Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er framúrskarandi verkefni þegar horft er á kennslufræðina, nemendur finna hjá sér nýja hvöt til að sjá heilt hús verða til og finnst mikið til um vinnu sína þegar upp er staðið,“ segir Helgi Valur Harðarson, brautarstjóri byggingadeildar Verkmenntaskólans á Akureyri.
Meira