Greinar mánudaginn 10. maí 2021

Fréttir

10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

870 í Lundahlaupi

Alls 870 manns tóku þátt í Lundahlaupinu, The Puffin Run , sem haldið var í Vestmannaeyjum sl. laugardag. Aldrei hafa fleiri skráð sig til leiks en nú. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Alþjóðaforysta SOS Barnaþorpa víkur

Siddharta Kaul, forseti alþjóðasamtaka SOS Barnaþorpa, og Gitta Trauernicht, varaforseti þeirra, hafa tilkynnt að þau dragi til baka framboð sitt til endurkjörs á allsherjarþingi samtakanna í næsta mánuði. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð

Alþjóðaforysta SOS víkur

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
10. maí 2021 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Átök að nýju um sjálfstæði

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

„Drottning“ sundlauganna verður endurgerð

Reykjavíkurborg hyggst efna til hönnunarsamkeppni um endurgerð Laugardalslaugar og tengdra mannvirkja. Erindisbréf starfshóps, sem undirbýr samkepppnina, var kynnt í borgarráði í síðustu viku. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Biðja Biden að steyta hnefann í átt að Kína

Fréttaskýring Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Búist er við að Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynni bráðlega hver stefna hans varðandi samskipti Bandaríkjanna og Kína verði í forsetatíð hans. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Bókunum fjölgar ört

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að bókanir séu farnar að skila sér til flugfélagsins í meira mæli. Meira
10. maí 2021 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Busaður óvenjulega

Franskur orrustuflugmaður var busaður með óvenjulegum hætti er hann var vígður til starfa af félögum sínum. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fósturvísarnir með tvenna tónleika í Fríkirkjunni til styrktar UNICEF

Sönghópurinn Fósturvísarnir efnir til tvennra tónleika í Fríkirkjunni við Tjörnina til heiðurs vori og hækkandi sól. Tónleikarnir verða í kvöld og annað kvöld, mánudag og þriðjudag, og hefjast kl. 20. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð

Framgangur bólusetninga ræður för

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is „Leiðakerfið er að fara í gang. Við finnum fyrir miklum áhuga á öðrum mörkuðum en bókanir hafa verið hægari vegna ástandsins í viðkomandi löndum,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Færeyingar fagna ferðamönnum

„Færeyingar fagna því að hitta loksins erlenda ferðamenn. Finnst þá ánægjulegt að Íslendingar séu á ferð,“ segir Gísli Jafetsson. Hann er fararstjóri í 50 manna leiðangri á vegum Ferðaskrifstofu eldri borgara til Færeyja. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Jón er kominn heim hljómar vel og lengi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngkonan Mjöll Hólm hefur verið á sviðinu meira eða minna í yfir 60 ár og er að búa sig undir tvenna tónleika um miðjan maí. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð

Klukkutími skiptir veitingahúsin máli

Veitingahús mega nú hafa opið klukkustund lengur en áður. Afgreiðslutími er til klukkan 22 á kvöldin og gestir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir klukkan 23. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

KVH styður Friðrik til formanns BHM

Forystufólk nokkurra aðildarfélaga BHM, þar á meðal Kjarafélag Viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH), hefur lýst yfir stuðningi við Friðrik Jónsson, formann Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS), til formanns samtakanna. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Lögin ýti undir hringrásarhagkerfi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá og með 3. júlí næstkomandi munu viðskiptavinir verslana ekki geta teygt sig eftir niðurbrjótanlegum burðarpokum í verslunum, séu þeir komnir á kassasvæði þeirra. Þessu veldur viðbót við eldri löggjöf um hollustuhætti og mengunarvarnir. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Menntun er mikilvægt byggðamál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Því miður virðast æ færri skilja þarfir landsbyggðarinnar og sá veruleiki ýtti á mig að stíga skrefið og fara í landsmálin. Til þess að búsetuskilyrði séu tryggð er mikilvægt að tækifæri til góðrar menntunar séu hvarvetna í boði. Menntun er mikilvægt byggðamál og meðal þeirra atriða sem ég vil berjast fyrir á hinu pólitíska sviði,“ segir Ingibjörg Ólöf Isaksen, sem skv. niðurstöðum póstkosningar skipar efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningum í haust. Meira
10. maí 2021 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Molnaði í sundur við Maldíveyjar

