Greinar föstudaginn 14. maí 2021

Fréttir

14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð

2.800 fermetra kassaverksmiðja rís á Djúpavogi

2.800 fermetra verksmiðjuhús plastkassaverksmiðju mun væntanlega rísa á Djúpavogi í lok árs eða í byrjun þess næsta. Framkvæmdir við grunn hússins eru hafnar. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð

Auglýsingin nafnlaus vegna mistaka

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu í gær, þar sem fólk er hvatt til þess að tilkynna aukaverkanir vegna bólusetninga gegn kórónuveirunni, er ekki á vegum Lyfjastofnunar. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Framhald í Skagafirði ákvarðað á laugardag

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Þrír af þeim fimm sem greindust með kórónuveirusmit í fyrradag eru búsettir á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna í landshlutanum. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Framleiða milljónir laxakassa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við grunn verksmiðjuhúss plastkassaverksmiðju á Djúpavogi. Stefnt er að því að verksmiðjan taki til starfa í lok ársins eða byrjun þess næsta. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gáfu Hörpu gjafir fyrir 55 milljónir

Harpa fékk veglegar gjafir frá Reykjavíkurborg og íslenska ríkinu í gær, í tilefni af því að 10 ár voru liðin frá opnun tónleikahússins. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gera undirgöng fyrir gangandi og hjólandi undir Litluhlíð

Nú standa yfir framkvæmdir við Litluhlíð í Hlíðahverfinu í Reykjavík en gatan verður lokuð fram í nóvember. Um er að ræða framhald á lagningu göngu- og hjólastígs sem kominn er meðfram Bústaðavegi. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Skoðun Náttfari, bátur Norðursiglingar, kemur hér úr hvalaskoðunarferð á Húsavík. Ferðamönnum er farið að fjölga jafnt og þétt á... Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Harma ósk um starfslokasamning

Sóknarnefnd Hallgrímssafnaðar harmar að Hörður Áskelsson, organisti kirkjunnar, hafi óskað eftir starfslokasamningi í stað þess að gera heiðurslaunasamning við kirkjuna sem honum stóð til boða. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hjallastefnan flytur úr Öskjuhlíðinni eftir næsta skólaár

Hjallastefnan sendi foreldrum barna á leikskólanum Öskju og í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík bréf þess efnis í vikunni að skólarnir gætu ekki lengur verið til húsa í Öskjuhlíðinni en Hjallastefnan missir húsnæði sitt við Nauthólsveg árið 2022. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Hjallastefnan í Öskjuhlíð í húsnæðisvanda

Hjallastefnan missir húsnæði sitt við Nauthólsveg 87 sumarið 2022 en þar hafa verið til húsa bæði leikskólinn Askja og Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hljóp lengra en hinir en vann samt

Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson segir það hafa verið svekkjandi að ná ekki settu marki fyrir Víðavangshlaup ÍR sem fram fór í gær, en Arnari var vísuð lengri leið að marki sem tafði fyrir honum. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð

Íslendingar leggja land undir fót

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunhildursif@mbl. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Kanna hvort kerfið feli í sér ólögmæta aðstoð

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Mitt elskulega é é é

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Stafavísur. Lestrarnám í ljóði og söng , sem er ætluð leikskólabörnum og yngstu nemendum grunnskóla, er komin út hjá Bókafélaginu. Með því að fara inn á youtube. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ný göng verða gerð undir Litluhlíðina

Gatnagerð og lagnavinna er hafin við Litluhlíð í Hlíðahverfinu. Ný undirgöng og stígar verða gerðir undir Litluhlíð og gatan endurgerð. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Renndu sér niður hrauntungurnar

Skrímslið, stærsti hoppukastali í heimi, opnaði við Perluna í gær, á uppstigningardegi sjálfum. Mikið líf og fjör var á staðnum en það viðraði ágætlega þrátt fyrir að blíðan væri ekki jafn mikil og fyrr í vikunni. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Samtök orkusveitarfélaga kvarta til ESA

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Samtök orkusveitarfélaga (SO) sendu þann 12. maí kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meints brots íslenska ríkisins á ákvæðum EES-samningsins um ríkisstyrki. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sigríður gefur kost á sér í annað sætið

