Greinar miðvikudaginn 2. júní 2021

Fréttir

2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Þvottur Sandfok af Suðurlandi í liðinni varð til þess að bílar og mannvirki urðu nánast drullubrún og því vissara að taka fram þvottakústana. Þá er bara að bíða eftir næsta... Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Bregðast ólíkt við hækkun matsins

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Ólíkar fyrirætlanir eru uppi hjá bæjarstjórum landsins um hvernig bregðast megi við hækkandi fasteignamati. Ekki eru allir búnir að taka ákvörðun um að lækka eigi álagningarprósentuna á fasteignagjöldum. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fjórir árgangar voru dregnir út

Bólusett var með bóluefni Pfizer í Laugardalshöll í gær. Um var að ræða seinni bólusetningu og áframhaldandi bólusetningu forgangshópa. Þegar ljóst varð að afgangur yrði af bóluefninu var í fyrsta skipti dregið úr bólusetningakrukkunni. Þegar 2. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Flestir völdu gildandi skipulag

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er ánægjulegt að sjá hversu hátt hlutfall íbúa tók þátt í kosningunni því auðvitað hafa ekki allir skoðun á svo afmörkuðu skipulagsmáli,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir, formaður Stýrihóps um íbúasamráð... Meira
2. júní 2021 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gera ekki ráð fyrir árangri á fundinum

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, lýsti því yfir í gær að Rússar gerðu sér engar væntingar um stórtíðindi frá leiðtogafundi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta og Joes Biden Bandaríkjaforseta, sem fram fer í Genf 16. júní nk. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Glaðst yfir silfruðum nýrenningi

„Þetta er geggjaður fiskur,“ sagði Einar Haraldsson, bóndi á Urriðafossi við Þjórsá, rétt upp úr klukkan átta í gærmorgun þegar Stefán Sigurðsson hafði landað fyrsta laxi sumarsins við fossinn. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Hefur ekki sólskemmst

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hárskerinn Halldór Helgason, eða Dóri eins og hann er gjarnan kallaður, hóf störf á Rakarastofunni Hótel Sögu 2. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Horfum til framtíðar og treystum nýrri kynslóð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn gegnir forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálunum, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og vill að: „Við eigum alltaf að stefna að því að hafa forystu og leiða ríkisstjórn. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kettir sjaldan skráðir í borginni

Kattaeigendum í Reykjavík ber að skrá kettina sína. Í skýrslu stýrihóps um gæludýr kemur fram að umfang kattahalds er óljóst og skráning ófullnægjandi. Þorkell Heiðarsson var einn þeirra sem vann skýrsluna. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Makrílkvótinn á þessu ári 141 þúsund tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aflaheimildir íslenskra skipa í makríl í ár miðast við tæplega 141 þúsund tonn, samkvæmt reglugerð sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur undirritað. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Notkun ADHD-lyfja jókst um 19,4% í fyrra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Notkun lyfja við athyglisbresti og ofvirkni (ADHD) hefur aukist mikið hér á landi á undanförnum árum. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 4 myndir

Nýtt í pítsur og bensín en ekki ferðalög

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við bentum á það strax í upphafi að þetta færi allt í pítsur og bensín. Við vildum láta setja inn skilmála svo ferðagjöfin væri betur nýtt úti á landi og fólk myndi kaupa alvöruþjónustu. Því miður fengum við ekki áheyrn á það og þetta er niðurstaðan,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð

Óvissa um framleiðslugetu HS Orku

Á mánudagsmorgun neyddust starfsmenn HS Orku til þess að slökkva á annarri tveggja túrbína sem tryggja samanlagt 100 Mw raforkuframleiðslu Reykjanesvirkjunar. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Segja að veggjald gæti þurft að vera 10 til 20 þúsund kr.

