Greinar fimmtudaginn 6. maí 2021

Fréttir

6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

97 ára fjölskyldusaga á enda runnin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Norska fyrirtækið Orkla ASA, sem er umsvifamikið á neytendavörumarkaði á Norðurlöndum, Eystrasaltsríkjunum og á völdum mörkuðum í Mið-Evrópu og á Indlandi, hefur keypt allt hlutafé í Nóa-Síríusi. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1268 orð | 4 myndir

Alltaf með mörg járn í eldinum

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Magnús Bragason sem stýrir Hótel Vestmannaeyjum með Öddu konu sinni er Eyjamaður eins og þeir gerast bestir. Foreldrarnir Eyjamenn í húð og hár, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð

Alþjóðasamtök SOS- barnaþorpa gagnrýnd

Andrés Magnússon andres@mbl.is Rannsókn, sem nokkur landssamtök SOS-barnaþorpa gengust fyrir, leiðir í ljós að alþjóðasamtökin hafi ekki rannsakað barnaverndarbrot sem skyldi og jafnvel stöðvað óþægilegar rannsóknir af því tagi. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ástandið erfiðara en þyrfti

Andrés Magnússon andres@vb.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að allar forsendur efnahags- og atvinnulífs, þar á meðal forsendur kjarasamninga, hafi fokið út í veður og vind með heimsfaraldrinum. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Bar að stöðva umferð vegna malbiks

Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir í nýrri skýrslu að verktaki, sem var tímabundinn veghaldari á Vesturlandsvegi, hafi átt að stöðva umferð um veginn þegar grunur var uppi um að nýlagt malbik uppfyllti ekki kröfur um vegviðnám, en blæðinga varð vart... Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1199 orð | 1 mynd

„Tökum ekki þátt í yfirhylmingu“

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ragnar Schram, framkvæmdastjóri SOS-barnaþorpa á Íslandi, segir að samtökin geti ekki lokað augunum fyrir því sem miður kann að hafa farið í starfsemi alþjóðasamtakanna í ýmsum löndum. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Birta drög að nýrri aðgerðaáætlun

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til ársins 2030. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Bjóða út landfyllingu Bryggjuhverfis

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir tilboðum í gerð landfyllingar í Bryggjuhverfi vestur. Þetta verður fyrsti áfangi af þremur en alls eru áformaðar landfyllingar þrettán hektarar að stærð. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Bólusetning hættuminni en að veikjast

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er gríðarlega sjaldgæf aukaverkun,“ sagði Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans og prófessor í ónæmisfræði, um óvenjulega blóðtappa í heila sem tengdir hafa verið við bóluefni AstraZeneca. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Byrja að sekta vegna nagladekkja 11. maí

Miklar annir eru þessa dagana á dekkjaverkstæðum landsins, ekki síst á suðvesturhorninu þar sem bíleigendur eru flestir og vel hefur viðrað til dekkjaskipta. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

Engin þróun á fimmtán árum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Brýn þörf er á að bæta búnað slökkviliða til að takast á við gróðurelda. Að sama skapi þyrfti að efla fræðslu og endurmenntun slökkviliðsmanna svo þeir séu sem best undir það búnir að takast á við stóra gróðurelda. Þetta er mat Bjarna K. Þorsteinssonar, slökkviliðsstjóra í Borgarbyggð, í kjölfar mikils gróðurelds sem kom upp í Heiðmörk á þriðjudag. Talið er að eldurinn hafi farið yfir 56 hektara svæði. Meira
6. maí 2021 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Facebook íhugi bannið á Trump

Óháð og sjálfstæð eftirlitsnefnd með starfsemi samfélagsvefjarins Facebook staðfesti í gær áframhaldand útskúfun Donalds Trumps, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, af vefnum. Nefndin lagði hins vegar fyrir fyrirtækið að endurskoða bannið innan hálfs... Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fjórar milljónir til Samtakanna '78

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 styrk upp á 4 milljónir króna. Verður honum varið til ráðgjafar og fræðslu um málefni hinseginfólks. Miðað er við að féð verði m.a. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Forréttabarinn fær nýtt útlit

