Greinar fimmtudaginn 27. maí 2021

Fréttir

27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð

Aðkallandi að taka á vanda hjúkrunarheimila

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis segir í nefndaráliti við fimm ára fjármálaáætlun að aðkallandi sé að taka á vanda hjúkrunarheimilanna og þurfi að taka markviss skref í þá átt við næstu fjárlagagerð. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Áfram fækkar í röðum bankafólks

Um 2.500 félagsmenn í Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) starfa nú hjá viðskiptabönkunum og hefur þeim fækkað um 50 frá því í nóvember. Áður hafði þeim fækkað um 50 frá júlí 2020. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð

Áætlun um langtímahorfur

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur birt áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára. Meira
27. maí 2021 | Innlent - greinar | 584 orð | 2 myndir

„Sólarhegðun Íslendinga er til skammar“

Ragna Hlín Þorleifsdóttir húðlæknir hefur sérstakan áhuga á heilbrigði húðarinnar og sólarvörnum. Hún ræddi sólarhegðun Íslendinga í morgunþættinum Ísland vaknar sem hún segir vera til skammar. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Ekki tekið á vanda hjúkrunarheimilanna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum til að bjarga rekstri hjúkrunarheimila landsins í breytingatillögum meirihluta fjárlaganefndar við þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu gagnrýnir það harðlega. Formaður fjárlaganefndar segir að frekari gögn þurfi til að hægt sé að meta fjárþörfina nákvæmlega. Reiknar hann með að tekið verði á vandanum í fjáraukalögum og fjárlögum í haust. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Fámennt en góðmennt

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Tómlegt var um að litast á nokkrum af stærstu ferðamannastöðunum á Suðurlandi þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins fóru hinn svokallaða gullna hring í gær. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ferðamenn í gufumekki frá Strokki

Erlendir ferðamenn eru farnir að sjást á ný á helstu ferðamannastöðum landsins, þar á meðal á Geysissvæðinu þar sem Strokkur gaus að vanda í gær með reglubundnum hætti. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fjölbýlishús rísi við Hraunbæ

Á síðasta fundi byggingfulltrúa Reykjavíkur var tekin fyrir umsókn Bjargs íbúðafélags um leyfi til þess að byggja 4-5 hæða fjölbýlishús með 39 íbúðum á lóðinni Hraunbær 133. Afgreiðslu málsins var frestað. Borgin úthlutaði Bjargi lóðinni í fyrra. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Færa sig áfram í óverðtryggð og breytileg lán

Íslensk heimili halda áfram að veðja á óverðtryggð húsnæðislán með breytilegum vöxtum. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabankans innan úr bankakerfinu. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Færeyingar á Íslandi koma saman á ný

Hópur Færeyinga á Íslandi kom saman á þriðjudag á Hótel Örkin, færeyska sjómannaheimilinu í Reykjavík. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 972 orð | 3 myndir

Fæst skýring á fljúgandi furðuhlutum?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Grillaðar lambakótelettur með mögnuðu meðlæti

Hér er á ferðinni einfaldasta kvöldmáltíð sem sögur fara af. Allt meðlætið er tilbúið til eldunar í álbökkum og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grillinu. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð

Gróska í hliðar-afurðum

Fjöldi fyrirtækja á sviði í líftækni, lífefnaframleiðslu og lækningavörum, sem nýta aukaafurðir úr sjávarútvegi, hefur átt mikið vaxtarskeið á síðustu tíu árum. Meira
27. maí 2021 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Hafnar öllum ásökunum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, segir að viðbrögð annarra ríkja við handtöku á blaðamanninum og aðgerðasinnanum Roman Protasevich hafi gengið of langt. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Hélt að hann yrði besti fimleikamaður heims

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hringbólusetning hófst í Höllinni í gær

Foreldrar og aðstandendur langveikra barna voru bólusettir í gær. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Konur 40% frambjóðenda í prófkjöri

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Konur eru 40 prósent þeirra sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í ár. Alls bjóða 52 einstaklingar fram krafta sína og freista þess að skipa sæti á listum flokksins fyrir alþingiskosningar í haust. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Ró Ástin blómstraði hjá fólkinu á bekknum á fallegum degi. Gæsin lét sér fátt um finnast og hélt sína... Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Líf færist í sementsturnana tvo

