Greinar þriðjudaginn 18. maí 2021

Fréttir

18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Aðrir ekki með veiruna

Þau þrettán úr íslenska Eurovision-hópnum sem gengust undir próf við kórónuveirusmiti í gær reyndust ekki smituð. Allur íslenski hópurinn verður einnig skimaður á miðvikudags- og fimmtudagsmorgun. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Ákveðið að hækka varnargarðana

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ákveðið var í gær að halda áfram framkvæmdum við varnargarða sem eiga að koma í veg fyrir að hraun renni úr Nafnlausa dalnum niður í Nátthaga. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, sagði að garðarnir hefðu verið komnir í fjögurra metra hæð þegar ákveðið var að hækka þá enn meir. Ekki var búið að ákveða hvað farið yrði hátt en samkvæmt hönnunarforsendum var gert ráð fyrir allt að átta metra háum görðum. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Barist um ferðamenn þegar allt opnast

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í næsta mánuði munum við sjá miklar breytingar á stöðunni. Þessi stóru ferðamannalönd, Spánn, Ítalía, Grikkland, Frakkland, Malta, Krít, Kýpur og fleiri, munu horfa til þess að vera tilbúin í slaginn í júlí og ágúst,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Biskupsbeygjan tekin af

Framkvæmdir við nýjan veg upp Holtavörðuheiðina að sunnanverðu eru langt komnar. Þar verður tekin af svonefnd Biskupsbeygja efst í brekkunni, kröpp beygja sem hefur verið slysagildra. Borgarverk leggur veginn, sem er um 1,8 km langur. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Blésu til sóknar með áherslu á nýsköpun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í slenskum vörumerkjaumsóknum fjölgaði í fyrra um 5,2% þrátt fyrir slæmt efnahagsástand í kjölfar kórónuveirufaraldursins en Hugverkastofu barst alls 671 landsbundin vörumerkjaumsókn frá íslenskum aðilum í fyrra. Þá fjölgaði einnig landsbundnum einkaleyfisumsóknum frá aðilum á Íslandi í fyrra um 8,5% og svonefndum IS-PCT alþjóðlegum umsóknum íslenskra aðila fjölgaði um 33%. Þetta má sjá í nýútkominni ársskýrslu Hugverkastofu. Meira
18. maí 2021 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bóluefnin virki gegn afbrigðinu

Bresk stjórnvöld eru sannfærð um að þau bóluefni gegn kórónuveirunni sem þegar eru í notkun myndu ná að veita vörn gegn indverska afbrigðinu svonefnda, en tilfellum þess hefur fjölgað nokkuð í Bretlandi að undanförnu. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Endurnýja 34 möstur í Kolviðarhólslínu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet áformar að endurnýja Kolviðarhólslínu 1 sem liggur á milli tengivirkjanna á Kolviðarhóli við Hellisheiðarvirkjun og Geithálsi ofan Reykjavíkur og var áður hluti af Búrfellslínu 3. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fá jafnmargar bókanir og um ferðavorið 2019

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, áætlar að nýtingin hjá Reykjavík Residence verði yfir 90% í júlí og ágúst. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Flytja út sandblásturssand

„Þetta er gleðilegt skref í löngu ferli,“ segir Victor Berg Guðmundsson, einn eigenda Lavaconcept Iceland ehf. í Mýrdal. Fyrirtækið er nú að vinna 4.000 tonn af 0-5 mm sandblásturssandi sem seldur hefur verið til Þýskalands. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Arnarson

Stokkið Kári Heiðdal sendir labradorhundinn sinn, hana Bíbí, í svonefnda vatnasókn og Bryndís Bragadóttir fylgist vel með. Bíbí stekkur af stað, enda þarf hún að æfa sig að sækja... Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hæsti vinningurinn lækki en á að ganga oftar út

Hæstu vinningar í Víkingalottóinu eiga að lækka en jafnframt eiga fleiri vinningar að ganga út en áður þegar breytingar á reglugerð um talnagetraunir Íslenskrar getspár öðlast gildi. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Komnir upp í aðrar búðir

Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson komust í gær upp í aðrar búðir á leið sinni upp Everestfjall. Lögðu þeir félagar af stað í lokaleiðangurinn um 6. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Málefni norðurslóða í brennidepli í heimsókn Blinkens

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom til landsins í gærkvöldi með beinu flugi frá Danmörku. Hann mun funda með Norðurskautsráðinu í Hörpu á fimmtudag. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Mesti meðalafli á hvern bát í sögu grásleppuveiðanna

Fjórir grásleppubátar hafa rofið 100 tonna múrinn á vertíðinni, en afli hefur í heild verið einstaklega góður. Sigurey ST frá Hólmavík er aflahæst með 110,3 tonn, Hlökk ST með 107,2 tonn, Aþena ÞH með 103,4 tonn og Rán SH hefur landað 100 tonnum. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð

Mörg einkaleyfi í sjávarútveginum

Umsóknum íslenskra aðila um skráningu vörumerkja og einkaleyfi fjölgaði á seinasta ári þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu. Íslenskur sjávarútvegur og afleiddur iðnaður hans skipar stóran sess í skráningu einkaleyfa. Skv. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar í markaðssetningu á sumarleyfisferðum

„Ég hef trú á að ferðamöguleikar Íslendinga verði talsverðir þegar líða fer á sumarið,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Vonir Íslendinga um að geta ferðast til útlanda virðast smám saman vera að glæðast. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ríkið vill lögbann á netvínsölu

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) undirbýr nú lögbannskröfu, málshöfðun og lögreglukæru á hendur netverslunum með áfengi til neytenda. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Rótin fær mannréttindaverðlaun

Rótin, félag um konur, áföll og vímugjafa, hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 í gær, á mannréttindadegi borgarinnar. Afhenti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verðlaunin í gær og fær Rótin að launum 600.000 krónur. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ræðir um ástandið á Gasasvæði við ráðherra

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hún myndi nota tækifærið þegar hún hittir utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands hér á landi í vikunni og hvetja þessi ríki til að beita sér á alþjóðavettvangi til þess að ná fram... Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Skoða að áfrýja dómi vegna þyrluflugs

Umhverfisstofnun skoðar að áfrýja dómi sem féll í Héraðsdómi Vestfjarða nýlega í máli þyrlufyrirtækisins Reykjavík Helicopters ehf. Meira
18. maí 2021 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Sprengdu neðanjarðargöng Hamas

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísraelski flugherinn hélt áfram loftárásum sínum á Gaza-svæðið í gær, en þá var liðin vika frá upphafi átaka Ísraelsmanna og Hamas-samtakanna, sem fara með stjórn á svæðinu. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stafræn smiðja opnuð á Akranesi

Stafræn smiðja Vesturlands, FabLab, mun opna móðurstöð á Akranesi og hafa bæjaryfirvöld undirritað samstarfssamning þess efnis við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið auk fjölda annarra samstarfsaðila. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Tölvunarfræðingur mótar framtíðina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. maí 2021 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Varar Vesturveldin við ásælni á norðurslóðum

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, réð í gær Vesturveldunum frá því að gera kröfur eða tilkall til norðurslóða. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Veiðihárin vantaði á ljónahúðflúr

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Húðflúrari sem flúraði mynd af ljóni á bak konu þarf ekki að endurgreiða henni fyrir þjónustuna né að standa straum af því að láta fjarlægja húðflúrið. Þetta er niðurstaða kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Vestnorrænn áhugi Bandaríkjanna

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fyrir komuna til Íslands hafði Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna viðkomu í Kaupmannahöfn til skrafs og ráðagerða við Dani og Færeyinga, en héðan heldur hann svo til viðræðna við heimastjórnina á Grænlandi. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Vikulegur útflutningur á gúrkum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkuð stöðugur útflutningur er á íslenskum gúrkum og öðru grænmeti til Grænlands og Færeyja. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Virkjað í þágu fjarvarmaveitu?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tálknafjarðarhreppur vinnur að athugun á fýsileika þess að virkja Hólsá sem rennur í þorpinu utanverðu. Hugmyndir eru uppi um að nota orkuna til að koma upp fjarvarmaveitu til að hita upp húsin í þorpinu. Meira
18. maí 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vonast eftir góðri aðsókn í sumar

