Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, Eybjörg Helga Hauksdóttir, segist vona að stjórnvöld taki loks á þeirri alvarlegu stöðu sem upp sé komin á hjúkrunarheimilum um land allt.
Meira
Aflamark í ýsu verður aukið um átta þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári, samkvæmt reglugerð sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur undirritað.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis ákvað 7. apríl að leggja dagsektir á Vöku frá og með 1. maí þar til „svæði Vöku á Leirvogstungumelum hefur verið hreinsað af öllum úrgangi samanber bréf heilbrigðiseftirlits 26. janúar sl.
Meira
„Listrænt ákall til náttúrunnar“ nefnist sýning á vegum Listasafns Reykjavíkur sem stendur nú yfir í Hafnarhúsinu og á Kjarvalsstöðum, og lýkur á morgun, sunnudag.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Einvígi verður á milli tveggja úr hópi sigursælustu knapa landsins síðustu árin á lokamóti Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum sem fram fer í dag.
Meira
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landslagið í fiskveiðum í Norður-Atlantshafi er á margan hátt breytt eftir að Bretar gengu úr Evrópusambandinu.
Meira
Engin áform eru uppi um hertar sóttvarnaaðgerðir innanlands að sögn Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Tíu innanlandssmit greindust í fyrradag og greindist eitt þeirra utan sóttkvíar.
Meira
Góð staða í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, ritaði grein í Morgunblaðið sl. miðvikudag um rekstrarniðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar, sem hún segir ekki hafa verið traustari í áratugi.
Meira
Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur við gerð göngu- og hjólastíga meðfram Hæðargarði og Álmgerði í Bústaðahverfi, á milli Réttarholtsvegar og Háaleitisbrautar. Liggur stígurinn til hliðar við og ofan á núverandi hitaveitustokki.
Meira
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Þórarni Ævarssyni, framkvæmdastjóra Spaðans: „Í hita leiksins eiga stór orð það til að falla, orð sem eftir á að hyggja hefðu betur verið látin ósögð eða orðuð öðruvísi.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur hafnað áskorun Samhjóls, samtaka hjólhýsaeigenda á Laugarvatni, um að lengja gildistíma þeirra samninga um leigu lands í hjólhýsahverfinu sem renna út í lok ársins. Vísar sveitarstjórnin til þess að hjólhýsabyggð eins og er á Laugarvatni sé ekki heimil samkvæmt gildandi lögum og reglum. Stendur sveitarstjórnin því við ákvörðun sem tekin var í september á síðasta ári um að loka byggðinni þegar samningar renna út.
Meira
Félag atvinnurekenda hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna þeirrar ákvörðunar Póst- og fjarskiptastofnunar að veita Íslandspósti viðbótarframlag árið 2020.
Meira
Hjá Þjóðskrá Íslands fengust þær upplýsingar að mjög fljótlega yrði birtur listi yfir kynhlutlaus nöfn á vefnum skra.is og mögulega einnig á island.is . Þjóðskrá sendi Morgunblaðinu eftirfarandi dæmi um kynhlutlaus nöfn: Logn, Bryn, Kaos, Frost og Regn.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mannanafnanefnd samþykkti nýlega eiginnafnið Bryn og skyldi það fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn. nafnið tekur íslenskri beygingu í eignarfalli, Bryns, og telst að öðru leyti uppfylla ákvæði 5.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Donald K. Johnson, Kanadamaður af íslenskum ættum, sendi nýverið frá sér bókina Lesson Learned on Bay Street . The Sale Begins When the Customer Says No .
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sem þjóð getum skapað sjálfbærara samfélag, verið til fyrirmyndar í loftslagsmálum, jöfnuði og sjálfum okkur næg.
Meira
Veiðidögum á grásleppu í ár verður fækkað um fimm frá því sem áður hafði verið ákveðið, verða 35 í stað 40. Breytingunni er ætlað að tryggja öllum sem stunda grásleppuveiðar jafn marga daga.
Meira
Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Prjónakeppni var haldin í Fræðasetri um forustyfé á sumardaginn fyrsta. Efniviðurinn var að sjálfsögðu ull af forystufé í boði setursins en sú ull er sögð mýksta og besta ullin.
Meira
Samið hefur verið um kaup ríkisins á 130 hekturum lands á Keldum á Rangárvöllum. Tilgangurinn er að varðveita menningarminjar á bænum við sem bestar aðstæður og gera þær aðgengilegar almenningi.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Eftir að fyrstu íbúar fluttu inn í nýju smáhýsin í Gufunesi í Reykjavík hafa ofbeldisverk, skemmdarverk og fíkniefna- og áfengisneysla verið áberandi á svæðinu. Um tíma var gestagangur mjög mikill. Er lögreglan sögð vera þar í nær stöðugum verkefnum og hafa komið tímabil þar sem útköll þangað voru dagleg.
