, en óvíst er að hlustað verði Meira
21. apríl 2021 | Leiðarar | 451 orð

Mikilvægir leikar

Ólympíuleikarnir gætu orðið ljósið við enda ganganna Meira

Menning

21. apríl 2021 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Að vera vera í Galleríi Gróttu

Að vera vera er titill sýningar Maríu Gísladóttur sem opnuð hefur verið í Galleríi Gróttu á Seltjarnarnesi. Hugmyndin að sýningunni kemur djúpt úr völundarhúsi hugar og hjarta. Við skulum segja að þetta sé fyrsta skrefið í uppgjöri. Meira
21. apríl 2021 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Annette opnunar- myndin í Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 7. júlí með sýningu á nýjustu kvikmynd franska leikstjórans Leos Carax, Annette . Adam Driver og Marion Cotillard fara með aðalhlutverk hennar og er myndin sögð rómantísk söngvamynd í frétt á vef Variety . Meira
21. apríl 2021 | Leiklist | 1373 orð | 4 myndir

„Geðveik gleðisprengja og sirkus“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. apríl 2021 | Bókmenntir | 1718 orð | 2 myndir

Dýrðarljóminn glataður að eilífu

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Viðtökur bókarinnar hafa komið mér ánægjulega á óvart,“ segir Matilda Voss Gustavsson blaðamaður og höfundur bókarinnar Klúbburinn sem nýverið kom út hjá Uglu í íslenskri þýðingu Jóns Þ. Þórs. Í bókinni fjallar Gustavsson um tilurð forsíðufréttar sinnar í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter 21. nóvember 2017 þar sem 18 konur lýstu því hvernig Jean-Claude Arnault hefði um langt árabil áreitt þær kynferðislega, hótað þeim og nauðgað. Á þessum tíma starfrækti Arnault menningar- og listaklúbbinn Forum í Stokkhólmi ásamt eiginkonu sinni Katarinu Frostenson, sem setið hafði í Sænsku akademíunni frá 1992. Meira
21. apríl 2021 | Myndlist | 175 orð | 2 myndir

Fjölbreytt verk barna í safninu

Í Listasafni Reykjavíkur – í porti og fjölnotasal Hafnarhússins og fundarherbergi Kjarvalsstaða – hefur verið sett upp viðamikil og fjölbreytileg samsýning nemenda 15 leik- og grunnskóla í Reykjavík. Meira
21. apríl 2021 | Kvikmyndir | 736 orð | 2 myndir

Slímugur en bragðgóður

Leikstjórn: Adam Wingard. Handrit: Terry Rossio, Michael Dougherty, Eric Pearson, Max Borenstein, Zach Shields. Kvikmyndataka: Ben Seresin. Klipping: Josh Schaeffer. Aðalleikarar: Alexander Skarsgård, Millie Bobby Brown, Rebecca Hall, Brian Tyree Henry. Bandaríkin, 2021. 113 mín. Meira
21. apríl 2021 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

Tónlistina má setja saman á marga vegu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Einu tónleikarnir sem verða á Myrkum músíkdögum í ár verða í beinu streymi á netinu í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefjast klukkan 21. Meira

Umræðan

21. apríl 2021 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Gömul saga og ný

Eftir Guðjón Jensson: "Með valdatöku nasista vænkaðist fjárhagur Nasistaflokksins og foringja hans." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 459 orð | 2 myndir

Handritin fyrir heiminn

Eftir Guðrúnu Nordal: "Á hálfrar aldar afmæli heimkomu fyrstu handritanna væri skemmtilegt og við hæfi ef við strengdum þess heit að skrá íslensk handrit um allan heim í einn gagnagrunn." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Keðjuábyrgð Bændasamtakanna

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Við eigum að halda áfram að styðja landbúnaðinn verulega en uppfæra þarf aðferðirnar." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Kæfisvefn barna

Eftir Önnu Björk Eðvarðsdóttur: "Truflun á svefni getur haft alvarleg skammtíma- og langtímaáhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Margar leiðir til að draga úr svifryki

Eftir Björgvin Jón Bjarnason: "Möguleikar til að tempra magn ryks í kringum umferðaræðar eru talsverðir." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Rykið dustað af ESB-draumnum