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sementsturnarnir á Sævarhöfða standa áfram, fá nýtt líf og verða tákn sjálfbærni. Þetta kom fram þegar niðurstöður í alþjóðlegu hönnunarsamkeppninni Reinventing Cities voru kynntar í síðustu viku. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Margs konar hátíðir í boði um allt land

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Margs konar hátíðir boða landsmönnum að sumarið sé komið. Flestum hátíðum var frestað á síðasta ári en nú er útlit fyrir að dagskráin verði þétt og spennandi þetta sumarið. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Meirihluti andvígur auknum einkarekstri

Mikill meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, og kynnt var í gær. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Milljarður á ári í innviði hjólreiða

Stefnt er að því að 10% allra ferða í Reykjavík verði farnar á hjóli árið 2025 og að hjólastígar verði þá orðnir í það minnsta 50 kílómetrar og 100 kílómetrar árið 2030. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Mismunandi öryggiskröfur í göngum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samræmdar öryggiskröfur verða gerðar fyrir öll jarðgöng á Íslandi sem eru lengri en hálfur kílómetri og eru opin fyrir almennri umferð. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mótmæla fækkun ferða hjá Strætó

Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals samþykkti bókun á síðasta fundi sínum þar sem því er mótmælt að Strætó hafi dregið úr tíðni ferða á leið 18. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 478 orð | 4 myndir

Nafnlausidalur er merkingarleysa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér er enginn nafnlaus dalur,“ segir Hörður Sigurðsson á Hrauni í Grindavík. Eldgossvæðið í Geldingadölum er í landi jarðarinnar, þar sem flest hefur nöfn. Meira
27. maí 2021 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Neyðarhemlarnir voru gerðir óvirkir

Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn á kláfslysi sem varð á sunnudag á norðanverðri Ítalíu, þar sem fjórtán létu lífið. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ný kryddlína er mætt í verslanir

Ný kryddlína frá Hagkaup hefur litið dagsins ljós hér á landi en línan er unnin í nánu samstarfi við Kryddhúsið sem hefur komið inn á íslenskan kryddmarkað með spennandi brögð og óvenjulegar áherslur. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nýtt upplag var prentað

Búið er að prenta nýtt upplag af bókinni Íslenskur fuglavísir en hún hafði ekki verið til í einhvern tíma. Samkvæmt höfundi bókarinnar, Jóhanni Óla Hilmarssyni fuglafræðingi, er fuglavísirinn ein af þeim ritsmíðum sem mega ekki seljast upp á Íslandi. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Opna matarvagn á Spáni

Íslenska parið Kristján Bender og Inga Sörensdóttir opnaði matarvagninn Domo Bistro & Grill 1. maí síðastliðinn í Alicante-héraði á Spáni og bjóða gestum meðal annars upp á hamborgara, íslenskan fisk og bakkelsi. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ógilti ákvörðun um að hafna Lúsífer

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt úrskurð mannanafnanefndar sem hafði neitað Ingólfi Erni Friðrikssyni um að fá nafnið Lúsífer skráð sem millinafn. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Óraunhæfar væntingar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mörgum fyrirtækjanna sem skráð hafa verið á First North-markaðinn á síðustu árum hefur ekki vegnað í takt við væntingar og raunar eru mörg komin í fjárhagsvandræði. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ráðning ekki brot á jafnréttislögum

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Reykjavíkurborg hafi hvorki brotið gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétta kvenna og karla né lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði þegar ráðið var í stöðu kennara við grunnskóla í... Meira
27. maí 2021 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hafi brugðist í upphafi faraldursins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Dominic Cummings, fyrrverandi aðalráðgjafi Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, bar ríkisstjórnina þungum sökum í gær, er hann bar vitni fyrir vísinda- og tækninefnd breska þingsins um upphaf heimsfaraldursins. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 1144 orð | 8 myndir

Skemmtilega undarlegur

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mynd af kríu á svalavegg húss Óskars Hennings Áldals Valgarðssonar og Kolbrúnar Karlsdóttur er áberandi, þegar komið er að heimili þeirra í Breiðholtinu. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 824 orð | 3 myndir