Meira
Joe Biden hélt ráðstefnu æðstu og valdamestu manna heims um hamfararhlýnun. En af því að Joe Biden og kollegar eru í augnablikinu staddir í hamfaraveiru þá var nauðsynlegt að hafa fjarfund um þetta meinta heimsböl sem ekki var á dagskrá síðustu fjögurra ára.
Meira
Sérfræðingar í Bretlandi segja að vegna mikilla bólusetninga ríki ekki lengur farsóttarástand þar í landi. Og ráðgjafar ríkisstjórnarinnar ræða um að sumarið geti verið grímulaust og að þegar líður á júní verði öllum hömlum innanlands aflétt. Hér gengur hægar að bólusetja en í Bretlandi og skýrist það af því að af óútskýrðum ástæðum ákváðu íslensk stjórnvöld að hengja sig aftan í Evrópusambandið við öflun bóluefna.
Meira
Björgvin Halldórsson fagnaði sjötíu ára afmæli sínu á dögunum vel og innilega. Var meðal annars blásið til afmælistónleika, nema hvað? En hvar liggur tónlistarlegt vægi þessarar lifandi goðsagnar?
Meira
Fyrir áramót var ég að rúnta á milli staða og heyrði að um Ludwig van Beethoven var fjallað á Rás 1. Ég fletti því upp á ruv.is og sá að þar var að finna sjö þætti sem gerðir voru í tilefni þess að 250 ár voru liðin frá fæðingu tónskáldsins.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir orgelleikari halda tvenna tónleika í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 14 og 16, og flytja þar fjölbreytta efnisskrá.
Meira
Í Glugga Gallerís Úthverfu á Ísafirði hefur verið opnuð sýning á samstarfsverkefni Jóns Sigurpálssonar myndlistarmanns á Ísafirði og Cristians Gallos vistfræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða og ber sýningin heitið Handan við hafdjúpin bláu/Beyond the...
Meira
Í Mori-samtímalistasafninu í Tókýó hefur verið sett upp sýning með verkum 16 kvenna frá 14 löndum sem eiga það sameiginlegt að hafa allar starfað markvisst og með eftirtektarverðum árangri að list sinni í meira en hálfa öld.
Meira
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir ljóðadagskrá í Listasafni Einars Jónssonar í dag, laugardag, kl. 16 sem nefnist Ljóðlist yfir tímans haf.
Meira
Eftir Gunnar Eiríksson. Íslensk þýðing: Bergsveinn Birgisson. Leikstjórn: Harpa Arnardóttir. Söngtextar: Gunnar Eiríksson, Bergsveinn Birgisson og Harpa Arnardóttir. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: Ásdís Guðný Guðmundsdóttir.
Meira
Plægðu í því! (Óvelkomnar hugsanir) nefnist sýning Skarphéðins Bergþórusonar og Svavars Péturs Eysteinssonar sem opnuð verður í dag kl. 14-18 í Gallery Porti við Laugaveg. Er hún afrakstur samstarfs sem hófst árið 2008 austur á fjörðum.
Meira
Les McKeown, forsöngvari skosku hljómsveitarinnar Bay City Rollers, er látinn 65 ára að aldri. Í frétt The Guardian kemur fram að hann hafi látist skyndilega á heimili sínu.
Meira
Sýningin Waiting Room , sem er þriggja rása vídeóverk eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur, Dögg Mósesdóttur og Rakel McMahon, verður opnuð í sýningarsalnum Harbinger á Freyjugötu 1 í dag, laugardag, milli klukkan 14 og 18.
Meira
Uppplýst var um tilnefningar til Bókaverðlauna barnanna 2021 á sumardaginn fyrsta, en verðlaunin verða afhent í 20. sinn á Sögur – verðlaunahátíð barnanna sem sýnd verður á RÚV í byrjun júní.
Meira
Klukkan var rúmlega fimm. Enginn tími var fyrir spjall ef hún átti að ná strætó. Hún teygði sig upp, knúsaði hann, kyssti á kinn og sagði: „Ég elska þig afi.“ Á móti kallaði hann á eftir henni: „Bless elskan, farðu varlega.
Meira
Eftir Jóhann Gunnar Þórarinsson: "Móta þarf skýrari reglur um vinnutengd samskipti utan hefðbundins vinnutíma og afmarka þann tíma sem starfsmaður á rétt á að vera aftengdur."