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Eldflaug kínversku geimflaugarinnar kom inn í gufuhvolfið í fyrrinótt klukkan 2.24 að íslenskum tíma og brann að mestu upp í andrúmsloftinu á leið til jarðar skammt frá Maldíveyjum. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Opnar þrjá nýja veitingastaði í sumar

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Á miðnætti tóku gildi nýjar sóttvarnareglur sem kveða meðal annars á um að afgreiðslutími veitingastaða lengist um klukkustund, frá klukkan 21 til klukkan 22. Gestir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir klukkan 23. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Ræktun á iðnaðarhampi fimmfaldast

Hans Marteinn Helgason hans@mbl.is Ræktendur iðnaðarhamps á Íslandi eru þessa dagana að setja niður fræin fyrir uppskeru sína en búist er við að ræktaðir verði 150 hektarar í ár. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Samningum um snjómokstur sagt upp

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Samningum við alla verktaka sem eru með í útboðinu Snjómokstur og hálkuvarnir 2019-2022 hjá Akureyrarbæ verður sagt upp. Uppsögn tekur gildi 1. október næstkomandi. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Sigurður Unnar

Kasta mæðinni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur þurft að slökkva gróðurelda síðustu daga. Þurrviðri hefur ríkt og því kjöraðstæður fyrir gróðurelda, sem oft er erfitt að... Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skellt í lás í Skagafirði vegna smita

Grunnskólum, leikskólum, sundlaugum, líkamsræktarstöðvum og verslunum hefur verið lokað í Skagafirði vegna sex smita sem komu upp um helgina. Einn hinna smituðu er starfsmaður á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Skírn og sóttkví í Skagafirði

Skírn hins 8 vikna gamla Birkis Orra Sigfússonar fór fram í Sauðárkrókskirkju sl. laugardag. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 762 orð | 4 myndir

Skorradalurinn er púðurtunna

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sinubruna og skógarelda ætti að skilgeina sem náttúrvá. Allt samfélagið þarf að vera vakandi gagnvart þessari hættu, eldarnir geta staðið lengi og valdið miklum skaða,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarfirði. Öflug varðstaða með 16 mönnum á bakvakt var hjá Slökkviliði Borgarbyggðar um helgina vegna hættu á sinueldum. Heiðar Örn fór með sínum mönnum í eftirlitsferð um Skorradal á laugardagskvöld til að kanna aðstæður. Morgunblaðið slóst með í för. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Slökkvilið standa á verði eftir langvarandi þurrka

Greiðlega gekk að slökkva gróðureld í gær, sem upp kom í hrauninu sem skilur að Garðabæ og Hafnarfjörð, það er rétt norðan við slökkvistöðina við Skútahraun. Tiltækt lið notaði klöppur og vatn við slökkvistarfið sem tók ekki langan tíma. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Tækifæri allra barna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Um 20 starfsmenn grunnskólans í sóttkví

Sonja Sif Þórólfsdóttir Oddur Þórðarson Starfsmaður á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki greindist smitaður af kórónuveirunni um helgina. Starfsmaðurinn vinnur á sjúkraþjálfunardeild sjúkrahússins og var í návígi við sjúklinga. Meira
10. maí 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð

Þrengja að maíspokunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá og með 3. júlí næstkomandi munu verslanir ekki hafa niðurbrjótanlega burðarpoka til sölu á afgreiðslusvæðum sínum. Ný lög sem byggjast á tilskipunum Evrópusambandsins girða fyrir það. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2021 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Reykjavík í samkeppnisrekstri

Reykjavíkurborg rekur malbikunarstöð og fer mikinn á þeim markaði. Athygli vakti fyrir helgi þegar Kópavogur samþykkti tilboð malbikunarstöðvar Reykjavíkur, Höfða, „með óbragð í munni“ þar sem borgin væri að keppa við einkafyrirtæki. Bæjarstjórinn sagði að bærinn hefði orðið að taka tilboði borgarinnar, sem var lægst, að öðrum kosti hefðu malbikunarframkvæmdir tafist. Meira
10. maí 2021 | Leiðarar | 679 orð