Bæjaryfirvöld Akraneskaupstaðar vonast eftir því að Guðlaug á Langasandi verði jafn vel sótt í sumar og seinasta sumar. Faraldurinn setti strik í reikninginn í vetur, að sögn Sævars Freys Þráinssonar bæjarstjóra Akraness. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2021 | Leiðarar | 642 orð

Staðið við hótanir

Það fer vart á milli mála að stríðinu í Ísrael og Gaza var startað í Íran Meira
18. maí 2021 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Til skoðunar – eftir nokkur hundruð ár

Á Reykjavíkurflugvelli er flugbraut sem búið er að skilgreina sem ekki-flugbraut og til að tryggja að enginn noti hana, ekki heldur í neyð, er búið að koma þar fyrir steypuklumpum og malbikshrúgu. Það dugði ekkert minna. Þessi gjörningur er ein af afleiðingum þeirrar skoðunar borgaryfirvalda að borgarbúar vilji hvorki ferðast með flugvélum né fólksbílum, aðeins strætisvögnum og ofur-strætisvögnum. Meira

Menning

18. maí 2021 | Leiklist | 622 orð | 4 myndir

„Svo miklu meira en brúðuleikhús“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í fyrradag, 16. maí, við hátíðlega athöfn á Patreksfirði og hlaut hana brúðuleikhúsið Handbendi á Hvammstanga. Meira
18. maí 2021 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Framtíð safna, uppbygging og nýjar áherslur á safnadeginum

Alþjóðlegi safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag víða um lönd þar sem söfn munu vekja athygli á starfi sínu, mikilvægi og framlagi til samfélagsins. Meira
18. maí 2021 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Svona var útvarp á Íslandi árið 1983

Ljósvaki var á dögunum að gramsa í myndum og skjölum frá fyrri árum og áratugum. Þá kom í ljós bréf frá árinu 1983. Knattspyrnufélagið Víkingur var 75 ára í apríl 1983 og til stóð að halda veglega afmælishátíð. Meira
18. maí 2021 | Myndlist | 75 orð | 5 myndir

Útskriftarsýning BA-nema í arkitektúr, hönnun og myndlist og MA-nema í...

Útskriftarsýning BA-nema í arkitektúr, hönnun og myndlist og MA-nema í hönnun við Listaháskóla Íslands var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, um helgina og á föstudag var haldin foropnun fyrir fjölskyldur útskriftarnema. Meira

Umræðan

18. maí 2021 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Norðurslóðir og þekkingareyjan Ísland

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Hugvitið er uppspretta nýsköpunar og stærsta auðlind okkar, auðlind sem við getum virkjað endalaust." Meira
18. maí 2021 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Vanvirðing við eldra fólk

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Aldursfordómar eiga ekki að vera til. LEB telur það mannréttindabrot að hafna fólki vegna aldurs." Meira
18. maí 2021 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Verðbólgudraugurinn ógnar fólkinu

Við í Flokki fólksins lýsum yfir þungum áhyggjum vegna stighækkandi verðbólgu og þeirra afleiðinga sem þetta getur haft fyrir íslensk heimili. Verðbólgan hér á landi mældist 4,6 prósent nú um síðustu mánaðamót. Meira

Minningargreinar

18. maí 2021 | Minningargreinar | 3234 orð | 1 mynd

Gils Stefánsson

Gils Stefánsson var fæddur 5. febrúar 1945 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Engjavöllum 5 í Hafnarfirði, þann 12. maí 2021. Foreldrar Gils voru Björg Gísladóttir, f. 18.5. 1921, d. 3.12. 1972, og Stefán Gestur Kristjánsson, f. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2021 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon fæddist í Reykjavík 23. janúar 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí 2021. Foreldrar hans voru Magnús Gíslason, f. 18.8. 1872, d. 11.9. 1943, og Guðrún Ragnheiður Brynjólfsdóttir, f. 20.8. 1886, d. 11.6. 1976. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 988 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugrún Högnadóttir

