Greinar þriðjudaginn 4. maí 2021

Fréttir

4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

40 þúsund bólusett í vikunni

Gert er ráð fyrir að 40 þúsund einstaklingar verði bólusettir hér á landi í þessari viku, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis. Fá samtals 14 þúsund Pfizer-bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu og um 15.000 manns fá bóluefni AstraZeneca. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Aukin varnarumsvif við Ísland

Andrés Magnússon andres@mbl.is Aukin spenna í öryggismálum hefur haft áhrif á Íslandi, sem meðal annars birtist í auknum varnarviðbúnaði í landinu, þótt hann hafi ekki farið hátt. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Á vængjum vindanna eftir rauðu hundana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svifflugmenn eru að undirbúa sig og vélarnar fyrir sumarvertíðina, sem hefst á næstu dögum. Þar á meðal er Baldur Jónsson, einn reyndasti svifflugmaður landsins. Flugið hefur heillað Baldur frá barnsaldri. Meira
4. maí 2021 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Banna ræktun ljóna til veiða í S-Afríku

Suður-Afríkumenn hafa ákveðið að stöðva og banna ræktun ljóna í búrum til sleppingar fyrir veiðimenn. Í staðinn vilja þeir að ferðamenn njóti náttúrunnar og umhverfisins með ósviknum hætti. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

„Hoppaðu upp í húsbílinn á þér“

Hoppaðu upp í húsbílinn á þér er heiti á bjórtegund sem í sumar verður á boðstólum í Vínbúðunum. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

„Nýheflað og rennislétt til Grænlands“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Strandveiðar fóru af stað af krafti í fyrrinótt, einstakt veður og góður afli fyrir vestan, en eitthvað breytilegt eftir landshlutum. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð

Bill og Melinda Gates að skilja

Bill og Melinda Gates tilkynntu í gær að þau hygðust skilja eftir 27 ára hjónaband. Sögðu þau í sameiginlegri tilkynningu sinni að þau hefðu ákveðið eftir langa umhugsun og mikla vinnu í sambandinu að binda endi á hjónaband sitt. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjallað um yfirlitssýningu með verkum Spessa í Þjóðminjasafninu

Í hádegisfyrirlestrinum „Út fyrir þægindarammann“ í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Golfleikur í Glæsibæ er næst á dagskránni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný æfingastöð fyrir golfara verður opnuð í Glæsibæ við Álfheima í Reykjavík á næstu vikum. Meira
4. maí 2021 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Herinn kvaddur til aðstoðar á Indlandi

Ágúst Ásgeirsson Stefán Gunnar Sveinsson Tíunda daginn í röð greindust yfir 300.000 nýsmit á einum degi á Indlandi, en tilkynnt var um 368.060 tilfelli í gær. Dauðsföllum fjölgar dag frá degi, og hafa um 3.400 manns dáið að meðaltali síðustu sjö daga. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hopp opnar rafskútuleigur víða á landsbyggðinni

Rafskútuleigan Hopp hefur verið að færa út kvíarnar að undanförnu og gert samninga við sveitarfélög víðsvegar um land um leyfi til að reka stöðvalausar deilileigur fyrir rafhlaupahjól. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Hættusvæðið mögulega stækkað í dag

Freyr Bjarnason Guðni Einarsson Skúli Halldórsson Til skoðunar er að stækka hið svonefnda hættusvæði í kringum eldgosið í Geldingadölum og munu helstu viðbragðsaðilar funda í dag kl. 9 til þess að ákveða næstu skref. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Íslendingar í hópnum

Ekki fengust nákvæmar upplýsingar í gær um hversu margir Íslendingar eiga hlut að hópmálsókn gegn austurrískum stjórnvöldum vegna kórónuveirusmitsins í mars 2020. Upplýsingar um það gætu borist í dag. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vorkvöld í Vesturbænum Sólarlagið við Ægisíðu þykir oft vera ægifagurt, ekki síst á vorin. Lék þessi piltur sér í rólu meðan kvöldsólin gekk til viðar og myndaði skemmtilega... Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Langir biðlistar eftir hjúkrunarrými