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarið hafa birst fréttir af endurbótum og breytingum sem gerðar hafa verið á eldri atvinnu- og geymsluhúsum í Reykjavík. Meira
6. maí 2021 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Frakkar hóta að myrkva Jersey

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Franska ríkisstjórnin hefur varað Breta við því að hún gæti gripið til þess ráðs að rjúfa rafmagn til bresku Ermarsundseyjarinnar Jersey vegna deilna um fiskveiðiréttindi í kjölfar Brexit-samningsins. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Frelsi fyrir hugmyndir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Listakonan Angela Árnadóttir hefur frá því í mars setið stíft við í bílskúrnum hjá tengdaforeldrum sínum á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og málað málverk, en stefnan er að vera með sýningu í haust. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fyrirliði heimsmeistaranna skrifar pistla í Morgunblaðið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þjóðverjinn Phillip Lahm, sem var fyrirliði þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það varð heimsmeistari árið 2014, er kominn í samstarf með íþróttadeild Morgunblaðsins og skrifar pistla um knattspyrnu. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gosið hefur sést vel frá höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga

Eldgosið í Geldingadölum hefur sést ansi vel frá höfuðborginni undanfarna daga. Í gær náði ljósmyndari Morgunblaðsins þessari mynd af gosmekkinum sem teygir sig jafnan fleiri kílómetra upp í loftið, það sést meira að segja í gosstrókinn sjálfan. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Grillað lambalæri eins og það gerist best

Grillað lambalæri er hin fullkomna grillmáltíð því vel eldað lambakjöt er eins og við vitum – algjört sælgæti. Að grilla lambalæri er fremur einfalt, þá ekki síst ef heimilið býr svo vel að eiga kjarnhitamæli. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð

Grillráð vikunnar

Mestu skiptir að grillið sé vel heitt áður en það er notað. Ef hitinn er ekki nægur er hætt við að það sem verið er að grilla hreinlega sjóði og nái ekki þeirri áferð og bragði sem sóst er eftir. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Íslenskir ríkisborgarar flytja heim

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríflega 500 fleiri íslenskir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra en fluttu þá frá landinu. Það er mesti fjöldi aðfluttra íslenskra ríkisborgara umfram brottflutta á þessari öld. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Leggi áherslu á friðsamar lausnir

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Leikskóli verði á Hagatorgi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lægstbjóðandi Reykjavík

Á fundi bæjarráðs Kópavogs í síðustu viku var meðal annars fjallað um framkvæmdir vegna viðhalds gatna og vega í sveitarfélaginu. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Margar frásagnir um risaþorska bárust

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ein eilífðardeila þeirra sem veiða fisk, hvort sem það er í vatni eða sjó, er hver hafi veitt stærsta fiskinn. Fjöldi frásagna um stóra þorska hefur borist 200 mílum á mbl. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Mesta þurrviðri í aldarfjórðung

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mjög þurrt hefur verið í Reykjavík það sem af er þessu ári, að því er fram kemur í nýbirtu tíðarfarsyfirliti Veðurstofu Íslands. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð

Mjúk löggæsla í dreifbýlinu

Mannekla lögreglu og mjúk löggæsla í dreifbýli er heiti rannsóknar, sem þeir Guðmundur Oddsson, dósent við Háskólann á Akureyri, og Andrew Paul Hill, lektor við Háskólann á Akureyri, hafa unnið. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð

Mörg þúsund störf í boði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að nú streymi inn auglýsingar á störfum sem tengjast átakinu Hefjum störf. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Rúmur helmingur ekki nýtt ferðagjöfina

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
6. maí 2021 | Innlent - greinar | 612 orð | 2 myndir

Sjósund gaf Ernu lífið og heilsuna til baka

Erna Héðinsdóttir segist hafa fengið líf sitt til baka eftir að hún hóf að stunda sjósund árið 2017. Hún lifði með krónískan höfuðverk á hverjum einasta degi sem hvarf eftir að hún fór að stunda sjósundið reglulega. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Sótt í uppsprettu lífsgleðinnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég átti ýmsar frásagnir og myndir sem mér fundust vera merkilegar heimildir um fólkið í landinu. Þetta voru léttir og skemmtilegir kaflar sem gátu verið yndislestur. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Starfsmenn borgarinnar keppast við að vera á undan góða veðrinu

