Greinar laugardaginn 15. maí 2021

Fréttir

15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Álfheiður Erla komin í 16 manna úrslit Cardiff-söngvarakeppninnar

Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir er komin í 16 manna úrslit hinnar frægu söngvarakeppni BBC Cardiff Singer of the World en í henni hafa sumar frægustu óperustjörnur samtímans, eins og Dmitri Hvorostovsky, Bryn Terfel og Jamie Barton, fyrst... Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Flutningar Hér siglir eitt af flutningaskipum Samskipa inn sundin blá og ber við Engey. Miklir vöruflutningar sjóðleiðina hafa verið til og frá landinu undanfarna... Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ásgeir sagður Cameron

Þau leiðu mistök voru gerð í Morgunblaðinu á föstudag að birt var mynd af dansaranum Ásgeiri Helga Magnússyni og hann sagður heita Cameron Corbett. Meira
15. maí 2021 | Erlendar fréttir | 264 orð

Átökin færast í aukana

Kristján H. Johannessen Stefán Gunnar Sveinsson Hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna á Gaza-svæðinu héldu í gær áfram af fullum þunga. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

„Þetta er ekki hægt, en ég geri það samt“

Sigurður Ægisson sae@sae.is Listamaðurinn Pétur Magnússon opnar í dag í Pálshúsi í Ólafsfirði sýninguna Lopt og verður hún opin til og með 23. júní í sumar. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 3 myndir

Bókanir berast og hvalaskoðunarferðum fjölgar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Farþegum fjölgar með hverjum deginum sem líður,“ segir Stefán Jón Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar á Húsavík. Á vegum fyrirtækisins er nú farið í eina hvalaskoðunarferð á dag með bátnum Náttfara. Farið er út á Skjálfandaflóa og í flestum ferðum sjást hvalir, þótt aldrei sé á vísan að róa því náttúran er duttlungafull. Mest og helst sést hnúfubakur á Skjálfanda, en einnig bregður fyrir hrefnum og hnísum. Einnig hafa langreyðar og háhyrningar sést í vor, en þó ekki oft. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð

Dæmdur til að greiða 80 milljónir

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Vesturlands um að Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, skuli greiða þrotabúi Pressunnar ehf. 80 milljónir króna auk vaxta. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ekki lengur flugbraut

Í hópi flugmanna hefur verið rætt um efnishrúgu og hindranir á brautarenda aflagðrar flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. Þeir benda á að þetta geti skapað hættu þurfi skyndilega að nauðlenda þarna. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ellefu alhliða veiðisnillingar á rjúpu, önd og gæs

Fimm vikur eru nú liðnar frá því að tíkin Rampen's Upf Nína gaut ellefu hvolpum. Er það í annað sinn sem hún gýtur en í fyrra skiptið voru þeir einnig ellefu talsins. Faðirinn er Heiðabergs Bylur von Greif sem er margverðlaunaður veiðimeistari. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Garðbæingar dimmiteruðu á Austurvelli

Nokkur stúdentsefni úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ (FG) raða sér hér í nettan þríhyrning á Austurvelli í gær. Dimmitering fór fram víða um bæinn eftir að nemendur heimsóttu skólann og skemmtu sér með skólafélögunum. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Góð nýting auðlinda er undirstaða endurreisnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íbúar byggðanna úti á landi og þeirra hagsmunir þurfa sterka rödd í umræðu samfélagsins,“ segir Guðmundur Gunnarsson. „Að búa í dreifbýlinu felur í sér marga kosti. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Heildarvelta ÁTVR fór yfir 50 milljarða

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Veirufaraldurinn og samkomutakmarkanir höfðu mikil áhrif á rekstur ÁTVR á seinasta ári. Afkoma ársins og söluaukningin fór langt fram úr öllum áætlunum og veltuhraðinn var fáheyrður, eins og Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, orðar það í formála nýútkominnar árs- og samfélagsskýrslu ÁTVR fyrir árið 2020. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hættustig vegna gróðureldahættu

Hættustig almannavarna vegna gróðurelda gildir áfram á svæðinu frá Breiðafirði að Eyjafjöllum. Samkvæmt veðurspá eru norðaustanáttir fram undan með áframhaldandi þurrkum. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ísland er í lykilstöðu

Starfshópur um efnahagstækifæri á norðurslóðum afhenti í gær Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, skýrsluna Norðurljós. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Karen og Vilhjálmur í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, og Vilhjálmur Bjarnason, fv. þingmaður, hafa gefið kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Keldnaland fari ekki undir borgarlínu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins hafa tekið upp málefni Keldna við fjármála- og efnahagsráðuneytið vegna hugmynda um að nýta land tilraunastöðvarinnar undir borgarlínu. Meira
15. maí 2021 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kona tekur við leyniþjónustunni

Elisabetta Belloni er nýr yfirmaður leyniþjónustu Ítalíu (DIS), fyrst kvenna. Var hún skipuð af forsætisráðherra landsins sem tilkynnti val sitt í gær. Er það breska ríkisútvarpið (BBC) sem greinir frá skipuninni. Meira
15. maí 2021 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Majór handtekinn fyrir aðild sína

