Greinar laugardaginn 1. maí 2021

Fréttir

1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

320 kjarasamningar í einni samningslotu

Íslendingar eiga heimsmet í fjölda kjarasamninga og stéttarfélaga eins og svo mörgu öðru, að því er fram kemur í nýrri skýrslu kjaratölfræðinefndar. Það gildir einnig um fjölda kjaradeilna og sáttameðferða hjá ríkissáttasemjara. Hannes G. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ari greiðvikinn og meðal okkar bestu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ari er tvímælalaust meðal okkar allra bestu manna,“ segir Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Dagamunur var gerður í gær, 30. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Árs fangelsi fyrir ölvunarakstur

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í árs fangelsi fyrir að aka bíl ítrekað undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Fram kemur í dómnum, að maðurinn hefur níu sinnum áður hlotið dóma fyrir sams konar brot. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

„Minnti mig á rándýr“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is „Ég lít á mig sem sigurvegara; ég stóð þetta þó af mér. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Leikur Vel hefur viðrað til útivistar að undanförnu og hér bregða hundaeigendur á leik á ylströndinni í Nauthólsvík. Hringlaga potturinn í bakgrunni lúrir skemmtilega undir yfirborði... Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Enginn tekur ábyrgð á vandanum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Staðan er óbreytt. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Fjölskrúðugt frístundafé

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Norðurþing Sauðburður er hafinn og því fylgir auðvitað mikil tilhlökkun hjá mörgum. Þetta er tími langra vökunótta en einn sauðfjárbóndi sagði að þetta væri rosalega gaman og hann myndi bara sofa seinna í sumar. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 524 orð | 4 myndir

Fluttu kjötvinnslu og fjölda starfa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í dag, 1. maí, eru 30 ár frá því starfsemi kjötvinnslu Sláturfélags Suðurlands hófst á Hvolsvelli. Forsaga málsins er sú að um 1990 glímdi SS við mikla rekstrarerfiðleika og framtíð félagsins var tvísýn. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hellulagt þar sem grjótveggurinn var

Verktakar að helluleggja við Austurvöll, þar sem áður var hlaðinn grjótveggur. Ekkert verður unnið við verkið í dag, 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Réttlæti og sanngjörn skipting eru meginstef boðskapar dagsins. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hótelin verða opnuð eitt af öðru í sumar

Stærstu hótelkeðjurnar í miðborginni hyggjast enduropna hótel í sumar og stefna Icelandair-hótelin til dæmis á að hafa öll hótel sín í Reykjavík opin síðla sumars. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hraunrennsli merkilega stöðugt

Alexander Kristjánsson Guðni Einarsson Eldgosið í Geldingadölum hefur nú staðið í sex vikur og engin merki eru um að farið sé að draga úr eldvirkni. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Húsið á sléttunni í slipp

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er ekki daglegt brauð að sjá hús í Slippnum í Reykjavík. En í vikunni var viðlega dráttar- og lóðsbáta Faxaflóahafna dregin á land. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Jöklarnir hafa minnkað mikið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensku jöklarnir hafa tapað um 750 ferkílómetrum af flatarmáli sínu frá aldamótunum 2000. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Kísilver PCC framleiðir málm á ný

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vel hefur gengið að gangsetja fyrri ljósbogaofn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík. Fyrstu afurðirnar voru að koma úr ofninum í gær. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Kveður Morgunblaðið eftir 42 ár

„Þetta hefur verið góður tími,“ segir Auður Jónsdóttir sem síðdegis í gær stimplaði sig út á Morgunblaðinu eftir að hafa starfað þar í í 41 ár, 11 mánuði og 16 daga. Langur starfsferill er að baki. Meira
1. maí 2021 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Kvótaviðræður fóru út um þúfur

Slitnað hefur upp úr viðræðum Norðmanna og Breta um gagnkvæm fiskveiðiréttindi á þessu ári. „Báðir aðilar urðu sammála um að slíta viðræðunum,“ sagði í tilkynningu stjórnarinnar í Ósló. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Leit hafin að nýju varðskipi

Leit er hafin að nýju varðskipi Íslendinga, en sem kunnugt er mun það fá nafnið Freyja. Ríkiskaup hafa fyrir hönd Landhelgisgæslunnar auglýst eftir áhugasömum seljendum slíkra skipa. Auglýsingin er birt á EES-svæðinu og er skilafrestur til 13. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Með ása í spilunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Glens, frumkvöðlafyrirtæki þriggja nemenda á lokaári í Kvennaskólanum í Reykjavík, setti nýverið fjölskylduspilið 20/20 á markað og hefur salan farið fram úr björtustu vonum. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1223 orð | 3 myndir

