Greinar mánudaginn 17. maí 2021

Fréttir

17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Aflétta takmörkunum í Skagafirði

Fimm greindust með kórónuveiruna í skimunum laugardagsins og voru allir í sóttkví samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Bandaríkjaferð ekki háð bóluefni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Nokkuð hefur borið á frásögnum og hviksögum af því að fólk, sem bólusett hafi verið með bóluefni AstraZeneca, hafi ekki komist inn til Bandaríkjanna og verið snúið við á landamærunum á þeim forsendum. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Borgin svarar engu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir að eldsvoði hafi orðið við Haðarstíg síðastliðið sumar og íbúar þar vakið athygli borgaryfirvalda á afleitum brunavörnum þar bólar ekkert á endurbótum við stíginn sem fyrirhugaðar voru 2018 og 2019. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Breytir öllu að fá viðbrögðin beint í æð

„Þetta gekk vonum framar,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson tónleikahaldari um hina árlegu Eyjatónleika, sem fram fóru í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn. Tónleikunum var streymt á netinu, en einnig máttu nokkrir áhorfendur vera í salnum. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Gæsir í golfi Það er ekkert grín að vera gæs, en þessar gæsir ákváðu að gera sig heimakomnar á einni flötinni eða „gríni“ hjá Golfklúbbi... Meira
17. maí 2021 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Ekkert vopnahlé enn í augsýn

Alls létust 42 í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza-svæðinu í gær. Er það mesta mannfall á einum degi í átökum Ísraels og Palestínu, sem nú hafa staðið í heila viku. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fimmta hótelið tekið í notkun í nótt

Fastlega var gert ráð fyrir að taka þyrfti fimmta sóttkvíarhótelið í notkun á höfuðborgarsvæðinu í nótt, og voru sextíu herbergi tilbúin á Hótel Rauðará. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins, sagði í samtali við mbl. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Folaldið sækir í kaplamjólk í móðurskjóli

Sagt er að norður í Skagafirði séu hrossin óteljandi og enn bætist í hið stóra stóð þar um slóðir. Hryssurnar kasta nú hver af annarri og aðeins örskammri stundu eftir fæðingu brölta folöldin á fætur. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Guðbjörg Oddný býður sig fram í 4. sætið

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi í Hafnarfirði, sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, sem fer fram dagana 10., 11. og 12. júní nk. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hver er hún?

• Guðbjörg Pálsdóttir fæddist 1966. Ólst upp í Reykjavík og er stúdent frá Verslunarskóla Íslands. Útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá HÍ árið 1990 og með meistaragráðu í bráðahjúkrun frá Maryland-háskólanum í Baltimore í Bandaríkjunum 1997. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Íslenski Eurovision-hópurinn í skimun

Íslenski Eurovision-hópurinn fór í skimun í gær eftir að meðlimur hópsins greindist með kórónuveirusmit. Fari svo að hljómsveitin stígi ekki á svið á fimmtudaginn verður notast við upptöku af æfingu sveitarinnar, sem fram fór í síðustu viku. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kraftur og þor á eldstöðvunum

Eldgosið í Geldingadölum hrífur enn þá sem leggja leið sína að því. Helst þar í hendur hið tilkomumikla sjónarspil náttúrunnar, sem sýnir um leið hvað maðurinn getur verið ógnarsmár þegar hann stendur frammi fyrir fítonskrafti gossins. Meira
17. maí 2021 | Erlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Kvikmyndaleikarar á leiðinni út í geim

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Rússar tilkynntu í síðustu viku að til standi í haust að taka í fyrsta skipti upp leikna kvikmynd í fullri lengd úti í geimnum. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lífið sjálft í sauðburði í sveitinni