Bandarískur landgönguliði hefur verið handtekinn fyrir að hafa tilheyrt þeim hópi fólks sem ruddi sér leið inn í þinghúsið í Washington DC hinn 6. janúar síðastliðinn. Er hann meðal annars ákærður fyrir líkamsárás og fyrir að hindra gang réttvísinnar. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð

Metsala hjá ÁTVR

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarvelta ÁTVR í fyrra fór yfir 50 milljarða og hefur aldrei, í tæplega hundrað ára sögu ÁTVR, verið svo mikil. Þetta kemur fram í nýbirtri árs- og samfélagsskýrslu ÁTVR fyrir seinasta ár. Ívar J. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Mikil uppbygging er fram undan

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætlað er að í Garðabæ verði á næstu árum byggðar yfir 2.300 íbúðir af öllum stærðum og gerðum. Framkvæmdir hefjast í nýjum hverfum á þessu ári og önnur svæði bætast síðan við eftir því sem vinnu við deiliskipulag, gatnagerð og annan undirbúning vindur fram. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, segir að þarna verði fjölbreyttar íbúðir af ýmsum stærðum í fjölbýlishúsum, einbýli, rað- og parhúsum og byggingasvæðin er að finna frá Urriðaholti í suðaustri og út á Álftanes í norðvestri. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Nátthagi varinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gerð varnargarðs til að hindra hraunrennsli niður í dalinn Nátthaga hófst í fyrrinótt og átti að ljúka í gærkvöld. Stórvirk jarðýta og skurðgrafa unnu við verkið í gær. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Nýtt líf hjá bræðrum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skagfirsku bræðurnir Benedikt Valberg, bóndi og bifvélavirki í Djúpadal í Rangárþingi eystra, og Guðmann J. Meira
15. maí 2021 | Erlendar fréttir | 63 orð

Opna landið fyrir ferðamönnum

Ferðamenn eru nú aftur farnir að streyma til Grikklands, einkum frá Þýskalandi. Á sama tíma greinast þar um 2.000 kórónuveirusmit á degi hverjum. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Reisa varnargarða til að varna því að Nátthagi fari undir hraun

Hafist var handa í gærmorgun við að reisa varnargarða við Nátthaga, utan um hraunið sem rennur úr eldgosinu í Geldingadölum. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sátt um 1,5 milljóna sektargreiðslu

Ríkisskattstjóri og ónefndur málsaðili hafa náð samkomulagi um sátt vegna brota á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sjómannadagur en engin Hátíð hafsins

Sjómannadagur er 6. júní en Hátíð hafsins í Reykjavík hefur verið aflýst annað árið í röð. Það er gert vegna samkomutakmarkana. Allt að 40.000 manns mættu á hátíðina meðan hún var haldin. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Slegist um efstu sætin í borginni

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út klukkan fjögur síðdegis í gær. Prófkjörið fer fram daga 4. og 5. júní næstkomandi. Ljóst er að baráttan um efstu sætin verður hörð: Í 1. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stefnir í sögulegt ár á hlutabréfamarkaði

Útlit er fyrir að árið 2021 verði sögulegt á íslenskum hlutabréfamarkaði að sögn Magnúsar Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar. Hann segir að leita þurfi allt aftur til ársins 2000 til að finna sambærilegan áhuga fyrirtækja á að skrá bréf sín á... Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Vilja byggja upp sérfræðiþjónustu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil uppbygging og endurnýjun á sér stað við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) á Selfossi og stendur til að auka og bæta heilbrigðisþjónustuna, efla göngudeildarstarfsemina og er áhugi á að fá fleiri sérfræðilækna þar til starfa. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Vilja klára forgangshópa í næstu viku

Stefán Gunnar Sveinsson Oddur Þórðarson Tveir greindust með kórónuveiruna í fyrradag og voru báðir í sóttkví við greiningu. Voru fjórir á sjúkrahúsi vegna kórónuveirunnar, og hafði einn bæst við milli daga. Tvö smit greindust á landamærunum. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 8 myndir

Vorkoma í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar eru mikil fuglaparadís. Þar verpa margar tegundir sjófugla og bjargfuglakliðurinn er sinfónía náttúrunnar sumarlangt. Algengustu sjófuglarnir eru svartfuglarnir lundi, langvía, teista, stuttnefja og álka en líka fýllinn og súlan. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Þyrla verði á Akureyri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þingmaður telur að lausnin á húsnæðisvanda flugsveitar Landhelgisgæslunnar sé að staðsetja eina þyrluna á Akureyrarflugvelli. Meira
15. maí 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ötult starf frumkvöðla

Þorsteinn Gunnarsson, fv. rektor Háskólans á Akureyri, og Níels Einarsson, forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, fengu í vikunni viðurkenningu fyrir ötult starf í þágu norðurslóða. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2021 | Leiðarar | 312 orð

Eldhætta

Tryggja þarf öryggi og undankomuleiðir Meira
15. maí 2021 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Launþegahreyfing eða stjórnmálaafl?