Það er ekki nema von að landsmenn iði í skinninu að komast út til að fagna sumrinu. Veðrið síðustu daga í höfuðborginni hefur verið með eindæmum gott og starfsmenn borgarinnar hafa staðið í ströngu við að færa borgina í sumarham. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Stóraukin umferð á Hringveginum

Umferðin á Hringveginum jókst mikið í seinasta mánuði samanborið við aprílmánuð í fyrra eða um rúm 37%. Mest jókst umferðin um Norðurland eða um 74,5% en minnst um höfuðborgarsvæðið eða um 26,1%. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Varnarvirki fyrir yfir tvo milljarða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætlað er að á vegum ofanflóðasjóðs verði framkvæmt fyrir ríflega tvo milljarða króna í ár við varnir vegna snjó- og aurflóða. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar eru í hópnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls 6. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þrjár þyrlur Gæslunnar síðast til taks undir lok árs 2019

Landhelgisgæslan hefur fengið þriðju leiguþyrluna til landsins af gerðinni Airbus Super Puma EC225. Þyrlan hefur fengið einkennisstafina TF-GNA en fyrir eru TF-EIR og TF-GRO. Meira
6. maí 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Þurfa að rýma húsið fyrir lok mánaðar

„Þessi hæð er ekki til í kerfinu og hefur aldrei verið,“ segir Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og formaður skipulags- og byggingarráðs bæjarins. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2021 | Staksteinar | 541 orð

Nú vakna spurningar

Er sjálfsagt að árviss flensa berist til vesturheims frá Kína? Meira
6. maí 2021 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Verður samstaða um aðgerðir?

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórnina á þingi í fyrradag og sagði hana hafa „sofnað á verðinum þegar kemur að því að tryggja öryggi borgaranna og berjast gegn skipulögðum glæpum“. Þetta er athyglisverð gagnrýni úr þessari átt og verður fróðlegt að sjá til hvaða ráða hún vill grípa og hvaða aðgerðir hún mun styðja til að bregðast við vandanum. Meira

Menning

6. maí 2021 | Kvikmyndir | 683 orð | 2 myndir

Á hverfanda hveli

Leikstjórn: Florian Zeller. Handrit: Christopher Hampton, Florian Zeller. Klipping: Yorgos Lamprinos. Kvikmyndataka: Ben Smithard. Aðalleikur: Anthony Hopkins, Olivia Colman, Mark Gatiss, Olivia Williams. Bretland/Frakkland, 2020. 97 mín. Meira
6. maí 2021 | Myndlist | 1498 orð | 1 mynd

„Allt sem ég elska sameinast í þessu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á sjö stórum skjáum sem raðað er í hring í stærsta sal Listasafns Íslands gengur par, ung kona og ungur maður með gítar, hring eftir hring, af einum skjánum á annan, og þau syngja hugljúft en þó tregafullt lag, aftur og aftur, endalaust. Og í raun eru pörin tvö sem ganga hringinn og syngja í þessu stóra og hrífandi myndbandsverki Ragnars Kjartanssonar, Sumarnótt, en sýning á því verður opnuð í Listasafninu á morgun, föstudag. Meira
6. maí 2021 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Heiðra Jón Múla

Á sjöundu tónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistóna í Hafnarborg sem fram fara á morgun, 7. maí, koma fram Agnar Már Magnússon píanóleikari og Andrés Þór gítarleikari. Meira
6. maí 2021 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Héraðið „ferskt“

Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið , hefur fengið afar jákvæða dóma í Bandaríkjunum þar sem hún kom út á föstudaginn var og er nú komin með ágætiseinkunnina „certified fresh“ á vefnum Rotten Tomatoes sem tekur saman gagnrýni fjölda... Meira
6. maí 2021 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Höfundakvöld með Fagerholm

Síðasta höfundakvöld vorsins verður í Norræna húsinu í kvöld kl. Meira
6. maí 2021 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Inniíþróttir í samkeppni við sumarið

Nú er daginn farið að lengja svo um munar og tími hinna björtu kvölda og nátta að ganga í garð. Sá tími er ekki sérlega hliðhollur sjónvarpsglápi og fyrir því finna ugglaust þeir, sem fást við að lokka fólk að skjánum og halda því þar. Meira
6. maí 2021 | Kvikmyndir | 40 orð | 5 myndir

Kvikmyndin Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur var forsýnd í...

