Greinar föstudaginn 28. maí 2021

Fréttir

28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð

60% fyrirtækja ánægð með aðgerðirnar

Um 60% íslenskra fyrirtækja með fjóra starfsmenn eða fleiri eru ánægð með efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirunnar og rúmur helmingur þeirra telur sig vel í stakk búinn til þess að takast á við næstu mánuði í kjölfar faraldursins. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð

Aftur á byrjunarreit í Fossvogsskóla

Alexander Kristjánsson alexander@mbl. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Almenningi hleypt á þingpalla að nýju

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir gera nú mögulegt að opna þingpalla Alþingis að nýju. Þetta upplýsti Steingrímur J. Sigfússon þingforseti við uppahaf þingfundar á miðvikudaginn. Þingpallarnir hafa verið lokaðir í rúmlega ár, eða frá 12. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Atkvæði greidd um fimm tillögur að nafni

Efnt er til atkvæðagreiðslu um nafn á nýjan þjóðgarð á Vestfjörðum. Almenningi gefst kostur á að velja á milli fimm nafna á vef Umhverfisstofnunar, ust.is. Á auglýsingatíma áforma um þjóðgarðinn óskaði Umhverfisstofnun eftir tillögum um nafn. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð

Atvinnuleysi jókst í apríl

Atvinnuleysi jókst um 0,3 prósentustig á milli mánaða og voru u.þ.b. 17.700 einstaklingar atvinnulausir síðastliðinn apríl, sem jafngildir um 8,6% árstíðaleiðréttu atvinnuleysi. Til samanburðar var atvinnuleysið 8,3% í mars. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Áforma bann við netalögnum í sjó

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Norðurþing mun verjast af fullum þunga áformum Fiskistofu um að banna veiðar á göngusilungi í net fyrir landi jarða sveitarfélagsins í Skjálfandaflóa. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

„Mér finnst þetta grimmt“

Eggert Skúlason eggertskula@mbl.is „ Mér finnst þetta grimmt, mjög grimmt,“ segir Sigmundur Þór Árnason, bróðir ósakhæfs manns sem vistaður er á réttargeðdeildinni á Kleppi. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Biden fyrirskipar rannsókn á tilurð kórónuveirunnar

Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað leyniþjónustum undir sinni stjórn að herða rannsóknir á uppruna kórónuveirunnar og að þar á meðal verði að kanna til hlítar hvort hún hafi lekið út af rannsóknarstofu. Meira
28. maí 2021 | Erlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Biden vill vita um uppruna veirunnar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað leyniþjónustum vestra að rannsaka uppruna kórónuveirunnar, þar á meðal kenningu um að hún eigi uppruna að rekja til veirurannsóknarstofnunar kínverskra stjórnvalda í borginni Wuhan. Fyrstu viðurkenndu sjúkdómstilfelli Covid-19 uppgötvuðust þar í grennd fyrir rúmu einu og hálfu ári. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Brúðkaupum fækkar milli ára

Hjónavígslum fækkaði um 43% fyrstu tvo mánuði ársins 2021 frá sömu mánuðum árið 2020. Í janúar og febrúar 2020 fóru fram 596 hjónavígslur en í upphafi þessa árs voru þær 342 talsins. Skilnuðum fækkaði einnig en þó minna, úr 212 í 172. Meira
28. maí 2021 | Innlent - greinar | 795 orð | 2 myndir

Dregur úr öldrunareinkennum

Ása Brynjólfsdóttir, rannsókna- og þróunarstjóri Bláa lónsins, er stolt af nýja seruminu sem fyrirtækið var að setja á markað. Serumið hefur verið tvö ár í þróun og segir Ása að varan marki tímamót. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ellefu sækja um embætti prests

Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru eftir presti til þjónustu í Garða- og Saurbæjarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Meira
28. maí 2021 | Innlent - greinar | 296 orð | 6 myndir