Skúmastofninn skreppur saman

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skúm hefur fækkað hér á landi á síðustu árum samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið á þekktum varpsvæðum eins og á Breiðamerkursandi, Skeiðarársandi og í Öræfum. Meira
27. maí 2021 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Slíta viðræðum við Evrópusambandið

Stjórnvöld í Sviss tilkynntu í gær að þau hygðust slíta viðræðum sínum við Evrópusambandið um samstarf, sem átti að koma í stað þeirra fjölmörgu samninga sem nú stýra samskiptum Sviss við nágrannaríki sín. Meira
27. maí 2021 | Innlent - greinar | 86 orð | 7 myndir

Sól, sumarpartý og glitrandi föt á Laugaveginum

Það var bjart yfir borgurum þessa lands þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi splunkunýja línu í verslun sinni við Laugaveg á dögunum. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stefnumót á Ísafjarðardjúpi

Sérstakar aðstæður urðu þess valdandi að skip Landhelgisgæslunnar, varðskipin Týr og Þór og sjómælingabáturinn Baldur, mættust nýverið og sigldu hlið við hlið á Ísafjarðardjúpi. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Storytel gefur út bók á prenti

Stefán Hjörleifsson, landsstjóri Storytel á Íslandi, segir að fyrirtækið ætli að gefa út bók á prenti hér á landi í ár. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 689 orð | 4 myndir

Storytel hyggst gefa út bók á prenti á þessu ári

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stefán Hjörleifsson, landsstjóri Storytel á Íslandi, segir að fyrirtækið ætli að gefa út bók á prenti hér á landi í ár. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð

TM og Kvika losa sig alfarið út úr Stoðum hf.

TM tryggingar hf., sem er dótturfélag Kviku banka hf., hefur selt allan eignarhlut sinn í Stoðum hf. Félagið átti 1.569,7 milljónir hluta í Stoðum eða sem svaraði til 11,6% hlutafjár félagsins. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vöxtur alþjóðageirans ekki nógu mikill

„Covid hefur líka minnt okkur rækilega á að við erum með litla áhættudreifingu í okkar atvinnumálum og verðmætasköpun,“ segir Sveinn Sölvason, formaður alþjóðaráðs Viðskiptaráðs Íslands. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þingmenn leiða lista Viðreisnar

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Þvinganir Íslands haft neikvæð áhrif

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Jin Zhijian, sendiherra kínverska alþýðulýðveldisins, segir ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að taka þátt í viðskiptaþvingunum gegn kínverskum embættismönnum, hafa haft mjög neikvæð áhrif á tvíhliða samband ríkjanna. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Þyrlupallur um borð í „hótel“ Kleifabergi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aflaskipið Kleifaberg fær nýtt hlutverk í sumar þegar það verður annað heimili ástralsks leiðangurs sem hefur leyfi til að leita verðmætra málma á norðausturströnd Grænlands. Meira
27. maí 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Öflugt frumkvöðulsstarf í áratug

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Tíu ár voru liðin frá stofnun Íslenska sjávarklasans á mánudag og hefur á undanförnum áratug fjöldi sprotafyrirtækja nýtt sér þau tækifæri sem klasasamstrafið býður upp á. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2021 | Leiðarar | 180 orð

Endurskoðun þvingana

Æ fleiri sjá að aðgerðirnar gegn Rússlandi ganga ekki upp Meira
27. maí 2021 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Hættulegur fjandskapur

Eftir margra ára umræður um óviðunandi rekstrarumhverfi og erfiðleika íslenskra fjölmiðla hefur þingið loks samþykkt fjárstuðning til þeirra í því skyni að leitast við að gera stöðuna ögn bærilegri. Af umræðum í þinginu að dæma virðist engum detta í hug að núverandi lagasetning leysi vandann. Með þeim rökum meðal annars var hún aðeins látin gilda til tveggja ára, eins og slík skammtímahugsun dragi úr vandanum. Meira
27. maí 2021 | Leiðarar | 453 orð

Ógninni þarf að mæta

Ekki aðeins flaugarnar heldur einnig lyklaborðin geta valdið miklu tjóni Meira

Menning

27. maí 2021 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Dældi út verkum í kófinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þetta er málverkasýning, ég hef verið með sýningu þarna áður. Meira
27. maí 2021 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Gammurinn á flótta í nútíð og fortíð