Meiri hækkanir en áætlað var

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tímakaup launafólks hér á landi hefur hækkað meira í flestum hópum á vinnumarkaðnum en kostnaðarmat gerði ráð fyrir við gerð kjarasamninganna í samningalotunni sem hófst fyrir rúmum tveimur árum. Þetta sýna mælingar Hagstofunnar og liggja skýringar m.a. í áhrifum af styttingu vinnuvikunnar á mælda hækkun tímakaups og launaþróunartryggingu, sem áður hafði verið samið um á opinberum markaði. Meira
1. maí 2021 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Mæður báru hita og þunga sársaukans

Ný rannsókn fyrir Alþjóðagjaldeyrisvarasjóðinn (IMF) staðfestir það sem margar konur vissu; mæður öxluðu mest af þeirri þjáningu og þeim efnahagslegu afleiðingum sem kórónuveirufaraldurinn hefur leitt yfir þjóðir heims. Meira
1. maí 2021 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Netanyahu heitir opinberri rannsókn

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Fjölskyldur í Ísrael hófust handa í gær við að jarðsetja þá sem biðu bana á trúarhátíð strangtrúaðra gyðinga, Lag B'Omer, nálægt Meronfjalli í fyrrinótt. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nordic Visitor kaupir Iceland Travel

Félagið Nordic Visitor hf. hefur undirritað samkomulag við Icelandair um kaup á ferðaskrifstofunni Iceland Travel, einu dótturfélaga Icelandair. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð | 5 myndir

Nýir neytendur komist á bragðið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á laxi hefur náð sér á strik undanfarnar vikur og hefur haldist nokkuð stöðugt þrátt fyrir að áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti enn. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Nýjar vistgötur í borginni

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt nýjar vistgötur í borginni. Um er að ræða Lágholtsveg, Drafnarstíg frá Öldugötu og botnlangana Þverás 1-7 og 9-15. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Raðir mynduðust fyrir utan Vínbúðir síðdegis í gær

Talsverðar annir voru í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Í dag er 1. maí, frídagur verkalýðsins, og því er lokað í Vínbúðunum. Því hugsuðu margir sér gott til glóðarinnar í gær en um leið þurftu þeir að sætta sig við að bíða í biðröð. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Réttlátt þjóðfélag

Mörg umbótamál hafa komist til framkvæmda í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda sem gefin var við undirritun lífskjarasamninga. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1167 orð | 4 myndir

Saman að byggja réttlátt þjóðfélag

„Vér bárum fjötra en brátt við hljótum/að byggja réttlátt þjóðfélag.“ Svo er sungið í Internationalnum, söng dagsins í dag, 1. maí. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Skógarböðin opnuð í febrúar 2022

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú um helgina verður byrjað að sprengja fyrir sökkli nýs mannvirkis við rætur Vaðlaheiðar, austan megin í Eyjafirði. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stór vika að baki en enn stærri fram undan

Um 109.000 manns hafa nú fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19 en það er um 37,5% af þeim hópi sem á að bólusetja hérlendis. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 28,7% í nýrri skoðanakönnun sem MMR gerði á fylgi við stjórnmálaflokkana. Er þetta tæplega sex prósentustigum hærra en mældist í síðustu könnun MMR um fylgi stjórnmálaflokka sem var gerð í byrjun apríl. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð

Styrkur til að forhanna fjölnota raftvíbytnu

Verkefni sem Íslensk NýOrka stýrir hlaut nýlega tíu milljóna króna styrk úr Loftslagssjóði fyrir verkefnið skrokk- og kerfishönnun á fjölnota raftvíbytnu. Samstarfsaðilar eru Arctic Clean Invest ehf., Mannvit, Faxaflóahafnir og Orka náttúrunnar. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tatjana Latinovic áfram formaður

Tatjana Latinovic var endurkjörin formaður Kvenréttindafélags Íslands á aðalfundi félagsins í gær, sem fór fram rafrænt. Á sama fundi var aðild Trans Íslands staðfest. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Tekið á áhrifum faraldursins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ríkisstjórnin hefur ákveðið að framlengja eða innleiða á annan tug úrræða til að mæta afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Telja ekki brýna nauðsyn á virkjun

Umhverfisstofnun telur að ekki hafi verið sýnt fram á brýna nauðsyn fyrir byggingu Hnútuvirkjunar í Hverfisfljóti með tilheyrandi raski á Skaftáreldahrauni, sem hafi verndargildi. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Við sjáum til lands

