Hjólasöfnun Barnaheilla, Save the Children á Íslandi, lauk formlega 12. maí síðastliðinn. Hjólasala fór fram um síðustu helgi við góðar undirtektir og hefur tveimur söludögum verið bætt við. Fer salan fram í dag, 19. maí og á morgun, 20. maí, frá kl.
Meira