Hugrún Högnadóttir fæddist á Patreksfirði 22. ágúst 1966. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 4. maí 2021.Foreldrar Hugrúnar voru Högni Halldórsson, f. 12. maí 1931, d. 14. desember 1997, og Rósamunda Hjartardóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2021 | Minningargreinar | 2987 orð | 1 mynd

Hugrún Högnadóttir

Hugrún Högnadóttir fæddist á Patreksfirði 22. ágúst 1966. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 4. maí 2021. Foreldrar Hugrúnar voru Högni Halldórsson, f. 12. maí 1931, d. 14. desember 1997, og Rósamunda Hjartardóttir, f. 18. desember 1927, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2021 | Minningargreinar | 3404 orð | 1 mynd

Hörður Agnar Kristjánsson

Hörður Agnar Kristjánsson fæddist að Búðum í Staðarsveit 26. apríl 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. maí 2021. Foreldrar hans voru þau Jóhanna Þorbjörg Ólafsdóttir, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2021 | Minningargreinar | 2833 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist á Haga á Barðaströnd 17. febrúar 1932. Hún lést á heimili sínu 8. maí 2021. Sigríður var dóttir Stefáns Guðmundar Jónssonar frá Heydalsá, Kirkjubólshreppi, Strandasýslu, f. 27.9. 1888, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2021 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Sveinn Ármann Sigurðsson

Sveinn Ármann Sigurðsson fæddist í Skógsnesi Gaulverjabæjarhreppi 6. október 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 6. maí 2021. Foreldrar hans voru Margrét Magnúsdóttir Öfjörð, f. 5.6. 1923, d. 29.5. 2004, og Sigurður Guðjónsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 2 myndir

Kominn fjárhagslegur hvati

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Unnið er að reglugerð og ýmsum nauðsynlegum frágangi hjá Umhverfisstofnun til að íslensk stórfyrirtæki geti nýtt sér þjónustu Carbfix, dóttufélags Orkuveitu Reykjavíkur. Lög um niðurdælingu á koltvísýringi voru afgreidd frá Alþingi í mars sl. Edda Sif Pind, framkvæmdastjóri Carbfix, vonast til þess að breytingarnar geti klárast á næstu mánuðum. Meira
18. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Lífeyrissjóður verslunarmanna var með

Lífeyrissjóður verslunarmanna tók þátt í hlutafjárútboði Síldarvinnslunnar. Þetta hefur Morgunblaðið fengið staðfest. Meira
18. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Reikna með 90% nýtingu í júlí og ágúst

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segir mikil umskipti hafa orðið í rekstrinum á skömmum tíma. Bókunarhraði nýrra bókana fyrstu vikuna í maí 2021 sé jafn mikill og á sama tíma árið 2019. Meira

Fastir þættir

18. maí 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f3 Be7 10. Kb1 Dc7 11. h4 h6 12. Be3 h5 13. Bg5 Re5 14. Bd3 b5 15. Hhe1 b4 16. Rce2 a5 17. f4 Reg4 18. Rg3 Dc5 19. e5 Rd5 20. Bxe7 Kxe7 21. Rb3 Df2 22. exd6+ Ke8... Meira
18. maí 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
18. maí 2021 | Árnað heilla | 697 orð | 4 myndir

Fór í kringum hnöttinn

Þóra Guðrún Hjaltadóttir fæddist 18. maí 1951 á Melstað í Miðfirði en flutti með foreldrum sínum að Hrafnagili í Eyjafirði 1954. Meira
18. maí 2021 | Í dag | 278 orð

Hér er vel kveðið á bökkum Laxár

Á síðasta hausti kom út ljóðabókin „Segðu það steininum“ eftir Jóhönnu Álfheiði Steingrímsdóttur, sem bjó ásamt manni sínum Hermóði Guðmundssyni frá Sandi í Árnesi á bökkum Laxár. Eins og hún á ætt til eru tök hennar sterk á málinu. Meira
18. maí 2021 | Fastir þættir | 158 orð

Kantmaðurinn. S-Allir Norður &spade;Á102 &heart;K43 ⋄KD1054...