Stundin er að renna upp, stundin sem við höfum beðið eftir síðan heimsfaraldurinn skall á með öllu sínu tjóni á heilsu og hag fólks um allan heim. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Vísitala þorsks hefur gefið eftir síðustu ár

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stofnvísitala þorsks hefur lækkað frá hámarki áranna 2015-2017 og er nú svipuð og árin 2018-2019, samkvæmt niðurstöðum úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum, en það er einnig nefnt vor-, mars- eða togararall Hafrannsóknastofnunar. Guðmundur Þórðarson, sviðsstjóri botnsjávarsviðs, segir að þó svo að vísitalan sé aðeins upp á við frá síðasta ári hafi hún síðustu fjögur ár verið nokkru lægri en árin þrjú þar á undan. Hann segist óttast að þessi þróun geti komið fram í stofnmatinu, sem kynnt verður í byrjun sumars. Meira
1. maí 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vorvindar á 15:15 tónleikum í dag

Vorvindar er yfirskrift tónleika Duo Landon í 15:15 tónleikasyrpunni sem haldnir verða í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15:15. Meira

Ritstjórnargreinar

1. maí 2021 | Leiðarar | 751 orð

Bágstödd borg

Staðan í fjármálum Reykjavíkur er svört Meira
1. maí 2021 | Reykjavíkurbréf | 1413 orð | 1 mynd

Loforðin á ódýra markaðnum endast illa

Það er eiginlega of gott til að vera satt að litlu samrýmdu systurflokkarnir, sem fylkja sér saman og eiga sér ekki viðreisnar von, ætli sér enn að söngla sinn þreytta eintóna söng um ESB, allra meina bót, þegar hvarvetna sést að íbúar þar innanborðs eru óðum að týna galdratrúnni. Meira
1. maí 2021 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Orsakir verðbólgunnar

Verðbólgan hér á landi er orðin of mikil. Hún fer vonandi ekki úr böndum, en verðbólgumælingarnar þarf að taka alvarlega. Ýmislegt hefur áhrif til hækkunar, en það er líka ýmislegt sem hefur áhrif til lækkunar. Við venjulegar aðstæður ætti núverandi ástand í efnahagsmálum, sem orsakaðist af kórónuveirufaraldrinum, að draga úr verðbólgu. Samdráttartími er almennt ekki verðbólgutími. Meira

Menning

1. maí 2021 | Hugvísindi | 489 orð | 2 myndir

„Hann var geysilega mikill skólamaður“

Á miðvikudaginn var, 28. apríl, var öld liðin frá fæðingu séra Guðmundar Sveinssonar, sem var skólastjóri Samvinnuskólans á Bifröst á árunum 1955 til 1974. Þá kom út bókin Nemandi minn...! Meira
1. maí 2021 | Tónlist | 1013 orð | 2 myndir

„Ævintýrunum lýkur aldrei“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. maí 2021 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Corona og Söknuður Íslenskra strengja

Á tónleikum Íslenskra strengja, Corona & Söknuður, í tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan 16, verða flutt tónverk eftir þrjú íslensk tónskáld. Meira
1. maí 2021 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Ekki gefast upp

Breaking Bad. Ein besta þáttaröð sem hefur verið framleidd, ekki satt? Jú, það var alla vega búið að segja mér það. Í þrjóskukasti ákvað ég að horfa ekki á þættina þegar þeir voru sýndir upphaflega. Meira
1. maí 2021 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Faraldurinn bitnar á menningunni

Á öllum Norðurlöndunum er menningargeirinn meðal þeirra geira sem yfirstandandi heimsfaraldur hefur bitnað hvað harðast á. Meira
1. maí 2021 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg verk á perluuppboði Foldar

Perluuppboð stendur nú yfir á vef Gallerís Foldar og eru boðin upp fjölbreytileg myndverk eftir listamenn ólíkra kynslóða, verk sem alla jafna færu á hefðbundið uppboð í sal en í ljósi gildandi samkomutakmarkana verða verkin eingöngu boðin upp á netinu. Meira
1. maí 2021 | Leiklist | 488 orð | 4 myndir

Í leit að ást á öðrum plánetum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ef tré fellur í skógi og enginn er nálægt, heyrist þá eitthvert hljóð? Já, fallandi trjám liggur margt á hjarta, og hljóðið berst úr órafjarlægð. Við erum einfaldlega ekki að hlusta. Meira
1. maí 2021 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Kíkt á keisara hvers ártíð nálgast