Eftir Óla Björn Kárason: "Hvort flokkar og frambjóðendur sem eru fastir í viðjum vantrúar á flest það sem íslenskt er muni heilla kjósendur í komandi kosningum kemur í ljós." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Svifryk og umferðarhraði

Eftir Sigurð Oddsson: "Lækkunin er það vitlausasta sem ég hefi séð frá borgarskipulaginu að mörgu öðru ólöstuðu; nú seinast tugmilljarða láni til að halda borginni grænni." Meira
21. apríl 2021 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Traustir vinir og annað fólk

Um daginn talaði ég við gamlan vinnufélaga minn sem rifjaði upp góða tíma hjá Sjóvá-Almennum, en félagið varð á sínum tíma til við samruna tveggja tryggingafélaga. Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Uppgangur í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Í öllum meginatriðum er rekstrarniðurstaða bæjarins mjög jákvæð og hefur fjárhagsstaða bæjarfélagsins ekki verið traustari í áratugi." Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Þegar metnaðurinn einn er eftir

Eftir Elías Elíasson: "Flestar skoðanakannanir benda til að fólki líði betur í sínu hverfi ef það er ekki of þétt" Meira
21. apríl 2021 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Þúsund ár

Eftir Eyþór Arnalds: "Miðað við forsendur borgarinnar er þessi viðbótarferðatími fólks ígildi kostnaðar upp á átta milljarða króna á ári." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2021 | Minningargreinar | 3040 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Dalmann Októsson

Aðalsteinn Dalmann Októsson fæddist 26. febrúar 1930 á Akranesi. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 18. mars 2021. Foreldrar hans voru Októ Guðmundur Guðmundsson og Ástrós Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Einar Sigurður Björnsson

Einar Sigurður Björnsson fæddist á Siglunesi við Siglufjörð 29. september 1932. Hann lést 9. apríl 2021 á Hrafnistu, Kópavogi. Foreldrar hans voru Björn Jónsson, útvegsbóndi á Siglunesi, f. á Ytri-Á í Ólafsfirði 8. nóvember 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Emilía Þórunn Magnúsdóttir

Emilía Þórunn Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 2006. Hún lést á heimili sínu í Lundi í Svíþjóð 28. mars 2021. Foreldrar hennar eru Magnús Örn Friðriksson, f. 22. desember 1981, og Þórunn Bjarnadóttir, f. 20. september 1984. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Erla Hauksdóttir

Erla Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1947. Hún lést á Landspítalanum við Fossvog 12. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Haukur Magnússon, f. 8. janúar 1922, d. 12. janúar 1995, og Sigurbjörg Ottesen, f. 25. maí 1924, d. 29. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Gróa Jóhanna Friðriksdóttir

Gróa Jóhanna Friðriksdóttir fæddist 29. júlí 1932 í Bakkagerði í Jökulsárhlíð og ólst upp á Hrafnabjörgum í sömu sveit. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 4. apríl 2021 eftir stutt veikindi. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 2238 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinbjarnardóttir

Guðrún Sveinbjarnardóttir fæddist í Kothúsum í Garði 13. júní 1951. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Anna Steinsdóttir frá Neðra-Ási í Hjaltadal, f. 26. nóvember 1913, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Guðrún Þorkelsdóttir

Guðrún Þorkelsdóttir, Dúna, fæddist 21. apríl 1929. Hún lést 21. mars 2021. Hún var jarðsungin 27. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga var fædd í Reykjavík 27. maí 1947 og lést á Skógarbæ 8. apríl 2021 eftir langvinnan sjúkdóm. Helga ólst upp á Grenimel, var síðan að mestu hjá foreldrum í Bólstaðarhlíð og Efstalandi. Faðir hennar var Björn Björnsson, f. 12.5. 1912, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Kristinn Alexandersson

Kristinn fæddist í Reykjavík 18. janúar 1939. Hann lést á heimili sínu Furugerði 1 að morgni 26. mars 2021. Foreldrar hans voru Gestheiður Árnadóttir frá Reykjavík, f. 8. júní 1919, d. 4. júlí 1961, og Alexander Geirsson frá Akranesi, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Sesselja Laxdal

