Greinar fimmtudaginn 22. apríl 2021

Fréttir

22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 2 myndir

10 - 14 Þór Bæring Þór keyrir hlustendur K100 inn í sumarið með góðri...

10 - 14 Þór Bæring Þór keyrir hlustendur K100 inn í sumarið með góðri tónlist og léttu spjalli. 14 - 18 Yngvi Eysteins Yngvi er skipperinn í brúnni síðdegis á sumardaginn fyrsta. Góð tónlist og létt spjall. Yngvi sér til þess að hækka í gleðinni. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

18 holu golfvöll þarf á sjö ára fresti

Þörf er á fleiri golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum til að anna eftirspurn. Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, áætlar að nýjan 18 holu golfvöll þurfi á sjö ára fresti til að anna eftirspurn. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Afgreiðsla dróst á langinn

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Frumvarp sem ríkisstjórnin hefur lagt fram í nafni heilbrigðisráðherra, um breytingar á sóttvarnalögum, var enn til afgreiðslu í velferðarnefnd þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Aldraðir á Akranesi fá 31 íbúð

Skóflustunga var tekin í Akranesi í vikunni að 31 íbúð ásamt bílakjallara sem Leigufélag aldraðra byggir á Dalbraut 6. Um er að ræða 22 tveggja herbergja íbúðir og níu þriggja herbergja íbúðir. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Dómurinn hafi fordæmisgildi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og meðeigandi í LOB ehf. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Dimisjón Það er ágætur vorboði og staðfesting á því að lífið heldur áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar menntaskólanemar dimittera í bænum. Þessir krakkar úr MR voru hressir á... Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekki áhugi á túnfiskveiðum

Engar umsóknir bárust frá útgerðum íslenskra skipa um leyfi til að veiða Austur-Atlantshafs-bláuggatúnfisk á þessu ári, en umsóknarfrestur rann út 15. apríl. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Gervigreind fylgist með steypunni

Vinna við uppsteypu er í fullum gangi í grunni meðferðarkjarna Nýja Landspítalans við Hringbraut og miðar verkinu vel áfram. Nýrri tækni er beitt við verkið. Aðalverktaki uppsteypunnar er Eykt hf. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar!

Vetur samkomutakmarkana, veirufregna og fjarfunda er liðinn og við tekur sumar sem landsmenn vona flestir að muni einkennast af frelsi og samveru. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Greiðsluskjól Hótel Sögu framlengt

Héraðsdómur hefur fallist á framlengingu á greiðsluskjóli eignarhalds- og rekstrarfélaga Hótel Sögu, það er að segja Bændahallarinnar ehf. og Hótel Sögu ehf. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Göngu- og reiðbrú á Þjórsá í gagnið í júní

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hornsteinn að Húsi íslenskunnar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra lögðu í gær hornstein að Húsi íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík. Þetta var einn þeirra atburða sem efnt var til í gær, 21. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Hraunáin virðist geta verið að breytast í lokaða rás

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hraun var í gær á fleygiferð suður ónefndan dal austur af þar sem fyrstu gígarnir opnuðust í Geldingadölum. Það stefndi í átt að Nátthaga en átti eftir langan spotta og töluverðan þröskuld fram á dalbrúnina. Dr. Meira
22. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 89 orð

Hætta við „Belti og braut“-verkefnið

Stjórnvöld í Ástralíu tilkynntu í gær að þau hygðust slíta samkomulagi Viktoríu-fylkis við Kínverja um þátttöku í svonefndu „Belti og braut“-verkefni. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Malbikað að Oddabrú á Þverá í sumar

Vegtengingarnar að nýju Oddabrúnni yfir Þverá á Rangárvöllum verða malbikaðar í sumar. Brúin sem hefur verið í notkun í ár verður vígð við formlega athöfn 3. júlí, í tengslum við Oddahátíð. Meira
22. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Met í dauðsföllum vegna súrefnisskorts

