Reykjavíkurborg rekur malbikunarstöð og fer mikinn á þeim markaði. Athygli vakti fyrir helgi þegar Kópavogur samþykkti tilboð malbikunarstöðvar Reykjavíkur, Höfða, „með óbragð í munni“ þar sem borgin væri að keppa við einkafyrirtæki. Bæjarstjórinn sagði að bærinn hefði orðið að taka tilboði borgarinnar, sem var lægst, að öðrum kosti hefðu malbikunarframkvæmdir tafist.
Meira