Greinar þriðjudaginn 1. júní 2021

Fréttir

1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

105 milljónir í sumarstarf Reykjadals

Með 105 milljóna króna styrk frá félagsmálaráðuneytinu verður Reykjadal gert kleift að taka á móti 500 einstaklingum í sumardvöl og verða þannig við ósk 90% þeirra sem sóttu um. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð

„Plástur á stórt sár“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
1. júní 2021 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

„Söguleg“ ályktun um aukinn stuðning

Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, fagnaði í gær „sögulegri ályktun“, sem samþykkt var á síðasta degi aðalfundar stofnunarinnar í gær. Aðildarríki stofnunarinnar samþykktu þar m.a. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Bið á því að þyrlurnar verði rauðar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrir sjö árum var kunngjört á vef Landhelgisgæslunnar að nýr litur, rauður/rauðgulur, hefði verið valinn á björgunarþyrlur hennar. Þessi litur varð fyrir valinu því talið var að þyrlurnar sæjust betur þannig, t.d. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Börkur er öflugt skip og hlaðið besta búnaði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýr Börkur NK er væntanlegur til Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á fimmtudag og fær formlega nýtt nafn við hátíðlega athöfn á sunnudag, sem er sjómannadagurinn. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Farþegar skimaðir í gámum

Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli, gerir ráð fyrir að komufarþegum muni fjölga verulega á komandi vikum. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Fasteignamat hækkar um 7,4%

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Heildarmat fasteigna á Íslandi fyrir árið 2022 hækkar um 7,4% frá yfirstandandi ári, samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár fyrir komandi ár. Matið hækkar margfalt meira en á síðasta ári, þegar hækkunin nam um 2,1% á landinu öllu. Heildarmatið núna hljóðar upp á samtals 10.340 milljarða króna fyrir allar fasteignir landsins. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fer að reyna á hjarðónæmið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Auðvitað vonumst við til þess að þetta muni halda nokkuð vel. Það er búið að bólusetja gríðarlega marga. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölbreytt PCR-vottorð tefja afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli

„Þetta gekk þokkalega, en frekar hægt. Það er margt nýtt fólk í þjálfun á vegum Öryggismiðstöðvarinnar. Það eru verktakar sem eru að vinna fyrir heilsugæsluna og okkur. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Gosi og Egilína meðal nýrra nafna

Mannanafnanefnd hafnaði ekki einu nafni í síðustu viku þegar hún kvað upp úrskurði í þeim málum sem lágu fyrir henni. Alls voru sjö ný nöfn samþykkt, þar af fimm eiginnöfn sem bætt hefur verið á mannanafnaskrá. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 5 myndir

Halli eykst um 8 milljarða

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útgjöld ríkisins á þessu ári aukast um tæpa 14,6 milljarða frá því sem fjárlög gera ráð fyrir samkvæmt tillögum í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra til fjáraukalaga 2021, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Kantorinn kveður Hallgrímskirkju eftir 39 ár

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Þetta er náttúrlega bara blanda af gleði og sorg,“ segir Hörður Áskelsson organisti, en hann átti sinn síðasta starfsdag í Hallgrímskirkju í gær. Meira
1. júní 2021 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Krefja Dani skýringa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Við höfum krafist skýringar frá Dönum á þessu og komið áhyggjum okkar og vonbrigðum alveg skýrt á framfæri,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarmálaráðherra, um fregnir þess efnis að leyniþjónusta danska hersins, FE, hafi aðstoðað bandarísku þjóðaröryggisstofnunina NSA við hleranir á æðstu ráðamönnum í Þýskalandi, Svíþjóð, Noregi og Frakklandi. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Laugavegshús er nú komið í Hólminn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Húsið góða sómir sér vel á nýjum stað og í raun er eins og það hafi alla tíð verið hér í Stykkishólmi,“ segir Jón Ragnar Daðason tréskipasmiður. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Leita að makríl sunnan Vestmannaeyja

Tvö skip, Huginn og Kap frá Vestmannaeyjum, leituðu makríls í gær suður af Eyjum, en eftir hrygningu á vorin heldur makríllinn norður eftir Atlantshafi í ætisleit. Líklegt er að fleiri skip haldi til makrílveiða upp úr sjómannadegi. Meira
1. júní 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Leyfa pörum að eignast þrjú börn