Gestur í Louvre-safninu virðir fyrir sér hið flennistóra og fræga málverk hins nýklassíska meistara Jacques Louis David sem sýnir krýningu Napóleons Bonaparte sem keisara en hann má sjá hér krýna Josephine keisaraynju. Meira
1. maí 2021 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Leyfa allt að 3.500 áhorfendur í sal

Undirbúningur fyrir Eurovision stendur nú sem hæst, en keppnin verður haldin Ahoy-höllinni í Rotterdam í Hollandi. Er þetta í 65. sinn sem keppnin er haldin. Undanúrslitakvöldin verða 18. og 20. maí og úrslitakvöldið 22. maí. Meira
1. maí 2021 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Mireya Samper sýnir verk sín í H71

Tómið og rýmið er heiti sýningar sem Mireya Samper myndlistarkona opnar í sýningarsalnum H71 að Hverfisgötu 71 í dag, laugardag, frá kl. 14 til 18. Meira
1. maí 2021 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Tíu milljónir streyma á „Lifeline“

Tónlistarfólkið Tómas Welding og ELVA, þ.e. Elva Bjartey Aðalsteinsdóttir, fengu í vikunni afhenta platínuplötu frá útgáfufélaginu Öldu Music fyrir 10 milljón streymi á Spotify á laginu „Lifeline“. Meira
1. maí 2021 | Tónlist | 601 orð | 4 myndir

Tónspor á Ránarslóð

Margrét Rán Magnúsdóttir er kona ekki einhöm. Hún leiðir poppsveitina frábæru Vök en fann svo einhvers staðar tíma til að semja tónlist fyrir kvikmyndir. Og ekki eina, heldur tvær. Meira
1. maí 2021 | Tónlist | 370 orð | 3 myndir

Uppgjör við fortíðina

Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Toymachine. Hljómsveitina skipa Jens Ólafsson, Baldvin Z, Atli Hergeirsson og Kristján Örnólfsson. Tekin upp í Stúdíói hljóðverki í Reykjavík. Útgáfuár 2021. Meira

Umræðan

1. maí 2021 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Á að kafsigla farmenn?

Eftir Berg Þorkelsson: "Íslendingar vita að íslenskir sjómenn eru hinir bestu í heimi og tryggja vöruflutninga til og frá landinu." Meira
1. maí 2021 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Enn meiri stuðningur við námsmenn

Námsmenn eru fjölbreyttur hópur fólks. Aðstæður námsmanna eru ólíkar, fjölskylduhagir mismunandi og atvinnutækifærin misjöfn. Sumir búa í foreldrahúsum á meðan aðrir leigja stúdentaíbúð eða á frjálsum markaði. Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Frelsi til uppbyggingar

Eftir Guðbjörgu Oddnýju Jónasdóttur: "Grein þessi er um mikilvægi þess að byggja upp fjölbreytt og öflugt atvinnulíf til framtíðar eftir heimsfaraldurinn." Meira
1. maí 2021 | Pistlar | 672 orð | 1 mynd

Hátíðisdagur verkalýðsins

Eru flokkarnir strengjabrúður hagsmunaafla? Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Í tilefni af 1. maí

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Það nægir einfaldlega ekki að skynja misréttið í þjóðfélaginu, menn verða að skilja orsakir þess" Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Magnús Ingimarsson

Magnús Ingimarsson tónlistarmaður og prentsmiður fæddist 1. maí 1933 á Akureyri, ólst upp á Dalvík en flutti til Reykjavíkur 12 ára gamall. Foreldrar hans voru hjónin Ingimar A. Óskarsson kennari, f. 27.11. 1892, d. 2.5. 1981, og Margrét K. Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar – til hamingju með 1. maí

Eftir Söndru B. Franks: "Við sjúkraliðar þurfum áfram að standa þétt saman því samhliða krefjandi breytingum stöndum við áfram vaktina gegn Covid." Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 600 orð | 2 myndir

Stórt tækifæri í loftslagsvænum fjárfestingum

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Vilji Ísland ná alþjóðlegum markmiðum um losun gróðurhúsalofttegunda er nærtækast að þróa og nýta græna orkugjafa." Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Um hvað verður kosið í haust?