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Sigríður Ásthildur Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, gefur kost á sér til áframhaldandi þingsetu og býður sig fram í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um afglæpavæðingu

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannson gummi@mbl. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð

Slysagildran vonandi úr sögunni

Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, vonast til þess að slysagildra á gönguleið að eldgosinu í Geldingadölum sé úr sögunni vegna framkvæmda sem ráðist var í fyrr í vikunni. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Tíðar ferðir steypubíla í grunninn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Uppsteypa meðferðakjarna Nýs Landspítala er í fullum gangi og hefur hún gengið vel, að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum Hringbrautarverkefnisins. Enda hefur veður verið einstaklega hagstætt. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Tvöföld eftirspurn hjá Síldarvinnslunni

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Almennu hlutafjárútboði Síldarvinnslunnar lauk síðdegis í fyrradag og þykir hafa heppnast vel. Í útboðinu voru boðnir til sölu 447,6 milljónir hluta af áður útgefnum hlutum. Meira
14. maí 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Umboðsmaður slær á putta HER

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Megn óánægja íbúa í Laugarneshverfi með starfsemi Vöku og tregðu yfirvalda til að taka á málefnum fyrirtækisins rataði inn á borð umboðsmanns Aþingis á dögunum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2021 | Leiðarar | 706 orð

Fastir í faraldri

Nú er kominn tími til að horfa út úr kófinu og huga að uppbyggingu handan þess Meira
14. maí 2021 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Opinber leyndarhyggja

Einar S. Hálfdánarson, hæstaréttarlögmaður og endurskoðandi, fjallaði í Morgunblaðinu í gær um Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála, sem úrskurðar í málum þeirra sem sætta sig ekki við niðurstöður Útlendingastofnunar. „Svo er að sjá sem kærunefnd útlendingamála líti á lögin sem viðmið sem ekki þarf endilega að fara eftir,“ skrifar Einar, og nefnir dæmi sem benda til brotalama í kerfinu. Þá bendir hann á að kærunefndinni sé í mun að viðhalda leynd um starfsemi sína, hún skuli að jafnaði birta úrskurði sína eða útdrætti úr þeim, en stór hluti þeirra sé samt ekki birtur. Samkvæmt grein Einars telur nefndin sig hafa „nokkurt svigrúm“ til að birta ekki úrskurði og virðist nýta sér það óhóflega. Meira

Menning

14. maí 2021 | Leiklist | 501 orð | 1 mynd

„Þurfum að fylgja flæðinu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýsirkussýningin Allra veðra von verður frumsýnd í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20 og eftir nokkrar sýningar þar mun hópurinn sem að sýningunni stendur, Hringleikur, leggja land undir fót og sýna um landið allt í... Meira
14. maí 2021 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Dásemdarþungarokk frá Evrópu

Ég notaði þetta pláss síðast til vegsemdar bandarísku dauðarokkssveitinni Cannibal Corpse og finn mig nú knúinn til að halda áfram að lofsama þungarokkssveitir, að þessu sinni frá Evrópu. Meira
14. maí 2021 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Ísskápshurð Harings á uppboð

Hinn ærslafulli myndlistarmaður Keith Haring var ein af skærustu stjörnum myndlistarinnar í New York-borg á níunda áratug síðustu aldar, áður en hann lést úr eyðni árið 1990, einungis 31 árs gamall. Meira
14. maí 2021 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Karl látinn tala fyrir Cox á ítölsku

Ítölsk talsetning á kvikmyndinni Promising Young Woman hefur hlotið allnokkra gagnrýni sökum þess að karl er látinn tala fyrir leikkonuna Laverne Cox í stað konu. Sýningar á myndinni á Ítalíu áttu að hefjast 13. maí en hefur nú verið frestað sökum... Meira
14. maí 2021 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Leikrit eftir Caryl Churchill sýnt í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn

Þjóðleikhúsið sýnir í fyrsta sinn verk eftir Caryl Churchill, sem er eitt virtasta leikskáld Bretlands. Meira
14. maí 2021 | Myndlist | 126 orð | 2 myndir