Meira
Í gær, þann 23. apríl 2021, höfðu samtals 80.721 manns fengið fyrsta eða báða skammta bóluefnis gegn Covid-19. Það eru rétt tæplega 29 prósent af heildarfjölda þeirra sem fyrirhugað er að bólusetja hér á landi. Þeir sem eru fullbólusettir voru í gær 32.
Meira
Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Bólusetningar eru mikilvægar. Rótarýhreyfingin hefur frá árinu 1979 unnið að því að bólusetja börn gegn lömunarveiki undir merki Polio Plus."
Meira
Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Vanda verður vel allar ákvarðanir er varða Akureyri sem miðstöð norðurslóðamála annars vegar og hins vegar Hringborð norðurslóða sem samræðuvettvang."
Meira
Á meðan ég kenndi stjórnmálaheimspeki í Háskóla Íslands reyndi ég eftir megni að hugsa upp rök með og á móti ólíkum sjónarmiðum, reyna á þanþol hugmynda, rekja þær út í hörgul. Heimspekin á að vera frjó samræða, ekki einræða.
Meira
Jóhann Sv. Jónsson tannlæknir fæddist á Siglufirði 14. mars 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 11. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jón Tryggvi Jóhannsson, skipstjóri og verkstjóri á Siglufirði, f. 27. júní 1906, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Jón Bjarnason bóndi í Fremri-Hvestu fæddist 13. janúar 1955 í Fremri-Hvestu, Arnarfirði. Hann lést á heimili sínu 12. apríl 2021. Foreldrar hans voru Bjarni Símonarson Kristófersson, bóndi Fremri-Hvestu, f. 27. september 1927, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
Óskar Sigurðsson vélstjóri fæddist í Þingholti, Fáskrúðsfirði 4. maí 1931. Hann lést 17. apríl 2021 á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Foreldrar Óskars voru Sigurður Jónsson vélstjóri, f. 8. janúar 1898, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
105 einstaklingar gengust undir hæfismat fjármálaeftirlits Seðlabankans í fyrra en því er ætlað að meta hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra hjá eftirlitsskyldum aðilum. Enginn féll á prófinu í fyrra. Var það nokkur breyting frá fyrri árum.
Meira
Ný verðtryggð húsnæðislán viðskiptabankanna voru langtum minni í marsmánuði en umfram- og uppgreiðslur á sams konar lánum. Þetta sýna nýbirtar tölur Seðlabankans. Þar kemur fram að umfram- og uppgreiðslurnar hafi numið 4,9 milljörðum umfram ný lán.
Meira
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að hár kostnaður vegna komu ferðamanna til landsins hamli því að ferðir til landsins komist hratt í gang. Kostnaðurinn verður einkum til í heimalöndum ferðamanna, en einnig að hluta til hér á landi.
Meira
Á þessum árstíma fyllist fólk gjarnan miklum vorfiðringi, það langar að hlaupa út og fagna hlýnandi veðri með degi hverjum og horfir löngunaraugum til tilvonandi sumars. Eitt af því sem gaman er að huga að á vorum er ræktun eigin matjurta.
Meira
Hún segir það vanabindandi að vera dögum saman á fjöllum og fór því að sakna þess í fyrrasumar þegar erlendir ferðamenn hættu að koma til landsins og ekkert að gera hjá henni í leiðsögn. Nú skipuleggur hún sínar eigin ferðir fyrir Íslendinga.
Meira
09.00 - 12.00 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttu megin inn í helgina. 12.00 - 16.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skrautbúið skip fyrir landi. Skýjafloti á randi. Merki við sjáum í sandi. Svo er það fas þitt og andi. Ein lausn fyrir sauðburð barst frá Hörpu á Hjarðarfelli: Flýtur far á sjó. Far á skýjakló.
Meira
Nú eru nokkrir áratugir síðan við kynntumst verslunum er seldu vörur lægra verði en þær sem seldu hærra verði. Enn bólar þó ekki á snjallyrði sem leyst gæti ónefnið lágvöruverðsverslun af hólmi.
Meira
ÁSTJARNARKIRKJA | Stuttri guðsþjónustu verður streymt á fésbókarsíðu Ástjarnrakirkju kl. 11. Davíð Sigurgeirsson, tónlistarfólk frá Víalínskirkju og Örn Arnarson annast tónlist.
Meira
50 ára Sigurður er Reykvíkingur, ólst upp í Árbænum en býr í Vesturbænum. Hann er eigandi drónaverslunarinnar DJI Reykjavík. Sala á drónum hefur aukist mjög í kjölfar gossins í Geldingadölum.