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Í frjálsu samfélagi er hagsmunum okkar best borgið, þar nýtur hvert og eitt okkar sín best – fjölbreytileiki mannlífsins er okkar helsti styrkleiki." Meira
1. maí 2021 | Pistlar | 372 orð

Undirstaðan réttleg fundin

Í gær, hinn 30. apríl 2021, voru þrjátíu ár frá því, að Davíð Oddsson myndaði sína fyrstu ríkisstjórn. Hann átti eftir að verða forsætisráðherra í nær fjórtán ár, lengst allra manna, jafnt samfellt og samtals. Meira
1. maí 2021 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Við mánaðamót

Mánaðamót apríl og maí gefa tilefni til að rifja upp vísuna um að ap., jún., sept., nóv. hafa þrjátíu daga hver en hinir mánuðirnir kjósa sér einn til, nema febrúar sem ber sína tvenna fjórtán ef ekki er hlaupár. Meira
1. maí 2021 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Þess vegna þurfum við nýja kynslóð til forystu

Eftir Vilhjálm Árnason,: "Grunngildi okkar eiga því að endurspeglast í krafti til athafna en standa gegn græðgi, yfirgangi, ranglæti og skeytingarleysi." Meira

Minningargreinar

1. maí 2021 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Ársól Margrét Árnadóttir

Ársól Margrét Árnadóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 2. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Sólveig Ólafsdóttir húsfreyja, f. á Hrófbjargarstöðum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnapp. 23.2. 1896, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Benedikt Vilhjálmsson

Benedikt Vilhjálmsson fæddist 15. febrúar 1935. Hann lést 23. mars 2021. Útför Benedikts fór fram 31. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Bryndís Alma Brynjólfsdóttir

Bryndís Alma Brynjólfsdóttir fæddist 4. nóvember 1932. Hún lést 13. apríl 2021. Jarðarför Bryndísar Ölmu fór fram 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 1907 orð | 1 mynd

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir fæddist á Siglufirði 2. júní 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 20. apríl 2021. Foreldrar Hönnu Sigríðar voru hjónin Guðrún Hafliðadóttir húsfreyja, f. 16.9. 1916, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannesdóttir

Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist 9. janúar 1939 í Nólsey í Færeyjum. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. mars 2021. Foreldrar hennar voru Bærent Johannesen og Jenný Karolína María Johannesen. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Ketilríður (Kalla) Benediktsdóttir

Ketilríður (Kalla) Benediktsdóttir fæddist 18. mars 1947. Hún lést 1. apríl 2021. Útför Köllu fór fram 16. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Paula Sejr Sörensen

Paula Sejr Sörensen fæddist 1. maí 1932. Hún lést 7. desember 2020. Útför Paulu fór fram 16. desember 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Ragnhildur Einarsdóttir

Ragnhildur Einarsdóttir fæddist 7. nóvember 1922. Hún lést 22. mars 2021. Útför Ragnhildar fór fram 19. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 2571 orð | 1 mynd

Unnur Karlsdóttir

Unnur Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1940. Hún lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi 19. apríl 2021. Foreldrar Unnar voru Guðrún Eggertsdóttir frá Akranesi, f. 10. júní 1909, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
1. maí 2021 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Þórdís Ásmundsdóttir

Þórdís Ásmundsdóttir fæddist á Klöpp í Reyðarfirði 1. október 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 12. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Ásmundur Sigurðarson, f. 1901, d. 1949, og Nikólína Jóhanna Olsen, f. 1903, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 743 orð | 1 mynd

Hótelkeðjurnar hyggjast opna borgarhótelin í sumar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, eigandi og framkvæmdastjóri CenterHótelanna, segir framboðið á hótelherbergjum hjá keðjunni munu ráðast af eftirspurn. Áformað sé að opna nýtt hótel, CenterHótel Granda, um mánaðamótin júní og júlí. Endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Meira
1. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Lyfja hagnaðist um 438 milljónir á liðnu ári

Fyrirtækjasamstæða Lyfju hagnaðist um 438 milljónir króna á árinu 2020, samanborið við 289 milljóna króna hagnað árið 2019. Tekjur samstæðunnar námu 12,2 milljörðum á nýliðnu ári og jukust um 15% milli ára. Meira
1. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 2 myndir

Styttist í rafrænar þinglýsingar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi, segir áformað að hefja stafræna þinglýsingu íbúðalána í sumar. Meira

Daglegt líf

1. maí 2021 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Listaverk af fjölbreyttu tagi eftir 37 myndlistarmenn

Sumarsýning Grósku hefur verið framlengd og verður hún opin næstu þrjár helgar, á laugardegi og sunnudegi frá kl. 14-18. Sýningin er í Gróskusalnum við Garðatorg 1 í Garðabæ og þar má sjá listaverk af fjölbreyttu tagi eftir 37 myndlistarmenn. Meira
1. maí 2021 | Daglegt líf | 1134 orð | 1 mynd

