Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Við höfum krafist skýringar frá Dönum á þessu og komið áhyggjum okkar og vonbrigðum alveg skýrt á framfæri,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarmálaráðherra, um fregnir þess efnis að leyniþjónusta danska hersins, FE, hafi aðstoðað bandarísku þjóðaröryggisstofnunina NSA við hleranir á æðstu ráðamönnum í Þýskalandi, Svíþjóð, Noregi og Frakklandi.
Meira