Framboð á spennuþáttaröðum er mikið um þessar mundir og oft er efnið mjólkað meira en góðu hófi gegnir. Efni sem tókst að tæma í tveggja klukkustunda kvikmynd fyrir fjórum áratugum er nú teygt upp í tíu þátta seríu. Meira
27. maí 2021 | Tónlist | 2321 orð | 7 myndir

Máttur Músíktilrauna

Hér fara stuttar umsagnir um allt það listafólk sem atti kappi á undanúrslitakvöldum Músíktilrauna þetta árið. Kvöldin fóru fram í Hörpu dagana 22.-25. maí. Meira
27. maí 2021 | Myndlist | 281 orð | 1 mynd

Opið langt fram á kvöld á fimmtudeginum langa

Fimmtudagurinn langi nefnist samstarfsverkefni safna og sýningarstaða á sviði myndlistar í miðborg Reykjavíkur og er slíkur fimmtudagur í dag. Meira
27. maí 2021 | Fólk í fréttum | 1132 orð | 1 mynd

Setur staðreyndir í nýjan búning

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég átti alls ekki von á að bókin mín yrði gefin út í Bandaríkjunum, þetta kom mér mjög á óvart og virkilega gaman að vinna með Penguin og frábærum ritstjóra þeirra. Meira
27. maí 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Sigrún spilar Beethoven í Eldborg

Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, leikur einleik í Fiðlukonsert eftir Ludwig van Beethoven á tónleikum sveitarinnar í Eldborg Hörpu annað kvöld kl. 20. Meira
27. maí 2021 | Kvikmyndir | 906 orð | 2 myndir

Smakkað af skreiðarseðli

Sem fyrr er efnisskrá hátíðarinnar afar forvitnileg fyrir aðdáendur listrænna kvikmynda, og er nánast sama hvar drepið er niður fæti, iðulega er uppskeran rík. Meira
27. maí 2021 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Spacey ráðinn í ítalska kvikmynd

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur verið ráðinn í hlutverk í ítalskri kvikmynd sem leikstýrt er af Franco Nero. Meira

Umræðan

27. maí 2021 | Aðsent efni | 743 orð | 2 myndir

Eftirtektarverðar breytingar á flöggunarskyldu

Eftir Kára Ólafsson og Sigvalda Fannar Jónsson: "...mikilvægt er að meta hverju sinni hvort gerningarnir séu þess eðlis að þeir geti stofnað flöggunarskyldu samkvæmt nýju reglunum." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Framfarir eða fortíðarþrá?

Eftir Evu Björk Harðardóttur: "Við Íslendingar eigum nægt landsvæði og tækifæri til rafmagnsframleiðslu og þurfum ekki að seilast meira inn á hálendið en við höfum gert nú þegar." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Hljóðlát forsjárhyggja í kjölfar heimsfaraldurs

Eftir Birgi Ármannsson: "Ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þröskuldurinn gagnvart ríkisafskiptum kunni að hafa lækkað. Að ríkisafskiptin hafi komist upp í vana." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Njáll Trausti til forystu

Eftir Friðrik Pálsson: "Störf Njáls Trausta bera vitni um úthald og kjark. Hann er vel til forystu fallinn." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Risastórt nátttröll

Karl Gauti Hjaltason: "Alþingi samþykkti í vikunni lög um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Stuðningurinn er veittur í formi endurgreiðslu á hluta af kostnaði sem fellur til við að afla og miðla fréttum, fréttatengdu efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar eru svo mikilvægir

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Að eldast í íslensku samfélagi þar sem allir eru á ferð og flugi getur verið ansi flókið, þegar t.d. heilsa laskast og ferðum innan um fólk fækkar." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Skýr stefnumál í þágu Reykvíkinga

Eftir Kjartan Magnússon: "Geipidýr gæluverkefni munu kalla á skattahækkanir fyrr en síðar." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 439 orð | 2 myndir

Sundabraut – loforð og efndir

Eftir Bergþór Ólason og Sigurð Pál Jónsson: "Greið umferð þýðir minni mengun, umferðartafir minnka og samskipti og samstarf eykst." Meira
27. maí 2021 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Trosnað jarðsamband