Kantmaðurinn. S-Allir Norður &spade;Á102 &heart;K43 ⋄KD1054 &klubs;D3 Vestur Austur &spade;G3 &spade;K97 &heart;DG1083 &heart;2 ⋄32 ⋄9876 &klubs;1065 &klubs;K9742 Suður &spade;D8654 &heart;Á86 ⋄ÁG &klubs;ÁG8 Suður spilar 6&spade;. Meira
18. maí 2021 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Kristín Helga Magnúsdóttir

30 ára Kristín Helga er Seltirningur og býr á Seltjarnarnesi. Hún er þroskaþjálfi að mennt frá Háskóla Íslands og er þroskaþjálfi í Grunnskóla Seltjarnarness. Maki : Einar Óli Ólason, f. 1982, bifvélavirki hjá Kapp. Sonur : Magnús Óli, f. 2020. Meira
18. maí 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Þurfi maður að svara en komi því ekki fyrir sig hverju svara skuli er sagt að það standi á svarinu . Það stendur á svarinu hjá manni. Hjá sumum stendur aldrei á svari og það er tortryggilegt. Meira
18. maí 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Magnús Óli Einarsson fæddist 30. ágúst 2020 kl. 01.01...

Seltjarnarnes Magnús Óli Einarsson fæddist 30. ágúst 2020 kl. 01.01. Hann vó 3.954 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Helga Magnúsdóttir og Einar Óli Ólason... Meira
18. maí 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Útigangsfólk rétthærra en íþróttafólk

Sturla Snær Snorrason, margfaldur Íslandsmeistari á skíðum og atvinnumaður í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Grafarvogi og íþróttaferilinn sem hófst þegar hann var einungis fimm ára... Meira
18. maí 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Varð fyrir kynferðisofbeldi 16 ára

„Mig langar bara svolítið að grípa umræðuna sem er á lofti, í rauninni bara hvað er kynferðisofbeldi,“ segir Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi í morgunþættinum Ísland vaknar. Meira
18. maí 2021 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Hjaltadóttir

40 ára Þóra Stína er fædd í Keflavík en býr í Innri-Njarðvík. Hún er sjúkraliði á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og félagsliði hjá Reykjanesbæ. Maki : Davíð Fannar Bergþórsson, f. 1984, bifvélavirki hjá ALP. Dætur : Sumarrós og Benedikta, f. Meira

Íþróttir

18. maí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Aron skiptir um félag í Svíþjóð

Handboltamaðurinn Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir eins árs samning við Guif í Svíþjóð. Hann kemur til félagsins frá Alingsås, en bæði lið leika í úrvalsdeild. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Bryndís best í 3. umferðinni

Bryndís Rut Haraldsdóttir fyrirliði Tindastóls er leikmaður þriðju umferðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hjá Morgunblaðinu. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Fjölnir – Valur...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Fjölnir – Valur 76:83 *Staðan er 2:0 fyrir Val og þriðji leikur á föstudagskvöld. Keflavík – Haukar 68:80 *Staðan er 2:0 fyrir Hauka og þriðji leikur á föstudagskvöld. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Einvígi Vals og Hauka blasir við

Flest bendir til þess að Valur og Haukar muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik en bæði liðin náðu 2:0-forystu í einvígjum undanúrslitanna í gærkvöld. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Heimir hættur hjá Al-Arabi

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er hættur störfum sem þjálfari Al-Arabi í Katar eftir að hafa stýrt liðinu í hálft þriðja ár. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 184 orð | 3 myndir