Ótti við óreiðu býr í okkur öllum

„Ég á tiltölulega auðvelt með að skilja þennan mann og baráttu hans, því það er svo margt óskiljanlegt í lífinu sem okkur langar til að væri kannski örlítið skýrara,“ segir Karl Ágúst Úlfsson um nafna sinn, persónu í nýrri skáldsögu hans. Meira

Fastir þættir

1. maí 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. Rbd2 Ra5 10. Bc2 c5 11. He1 He8 12. Rf1 Bf8 13. Rg3 g6 14. h3 Bg7 15. Bg5 h6 16. Be3 Bb7 17. Dd2 Kh7 18. b4 cxb4 19. cxb4 Rc6 20. Bb3 d5 21. Bc5 Dd7 22. exd5 Rxd5 23. Meira
1. maí 2021 | Í dag | 232 orð

Allt finnur sinn stað um síðir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kargur er hann klárinn minn. Kjarngóður er maturinn. Á þessum reit hann beinin bar. Biskupssetur forðum var. Meira
1. maí 2021 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Hafdís Hafberg

50 ára Hafdís fæddist í Eyjum en flutti tveggja mánaða til Írans og bjó þar í rúmlega 7 ár, en faðir hennar var að vinna þar fyrir danskt verktakafyrirtæki. Meira
1. maí 2021 | Fastir þættir | 560 orð | 5 myndir

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Hjörvar Steinn Grétarsson, 27 ára, varð í gær skákmeistari Íslands í fyrsta sinn er hann lagði Sigurbjörn Björnsson að velli í spennandi lokaumferð. Meira
1. maí 2021 | Í dag | 945 orð | 4 myndir

Í ólgusjó verkalýðsmálanna

Magnús L. Sveinsson fæddist 1. maí 1931 að Uxahrygg á Rangárvöllum og ólst þar upp til 17 ára aldurs en þá fluttu foreldrar hans á Selfoss. Meira
1. maí 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Í pestinni er mælst til þess að maður spritti sig óspart, biskup mælist til að opið helgihald falli niður og ég veit ekki hvað. Orðasambandið þýðir að biðja um eða fara hógværlega fram á e-ð . Að mæla gegn e-u merkir hins vegar að mæla móti e-u . Meira
1. maí 2021 | Í dag | 961 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Fermt verður í athöfninni. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Söngnemendur frá Tónlistarskólanum á Akureyri syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Meira
1. maí 2021 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hvíld sé inni í planinu

„Þetta er rosalega klassískt og ég kannast vel við þetta að fá svona mikinn áhuga á hlaupum allt í einu og ætla að kýla allt af stað og ofmetnast svolítið kannski,“ segir Hafþór Rafn hlaupaþjálfari í viðtali við Evu Ruzu og Loga Bergmann í... Meira

Íþróttir

1. maí 2021 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Biðin loks á enda í Keflavík

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Keflavík er deildarmeistari karla í körfuknattleik 2021 eftir 95:87 sigur gegn KR í 19. umferð úrvalsdeildarinnar, Dominos-deildarinnar, í Blue-höllinni í Keflavík í gær. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Breiðablik í úrvalsdeildina

Breiðablik tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með því að sigra Sindra, 99:79, í toppslag á Hornafirði í gærkvöld. Blikar eru með 24 stig og eiga einn leik eftir og keppinautar þeirra geta ekki náð þeim lengur. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Valur 98:96 Keflavík – KR 95:87...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Valur 98:96 Keflavík – KR 95:87 Staðan: Keflavík 191721804:153534 Þór Þ. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 341 orð

Erfið leið á heimsmeistaramótið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið á fyrir höndum erfitt verkefni í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Hélt áfram þar sem frá var horfið

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir tvö töp í röð gegn Skagamönnum á heimavelli á Íslandsmótinu undanfarin tvö ár sneru Valsmenn blaðinu við og lögðu ÍA að velli, 2:0, í upphafsleik ársins 2021 á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – KA L17 Samsungv.: Stjarnan – Leiknir R L19.15 Würth-völlur: Fylkir – FH L19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR S19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Keflavík S19. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Köstuðu frá sér sigrinum

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Einar Örn Sindrason reyndist hetja FH þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn í 17. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, í Kaplakrika í gær. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Martin samdi við Selfyssinga

Enski knattspyrnumaðurinn Gary Martin var ekki lengi án félags eftir að Eyjamenn riftu samningnum við hann í vikunni. Nú verður hann mótherji þeirra í 1. deildinni en Selfyssingar skýrðu frá því í gær að Martin hefði samið við þá til tveggja ára. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Nær Ísland efsta sætinu aftur?