Sum verkalýðsfélög eru að hita upp fyrir alþingiskosningarnar í haust og hyggjast að því er virðist taka þátt í þeim með áður óþekktum hætti. Drífa Snædal, forseti ASÍ, er til að mynda farin að senda út viðtöl á vef samtakanna og fyrsta viðtalið var huggulegt drottningarviðtal við aðaleiganda Sósíalistaflokksins þar sem hann fékk að fabúlera á sinn hátt undir mikilli velþóknun spyrilsins. Meira
15. maí 2021 | Reykjavíkurbréf | 1721 orð | 1 mynd

Ólík svið, en lögmálunum svipar saman

Fyrir hálfri öld eða svo starfaði bréfritari sem leikhúsritari í Iðnó og hefur síðan talið sér þetta embætti til tekna, ekki þó í beinum skilningi orðsins. Leikfélagið í Iðnó var ekki með neitt umfram í sinni buddu og þurfti að halda vel á sínu. En svo vitnað sé skáhallt í Einstein og án ábyrgðar þá er allt afstætt og einnig þetta. Meira
15. maí 2021 | Leiðarar | 315 orð

Skref aftur á bak?

Áhöld um afglæpavæðingu fíkniefna Meira

Menning

15. maí 2021 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Allt sem þarf er hugmyndaflug

Einar Lars Jónsson opnar í dag ljósmyndasýningu í Gallerí Grásteini á Skólavörðustíg 4. Myndirnar segir hann flestar óhlutbundnar þar sem litir, áferð og form leiki stórt hlutverk. „Þetta eru nærmyndir af náttúru en sumar eru mannanna verk. Meira
15. maí 2021 | Dans | 1167 orð | 4 myndir

„Enginn á að þurfa að breyta sér“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég fékk hugmyndina að þessu verki fyrir mörgum árum og sá upphaflega fyrir mér að ég myndi skrifa bók um efnið. Meira
15. maí 2021 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

Djarflega ofan í dýpi hins óþekkta á Hjalteyri

Fyrir víst/For Sure er heiti sýningar sem verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, laugardag, klukkan 14. Er þetta sú fyrsta í sýningaröð ársins í Verksmiðjunni. Meira
15. maí 2021 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Eilíft ljós í Seltjarnarneskirkju

Vortónleikar Kammerkórs Seltjarnaneskirkju verða haldnir í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 17 og bera þeir yfirskriftina Eilíft ljós . Meira
15. maí 2021 | Tónlist | 520 orð | 3 myndir

Engin miskunn

Caeli er nýtt verk, unnið af Báru Gísladóttur og Skúla Sverrissyni. Tveir tímar af yfirgengilega áhrifaríkri tónlist, seiddri fram með kontrabössum og rafhljóðum. Útkoman er ótrúleg. Meira
15. maí 2021 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Fjórar vinkonur sýna í SÍM-sal

Tetrad nefnist sýning sem nú stendur yfir í SÍM-salnum í Hafnarstræti. Meira
15. maí 2021 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Inga sýnir málverk í Safnahúsinu

Myndlistarsýningin Landið mitt verður opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsinu í Borgarnesi í dag. Er það fyrsta sýning Ingu Stefánsdóttur, sem sýnir olíumálverk. Meira
15. maí 2021 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Mjöll og Harpa leiða samsöng

Söngkonan Mjöll Hólm leiðir samsöng í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 14 ásamt Hörpu Þorvaldsdóttur. Mjöll kom fyrst fram á tónleikum fjórtán ára að aldri, á vegum Svavars Gestssonar í Austurbæjarbíói árið 1959. Meira
15. maí 2021 | Myndlist | 407 orð | 1 mynd

Mörkin þanin

Af ásettu ráði er titill útskriftarsýningar BA-nema í arkitektúr, hönnun og myndlist og MA-nema í hönnun og arkitektúr við Listaháskóla Íslands sem opnuð verður í dag í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
15. maí 2021 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Teitur og Ingibjörg á Lækjartorgi

Tónlistartvíeykið Teitur og Ingibjörg, þ.e. Teitur Magnússon og Ingibjörg Elsa Turchi, treður upp á Lækjartorgi í dag kl. 13.30 á vegum Borgarbókasafnsins. Meira
15. maí 2021 | Fólk í fréttum | 1105 orð | 3 myndir

Tré sem opna vídd inn í tímann

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Undanfarin tólf ár hef ég verið að horfa á staði og hluti í umhverfinu sem tákna einhvers konar breytingar í tíma. Meira
15. maí 2021 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Vangaveltur um upphafið og endinn

Images of 2 lives er heiti sýningar ljósmyndarans Einars Sebastians sem verður opnuð í sýningarsalnum Ramskram að Njálsgötu 49 í dag, laugardag, klukkan 17. Meira
15. maí 2021 | Hönnun | 122 orð | 1 mynd