Tilkynnt var um 2.023 dauðsföll á Indlandi á undangengnum sólarhring í gær vegna kórónuveirufaraldursins, og hafa þau ekki verið fleiri í landinu til þessa. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Minnihlutinn á móti gjaldskrárlækkun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Tveir úr stjórn Íslandspósts töldu brýnt að gjaldskrárlækkun sem gripið var til í janúar 2020 yrði dregin til baka og lögð fram að nýju fyrir stjórn, þar sem hún hefði verið andstæð lögum um póstþjónustu. Meirihluti stjórnar bókaði þvert á móti að með gjaldskrárlækkuninni hefði verið brugðist við lögbundinni kröfu um sömu gjaldskrá innan alþjónustu um allt land. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Nærri níu þúsund sóttu um 52 lóðir á Selfossi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélagið Árborg fékk 8.895 umsóknir um 52 lóðir sem auglýstar voru í öðrum áfanga nýs hverfis, Björkurstykkis, á Selfossi. Um 120 íbúðir verða á þessum lóðum. Meira
22. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Rannsaka lögregluna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Merrick Garland, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að ráðuneytið hefði hafið formlega rannsókn á lögreglunni í Minneapolis, daginn eftir að Derek Chauvin, fyrrverandi lögregluþjónn í borginni, var fundinn sekur um að hafa myrt blökkumanninn George Floyd síðasta vor. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Sex stórmeistarar tefla um titilinn

Íslandsmótið í skák 2021 hefst í dag. Mótið fer fram í Kársnesinu í Kópavogi (húsnæði Siglingafélagsins Ýmis) og stendur yfir dagana 22.-30. apríl. Teflt hefur verið um titilinn Skákmeistari Íslands síðan 1913. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Skoða heppilegan stað fyrir þyrlurnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur var lagt fram minnisblað Teiknistofunnar Stiku dagsett 13. janúar 2021 varðandi staðsetningu þyrlustarfsemi Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Tap Ríkisútvarpsins nam 209 milljónum

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ríkisútvarpið tapaði 209 milljónum króna eftir skatta á árinu 2020 og er það í fyrsta sinn síðan árið 2014 sem stofnunin er rekin með tapi. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Tóbaksreykingar eru alltaf skaðlegar

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykingar á æskuárum geta haft langvarandi áhrif, jafnvel þótt fólk hætti að reykja fyrir þrítugt. Það er því rangt að það sé allt í lagi að reykja svo lengi sem maður hættir fyrir þrítugt. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 860 orð | 3 myndir

Um þúsund manns á biðlistum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talsverðir biðlistar eru eftir aðild hjá mörgum golfklúbbanna á höfuðborgarsvæðinu. Á síðustu árum hefur mikil gróska verið í golfinu og iðkendum fjölgað hratt. Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, segir brýnt að golfklúbbar hugi að frekari mannvirkjagerð í samvinnu við sveitarfélög, en lítið sé í pípunum hvað varði gerð golfvalla, sem sé bæði tímafrek og kostnaðarsöm uppbygging. Agnar áætlar að um þúsund manns séu nú á biðlistum eftir aðild að golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og samkvæmt grófum útreikningi áætlar hann að nýjan 18 holu golfvöll þurfi á sjö ára fresti til að anna eftirspurn. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Vantar háseta á bát

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hópurinn Seiglurnar býður konum upp á hásetapláss í kvennasiglingu á skútunni Esju umhverfis landið í sumar. Meira
22. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Varar við „rauðu striki“ Rússlands

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í stefnuræðu sinni í gær önnur ríki við því að fara yfir „rautt strik“ Rússlands í varnar- og öryggismálum. Meira
22. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Vilja rækta upp efri hluta Eystri-Rangár til laxveiða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrír einstaklingar hafa áhuga á að byggja efri hluta Eystri-Rangár upp sem laxveiðiá og jafnframt þjónustu við veiðimenn. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2021 | Leiðarar | 489 orð

Dilkadráttur

Enn skara netrisarnir eld að sinni köku Meira
22. apríl 2021 | Leiðarar | 141 orð

Erum við meiri sóðar?

