Greinar föstudaginn 21. maí 2021

Fréttir

21. maí 2021 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Andlát Maradona mögulegt manndráp

Formleg rannsókn hefur verið hafin vegna manndráps í Argentínu en rannsóknin var sett á vegna andláts knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona í nóvember. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Beina Gæslunni í Hvassahraun

Þar sem skipulag gerir ráð fyrir að Reykjavíkurflugvöllur færist á annan stað er eðlilegt að starfsemi sem honum tengist fari einnig, að mati Pawels Bartoszek, formanns skipulagsráðs borgarinnar. Meira
21. maí 2021 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Blekkti Díönu í viðtalið alræmda

Díana Bretaprinsessa var blekkt til þess að taka þátt í alræmdu viðtali árið 1995 á BBC samkvæmt niðurstöðum rannsóknar á forsendum viðtalsins. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Orka Fjöldi lögreglumanna gætti ráðherra norðurslóða í gær og nauðsynlegt að fá sér Prins Póló í... Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Eldur vegna hita frá hljóðkúti ljósavélar

Upptök elds um borð í fiskibátnum Indriða Kristins BA 751 í október í fyrra eru talin hafa orðið í klæðningu í lofti vélarúms vegna mikillar hitamyndunar frá hljóðkúti ljósavélar. Báturinn var að veiðum norður af Siglunesi og voru fjórir í áhöfn. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hægt miðar í sjómannadeilum

Lítið hefur miðað á sáttafundum í kjaraviðræðum Sjómannasambands Íslands við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og litlar líkur nú taldar á að takast muni að ljúka samningum fyrir sjómannadaginn eins og vonir stóðu til fyrir nokkrum vikum. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Ljósið á Sæmundi fróða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veðurfræðingurinn dr. Þór Jakobsson, formaður Oddafélagsins frá stofnun 1990-2016 og nú heiðursfélagi, hefur skrifað og gefið út bæklinginn Vinir ævilangt – ævi og vinátta Sæmundar fróða og Jóns helga. „Upphaflega samdi ég litla sögu um vinina fyrir leikskólabörn og síðan hefur hún þróast í fræðslurit og tilgátusögu fyrir unglinga og fullorðna,“ segir hann. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 946 orð | 4 myndir

Löng þrautaganga á Þórsgötunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Guðmundur Kristinsson byggingameistari segir farir sínar ekki sléttar í viðskiptum við yfirvöld byggingarmála í Reykjavík. Hann keypti Þórsgötu 6 ásamt lóð árið 2004. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hlýða á skoðanir barna

„Svarið er já, það er gott að vera barn á Íslandi en við getum tvímælalaust gert betur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, á opnum fundi UNICEF um réttindi barna á Íslandi sem fór fram í gær og bar yfirskriftina... Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Mjög hefur gengið á vetrarforðann

Staða miðlunarforða Landsvirkjunar er undir meðallagi eftir kaldan og þurran vetur. Þetta upplýsir Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Meira
21. maí 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Navalní á batavegi eftir hungurverkfall

Stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur náð bata eftir að hafa lokið 24 daga hungurverkfalli í síðasta mánuði. Hann krafðist fullnægjandi læknismeðferðar, samkvæmt helstu yfirmönnum fangelsisþjónustu Rússlands í gær. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Ráðherrarnir á bak og burt

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Þriggja daga dagskrá ráðherra og sendiherra í kringum ráðherrafund Norðurskautsráðsins lauk í gær með tvíhliða fundi Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands, og Sergeis Lavrovs, utanríkisráðherra Rússlands. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Reyna að hemja náttúruna

Heilmikil hrauná opnaðist rétt aftan við eystri varnargarðinn á Fagradalsfjalli um hádegisbil í gær. Um leið varð ljóst að farvegir neðanjarðar veita bráð að jaðri hraunbreiðunnar úr tjörninni ofar í hrauninu. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Samningar Play áþekkir þeim sem ASÍ var hlynnt