Verk Karólínu vefara á Árbæjarsafni

„Karólína vefari“ er yfirskrift sýningar um Karólínu Guðmundsdóttur sem opnuð verður á Árbæjarsafni í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
15. maí 2021 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Þegar við Bogi skellihlógum saman

Það eru sennilega fáir sem lesa þennan Ljósvaka sem þekkja nafnið Juan Joya Borja, eða El Risitas eins og hann var oftast kallaður. El Risitas þýðist á íslensku sem maðurinn hlæjandi, sem er vel við hæfi. Meira
15. maí 2021 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gylfason í tali og tónum

„Með þig hjá mér – Þorsteinn Gylfason í tali og tónum“ er heiti tónleika sem verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan 16 og eru þeir á dagskrá tónleikaraðarinnar Sígildir sunnudagar. Meira

Umræðan

15. maí 2021 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Aðild að Evrópusambandinu fer gegn hagsmunum Íslands

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Það er óskandi að Viðreisn og systurflokkur hennar á þingi haldi umræðu um aðild að Evrópusambandinu sem hæst á lofti í kosningabaráttunni." Meira
15. maí 2021 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Faðir vor – pabbi okkar

Ekki var fyrr búið að kristna germanskar þjóðir en þær hófu að þýða guðsorð á tungur sínar. Þannig hefst faðirvorið í Íslenskri Hómilíubók frá því um 1200: Faðir vor, er ert á himnum, helgist nafn þitt . Meira
15. maí 2021 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Flygill fyrir Hörpu

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Það er vel við hæfi að opinberir aðilar, ríki og borg, skuli ætla að gefa Hörpu nýjan Steinway-konsertflygil af bestu gerð í afmælisgjöf." Meira
15. maí 2021 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Framtíðin er björt, ef við þorum

Framtíðina þarf að skapa núna. Þetta Covid-ár hefur heldur betur reynt á okkur öll, með misjöfnum hætti þó. Verkefnin hafa breyst, vinnustöðum verið lokað og störfum fækkað. En fram undan er uppbygging og það er vor í lofti. Meira
15. maí 2021 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Fráleit áform

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Nýstárleg þvingunaraðferð meirihlutans í Reykjavík“" Meira
15. maí 2021 | Aðsent efni | 806 orð | 2 myndir

Meira um Coda Terminal

Eftir Skúla Jóhannsson: "Athafnir mannanna losa 43.000 MtCO 2 /ári og eldfjöll 200 MtCO 2 /ári. Förgunarstöðvar í heiminum binda nú 31 MtCO 2 /ári, en Carbfix mun binda 3 MtCO 2 /ári." Meira
15. maí 2021 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd

Nýtt kalt stríð fram undan

Kína lætur finna fyrir sér í vaxandi mæli. Meira
15. maí 2021 | Velvakandi | 299 orð | 1 mynd

Óvæntur eftirlaunasamningur

Jónas forstjóri kom til Gunnars einn eftirmiðdag á tveggja manna tal. „Þetta er athyglisvert sem þú sagðir okkur í kaffitímanum um sérstakt frítekjumark atvinnutekna. Ég hafði ekki hugmynd um hvernig þessi eldriborgaramál eru í raun. Meira
15. maí 2021 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Sjálfsþjónkun þar sem síst skyldi

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Það er satt að segja fremur undarlegt að rétturinn skuli sjálfur hafa viljað að dómararnir yrðu fleiri en þörf er á. Í ljós er komið að þeir eru farnir að gegna umfangsmiklum störfum utan réttarins.“" Meira
15. maí 2021 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Sögulegar breytingar

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Ég er stolt af breytingunum sem hafa orðið á minni vakt og þakklát þeim sem hafa breytt verknámskerfinu með okkur í ráðuneytinu." Meira
15. maí 2021 | Pistlar | 340 orð

Þrælar í íslenskri sagnritun

Einn helsti sérfræðingur Bandaríkjanna um þrælahald er hagfræðingurinn Thomas Sowell, sem hefur ef til vill frjálsari hendur en flestir aðrir um djarflegar kenningar, af því að hann er dökkur á hörund. Meira
15. maí 2021 | Aðsent efni | 1266 orð | 1 mynd

Öryggis- og varnarmál mikilvæg stoð

Eftir Vilhjálm Árnason: "Óhætt er að fullyrða að Suðurnesin séu miðstöð öryggis- og varnarmála og að varnarverkefnin séu mikilvæg stoð í að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf á Suðurnesjum." Meira

Minningargreinar

15. maí 2021 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Ásta Jónína Gunnlaugsdóttir

Ásta Jónína Gunnlaugsdóttir fæddist 15. janúar 1949. Hún lést 30. mars 2021. Útförin fór fram 19. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 6520 orð | 1 mynd