Kvikmyndin Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur var forsýnd í Háskólabíói á þriðjudagskvöld, en myndin fer í almennar sýningar frá og með morgundeginum. Meira
6. maí 2021 | Myndlist | 139 orð | 2 myndir

Leiðsagnir um sýningar í Hafnarhúsi

Boðið verður upp á tvær leiðsagnir í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Ann-Sofie N. Meira
6. maí 2021 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Rannveig Marta einleikari í kvöld

Rannveig Marta Sarc leikur einleik í Fiðlukonsert nr. 2 eftir Sergej Prokofíev á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20 undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Meira
6. maí 2021 | Bókmenntir | 197 orð | 4 myndir

Styrkumsóknum fjölgaði um 68% milli ára

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 milljónum króna í útgáfustyrki til 55 verka en alls bárust 116 umsóknir og sótt um styrki upp á rúmar 130 milljónir króna. Í fyrra bárust 69 umsóknir og er þetta því 68% fjölgun umsókna milli ára. Meira
6. maí 2021 | Leiklist | 643 orð | 2 myndir

Út í kvöld

Höfundarverk: Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Samsetning leiktexta: Leikstjóri og leikarar. Leikstjórn: María Reyndal. Leikmynd og búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira

Umræðan

6. maí 2021 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Berklar og Covid

Eftir Björgu Karítas Bergmann Jónsdóttur: "Við ættum að vera vel sett í dag með allt þetta góða og menntaða fólk í læknastéttinni hér heima." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Börn fá boð á Barnaþing

Eftir Salvöru Nordal: "Barnaþingið er mikilvægur þáttur í samráði við börn á aldrinum 11-15 ára sem alla jafna hafa fá tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri við stjórnvöld." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Eflum menningu á krepputíma – Ljúkum við byggingu Þjóðleikhússins

Eftir Halldór Guðmundsson: "Notum tækifærið, eflum menningarstarf okkar þegar sverfur að og ráðumst í viðbyggingu við Þjóðleikhúsið." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Er hægt að gera lágmarkskröfur?

Eftir Þórarin Eyfjörð: "Eins er rétt að gera þá kröfu til þingmanna þegar þeir láta gamminn geisa í fjölmiðlum, að þeir séu búnir að vinna heimavinnuna sína." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Geirfinnsmálið

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Geirfinnsmálið er svo margslungið að þar hafa kviknað margar spurningar sem ekki hafa fengist svör við." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Gerum flott prófkjör

Eftir Ásmund Friðriksson: "Ég óska eftir stuðningi ykkar í 2. sætið og hvet fólk til þátttöku í prófkjörinu." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Fram undan er sumar og sól. Hlýja, notalegheit, heimsóknir, ferðir út í bæ, ferðir á kaffihús, sólbekkjaseta í görðunum okkar og svo mætti lengi telja" Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Grínistar í Dómarafélagi Íslands

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Flestir þeirra hika ekki við að taka sæti sem dómarar í málum þar sem reynir á slík ágreiningsefni. Þetta finnst þeim í lagi, þar sem enginn veit um þessar skoðanir." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 763 orð | 2 myndir

Græn framtíð orkuvinnslu og iðnaðar

Eftir Hörð Arnarson og Sigurð Hannesson: "Við ætlum saman að taka virkan þátt í að auka það sem verður til skiptanna í samfélagi okkar. Þar liggja sameiginlegir hagsmunir allra Íslendinga." Meira
6. maí 2021 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Heilsuöryggi kvenna

Frá síðustu áramótum hafa okkur ítrekað borist fréttir af klúðri heilbrigðisyfirvalda við flutning skimunar á leghálskrabbameini frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslustöðva, Landspítala og danskrar rannsóknarstofu í Hvidovre. Meira
6. maí 2021 | Pistlar | 1062 orð | 1 mynd