Sauðburður í sveitum er nú vel á veg kominn, ánægjulegur annatími hjá bændum og búaliði. Í Víðimýrarseli í Skörðum í Skagafirði búa þau Hólmfríður Jónsdóttir og Jón Gissurarson bóndi með um 40 kindur og lömbin á þessu vori verða á bilinu 60-70. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Ljósið logar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þjóðin hefur lært mikið af Covid. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Lokun flugbrautar skapi hættu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Koma hefði mátt í veg fyrir skemmdir sem urðu á flugvél, sem lenda þurfti í hliðarvindi á Reykjavíkurflugvelli, hefði vélin getað nýtt flugbraut sem nýlega hefur verið lokað. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Nemendur VMA með sumarhús og smáhýsi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er framúrskarandi verkefni þegar horft er á kennslufræðina, nemendur finna hjá sér nýja hvöt til að sjá heilt hús verða til og finnst mikið til um vinnu sína þegar upp er staðið,“ segir Helgi Valur Harðarson, brautarstjóri byggingadeildar Verkmenntaskólans á Akureyri. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nokkuð um þjófnaði og innbrot í gær

Nokkuð var um þjófnaði og innbrot í gær samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Um klukkan 12:30 var t.d. tilkynntur þjófnaður úr verslun í miðbænum, en gerendur, sem voru þrír, voru farnir af vettvangi þegar lögregla birtist. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Opnað fyrir bókanir fljótlega

Flugfélagið Play er komið með flugrekstrarleyfi fyrir eina af flugvélum sínum. Fyrirhugað er að fyrsta flug þess verði 24. júní til Stansted-flugvallar í London. Opnað verður fyrir bókanir á allra næstu dögum. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ráðleggja að eitra fyrir köttum með frostlegi

Borið hefur á því að einstaklingar mæli með að eitra fyrir köttum með því að blanda matvælum saman við frostlög, til þess að losna við ketti í nærumhverfinu. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð

Risaveldin auka vægi norðurslóða

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Snjóflóðaratsjá loki veginum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin leggur til ýmsar ráðstafanir til að auka öryggi á Flateyrarvegi og draga úr hættu á að vegurinn lokist vegna snjóflóða eða snjóflóðahættu. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Veirusmit í íslenska hópnum

Liðsmaður í íslenska Eurovision-hópnum greindist smitaður af kórónuveirunni í gær. Sá er ekki á meðal þeirra sem stíga á svið næsta fimmtudag en hópurinn er á leið í skimun og bíður frekari fyrirmæla frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 481 orð | 4 myndir

Vilja breyta viðmiði fyrir friðun bygginga

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Víkingaklúbburinn sigraði í gær

Víkingaklúbburinn tryggði sér Íslandsmeistaratitil skákfélaga þrátt fyrir að hafa tapað gegn Skákfélaginu Hugin í níundu umferð mótsins, sem kláraðist seinnipartinn í gær. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vopnahléi komið á sem fyrst

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sagði í samtali við mbl.is í gær að Ísland myndi taka þátt í sameiginlegu ákalli alþjóðasamfélagsins um að komið skuli á vopnahléi hið fyrsta milli Ísraels og Palestínu. Meira
17. maí 2021 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Þröng á þingi í Reykjavíkurprófkjöri

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Framboðsfrestur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út á föstudag og buðu 13 sig fram, þar á meðal allir þingmenn flokksins í höfuðborginni. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2021 | Leiðarar | 675 orð

Blekkingar bókaðar

Rekstrar- og skuldavandi borgarinnar stafar af óráðsíu á útgjaldahlið, ekki tekjufalli Meira
17. maí 2021 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Ísland sér á báti

Í skýrslu sem unnin var fyrir sjávarútvegsráðherra um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi er margt áhugavert að finna. Í kafla um gjaldtöku í sjávarútvegi segir að auðlindaskattar séu fátíðir um heiminn. Auðlindaskattur hafi verið lagður á þegar kvótakerfið var tekið upp á Nýja-Sjálandi fyrir meira en þremur áratugum en hann hafi síðar verið lagður af og tekið upp gjald sem eigi að standa undir beinum kostnaði. Á Grænlandi sé ýmiskonar gjaldtaka, en endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar standi nú yfir. Í Færeyjum hafi fyrir fáeinum árum verið haldin uppboð á aflaheimildum, en nú hafi ný stjórnvöld á eyjunum hætt við uppboðin. Meira