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lýkur undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun þegar það mætir Ísrael í lokaleiknum klukkan 16. Fyrir síðustu umferðina eru Portúgal með 8 stig og Ísland með 6 stig komin á EM. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Selfoss 26:27 FH – Stjarnan 30:30 Þór...

Olísdeild karla ÍBV – Selfoss 26:27 FH – Stjarnan 30:30 Þór – Haukar 17:36 ÍR – Grótta 26:32 Staðan: Haukar 171412494:40229 FH 171043505:46524 Selfoss 17926441:42420 ÍBV 17917491:46919 Stjarnan 17836478:46519 Valur 17917485:45919... Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – ÍA 2:0 Mjólkurbikar karla 2. umferð...

Pepsi Max-deild karla Valur – ÍA 2:0 Mjólkurbikar karla 2. umferð: Augnablik – Ægir 4:0 ÍH – Úlfarnir 0:3 Fjölnir – KÁ 7:1 Þór – Magni 3:0 Álftanes – ÍR 0:2 Afturelding – SR 8:0 Mjólkurbikar kvenna 2. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 181 orð | 2 myndir

* Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fór meidd af...

* Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fór meidd af velli í fyrri hálfleik þegar lið hennar Kristianstad sigraði Växjö á útivelli, 1:0, í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
1. maí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þriðju gullverðlaun Snorra

Skíðagöngukappinn Snorri Einarsson vann sín þriðju gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk á Akureyri í gær. Snorri kom fyrstur í mark í göngu með hefðbundinni aðferð en gengnir voru tíu 10 kílómetrar. Meira

Sunnudagsblað

1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur...

Auður Ava Ólafsdóttir... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Á nálum yfir myndum af nálum

Hvað ætlið þið að súma oft á sprautunál að stingast inn í handlegg manneskju? Á að mynda hverja einustu sprautu sem fer inn í hvern einasta Íslending? Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1061 orð | 2 myndir

Böns af bóluefni og bólusetningum

Tvöfalt fleiri bóluefnisskammtar bárust í vikunni en í vikunni á undan, svo loks komst hreyfing á bólusetningar í landinu. Var mikil umferð til og frá Laugardalshöll, þar sem um 25 þúsund manns voru boðuð í bólusetningu . Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

DiCaprio í Drykkju

Endurgerð Leonardo DiCaprio var hlutskarpastur þegar boðið var út leyfi til að endurgera dönsku myndarinnar Drykkju, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir viku, á ensku. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 768 orð | 3 myndir

Eins og Mars fyrir milljörðum ára

Saldavatn í Tyrklandi komst inn á ratsjá ferðalanga þegar áhugi NASA kviknaði líkt og Fjaðrárgljúfur komst á kortið eftir heimsókn Justins Biebers. Nú hafa menn áhyggjur af ágangi. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 476 orð | 2 myndir

Ekki fædd með áfengisskort

Osló. AFP. | Norski geðlæknirinn Finn Skarderud þvertekur fyrir að hann hafi búið til kenninguna sem lögð er til grundvallar Óskarsverðlaunamyndinni Drykkja (Druk) þess efnis að maðurinn sé fæddur með skort á áfengi í blóðinu. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1382 orð | 1 mynd

Erum að finna fleiri og fleiri púsl

Dr. Hans Tómas Björnsson segist sjá miklar framfarir í meðferðum við erfðasjúkdómum, enda fleygir tækninni ört fram. Í vikunni fékk hann virt vísindaverðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 256 orð | 1 mynd

Fann fjölina í vatninu

Hvað ertu búin að þjálfa fólk lengi í vatnsþreki? Ég byrjaði 2014, en ég útskrifaðist 2015 úr íþrótta- og heilsufræði og hef verið í þessu síðan. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 4036 orð | 12 myndir

Gaman er hamingja NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þetta er að sjálfsögðu þinn afmælismánuður því þá er orkan þín opnust fyrir breytingum og krafti til að berjast við það sem þú kærir þig ekki um. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 22 orð

Helga Guðrún Gunnarsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur, fékk fyrstu...