Illa dulið gyðingahatur

Skrif þeirra bera hins vegar vott um hina miklu heift. Birtist hún ekki aðeins í afstöðunni til gyðinganna sjálfra heldur einnig hvernig þeir missa stjórn á sér vegna saklauss greinarkorns um rauðvín. Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Íslenskt söngnám á ögurstundu

Eftir Hallveigu Rúnarsdóttur: "Höfundur hvetur ríki og borg til að taka höndum saman og standa vörð um blómlegt söngnám hérlendis." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Ljósið við enda ganganna

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ég er stoltur af árangri utanríkisþjónustunnar við að styðja íslenskt atvinnulíf og gæta hagsmuna borgaranna á slíkum óvissutímum." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Tannsteinn

Eftir Írisi Þórsdóttur: "Ég hvet alla til þess að fara til tannlæknis að minnsta kosti einu sinni á ári og sinna daglegri munnhirðu af ástríðu." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Von í Palestínu

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Síðastliðið haust tókust samningar milli ólíkra stjórnmálafylkinga um að efna til þingkosninga 22. maí og forsetakosninga 31. júlí næstkomandi." Meira
6. maí 2021 | Aðsent efni | 526 orð | 3 myndir

Vöxum út úr kófinu

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Við ákváðum að sækja fram með kraftmiklu grænu plani og vaxa út úr vandanum." Meira

Minningargreinar

6. maí 2021 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Bertha I. Johansen

Bertha I. Johansen fæddist á Reyðarfirði 2. maí 1934, dóttir hjónanna Johan Thulin Johansen, f. 7.6. 1907, d. 1975, og Svövu Þorgerðar Þórhallsdóttur, f. 29.6. 1912, d. 2003. Systkini hennar eru Rolf, f. 1933, d. 2007, Kitty, f. 1936, Hulda Gerður, f. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

Fanney Jóna Jónsdóttir

Fanney Jóna Jónsdóttir fæddist 21. ágúst 1972 á Siglufirði. Hún lést á heimili sínu 10. apríl 2021. Foreldrar Fanneyjar eru Sigríður Þórdís Júlíusdóttir ( kölluð Dísa) f. 3. mars 1948 og Nonni Jónasson (áður Jón, kallaður Nonni Fönsu) f. 29. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Gerður Sigurðardóttir

Gerður Sigurðardóttir var fædd í Miðgerði í Grýtubakkahreppi 31. maí árið 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Benediktsson, f. 1902, d. 1987 og Hrefna Sigurbjörnsdóttir, f. 1905, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórey Sveinbjörnsdóttir

Ingibjörg Þórey Sveinbjörnsdóttir fæddist í Stykkishólmi 28. janúar 1951. Hún lést 30. mars 2021 á heimili sínu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru bæði frá Grundarfirði, Magnþóra Kristín Þórðardóttir, f. 4.4. 1932, d. 2.6. 2010, og Sveinbjörn Árnason,... Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 3911 orð | 1 mynd

Matthildur Ingvarsdóttir

Matthildur Ingvarsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 27. mars 1948. Hún lést á heimili sínu Lóulandi 9 26. apríl 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ingvar Júlíusson, f. 5.12. 1912, d 11.3. 1992, og Halldóra Jóna Valdimarsdóttir, f. 2.7. 1913,... Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Sigríður Valsdóttir

Sigríður Valsdóttir fæddist 10. nóvember 1955. Hún lést 19. apríl 2021. Útför Sigríðar fór fram 30. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir fæddist 27. janúar 1931. Hún lést 2. apríl 2021. Hervör var jarðsungin 30. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Silke Waelti

Silke Waelti fæddist í Biel í Sviss 6. mars árið 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. apríl 2021. Foreldrar hennar eru Inge Waelti, f. 1949, og Jean Waelti, f. 1948, d. 2003, en þau eignuðust ekki fleiri börn. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Þjóðbjörn Jóhannsson