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vegagerðin telur tímabært að huga að frekari undirbúningi framkvæmda við endurnýjun vegarins yfir Kjöl og að til þess þurfi að veita fjármagn af samgönguáætlun. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sex hundruð leikskólabörn stigu á svið í Ráðhúsinu í Reykjavík

Sex hundruð fimm og sex ára glaðvær leikskólabörn sungu saman á tónleikum í Ráðhúsinu í gær ásamt forskólanemendum í Tónskóla Sigursveins. Börnin eru nemendur á þrjátíu leikskólum í borginni. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skóflustunga að nýrri viðbyggingu

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20 þúsund fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Meira
2. júní 2021 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Tekist á um afléttingu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Trausti Thorberg Óskarsson

Trausti Thorberg Óskarsson, rakari og tónlistarmaður, lést 27. maí sl. á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi, 93 ára að aldri. Trausti fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1927. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tæp 16% drengja 10-14 ára fengu ávísuð ADHD-lyf

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þeim sem fengu ávísuð ADHD-lyf fjölgaði verulega á seinasta ári bæði meðal barna og fullorðinna og jókst notkunin um 19,4%. Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Útilegubílar taka við sér

„Þetta fer fyrr af stað. Kannski svolítið brattara en maður vill,“ segir Benedikt Helgason, framkvæmdastjóri Go Campers, sem gerir út sérútbúna ferða- eða útilegubíla. „Það er lítið eftir í fáum flokkum eiginlega út sumarið. Meira
2. júní 2021 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Varað við hungursneyð

Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna varaði við því í gær að rúmlega 90% íbúa í Tigray-héraði Eþíópíu þyrftu bráðnauðsynlega á mataraðstoð að halda, og kölluðu forsvarsmenn áætlunarinnar eftir um 200 milljónum bandaríkjadala, eða sem nemur 24 milljörðum... Meira
2. júní 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Vorpróf MR torveld fyrir nýnema

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Ungmenni sem nú ljúka sínu fyrsta skólaári í framhaldsskóla hafa af því afar sérstaka reynslu. Á haustönninni var fjarnám vegna heimsfaraldursins og engin staðpróf um jólin. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2021 | Leiðarar | 645 orð

Sérhagsmunir og pólitík

Verkalýðsfélög má ekki misnota Meira
2. júní 2021 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Skákað í skjóli Samherja

Það var forvitnilegt að horfa á hinsta Silfur vorsins, en þangað voru komnir forystumenn stjórnmálaflokka á Alþingi í upphitun kosningabaráttunnar. Þar bárust málefni Samherja í tal, en helstu vitringar stjórnarandstöðunnar töldu að málskvaldur þriggja starfsmanna útgerðarinnar opinberaði sérstaka hættu, sem lýðræðinu væri búin af fiskveiðistjórnunarkerfinu og þess vegna yrði að breyta því ekki seinna en strax, svo þjóðin svæfi betur. Meira

Menning

2. júní 2021 | Tónlist | 160 orð | 2 myndir

90 milljónir til 37 verkefna 2021

Alls 90 milljónum króna var nýverið úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2021 til 37 verkefna. Þetta var í þriðja sinn frá stofnun sjóðsins 2018 sem veittir voru styrkir til barnamenningar. Meira
2. júní 2021 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Eldhús eftir máli hlaut Sprettfisk

Stuttmyndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli eftir Atla Arnarsson og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur fór með sigur af hólmi í stuttmyndasamkeppni Stockfish, Sprettfiskinum. Meira
2. júní 2021 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd

Handrit Kafka komin á rafrænt form

Stefan Litt, sérfræðingur hjá Þjóðarbókasafninu í Ísrael, sýnir handrit sem Franz Kafka skrifaði bæði á þýsku (vinstra megin) og hebresku (hægra megin). Meira
2. júní 2021 | Leiklist | 93 orð | 1 mynd

Kjör dansara og leikara loks jöfn

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur vegna leikara og dansara við Þjóðleikhúsið. „Í fyrsta skipti í sögu stofnanaleikhúsa á Íslandi hafa laun og réttindi dansara verið jöfnuð á við laun og réttindi leikara. Meira
2. júní 2021 | Myndlist | 581 orð | 2 myndir

