Greinar föstudaginn 23. apríl 2021

Fréttir

23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Aukin kulnun á Norðurlandi eystra

Helstu ástæður sem liggja til grundvallar greiningu á örorku- og endurhæfingarmati eru andleg veikindi. Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun tilfella á Norðurlandi eystra um kulnun í starfi. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Austurvöllur fær nýja ásýnd

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Vegfarendur við Austurvöll hafa eflaust tekið eftir því að hlaðnir veggir við torgið hafa verið teknir niður. Í stað þeirra verður hellulagt og blómabeðum komið fyrir. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Bæta við 750 störfum fyrir sumarið

Borgarráð hefur samþykkt að fjölga þeim einstaklingum um 750 sem fá sumarstörf hjá borginni. Er þetta gert til að koma sérstaklega til móts við 17 og 18 ára ungmenni. Með þessu verða yfir 1. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Dorgveiðin vinsælt vetrarsport

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri „Ég var lítill þegar afi fór að bjóða mér með á dorg og mér finnst mjög gaman að fara og veiða. Það er ákveðin ró í því að sitja úti á ísnum þegar gott er veður og njóta náttúrunnar. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eimreiðin á sinn stað á Miðbakka

Starfsmenn bækistöðvar Faxaflóahafna unnu að því síðasta vetrardag að setja upp eimreiðina Minør á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þegar eimreiðin er sett upp við höfnina boðar það komu sumarsins. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Einar Falur

Kynngimagnað Gosið í Geldingadölum heillar alla sem leið sína leggja að gosinu, sama hversu oft þeir hafa séð... Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Geti sparað 50 þúsund á ári

Viðskiptavinir Samkaupa geta sparað allt að 50 þúsund krónur á ári með því að nota nýtt smáforrit sem fyrirtækið kynnir til leiks í dag. Með því að nota forritið fá viðskiptavinir 2% afslátt í formi inneignar í hvert skipti sem þeir versla. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Háar fjárhæðir tapast

Kortafyrirtækið Valitor hefur fengið fjölda tilkynninga vegna svika sem korthafar hafa lent í undanfarið. Þá hafa korthafar fengið smáskilaboð eða tölvupósta í nafni DHL og Póstsins þar sem þeim er tjáð að pakki sé á leiðinni til þeirra. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Heimsleikar falla niður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að aflýsa Heimsleikum íslenska hestsins sem átti að halda í Herning í Danmörku í byrjun ágúst. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Hjörvar Steinn vann Hannes Hlífar

Fjörlega var teflt í fyrstu umferð í landsliðsflokki á Íslandsmótinu í skák sem hófst í gær. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Húsavík númer eitt í heiminum

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Húsvíkingar bíða nú spenntir eftir því að sjá bæinn sinn sýndan á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram aðfaranótt mánudags. Mikil stemning hefur myndast í bænum og munu ljós lýsa í mörgum gluggum fram eftir nóttu. Lagið Húsavík – My Home Town úr Eurovision-mynd Will Ferrells er tilnefnt til verðlaunanna og var myndband við lagið tekið upp á Húsavík um liðna helgi. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íhugar að leita réttar síns

Þorgeiri Pálssyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóra Strandahrepps á þriðjudaginn. Hann íhugar nú réttarstöðu sína eftir brottreksturinn og skoðar að fara með málið fyrir dómstóla. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Lífsskoðunarfélag fékk ekki ókeypis lóð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi nýlega að synja umsókn DíaMats – félags um díalektíska efnishyggju um að fá úthlutað lóð í Reykjavík án endurgjalds, þ.e. með niðurfellingu gatnagerðargjalds. Þar með lýkur fjögurra ára baráttu félagsins, án árangurs. Málið hefur komið til umfjöllunar hjá Reykjavíkurborg, sveitarstjórnarráðuneytinu og umboðsmanni Alþingis. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð

Læknafélagið leggst gegn nýrri reglugerð

Stjórn Læknafélags Íslands telur ekki lagastoð fyrir nýjum skilyrðum sem heilbrigðisráðherra hyggst setja fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) greiði vegna þjónustu sjúkratryggðra hjá sérgreinalæknum. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Segja lögin framfaraskref