Eftir Helga Laxdal: "Öll tæknin og þægindin sem hafa verið knúin fram í andstöðu við lífríki jarðar eru á góðri leið með að kosta mannkynið tilveru sína, verði áfram haldið." Meira

Minningargreinar

27. maí 2021 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Einar Þórður Andrésson

Einar Þórður Andrésson var fæddur 29. ágúst 1952 í Hörgsdal á Síðu. Hann lést 2. maí 2021. Foreldrar hans voru þau Andrés S. Einarsson, f. 29.12. 1929, d. 5.5. 2015, og Svava Ólafsdóttir, f. 10.2. 1932, d. 2.9. 2007. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Gisela Schulze

Gisela Schulze fæddist 24. mars 1931 í Stettin í Þýskalandi. Hún lést á Vífilsstöðum 9. maí 2021. Foreldrar Giselu voru Walter Shulze, f. 4. júlí 1884, og Martha Schulze, f. 31. mars 1898, og var Gisela ein af fimm systkinum. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Halldóra Edda Jónsdóttir

Halldóra Edda Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1933. Hún lést á Hrafnistu þann 16. maí 2021. Foreldrar Halldóru Eddu voru Jón Ottó Magnússon, f. 6.10. 1887, d. 4.3. 1938, og Margrét Magnúsdóttir, f. 27.3. 1906, d. 23.11. 1971. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ingi Þór Bjarnason

Ingi Þór Bjarnason fæddist 31. desember 1943. Hann lést 10. maí 2021. Útför Inga Þórs fór fram 20. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 3930 orð | 1 mynd

Ingvar Sveinbjörnsson

Ingvar Sveinbjörnsson fæddist í Kópavogi 25. september 1950. Hann lést á heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur þann 16. maí 2021. Foreldrar hans voru Ásgerður Ólafsdóttir saumakona úr Reykjavík, f. 26.5. 1917, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 469 orð | 3 myndir

Jóhannes Jóhannesson

Í dag, 27. maí, eru 100 frá fæðingu Jóhannesar Jóhannessonar listmálara. Hann fæddist vestast í vesturbæ Reykjavíkur og ólst upp þar og víðar í bænum. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 5541 orð | 1 mynd

Jónína Michaelsdóttir

Jónína Kristbjörg Michaelsdóttir rithöfundur og blaðamaður fæddist í Reykjavík 14. janúar 1943. Hún lést á Landakoti 17. maí 2021. Foreldrar hennar voru Valborg Karlsdóttir, f. 24.9. 2015, d. 9.10. 1957, og Michael Sigfinnsson, f. 25.3. 1913, d. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 3449 orð | 1 mynd

Kristmann Eiðsson

Kristmann Eiðsson fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði hinn 27. maí 1936. Hann lést í Reykjavík 20. október 2020. Hann var sonur hjónanna Eiðs Albertssonar skólastjóra á Búðum, f. 1890, d. 1972, og Guðríðar Sveinsdóttur organista, f. 1906, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Ólafur Páll Jónsson

Ólafur Páll Jónsson fæddist 27. maí 1977. Hann lést 27. mars 2021. Útför Ólafs Páls fór fram 8. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl

Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl fæddist á Selfossi 24. mars 2006. Hann lést af slysförum 12. maí 2021. Foreldrar hans eru Veronika Eberl, f. 21.11. 1979 í Þýskalandi og Kjartan Þór Kristgeirsson, f. 21.4. 1985. Systkini hans eru Þórhildur Lotta, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Sigurðsson

Sigurbjartur Sigurðsson fæddist í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu 25. júní 1924. Hann lést á Hrafnistu í Laugarási 12. maí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Sigurðardóttir, f. 8.7. 1894, d. 2.8. 1977, og Sigurður Björnsson, f. 28.4. 1900, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Svala Valdemarsdóttir

Svala fæddist í Reykjavík 7. apríl 1950. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 15. maí 2021. Foreldrar hennar voru Valdemar Guðbjartsson, f. 1895, d. 1972, trésmiður, ættaður úr Vestur-Barðastrandarsýslu og Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2021 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Þórdís Jóhannesdóttir