Björg Lára Jónsdóttir

Björg Lára Jónsdóttir fæddist á Lækjarbakka í Ólafsvík 13. mars 1935. Hún lést 29. apríl 2021 á Dvalarheimilinu Jaðri. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Lárensína Guðný Helgadóttir, f. 3.7. 1894 í Ólafsvík, d. 13.6. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1535 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Lára Jónsdóttir

Björg Lára Jónsdóttir fæddist á Lækjarbakka í Ólafsvík 13. mars 1935. Hún lést 29. apríl 2021 á Dvalarheimilinu Jaðri. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Lárensína Guðný Helgadóttir, f. 3.7. 1894 í Ólafsvík, d. 13.6. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Fanney Jóna Jónsdóttir

Fanney Jóna Jónsdóttir fæddist 21. ágúst 1972. Hún lést 10. apríl 2021. Útför Fanneyjar Jónu fór fram frá Siglufjarðarkirkju 24. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Filippía Helgadóttir

Filippía Helgadóttir fæddist á Ísafirði 7. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 24. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Helgi Hólm Halldórsson, múrari á Ísafirði, f. 12.6. 1897, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Guðjón M. Kjartansson

Guðjón Marteinn Kjartansson fæddist í Eyrardal í Álftafirði 21. apríl 1954. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 6. maí 2021. Foreldrar hans voru Ingibjörg K. Guðmundsdóttir, húsfreyja og verkakona, frá Rekavík bak Látur í Sléttuhreppi, f. 17.6. 1928, d. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 2330 orð | 1 mynd

Hildur Kristjánsdóttir

Hildur Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri 12. maí árið 1945. Hún lést á Húsavík 28. apríl 2021. Foreldrar Hildar voru þau Ása Helgadóttir og Kristján Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Ingvi Óskar Bjarnason

Ingvi Óskar Bjarnason fæddist 6. desember 1935 á Arnórsstöðum, Barðaströnd. Hann lést á heimili sínu 7. maí 2021. Foreldrar hans voru Valgerður Jóhannsdóttir, f. 21. maí 1897 á Bíldudal, d. 2. janúar 1961 á Patreksfirði, og Bjarni Gestsson, f. 28. des. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 2437 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson fæddist á Sauðárkróki 18. apríl 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. apríl 2021. Foreldrar hans voru sr. Gunnar Gíslason, alþingismaður, prestur og bóndi í Glaumbæ, f. 5.4. 1914, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Arnarson

Ólafur Örn Arnarson fæddist 27. júlí 1933. Hann lést 1. maí 2021. Útför Ólafs fór fram 12. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist 13. nóvember 1937. Hann lést 25. apríl 2021. Útförin fór fram 10. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Reynir Gunnar Hjálmtýsson

Reynir Gunnar Hjálmtýsson fæddist 21. september 1946. Hann lést 29. apríl 2021. Útför hans fór fram 14. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2021 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Valdimar Ingibergur Þórarinsson

Valdimar Ingibergur Jón Oddur Þórarinsson fæddist 19. október 1950. Hann lést 2. maí 2021. Útför Valdimars fór fram 10. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Einn spáir hækkun stýrivaxta en annar ekki

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að peningastefnunefnd muni hækka meginvexti Seðlabankans um 0 ,25 prósentur við vaxtaákvörðun hinn 19. maí næstkomandi. Meira
15. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 567 orð | 4 myndir

Mest spennandi ár á hlutabréfamarkaði frá aldamótum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Útlit er fyrir að árið 2021 verði sögulegt á íslenskum hlutabréfamarkaði að sögn Magnúsar Harðarsonar forstjóra Kauphallarinnar. Meira
15. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 2 myndir

Veitingamenn austan fjalls ná vopnum sínum eftir erfiða tíð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veitingamenn í Hveragerði og á Selfossi segja söluna í vor hafa aukist mikið frá fyrra ári og þakka þeir það meðal annars bólusetningu meðal eldra fólks gegn kórónuveirunni. Meira

Daglegt líf

15. maí 2021 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Fjöldi frambærilegra ljóða

Ítrekað hefur þurft að fresta Júlíönu – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi sem var fyrst fyrirhuguð í febrúar síðastliðnum. Þá var hátíðin færð fram í maí en nú er áformað að hún verði í haust. Meira
15. maí 2021 | Daglegt líf | 747 orð | 2 myndir

Mömmustrákur á erindi við börn nútímans

Æskuminningar. Sumarsagan frá 1982 nú endurútgefin. Mömmustrákur Guðna Kolbeinssonar, sem verður 75 ára síðar í mánuðinum. Leit að föður og líf í sveitinni. Barnabörnin vildu bók. Meira

Fastir þættir

15. maí 2021 | Í dag | 237 orð

Allt finnur sinn stað um síðir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á gæsafjöður glöggt má sjá. Gilja milli liggur sá. Varpar ljósi veg þinn á. Víst þig höggi ljósta má. Eysteinn Pétursson svarar: Með fjöðurstaf mega færir rita. Finna má stafi milli gilja. Meira
15. maí 2021 | Árnað heilla | 616 orð | 5 myndir

„Vinn meðan ég fæ og get“

Sturla Þorsteinsson fæddist 15. maí 1951 í Reykjavík. Hann ólst upp í Smáíbúðahverfinu, nánar tiltekið á Sogavegi, fyrst nr. 154 og síðar nr. 160. Hann gekk í Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla áður en leið hans lá í Kennaraskólann. Meira
15. maí 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Ekki svo galið. S-Enginn Norður &spade;72 &heart;KDG106 ⋄32...