Kínversk stjórnvöld hyggjast leyfa pörum að eignast þrjú börn, eftir að manntal sýndi að meðalaldur Kínverja færi nú mjög hækkandi. Meira
1. júní 2021 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Ljón á vegi nýrrar ríkisstjórnar

Yair Lapid, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, sagði að mörg ljón væru enn á veginum áður en hægt yrði að mynda ríkisstjórn. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Nútímagaldrar í endurhleðslusetri á Ströndum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mikill áhugi er á því að starfrækja endurhleðslusetur á Ströndum fyrir fólk sem berst við kulnun og streitu. Til stóð að bjóða upp á fyrstu námskeiðin í maí en ákveðið var að fresta þeim til hausts. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð

Orkuveitan hagnast um 5,9 milljarða

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur nam 5,9 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Er það mun betri afkoma en yfir sama tímabil 2020 þegar tap fyrirtækisins reyndist 2,6 milljarðar króna. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Prófkjör og uppstilling, framboð og eftirspurn

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Liðskönnun stjórnmálaflokka í aðdraganda þingkosninga heldur áfram, en framboðsmál þeirra skýrðust ögn um helgina og í fyrri viku. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Skuldir heimila hækkuðu um 9,4%

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tekjuskatts- og útsvarsstofn landsmanna vegna tekna þeirra á síðasta ári er 1.701 milljarður króna og hækkar um 5,7% frá fyrra ári. Eignir heimilanna jukust einnig í fyrra um 7,2% og voru metnar á 7.678 milljarða kr. um áramótin og eigendum fasteigna fjölgaði um 3.722 samkvæmt skattframtölum. Aftur á móti hækkuðu framtaldar skuldir heimilanna um 9,4% í fyrra, að stærstum hluta vegna íbúðarkaupa en heildarskuldir heimilanna stóðu í 2.380 milljörðum kr. um seinustu áramót. Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Spurt hvort fylgst hafi verið með íslenskum hagsmunum

„Við höfum krafist þess að Danir skýri undanbragðalaust hvort það hafi verið fylgst með íslenskum hagsmunum, þar með talið íslenskum stjórnmálamönnum, embættismönnum, stofnunum, fyrirtækjum eða einstaklingum hér á landi,“ segir Guðlaugur Þór... Meira
1. júní 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sæmileg reynsla af lausagöngubanni

Norðurþing er eina sveitarfélagið sem bannar lausagöngu katta í þéttbýli. Í grein Sigurðar Ægissonar í Morgunblaðinu í gær lýsti hann viðbrögðum við tillögum sínum um að Siglufjörður færi að fordæmi Norðurþings. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2021 | Leiðarar | 762 orð

Blekkingar BBC

Atburðir í Bretlandi setja spurninguna um ríkisútvarp enn frekar á dagskrá Meira
1. júní 2021 | Staksteinar | 143 orð | 1 mynd

Hin hliðin?

Geir Ágústsson, „sjálfkrýndur sérfræðingur um samfélagsmál,“ skrifar í sínum pistli: Meira

Menning

1. júní 2021 | Tónlist | 1093 orð | 4 myndir

„Lengi lifi íslensk tónlist“

Úrslit Músíktilrauna 2021 fóru fram í Hörpu laugardaginn 29. maí, þar sem tólf hljómsveitir öttu kappi. Meira
1. júní 2021 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

B.J. Thomas er látinn 78 ára að aldri

Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn B.J. Thomas er látinn, 78 ára að aldri. Samkvæmt frétt CNN lést hann á heimili sínu í Arlington í Texas eftir baráttu við lungnakrabbamein. Meira
1. júní 2021 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Dóttirin ekki í hópi heitustu aðdáenda

Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur upplýst að dóttir hans sé ekki í hópi heitustu aðdáenda hans. The Guardian hefur eftir Sheeran að frumburður þeirra Cherry Seaborn „gráti bara“ þegar hann syngi fyrir hana ný lög. Meira
1. júní 2021 | Menningarlíf | 806 orð | 2 myndir

Hjartað slær austur á fjörðum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það er langt síðan þetta fór að kalla á mig og ég fór að sinna þessu, að semja lög og texta upp úr æskuminningum. Meira
1. júní 2021 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Run fer beint í Netflix-ruslatunnuna