Listaverk sýnd í kafbátaskýli

Víða um Evrópu er verið að opna söfn og sýningarsali að nýju eftir að salirnir hafa verið lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Meira
14. maí 2021 | Bókmenntir | 219 orð | 1 mynd

Penguin gefur út bók Egils Bjarnasonar

Hið kunna alþjóðlega bókaforlag Penguin Books hefur gefið út nýja bók Egils Bjarnasonar, blaðamanns og kennara, How Iceland Changed the World: The Big History of a Small Island . Meira
14. maí 2021 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Sinfó og leikarar á fjölskyldutónleikum

Tónlist úr leikritum Thorbjörns Egner, Kardemommubænum og Dýrunum í Hálsaskógi , verður flutt á fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á laugardag og sunnudag, 15. og 16. maí, í Eldborg í Hörpu. Meira
14. maí 2021 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tina Turner í frægðarhöllina

Tilkynnt hefur verið um nýjustu innanbúðarmenn hinnar bandarísku Frægðarhallar rokksins, Rock & Roll Hall of Fame, og eru konur þar áberandi og fjölbreytnin meiri en nokkru sinni, að því er fram kemur í menningarfrétt á vef Yahoo! Meira
14. maí 2021 | Dans | 89 orð | 1 mynd

Útskriftarnemar sýna tvö dansverk

Nemendur á alþjóðlegri samtímadansbraut við Listaháskóla Íslands sýna nú útskriftarverk sín, tvö verk sem voru sérstaklega samin fyrir hópinn. Meira

Umræðan

14. maí 2021 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Alþjóðlegir straumar um landbúnaðinn

Eftir Björn Bjarnason: "Hver sem les textann sér að hann mótast mjög af fjórðu meginbreytunni sem skýrðist æ betur eftir því sem leið að verklokum: alþjóðlegum straumum." Meira
14. maí 2021 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingur eða smiður

Alþingi samþykkti í vikunni mikilvægt frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum. Um er að ræða frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á inntökuskilyrðum að háskóla fyrir nemendur sem vilja hefja nám til fyrstu háskólagráðu. Meira
14. maí 2021 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Jöfnum frekar bilið en að auka það

Eftir Sigurð Jónsson: "Milljón króna einstaklingurinn fengi um 300 þúsund krónur á mánuði frá Tryggingastofnun til viðbótar við sín laun. Sá tekjulági fengi enga viðbót." Meira
14. maí 2021 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast menn að

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Ásókn stjórnmálamanna í ESB-sængina er lítt skiljanleg, því núverandi aðildarríkjum virðist vera mishlýtt undir henni. Hvað skyldi hlýjan kosta okkur?" Meira
14. maí 2021 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Sumarprófkjör í Reykjavík

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Ég hef haldið uppi málefnalegri gagnrýni frá hægri á ýmis mál ríkisstjórnarinnar, bæði innan og utan stjórnar." Meira

Minningargreinar

14. maí 2021 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Árni Ó. Ásgeirsson

Árni Ólafur Ásgeirsson fæddist 16. apríl 1972. Hann lést 26. apríl 2021. Útför Árna Óla fór fram 10. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Birna Gréta Halldórsdóttir

Birna Gréta Halldórsdóttir fæddist 3. nóvember 1947. Hún lést á heilbrigðisstofnun HSN á Sauðárkróki 28. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Ásta Guðmundsdóttir, f. 19.9. 1919, d. 17.5. 2001, og Halldór Björnsson, f. 13.1. 1921, d. 22.7. 2008. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 4848 orð | 1 mynd

Brynja Jónsdóttir

Brynja Jónsdóttir fæddist á Húsavík 27. maí 1967. Hún lést á heimili sínu í Grindavík 4. maí 2021 eftir skammvinna baráttu við krabbamein. Hún er elsta dóttir hjónanna Halldóru Maríu Harðardóttur, f. 13.9. 1949, og Jóns Helga Gestssonar, f. 30.10. 1943. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Elín Þórdís Elísdóttir