Menning

17. maí 2021 | Bókmenntir | 1321 orð | 2 myndir

Hinn mesti viðbjóður og sóðaskapur

Bókarkafli | Í bókinni Cloacina – Saga fráveitu rekur sagnfræðingurinn Guðjón Friðriksson sögu fráveitu Veitna í Reykjavík og aðkomu fyrirtækisins að sams konar rekstri á Akranesi og í Borgarbyggð. Meira
17. maí 2021 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Norræn bókverkasýning opnuð

Bibliotek Nordica nefnist norræn bókverkasýning sem opnuð verður í dag í Þjóðarbókhlöðunni. Þar sýna saman 84 norrænir listamenn bókverk sín í A6-broti og þar af tólf íslenskir listamenn. Meira
17. maí 2021 | Myndlist | 333 orð | 3 myndir

Rándýr Basquiat-verk

Voruppboð stóru fjölþjóðlegu uppboðshúsanna Sotheby's og Christie's voru lífleg í síðustu viku en eftir að hafa hingað til boðið myndlistarverk upp á netinu meðan á veirufaraldrinum hefur staðið var aftur tekið að bjóða gestum inn í uppboðshúsin, að... Meira
17. maí 2021 | Bókmenntir | 332 orð | 1 mynd

Svakalega magnað fjölskyldudrama

Lilja Sigurðardóttir er einn af okkar helstu glæpasagnasmiðum og hefur vakið athygli hér heima og erlendis. Í samtali við Árna Matthíasson í þættinum Dagmál , sem aðgengilegur er á mbl. Meira

Umræðan

17. maí 2021 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Af kærleik og tónlist

Eftir Börk Karlsson: "Cleobury sagði: „Þetta er stórkostlegt, algjörlega stórkostlegt, og ég mun setja þetta á efnisskrá okkar.“ Og við það stóð hann." Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Björgunarklasi á norðurslóðum

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Leitar- og björgunarklasi á norðurslóðum á heima með þekkingarklasanum um norðurslóðamál á Akureyri." Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Endurlífgun Laugavegarins

Eftir Sigurð Oddsson: "Það er kaldhæðnislegt að núna sé Laugavegurinn í andarslitrunum eftir að honum var lokað og breytt í göngugötu. Íslendingar komast ekki á Laugaveginn." Meira
17. maí 2021 | Pistlar | 362 orð | 1 mynd

Engin Sundabraut = Engin borgarlína

Þegar samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var undirritaður í september 2019, af sex sjálfstæðismönnum, borgarstjóra Samfylkingarinnar og tveimur til viðbótar, vakti sérstaka athygli málsgrein sem kvað á um greiða tengingu Sundabrautar inn á... Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Enn af ársreikningaskrá

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Það gildir einu þótt ársreikningaskrá skilji reikningsskilin ekki, fyrir því skilningsleysi eru aðrar ástæður." Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Fjarlægjum flísina

Eftir Sigríði Hrund Pétursdóttur: "Flísin er að sjálfsögðu jafnréttið sem við eigum eftir að raungera til fulls." Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 486 orð | 4 myndir

Óráð í Árborg

Eftir Gunnar Egilsson: "Það er dapurlegt að upplifa þá stöðu að Sveitarfélagið Árborg sé rekið með 949,4 millj. kr. tapi árið 2020, sem gerir 2,6 millj. kr. tap á dag." Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Réttar upplýsingar frá röngum aðila

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Kannski rétti tíminn til að leita að almættinu (lögmáli lífsins)." Meira
17. maí 2021 | Aðsent efni | 746 orð | 2 myndir

Það var þetta með fæðuöryggið

Eftir Gunnar Þorgeirsson og Vigdísi Häsler: "Hlutverk stjórnvalda er að setja fram viðbragðsáætlanir sem tryggja fæðu- og matvælaöryggi, sjálfbærni í matvælaframleiðslu og birgðageymslu matvæla." Meira

Minningargreinar

17. maí 2021 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Birgir Ragnarsson

