Jónína Michaelsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, lést á Landakoti 17. maí, 78 ára gömul. Hún fæddist í Reykjavík 14. janúar 1943 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Michael Sigfinnsson, leigubílstjóri og sjómaður, og Valborg Karlsdóttir húsfreyja.
Meira