Ekki svo galið. S-Enginn Norður &spade;72 &heart;KDG106 ⋄32 &klubs;G1092 Vestur Austur &spade;853 &spade;64 &heart;Á74 &heart;982 ⋄10987 ⋄DG654 &klubs;D85 &klubs;764 Suður &spade;ÁKDG109 &heart;53 ⋄ÁK &klubs;ÁK3 Suður spilar... Meira
15. maí 2021 | Fastir þættir | 524 orð | 5 myndir

Íslandsmót skákfélaga hafið að nýju

Íslandsmóti skákfélaga fyrir tímabilið 2019-2020 hefði átt að ljúka fyrir rösklega ári en var slegið á frest í byrjun Covid-faraldursins. Meira
15. maí 2021 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

JÓN Guðmundsson fæddist 15. maí 1929 í Hvammi í Landsveit. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson, f. 1899, d. 1982, bóndi og Steinunn Gissurardóttir, f. 1906, d. 2000. Jón lærði trésmíði og hlaut síðan meistararéttindi í þeirri grein. Meira
15. maí 2021 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Ormsson

90 ára Karl Jóhann Ormsson rafvirkjameistari fæddist 15. maí 2021 á Baldursgötu í Reykjavík en fluttist á fyrsta ári vestur á Snæfellsnes. Meira
15. maí 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

Ekki er varasamt orð. Um uppákomu í sjónvarpsþætti: „Rúv var nær að hafa ekki seinkun á útsendingunni.“ En meiningin átti að vera þveröfug: Rúv var nær að hafa seinkun á útsendingunni, þ.e.a.s. Ríkisútvarpið hefði betur haft seinkun á henni. Meira
15. maí 2021 | Í dag | 778 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti er Krisztina K. Szklenár. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
15. maí 2021 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Nakin með vinnumenn í garðinum

Camilla Rut er í miklum framkvæmdum heima hjá sér þessa dagana og er þess vegna með mikið af verktökum fyrir utan hjá sér. Meira
15. maí 2021 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram...

Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem fram fór í húsakynnum Siglingafélagsins Ýmis á Kársnesi í Kópavogi. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2.432) hafði hvítt gegn kollega sínum, Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.532) . 55. Meira

Íþróttir

15. maí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Árni Snær ekki meira með ÍA

Skagamenn urðu fyrir tvöföldu áfalli í fyrrakvöld þegar þeir töpuðu fyrir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Árni Snær Ólafsson markvörður og fyrirliði sleit hásin í fæti seint í leiknum og ljóst er að hann spilar ekki meira á þessu tímabili. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Bætti eigið Íslandsmet

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson setti enn einu sinni Íslandsmet í fyrradag þegar hann keppti í 3.000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Hlynur bætti eigið met þegar hann kom í mark á 8:01,37 mínútum en fyrra metið frá því í ágúst á síðasta ári var 8:02,60. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Ég fékk tölvupóst á dögunum frá fyrrverandi knattspyrnumanni sem á leiki...

Ég fékk tölvupóst á dögunum frá fyrrverandi knattspyrnumanni sem á leiki að baki í efstu deild. Sá ætlaði að bregða sér á völlinn og sjá leik í Pepsí Max-deild karla en þurfti frá að hverfa. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 1033 orð | 1 mynd

Fólk heldur sínu striki í Laugardalnum

Tókýó 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólympíuleikarnir eiga að hefjast í Tókýó í Japan hinn 23. júlí og standa til 8. ágúst. Sextán dögum eftir að þeim lýkur hefjast Paralympics. Áfram eru leikarnir kallaðir 2020 því þeir áttu að fara fram í fyrra en var frestað vegna heimsfaraldursins. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Fram og Fjölnir efst

Fram og Fjölnir fara best af stað í 1. deild karla í fótbolta, Lengjudeildinni, en Reykjavíkurliðin unnu sterka sigra í gærkvöldi. Fjölnir hafði betur á móti Gróttu í einvígi liðanna sem féllu á síðustu leiktíð, 1:0. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Fram U – HK 16:29 Hörður – Víkingur...