Þjóðbjörn Jóhannsson fæddist á Akranesi þann 30. apríl 1974. Hann lést 25. apríl 2021 að heimili sínu. Foreldrar Þjóðbjarnar eru Guðríður Hannesdóttir, f. 22.3. 1948, og Jóhann Þóroddsson, f. 27.10. 1942. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2021 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Þorleifur Jóhannesson

Þorleifur Guðmundur Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 7. júní 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. apríl 2021. Foreldrar hans voru Jóhannes Jónsson frá Litlu-Þverá í Fljótum, f. 14.6 1911, d. 23.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

3,6 ma. kr. hagnaður Íslandsbanka

Íslandsbanki hagnaðist um 3,6 milljarða króna á fyrsta fjórðungi þessa árs en á sama tíma fyrir ári nam tap af rekstri bankans 1,4 milljörðum króna. Eignir Íslandsbanka nema rúmum 1. Meira
6. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Arion hagnast um 6 ma.

Arion banki hagnaðist um 6 milljarða króna á fyrsta árfsjórðungi. Á sama fjórðungi í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna. Meira
6. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 4 myndir

Fyrirtæki vakna úr dvala

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fækkað hefur á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðustu vikur og eru nú 300 færri á skránni en í janúar. Um 3.450 manns voru þannig á skránni í janúar borið saman við 3.150 nú. Meira

Daglegt líf

6. maí 2021 | Daglegt líf | 1186 orð | 4 myndir

Gígar krauma í Geldingadölum

Ertu búinn að fara að sjá eldgosið? Meira
6. maí 2021 | Daglegt líf | 521 orð | 2 myndir

Mæðrablómið kemur góðu til leiðar

Stuðningur! Mæðrablómið er leyniskilaboðakerti. Ungar konur studdar til mennta og möguleika. Hvatning og hæfileikar. Sala er hafin. Meira

Fastir þættir

6. maí 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dxf6 gxf6 10. h4 h5 11. Rce2 Bb4+ 12. Kd1 Rd7 13. Rh3 Rb6 14. Rhf4 Bd6 15. a4 a5 16. g3 Ke7 17. Bh3 f5 18. Rd3 Rd7 19. Ref4 Rf6 20. Ke2 Hhe8 21. Hhc1 Kd8 22. Meira
6. maí 2021 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Eva María Hallgrímsdóttir

40 ára Eva María Hallgrímsdóttir fæddist á Akureyri 6. maí 1981. Hún bjó fyrstu árin á Akureyri en bjó í eitt ár í Svíþjóð með foreldrum sínum. Meira
6. maí 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Halldór Benjamín ræðir atvinnumálin

Nær tvö ár eru frá lífskjarasamningunum svonefndu, en þrátt fyrir heimsfaraldur og atvinnuleysi hefur kaup og kaupmáttur áfram aukist. Halldór Benjamín Þorbergsson hjá SA ræðir um hvernig kaupin gerast á... Meira
6. maí 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Þegar Donald Trump fékk kófið var látið svo sem hann kenndi sér eiginlega einskis meins, enda „kræfur karl og hraustur“. Þá stóð í frétt: „Veikindi Trumps alvarlegri en látið var með. Meira
6. maí 2021 | Í dag | 125 orð

Símaskortsfælni birtingarmynd undirliggjandi vanda

„Þetta hefur verið mjög umdeilt vegna þess að fíkn er mjög sterkt líffræðilegt fyrirbæri og menn hafa deilt um það hvort það sé hægt að tengja þetta við hluti eins og farsíma eða tölvuleiki eða því um líkt. Meira
6. maí 2021 | Í dag | 269 orð

Sæluvikuvísa og athafnakona gerir víðreist

Vísa Sigurlínar Hermannsdóttur, sem hún sendi „í bríaríi“ í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga (sæluvikan), vann enda er vísan góð og Sigurlín vel að sigrinum komin: Er kóvíd hörfar kemur betri tími við kveðjum einsemd, grímur, hanska og... Meira
6. maí 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Uppgröftur. S-Allir Norður &spade;432 &heart;D95 ⋄Á87 &klubs;DG96...