Meira
Þrátt fyrir nokkra óvissu um stöðu sóttvarnamála ákvað stjórn SÍ að hefja keppni í landsliðsflokki eins og áætlað hafði verið sl. fimmtudag í sal Siglingaklúbbsins Ýmis í Kópavogi án áhorfenda.
Meira
Vaglar í Skagafirði Eldey Kolka Gísladóttir fæddist 19. júní 2020 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.920 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Gísli Björn Gíslason og María Hjaltadóttir...
Meira
Þráinn Guðmundsson fæddist 24. apríl 1933 á Siglufirði. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1902, d. 1974, og Guðmundur Þorleifsson, f. 1886, d. 1968.
Meira
England Arsenal – Everton 0:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Arsenal. • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Everton. Staðan: Manch. City 33245469:2477 Manch.
Meira
Hilmar Árni Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Stjörnunnar í Garðabæ til þriggja ára. Hilmar kom til Stjörnunnar frá uppeldisfélagi sínu Leikni í Reykjavík fyrir tímabilið 2016.
Meira
Getur HSÍ ekki gert fimm ára samning við Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur um að leika áfram með íslenska landsliðinu í handknattleik? Og fengið hana til að halda sér í æfingu með Val eða þá einhverju öðru liði á meðan?
Meira
Everton er komið aftur á sigurbraut og á enn möguleika á Meistaradeildarsæti eftir frækinn 1:0-sigur á útivelli gegn Arsenal í úrvalsdeildinni ensku í knattspyrnu í gærkvöldi.
Meira
Eitt Íslandsmet var sett í gær á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 50 metra laug sem fram fer í Laugardalslaug nú um helgina. Fjölnismaðurinn Viktor Forafonov setti það í 400 metra skriðsundi en hann synti á tímanum 4:05,24 mínútum.
Meira
Körfubolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Sóttvarnahléið hefur ekkert truflað topplið Keflavíkur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en liðið vann öruggan 100:81-heimasigur á Stjörnunni, sem situr í 3. sæti, í gærkvöldi.
Meira
Velska knattspyrnusambandið hefur rekið Ryan Giggs, fyrrverandi leikmann Manchester United, úr stöðu landsliðsþjálfara eftir að hann var ákærður fyrir líkamsárásir gegn tveimur konum.
Meira
Sundkappinn Már Gunnarsson gerði sér lítið fyrir og setti heimsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í Laugardalslauginni í gær. Már keppir fyrir ÍRB í Reykjanesbæ en hann er í flokki S11 (blindir).
Meira
Blak Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Síðastliðinn miðvikudag varð Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir Svíþjóðarmeistari í blaki þegar lið hennar Hylte/Halmstad vann Engelholm í öðrum úrslitaleik liðanna og vann einvígið 2:0. Þar með tryggði liðið sér sögulega þrennu, enda var Hylte/Halmstad þegar búið að tryggja sér deildarmeistara- og bikarmeistaratitlana í Svíþjóð.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Valgeir Valgeirsson mun spila með HK á Íslandsmótinu í sumar en hann hefur undanfarna mánuði verið á mála hjá enska félaginu Brentford að láni.
Meira
TÍSKA Á vef BBC var í vikunni rifjað upp að 20 ár eru frá því að Björk Guðmundsdóttir birtist á rauða dreglinum í svanakjól þegar lag hennar I've Seen it All úr myndinni Dancing In The Dark var tilnefnt til Óskarsins.
Meira
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi.
Meira
Tíðindamenn Morgunblaðsins komu víða við fyrir sextíu árum. Í sama mánuði og Haraldur J. Hamar sat blaðamannafund hjá John F. Kennedy Bandaríkjaforseta eins og greint var frá í gömlu fréttinni fyrir viku flutti Sigurður Á.
Meira
Gefum okkur tíma í að kveikja neistann. Prófum hluti. Gerðu eitthvað sem þér finnst ánægjulegt. Prófaðu þig áfram. Bættu við áskoranir því meira sem færnin þín eykst.
Meira
Samið um útgáfu á bókinni Bróðir eftir Halldór Armand við franska forlagið Editions Métailié, sem meðal annars hefur gefið út bækur eftir Guðberg Bergsson og Steinar Braga.
Meira
Tugir þúsunda manns hafa skoðað gosið í Geldingadölum og hafa flestir gengið yfir urð og grjót til að komast í nágvígi við náttúrufegurð sem á engan sinn líka. Aðrir hafa keypt sér far með þyrlu.