Hin volduga streymisveita Netflix hefur fært sig hressilega upp á skaftið í framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda af misjöfnum gæðum. Sumt er prýðilegt en annað er gjörsamlega misheppnað. Eitthvað virðist gæðaeftirlitið vera mistækt þar á bæ. Meira
1. júní 2021 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tónverk eftir Eschaic og Rota flutt í fyrsta sinn hér á landi

Kammersveit Reykjavíkur heldur kammertónleika í Norðurljósum í Hörpu í kvöld, 1. júní, kl. 20. Meira

Umræðan

1. júní 2021 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Bankasala – illu heilli

Eftir Jón Sigurðsson: "Alþingi verður að setja sérstök lög til að verja (e. ring-fence) almannaþjónustuna og aðgreina hana frá öðrum þáttum í starfsemi bankanna." Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Dýrið gengur laust

Eftir Sigurð Ægisson: "Sé mið tekið af áætluðum fjölda heimiliskatta í Noregi og Svíþjóð eru þeir á Íslandi um 50 þúsund." Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Erum við að kasta milljörðum á glæ?

Eftir Jón Gunnarsson: "Nefnd skulu nokkur dæmi um það sem ég vil kalla bútasaum í samgöngumálum, þar sem verið er að spara eyrinn en kasta krónunni, sem þykir ekki góð fjársýsla." Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Þarna bera ekki embættismenn ábyrgðina heldur kjörnir fulltrúar, þeir verða að svara fyrir þessi vinnubrögð og axla ábyrgð á stöðunni." Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Metár í fæðingum á Íslandi

Eftir Emmu Marie Swift: "Tekur kvennadeild Landspítala endalaust við?" Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Samgöngumál Reykjavíkur – Lausnir í stað leiðinda

Eftir Kjartan Magnússon: "Auknar tafir í umferðinni eru ekki ókeypis." Meira
1. júní 2021 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Tvenns konar stjórnmál

Pólitík snýst um að velja lausnir við vandamálum. Vandinn er að við vitum fyrirfram ekki hvaða lausnir eru bestar. Það er því verkefni stjórnmálanna, stjórnsýslu og pólitíkusa saman, að reyna að komast að því. Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Um hálendisþjóðgarðinn

Eftir Kristján Baldursson: "Verndum eina helstu auðlind þjóðarinnar." Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 176 orð | 1 mynd

Þátttaka er nauðsynleg – þéttum raðirnar

Eftir Brynjar Níelsson: "Við blasir að nútímasamfélag þróast hraðbyri og sósíalisminn er ekki valkostur nú frekar en áður, hann er mein." Meira
1. júní 2021 | Aðsent efni | 569 orð | 2 myndir

Þjóðarsátt um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Það eru tæplega þrjú ár liðin síðan vinna við mótun landbúnaðarstefnu fyrir Ísland hófst." Meira

Minningargreinar

1. júní 2021 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Arnþór Ingólfsson

Arnþór Ingólfsson fæddist 15. febrúar 1933. Hann andaðist 16. maí 2021. Útför Arnþórs fór fram 28. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Ásta Garðarsdóttir

Ásta Garðarsdóttir fæddist 6. mars 1931. Hún lést 6. maí 2021. Útförin fór fram 28. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Guðlaugur Björgvinsson

Guðlaugur Björgvinsson fæddist 16. júní 1946. Hann lést 4. maí 2021. Útför hans fór fram 14. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ragnarsdóttir

Hrafnhildur Ragnarsdóttir fæddist á Brúum í Aðaldal 12. mars 1936. Hún lést á Hvammi, heimili aldraða á Húsavík, 27. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Ragnar Jakobsson, f. 18. apríl 1907, d. 10. júní 1991, og Jónína Hermannsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson fæddist 7. febrúar 1935 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. maí 2021. Foreldrar Jóns voru Anna Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 1910, d. 2002, og Gunnar Jónasson flugvirki og forstjóri Stálhúsgagna, f. 1907, d. 2002. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Kristín Guðríður Þorleifsdóttir

Kristín Guðríður Þorleifsdóttir fæddist 29. nóvember 1923. Hún lést 18. maí 2021. Útförin fór fram 29. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 2535 orð | 1 mynd