Skýrt samhengi

Verðbólga og atvinnuleysi verða ekki til að ástæðulausu Meira

Menning

10. maí 2021 | Bókmenntir | 1788 orð | 3 myndir

„ ... trúi lítið, en vona allt og elska mikið“

Bókarkafli | Í bókinni Úr hugarheimi séra Matthíasar fjallar Gunnar Kristjánsson um áhrifavalda þjóðskáldsins og prestsins Matthíasar Jochumssonar og hina gróskumiklu hreyfingu guðfræðinga og bókmenntamanna á austurströnd Bandaríkjanna sem þekkt er undir heitinu transendentalismi. Meira
10. maí 2021 | Tónlist | 384 orð | 2 myndir

Más, kvein og yfirstétta-jedúddamíur

S.S. Tussunæs nefnist nýútkomin plata tónlistarmannsins Holy Hrafns sem hann segir nátengda síðustu plötu sinni, Pandaríkjunum , sem ku vera tónlistareyja þar sem Holy Hrafn hefur aðsetur. S.S. Meira
10. maí 2021 | Myndlist | 257 orð | 3 myndir

Vill að fólk staldri við og horfi tvisvar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Rakel Tómasdóttir myndlistarkona vill að fólk staldri við verkin hennar og þurfi aðeins að velta þeim fyrir sér. Meira

Umræðan

10. maí 2021 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Enn um Geirfinnsmálið

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Nú ætti að fá lærða rannsakendur, sem búa yfir sterku innsæi og dómgreind, til að skoða þetta mál frá grunni." Meira
10. maí 2021 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Glæsiganga á Hvannadalshnjúk

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Slík ganga reynir á en skilur jafnframt eftir minningar sem ekki fyrnast." Meira
10. maí 2021 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Vegna síðustu atburða í tónlistarmálum þjóðarinnar

Nokkrum árum eftir að tónlistarhúsið Harpa var opnað og Sinfónían fluttist þar inn var mikið talað um að það eina sem á vantaði þar væri að fá konsertorgel í húsið svo hægt væri að flytja þar helstu perlur orgelbókmenntanna. Meira
10. maí 2021 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Verður veiran við völd til 2030?

Forsætisráðherra sagði einn daginn, þegar reglur voru hertar, eitthvað á þessa leið: „Auðvitað erum við öll pirruð. En þetta er vonandi að verða búið.“ Ég var reyndar ekkert pirraður, svona er lífið einfaldlega í bili. Meira

Minningargreinar

10. maí 2021 | Minningargreinar | 2759 orð | 1 mynd

Ágústa Tómasdóttir

Ágústa Tómasdóttir fæddist í Ólafsvík 15. mars 1956. Hún lést á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut í Reykjavík 27. apríl 2021. Foreldrar Ágústu voru Tómas Þórhallur Guðmundsson, rafvirkjameistari í Ólafsvík, f. 9.6. 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 2569 orð | 1 mynd

Árni Ólafur Ásgeirsson

Árni Ólafur Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1972. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. apríl 2021. Foreldrar Árna Óla eru Hafdís Árnadóttir, leikfimikennari, leiklistarkennari og stofnandi Kramhússins, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Einar Eiríksson

Einar Eiríksson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1958. Hann lést á heimili sínu 3. maí 2021 í faðmi fjölskyldu sinnar. Foreldrar hans voru þau Eiríkur Garðar Gíslason, f. 10.4. 1932, d. 27.8. 1983, og Margrét Eyþórsdóttir, f. 4.8. 1936, d. 28.10. 2008. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Guðmundur Árni Þorvaldsson

Guðmundur Árni Þorvaldsson fæddist 17. október 1965. Hann lést á heimili sínu 29. apríl 2021. Móðir hans var Anna Bryndís Árnadóttir, fædd 27. ágúst 1947, dáin 12. apríl 2009. Bróðir Guðmundar var Einar Breiðfjörð Magnússon, fæddur 27. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

Jóna Kjartansdóttir

Jóna Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1935. Hún lést á Vífilsstöðum 25. apríl 2021. Jóna var þriðja barn foreldra sinna, þeirra Kjartans Guðmundssonar, frumkvöðuls, iðnrekanda og kaupsýslumanns, f. 27.10. 1910 í Reykjavík, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