Eva Ruza og fræga fólkið í Hollywood

Eva Ruza sér um að flytja hlustendum og lesendum K100 nýjustu fréttirnar frá fræga fólkinu undir liðnum Stjörnufréttir Evu Ruzu. Þar deilir hún öllu því nýjasta úr heimi stjarnanna í Hollywood sem við þekkjum öll. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 5 myndir

Finnsson Bistro opnað

Veitingastaðurinn Finnsson Bistro var opnaður síðasta sunnudag og að sögn Óskars Finnssonar hafa viðtökurnar hafa farið langt fram úr björtustu vonum. Kristinn Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins kom við hjá Finnsson-fjölskyldunni í gær, rétt fyrir opnun, og smellti af nokkrum myndum. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Fjórða stærsta félagið í Kauphöll

Síldarvinnslan í Neskaupstað var tekin til viðskipta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands í gær. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Flutningur flugdeildar yrði dýr

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Allt skipulag í kringum flugdeild Landhelgisgæslunnar miðast við að starfsemin sé á Reykjavíkurflugvelli. Ef flugvöllurinn hverfur á braut og öll starfsemi flugdeildar Landhelgisgæslunnar flyst annað, t. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Framleiða nútímalegar naslvörur á heimsmælikvarða

Responsible Foods er nýsköpunarfyrirtæki sem dr. Holly T. Kristinsson stofnaði árið 2019 til að þróa og framleiða alveg nýja tegund af heilsunasli úr íslenskum hráefnum. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Geitungar seinir á stjá

Geitungar eru ekki enn vaknaðir úr vetrardvala og hafa aðeins örfáir sést á ferðinni hér á landi. Þeir eru seinir miðað við fyrri ár en drottningarnar fara vanalega á stjá í byrjun eða um miðjan maí. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Geysihá tilboð í landfyllingu

Fjögur tilboð bárust í verkið „Bryggjuhverfi vestur, landfylling“ sem Reykjavíkurborg bauð út fyrir skömmu. Þegar tilboð voru opnuð á þriðjudaginn kom í ljós að þau voru öll langt yfir kostnaðaráætlun, eða á bilinu 204-269%. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð | 3 myndir

Hanna Þóra og Hera Björk hanna spennandi rétti fyrir XO

Veitingastaðurinn XO hefur sett tvo nýja rétti á matseðilinn sem henta sérstaklega þeim sem vilja forðast kolvetni. Meira
28. maí 2021 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Íhuga frekari refsiaðgerðir gegn Hvít-Rússum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Utanríkisráðherrar sjö helstu iðnríkja heims kröfðust þess í gær að stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi slepptu blaðamanninum Roman Protasevich úr haldi skilyrðislaust og án tafar. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Loftfimleikar Margir hafa lagt leið sína í Skrímslið við Perluna og sumir taka... Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 884 orð | 1 mynd

Kærkomin aðstoð hagfræðings

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þegar seðlabankastjóri skrifar bók liggur beinast við að hugsa sem svo, að efni hennar hafi með efnahag landsins að gera, vaxtaþróun, stöðu gjaldmiðilsins eða hvers konar hagstjórn sigli landinu áfallaminnst um öldudal kórónufaraldursins.“ Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Langur vetur að enda í ferðaþjónustunni

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Sigurður Magnússon, leiðsögumaður hjá Arctic Adventures, er bjartsýnn á komandi ferðaþjónustusumar og er hann glaður að fleiri ferðamenn séu nú sjáanlegir. „Þetta hefur verið langur vetur. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 812 orð | 4 myndir

Mikilvægt að fólk láti í sér heyra

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet.is Rafræn og ráðgefandi íbúakosning hófst á Akureyri í gær um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar. Kosið er í þjónustugátt á vefsíðu Akureyrarbæjar og stendur kosning yfir fram að miðnætti 31. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Minni áhrif frá malbikun en áður

Malbikunarframkvæmdir eru komnar á fullt og var byrjað að malbika Kringlumýrarbraut í gærmorgun. Það geta myndast miklar umferðarteppur við framkvæmdirnar eins og íbúar Kórahverfisins í Kópavogi fundu fyrir í gær. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð

Nýtt leyfi verði gefið út í júlí

Tillaga að nýju rekstrarleyfi til handa Löxum fiskeldi sem Matvælastofnun hefur auglýst áskilur að lágmarksstærð útsettra seiða skuli vera 200 grömm. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rússnesk lúxussnekkja lónar á Skjálfanda

Snekkjan A lónar nú á Skjálfanda úti fyrir Húsavíkurhöfn. Snekkjan er í eigu rússneska auðjöfursins Andreis Melinchenckos sem hefur verið á ferðalagi við Íslandsstrendur undanfarnar vikur. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Sérbýlið hefur hækkað um 20% á síðastliðnu ári

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tólf mánaða verðbólga mælist nú 4,4% og hjaðnar nokkuð frá síðasta mánuði þegar hún mældist 4,6%. Vísitala neysluverðs hækkar þó um 0,42% frá því í apríl. Þetta kemur fram í nýrri mælingu Hagstofunnar. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sérbýlið rýkur upp

Hækkandi fasteignaverð er það sem helst knýr verðbólguna áfram milli mánaða að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 379 orð | 4 myndir

Sjö mathallir í Reykjavík

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í apríl síðastliðnum var opnuð ný mathöll í Borgartúni og ber hún yfirskriftina Borg29. Bættist hún í hóp þriggja mathalla sem starfræktar eru í Reykjavík. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Smitið „virðist teygja anga sína víða“

Guðrún Hálfdánardóttir Ragnhildur Þrastardóttir Alls hafa níu greinst með kórónuveiruna innanlands síðustu vikuna, þar af fjórir utan sóttkvíar. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 545 orð | 4 myndir

Sólarkúlan aflögð um áramótin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Maímánuður hefur verið sérlega sólríkur og veðuráhugamenn fylgjast spenntir með því hvort sólskinsmetið fyrir Reykjavík í maí verði slegið. Það er frá árinu 1958 og er 330,1 klukkustund. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Uppgreiðslumál féll ÍL-sjóði í vil

ÍL-sjóður, sem tók við réttindum og skyldum Íbúðalánasjóðs, var í gær sýknaður af fullskipuðum Hæstarétti af kröfum lántaka sem kröfðust endurgreiðslu uppgreiðslugjalds. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

Vandræðahús við Vatnsstíg rifið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lokið er niðurrifi tveggja húsa við Vatnsstíg í Reykjavík. Bæði húsin voru friðuð vegna aldurs en vegna þess hve þau voru illa farin var friðun aflétt með leyfi Minjastofnunar Íslands. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Viðreisnarfólk ósammála um hver hafnaði hverju

Benedikt Jóhannessyni fyrrverandi formanni Viðreisnar og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir núverandi formanni flokksins ber ekki saman um hvort Benedikt hafi hafnað því að taka 2. sæti á lista flokksins að boði uppstillingarnefndar. Meira
28. maí 2021 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Viðurkenndi ábyrgð Frakka á þjóðarmorðinu

Emmanuel Macron Frakklandsforseti viðurkenndi í gær að Frakkar bæru nokkra ábyrgð á þjóðarmorðinu í Rúanda árið 1994, en Macron er nú í opinberri heimsókn í landinu. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

VLFA fer gegn ASÍ fyrir Félagsdómi

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is „Ég harma það að Alþýðusambandið skuli leggjast gegn því að fólk hafi meira valfrelsi og geti haft meiri áhrif á sín lífeyrisréttindi en það hefur í dag. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Þetta verður allt í lagi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um 20 nemendur hittust í vikunni þar sem áður var Gagnfræðaskólinn við Lindargötu en nú Tónmenntaskóli Reykjavíkur. Tilefnið var að þeir útskrifuðust úr skólanum fyrir um 60 árum og héldu á vit annarra ævintýra. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Þingvellir eru að vakna til lífsins á ný