Elín Þórdís Elísdóttir húsmóðir var fædd 20. maí 1943 á Randversstöðum, Heydalasókn í Breiðdal, S-Múl. Hún lést 9. apríl 2021. Faðir hennar var Elís Geir Guðnason, f. 16. júní 1916, d. 22. apríl 1994. Móðir hennar var Valborg Guðmundsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 4480 orð | 1 mynd

Guðlaugur Björgvinsson

Guðlaugur Björgvinsson fæddist í Reykjavík 16. júní 1946. Hann lést á Landspítalanum 4. maí 2021. Foreldrar Guðlaugs voru Ásta Margrét Guðlaugsdóttir kjólameistari, f. 12. júlí 1916, d. 20. ágúst 1983, og Björgvin Kristinn Grímsson stórkaupmaður, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir fæddist 2. júní 1937. Hún lést 20. apríl 2021. Útför Hönnu Sigríðar fór fram 1. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Hannes Bjarnason

Hannes Bjarnason fæddist í Gunnarshólma 20. september 1930. Hann lést á Landspítalanum 10. apríl 2021. Hann var elsta barn foreldra sinna, hjónanna Þórhildar Hannesdóttur, f. í Sumarliðabæ í Holtum 30. júlí 1903, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Kristófer Ingi Kjærnested

Kristófer Ingi Kjærnested fæddist 8. júní 2004. Hann lést 25. apríl 2021. Útför hans fór fram 12. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Magnús H. Arndal

Magnús Helgason Arndal fæddist í Hafnarfirði 20. desember 1944. Hann andaðist á Hrafnistu Skógarbæ 3. maí 2021. Foreldrar hans voru Helgi F. Arndal, f. 1905, d. 1980, og Guðlaug M. Arndal, f 1910, d. 2005. Magnús átti þrjár systur, Sigríði H. Arndal, f. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Ólafía Kristín Sigurðardóttir

Ólafía Kristín Sigurðardóttir fæddist 11. mars 1957. Hún lést 16. apríl 2021. Útför Ólafíu Kristínar fór fram 29. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2021 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Reynir Gunnar Hjálmtýsson

Reynir Gunnar Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 21. september 1946. Hann lést 29. apríl 2021. Hann var annað barn hjónanna Guðlaugar Jóhannesdóttur frá Seyðisfirði, f. 31.1. 1916, d. 3.9. 1981, og Hjálmtýs Jónssonar frá Bíldudal, f. 18.1. 1923, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Ellubúð við eldgosið vel tekið

„Salan hefur gengið glimrandi vel. Við opnuðum á miðvikudaginn í síðustu viku og höfum selt yfir þúsund pylsur. Þær alveg mokast út,“ segir Guðrún Kristín Einarsdóttir, formaður slysavarnadeildar Þórkötlu, um viðtökurnar í Ellubúð. Meira
14. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Markaðsaðilar vænta lækkandi verðbólgu

Seðlabanki Íslands hefur birt niðurstöður nýrrar könnunar á væntingum markaðsaðila. Könnunin fór fram dagana 3. til 5. Meira
14. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 2 myndir

Verðbólguskot veldur skjálfta

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum og víðar um heim hrukku í kút á miðvikudag þegar nýjar verðbólgutölur fyrir Bandaríkjamarkað voru birtar. Mældist verðlag í apríl 4,2% hærra en í sama mánuði í fyrra og er verðbólgan töluvert umfram spár sérfræðinga sem höfðu reiknað með 3,6% hækkun. Óttast fjárfestar og markaðsgreinendur að þróunin í apríl kunni að benda til að rausnarlegar örvunaraðgerðir stjórnvalda, flöskuhálsar í framleiðslu á ýmsum varningi og kippur í eftirspurn nú þegar sér fyrir endann á kórónuveirufaraldrinum kunni að leiða til þess að verðlag hækki mikið á komandi mánuðum. Meira

Fastir þættir

14. maí 2021 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. c4 Rb6 9. Rc3 Bb7 10. h4 0-0-0 11. Bg5 f6 12. exf6 gxf6 13. Bf4 Df7 14. 0-0-0 Ba6 15. b3 Ba3+ 16. Kc2 d5 17. Dg4+ f5 18. Df3 dxc4 19. Hxd8+ Hxd8 20. Dxc6 Bd6 21. Meira
14. maí 2021 | Árnað heilla | 858 orð | 4 myndir

