Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi nýlega að synja umsókn DíaMats – félags um díalektíska efnishyggju um að fá úthlutað lóð í Reykjavík án endurgjalds, þ.e. með niðurfellingu gatnagerðargjalds. Þar með lýkur fjögurra ára baráttu félagsins, án árangurs. Málið hefur komið til umfjöllunar hjá Reykjavíkurborg, sveitarstjórnarráðuneytinu og umboðsmanni Alþingis.
Meira