Þórdís Jóhannesdóttir fæddist í Skálholtsvík í Hrútafirði 10. september 1919. Hún lést á Landspítalanum 13. maí 2021. Foreldrar Þórdísar voru hjónin Jóhannes Jónsson, bóndi í Skálholtsvík, f. 1.10. 1873 í Skálholtsvík, d. 14.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 1097 orð | 4 myndir

Of lítill vöxtur alþjóðageirans

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í nýrri skýrslu Viðskiptaþings 2021, Hugsum stærra: Ísland í alþjóðasamkeppni, segir að mikið vanti upp á að vöxtur alþjóðageirans sé nægilega kröftugur til að bera uppi hagvöxt. Meira

Daglegt líf

27. maí 2021 | Daglegt líf | 298 orð | 2 myndir

Góður árangur við uppgræðslu og landbætur víða um landið

Árni Bragason landgræðslustjóri afhenti nýlega Landgræðsluverðlaunin 2021. Þau fara til fólks, félagasamtaka og sveitarfélaga sem hafa þótt sýna góðan árangur við uppgræðslu og landbætur víða um land. Meira
27. maí 2021 | Daglegt líf | 652 orð | 2 myndir

Landvörður á eldgosavaktinni

Glóandi! Brátt verða átta landverðir við gossvæðið en Ásta Davíðsdóttir hefur staðið þar ein vaktina. Hún hefur mikla reynslu af landvarðarstarfinu og hefur sinnt því víða um land. Meira
27. maí 2021 | Daglegt líf | 413 orð | 3 myndir

Líf á Görðum

Endurnýjuð sýning á Akranesi. Líf í ljósi sögunnar. Byggðasafn í nýjan búning. Myndir og hljóðleiðsögn. Meira
27. maí 2021 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Möguleikar til vaxtar og þroska

Efnt verður til athafnar í Salnum í Kópavogi í dag, fimmtudag, í tilefni af því að Kópavogsbær hefur innleitt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í starfsemi sína. Meira

Fastir þættir

27. maí 2021 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 0-0 5. Bg5 c5 6. Hc1 cxd4 7. Rxd4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 0-0 5. Bg5 c5 6. Hc1 cxd4 7. Rxd4 h6 8. Bh4 d5 9. cxd5 g5 10. Bg3 Dxd5 11. e3 Dxa2 12. Bd3 Dxb2 13. 0-0 Bxc3 14. Hc2 Db4 15. Rb5 e5 16. Hxc3 Rc6 17. f4 Bg4 18. Dc2 De7 19. fxe5 Rh5 20. Be1 a6 21. Rd4 Rxe5 22. Meira
27. maí 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
27. maí 2021 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

„Merkilega auðvelt“ að ferðast til Spánar

„Það var bara merkilega auðvelt, maður var svona stressaður á leiðinni út af því að maður vissi ekki alveg við hverju maður átti að búast en það var bara merkilega einfalt, það gekk allt sjúklega vel fyrir sig,“ segir Unnur Magnúsdóttir í... Meira
27. maí 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Jóhann Leó Gunnarsson og Svala Svanfjörð Guðmundsdóttir eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau voru gefin saman í Laugarneskirkju 27. maí 1961 af séra Árelíusi Níelssyni. Meira
27. maí 2021 | Í dag | 277 orð

Einstæð bók og skemmtileg

Út er komið úrval ljóða og lausavísna eftir Hjálmar Freysteinsson og er „Ekki var það illa meint“ heiti bókarinnar. Ekki þarf að fjölyrða um það, að þessi bók er kjörgripur þeirra sem unna íslenskri vísnagerð. Meira
27. maí 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Íferð. S-Allir Norður &spade;Á54 &heart;ÁKD ⋄KD64 &klubs;732 Vestur...