Fiðlarinn í Ráðhúsinu

Kjartan Már Kjartansson er fæddur 14. maí 1961 í Keflavík og ólst þar upp. „Ég bjó öll æskuárin á Kirkjuteig 13, beint fyrir aftan Keflavíkurkirkju. Kirkjutúnið var leikvöllurinn fyrst til að byrja með en svo liðu árin og svæðið sem farið var yfir stækkaði. Ég fór á hverjum morgni með móður minni að heimsækja Framnessystur sem kenndu mér að lesa. Þegar skólaganga hófst í barnaskólanum í Keflavík, sem nú heitir Myllubakkaskóli, var ég því fluglæs. Á unglingsárunum var það svo Gagnfræðaskólinn í Keflavík, sem nú heitir Holtaskóli. Þar eignaðist ég góða vini sem halda hópinn enn þann dag í dag. Meira
14. maí 2021 | Fastir þættir | 158 orð

Galin hugmynd. S-Allir Norður &spade;K9765 &heart;KDG3 ⋄G92...

Galin hugmynd. S-Allir Norður &spade;K9765 &heart;KDG3 ⋄G92 &klubs;6 Vestur Austur &spade;ÁG832 &spade;D10 &heart;Á865 &heart;10942 ⋄K74 ⋄D10865 &klubs;7 &klubs;102 Suður &spade;4 &heart;7 ⋄Á3 &klubs;ÁKDG98543 Suður spilar 5&klubs;. Meira
14. maí 2021 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Getur verið erfiðast að missa hárið

„Hugmyndin að mínu fyrirtæki sem heitir Ossom útlit í rauninni fæddist þegar ég sjálf þurfti að glíma við hárleysi vegna veikinda, krabbameins. Meira
14. maí 2021 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Hildur Dungal

50 ára Hildur Dungal fæddist 14. maí 1971 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum og víðar. „Pabbi er læknir og við vorum því á þessum þvælingi. Ég átti t.d. líka heima á Blönduósi og í bænum London í Ontario-fylki í Kanada. Meira
14. maí 2021 | Í dag | 269 orð

Lífsleiði, smalavísur og kalt vor

Ég var að fletta Páli Ólafssyni og fyrir mér varð ljóðið „Lífsleiði“: Ég þarf nokkuð mikils með, merkin verkin sýna, mat og drykk og búinn beð börn og konu mína. Meira
14. maí 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Magnað fjölskyldudrama

Lilja Sigurðardóttir er einn af okkar helstu glæpasagnasmiðum og hefur vakið athygli hér heima og erlendis. Hún hefur þó ekki bara skrifað glæpasögur, því hún hefur líka skrifað fyrir leikhús og... Meira
14. maí 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

„Veðrið spilaði með okkur,“ sagði maður sem lenti í snjóflóði og þakkaði veðrinu að ekki fór verr. Hann hefði líka getað sagt: var í liði með okkur. Meira

Íþróttir

14. maí 2021 | Íþróttir | 1040 orð | 2 myndir

Blikar hrukku í gang á fjórum mínútum

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að Breiðablik hafi hrokkið í gang á fjögurra mínútna kafla upp úr miðjum síðari hálfleik gegn Keflavík á Kópavogsvellinum í gærkvöld. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Diljá sænskur bikarmeistari

Diljá Ýr Zomers varð í gær sænskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar lið hennar Häcken sigraði Eskilstuna United, 3:0, í úrslitaleik á Bravida-leikvanginum í Gautaborg. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Elvar Már valinn bestur í deildinni

Bakvörðurinn öflugi úr Njarðvík, Elvar Már Friðriksson, hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik, þar sem hann leikur með Siauliai. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fyrstu stigin til KR-kvenna

KR-ingar fengu í gær fyrstu stig sín í 1. deild kvenna í fótboltanum með því að vinna öruggan sigur á HK í Kórnum, 4:1. Vesturbæjarliðið sem féll úr úrvalsdeildinni í fyrra tapaði óvænt fyrir Augnabliki í fyrstu umferðinni. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Ítalía B-deild, umspil, 1. umferð: Cittadella – Brescia 1:0 &bull...