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Birgir Jónsson, forstjóri nýja flugfélagsins Play, segist í samtali við mbl.is ekki hafa kynnt sér þær tölur sem ASÍ setur fram sem dæmi um launaliði félagsins. Hann segir umræðuna afbakaða. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Setja pressu á stjórn Birtu vegna Play

Mikil umræða fór fram um fjárfestingu lífeyrissjóðsins Birtu í flugfélaginu Play á ársfundi sjóðsins sl. miðvikudag. Fulltrúar launþega gagnrýndu ákvörðunina en fundurinn fór fram sama dag og miðstjórn ASÍ sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvatti landsmenn til að sniðganga flugfélagið og lífeyrissjóði og aðra fjárfesta að sniðganga félagið sömuleiðis. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð

Skoða fjögurra tunnu kerfi við öll heimili

Frá því að uppkeyrsla gas- og jarðgerðarstöðvarinnar GAJU hófst í ágúst 2020 hefur metansöfnun við niðurbrot lífræns úrgangs í metangas og moltu gengið vel. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Snurðulaus upptaka Daða og gagnamagnsins kom Íslandi áfram

Upptaka af flutningi Daða og gagnamagnsins á lagi þeirra, 10 Years, skilaði Íslandi sæti í lokakeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Rotterdam annað kvöld. Meira
21. maí 2021 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Sömdu um vopnahlé

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samkomulag um vopnahlé, í átökum Ísraelsmanna og Hamas-samtakanna á Gaza-svæðinu, náðist í gær, degi eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að Bandaríkjamenn vildu að dregið yrði mjög úr átökunum þegar á næstu dögum. Vopnahléð tók gildi klukkan 23 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Tvær hryssur köstuðu tvíburum hestsins Álfaskeggs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Folöld sem tvær hryssur köstuðu um miðjan mánuðinn eru tvíburar og það sem meira er þá eru þau undan fyrstuverðlaunastóðhestinum Álfaskegg frá Kjarnholtum 1 og hryssunni Kló frá Einhamri 2. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Umhverfisakademía komi í stað grunnskóla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mótaðar hafa verið tillögur um að stofna umhverfisakademíu í Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu. Hugmyndin er að hafa þar kennslu í umhverfisfræðum með lýðskólafyrirkomulagi. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vesturhús OR endurbyggt

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), og Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks hf., skrifuðu í gær undir verksamning um úrbætur á Vesturhúsi höfuðstöðva OR að Bæjarhálsi 1. Verkefnið var boðið út og var tilboð Ístaks lægst. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Vísa flugstarfsemi LHG í Hvassahraun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þar sem skipulag gerir ráð fyrir að Reykjavíkurflugvöllur færist á annað stað er eðlilegt að starfsemi sem honum tengist fari einnig, að mati formanns skipulagsráðs borgarinnar. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Von á frekari afléttingum

Ný reglugerð um sóttvarnaaðgerðir tekur gildi 27. maí og mun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir líklega óska eftir áframhaldandi afléttingum í skrefum á næstu vikum. Meira
21. maí 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 4 myndir

Yfir 10.000 Íslendingar með sykursýki

Sviðsljós Hans Marteinn Helgason hans@mbl.is Á árunum 2005 til 2018 meira en tvöfaldaðist fjöldi fólks með sykursýki hér á landi. Rúmlega tíu þúsund einstaklingar á Íslandi voru með greinda sykursýki árið 2018, eða tæplega 3,8% þjóðarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2021 | Leiðarar | 666 orð

Grímuaðdáun dofnar

Ákvarða þarf hvenær slaka ber á grímuskyldu ella eykst ruglandi öllum til tjóns Meira
21. maí 2021 | Staksteinar | 248 orð | 2 myndir