Margrét Valtýsdóttir

Margrét Valtýsdóttir fæddist 4. nóvember 1937 í Reykjavík. Hún andaðist á heimili sínu 22. maí 2021. Foreldrar hennar eru: Bára Valdís Pálsdóttir, f. 1916, d. 2008, og Valtýr Bergmann Benediktsson, f. 1909, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Sigrún Þorleifsdóttir

Sigrún Þorleifsdóttir var fædd 16. desember 1927. Foreldrar hennar voru Þorleifur Guðmundsson, f. 1. september 1902 á Steinanesi við Arnarfjörð, d. 2. maí 1978, og Sigurlín Jóhannesdóttir, f. 9. desember 1901 að Gilsárteigi í Eiðaþinghá, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Sigurðsson

Sigurbjartur Sigurðsson fæddist 25. júní 1924. Hann lést 12. maí 2021. Útför Sigurbjarts fór fram 27. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2021 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Eyvindsdóttir

Sveinbjörg Eyvindsdóttir fæddist í Reykjavík 22. október 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2021. Hún var dóttir hjónanna Eyvindar Valdimarssonar verkfræðings og Sigríðar Pálsdóttur. Bræður Sveinbjargar eru Valdimar og Páll. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan hagnast um 2,7 milljarða króna

Tekjur Síldarvinnslunnar á fyrsta ársfjórðungi námu 6,7 milljörðum króna sé miðað við meðalgengi dollars á fjórðungnum (128,05). Tekjur fyrirtækisins á sama fjórðungi í fyrra námu 3,7 milljörðum. Meira
1. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Tekjur Pizzunnar yfir einn milljarð

Tekjur pítsukeðjunnar Pizzunnar á síðasta ári námu rúmum einum milljarði króna. Meira
1. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 3 myndir

Þjóðarútgjöldin tekin að vaxa á ný eftir nokkurt hlé

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Helstu tíðindin í nýjum þjóðhagsreikningum eru þau að okkar mati að þjóðarútgjöldin, þ.e. einka- og samneysla og fjárfesting, eru tekin að aukast á ný. Þetta er í fyrsta sinn sem þau gera það frá því að faraldurinn hófst.“ Þetta segir Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum, en í gær birti Hagstofan þjóðhagsreikninga fyrir fyrsta fjórðung ársins. Þar kemur fram að landsframleiðsla hafi dregist saman um 1,7% á fyrsta fjórðungi ársins, samanborið við sama fjórðung síðasta árs. Meira

Fastir þættir

1. júní 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 e6 4. e3 b6 5. d4 cxd4 6. exd4 Bb4 7. Bd3 0-0...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 e6 4. e3 b6 5. d4 cxd4 6. exd4 Bb4 7. Bd3 0-0 8. 0-0 Bb7 9. Bg5 Bxc3 10. bxc3 d6 11. Rd2 h6 12. Bh4 Rbd7 13. Re4 Bxe4 14. Bxe4 d5 15. Bf3 Dc7 16. cxd5 Rxd5 17. Db3 b5 18. Bxd5 exd5 19. Dxd5 a6 20. Bg3 Dc8 21. Db3 Rb6 22. Meira
1. júní 2021 | Árnað heilla | 979 orð | 4 myndir

Allir þurfa að hafa viðlagakerfi

Sólveig Þorvaldsdóttir fæddist 1. júní 1961 á Húsavík, á Laugardalssprungu. „Ég fæddist sem sagt á jarðskjálftasprungu. Ég ólst upp sem barn í London, en flutti í Kópavog 10 ára. Meira
1. júní 2021 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Davíð Arnar Þórsson

50 ára Davíð Arnar Þórsson er Hafnfirðingur, ólst upp á Holtinu í suðurbæ Hafnarfjarðar en býr núna í Áslandinu. Hann er tölvunarfræðingur að mennt, nam fyrst í Kaupmannahöfn og lauk þar námi 1994 og lauk síðan B.Sc.-gráðunni frá HR árið 2000. Meira
1. júní 2021 | Í dag | 307 orð

Kínaveiran og sauðburði lokið

Á sunnudag skrifaði Ólafur Stefánsson á Boðnarmjöð: „Klukkan að verða þrjú síðdegis og engu stefi verið fram orpið so far. Þannig er doði og örmögnun hvíldardagsins. Meira
1. júní 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Heigull þýðir hugleysingi en líka letingi , rola . Þá skýrist orðtakið e-ð er ekki heiglum hent : e-ð er ekki á hvers manns færi. Að e-ð sé undir hælinn lagt þýðir oftast að e-ð sé óvíst eða tilviljun háð . „Þá er ... Meira
1. júní 2021 | Í dag | 28 orð | 2 myndir

Skiptir mun meira máli en fólk grunar

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og ein fremsta frjálsíþróttakona sem Ísland hefur átt, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Fossvoginum, íþróttaferilinn og lífið eftir... Meira
1. júní 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Ströglkúrfan. S-AV Norður &spade;D843 &heart;10854 ⋄75 &klubs;K53...