Helgi Bjarnason Ragnhildur Þrastardóttir Eftir breytingar á sóttvarnalögum sem samþykktar voru á Alþingi í fyrrinótt er heilbrigðisráðherra heimilt að skylda ferðamenn sem koma frá eða hafa dvalið á hááhættusvæði vegna kórónuveiru til að dvelja í... Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Skarpar andstæður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að stíga nú inn á svið landsmálanna finnst mér vera rökrétt framhald í pólitísku starfi mínu, eftir að hafa setið í bæjarstjórn hér á Akranesi síðastliðin sjö ár,“ segir Valgarður Lyngdal Jónsson sem skipa mun efsta sætið á lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningum í haust. „Jafnaðarstefnan á fullt erindi við fólk þessu kjördæmi. Í byggðamálum þarf að jafna aðgang fólks að gögnum og gæðum samfélagsins og allri opinberri þjónustu. Þetta má kalla virka velferð.“ Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Skólafélagar saman á matstöðum í 40 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matur er mannsins megin, segir máltækið, og það veit hópur um áttræðra sjömenninga, sem hafa borðað saman á mismunandi veitingastöðum í hádeginu á föstudögum í áratugi. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Strangari reglur í smíðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reikna má með því að ný reglugerð um hertar aðgerðir á landamærum vegna kórónuveirunnar taki gildi eftir fáeina daga. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sumrinu fagnað með sprelli í vatnsleikfimi

Vatnsleikfimin í Kópavogslaug er vinsæl. Þangað koma ekki síst heldri konur sem leyfa sér að sprella með stjórnandanum og fagna sumrinu en karlmennirnir sprikla til hliðar og eru hlédrægari. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Söfnun Barnaheilla hafin

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, keypti fyrsta ljósið í landssöfnun Barnaheilla sem hófst í gær, fimmtudag. Guðni kom í húsnæði Barnaheilla og keypti ljós til að sýna landssöfnuninni og baráttunni móti kynferðisofbeldi gegn börnum samstöðu. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Temur og þjálfar hesta í frítíma sínum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta eru stór verðlaun sem heiður er að fá. Ég átti ekki von á að hljóta þau. Margir góðir knapar eru í hópnum en mér gekk mjög vel,“ segir Laufey Rún Sveinsdóttir frá Sauðárkróki sem var efst í keppni um Morgunblaðsskeifuna sem er ein helstu verðlaunin á Skeifudegi nemenda Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Vindorkuver komin á aðalskipulag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að breyta aðalskipulagi á tveimur stöðum í sveitarfélaginu með það fyrir augum að þar megi setja upp vindorkuver. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vorboðinn ljúfi kosinn fugl ársins

Það þótti við hæfi að heiðlóan skyldi vera valin „Fugl ársins“ í samkeppni sem Fuglavernd efndi til því útnefningin var tilkynnt á sumardaginn fyrsta. Meira
23. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vægar tilslakanir hafa tekið gildi

Smávægilegar breytingar voru gerðar á gildandi reglugerð heilbrigðisráðherra á þriðjudag. Breytingin nær meðal annars til veitingahúsa og skemmtistaða sem mega taka á móti 30 manns í stað 20 áður. Afgreiðslutímar haldast óbreyttir. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2021 | Leiðarar | 779 orð

Bjartara fram undan

Aðgerðir verða að taka mið af þeim árangri sem þrátt fyrir allt hefur náðst Meira
23. apríl 2021 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Veirufrítt Ríkisútvarp

Ríkisútvarpið sendi frá sér fréttatilkynningu eftir aðalfund félagsins í fyrradag. Þar kom fram að afkoman hefði verið neikvæð í fyrsta sinn frá árinu 2014 og að það væri vegna kórónuveirunnar. Tapið hafi numið 209 milljónum króna og auglýsingatekjur hafi lækkað um tæplega 200 milljónir. Meira