Losarabragur er ekki lausnin

Olga Margrét Cilia, þingmaður pírata, gagnrýndi ríkisstjórnina og dómsmálaráðherra sérstaklega á Alþingi í gær fyrir að ætla að senda nokkra einstaklinga aftur til Grikklands sem ekki eiga rétt á að vera hér en hafa hlotið leyfi til að vera þar. Olga segir að íslensk stjórnvöld hafi gerst „sek“ um að senda „fólk í viðkvæmri stöðu ítrekað til Grikklands“ og er þeirrar skoðunar að Grikkland sé ekki öruggt ríki þrátt fyrir að Ísland og önnur ríki líti svo á. Dómsmálaráðherra svaraði því til að hér væri réttarríki og að fara þyrfti að lögum og að lögum samkvæmt ætti að endursenda þá sem komnir væru með vernd í Grikklandi. Meira

Menning

21. maí 2021 | Menningarlíf | 963 orð | 2 myndir

Ábyrgðarhluti að búa til fyrir börn

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
21. maí 2021 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Korda samfónía frumflytur eigin verk

Korda samfónían heldur tónleika í Norðurljósum í Hörpu í kvöld kl. 20 undir stjórn Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths. Kynnir verður Jónas Sigurðsson. Meira
21. maí 2021 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Leysingar í Alþýðuhúsinu

Listahátíðin Leysingar fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 21.-23. maí og það í níunda sinn. Í ár koma saman ellefu listamenn úr ýmsum greinum og bjóða upp á tónlist, bókmenntir, myndlist og listaspjall. Í dag kl. Meira
21. maí 2021 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Óla G. Jóhannssonar minnst með sumarsýningu í Hofi á Akureyri

Sumarsýning menningarhússins Hofs á Akureyri, Hér og þar, verður opnuð í dag, föstudag. Verða þar sýnd verk listmálarans Óla G. Jóhannssonar sem lést árið 2011, 65 ára að aldri. Meira
21. maí 2021 | Dans | 791 orð | 2 myndir

Tilraun til að skoða áhrif tónlistar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hugmyndin að sýningunni er mjög einföld og felst í því að skoða tíu ólík lög og hvaða áhrif þau hafa á dansarana. Meira

Umræðan

21. maí 2021 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Mótun utanríkisstefnu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þegar þýskar sprengiflugvélar komu til Íslands í stríðinu var Ísland ekki lengur langt frá heimsins vígaslóð. Hlutleysi varð ekki til bjargar." Meira
21. maí 2021 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Smurbók heimilanna – meiri gæði, meira öryggi

Í vikunni samþykkti þingið ályktun um að ástandsskýrslur eigi að fylgja með fasteignum sem eru seldar. Viðskipti með íbúðarhúsnæði eru afar vandasöm. Meira
21. maí 2021 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Stríð gegn börnum

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Kröfur fólks um heim allan hljóma af krafti og samstöðu: Stöðvið blóðbaðið! Frjáls Palestína!" Meira
21. maí 2021 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Stöndum með fyrirtækjum

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Hægt verður að gera greiðsluáætlun til tveggja ára vegna vanskila á fasteignasköttum atvinnuhúsnæðis." Meira
21. maí 2021 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Taktur lífsins

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Svo allt í einu er lífið búið. Hvað verður þá veit enginn með vissu." Meira

Minningargreinar

21. maí 2021 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Rúnar Gunnarsson

Aðalsteinn Rúnar Gunnarsson fæddist á Húsavík 20. júlí 1960. Hann lést á SAk þann 6. maí 2021. Foreldrar Rúnars voru Sigríður Þórarinsdóttir og Gunnar Valdemarsson. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Árni Ólafur Ásgeirsson

Árni Ólafur Ásgeirsson fæddist 16. apríl 1972. Hann lést 26. apríl 2021. Útför Árna Óla var gerð 10. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Árni Ragnar Rósantsson

Árni Ragnar Rósantsson fæddist á Akureyri 24. janúar 1953. Hann lést á heimili sínu 12. maí 2021 Foreldrar Árna voru Rósant Sigvaldason, f. 6.2. 1903, d. 11.7. 1965, og Sigrún Jensdóttir, f. 7.2. 1915, d. 4.10. 1999. Árni var yngstur af tíu systkinum. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1214 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergdís Björt Guðnadóttir