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Framkvæmdir á Þingvöllum eru komnar langt á leið en nýr stígur í gegnum Búðarsvæðið er nú tilbúinn auk þess sem tvö af þremur salernum sem bæta á við núverandi aðstöðu eru tilbúin. Meira
28. maí 2021 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Öldrun þjóðarinnar til 2050 stór áskorun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Síhækkandi hlutfall aldraðra meðal landsmanna mun hafa veruleg áhrif afkomu og hag þjóðarinnar á næstu áratugum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2021 | Leiðarar | 341 orð

Fáliðaðir í háum sessi

Stjórnskipunin á hæsta sessi er víða komin í ógöngur og mun það enda illa Meira
28. maí 2021 | Leiðarar | 309 orð

Traustið er farið

Slæleg vinnubrögð og leynimakk vegna myglumála hafa afleiðingar Meira
28. maí 2021 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Ömurleg umræða í boði pírata

Það hefur verið heldur ömurlegt að fylgjast með umræðu á Alþingi síðustu daga, ekki síst málatilbúnaði pírata sem sökkva æ dýpra í sýndarmennskufenið. Á þriðjudag fór fram sérstök umræða að þeirra frumkvæði undir yfirskriftinni: „Traust á stjórnmálum og stjórnsýslu.“ Þær umbúðir voru þó aðeins yfirskin því að tilgangur umræðunnar var bersýnilega að stilla forsætisráðherra, sem var til svara, upp og reyna að fá fram útilokunaryfirlýsingu. Meira

Menning

28. maí 2021 | Bókmenntir | 543 orð | 3 myndir

Afhjúpunin skók akademíuna

Eftir Matildu Voss Gustavsson. Þýðandi Jón Þ. Þór. Kilja, 282 bls. Útgefandi: Ugla, Reykjavík 2021. Meira
28. maí 2021 | Myndlist | 672 orð | 3 myndir

Augnablik á milli himins og jarðar

Ásmundarsafn við Sigtún. Sýningarstjóri: Ingibjörg Sigurjónsdóttir. Opið er alla daga kl. 10 til 17. Meira
28. maí 2021 | Bókmenntir | 657 orð | 1 mynd

„Er mér mikill heiður“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er mér mikill heiður að hljóta verðlaun sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur, enda er hún alveg í sérflokki íslenskra barnabókahöfunda. Meira
28. maí 2021 | Tónlist | 506 orð | 3 myndir

„Stórkostlegt að eiga svona gott fólk að“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Annað árið í röð hefur kórónuveirufaraldurinn áhrif á tímasetningu hátíðarinnar,“ segir Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, sem í 24. Meira
28. maí 2021 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Fyrsta einkasýning Iðu Brár opnuð

Myndlistarsýningin Vera verður opnuð í dag milli kl. 16 og 18 í Listasal Mosfellsbæjar og er hún fyrsta einkasýning Iðu Brár Ingadóttur sem hefur komið víða við í listsköpun sinni, m.a. Meira
28. maí 2021 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

GusGus fagnar nýrri plötu

Mobile Home , ný breiðskífa hljómsveitarinnar GusGus, kemur út í dag, 28. maí. Á henni eru níu ný lög og hafa nokkur þeirra þegar komið út sem smáskífur, þ.e. Meira
28. maí 2021 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Hlutleysi Ríkisútvarpsins á Twitter

Í Kastljósi í fyrrakvöld var fjallað um erjur Ríkisútvarpsins og Samherja, en um það ræddi Einar Þorsteinsson við þá Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans, og Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Meira
28. maí 2021 | Myndlist | 383 orð | 1 mynd

Íslandsbanki gefur 203 listaverk

Íslandsbanki hf. samþykkti á hluthafafundi sínum í fyrradag, 26. maí, tillögu þess efnis að gefa 203 listaverk í eigu bankans til Listasafns Íslands eða viðurkenndra safna, í samráði við Listasafn Íslands. Meira
28. maí 2021 | Leiklist | 227 orð | 1 mynd

Leita að Emil og Ídu

Fjölskyldusöngleikurinn Emil í Kattholti fer á fjalirnar í Borgarleikhúsinu í nóvember og það er fyrsta stóra leikstjórnarverkefni Þórunnar Örnu Kristjánsdóttur en hún hefur verið leikkona við Borgarleikhúsið í mörg ár. Meira
28. maí 2021 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Mikilvægt og áleitið höfundarverk