Heimsbikarinn stærsta sviðið

„Það eru Ólympíuleikar á næsta ári og ég er klárlega á leiðinni þangað,“ sagði Sturla Snær Snorrason, margfaldur Íslandsmeistari á skíðum og atvinnumaður í greininni, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Jóhanna náði lengst á fyrsta degi á EM

Evrópumeistaramótið í sundi í 50 metra laug hófst í Búdapest í Ungverjalandi í gærmorgun. Þrír af fimm keppendum Íslands á mótinu tóku þar þátt í sinni fyrstu grein en enginn þeirra komst áfram úr undanrásunum. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 18.15 HS Orkuhöll: Grindavík – Stjarnan 20.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil kvenna, oddaleikur: Hertz-höllin: Grótta – ÍR 19. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 991 orð | 1 mynd

Magnaðir norðanmenn með þrjá í röð

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Staðan í Pepsi Max-deildinni eftir leiki gærkvöldsins er í raun stórmerkileg. KA, FH og Valur unnu sína leiki, eins og Víkingar í fyrrakvöld, og þessi lið eru nú öll með 10 stig í fjórum efstu sætunum. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Keflavík – KA 1:4 HK – FH 1:3 ÍA...

Pepsi Max-deild karla Keflavík – KA 1:4 HK – FH 1:3 ÍA – Stjarnan 0:0 KR – Valur 2:3 Staðan: FH 431011:310 KA 431010:210 Víkingur R. 43108:310 Valur 43109:510 Leiknir R. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Settu báðir met á Madeira

Sundmennirnir Már Gunnarsson, ÍRB, og Róbert Ísak Jónsson, Firði/SH, settu báðir Íslandsmet í úrslitum á Evrópumeistaramóti IPC á Madeira í gær. Már bætti eigið met í 100 m flugsundi og Róbert bætti eigið met í 100 m baksundi. Róbert hafnaði í 7. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Staða Vals og Hauka vænleg

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flest bendir nú til þess að tvö efstu lið Dominos-deildar kvenna, Valur og Haukar, muni mætast í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
18. maí 2021 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Það var skemmtilegt að fylgjast með leikmönnum, stuðningsmönnum og...

Það var skemmtilegt að fylgjast með leikmönnum, stuðningsmönnum og stjórnarformanni enska knattspyrnuliðsins Leicester fagna bikarsigrinum gegn Chelsea á laugardaginn en Leicester varð þar enskur bikarmeistari í fyrsta skipti. Meira

Bílablað

18. maí 2021 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Á harðaspani á rafhlaupahjóli

Rafskútur eru komnar til að vera. Zero 10X vantar ekki aflið og breið dekkin koma sér vel. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Bílum fækkar á vegunum

Samkvæmt tölfræði sem breska samgönguráðuneytið í London hefur birt hefur farartækjum í umferðinni fækkað í fyrsta sinn frá árinu 1991. Samkvæmt gögnunum fækkaði skráðum bílum um 192. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Firnamikil hröðun Uglunnar

Ekki er langt síðan hröðun rafbíla var ekki beinlínis rafmögnuð hvað snerpu varðar. Mikið hefur breyst á nokkrum árum, frá því Nissan Leaf kom fyrst á markað, hvað tækni og rafgeyma varðar. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Hummerinn brann til kaldra kola

„Flytjið ekki bensín í plastpokum,“ sagði neytendaöryggisstofnunin USCPSC í Bandaríkjunum á samfélagsvefnum Twitter og það ekki að ástæðulausu. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

Hvarfakútaþjófum gert erfiðara fyrir

Þjófnaður á hvarfakútum undan bílum er mikið vandamál í Bretlandi. Nú hefur Toyota snúið vörn í sókn og gerir ræningjunum erfiðara fyrir, en þeir hafa aldrei verið eins stórtækir og í fyrra. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 70 orð | 4 myndir

Kappaksturshetjurnar eru komnar á stjá

Starf akstursíþróttafélaganna er komið á fullt og von á annasömu sumri. Ljósmyndari Morgunblaðsins náði nokkrum myndum af æfingu á aksturssvæðinu í Kapelluhrauni um síðustu helgi. Þar var gleðin við völd og líf í tuskunum. Keppnisárið hófst 8. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Kona dró lengst allra rafbíla