Bergdís Björt Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1974. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. maí 2021. Foreldrar hennar eru Lilja Bergsteinsdóttir prentsmiður, f. á Patreksfirði 9.10. 1948, og Guðni Kolbeinsson þýðandi, f. í Reykjavík 28.5. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 2759 orð | 1 mynd

Bergdís Björt Guðnadóttir

Bergdís Björt Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1974. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. maí 2021. Foreldrar hennar eru Lilja Bergsteinsdóttir prentsmiður, f. á Patreksfirði 9.10. 1948, og Guðni Kolbeinsson þýðandi, f. í Reykjavík 28.5.... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Ingimundur Gunnar Helgason

Ingimundur Gunnar Helgason fæddist 23. september 1950 á Grund í Ólafsfirði. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Ólafsfirði 7. maí 2021. Hann var sonur hjónanna Helga Gíslasonar, f. 7.2. 1913, d. 9.9. 1997, og Sigríðar Ingimundardóttur, f. 16.10. 1913,... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1003 orð | 1 mynd | ókeypis

Konráð Jóhannsson

Konráð Jóhannsson fæddist í Reykjavík 12. mars 1958. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. maí 2021.Foreldrar Konna voru Svala Konráðsdóttir, f. 19.3. 1933, d.11.10. 2011, og Jóhann Jakobsson, f. 12.6. 1931, d. 14.4. 2000. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

Konráð Jóhannsson

Konráð Jóhannsson fæddist í Reykjavík 12. mars 1958. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 9. maí 2021. Foreldrar Konna voru Svala Konráðsdóttir, f. 19.3. 1933, d. 11.10. 2011, og Jóhann Jakobsson, f. 12.6. 1931, d. 14.4. 2000. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist á Akureyri 15. nóvember 1964. Hún lést 14. maí 2021 á kvennadeild Landspítalans, eftir langa baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Garðarsson vélvirki, f. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Matthías Eydal

Matthías Eydal fæddist 24. maí 1952. Hann lést 5. maí 2021. Útför Matthíasar fór fram 19. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Ólöf Hulda Sigfúsdóttir

Ólöf Hulda Sigfúsdóttir fæddist 11. desember 1932. Hún lést 4. maí 2021. Útför Ólafar fór fram 17. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Páll Ingi Valmundsson

Páll Ingi Valmundsson fæddist 1. september 1931. Hann lést 1. maí 2021. Útför Páls var gerð 10. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2021 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Sveinn Haukur Georgsson

Sveinn Haukur Georgsson var fæddur 17. desember 1929. Hann lést 8. maí 2021. Útförin fór fram 20. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Guðmundur Hafsteinsson kaupir í Icelandair

Guðmundur Hafsteinsson, sem sæti á í stjórn Icelandair Group, hefur keypt þrjár milljónir hluta í félaginu. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands í gær. Fóru viðskiptin fram á genginu 1,6 og nemur kaupverðið því 4,8 milljónum króna. Meira
21. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Hagnaður Brims 1,7 milljarðar

Hagnaður Brims nam 10,9 milljónum evra, jafnvirði 1,7 milljarða króna, á fyrsta ársfjórðungi, samanborið við 429 þúsund evrur, jafnvirði 66,2 milljóna króna, hagnað á sama tíma bili í fyrra (miðað við meðalgengi evru á fyrsta fjórðungi, 154,3). Meira
21. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 2 myndir

Ný mathöll byggð upp í Kringlunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir fyrirhugaðar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar þær umfangsmestu í verslunarmiðstöðinni síðan Kringlan og Borgarkringlan voru sameinaðar með tengibyggingu 1999. Meira
21. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Ný sjóðastýring Glyms