Valgerður Guðlaugsdóttir myndlistarmaður lést 27. apríl sl. og hafði fram að andlátinu unnið að verkum sem sýnd verða frá og með morgundeginum í Galleríi listamönnum, Skúlagötu 32. Meira
28. maí 2021 | Hönnun | 518 orð | 5 myndir

Sambúð manna þema tvíæringsins

Í Feneyjum hefur tvíæringurinn í arkitektúr verið opnaður, ári seinna en til stóð – vitaskuld vegna faraldursins. Meira
28. maí 2021 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Síbreytileiki í grafíkverkum

Sýning Valgerðar Hauksdóttur, Síbreytileiki / Embracing Change , var opnuð í Sal Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu, um síðustu helgi og stendur hún yfir til 6. júní. Meira
28. maí 2021 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur í Flóa Hörpu

„Ný íslensk tónlist“ er yfirskrift árlegra tónleika sem Stórsveit Reykjavíkur heldur í Flóa Hörpu í kvöld kl. 20. Þar verða níu verk frumflutt undir stjórn Samúels J. Samúelssonar. Meira
28. maí 2021 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Hannesarholti

Snorri Ásmundsson opnar í kvöld kl. 20 tvær sýningar í Hannesarholti. Meira

Umræðan

28. maí 2021 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Af hverju innri endurskoðun hjá ríkisstofnunum?

Eftir Sif Einarsdóttur: "Í þessari grein er fjallað um nauðsyn innri endurskoðunar hjá ríkisstofnunum, en íslenskar ríkisstofnanir þurfa að sinna því hlutverki sem þeim ber samkvæmt gildandi lögum á hverjum tíma." Meira
28. maí 2021 | Aðsent efni | 196 orð | 2 myndir

Endurupptaka á baráttumáli á friðun á laxi

Eftir Hreggvið Hermannsson: "Þar taldi hann upp nefnda prýðismenn og hótaði þeim hefndum." Meira
28. maí 2021 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Gagnsær sjávarútvegur í sátt

Eftir Friðjón R. Friðjónsson: "Lækkum hámarksaflahlutdeild óskráðra fyrirtækja en leyfum skráðum félögum sem lúta aðhaldi og gagnsæiskröfu Kauphallar að njóta stærðarinnar." Meira
28. maí 2021 | Aðsent efni | 1082 orð | 1 mynd

Gullmoli Blinkens til Lavrovs

Eftir Björn Bjarnason: "Undir íslenskri forystu var skútunni siglt á kyrrari sjó og lögð áhersla á að halda starfinu innan marka samþykkta ráðsins." Meira
28. maí 2021 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Óviðunandi heimsmet í skerðingum

Síðastliðinn þriðjudag tók ég sem fulltrúi Flokks fólksins þátt í málþingi Kjarahóps Öryrkjabandalags Íslands sem bar titilinn „Heimsmet í skerðingum“. Meira
28. maí 2021 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Raforkuinnviðir varða þjóðaröryggi

Eftir Magnús Björgvin Jóhannesson: "Flýtimeðferð á samþykktarferli og hröð uppbygging tryggir öryggi og er þjóðhagslega hagkvæm." Meira
28. maí 2021 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Skilaboð frá bakverði

Eftir Söndru B. Franks: "Kerfið á að leita uppi framlínufólk sem er í hættu og bjóða upp á viðeigandi úrræði áður en það er um seinan." Meira
28. maí 2021 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Tökum þátt í prófkjörinu í Norðausturkjördæmi

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Prófkjörið er upptaktur farsællar kosningabaráttu. Hana vil ég leiða." Meira

Minningargreinar

28. maí 2021 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Anna Jensína Olsen

Anna Jensína Olsen fæddist á Klöpp í Reyðarfirði 7. október 1926. Hún lést á Vífilsstöðum 20. maí 2021. Foreldrar hennar voru Guðlaug Þórunn Björnsdóttir, f. 4.9. 1896, d. 3.10. 1982, og Stefán J. Olsen, f. 25.7. 1894, d. 26.2. 1968. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Arnþór Ingólfsson