Menning

23. apríl 2021 | Tónlist | 682 orð | 2 myndir

„Innblásturinn er margslunginn“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Moonbow , önnur plata tónskáldsins Gunnars Andreasar Kristinssonar, kemur út í dag á vegum hinnar virtu bandarísku útgáfu Sono Luminus. Meira
23. apríl 2021 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Helgi sýnir myndir af mjólkurhvítum fjöllum í Listasal Mosfellsbæjar

Sýningin Fjallamjólk verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudag. Á henni sýnir Helgi Skj. Friðjónsson myndir af mjólkurhvítum fjöllum sem unnar eru út frá blönduðum miðlum og yfirfærðar á stafrænt form. Meira
23. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Ljúfi dauðarokkssöngvarinn George

Í síðustu viku kom nýjasta plata dauðarokkssveitarinnar Cannibal Corpse út, Violence Unimagined . Meira
23. apríl 2021 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Ný verk unnin á pappír með akríl og vatnslit

Ný verk er yfirskrift sýningar myndlistarkonunnar Sigríðar Ásgeirsdóttur sem stendur nú yfir í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi. Sigríður sýnir verk unnin með akríl og vatnslit á pappír. Meira
23. apríl 2021 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Sýning á verkum eftir Jón Sigurð Thoroddsen í Lýðræðisbúllunni

Sýning Jóns Sigurðar Thoroddsen, „Nokkur verk“, verður opnuð í Lýðræðisbúllunni að Bergstaðastræti 25b í dag, föstudag. Opnunin verður frá kl. 15 til 19 og stendur sýningin til 9. maí. Meira
23. apríl 2021 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Uppskerutónleikar í Eldborg

Yrkja nefnist samstarfsverkefni Tónverkamiðstöðvar og ýmissa tónlistarstofnana sem miðar að því að búa ný tónskáld undir starf í faglegu umhverfi hjá hljómsveitum, hátíðum og öðrum listastofnunum. Meira
23. apríl 2021 | Menningarlíf | 367 orð | 1 mynd

Varð ástfanginn af hlutverki ljóðskáldsins

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Munurinn á því að vera með uppistand einhvers staðar er að þú færð átta sinnum meira borgað fyrir uppistandið. Það eru allir spenntir að sjá þig og ég varð samt ástfanginn af þessu ljóðskáldshlutverki. Meira

Umræðan

23. apríl 2021 | Aðsent efni | 1057 orð | 3 myndir

George C. Marshall, ef og hefði-saga!

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Eftir stendur að George C. Marshall var sennilega einn áhrifamesti einstaklingur síðustu aldar." Meira
23. apríl 2021 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Hertar aðgerðir á landamærunum

Í lok janúar voru samþykkt lög um að ríkisstjórnin gæti vísað ferðamönnum í sóttvarnahús ef ferðamaður gæti ekki fylgt lögum og reglum um sóttkví eða einangrun. Meira
23. apríl 2021 | Aðsent efni | 945 orð | 4 myndir

Kröpp kjör? – Tekjur aldraðra

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Það er ekki hægt að setja alla eldri borgara undir einn hatt því tekjur eru misjafnar og þær breytast eftir því sem fólk er eldra." Meira
23. apríl 2021 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Með vorið vistað í sálinni

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Guð gefi okkur að lifa alla daga allan ársins hring með vorið vistað í sálinni, sólina og eilíft sumar í hjarta. Gleðilegt sumar." Meira
23. apríl 2021 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Misskilningur veirufróðra

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Og það sjónarmið sést jafnvel skjóta upp kollinum að stjórnmálamenn séu til bölvunar, þegar beita þarf lagavaldi til skerðingar á frelsi borgara, þeim sjálfum til verndar." Meira
23. apríl 2021 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Við eigum öll þræl

Eftir Hildi Sif Thorarensen: "Er nóg að segjast vera góður eða þarf maður að gera eitthvað til að verða það?" Meira

Minningargreinar

23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Árný Sigurlína Ragnarsdóttir

Árný Sigurlína Ragnarsdóttir var fædd á Hvammsbrekku í Staðarhreppi 13. október 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki þann 5. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Gísli Ragnar Magnússon, f. 30.5. 1896, d. 02.12. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristinsdóttir

Guðbjörg Kristinsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Staðardal í Steingrímsfirði 17. febrúar 1937. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Akranesi 9. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Kristinn Sveinsson, bóndi og síðar starfsmaður í frystihúsinu á Hólmavík, f. 1901,... Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Guðmar Arnar Ragnarsson

Guðmar Arnar Ragnarsson (Addi á Sandi) fæddist á Sandi (áður nefndur Bakki) í Hjaltastaðaþinghá 22. september 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 12. apríl sl. Guðmar var sonur hjónanna Ragnars Ágústs Geirmundssonar, f. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Haukur Ottesen

Haukur Ottesen íþróttakennari fæddist í Reykjavík 29. maí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl 2021. Foreldrar Hauks voru Haukur Ottesen Jósafatsson, f. 24. október 1922, d. 16. júní 2016, og Valgerður Júlíusdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Kristjana Vilborg Árnadóttir

Kristjana Vilborg Árnadóttir, eða Kidda eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Grundarfirði 28. júní 1950. Hún lést á Landspítalanum 5. apríl 2021. Foreldrar Kiddu voru Árni Jóhannes Hallgrímsson, f. 1926, d. 2009 og Ásdís Ásgeirsdóttir, f. 1927. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Pálmar Björgvinsson

Pálmar Björgvinsson er fæddur í Miðhúsum á Djúpavogi 29. júní 1949 og þar ólst hann upp í stórum systkinahópi. Pálmar lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 3. apríl 2021. Foreldrar hans voru Halldór Björgvin Ívarsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Reynir Ásberg Níelsson

Reynir Ásberg Níelsson var fæddur í Borgarnesi 26. apríl 1931. Hann lést 12. apríl 2021 í Brákarhlíð Borgarnesi. Hann var sonur Níelsar Guðnasonar frá Valshamri og Ólafíu Sigurðardóttur frá Urriðaá. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Sigríður Vilmundardóttir

Sigríður Vilmundardóttir fæddist 2. nóvember 1924 á Löndum í Staðarhverfi í Grindavík. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 8. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir og Vilmundur Árnason, útvegsbændur á Löndum. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1664 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinþór Kristjánsson

Steinþór Kristjánsson fæddist 18. janúar 1931 í Geirakoti, Sandvíkurhreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 13. apríl 2021.Foreldrar hans voru Guðmunda Þóra Stefánsdóttir, húsfreyja í Geirakoti, f. 1.1. 1901, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2021 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Steinþór Kristjánsson

Steinþór Kristjánsson fæddist 18. janúar 1931 í Geirakoti, Sandvíkurhreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 13. apríl 2021. Foreldrar hans voru Guðmunda Þóra Stefánsdóttir, húsfreyja í Geirakoti, f. 1.1. 1901, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Amazon opnar hárgreiðslustofu

Bandaríski netverslunarrisinn mun í næstu viku opna nýja hárgreiðslustofu á besta stað í London. Þar verður gerð tilraun með nýja tækni sem gæti gjörbreytt rekstri hárgreiðslustofa. Meira
23. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 2 myndir

Apple vill stærri bita af auglýsingamarkaðinum

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Líkt og Morgunblaðið fjallaði um í mars hafa bæði Google og Apple gert breytingar á vöfrum sínum og stýrikerfum til að gera auglýsendum erfiðara fyrir að vakta netnotkun fólks með vafrakökum. Fram til þessa hafa auglýsendur notað vafrakökur til að afla alls kyns upplýsinga um netnotendur og þannig getað sniðið markaðsefni sitt betur að hinum ýmsu markhópum. Meira
23. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Viðsnúningur í lúxusvörugeira

Sala á lúxusvarningi virðist ganga vel og útlit fyrir að greinin verði fljót að hrista af sér niðursveifluna sem varð í kórónuveirufaraldrinum. Meira

Fastir þættir

23. apríl 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Rg6 7. Be2...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Rg6 7. Be2 Be7 8. Be3 0-0 9. c4 Rxd4 10. Dxd4 b6 11. Rc3 Bb7 12. Hfd1 Bc6 13. Dd2 f5 14. exf5 Rh4 15. f3 Hxf5 16. Re4 De8 17. Rg3 He5 18. Bf4 Bc5+ 19. Kh1 Hxe2 20. Dxe2 Rxf3 21. Re4 Rh4 22. Meira
23. apríl 2021 | Í dag | 265 orð