Íferð. S-Allir Norður &spade;Á54 &heart;ÁKD ⋄KD64 &klubs;732 Vestur Austur &spade;G1097 &spade;D32 &heart;G976 &heart;853 ⋄G875 ⋄1092 &klubs;G &klubs;K985 Suður &spade;K86 &heart;1042 ⋄Á3 &klubs;ÁD1064 Suður spilar 6G. Meira
27. maí 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Að berjast í bökkum þýðir að eiga erfitt með að framfleyta sér . Þegar brestur á borð við aflabrest, uppskerubrest, atvinnubrest verður er viðbúið að margir muni berjast í bökkum . Meira
27. maí 2021 | Árnað heilla | 762 orð | 4 myndir

Sterk tengsl við ættjarðirnar

Rannveig Einarsdóttir er fædd 27. maí 1961 í Reykjavík og ólst upp í Árbæjarhverfinu. Á sumrin var hún ásamt systkinum og foreldrum að Urriðafossi í Flóa þar sem fjölskyldufaðirinn veiddi lax í net á æskuslóðum sínum. Meira
27. maí 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Vöxtur Storytel ævintýralegur

Markaðshlutdeild Storytel á íslenskum útgáfumarkaði er nú 35% og hefur vaxið úr 1% á síðustu fimm árum. Stefán Hjörleifsson, landsstjóri Storytel á Íslandi, segir ekkert lát á vexti... Meira

Íþróttir

27. maí 2021 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Framlengt í Gdansk

Manchester United og Villarreal voru jöfn eftir venjulegan leiktíma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í Gdansk í gærkvöld, 1:1. Gerard Moreno kom Villarreal yfir á 29. mínútu en Edinson Cavani jafnaði fyrir United á 55. mínútu. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrstu Íslandsmeistarar Hamars

Hamar úr Hveragerði vann í gærkvöld sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í flokkaíþrótt með því að sigra KA 3:0 í öðrum úrslitaleik liðanna á Íslandsmóti karla í blaki sem fram fór á Akureyri. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 195 orð | 2 myndir

*Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á leiðinni til...

*Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á leiðinni til uppeldisfélagsins, Hauka, í sumar frá Bietigheim í Þýskalandi. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: HS Orkuvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: HS Orkuvöllur: Keflavík – ÍBV 17.15 Origo-völlur: Valur – Breiðablik 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Fylkir 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór/KA 20 1. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Nýliðinn sem er 31 árs er besti leikmaður 6. umferðar

Steinþór Már Auðunsson markvörður KA er besti leikmaður 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins en hann lék frábærlega í marki Akureyrarliðsins þegar það vann Stjörnuna 1:0 í Garðabæ á mánudagskvöldið. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Oddaleikur á Akureyri og Valur í úrslit

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KA/Þór og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á Akureyri á laugardaginn eftir að Akureyrarliðið náði að knýja fram sigur í öðrum leik liðanna í Vestmannaeyjum í gærkvöld, 24:21. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Þróttur R 1:5 Staðan: Selfoss...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Þróttur R 1:5 Staðan: Selfoss 440012:412 Valur 43107:310 Breiðablik 430115:59 Þróttur R. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Sannfærandi sunnanmenn í Þórsslag

Þór frá Þorlákshöfn tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik með afar sannfærandi sigri gegn Þór á Akureyri, 98:66, í íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld. Þorlákshafnarbúar unnu þar með einvígið 3:1. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 109 orð

Stórsigur hjá Þrótturum

Þróttarkonur unnu sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld þegar þær lögðu Stjörnuna 5:1 í Garðabæ og komust með því alla leið upp í fjórða sæti deildarinnar. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Þór Ak. – Þór Þ...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Þór Ak. – Þór Þ 66:98 *Þór Þ. vann einvígið 3:1. KR – Valur (54:62) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni kvenna Undanúrslit, annar leikur: ÍBV – KA/Þór 21:24...

Úrslitakeppni kvenna Undanúrslit, annar leikur: ÍBV – KA/Þór 21:24 *Staðan er 1:1. Valur – Fram 24:19 *Valur vann einvígið 2:0. Þýskaland Bergischer – Minden 25:24 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark fyrir Bergischer. Meira
27. maí 2021 | Íþróttir | 1366 orð | 5 myndir

Þrír þjálfarar sem mótuðu leikinn

Mitt sjónarhorn Philipp Lahm @philipplahm Rétt eins og í listum, viðskiptum og stjórnmálum eru það persónuleikar sem móta fótboltann. Nútímafótboltinn er mótaður af þremur þjálfurum frá Ítalíu, Portúgal og Spáni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.