Páll Ingi Valmundsson

Páll Ingi Valmundsson fæddist í Galtarholti á Rangárvöllum 1. september 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík, 1. maí 2021. Hann var yngsta barn hjónanna Valmundar Pálssonar, f. 1893, og Vilborgar Helgadóttur, f. 1894. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1395 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist á Stökkum á Rauðasandi 13. nóvember 1937. Hann lést á dvalarheimilinu Sóltúni 25. apríl 2021. Foreldrar hans voru Jón Pétursson, f.31. jan. 1897 d.21. júní 1943 og Halldóra Sigríður Ólafsdóttir f.10. apríl 1908 - 20. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist á Stökkum á Rauðasandi 13. nóvember 1937. Hann lést á dvalarheimilinu Sóltúni 25. apríl 2021. Foreldrar hans voru Jón Pétursson, f. 31. jan. 1897, d. 21. júní 1943 og Halldóra Sigríður Ólafsdóttir, f. 10. apríl 1908, d. 20. des. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2021 | Minningargreinar | 3103 orð | 1 mynd

Valdimar Ingibergur Þórarinsson

Valdimar Ingibergur Jón Oddur Þórarinsson fæddist í Reykjavík 19. október 1950. Hann lést á Landsspítalanum 2. maí 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Kristín Sigurjónsdóttir f. 1920, d. 2018 og Þórarinn Jónsson f. 1917, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 3 myndir

Dogecoin veikist eftir grín

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðsverð rafmyntarinnar dogecoin tók að hækka jafnt og þétt eftir að fréttist að milljarðamæringurinn Elon Musk myndi verða gestastjórnandi bandaríska gamanþáttarins Saturday Night Live (SNL). Meira
10. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Hægir á bandarískum vinnumarkaði

Nýjustu tölur sýna að um 266.000 ný störf urðu til í Bandaríkjunum í apríl og að atvinnuleysi jókst lítillega í mánuðinum. Til samanburðar fjölgaði störfum um 770. Meira
10. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Tölvuárás lamar leiðslu

Loka þurfti stærstu eldsneytisleiðslu Bandaríkjanna á laugardag eftir að tölvuþrjótar gerðu gagnagíslatöku-árás á félagið sem rekur leiðsluna. Colonial-leiðslan er um 8.850 km löng og nær frá Houston í Texas til Linden í New Jersey. Meira
10. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Verðbólga þrengir að neytendum vestanhafs

Samkvæmt mælingum bandaríska atvinnumálaráðuneytisins mældist verðbólga 2,6% á ársgrundvelli í mars síðastliðnum og hefur ekki mælst hærri síðan í ágúst 2018. Meira

Fastir þættir

10. maí 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. Be3 Hb8 7. Dd2 b5 8...

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. Be3 Hb8 7. Dd2 b5 8. f4 b4 9. Rd1 e5 10. Rf3 Rge7 11. fxe5 Rxe5 12. Rxe5 Bxe5 13. 0-0 0-0 14. c3 bxc3 15. bxc3 Bg7 16. Rf2 Da5 17. Hac1 Rc6 18. Hc2 Re5 19. Bf4 He8 20. Hfc1 h5 21. h3 Ba6 22. g4 hxg4... Meira
10. maí 2021 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

„Það sem sjórinn hefur gefið mér er lífið mitt til baka“

„Kannski vegna þess að í fyrra komumst við ekkert til útlanda og okkur vantaði bara eitthvað að fara út að leika. En svo er þetta bara að við erum að uppgötva áhrif kælingar líka og þetta er svona kannski mjög einfaldað tvíþætt. Meira
10. maí 2021 | Í dag | 239 orð

Fornar hetjusögur og rígur í kirkjum

Á Boðnarmiði vísar Magnús Halldórsson í „fornar hetjusögur með nútímaskýringu“: Ein hetja í bardaga hörfar að klöpp, hölt raunar orðin og þó nokkuð slöpp. Meira
10. maí 2021 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jónas Guðlaugsson

90 ára Guðlaugur Jónas Guðlaugsson fæddist 10. maí 1931 á Dalvík og ólst þar upp, en rúmlega tvítugur flutti hann til Reykjavíkur þar sem hann lærði bifreiðasmíði hjá Kristni Jónssyni í Vagnasmiðjunni við Grettisgötu. Meira
10. maí 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Þótt lítinn mun sé að merkja á gegn og gegnt er hann verulegur í raun. Gegnt þýðir nær alltaf andspænis : „Þau sátu hvort gegnt öðru við borðið. Meira
10. maí 2021 | Árnað heilla | 654 orð | 4 myndir