Sesselja Laxdal Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. apríl sl. Foreldrar hennar voru Halldóra Ó. Ólafsdóttir, f. 18.7. 1883, d. 19.4. 1941, og Jóhannes Laxdal Jónsson, f. 26.3. 1884, d. 24.4. 1978. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Sigfús Thorarensen

Sigfús Thorarensen fæddist 16. apríl 1933 í Hróarsholti í Flóa. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 14. apríl 2021. Hann var sonur Helga Thorarensen, starfsmanns Skeljungs í Reykjavík, og Soffíu Jónasdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2021 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurbjarnarson

Sveinn Sigurbjarnarson fæddist 21. júlí 1945. Hann lést 30. mars 2021. Útförin fór fram 10. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. apríl 2021 | Daglegt líf | 862 orð | 4 myndir

Hvernig verður sumarið?

Þótt veturinn sem nú er að líða hafi verið snjóléttur og frekar mildur, í samanburði við fyrri ár, er einlægt fagnaðarefni allra að sumarið sé að ganga í garð. Meira
21. apríl 2021 | Daglegt líf | 1171 orð | 3 myndir

Yfir Kjöl með látna móður aftur í

Hilmar Oddsson sest nú aftur í stól kvikmyndaleikstjórans eftir langt hlé. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2021 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1 Be7 8. Rf3 0-0 9. Bc4 Rc6 10. 0-0 b6 11. Be3 cxd4 12. cxd4 Bb7 13. De2 Hc8 14. Hfd1 Ra5 15. Bd3 Dc7 16. h4 Hfe8 17. h5 h6 18. Re5 Bd6 19. Rg4 Bf8 20. Hbc1 De7 21. e5 Dh4 22. Meira
21. apríl 2021 | Í dag | 144 orð

Bíó Paradís með streymisveitu fyrir heimilin

„Það er nú bara þannig að það hefur verið voða erfitt að halda bíó síðasta árið. Meira
21. apríl 2021 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Friðrik Á. Brekkan

70 ára Friðrik Ásmundsson Brekkan er sjötugur í dag. Hann hefur lengi starfað með ólíkum þjóðum heimsins í sendiráðum og sem leiðsögumaður. Hann hefur komið víða við og flakkað heimshornanna á milli, eignast vini um allan heim og talar ein níu tungumál. Meira
21. apríl 2021 | Í dag | 257 orð

Gluggað í vesturheimsk skáld

Móðir mín átti bókina „Vestan um haf, – ljóð, leikrit, sögur og ritgerðir eftir Íslendinga í Vesturheimi“, útgefin 1930. Þessi bók hefur alltaf verið mér kær og þess vegna greip ég hana þegar ég leit yfir bókaskápinn. Meira
21. apríl 2021 | Árnað heilla | 882 orð | 4 myndir

Með verkefni út um allan heim

Sigurður Sigurðsson fæddist 21. apríl 1961 í Reykjavík og ólst upp í Smáíbúðahverfinu. Ég æfði handbolta og fótbolta með Víkingi og er reyndar fæddur á afmælisdegi Víkings, 21. Meira
21. apríl 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Meistaratign. S-AV Norður &spade;432 &heart;K ⋄KG1065 &klubs;7432...

Meistaratign. S-AV Norður &spade;432 &heart;K ⋄KG1065 &klubs;7432 Vestur Austur &spade;G1098 &spade;765 &heart;1032 &heart;G986 ⋄984 ⋄D732 &klubs;1096 &klubs;D5 Suður &spade;ÁKD &heart;ÁD754 ⋄Á &klubs;ÁKG8 Suður spilar 7G. Meira
21. apríl 2021 | Í dag | 206 orð | 1 mynd

Útlegð varð þeim frami og menning

Í sextíu ára gömlum lestri Helga Hjörvar á Eyrbyggju, sem er nú endurfluttur á Rás 1, sagði í vikunni frá útlegðarför Þorleifs kimba eftir dráp Arnkels goða. Meira
21. apríl 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Þjóðmálin – Ný fjármálaáætlun

Bjartsýni gætir um margt í nýrri fjármálaáætlun. Andrés Magnússon ræðir við þau Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, forstöðumann efnahagssviðs SA, og Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, um hversu raunhæf hún... Meira