Af byssugikk, ofurdeild og veðurfari

Um helgina fjölgaði þeim sem greindust með Covid og spurður hvort von væri á hertum aðgerðum svaraði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, að hann væri með hönd á byssunni en ekki búinn að draga hana upp. Meira
23. apríl 2021 | Árnað heilla | 906 orð | 3 myndir

Aldrei verið jafn mikið að gera

Þröstur Leó Gunnarsson er fæddur 23. apríl 1961 á Bíldudal og ólst þar upp. „Pabbi var sýningarstjóri í Bíóhúsinu og ég var mikið í bíóherberginu hjá honum og gat horft á myndirnar út um göt sem voru þar.“ Meira
23. apríl 2021 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Fannar Örn Þorbjörnsson

40 ára Fannar er Reykvíkingur en býr í Kópavogi. Hann er með BS-gráðu í iðnaðartæknifræði frá HR og MS-gráðu í stjórnun og forystu frá Háskólanum á Bifröst. Fannar er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Securitas. Meira
23. apríl 2021 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Fjöldi íslenskra barna eignast ekki hjól

Barnaheill stendur að hjólasöfnun tíunda árið í röð og vilja þau að sem flest börn geti notið þess að hjóla í sumar. Meira
23. apríl 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Heiðbjört Ófeigsdóttir

50 ára Heiðbjört er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá HA og er með MS-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Heiðbjört er verkefnastjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands. Maki : Magni Hagalín Sveinsson, f. Meira
23. apríl 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Að aflétta e-u er að afnema e-ð, aflýsa eða draga úr e-u. Það kallast þá aflétting . Aflétta má banni, hömlum, takmörkunum og öðru sem sett eða lagt hefur verið á. Meira
23. apríl 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Alexander Aron Wanecki er fæddur 13. apríl 2020 kl. 02.51...

Vestmannaeyjar Alexander Aron Wanecki er fæddur 13. apríl 2020 kl. 02.51 í Reykjavík. Hann vó 3.632 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Klaudia Beata Wróbel og Marcin Wanecki... Meira
23. apríl 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Önnur þraut. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;KG32 ⋄Á6543 &klubs;D4...

Önnur þraut. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;KG32 ⋄Á6543 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;KD107 &spade;852 &heart;954 &heart;10876 ⋄7 ⋄KG98 &klubs;K10862 &klubs;G9 Suður &spade;G643 &heart;ÁD ⋄D102 &klubs;Á753 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

23. apríl 2021 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Andrea lokaði markinu

Geysilega óvænt úrslit urðu í öðrum leik Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitarimmunni um sigurinn á Íslandsmóti kvenna í íshokkí í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fjölnir vann eftir framlengdan leik og vítakeppni. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Baráttan harðnar eftir sigur Hauka

KÖRFUBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Þórsarar létu ekki sóttvarnahléið slá sig út af laginu og héldu sínu striki þegar KR-ingar komu í heimsókn í Þorlákshöfn í gærkvöldi í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Valur 91:95 Haukar – ÍR 104:94...

Dominos-deild karla Höttur – Valur 91:95 Haukar – ÍR 104:94 Tindastóll – Þór Ak 117:65 Þór Þ. – KR 84:76 Staðan: Keflavík 161421493:125828 Þór Þ. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Elvar Már einn sá atkvæðamesti

Elvar Már Friðriksson er einn atkvæðamesti leikmaðurinn í efstu deildinni í körfuknattleiknum í Litháen á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Eins og fram kom í blaðinu í gær átti Elvar magnaðan leik á miðvikudag og hitti úr öllum skotunum. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

FH fyrst til að vinna í Safamýri

HANDBOLTINN Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Íslandsmótið í handknattleik hófst aftur eftir mánaðarhlé með þeim tveimur leikjum sem átti eftir að klára úr 14. umferðinni í gær. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Góður liðsstyrkur til KR-inga

Körfuknattleiksmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn í raðir uppeldisfélagsins KR að nýju. Spilar hann með liðinu út þetta keppnistímabil. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn í Stjörnuna

Leikstjórnandinn Gunnar Steinn Jónsson mun ganga til liðs við handknattleikslið Stjörnunnar að loknu yfirstandandi tímabili. Gengur hann til liðs við félagið frá þýska 1. deildarliðinu Göppingen og verður spilandi aðstoðarþjálfari Patreks Jóhannessonar. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Arnór Freyr Stefánsson spilar ekki meira með...