Ströglkúrfan. S-AV Norður &spade;D843 &heart;10854 ⋄75 &klubs;K53 Vestur Austur &spade;K7652 &spade;Á10 &heart;9 &heart;62 ⋄K943 ⋄G862 &klubs;G94 &klubs;Á10876 Suður &spade;G9 &heart;ÁKDG73 ⋄ÁD10 &klubs;D2 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. júní 2021 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þægilegt og hagkvæmt að skoða Reykjavík

„Við erum bara á fullu í að gera okkur tilbúin fyrir sumarið, setja borgina í sumarbúninginn og undirbúa og gera og græja. Það er búið að flikka upp á göngugöturnar og það var verið að opna nýjan leikvöll hérna uppi á Káratorgi. Meira

Íþróttir

1. júní 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Agla María best í maí

Agla María Albertsdóttir var besti leikmaður maímánaðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en það er niðurstaðan úr einkunnagjöf Morgunblaðsins fyrir fyrstu fimm umferðir deildarinnar sem leiknar voru í mánuðinum. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 87 orð

Arnar valdi 24 leikmenn

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið þá 24 leikmenn sem mæta Færeyjum í vináttulandsleik í Þórshöfn hinn 4. júní. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 176 orð

Breiðablik, Fylkir og ÍBV í átta liða úrslit

Breiðablik, Fylkir og ÍBV tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í gær. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

FH-ingar í vænlegri stöðu

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH er í lykilstöðu í einvígi sínu gegn ÍBV í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir 31:31-jafntefli liðanna í fyrri leik liðanna í Vestmannaeyjum í gær. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Fór á kostum í Þorlákshöfn

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Grét klukkustundum saman

„Ég gerði mér mjög erfitt fyrir oft og tíðum,“ sagði Ásdís Hjálmsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og ólympíufari, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrri leikur: KA-heimilið: KA...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrri leikur: KA-heimilið: KA – Valur 18 TM-höllin: Stjarnan – Selfoss 20 Umspil karla, úrslit, annar leikur: Hertz-höllin: Kría – Víkingur 19. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: Stjarnan – ÍBV 1:2 Breiðablik...

Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: Stjarnan – ÍBV 1:2 Breiðablik – Tindastóll 2:1 Fylkir – Keflavík 5:1 Bandaríkin Orlando Pride – Kansas City 1:0 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Orlando en Marta skoraði... Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Nancy nálgast efstu deild

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Nancy þegar liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Dijon í öðrum leik liðanna í 1. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik hjá Valencia

Martin Hermannsson gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hans Valencia vann eins stigs sigur gegn Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Spánar í körfuknattleik í gær. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Síðasta úrslitakeppnin í vetraríþróttunum fór af stað í gær þegar tveir...

Síðasta úrslitakeppnin í vetraríþróttunum fór af stað í gær þegar tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handknattleik. Eftir sóttvarnahléin í vetur munu mótin í handboltanum og körfunni fara langt inn í júnímánuð. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrri leikur: ÍBV – FH 31:31...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrri leikur: ÍBV – FH 31:31 Afturelding – Haukar 25:35 Frakkland Umspil, 1. umferð, seinni leikur: Nancy – Dijon 24:26 • Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Nancy. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Þór Þ. – Stjarnan...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Þór Þ. – Stjarnan 90:69 Umspil kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Njarðvík – Grindavík 69:49 Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Boston – Brooklyn 126:141 *Staðan er 3:1 fyrir Brooklyn. Meira
1. júní 2021 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

Við erum ánægðar með stöðuna

Best í maí Kristján Jónsson kris@mbl.is Agla María Albertsdóttir, landsliðskona úr Breiðabliki, er leikmaður maímánaðar samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.