Arnþór Ingólfsson var fæddur á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði 15. febrúar 1933. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. maí 2021. Arnþór var yngstur barna þeirra Elínar Salínu Sigfúsdóttur og Ingólfs Eyjólfssonar. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Ásta Garðarsdóttir

Ásta Garðarsdóttir var fædd 6. mars 1931 á Fáskrúðsfirði. Hún lést á Grund 6. maí 2021. Foreldrar Ástu voru Garðar Kristjánsson, f. 28.8. 1909 á Stöðvarfirði, d. 8.2. 1964, og Guðbjörg Erlín Guðmundsdóttir, f. 15.7. 1911 á Búðum á Fáskrúðsfirði, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1639 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Garðarsdóttir

Ásta Garðarsdóttir var fædd 6. mars 1931 á Fáskrúðsfirði. Foreldrar Ástu voru Garðar Kristjánsson, f. 28.8. 1909 á Stöðvarfirði, d. 8.2. 1964, og Guðbjörg Erlín Guðmundsdóttir, f. 15.7. 1911 á Búðum á Fáskrúðsfirði, d. 24.3. 2003.. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Garðar Smári Ómarsson

Garðar Smári Ómarsson fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1989. Hann lést á heimili sínu 16. maí 2021. Foreldrar hans eru Ómar Bjarni Þorsteinsson, f. 26. apríl 1959, og Þóra Björk Harðardóttir, f. 1. júlí 1961. Garðar eignaðist son sinn Ómar Alex 4. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 2930 orð | 1 mynd

Guðni Jóhannsson

Guðni Jóhannsson fæddist í Teigi í Fljótshlíð 25. september 1926. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 13. maí 2021. Foreldrar Guðna voru Jóhann Guðmundur Jensson bóndi, f. 1895, d. 1978, og Margrét Albertsdóttir húsfreyja, f. 1900, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 2097 orð | 1 mynd

Ingi Ásbjörn Bjarnason

Ingi Ásbjörn Bjarnason mjólkurfræðingur fæddist í Haugakoti, Flóa, 21. júlí 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans 13. maí 2021. Ingi var næstyngstur sjö barna Þórhildar Hannesdóttur, f. 30. júlí 1903, d. 15. maí 1977, og Bjarna Ásbjörnssonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Ólafur Ingimar Jónsson

Ólafur Ingimar Jónsson fæddist 9. ágúst 1957 á Akranesi. Hann lést í Ostrava í Tékklandi 3. maí 2021. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 18.3. 1928, d. 26.11. 2008, frá Litla-Langadal og Ólafía Þorsteinsdóttir, f. 30.4. 1928, frá Ölviskrossi. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2209 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Ingimar Jónsson

Ólafur Ingimar Jónsson fæddist 9. ágúst 1957 á Akranesi. Hann lést í Ostrava í Tékklandi 3. maí 2021.Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 18.3. 1928, d. 26.11. 2008, frá Litla-Langadal og Ólafía Þorsteinsdóttir, f. 30.4. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 4772 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristín Benediktsson

Ragnheiður Kristín Benediktsson (Dúlla) fæddist 27. desember 1939 í Reykjavík. Hún lést á Droplaugarstöðum 8. maí 2021. Foreldrar hennar voru Sigríður Oddsdóttir, f. 18.9. 1907, d. 28.8. 1988, og Stefán Már Benediktsson, f. 24.7. 1906, d. 12.2. 1945. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1008 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Kristín Benediktsson

Ragnheiður Kristín Benediktsson (Dúlla) fæddist 27. desember 1939 í Reykjavík. Hún lést á Droplaugarstöðum 8. maí 2021.Foreldrar hennar voru Sigríður Oddsdóttir, f. 18.9. 1907, d. 28.8. 1988, og Stefán Már Benediktsson, f. 24.7. 1906, d. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2021 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Sigríður Katrín Þorbjörnsdóttir