Hvers vegna þrífa borgaryfirvöld í Reykjavík ekki göturnar? Meira
22. apríl 2021 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Veifa ónýtu efni

Þeir flokkar, sem hafa ekki upp á neitt annað að bjóða í næstu kosningum en að selja þjóð sína undir Evrópusambandið, undirstrika um leið með kirfilegum hætti að erindi þeirra við kjósendur er að þessu sinni eiginlega minna en ekkert. Meira

Menning

22. apríl 2021 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

17 milljarðar dollara í efni fyrir Netflix

Streymisveitan Netflix mun verja 17 milljörðum dollara, jafnvirði um tvö þúsund milljarða króna, í gerð efnis fyrir veituna á þessu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Variety. Meira
22. apríl 2021 | Tónlist | 394 orð | 2 myndir

„Djass er vítt hugtak“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jazzhátíð Garðabæjar hefst í dag og stendur yfir til 24. apríl. Meira
22. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 251 orð | 1 mynd

Heldur enn kjafti

Danski rithöfundurinn Leonora Christina Skov lýsti því í viðtali við undirritaða sumarið 2015 að hún hefði valið að hætta að tjá sig um jafnréttismál í Danmörku til að losna undan aðkastinu sem því fylgdi. Meira
22. apríl 2021 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Lagahöfundur Bat Out of Hell látinn

Lagahöfundurinn Jim Steinman, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa samið lögin á plötu Meatloaf Bat Out of Hell , er látinn, 73 ára að aldri. Platan sú, frá árinu 1977, er enn í dag ein vinsælasta plata sögunnar. Meira
22. apríl 2021 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Salbjörg Rita sýnir í Gallery Grásteini

„Þá fæ ég að vita hvers vegna ég er ég og þú ert þú“ er heiti sýningar sem Salbjörg Rita Jónsdóttir hefur opnað í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg 4. Sýningunni lýkur á sunnudag. Meira
22. apríl 2021 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Sýna verk sín á Borgarfirði eystri

Í sýningarrými Glettu í hafnarhúsinu nýja á Borgarfirði eystri hefur verið opnuð sýning þriggja listamanna undir heitinu Endaleysa . Meira
22. apríl 2021 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

Tilkynnt var í gær að tónlistarmaðurinn Friðrik Dór hefði verið valinn bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021. Meira
22. apríl 2021 | Tónlist | 1009 orð | 1 mynd

Æskudraumur uppfylltur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem hóf fyrir margt löngu að kalla sig Dodda litla, gaf út sína fyrstu og síðustu breiðskífu 16. apríl og nefnist sú Last . Meira

Umræðan

22. apríl 2021 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar!

Fyrir 50 árum stóð mikill mannfjöldi á miðbakkanum í Reykjavík. Sólin skein og eftirvæntingin í loftinu var áþreifanleg. Lúðrasveit Reykjavíkur lék á als oddi, og tónlistin gladdi hvers manns hjarta enn meir. Meira
22. apríl 2021 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Hagsaga síðasta árs endurskrifuð

Eftir Jóhann Pál Jóhannsson: "Fjármálaáætlunin er jafn illa til þess fallin að verja og skapa störf og hálfkákið í efnahagsmálum sem við horfðum upp á síðasta vor" Meira
22. apríl 2021 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Ísland fulltengt – ljósleiðaravæðing byggðakjarna

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Stóra myndin í ljósleiðaravæðingu landsins er sú að eftir sitja byggðakjarnar vítt og breitt um landið, sem hafa takmarkaðan aðgang að ljósleiðara." Meira
22. apríl 2021 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Leitin að skapandi jafnvægi

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Vinsældir og almenn viðurkenning skoðunar jafngilda því ekki að hún sé rétt" Meira
22. apríl 2021 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

NATO já, ESB nei; hvaða glóra er í því?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Það er nefnilega svo að nákvæmlega sömu evrópsku bræðra- og vinaþjóðir okkar standa að báðum þessum bandalögum. Sömu vinirnir, sömu samherjarnir." Meira
22. apríl 2021 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Óvinurinn enn á kreiki

Eftir Baldur Ágústsson: "Vöndum allan undirbúning vel og tökum á móti ferðamannabylgju sumarsins af íslenskri gestrisni og faglegu öryggi – það liggur mikið við." Meira
22. apríl 2021 | Velvakandi | 185 orð

Sloppinn?