Birgir Ragnarsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1956. Hann lést á bráðadeild Landspítala 26. apríl 2021. Foreldrar hans eru Ragnar Jónsson. f. 22.12. 1931 og Greta Jónasdóttir, f. 19.9. 1933, d. 5.8. 2018, bændur á Brúsastöðum. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2021 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Guðlaugur Björgvinsson

Guðlaugur Björgvinsson fæddist 16. júní 1946. Hann lést 4. maí 2021. Útför hans fór fram 14. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2021 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Jóna Kjartansdóttir

Jóna Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1935. Hún lést á Vífilsstöðum 25. apríl 2021. Útförin var gerð 10. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2021 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

María Jóna Hreinsdóttir

María Jóna Hreinsdóttir fæddist 11. febrúar 1953. Hún lést 1. apríl 2021. Útförin fór fram 8. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2021 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Ólöf Hulda Sigfúsdóttir

Ólöf Hulda Sigfúsdóttir fæddist í Háfi í Rangárvallasýslu 11. desember 1932. Hún lést á Hrafnistu við Brúnaveg 4. maí 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Ágúst Guðnason frá Skarði í Landsveit, f. 1.8. 1895, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2021 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Ragnar Þórsson

Ragnar Alexander Þórsson fæddist 28. júlí 1958. Hann andaðist 11. apríl 2021. Útför Ragnars fór fram 3. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2021 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Sigríður Sveinsdóttir

Sigríður Sveinsdóttir fæddist 27. nóvember 1946. Hún lést 18. apríl 2021. Útför fór fram 3. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 187 orð

200.000 störf hverfi í bandarískum bönkum

Markaðsgreinandi Wells Fargo spáir því að á komandi áratug muni bandarískir bankar fækka starfsfólki um 200.000 eða sem nemur 10% stöðugilda . Meira
17. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Axa fórnarlamb tölvuárásar

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Franski tryggingarisinn Axa upplýsti um helgina að starfsstöðvar félagsins í Asíu hefðu orðið fyrir gagnagíslatökuárás tölvuþrjóta. Árásin náði til útibúa Axa í Taílandi, Malasíu, Hong Kong og á Filippseyjum, að því er Financial Times greinir frá. Meira
17. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Bíða með að styðja samráð

Rishi Sunak fjármálaráðherra Bretlands hyggst að svo stöddu ekki taka þátt í verkefni ríkisstjórnar Joes Bidens um að ríki heims taki höndum saman um 21% lágmarksskatt á hagnað fyrirtækja. Meira

Fastir þættir

17. maí 2021 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 d5 3. Rxe5 Bd6 4. d4 dxe4 5. Bf4 Rf6 6. Bc4 0-0 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 d5 3. Rxe5 Bd6 4. d4 dxe4 5. Bf4 Rf6 6. Bc4 0-0 7. 0-0 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. Bg5 h6 10. Bh4 Hb8 11. Rc3 Bf5 12. He1 He8 13. b3 g5 14. Bg3 Bb4 15. Meira
17. maí 2021 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Gerist ekkert fyrr en karlarnir lenda í því

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um hatursorðaræðu á netinu eftir að Tusse, sænski eurovisionflytjandinn, varð fyrir barðinu á henni í kjölfar fyrstu æfingar hans á sviðinu í Rotterdam. Meira
17. maí 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Magnað fjölskyldudrama

Lilja Sigurðardóttir er einn af okkar helstu glæpasagnasmiðum og hefur vakið athygli hér heima og erlendis. Hún hefur þó ekki bara skrifað glæpasögur, því hún hefur líka skrifað fyrir leikhús og... Meira
17. maí 2021 | Í dag | 42 orð

Málið

Veikburða þýðir: kraftalítill , „haldinn vanmætti (t.d. eftir sjúkdóm)“, segir Ísl. orðabók. Samheiti: lasburða , lingerður . Veiklulegur þýðir: veikindalegur í útliti . Meira
17. maí 2021 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

90 ára Sigurður Guðmundsson fæddist 17. maí 1931 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Steinunn Sigurðardóttir frá Nýborg í Eyjum og Guðmundur Jónsson frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Meira
17. maí 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Snargalið. S-Allir Norður &spade;KD73 &heart;G52 ⋄32 &klubs;10653...

