Ég er stríðsframleiðsla,“ segir Nanna fullum fetum enda fædd í miðju fyrra stríði, hinn 12. maí árið 1916 í Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Nanna var níunda í röð þrettán systkina sem öll náðu háum aldri en Nanna og Margrét systir hennar, f. 1922, eru nú einar eftir. Þær eru elstu núlifandi systkin á Íslandi og Nanna næstelst Íslendinga.
Meira