Ég þekkti ekki númerið á símanum, en eftir kynningu sagði glaðleg rödd að nú væri komið að því. Ég kipptist við. Átti ég, þrátt fyrir allt, að komast í hóp útvaldra og fá sprautu ? Já, sagði röddin, mæta eftir þrjá daga klukkan 11. Meira
22. apríl 2021 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Umbætur í íbúðauppbyggingu efla samkeppnishæfni

Eftir Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur: "Núverandi starfsumhverfi byggingarmála er óskilvirkt og óhófleg reglubyrði eykur flækjustig." Meira

Minningargreinar

22. apríl 2021 | Minningargreinar | 3190 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Dalmann Októsson

Aðalsteinn Dalmann Októsson fæddist 26. febrúar 1930. Hann lést 18. mars 2021. Útförin fór fram 21. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Daníel Eiríksson

Daníel Eiríksson fæddist 19. október árið 1990. Hann lést 3. apríl 2021. Útför Daníels fór fram 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Einar Sigurður Björnsson

Einar Sigurður Björnsson fæddist 29. september 1932. Hann lést 9. apríl 2021. Útför hans fór fram 21. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinbjarnardóttir

Guðrún Sveinbjarnardóttir fæddist 13. júní 1951. Hún lést 9. apríl 2021. Útför fór fram 21. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 2348 orð | 1 mynd

Hafþór Jónsson

Hafþór Jónsson fæddist 7. apríl 1944. Hann lést 5. apríl 2021. Hafþór var jarðsunginn 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Hans Georg Bæringsson

Hans Georg Bæringsson fæddist 7. júlí 1946. Hann lést 8. apríl 2021. Útför hans fór fram 16. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Kolbrún Garðarsdóttir

Kolbrún Garðarsdóttir fæddist 26. júní 1958. Hún lést 3. apríl 2021. Útför Kolbrúnar fór fram 16. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Magnús Ragnarsson

Magnús Ragnarsson fæddist í Hafnarfirði 2. ágúst 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. mars 2021. Foreldrar hans voru Sigurður Ragnar Magnússon og Guðný Ingibjörg Jósepsdóttir, bæði látin. Systur Magnúsar eru Margrét, Elínborg og Hjördís. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Matthildur I. Óskarsdóttir

Matthildur I. Óskarsdóttir fæddist 24. september 1943. Hún lést 4. apríl 2021. Matthildur var jarðsungin 15. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2021 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Stefanía Sveinbjörnsdóttir

Stefanía Sveinbjörnsdóttir fæddist 30. apríl 1932. Hún lést 31. mars 2021. Útförin fór fram 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Bandaríkin kæra Danske Bank

Bandaríska ríkið og eftirlaunasjóður ríkisstarfsmanna þar í landi (e. Meira
22. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Gengi bréfa Icelandair hækkaði um 12,5%

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 1,59% í gær. Langmest hækkun varð á bréfum flugfélagsins Icelandair eða 12,5% í 450 milljóna króna viðskiptum. Meira
22. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 3 myndir

Hyggst setja Domino's á hausinn á næstu fimm árum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þórarinn Ævarsson, forstjóri og eigandi pizzafyrirtækisins Spaðans, spáir því að Domino's verði orðið gjaldþrota á næstu fimm árum. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 Re4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 Re4 8. Hc1 Rxc3 9. Hxc3 c6 10. Bd3 b6 11. b4 a5 12. a3 Ba6 13. 0-0 Dc8 14. Dc2 Bxd3 15. Hxd3 axb4 16. axb4 Da6 17. Hb1 Db5 18. Hc3 Ha6 19. Bd6 He8 20. h3 Rf6 21. Bxe7 Hxe7 22. Meira
22. apríl 2021 | Í dag | 260 orð

Á sumardaginn fyrsta

Fyrsti sumardagur 1891“ er fallegt ljóð eftir Matthías Jochumsson og er þetta fyrsta erindið: Kom heitur til míns hjarta, blærinn blíði! Kom blessaður í dásemd þinnar prýði! Kom lífsins engill nýr og náðarfagur í nafni Drottins, fyrsti sumardagur. Meira
22. apríl 2021 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Fer út til Miami í byrjun maí

„Þetta var eiginlega bara það allra besta sem gat gerst í stöðunni, að hún kæmist út svona snemma. Meira
22. apríl 2021 | Árnað heilla | 1109 orð | 3 myndir

Frumkvöðull í barnageðlækningum

Páll Þórir Ásgeirsson fæddist 22. apríl 1931 á Bergstaðastræti 69 í Reykjavík, annar af tveim bræðrum. „Við fluttumst í Tjarnargötu 24, þar sem Álfheiður Briem, amma okkar, bjó, eftir að faðir okkar lést 1935. Meira
22. apríl 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Fyrsta þraut. S-Allir Norður &spade;KD4 &heart;Á765 ⋄D54 &klubs;ÁG3...