Íþróttir

21. apríl 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Anna Úrsúla kemur inn í hópinn

Hin leikreynda Anna Úrsúla Guðmundsdóttir kemur inn í landsliðshópinn sem mætir Slóveníu í síðari leik liðanna í umspili fyrir HM kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og hefst klukkan 19:45. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Arnór segir félagaskipti Arons Pálmarssonar sýna metnað

Við Aron höfum rætt mikið saman og hann hefur þá getað spurt mig að ýmsu varðandi Álaborg. Hann hefur því fengið frá fyrstu hendi upplýsingar um hvernig hlutirnir virka hjá félaginu. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 802 orð | 3 myndir

Ákvörðunin sýnir metnað

Álaborg Kristján Jónsson kris@mbl.is Danska félagið Álaborg virðist ætla að hrista hressilega upp í „valdajafnvæginu“ í handboltaheiminum í Evrópu. Álaborg fær til sín Mikkel Hansen frá París St. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Chelsea missteig sig í baráttunni á toppnum

Chelsea þurfti að sætta sig við jafntefli þegar liðið fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í Lundúnum í gær. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

England Chelsea – Brighton 0:0 Staðan: Manch. City 32235467:2374...

England Chelsea – Brighton 0:0 Staðan: Manch. City 32235467:2374 Manch. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni HM 2023 sem hefst í september. HM 2023 fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en þátttökuþjóðirnar á HM verða 32 talsins í fyrsta sinn. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 304 orð | 3 myndir

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er skrefi nær sænska meistaratitlinum í blaki...

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er skrefi nær sænska meistaratitlinum í blaki með liði sínu Hylte Halmstad eftir sigur á ríkjandi meisturum Engelholm, 3:1, á útivelli í fyrsta úrslitaleik liðanna. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Körfuboltinn af stað á ný

Keppni á Íslandsmótinu í körfuknattleik hefst á ný í kvöld eftir mánaðar hlé. Heil umferð verður leikin í úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildinni, en þar höfðu verið leiknar fimmtán umferðir af 21 þegar keppnin var stöðvuð seint í marsmánuði. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – Fjölnir 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Keflavík 19.15 Origo-höllin: Valur – KR 20. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Cleveland 109:105 Boston – Chicago...

NBA-deildin Detroit – Cleveland 109:105 Boston – Chicago 96:102 Philadelphia – Golden State 96:107 Indiana – San Antonio 94:109 Miami – Houston 113:91 Washington – Oklahoma City 119:107 Milwaukee – Phoenix (frl. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Ofurdeildin var spilaborg

Ofurdeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Félögum í hinni svokölluðu „ofurdeild“ evrópska fótboltans fækkaði í gærkvöld úr tólf í tíu, tveimur sólarhringum eftir að tilkynnt var um stofnun hennar. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Tvær sköruðu fram úr í Svíþjóð

Ísland átti tvo fulltrúa í liði umferðarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í kvennaknattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet í gær. Glódís Perla Viggósdóttir átti góðan leik í hjarta varnarinnar hjá Rosengård þegar liðið vann 1:0-útisigur gegn Linköping. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg þegar þýska liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik með sigri gegn Kristianstad frá Svíþjóð í Magdeburg í Þýskalandi í gær. Meira
21. apríl 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Umspil, seinni leikir: Hvíta-Rússland &ndash...

Undankeppni HM kvenna Umspil, seinni leikir: Hvíta-Rússland – Svartfjallaland 24:26 *Svartfjallaland á HM, 55:47 samanlagt. Þýskaland – Portúgal 34:23 *Þýskaland á HM, 66:50 samanlagt. Meira

Viðskiptablað

21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Breyst í dreifingarmiðstöð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Korputorg hyggst bæta við 12.500 fermetra byggingarmagni, bæði fyrir gagnaver og starfsemi líka þeirri sem þegar er á lóðinni. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Eins klassískt viskí og hugsast getur

Fyrir rösku ári, í mars 2020, fjallaði ég um 15 ára gamalt Glenlivet French Oak Reserve og fræddi lesendur um hrífandi ávaxta- og hnetutóna þessa vel heppnaða Speyside-viskís. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 258 orð

