Hagnaður Brims nam 10,9 milljónum evra, jafnvirði 1,7 milljarða króna, á fyrsta ársfjórðungi, samanborið við 429 þúsund evrur, jafnvirði 66,2 milljóna króna, hagnað á sama tíma bili í fyrra (miðað við meðalgengi evru á fyrsta fjórðungi, 154,3).
Meira