Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tólf mánaða verðbólga mælist nú 4,6% og hefur ekki mælst hærri síðan í febrúar 2013. Þannig mælist vísitala neysluverðs, sem Hagstofan heldur utan um, 499,3 stig og hækkar um 0,71% frá fyrri mánuði. Er hækkunin milli mánaða sú mesta frá því í febrúar í fyrra þegar hækkunin nam 0,92%.
Meira