Fimmaurabrandari á kostnað krónunnar

Það var engu líkara en Viðreisn hefði í lok marsmánaðar ákveðið að hætta í pólitík og setja þess í stað á fót áhugamannaleikhús. Fyrsta verkið ekki af verri endanum: Deleríum Búbónis og söngtextarnir úr verkinu viðeigandi. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 779 orð | 2 myndir

Flækjustig aukið og valfrelsi launafólks skert

Með því að greiða iðgjöldin í tilgreinda séreign er valfrelsi og sveigjanleiki sjóðfélaganna í útgreiðslum skert verulega. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

HMS stöðvar allar lánveitingar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hefur ákveðið að stöðva allar lá nveitingar vegna ágreinings við fjármála- og efnahagsráðuneytið. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Íhugar tvö ný Reykjavíkur Apótek

LYFSALA Ólafur Adolfsson lyfsali segir mikil tækifæri fólgin í kaupunum á Reykjavíkur Apóteki á Seljavegi. Einnig á hann Apótek Vesturlands á Akranesi og Apótek Ólafsvíkur, sem verður rekið undir hatti Apóteks Vesturlands. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 1099 orð | 1 mynd

Ný auglýsingatækni ógeðfelld

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jón Von Tetzchner, forstjóri Vivaldi, gagnrýnir nýja auglýsingatækni sem Google er með í þróun. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Opna veitingahús og bar í Urriðaholti

Atvinnuhúsnæði Jón Bjarni Steinsson, einn eigenda viskíbarsins Dillon á Laugavegi, segir stefnt að því að opna veitingahús á Urriðaholtsstræti 2-4 í haust. „Við verðum með hollan og góðan mat sem fólk getur borðað á staðnum eða tekið með sér. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 268 orð | 2 myndir

Skortstöður teknar í 13 fyrirtækjum á skipulegum verðbréfamarkaði 2020

Fjármálaeftirlit Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands bárust 163 tilkynningar um skortstöður í 13 fyrirtækjum á skipulegum verðbréfamarkaði í fyrra. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 2066 orð | 2 myndir

Stefnir í harðan slag og mikla samkeppni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þess er beðið með mikilli óþreyju að bólusetning gegn kórónuveirunni tryggi nægilegt ónæmi í samfélaginu til þess að hægt verði að opna fyrir ferðalög fólks milli landa. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

Stefnir í hjaðningavíg á flugmarkaði

Þótt flugmarkaðurinn haldi dormandi inn í ferðasumarið búa stjórnendur nýrra og rótgróinna flugfélaga sig undir endurreisnartíma. Þar verður hart barist. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 291 orð

Stoðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rétt eins og ekki þykir skynsamlegt að hafa öll eggin í sömu körfu, þarf íslenskt samfélag í heild sinni að huga að því að stoðirnar í atvinnulífinu, undirstaða lífsgæða í landinu, séu nógu margar og styrkar. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Vandi að ávaxta fjármagn í lágvaxtaumhverfi

Á dögunum var gerð breyting á skipuriti og framkvæmdastjórn Sjóvár og var Sigríður Vala gerð að framkvæmdastjóra fjármála og upplýsingatækni hjá tryggingafélaginu. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 503 orð | 4 myndir

Verðsveiflur en bjart yfir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðhlutfall sjávarafurða annars vegar og olíu hins vegar hefur sveiflast mikið undanfarið. Hins vegar gætir vaxandi bjartsýni á erlendum mörkuðum. Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 1294 orð | 1 mynd

Þá riðu hetjur um héruð

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Milljarðamæringurinn og baráttumaðurinn Jimmy Lai var nýlega dæmdur í fangelsi ásamt hópi fólks sem haldið hefur uppi vörnum fyrir frelsi íbúa Hong Kong. Er orðið of seint að þrýsta á ráðamenn í Peking? Meira
21. apríl 2021 | Viðskiptablað | 691 orð | 1 mynd

Þrautalending stefnubirtingar

Af dómi Hæstaréttar leiðir að birting stefnu í Lögbirtingablaði verður ekki réttlætt með því einu að stefndi eigi heimili í öðru ríki, jafnvel þótt ekki sé vitað hvar í því ríki heimilisfang hans er. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.