Sigríður Katrín Þorbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1963. Hún lést á heimili sínu þann 18. maí 2021 eftir erfið og langvinn veikindi. Foreldrar hennar eru Guðrún Jensdóttir, f. 13. september 1936 og Þorbjörn Ásgeirsson, f. 1. ágúst 1939. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti fjórðungur til sölu

Bankasýsla ríkisins telur að nú séu fyrir hendi æskileg og hagfelld skilyrði til að selja eignarhlut í Íslandsbanka. Meira
28. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Hagnaður Kviku og TM eykst til mikilla muna

Samanlagður hagnaður Kviku og TM/Lykils nam 2,5 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi. Borið saman við fyrri ár jókst hagnaður Kviku úr 445 milljónum á fyrsta ársfjórðungi 2020 í 1.002 milljónir á fyrsta fjórðungi 2021. Meira
28. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Mesti hallinn sem mælst hefur í 13 ár

Ekki hefur mælst meiri halli á vöru- og þjónustuviðskiptum í einum fjórðungi en fram kemur í tölum Hagstofunnar yfir fyrsta ársfjórðung 2021 í 13 ár. Meira
28. maí 2021 | Viðskiptafréttir | 532 orð | 2 myndir

Seldi tvö þúsund píluspjöld og 300 borðtennisborð

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sérverslunin pingpong.is í Síðumúla 35 hefur selt meira en tvö þúsund píluspjöld síðan í byrjun árs 2019, en algjör sprenging varð í sölunni í faraldrinum. Þá hafa selst um 5.500 sett af pílum. Meira

Daglegt líf

28. maí 2021 | Daglegt líf | 955 orð | 8 myndir

Flaug á baug

Eyland í norðri. Í Grímsey búa um 60 manns og færri á veturna. Útgerðin er undirstaða, en ferðamönnum fjölgar. Nýir tímar eru að renna upp og hugsanlega fær eyjan forystuhlutverk í orkuskiptum á Íslandi. Meira

Fastir þættir

28. maí 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 d5 6. cxd5 exd5 7. 0-0 Be7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 d5 6. cxd5 exd5 7. 0-0 Be7 8. Rc3 0-0 9. Bf4 h6 10. Hc1 Ra6 11. Re5 c5 12. dxc5 Rxc5 13. Rb5 Re6 14. Be3 Bc5 15. Rd4 Dd6 16. f4 Hac8 17. Kh1 Rxd4 18. Bxd4 Hfd8 19. a3 a5 20. Dd3 Bxd4 21. Dxd4 Ba6 22. Meira
28. maí 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
28. maí 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Djúpköfun. S-NS Norður &spade;432 &heart;7652 ⋄943 &klubs;G74...

Djúpköfun. S-NS Norður &spade;432 &heart;7652 ⋄943 &klubs;G74 Vestur Austur &spade;10875 &spade;D9 &heart;943 &heart;DG10 ⋄DG62 ⋄K875 &klubs;ÁK &klubs;D853 Suður &spade;ÁKG6 &heart;ÁK8 ⋄Á10 &klubs;10962 Suður spilar 1&klubs;. Meira
28. maí 2021 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Frumflytja glænýjan sænskan söngleik

„Við ætlum reyndar að frumsýna í vor en við byrjum að æfa á fullu í haust, þetta er svo stór sýning að það þarf langan aðdraganda,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona og leikstjóri, í viðtali við Síðdegisþáttinn en hún vinnur um þessar... Meira
28. maí 2021 | Í dag | 250 orð

Gríman burtu og sumarið loksins komið

Guðmundur Sveinsson á Sauðárkróki yrkir á fallegu sumarkvöldi í Skagafirði: Hlédræg verður hlíðin fríð hljóð þótt Feykir vaki. Í dvala fellur dvergasmíð dvelur sól að baki. Meira
28. maí 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Gígur er „op sem eldgos kemur upp um“; orðabókin kemur beint að efninu. Þá er þess að minnast að orðtakið e-ð er unnið fyrir gýg , sem þýðir: unnið árangurslaust ; er til einskis , er stafsett eins og sjá má. Gýgur er tröllskessa . Meira
28. maí 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Ómannúðlegar refsingar á Kleppi