Ljóst er að ráðast þarf í heildstæða skoðun á öldrunarþjónustu þar sem jafnframt er litið til annarra úrræða en hjúkrunarrýma, að því er segir í samantekt embættis landlæknis um bið eftir hjúkrunarrými. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Listmálun er mín endurhæfing

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landslag, fólk, fuglar og aðrar fígúrur eru viðfangsefnin í myndum á málverkasýningu sem Sigurður Jónsson á Selfossi opnaði um helgina. Verkin eru unnin með akríllítum og litirnir eru fjölbreyttir, rétt eins og verkin. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Milljarður í refaveiðar

Heildarkostnaður sveitarfélaga vegna refaveiða nam tæpum milljarði króna síðustu tíu ár en ríkið hefur á sama tímabili endurgreitt sveitarfélögunum rúma 181 milljón króna. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Myndarleg hækkun hjá Vinnuskólanum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um verulega hækkun launa nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2021, allt að 40%. Skólinn hefst 11. júní. Tímakaup nemenda úr 8. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Mögulega geymir undir gígnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Gosið er mjög duglegt að breyta um ásýnd og koma okkur á óvart án þess að sýna nokkur merki um að það sé að hætta,“ sagði dr. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor við HÍ, um eldgosið í Geldingadölum. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Mörg mál höfðuð vegna kórónuveiru

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
4. maí 2021 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Norður-Kórea situr heima

Stjórnvöld í Pyongyang í Norður-Kóreu sögðu í gær að þar í landi hefði kórónuveiran ekki látið sjá sig frá því hún hóf hnattferð sína frá grannríkinu Kína fyrir 17 mánuðum. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð

Nova gagnrýnir fjarskiptafrumvarp

Fjarskiptafélagið Nova segir, að ákvæði í frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga, sem nú er í meðförum Alþingis, setji mikla hagsmuni fjarskipta á Íslandi í uppnám sem geti leitt til stöðnunar, seinkað verulega tækniþróun ýmiss konar og dragi auk þess... Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ólíðandi að mismuna Pólverjum

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirstrikaði að smitskömmun í garð Pólverja á Íslandi væri ólíðandi á fundi sínum með sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszyñski, á föstudaginn. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Rifar seglin á gjaldeyrismarkaði

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að hreyfingar á gjaldeyrismarkaði vitni um heilbrigða verðmyndun og þá sé ekki ástæða fyrir bankann að vera með reglubundin inngrip á honum. Bankinn hefur frá 14. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Spennandi að fá tvö öflug skip í flotann

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jökull ÞH 299 er væntanlegur til löndunar hjá GPG-Seafood á Húsavík í vikunni, en ný heimahöfn skipsins verður á Raufarhöfn. Skipið var smíðað í Noregi 1996, en hefur verið endurnýjað mikið á síðustu árum. Meira
4. maí 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stungu sér til sunds við Hafnarfjarðarhöfn

Það hefur verið sumarlegt á höfuðborgarsvæðinu, jafnvel þó að hitastigið hefði eflaust mátt vera nokkrum gráðum hlýrra. Meira
4. maí 2021 | Erlendar fréttir | 307 orð

Þingmenn vilja letja til ferðalaga

Sameiginleg þingnefnd allra flokka á breska þinginu lagði til í gær að ráða ætti fólki frá því að fara í sumarfrí í útlöndum, en stefnt er að því að Bretum verði það heimilt frá og með 17. maí. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2021 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Reynslunni ríkari og ríkari en áður

Þeir Warren Buffett og Charlie Munger, stjórnendur Berkshire Hathaway, fóru fyrir árlegum hluthafafundi félagsins um síðustu helgi. Rekstur þess hafði tekið stakkaskiptum og sýndi hagnað sem nam tæpum 12 milljörðum dala. Fyrsta fjórðung síðasta árs var félagið hins vegar rekið með 50 milljarða tapi. Meira
4. maí 2021 | Leiðarar | 639 orð