Fyrsta þraut. S-Allir Norður &spade;KD4 &heart;Á765 ⋄D54 &klubs;ÁG3 Vestur Austur &spade;832 &spade;765 &heart;G1094 &heart;KD832 ⋄K109 ⋄87 &klubs;K98 &klubs;1076 Suður &spade;ÁG109 &heart;-- ⋄ÁG632 &klubs;D542 Suður spilar 6⋄. Meira
22. apríl 2021 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Helgi Halldórsson

70 ára Helgi er fæddur á Eskifirði og ólst þar upp. Hann er sérkennari að mennt og byrjaði að kenna á Egilsstöðum 1974 og varð síðan skólastjóri Egilsstaðaskóla. Meira
22. apríl 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Manns er eignarfall eintölu af maður . Það sést og heyrist oft um hópa: 17 manns, 500 manns, og ekki síst ef fjöldinn er ekki á hreinu: fleiri en 50 manns, milli 70 og 80 manns, nokkur hundruð manns. Meira

Íþróttir

22. apríl 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Fjölnir 69:79 Snæfell &ndash...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Fjölnir 69:79 Snæfell – Haukar 72:92 Skallagrímur – Keflavík 76:64 Valur – KR 106:52 Staðan: Valur 161331236:98726 Keflavík 161241272:115424 Haukar 161241193:106524 Fjölnir 161151232:116022... Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

England Tottenham – Southampton 2:1 Aston Villa – Manchester...

England Tottenham – Southampton 2:1 Aston Villa – Manchester City 1:2 Staða efstu liða: Manch. City 33245469:2477 Manch. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MVA-höllin: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: MVA-höllin: Höttur – Valur 18.15 Ásvellir: Haukar – ÍR 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Ak 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – KR 20.15 1. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Ljóst hvaða lið fara í úrslitin

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valskonur náðu í gærkvöld tveggja stiga forskoti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, þegar þær unnu yfirburðasigur á KR á Hlíðarenda, 106:52. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Meistaraefnin styrktu stöðu sína á toppnum

Englandsmeistaraefnin í Manchester City styrktu stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið heimsótti Aston Villa á Villa Park í Birmingham í gær. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Mér sýnist að það hafi bara verið ansi líflegt í knattspyrnuheiminum...

Mér sýnist að það hafi bara verið ansi líflegt í knattspyrnuheiminum undanfarna daga. Erlendu fréttaskeytin benda til þess svo notast sé við gamalt orðalag. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 544 orð | 3 myndir

Mun betra en í Slóveníu

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalandsliðið í handknattleik er úr leik í undankeppni HM eftir tvo umspilsleiki gegn Slóveníu en liðið gerði mun betur í seinni leiknum í gær heldur en í þeim fyrri. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 652 orð | 5 myndir

*Skautafélag Akureyrar vann Fjölni 13:1 í fyrsta úrslitaleik liðanna um...

*Skautafélag Akureyrar vann Fjölni 13:1 í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí á Akureyri í fyrrakvöld. Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun um kvöldið. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Umspil, seinni leikir: Ísland – Slóvenía...

Undankeppni HM kvenna Umspil, seinni leikir: Ísland – Slóvenía 21:21 *Slóvenía áfram, 45:35 samanlagt. N-Makedónía – Rúmenía 20:35 *Rúmenía áfram, 68:42 samanlagt. Svíþjóð – Úkraína 22:26 *Svíþjóð áfram, 50:40 samanlagt. Meira
22. apríl 2021 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Var lítið að velta fyrir sér landsliðssæti

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson var á dögunum valinn í landsliðshópinn sem leikur á næstunni þrjá leiki í undankeppni EM í handknattleik. Elvar er eini leikmaðurinn í hópnum sem ekki á að baki A-landsleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.