Grill 66-deild karla Fram U – HK 16:29 Hörður – Víkingur 32:36 Valur U – Fjölnir 27:27 Kría – Vængir Júpíters 34:31 Haukar U – Selfoss U 27:23 Lokastaðan: HK 181602540:37932 Víkingur 181602488:42532 Fjölnir 18945518:47422... Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

HK-ingar aftur í úrvalsdeild

HK er komið upp í efstu deild karla í handbolta eftir 29:16-sigur á Fram U á útivelli í Grill 66-deild karla í gærkvöldi. HK nægði sigur til að tryggja sér efsta sæti deildarinnar, þrátt fyrir að vera með jafnmörg stig og Víkingur. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Sauðárkrókur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍBV L13 HS Orkuvöllur: Keflavík – Þróttur R L14 Origo-völlur: Valur – Fylkir L14 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Þór/KA L16 Jáverkvöllur: Selfoss –... Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla ÍBV – Fram 0:2 Víkingur Ó. – Afturelding...

Lengjudeild karla ÍBV – Fram 0:2 Víkingur Ó. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Mikkelsen bestur í 2. umferð

Thomas Mikkelsen, danski framherjinn hjá Breiðabliki, er besti leikmaður þriðju umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hjá Morgunblaðinu. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ótrúlegir yfirburðir Valskvenna í fyrsta leik undanúrslitanna

Valur vann ótrúlega sannfærandi 90:49-sigur á Fjölni er undanúrslit Íslandsmóts kvenna í körfubolta hófust í gærkvöldi. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Sjaldséðir yfirburðir Vals

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Fjölni á heimavelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í gærkvöldi en lokatölur urðu 90:49, Val í vil. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Haukar – Keflavík...

Úrslitakeppni kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Haukar – Keflavík 77:63 *Staðan er 1:0 fyrir Hauka og annar leikur í Keflavík á mánudag. Valur – Fjölnir 90:49 *Staðan er 1:0 fyrir Val og annar leikur í Dalhúsum á mánudag. Meira
15. maí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þórsari enn og aftur í bann

Litháinn Adomas Drungilas hjá Þór Þorlákshöfn hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir olnbogaskot sem hann veitti leikmanni Þórs frá Akureyri í leik liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta á dögunum. Meira

Sunnudagsblað

15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 139 orð | 2 myndir

23 verðlaunamyndir sýndar

Stockfish-kvikmyndahátíðin fer fram í Bíó Paradís frá 20. til 30. maí. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Að niðurlotum kominn

Skoski popparinn B.A. Robertson, sem naut lýðhylli víða um lönd á þeim tíma, kom í stutta heimsókn til Íslands um miðjan maí 1981 til að blanda geði við aðdáendur sína. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1237 orð | 5 myndir

Áttu það til að skúbba

Verið er að skanna hátt á þriðja þúsund fréttabréf sem félagar í Rótarýklúbbi Ólafsfjarðar hafa ritað vikulega undanfarin 66 ár og er þess beðið með eftirvæntingu að þau komi almenningi fyrir sjónir enda um að ræða einstaka heimild um tíðarandann nyrðra. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 2788 orð | 3 myndir

„Sjálfsvíg á ekki að vera tabú“

Ráðgjafinn Sigurbjörg Sara Bergsdóttir þurfti að horfast í augu við sorgina þegar barnsfaðir hennar svipti sig lífi fyrir sex árum. Hún hefur nú gert heimildamyndina Þögul tár þar sem opinskátt er rætt um sjálfsvíg. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1115 orð | 2 myndir

Bólusetning & uppstigning

Vikan hófst með uppnámi þegar í ljós kom að maís væri plast samkvæmt skilgreiningu Umhverfisstofnunar og Evrópusambandsins og svonefndir maíspokar því kolólöglegir á afgreiðslusvæðum verslana. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1070 orð | 2 myndir

Eflir varnir líkamans

Kórónuveiran hefur raskað líkamsrækt margra og hreyfingarleysið segir til sín. Hreyfing eflir varnir líkamans og slær á áhrif veirunnar. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1007 orð | 11 myndir

Eftirsótt í tískuheiminum

Sólveig Dóra Hansdóttir hannar föt sem dansa á línu fatahönnunar og myndlistar. Í vor fékk hún aðalverðlaun útskriftarnema Central Saint Martins í London þaðan sem hún er að útskrifast með meistaragráðu. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Eyrún Ýr Hildardóttir Ja.is. Þar eru símanúmer og fjölbreytt þjónusta...

Eyrún Ýr Hildardóttir Ja.is. Þar eru símanúmer og fjölbreytt þjónusta. Flott og aðgengileg... Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 855 orð | 2 myndir

Ég vildi óska að ég hefði látið eyða þér!

Ný heimildarmynd Ians Wrights um heimilisofbeldi, Home Truths, þykir í senn áhrifamikil og einlæg en þar leggur knattspyrnumaðurinn fyrrverandi út af erfiðri eigin reynslu sem barn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Guðrún Álfheiður Thorarensen Það er mbl.is...

Guðrún Álfheiður Thorarensen Það er... Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1327 orð | 1 mynd

Hnattrænt þjóðernisviðbragð

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst hefur undanfarin ár kynnt sér þjóðernispópúlisma og samsæriskenningar. Þær hneigðir dvínuðu síður en svo í hinni hnattrænu kórónukreppu. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Hvað heitir húsið?

