Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Merrick Garland, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að ráðuneytið hefði hafið formlega rannsókn á lögreglunni í Minneapolis, daginn eftir að Derek Chauvin, fyrrverandi lögregluþjónn í borginni, var fundinn sekur um að hafa myrt blökkumanninn George Floyd síðasta vor.
Meira