Ítalía B-deild, umspil, 1. umferð: Cittadella – Brescia 1:0 • Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Brescia en Hólmbert Aron Friðjónsson er frá vegna meiðsla. *Cittadella mætir Monza í undanúrslitum. Venezia – Chievo (frl. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin. Hásteinsvöllur: ÍBV &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin. Hásteinsvöllur: ÍBV – Fram 18 Domusnovav.: Kórdrengir – Selfoss 19.15 Extra-völlur: Fjölnir – Grótta 19.15 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Afturelding 19.15 2. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Liverpool styrkti stöðuna verulega

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Liverpool er komið aftur af alvöru í slaginn um sæti í Meistaradeild Evrópu eftir sætan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Old Trafford, 4:2, í gærkvöld. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – KA 27:27 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Afturelding – KA 27:27 Staðan: Haukar 191612562:45633 FH 181143535:49226 ÍBV 191117559:53123 Valur 191117552:50923 Selfoss 191027494:47622 Stjarnan 19937545:52421 Afturelding 19928504:51420 KA 18765482:46520 Fram 19829500:49318... Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – ÍA 5:1 Stjarnan – Víkingur R 2:3...

Pepsi Max-deild karla FH – ÍA 5:1 Stjarnan – Víkingur R 2:3 Valur – HK 3:2 Breiðablik – Keflavík 4:0 Staðan: FH 32108:27 KA 32106:17 Valur 32106:37 Víkingur R. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Skoruðu fjögur í fyrri hálfleik

Þór náði í sín fyrstu stig í 1. deild karla í fótbolta í gær er liðið vann 4:1-sigur á Grindavík í Boganum á Akureyri. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Jakob Snær Árnason og Fannar Daði Malmquist Gíslason komu Þór í 2:0 á 12. og 15. mínútu. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Spenna og stigum deilt á Varmá

Afturelding og KA skildu jöfn, 27:27, í spennuleik í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, að Varmá í Mosfellsbæ í gær. Liðin eru í harðri baráttu við Fram um tvö sæti í úrslitakeppninni og eru áfram í sjöunda og áttunda sæti. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sölvi kominn til Breiðabliks

Knattspyrnumaðurinn efnilegi Sölvi Snær Guðbjargarson er kominn í raðir Breiðabliks frá Stjörnunni og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Kópavogsfélagið. Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Umspil kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍR – Tindastóll 80:66...

Umspil kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: ÍR – Tindastóll 80:66 Ármann – Hamar/Þór 78:70 Njarðvík – Vestri 77:34 Grindavík – Stjarnan 94:49 NBA-deildin Atlanta – Washington 120:116 Brooklyn – San Antonio 128:116... Meira
14. maí 2021 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Valur og ÍBV eru skrefinu nær

Valur og ÍBV eru einum sigri frá sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta eftir sigra í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar í gær. Valur vann 25:19-sigur á Haukum á heimavelli, en sigurliðið í einvíginu mætir Fram í undanúrslitum. Meira

Ýmis aukablöð

14. maí 2021 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Átökin harðna áfram

Þess sáust engin merki á Gazasvæðinu og í Ísrael í gær að ofbeldisverkum þar væri að linna. Áfram var skotið flugskeytum, gerðar voru árásir úr lofti og undir niðri kraumaði borgaraleg ólga meðal skrílshópa gyðinga og ísraelskra araba. Meira
14. maí 2021 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Kettir ryðja götur Chicago

Rottur eru stórvandamál sem vaxið hefur hratt í Chicago en nú hafa yfirvöld snúið vörn í sókn. Þúsund villikettir hafa verið sendir út á götur borgarinnar og fyrir að ráða niðurlögum rottanna er þeim umbunað með fæðu og skjóli. Meira
14. maí 2021 | Blaðaukar | 513 orð | 1 mynd

Nýr öryggisgalli kyrrsetti 737 MAX

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.