Húsið er fallegt og svipsterkt og stendur við götuna, sem við það er kennd. Elsti hluti hússins er frá árinu 1896, af sr. Þórhalli Bjarnasyni biskup og Valgerði Jónsdóttur konu hans. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 236 orð | 1 mynd

Hönnunarmars í maí!

Hver er konan? Ég er stjórnandi Hönnunarmars og hef í fyrri störfum mínum sem framkvæmdastjóri, verkefnisstjóri og framleiðandi í yfir 20 ár öðlast víðtæka alþjóðlega reynslu í fyrirtækjarekstri, viðburðum, leikhúsi, sjónvarpi og hátíðarrekstri. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 23 orð

Hönnunarmars stendur dagana 19.-23. maí. Hátíðin verður haldin víða um...

Hönnunarmars stendur dagana 19.-23. maí. Hátíðin verður haldin víða um bæinn en allar upplýsingar má finna á honnunarmars.is. Þórey Einarsdóttir er stjórnandi... Meira
15. maí 2021 | Sunnudagspistlar | 540 orð | 1 mynd

Í flæðinu

Við erum sennilega öll sammála um að mánudagar séu frekar óspennandi. Þannig myndum við fá gæða mánu-frídaga. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Í senn um hugrekki og ofbeldi

Heimildarmyndin Home Truths hefur fengið prýðilega dóma í enskum blöðum í vikunni; þykir einlæg og áhrifamikil; fær til að mynda fjórar stjörnur af fimm mögulegum í bæði Independent og The Guardian. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Jón Kaldal Arseblog.com. Það er tuttugu ára gömul bloggsíða um Arsenal...

Jón Kaldal Arseblog.com. Það er tuttugu ára gömul bloggsíða um... Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 16. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 1217 orð | 2 myndir

Lewandis owsköp skorar maðurinn!

49 ára gamalt markamet Gerds Müllers gæti fallið í Búndeslígunni um helgina þegar Robert Lewandowski leikur með Bayern München gegn Freiburg. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Lifandis fegin að vera ekki frægari

Frægð Hin breska Olivia Williams er ekki frægasta leikkonan í bransanum – og er afskaplega þakklát fyrir það. Williams, sem m.a. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 372 orð | 5 myndir

Ljúfsár en mögnuð sögulok

Tómas sonur minn er 15 mánaða og er mikill fjörkálfur. Ég er því yfirleitt orðinn útkeyrður um áttaleytið þegar hann sofnar. Engu að síður er ég alltaf með eitthvað á náttborðinu og les þegar færi gefst. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Með fjölhæfnina að vopni

Flug Eftir skellinn sem endurgerðin á kvikmyndinni Rebeccu fékk er breska leikkonan Lily James heldur betur komin á flug aftur en hún fær glimrandi dóma fyrir önnur períóðuverk, þættina The Pursuit of Love og kvikmyndina The Dig. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Myndum af Ellefson lekið

Bobbi David Ellefson, bassaleikari þrassbandsins Megadeth, er í bobba eftir að myndbandi af óviðurkvæmilegum samskiptum hans við konu sem hann er ekki giftur var lekið á samfélagsmiðlum. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 713 orð | 1 mynd

Orka – lykillinn að árangri í loftslagsmálum

Ef þessi viðleitni á að geta blómstrað megum við ekki kæfa hana í fæðingu með sköttum og skrifræði.“ Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 403 orð | 1 mynd

Óbólusett og öfundsjúk

Daddi diskó spilaði „eighties“ lög sem aldrei fyrr og kollegar mínir og vinir mættu, stóðu í röð og sungu með Wham, fengu sprautu og tóku þátt í þessum stærstu miðaldra-endurfundum sögunnar. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Ólgan rétt að byrja

Undanfarið hefur verið mikil ólga í samfélaginu í kjölfar Sölvamálsins svokallaða. Eva Mattadóttir úr Norminu segir ólguna rétt að byrja en hún opnaði sig sjálf á dögunum og sprakk umræða hennar út. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Páll Stefánsson Ég byrja daginn á því að fara á Guardian. Skoða...

Páll Stefánsson Ég byrja daginn á því að fara á Guardian. Skoða... Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Skipti um hlutverk

Morð Tökur eru hafnar vestur í Oklahoma á nýjustu kvikmynd hins virta leikstjóra Martins Scorseses. Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 358 orð | 2 myndir

Urðu fílar og antilópur eldingu að bráð?

Grunur leikur á að elding hafi orðið 350 antilópum í bráðri útrýmingarhættu að fjörtjóni í Kasakstan fyrir helgina og að minnsta kosti 30 fílum á Indlandi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. maí 2021 | Sunnudagsblað | 417 orð | 3 myndir

Þekktur fyrir íburð í lífi og list

Stjörnuarkitektinn Helmut Jahn lést í reiðhjólaslysi á laugardag fyrir viku. Hann var 81 árs gamall. Jahn var að hjóla í Campton Hills, sem er um 100 km vestur af Chicago í Illinois-ríki, þegar ekið var á hann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.