Fjármálafyrirtækið Fossar hefur ásamt Guðmundi Björnssyni stofnað sjóðastýringarfyrirtækið Glym eignastýringar ehf. Guðmundur verður framkvæmdastjóri þess en hann var áður forstöðumaður áhættustýringar hjá Kviku eignastýringu. Meira

Fastir þættir

21. maí 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dxf6 gxf6 10. Rf3 Rd7 11. Rh4 Be7 12. Re2 f5 13. Rf3 Rb6 14. Rf4 Rc8 15. h4 h5 16. Re5 Hh6 17. g3 a5 18. a4 Rb6 19. Be2 Bd6 20. Red3 Ke7 21. b3 Rd7 22. Kd2 Rf8 23. Meira
21. maí 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
21. maí 2021 | Í dag | 264 orð

Eitt og annað héðan og þaðan

Tryggvi Jónsson segir á Boðnarmiði: „Það er fátt sem fær bændur eins til að tapa vitglórunni eins og lífleg smalamennska“: Rjóður í vanga í reiðhestaati reitir hár sitt vígamóður. Meira
21. maí 2021 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Gleði og hatur í Rotterdam

Evróvisjón-þulurinn Gísli Marteinn Baldursson fann sig knúinn til þess að snúa gleðihátíðinni í Rotterdam í ádeilu á Ísraela, þar sem eindregin afstaða var tekin í deilum Mið-Austurlanda og rætt um „eldvörpur og sprengjur“ sem Ísraelar væru... Meira
21. maí 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Heildarmyndin. N-Allir Norður &spade;3 &heart;ÁDG74 ⋄K754...

Heildarmyndin. N-Allir Norður &spade;3 &heart;ÁDG74 ⋄K754 &klubs;Á64 Vestur Austur &spade;974 &spade;D2 &heart;9863 &heart;K10 ⋄98632 ⋄ÁG10 &klubs;9 &klubs;DG10853 Suður &spade;ÁKG10865 &heart;52 ⋄D &klubs;K72 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. maí 2021 | Árnað heilla | 1087 orð | 4 myndir

Í rétta starfinu á hverjum tíma

Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir fæddist 21. maí 1946 í Laxagötu tvö á Eyrinni á Akureyri. „Ég ólst þar upp til níu ára aldurs, en þá flutti fjölskyldan á Ytri-Brekkuna í hús sem pabbi byggði við Hamarstíg. Meira
21. maí 2021 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Íris Eva Guðmundsdóttir

40 ára Íris er fædd og uppalin á Akureyri en býr í Kópavogi. Hún er að klára viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri og er sölustjóri samstarfsaðila fyrir Work Place hjá Facebook. Systir : Eydís Elva Guðmundsdóttir, f. 1978. Meira
21. maí 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Við og við vakna áhyggjur af því að Golfstraumurinn hætti að ylja okkur. Þeir bölsýnustu óttast að landið yrði ekki byggilegt. Þó er ólíklegt að nokkur náttúruöfl muni „ganga fram af Golfstraumnum“. Það þýðir að ofbjóða honum. Meira
21. maí 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Nauðgarinn er þjóðþekktur

Edda Falak er 29 ára viðskiptafræðingur, íþróttakona og áhrifavaldur. Hún heldur úti hlaðvarpinu Eigin konur ásamt Fjólu Sigurðardóttur sem vakið hefur mikla athygli. Meira
21. maí 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Raufarfell, Austur-Eyjafjöllum Margrét Sóley Þórarinsdóttir fæddist 6...