Réttlætið á sínar hliðar

Kosningar í september eru spennandi tilraun sem kallar á snarpa og markvissa baráttu Meira

Menning

4. maí 2021 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

80 ára dómur lækkaði Kane

Citizen Kane eftir Orson Welles er jafnan talin ein merkasta kvikmynd sögunnar og hefur verið hlaðin lofi af gagnrýnendum. Meira
4. maí 2021 | Tónlist | 558 orð | 1 mynd

„Mér leið alltaf illa þarna uppi“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngkonan Elsa Waage kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12 með Antoníu Hevesi píanóleikara og syngur lög sem karlar syngja jafnan og þá einkum tenórar. Meira
4. maí 2021 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Fólk er bara fólk, sama hvar það býr

Shulem og sonur hans Akiva Shtisel eru aðalpersónur í þáttaröðinni Shtisel sem nú er sýnd á Netflix. Þar segir frá strangtrúaðri gyðingafjölskyldu í Geula-hverfi í Jerúsalem í Ísrael. Meira
4. maí 2021 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Leikkonan Olympia Dukakis látin

Bandaríska leikkonan Olympia Dukakis er látin, 89 ára að aldri. Meira
4. maí 2021 | Tónlist | 869 orð | 2 myndir

Nýr kafli í íslensku tónlistarlífi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Óhætt er að segja að með tilkomu Hörpu hafi opnast nýr kafli í íslensku tónlistarlífi, ekki bara fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur almennt,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í dag eru 10 ár liðin frá opnunartónleikum sveitarinnar í Hörpu undir stjórn Vladimirs Ashkenazy þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson lék einleik í píanókonsert eftir Grieg. Tónleikarnir voru fjölsóttir og endurteknir 5. og 6. maí, en Harpa var formlega vígð 13. maí. Harpa hefur frá opnun verið heimili sveitarinnar sem áður hafði aðsetur í Háskólabíói. Meira
4. maí 2021 | Bókmenntir | 434 orð | 6 myndir

Plágubók og ólík skáldverk

Meðal bóka sem hlutu nú styrki til þýðinga á íslensku eru skáldsögur eftir Nóbelsskáldið Olgu Tokarczuk, Honoré de Balzac og Frances Hardinge og má þá til að mynda nefna frásögn Daniels Defoe um ár í skugga plágu. Meira
4. maí 2021 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Safnarinn Broad allur

Bandaríski auðkýfingurinn Eli Broad, sem ásamt Edythe eiginkonu sinni gaf menningarstofnunum í Los Angeles gríðarmikla fjármuni, er látinn 87 ára að aldri. Meira
4. maí 2021 | Tónlist | 80 orð

Sungið víða

Elsa hefur sungið ýmis óperuhlutverk hér á landi sem erlendis og komið fram með sinfóníuhljómsveitum og undirleikurum víða. Hún söng Azucenu í Il Trovatore árið 2012 og var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna og Grímunnar fyrir þann flutning. Meira

Umræðan

4. maí 2021 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Á skjön við raunveruleikann

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Óhjákvæmilegt er að þessi gangagerð fari niður á enn meira dýpi en Hvalfjarðargöngin." Meira
4. maí 2021 | Aðsent efni | 763 orð | 2 myndir

Blaðamaðurinn og siðfræðin

Eftir Einar Stein Valgarðsson og Hjálmtý V. Heiðdal: "Augljóst er að það hefur aldrei verið ætlun stjórnvalda í Ísrael að eftirláta Palestínumönnum land til ríkisstofnunar." Meira
4. maí 2021 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Borgarlína er tvöföld tímaskekkja

Eftir Sigurð Oddsson: "Borgarstjórn og hönnuðir borgarlínu geta greinilega ekki skipt um skoðun frekar en lest á teinum um stefnu." Meira
4. maí 2021 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Eru miðaldra karlar íslenskunni verstir?