Meira
Svo kemur íslenska sumarið með öllum sínum töfrum; björtum nóttum, bleikum sólarlögum, ilmandi birki og fuglasöng sem vekur mann fjögur á næturnar.
Meira
Umræða um nýja Pradatösku þróaðist út í það að Ýr Guðjohnsen Erlingsdóttir stofnaði verslunina Attikk fyrr á þessu ári en verslunin selur notaðar merkjavörur.
Meira
Þrátt fyrir að enn sé langt í land með að Íslendingar verði bólusettir og mesta sótthættan ekki úr sögunni hefur aukins áhuga á ferðum til Íslands þegar orðið vart, ekki síst meðal Bandaríkjamanna , þar sem bólusetning hefur gengið ákaflega vel.
Meira
Guðný Lára Ingadóttir Sumarið leggst rosalega vel í mig. Ætla að ferðast um landið og njóta. Ragnar Agnarsson Gríðarlega vel. Þetta verður frábært sumar. Louisa Aradóttir Það leggst mjög vel í mig. Fer eitthvað innanlands eins og flestir aðrir.
Meira
Margt í örnefnaflóru landsins gæti bent til þess að geitfjárrækt hafi verið stunduð hér í allnokkrum mæli fyrr á öldum. Nafn í þeim anda er á svipsterku móbergsfjalli, norðarlega á Mýrdalsjökli, inn undir jökli.
Meira
TÓNLEIKAR Kvikmyndin Joker verður sýnd við undirleik hljómsveitar í nokkrum borgum á Bretlandi í haust. Fyrstu tónleikarnir verða í London 26. september og verður stjórnandi þeirra Jeff Atmajian, sem stýrði undirleiknum á upptökunum fyrir myndina.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 25.
Meira
Breska konungsfjölskyldan hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af ýmsum ástæðum. Mikið uppnám varð í fjölmiðlum um allan heim þegar Harry prins fór í viðtal hjá Opruh Winfrey ásamt Meghan Markle eiginkonu sinni. Um liðna helgi var tilefnið...
Meira
Tölvufyrirtækið Apple hefur verið í fararbroddi tæknibyltingar undanfarinna áratuga. Í vikunni var kynnt ný kynslóð iMac þar sem einkatölvan og snjalltækið renna saman. Andrés Magnússon andres@mbl.is
Meira
Sumarið er komið og hitastigið fer hækkandi. Þá er gott að henda í ískaldan þeyting og njóta úti á palli, í sveitinni eða taka með sér á gosstöðvar! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Ég las mikið sem barn og unglingur og fram á fullorðinsár gat ég ekki farið að sofa nema vera með bók á náttborðinu. Því miður hefur lesturinn aðeins vikið fyrir annarri afþreyingu, sem er mikil synd.
Meira
Hefbundin úr með vélrænu úrverki eru tæki síðan úr iðnbyltingu og ættu með réttu að vera horfin. En það er öðru nær, því slík listasmíð heillar enn marga, safnara sem munaðarseggi.
Meira
Hver er konan? Ég er kennari og myndlistarmaður og hef verið leiðsögumaður hjá Ferðafélagi Íslands síðan 2007. Líklega koma kennaragenin sér vel í leiðsögumannsstarfinu. Ég var í góðri þjálfun við að stjórna.
Meira
TÓNLIST Björn Ulvaeus, sem sló svo um munar í gegn með ABBA, segir tónlistarheiminn hafa breyst mikið síðan hann byrjaði og bætir við að nú sé mun erfiðara að ná fótfestu.
Meira
En við sem ekki vissum þetta tókum sumardaginn fyrsta á orðinu. Nú væri komið sumar. Ég minnist þess úr barnæsku að fólk klæddi sig upp á og okkur krökkunum voru gefnar sumargjafir.
Meira
Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bólusetningar vegna kórónuveirunnar hafa heppnast vel samkvæmt nýrri rannsókn í Bretlandi. Líkurnar á að smitast minnkuðu verulega við fyrri skammt bóluefnanna AstraZeneca og Pfizer.
Meira
Rússneski andófsmaðurinn Alexei Navalní hætti hungurverkfalli sínu í rússnesku fangelsi í gær eftir 24 daga svelti. Fyrr í gær lögðu einkalæknar hans hart að honum að neyta matar ellegar væri lífi hans og heilsu stefnt í voða.
Meira
Brotið var blað í sögu geimferða með geimskoti SpaceX Falcon 9-geimflaugarinnar í Flórída í gær. Var þetta í fyrsta sinn sem flaug og geimhylki áhafnar eru endurnotuð.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.