Bróðir Sigmundar Þórs Árnasonar er vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi vegna manndráps, þar sem hann segir að grimmilegar og ómannúðlegar refsingar séu stundaðar. Í samtali við Eggert Skúlason segir hann frá reynslu sinni af... Meira
28. maí 2021 | Árnað heilla | 653 orð | 3 myndir

Úr rafeindavirkjun í Fósturskóla

Sigurður Sigurður Sigurjónsson er fæddur 28. maí 1971 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Meira
28. maí 2021 | Árnað heilla | 310 orð | 1 mynd

Örvar og Ævar Aðalsteinssynir

60 ára Tvíburabræðurnir Örvar og Ævar Aðalsteinssynir eru fæddir og uppaldir í Reykjavík en eiga ættir að rekja í Árnes- og Rangárvallasýslur. Örvar lærði trésmíði en hefur starfað sem slökkviliðs- og sjúkraflutningsmaður í um 30 ár. Meira

Íþróttir

28. maí 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Álaborg aftur í úrslitaleikinn

Dönsku meistararnir í Aalborg leika á ný til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir að þeir höfðu betur í seinni undanúrslitaleiknum gegn GOG, 33:30, í Álaborg í gærkvöld. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta...

Einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta hefur verið hreint út sagt stórkostleg skemmtun. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Frábær byrjun í Danmörku

Blakkonurnar Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa byrjað sumartímabilið í strandblakinu í Danmörku afar vel. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 193 orð

KEFLAVÍK – ÍBV 1:2 0:1 Delaney Baie Pridham 17. 1:1 Aerial...

KEFLAVÍK – ÍBV 1:2 0:1 Delaney Baie Pridham 17. 1:1 Aerial Chavarin 36. 1:2 Annie Williams 89. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 946 orð | 3 myndir

Mikilvægt að halda rétt á spilunum

Bestur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Brynjar Ingi er fyrst og fremst gríðarlega efnilegur leikmaður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari knattspyrnuliðs KA, í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Fram 27:29 Afturelding – Valur...

Olísdeild karla Stjarnan – Fram 27:29 Afturelding – Valur 25:34 KA – Þór 19:19 FH – ÍBV 28:26 Haukar – ÍR 41:22 Grótta – Selfoss 23:27 Lokastaðan: Haukar 221912672:52839 FH 221345648:60730 Valur 221318645:59227... Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ómar orðinn næsthæstur

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon gerði sér lítið fyrir og skoraði 13 mörk fyrir Magdeburg er liðið vann 31:26-útisigur á Essen í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Níu markanna komu af vítalínunni. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Ótrúlegur sigur Blika á Hlíðarenda

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíu mörk skoruð í uppgjöri tveggja sigurstranglegustu liðanna í deildinni og Blikakonur komnar í 7:1 um miðjan síðari hálfleikinn gegn Val á Hliðarenda! Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – ÍBV 1:2 Valur – Breiðablik...

Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – ÍBV 1:2 Valur – Breiðablik 3:7 Selfoss – Fylkir 0:0 Tindastóll – Þór/KA (1:0) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Sama sigling á Alfons og Bodö

Alfons Sampsted og samherjar hans í Bodö/Glimt halda áfram þar sem frá var horfið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á síðasta timabili. Þeir urðu þá norskir meistarar með gríðarlegum yfirburðum og eru þegar búnir að koma sér fyrir á toppnum. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Valur – Haukar (30:16)...

Úrslitakeppni kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Valur – Haukar (30:16) *Ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Umspil karla Undanúrslit, fjórði leikur: Selfoss – Hamar 88:96 *Hamar vann 3:1 og mætir Vestra í einvígi um úrvalsdeildarsæti. Meira
28. maí 2021 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Valur og Selfoss byrja á heimavelli

Valsmenn fóru upp í þriðja sæti með öruggum 34:25-útisigri á Aftureldingu í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.