Eftir Guðna Ágústsson: "Skýjaborgin hefði verið kjörið og lýsandi nafn á „Sky Lagoon“, því þar verða gestirnir skýjum ofar af sælu." Meira
4. maí 2021 | Pistlar | 385 orð | 1 mynd

Mikilvæg ný lýðheilsustefna

Í heilbrigðisstefnu koma fram þau markmið að íslensk heilbrigðisþjónusta verði á heimsmælikvarða og lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri þjónustu, sérstaklega þjónustu heilsugæslunnar. Meira
4. maí 2021 | Aðsent efni | 650 orð | 2 myndir

Til hamingju Harpa

Eftir Örnu Kristínu Einarsdóttur: "Harpa er og þarf að fá að vera það gróðurhús sem hún er hönnuð til að vera." Meira

Minningargreinar

4. maí 2021 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

Áslaug Hulda Ólafsdóttir

Áslaug Hulda Ólafsdóttir fæddist 7. júlí 1930. Hún lést 23. apríl 2021 á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík. Áslaug Hulda ólst upp í Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 17.4. 1891, d. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Esther Unnur Júlíusdóttir

Esther Unnur Júlíusdóttir fæddist í Hrísey 2. desember 1934. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Lovísa Sigurgeirsdóttir (f. 1905, d. 2000) og Júlíus Stefánsson (f. 1903, d. 1970). Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Guðlaug Wium

Guðlaug Málhildur Pálsdóttir Wium fæddist í Reykjavík 15. október 1937. Hún lést á Landspítalanum 22. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Páll Hanson Wium málarameistari, f. 15. maí 1911, d. 20. febrúar 1993, og Þorbjörg Guðlaugsdóttir, f. 7. maí 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Helga Halblaub

Helga Halblaub fæddist á Akureyri 12. apríl 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þann 24. apríl 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ágúst Halblaub, vélstjóri og fyrrum stöðvarstjóri við Laxárvirkjun, f. 18.5. 1914, d. 6.6. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1670 orð | ókeypis

Iðunn Vigfúsdóttir

Iðunn Vigfúsdóttir fæddist á Gimli á Hellissandi 29. maí 1927. Hún lést 19. apríl 2021 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Iðunn Vigfúsdóttir

Iðunn Vigfúsdóttir fæddist á Gimli á Hellissandi 29. maí 1927. Hún lést 19. apríl 2021 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Iðunn ólst upp á Hellissandi og bjó þar til ársins 1945, Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jensdóttir húsfreyja, f. 5.11. 1889, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Kristófer Már Kristinsson

Kristófer Már Kristinsson fæddist 3. ágúst 1948. Hann lést 19. apríl 2021. Kristófer var jarðsunginn 29. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 5742 orð | 1 mynd

Margrét Einarsdóttir

Margrét Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Matthildur Soffía Maríasdóttir frá Gullhúsá á Snæfjallaströnd, f. 1919, d. 2019 og Einar Sigurbjörnsson frá Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 110 orð | 1 mynd

Sigrún Auður Sigurðardóttir

Sigrún Auður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1934. Hún lést á Vífilsstöðum 16. apríl 2021. Útför hennar fór fram 26. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2021 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Tinna Björg Karítas Sigurbjargar og Finnsdóttir

Tinna Björg Karítas fæddist í Reykjavík 2. mars 1973. Hún lést 12. apríl 2021. Foreldrar hennar eru þau Sigurbjörg Ólafsdóttir f. 3.desember 1947 og Finnur Ellertsson f. 8.janúar 1937. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Byggja á Héðinsreit

Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri Festar, segir áformað að hefja jarðvinnu á Héðinsreit í haust og uppsteypu fyrir áramót. Festi hafi heimild til að byggja allt að 230 íbúðir en sá fjöldi kunni að breytast á lokastigum hönnunar. Meira
4. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 657 orð | 3 myndir