Helga Guðrún Gunnarsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur, fékk fyrstu hvatningaverðlaun Kópavogsbæjar í vikunni. Hún kennir vatnsþrek í Kópavogslaug. Upplýsingar má finna á... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Hiroko Ara Ég er alls ekki hrædd...

Hiroko Ara Ég er alls ekki... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Hvað heitir fossinn?

Foss þessi í Hveragerðisbæ er í Varmá sem dregur sveitarfélagamörkin milli Hveragerðis og Ölfuss. Áin sem hér rennur á upptök sín inni á Hellisheiði en á langri leið fellur til hennar vatn úr heitum lindum og þannig er Varmárnafnið komið. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Hvílík leiðindi

Kvartsár Arnold Schwarzenegger, vaxtaræktarkóngur, leikari og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, kvartaði undan því í viðtali í þætti Jimmy Kimmel að hann hefði verið að drepast úr leiðindum við að horfa á beina útsendingu frá Óskarsverðlaunahátíðinni... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Kristinn Pedersen Nei, ekki núna en ég var það í gamla daga...

Kristinn Pedersen Nei, ekki núna en ég var það í gamla... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 2. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Lásu Guðrúnu frá Lundi og lesa enn

Greint var frá því í Morgunblaðinu 14. maí 1966 hvaða höfundar hefðu verið vinsælastir í almenningsbókasöfnum landsins um á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Birt var skrá um útlán bóka árin 1962, 1963 og 1964 eftir höfundum. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Litlu skrefin telja mest

„Þetta snýst um að láta bókhaldið stemma yfir daginn og þá þarf maður að kaupa ódýrar vörur eða það er að segja versla ódýrt og þá getur maður kannski verið að tala um eitthvað sem er ódýrt í fitu eða er ekki með eins mikið af kolvetnum,“... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 667 orð | 2 myndir

Ljósið við enda ganganna

Um 38% þeirra sem til stendur að bólusetja hafa fengið að minnsta kosti fyrri sprautuna af bóluefni. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Óttast að geta ekki sungið

Langveik Breska söngkonan Marianne Faithfull óttast að hún muni ekki syngja framar eftir erfiða viðureign við kórónuveiruna. Hún deyr þó ekki ráðalaus og hefur gefið út plötu með ljóðum, sem hún les við undirleik Nick Cave og Brian Eno. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannsdóttir Nei. Ég er búin að fá Covid-sprautu og fann ekkert...

Sigrún Jóhannsdóttir Nei. Ég er búin að fá Covid-sprautu og fann ekkert fyrir... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 235 orð | 15 myndir

Stílhreint þarf ekki að vera sviplaust

Stílhreinar nútímalegar íbúðir geta verið kuldalegri en ástæða er til. Það má laga með nokkrum vel völdum gripum. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1016 orð | 3 myndir

Strigaskór á kvartmilljarð

Notaðir strigaskór fóru fyrir metfé hjá Sotheby's fyrir viku. Markaðurinn með sérstaka og fágæta íþróttaskó hefur farið vaxandi og er ekki lengur úti á jaðri. Það sætir þó tíðindum þegar parið fer á kvartmilljarð króna. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
1. maí 2021 | Sunnudagspistlar | 625 orð | 1 mynd

Við pjakkarnir

Þess vegna verðum við pjakkarnir í hverfinu ekkert rosalega spenntir þegar talað er til okkar af yfirlæti. Rétta leiðin að hjarta fólks er sjaldnast skítkast. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Zhao hvergi getið í Kína

Ónáð Leikstjóranum Chloé Zhao var hampað um allan heim eftir að hún fékk Óskarinn fyrir myndina Hirðingjaland, en heima í Kína var nafn hennar hvorki að finna á samfélagsmiðlum né í ríkisfjölmiðlum. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 4782 orð | 2 myndir

Þetta hefði ekki þurft að gerast

Það var einn sólríkan júnímorgun árið 2020 að ódæðismaður réðst inn á heimili Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur og stakk hana ítrekað. Hún lifði af en þarf að lifa með afleiðingum árásarinnar. Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson Nei, alls ekki...

Þorvaldur Jónsson Nei, alls... Meira
1. maí 2021 | Sunnudagsblað | 222 orð | 1 mynd

Ævisögu Roths slaufað

Rithöfundurinn Philip Roth hafði áhyggjur af því hvernig fjallað yrði um framkomu hans við konur og valdi sérstaklega ævisöguritara sem hann treysti. Nú hefur forlagið hætt útgáfu ævisögunnar út af ásökunum um að höfundur hennar hafi gerst sekur um kynferðislegt ofbeldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.