Raufarfell, Austur-Eyjafjöllum Margrét Sóley Þórarinsdóttir fæddist 6. apríl 2020 í Reykjavík. Hún vó 3.580 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Tímea Nagy og Þórarinn Ólafsson... Meira
21. maí 2021 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Hannesdóttir

30 ára Sigríður ólst upp í Árbænum en býr í Mosfellsbæ. Hún er með B.Sc.-próf í viðskiptafræði frá HÍ, og M.Sc. í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ. Sigríður er verkefnastjóri hjá ÍSTEX – íslenskum textíliðnaði. Meira
21. maí 2021 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Skellti sér í nám í kjölfar Covid

Fyrir rétt rúmu ári var Dóra júlía plötusnúður í fullu starfi en eftir að heimsfaraldurinn skall á mátti hún ekki halda áfram að vinna. Hún ákvað því að nýta tækifærið og skella sér í meistaranám í listfræði í Háskóla Íslands og sér hún ekki eftir því. Meira

Íþróttir

21. maí 2021 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

* Bjarki Már Elísson hélt áfram að raða inn mörkum fyrir Lemgo í...

* Bjarki Már Elísson hélt áfram að raða inn mörkum fyrir Lemgo í gærkvöld þegar liðið vann Essen á útivelli, 39:37, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki skoraði ellefu mörk og er nú orðinn sjötti markahæstur í deildinni með 176 mörk í 27... Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Brenna Lovera best í fjórðu umferðinni

Brenna Lovera, bandaríski framherjinn hjá Selfyssingum, er valin besti leikmaður 4. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu. Brenna átti góðan leik og skoraði tvö mörk í sigri á Þrótti í fyrrakvöld. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Dadó var nálægt sínu besta á EM

Dadó Fenrir Jasmínuson hafnaði í 62. sæti af 67 keppendum í 50 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í Búdapest í gær. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Haukar í sextán liða úrslitin

Haukar lögðu Selfyssinga að velli, 32:24, þegar liðin mættust í fyrstu umferð bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola-bikarsins, á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Dalvíkurvöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Dalvíkurvöllur: KA – Víkingur 18 Kórinn: HK – ÍA 18 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Keflavík 20 Origo-völlur: Valur – Leiknir R 20.15 1. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Kominn í undanúrslit í 10. sinn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aron Pálmarsson er kominn í undanúrslit Meistaradeildar karla í handknattleik í tíunda skipti á tólf árum eftir að Barcelona vann auðveldan sigur á Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi í gærkvöld, 40:28. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Litháen 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Rytas – Siauliai 98:60...

Litháen 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Rytas – Siauliai 98:60 • Elvar Már Friðriksson lék ekki með Siauliai en mörg kórónuveirusmit komu upp í leikmannahópi liðsins. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 1085 orð | 3 myndir

Logi spáir oddaleikjum í þremur tilfellum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitakeppnirnar í körfuknattleiknum eru nú í fullum gangi. Í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla eru þrjár rimmur jafnar 1:1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslitin. Næstu leikir fara fram á laugardag og sunnudag. Þá skýrast kannski línur eitthvað og þó. Morgunblaðið hafði samband við einn reyndasta körfuknattleiksmann þjóðarinnar, Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson, og spurði hann út í gang mála. Logi spáir því að oddaleik muni þurfa til að útkljá þrjár rimmur. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Nær KA einu toppsætanna?

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir að hafa verið í neðri hluta Olísdeildar karla í allan vetur eru KA-menn komnir upp í fjórða sætið eftir sigur á FH-ingum, 30:29, á Akureyri í gærkvöld. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – FH 30:29 Staðan: Haukar 201712596:48235 FH...

Olísdeild karla KA – FH 30:29 Staðan: Haukar 201712596:48235 FH 201145590:55626 Selfoss 201127526:50424 KA 20965541:52124 Stjarnan 201037576:55223 ÍBV 201118586:56023 Valur 201118580:54023 Afturelding 201028537:54122 Fram 208210528:52518 Grótta... Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Róbert varð fjórði á EM á Madeira

Róbert Ísak Jónsson hafnaði í fjórða sæti og Már Gunnarsson í sjöunda sæti þegar keppt var til úrslita í greinum þeirra á Evrópumeistaramóti IPC á portúgölsku eyjunni Madeira í gærkvöld. Meira
21. maí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sarajlija ekki meira með í vor

Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfuknattleik, hefur staðfest að slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija leiki ekki meira með liðinu í vor eftir að hann reif liðþófa í hné. Meira

Ýmis aukablöð

21. maí 2021 | Blaðaukar | 1185 orð | 12 myndir

Ást við fyrstu sýn!