Snargalið. S-Allir Norður &spade;KD73 &heart;G52 ⋄32 &klubs;10653 Vestur Austur &spade;Á109 &spade;8642 &heart;10983 &heart;ÁKD74 ⋄75 ⋄G8 &klubs;D742 &klubs;G9 Suður &spade;G5 &heart;6 ⋄ÁKD10964 &klubs;ÁK8 Suður spilar 5⋄. Meira
17. maí 2021 | Árnað heilla | 702 orð | 4 myndir

Tókst að forðast athygli í 100 ár

Helga Guðmundsdóttir fæddist 17. maí 1917 á Blesastöðum á Skeiðum. Hún ólst upp í stórum systkinahópi við venjuleg sveitastörf og stundaði barnaskólanám eins og þá gerðist á Skeiðum. „Ég hefði svo gjarnan viljað fá tækifæri til þess að vera lengur í skóla og læra meira en þá voru tímarnir aðrir og ekki sömu tækifæri og nú.“ Meira
17. maí 2021 | Í dag | 271 orð

Úr Borgarfirði og enn tínast til limrur

Ingólfur Ómar Ármannsson sendi mér póst á miðvikudag þar sem segir: „Ég skrapp upp í Borgarfjörð í gærmorgun og er sauðburður sumstaðar vel á veg kominn og þar mátti sjá á nokkrum bæjum kindur ásamt lömbum sínum og einn og einn hrafn á sveimi. Meira

Íþróttir

17. maí 2021 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Dramatík í Reykjavíkurslag

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Tyler Sabin reyndist hetja KR þegar liðið heimsótti Val í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur KR gegn Val

Tyler Sabin reyndist hetja KR þegar liðið heimsótti Val í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Origo-höllina á Hlíðarenda í gær. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

ÍBV og Valur örugglega í undanúrslitin

ÍBV og Valur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær. Valur vann öruggan sex marka sigur gegn Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem Lovísa Thompson fór mikinn. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: HS Orkuvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: HS Orkuvöllur: Keflavík – KA 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Stjarnan 19.15 Kórinn: HK – FH 19.15 Meistaravellir: KR – Valur 19.15 Mjólkurbikar kvenna, 3. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 327 orð

Meistarar í þrettánda sinn

Haukar urðu deildarmeistarar í þrettánda sinn í sögu félagsins þegar liðið vann stórsigur gegn nágrönnum sínum FH í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Ásvöllum í Hafnarfirði í 20. umferð deildarinnar um helgina. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Þór 27:21 Stjarnan – Valur 31:28...

Olísdeild karla Grótta – Þór 27:21 Stjarnan – Valur 31:28 Haukar – FH 34:26 KA – ÍBV 29:27 Afturelding – ÍR 33:27 Selfoss – Fram 32:28 Staðan: Haukar 201712596:48235 FH 191144561:52626 Selfoss 201127526:50424 Stjarnan... Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Fylkir 3:0 Víkingur R. &ndash...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – Fylkir 3:0 Víkingur R. – Breiðablik 3:0 Staðan: Víkingur R. 43108:310 FH 32108:27 KA 32106:17 Valur 32106:37 Leiknir R. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Selfyssingar með fullt hús stiga

Selfoss er með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, eftir 3:1-sigur gegn Stjörnunni á Jáverks-vellinum á Selfossi í 3. umferð deildarinnar á laugardaginn. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan &ndash...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – Grindavík 90:72 Keflavík – Tindastóll 79:71 Þór Þ. – Þór Ak 95:76 Valur – KR (frl. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 720 orð | 5 myndir

* Viðar Örn Kjartansson skoraði hundraðasta mark sitt í deildakeppni...

* Viðar Örn Kjartansson skoraði hundraðasta mark sitt í deildakeppni erlendis þegar hann minnkaði muninn í 1:2 fyrir lið sitt Vålerenga gegn Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
17. maí 2021 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Víkingar tylltu sér á toppinn

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Víkingar úr Reykjavík tylltu sér á toppinn í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn á Víkingsvöll í Fossvogi í 4. umferð deildarinnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.