Uppgröftur. S-Allir Norður &spade;432 &heart;D95 ⋄Á87 &klubs;DG96 Vestur Austur &spade;985 &spade;7 &heart;G103 &heart;K87642 ⋄K642 ⋄D53 &klubs;1032 &klubs;874 Suður &spade;ÁKDG106 &heart;Á ⋄G109 &klubs;ÁK5 Suður spilar 7&spade;. Meira
6. maí 2021 | Árnað heilla | 940 orð | 4 myndir

Úr grárri borg í græna vin

Vilhjálmur Sigtryggsson fæddist 6. maí 1931 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég man eiginlega fyrst eftir mér á hnakknefinu hjá pabba. Hestarnir áttu alltaf hug minn og hjarta þegar ég var barn. Meira

Íþróttir

6. maí 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Chelsea í úrslit í þriðja sinn

Chelsea og Manchester City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Chelsea sló í gær sigursælasta lið í sögu keppninnar, Real Madríd, út í undanúrslitum 3:1 samanlagt. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 82:72 Fjölnir...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Skallagrímur 82:72 Fjölnir – KR 105:67 Haukar – Keflavík 67:63 Staðan: Valur 201731542:123434 Haukar 201461457:133528 Keflavík 201461579:144628 Fjölnir 201371559:145326 Breiðablik 208121320:135616... Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Gömul stórveldi á leiðinni upp?

Gömlu stórveldunum ÍBV og Fram er spáð tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í fótbolta, Lengjudeildinni, en keppni hefst þar í kvöld. Íslensk getspá og Íslenskur toppfótbolti fengu formenn, þjálfara og fyrirliða til að raða liðunum upp. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 1259 orð | 2 myndir

Hann er vinur leikmanna

Mitt sjónarhorn Phillip Lahm @philipplahm Pep Guardiola er mér mjög minnisstæður. „Í mikilvægum leikjum vel ég einfaldlega ellefu bestu leikmennina,“ sagði hann gjarnan. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Hákon Daði til Gummersbach

Hákon Daði Styrmisson, handknattleiksmaður frá Vestmannaeyjum, hefur samið við gamla þýska stórveldið Gummersbach til tveggja ára frá og með næsta sumri. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogsvöllur: Augnablik...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogsvöllur: Augnablik – KR 19.15 Varmá: Afturelding – Grindavík 19.15 Vivaldi-völlur: Grótta – ÍA 19.15 Ásvellir: Haukar – FH 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – HK 19.15 1. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Knattspyrnuþjálfarinn Rúnar Páll Sigmundsson kom mjög á óvart í gær...

Knattspyrnuþjálfarinn Rúnar Páll Sigmundsson kom mjög á óvart í gær þegar hann sagði upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar eftir að hafa stýrt liðinu frá því í október 2013. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Mikil barátta um annað sætið

Haukar fóru upp að hlið Keflavíkur í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gær með sigri 67:63 þegar liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll – Þróttur R 1:1 Valur &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll – Þróttur R 1:1 Valur – Stjarnan 2:1 Keflavík – Selfoss 0:3 Staðan: Breiðablik 11009:03 Selfoss 11003:03 Valur 11002:13 Þór/KA 11002:13 Tindastóll 10101:11 Þróttur R. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 85 orð

Pistlahöfundurinn Phillip Lahm

Philipp Lahm var fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu þegar það varð heimsmeistari árið 2014 og lék með Bayern München í fimmtán ár. Hann er mótsstjóri Evrópumóts karla sem fram fer árið 2024. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Stálheppnar Valskonur

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir spádómar að Valur og Breiðablik yrðu áfram í sérflokki í kvennafótboltanum á komandi sumri virðast geta alveg átt við gild rök að styðjast. En ólíkt höfðust liðin að í fyrstu umferðinni. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þorvaldur einn með Stjörnuna

Þorvaldur Örlygsson verður einn með karlalið Stjörnunnar í knattspyrnu eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti störfum í gær. Engar skýringar hafa fengist á brotthvarfi Rúnars en samkvæmt heimildum skilur hann við félagið í góðu. Meira
6. maí 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Flensburg 28:28 • Gunnar Steinn Jónsson...

Þýskaland Göppingen – Flensburg 28:28 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki fyrir Göppingen. Janus Daði Smárason er frá vegna meiðsla. • Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Flensburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.