Mikil barátta og hættir aldrei

Valmundur Valmundsson fæddist 10. maí 1961 á Siglufirði og ólst þar upp. Afi hans og amma gengu honum í foreldrastað, en faðir hans drukknaði þremur dögum eftir að Valmundur fæddist. Þau voru hjónin Friðrikka Björnsdóttir, f. 14.9. 1900, d. 3.2. Meira
10. maí 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Sækir innblástur í nýjar upplifanir

Rakel Tómasdóttir myndlistarkona hefur getið sér gott orð í heimi lista þrátt fyrir ungan aldur. Í nýjasta þætti Dagmála ræðir hún við Ragnhildi Þrastardóttur um ferilinn, innblásturinn, athyglina og einkennandi... Meira
10. maí 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Útspilspæling. S-Allir Norður &spade;986 &heart;10732 ⋄G6...

Útspilspæling. S-Allir Norður &spade;986 &heart;10732 ⋄G6 &klubs;KDG8 Vestur Austur &spade;Á1032 &spade;54 &heart;ÁD8 &heart;9654 ⋄1093 ⋄ÁK874 &klubs;1074 &klubs;93 Suður &spade;KDG7 &heart;KG ⋄D52 &klubs;Á652 Suður spilar 1G. Meira

Íþróttir

10. maí 2021 | Íþróttir | 667 orð | 5 myndir

* Chelsea varð í gær enskur meistari í kvennaflokki í knattspyrnu í...

* Chelsea varð í gær enskur meistari í kvennaflokki í knattspyrnu í fjórða sinn á sex árum með því að vinna Reading 5:0 í lokaumferð deildarinnar. Fran Kirby skoraði tvö markanna. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Breiðablik 81:75 Skallagrímur...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Breiðablik 81:75 Skallagrímur – Fjölnir 83:102 KR – Haukar 57:103 Keflavík – Valur 68:81 Lokastaðan: Valur 211831623:130236 Haukar 211561560:139230 Keflavík 211471647:152728 Fjölnir 211471661:153628... Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Góðir sigrar hjá ÍBV og Val

ÍBV og Valur styrktu stöðu sína í slagnum um þriðja og fjórða sætið í Olísdeild karla í handknattleik í gær og KA komst uppfyrir Fram í baráttunni um sæti úrslitakeppninni. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Guðni fékk silfurverðlaunin í Split

Guðni Valur fékk í gær silfurverðlaun í kringlukasti þegar hann lenti í öðru sæti á evrópska vetrarkastmótinu í Split í Króatíu. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Haukar 19.15 MVA-höllin: Höttur – Keflavík 19.15 Origo-höllin: Valur – Grindavík 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Stjarnan 19. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Manchester City meistari á föstudag?

Manchester City vantar enn þrjú stig til að tryggja sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 939 orð | 2 myndir

Meistararnir sýndu styrk í Kaplakrika

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manni færri í sjötíu mínútur náðu Íslandsmeistarar Vals að jafna og krækja í gott stig á einum erfiðasta útivelli deildarinnar, gegn FH í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Afturelding 30:27 Þór Ak. – Selfoss...

Olísdeild karla FH – Afturelding 30:27 Þór Ak. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Breiðablik 3:3 HK &ndash...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Breiðablik 3:3 HK – Fylkir 2:2 ÍA – Víkingur R 1:1 FH – Valur 1:1 Keflavík – Stjarnan 2:0 Staðan: FH 21103:14 KA 21103:14 Valur 21103:14 Víkingur R. Meira
10. maí 2021 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Stærsti titillinn hjá Akureyringum

Akureyrarliðið KA/Þór tryggði sér á laugardaginn sinn stærsta titil til þessa þegar liðið gerði jafntefli við Fram, 27:27, í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri. Meira

Ýmis aukablöð

10. maí 2021 | Blaðaukar | 247 orð | 1 mynd

Indverjar herða takmarkanir

Ekkert lát virðist á útbreiðslu kórónuveirunnar á Indlandi en á sólarhring þar til síðdegis í fyrradag létust 4.187 manns af hennar völdum þar í landi. Er það metfjöldi og eru þá 238.270 látnir í landinu frá því kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Meira
10. maí 2021 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Sjö fórust í snjóflóðum í Savoie-héraðinu

Tveir hópar fjallamanna virtu ekki viðvaranir um snjóflóðahættu í Savoie-héraðinu í frönsku Ölpunum. Vegna hlýnandi veðurs þóttu snjóalög óstöðug og fór svo að tvö flóð féllu á laugardag. Biðu sjö manns bana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.