Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is ,,Í handritamálinu börðust Íslendingar fyrir menningu sinni og sjálfsmynd. Ástæðan fyrir því að horft var til fornritanna, þar sem þau þóttu lýsa frjálsu fólki í frjálsu landi fyrir hnignun landsins. Þjóðum, sem eiga sína sögu, vegnar betur en öðrum, enda hafa þær góðan grunn að byggja á. Að þessu leyti var mikilvægt fyrir Íslendinga að endurheimta handritin fyrir 50 árum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meira