*Handknattleiksmaðurinn Arnór Freyr Stefánsson spilar ekki meira með Aftureldingu á tímabilinu en vonast var til að hann myndi snúa aftur í síðustu deildarleikina. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í handknattleik hófst loks á nýjan leik í gær

Íslandsmótið í handknattleik hóf göngu sína á ný með tveimur leikjum í Olísdeild karla í gær. Um var að ræða fyrstu leikina í mánuð eftir að langt hlé þurfti að gera á mótinu vegna kórónuveirunnar. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöll: Grindavík – Njarðvík 18.15 Blue-höll: Keflavík – Stjarnan 20.15 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Skallagrímur 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Álftanes 19. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Meiddist á ökkla á fyrsta áhaldi

Íslandsmeistarinn Valgarð Reinhardsson er úr leik á Evrópumótinu í áhaldafimleikum en hann meiddist á ökkla á fyrsta áhaldi í undanúrslitunum í gær. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Meistaradeildarsætið í augsýn

Leicester nældi í langþráð og mikilvæg þrjú stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er liðið lagði West Brom að velli, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Njarðvík – KH 3:0 *Njarðvík mætir...

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Njarðvík – KH 3:0 *Njarðvík mætir Álafossi eða GG. England Leicester – WBA 3:0 Staðan: Manch. City 33245469:2477 Manch. Meira
23. apríl 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – KA 33:37 Fram – FH 30:34 Staðan...

Olísdeild karla Grótta – KA 33:37 Fram – FH 30:34 Staðan: Haukar 151212426:36225 FH 161033475:43523 Afturelding 15915392:38919 ÍBV 15816435:41317 KA 15654400:38417 Valur 15816437:41017 Selfoss 15726386:37516 Fram 15726387:38316 Stjarnan... Meira

Ýmis aukablöð

23. apríl 2021 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

„Verðum að gera betur“

„Kostnaður vegna aðgerðaleysis hækkar og hækkar. Bandaríkin bíða ekki lengur. Við einsetjum okkur að taka í taumana,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti er hann setti leiðtogafund um loftslagsmál sem fram fór sem fjarfundur á netinu. Meira
23. apríl 2021 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Nýtt tæki framleiðir súrefni á Mars

Lítið rannsóknartæki á stærð við brauðrist sem er hluti af tilraunatækjum Marsfarsins Þrautseigju hefur breytt koltvíildi í lofthjúpi reikistjörnunnar í súrefni. Meira
23. apríl 2021 | Blaðaukar | 795 orð | 1 mynd

Ógn vegna súrefnisskorts

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Indverjar eignuðust heimsmet í nýsmitun af völdum kórónuveirunnar um árstíðaskiptin í gær er 314.835 einstaklingar greindust. Sjúkrahús í Nýju Delhí sendu út neyðarkall og vöruðu við dauðsföllum vegna skorts á súrefni. Hið fjárvana heilbrigðiskerfi landsins er komið að fótum fram vegna álags af nýrri bylgju kórónuveirufaraldursins sem nýtt „tvístökkbreytt“ afbrigði veirunnar og fjölmennar trúarsamkomur hafa kynt undir. Meira
23. apríl 2021 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Rússar munu draga sig frá Úkraínu

Eftir nokkurra vikna spennu vegna aukins samdráttar rússneskra hersveita í nágrenni landamæra Úkraínu tilkynnti varnarmálaráðherrann Sergej Shoígu að hann hefði fyrirskipað nokkrum fylkjum að hverfa aftur til búða sinna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.