Alma Sigurðardóttir, verkefnastjóri húsverndar hjá Borgarsögusafni, varð ástfangin þegar hún gekk inn um dyrnar á heimili sínu í miðbæ Reykjavíkur. Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 183 orð | 3 myndir

„Byltingarkennd leið til að halda snyrtivörum ferskum“

Eyrún Lydía stofnaði nýverið netverslunina Lydíu sem býður meðal annars upp á fallega ísskápa fyrir snyrtivörurnar inn á baðið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 713 orð | 6 myndir

„Eldhúsið var í litlu herbergi“

Helga Margrét Gunnarsdóttir og Kjartan Páll Sæmundsson búa í fallegri íbúð í Kópavogi sem þau hönnuðu og gerðu upp saman. Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 829 orð | 11 myndir

„Ég er náttúrulega blómasjúk!“

Í nýrri íbúð í nýju Vogabyggðinni í Reykjavík er myndlistarkonan Íris Auður Jónsdóttir ásamt fjölskyldu sinni að koma sér fyrir. Íris er fatahönnuður og kennari að mennt en myndlistin á hug hennar allan. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 981 orð | 7 myndir

„Umhverfið getur haft mikil áhrif á matinn“

Davíð Örn Hákonarson, matreiðslumeistari og sjónvarpsmaður, er veitingastjóri á Hótel Húsafelli. Hann veit fátt skemmtilegra en að gera góðan mat og trúir því að með fallegu eldhúsi verði maturinn betri. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 778 orð | 11 myndir

„Vorum lengi að velja slökkvitæki í húsið“

Hjónin Guðmundur Óskarsson og Kristín Þorleifsdóttir leggja mikið upp úr fegurð á heimilinu. Meira að segja öryggisbúnaður hússins er fallegur og hljómar vel. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 732 orð | 4 myndir

Brúnbæsuð reykt eik vinsælasta gólfefnið

Þórarinn Gunnar Birgisson, framkvæmdastjóri gólfefnaverslunarinnar Birgisson, staðfestir að landsmenn hafi verið einstaklega duglegir að huga að heimilinu að undanförnu. Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 820 orð | 9 myndir

Einstakur heimur Rutar Kára í Kópavogi

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir vill ekki hafa einn og einn vegg í æpandi lit heldur að heimilið skapi hlýlega heild. Að kalla það fram tókst svona líka vel í þessu fagra raðhúsi í Kópavogi. Marta María | mm@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 690 orð | 12 myndir

Eldhúsið fært þvert yfir húsið til að fá meiri stemningu

Innanhússarkitektinn Hanna Stína fékk það verkefni að hanna rúmlega 400 fermetra einbýlishús við fjöruborðið í Skerjafirði. Hún færði húsið til nútímans án þess að eyðileggja sjarma hússins sem var langt yfir meðallagi. Marta María | mm@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 697 orð | 8 myndir

Heimilið í stíl við fataskápinn

Linda Pétursdóttir veit fátt betra en að vera með falleg blóm í vasa og góðan drykk við höndina þegar hún er heima hjá sér. Heimili hennar státar af fallegum hlutum sem hún hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 1388 orð | 14 myndir

Lifir drauminn í Lundúnum

Sif Ágústsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta á erlendri grundu frá 15 ára aldri. 17 ára flutti hún til Lundúna og er þar enn. Meira
21. maí 2021 | Blaðaukar | 698 orð | 1 mynd

Lífið í sjoppulega unglingaherberginu!

Mér var sagt það þegar ég var barn að bjartsýni og jákvæðni borgaði sig því þá yrði tilvera fólks bærilegri. Mér var líka sagt að þessi tvenna kæmi fólki yfir skaflana sem geta orðið á vegi okkar í lífinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.