Jákvæð teikn í ferðaþjónustu minnka þrýsting

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í gær lauk reglubundinni gjaldeyrissölu Seðlabankans sem staðið hefur óslitið frá 14. september á síðasta ári. Bankinn greip til þess úrræðis til þess að bregðast við miklum óróleika á gjaldeyrismarkaði í kjölfar þess að sóttvarnaaðgerðir voru hertar á nýjan leik eftir sumarið og ljóst var að ferðaþjónusta yrði í lamasessi út veturinn. Bankinn rökstuddi þessar aðgerðir með því að verðmyndun á gjaldeyrismarkaði væri orðin óskilvirk og taugaveikluð. Meira
4. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Selja Yahoo og AOL á fimm milljarða dollara

Fjarskiptafyrirtækið Verizon seldi fjölmiðlafyrirtækin Yahoo og AOL í gær. Heildarvirði viðskiptanna nemur fimm milljörðum dollara, jafnvirði 625 milljarða íslenskra króna. Kaupandi fyrirtækjanna var bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Apollo. Meira
4. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Úrvalsvísitan hækkaði um 5,1% í aprílmánuði

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 5,1% í apríl og stendur nú í 3.033 stigum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni. Heildarviðskipti með hlutabréf í apríl námu 75,8 milljörðum eða 4.120 m.kr. á dag. Meira

Fastir þættir

4. maí 2021 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Bc5 5. c3 Rge7 6. 0-0 Rg6 7. d4 Ba7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Bc5 5. c3 Rge7 6. 0-0 Rg6 7. d4 Ba7 8. Bxc6 dxc6 9. Rxe5 Rxe5 10. dxe5 De7 11. Bf4 g5 12. Bg3 h5 13. h3 h4 14. Bh2 g4 15. hxg4 h3 16. Bg3 Dg5 17. Df3 Bxg4 18. Df4 Dh5 19. e6 fxe6 20. De5 hxg2 21. Dxh5+ Hxh5 22. Meira
4. maí 2021 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Á dögunum komu þær Anika Lára Daníelsdóttir , Harpa Guðrún Birgisdóttir...

Á dögunum komu þær Anika Lára Daníelsdóttir , Harpa Guðrún Birgisdóttir , Helena Svandís Ingólfsdóttir , Kamilla Magnúsdóttir og Margrét Viktoría Harðardóttir færandi hendi á skrifstofu Rauða krossins á Suðurnesjum. Meira
4. maí 2021 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Eldaði 170 ólíka rétti á einum mánuði

„Þetta er svona farið að verða gott en maður verður að hafa úthald í þetta, það þýðir ekkert annað,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, Læknirinn í eldhúsinu, spurður út í Covid-ástandið. Meira
4. maí 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Galið umhverfi sem íþróttafólk býr við

Ari Bragi Kárason, fljótasti maður landsins og margfaldur Íslandsmeistari í spretthlaupum, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin á Seltjarnarnesi og íþróttaferil sinn sem hófst fyrir alvöru á... Meira
4. maí 2021 | Árnað heilla | 614 orð | 4 myndir

Lærdómsríkt og gefandi að vinna við endurhæfingu

Þórunn Hanna Halldórsdóttir fæddist 4. maí 1971 í Reykjavík og ólst upp að mestu í Vesturbænum. Þórunn gekk í Melaskóla, Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla, auk þess að vera eitt ár í Garðaskóla í Garðabænum. Meira
4. maí 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Hávegir – alltaf í fleirtölu – þýðir virðing ; að hafa e-ð eða e-n í hávegum er að meta e-n/e-ð mikils eða hafa dálæti á e-m/e-u . Meira
4. maí 2021 | Í dag | 289 orð

Nú heitir það hjólafólk

Á föstudaginn var fjallað um hjólreiðar og hjólreiðamenn í Morgunblaðinu með ítarlegum texta og fallegum myndum. Fimm dálka fyrirsögnin vakti athygli karlsins á Laugaveginum: „Við teljum okkur vera áfangastað fyrir hjólafólk“. Meira
4. maí 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Ofursnilli. N-Allir Norður &spade;ÁD2 &heart;K92 ⋄ÁD865 &klubs;G3...