Breska bílaritið Autocar stundar samanburðarfræði í gríð og erg þegar um bíla er að ræða. Njóta úttektir af því tagi vinsælda meðal lesenda ritsins og þótt víðar væri leitað. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Kortatryggingar duga skammt

Þegar bíll er tekinn á leigu erlendis er fólk oft ekki eins vel tryggt og það heldur. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 1093 orð | 3 myndir

Kortatryggingarnar veita ekki endilega næga vernd

Huga þarf vandlega að tryggingamálunum þegar bíll er tekinn á leigu erlendis. Sú vernd sem fæst með góðu greiðslukorti eða með því að kaupa viðbótartryggingu hjá bílaleigunni er hugsanlega ekki eins góð og fólk heldur. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Leiftur inn í framtíðina

Ekki velja allir sér jeppa eða frístundafák (SUV) en þróunarbíllinn Audi A6 e-tron veitir leiftursýn, gefur forsmekk, á rafbíl í stærðarhópnum A6/A7/A8. Hann er byggður upp af nýjum undirvagni fyrir rafbíla. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Nóg að gera utan brautar

Helgu Katrínu dreymir um Ferrari-blæjubíl og sér fram á líflegt keppnissumar hjá Akís. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 934 orð | 9 myndir

Praktískur Tékki með írsku ívafi

Rafbíllinn Skoda Enyaq er stimamjúkur og hljóðlátur í akstri, auk þess að vera rúmgóður og með góða drægni. Hann hakar við flest boxin. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 109 orð | 1 mynd

Rafbílaæði í Þýskalandi

Þjóðverjar voru lengi seinteknir sem kaupendur rafbíla en nú er aldeilis að verða breyting þar á og þeir hafa bitið á agnið sem fyrir þá var egnt með ívilnunum og niðurgreiðslum. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 282 orð | 1 mynd

Raf-raketta tvær sekúndur í hundraðið

Góðar líkur eru á því að þú, lesandi góður, hafir aldrei heyrt um ítalska bílamerkið Automoboli Estrema. Framleiðandinn hefur nú kynnt nýjan ofurrafbíl sem mun afmá keppinautana af yfirborðinu, ef svo mætti segja. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Renault lækkar hraðann

Halda mætti að sænski bílsmiðurinn Volvo og hinn franski Renault hefðu svarist í fóstbræðralag varðandi bílhraða á vegunum. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 13 orð

» Skoda Enyaq er lipur, laglegur og með alls konar sniðugar lausnir 8-9...

» Skoda Enyaq er lipur, laglegur og með alls konar sniðugar lausnir... Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 855 orð | 4 myndir

Tvö þúsund vött spara manni tíma

Rafskútur hafa rutt sér hratt til rúms undanfarin misseri, eftir að hafa átt góðu gengi að fagna í erlendum borgum og bæjum um nokkurt skeið. Blaðamaður fékk að reyna eitt það öflugasta sem í boði er á íslenska markaðnum. Hjólið ber heitið Zero 10X. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 497 orð | 5 myndir

Töfrar Volvo koma æ betur í ljós

Töluvert líf er í facebookhópi áhugafólks um Volvo og stendur Volvoklúbbur Íslands fyrir ánægjulegum bíltúrum fyrir félaga. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 627 orð | 8 myndir

Útlit fyrir gott akstursíþróttasumar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is H elga Katrín Stefánsdóttir, formaður Akstursíþróttasambands Íslands, er gott dæmi um það að bílaáhugi fólks getur tekið á sig mjög ólíkar myndir. Meira
18. maí 2021 | Bílablað | 1116 orð | 10 myndir

Þýður og þægilegur

Mitsubishi er kominn með tvinnútgáfu af fjölskyldujepplingnum Eclipse Cross, sem er sportlegur í útliti án þess að vera sportbíll. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.