Ofursnilli. N-Allir Norður &spade;ÁD2 &heart;K92 ⋄ÁD865 &klubs;G3 Vestur Austur &spade;-- &spade;1076 &heart;DG104 &heart;Á83 ⋄732 ⋄KG109 &klubs;1087542 &klubs;Á96 Suður &spade;KG98543 &heart;765 ⋄4 &klubs;KD Suður spilar 4&spade;. Meira
4. maí 2021 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Þingeyri Leon Andrzej Tatala fæddist 18. maí 2020. Hann vó 3.944 g og...

Þingeyri Leon Andrzej Tatala fæddist 18. maí 2020. Hann vó 3.944 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Magdalena Tatala og Rafal Tatala... Meira

Íþróttir

4. maí 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Antonio hetja West Ham

Michail Antonio tryggði West Ham sigur gegn Burnley þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Turf Moor í Burnley í gær. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 893 orð | 3 myndir

Deildin er svolítið óskrifað blað í sumar

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Þór Þ 85:100 ÍR – Stjarnan...

Dominos-deild karla Höttur – Þór Þ 85:100 ÍR – Stjarnan 97:95 Valur – Haukar 87:79 Staðan: Keflavík 201821890:160636 Þór Þ. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

England Burnley – West Ham 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom...

England Burnley – West Ham 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley á 75. mínútu. WBA – Wolves 1:1 Staðan: Manch. City 34255471:2480 Manch. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn kveður stóra sviðið

„Ég hef ákveðið að leggja afreksskóna á hilluna og kveðja afreksíþróttamanninn,“ sagði Ari Bragi Kárason, fljótasti maður landsins og margfaldur Íslandsmeistari í spretthlaupum, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

ÍBV og Stjarnan styrktu stöðu sína

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is ÍBV styrkti stöðu sína í efri hluta úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, þegar liðið vann fjögurra marka sigur gegn Gróttu í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í 18. umferð deildarinnar í gær. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

ÍR fjarlægðist botnsvæðið

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is ÍR fékk afar þýðingarmikil stig í botnbaráttu úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, þegar liðið vann tveggja stiga sigur gegn Stjörnunni í Seljaskóla í Breiðholti í 20. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór/KA 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir 19. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – ÍBV 28:32 Stjarnan – ÍR 33:23 Fram...

Olísdeild karla Grótta – ÍBV 28:32 Stjarnan – ÍR 33:23 Fram – Þór 31:19 Staðan: Haukar 171412494:40229 FH 171043505:46524 Stjarnan 18936511:48821 ÍBV 181017523:49721 Selfoss 17926441:42420 Valur 17917485:45919 Afturelding... Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Pedersen bestur í 1. umferð

Patrick Pedersen sóknarmaður Vals er leikmaður fyrstu umferðar Pepsi Max-deildar karla 2021 hjá Morgunblaðinu. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sveindís frá í sex vikur

Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla í hné. Sóknarkonan var borin af velli í leik Kristianstad og Växjö í sænsku úrvalsdeildinni um helgina en leiknum lauk með 1:0-sigri Kristianstad í Växjö. Meira
4. maí 2021 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Tólfta besta kvennadeildin í Evrópufótboltanum hefst í dag. Hvaða deild...

Tólfta besta kvennadeildin í Evrópufótboltanum hefst í dag. Hvaða deild skyldi það nú vera? Jú, það er íslenska úrvalsdeildin, sem kennd er við Pepsi Max. Hún er númer tólf á styrkleikalista Evrópu fyrir Meistaradeildina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.