Óveðursský yfir diskóteki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Diskótek nefnist sýning Arnfinns Amazeen sem opnuð var um síðustu helgi, 29. maí, í Sverrissal Hafnarborgar. Meira
2. júní 2021 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Samskiptin innan eigin fjölskyldu

Stundum er flókið að vera hluti af fjölskyldu, af því fólk er alls konar og fólk er ekki alltaf sammála. Meira
2. júní 2021 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Saumaklúbburinn kominn í bíó

Sýningar hefjast í dag á gamanmyndinni Saumaklúbburinn í leikstjórn Göggu Jónsdóttur sem einnig skrifaði handritið með Snjólaugu Lúðvíksdóttur. Meira
2. júní 2021 | Bókmenntir | 199 orð | 1 mynd

Skáldskapur af ýmsu tagi í TMM

Annað hefti TMM, Tímarits Máls og menningar, fyrir árið 2021 er komið út og að þessu sinni fær skáldskapur af ýmsu tagi drjúgan sess. Meira
2. júní 2021 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Umbra í Norðurljósum Hörpu

Göldrótt valkyrja, fjendur sem sökkva, ástfangin Ása og sorgbitin Guðný eru meðal þeirra sem koma við sögu á tónleikum Umbru í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
2. júní 2021 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Vinir Vina klipptir úr þætti í Kína

Ekki eru allir vinir vinir kínverskra yfirvalda, ef marka má nýjustu fréttir af sérstökum þætti Friends, þ.e. Vina, sem sýndur hefur verið víða um lönd og þá m.a. í Kína. Meira
2. júní 2021 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kórs Neskirkju í kvöld

Kór Neskirkju fagnar vori og batnandi tíð með tónleikum í Neskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Flutt verða verk eftir J.S. Bach, G.P. da Palestrina, Báru Grímsdóttur, Maurice Duruflé, Ola Gjeilo, og Steingrím Þórhallsson, stjórnanda kórsins. Meira

Umræðan

2. júní 2021 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Að trúa á undramátt frelsisins

Eftir Óla Björn Kárason: "Bjarni hefði brýnt félaga sína í Sjálfstæðisflokknum til að spyrna hart á móti og leita aldrei viðurkenningar við hringborð samræðustjórnmála." Meira
2. júní 2021 | Aðsent efni | 541 orð | 2 myndir

Charlie Watts áttræður

Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Charlie Watts, einn frægasti trommuleikari heims sem spilar með The Rolling Stones, er áttatíu ára í dag. Hógvær snillingur sem límir saman tónlistina." Meira
2. júní 2021 | Aðsent efni | 654 orð | 2 myndir

Covid-hræðslunni haldið uppi til að koma inn bólusetningum

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson og Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur: "Bóluefnin gegn Covid-19 eru að ná því að vera þekkt fyrir alvarlegar aukaverkanir, blóðtappa og dauðsföll." Meira
2. júní 2021 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd

Dekurbörnin

Það þykir slæmur ljóður á ráði foreldra að gera upp á milli barna sinna. Sama á við ef ríkið dekrar eina atvinnugrein umfram aðra. Mörgum hefur fundist að ferðaþjónustan væri einmitt í þeirri stöðu. Meira
2. júní 2021 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Glannaleg umræða um ríkisútgjöld

Eftir Birgi Ármannsson: "Það má skilja á stjórnarandstöðunni að helsti ljóður á ráði þessarar ríkisstjórnar sé að halda of fast um budduna." Meira
2. júní 2021 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Hættum að níðast á öldruðum

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: "Eldra fólk í okkar samfélagi þarf meira rými í umræðunni og meiri umhyggju fyrir sínum þörfum svo það geti átt áhyggjulaust ævikvöld." Meira
2. júní 2021 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Íbúalýðræði með fyrirvara

Eftir Örn Þórðarson: "Fögur fyrirheit eru ágæt, en samt aldrei betri en þegar þau eru efnd. Það fer alltof sjaldan saman hjá meirihlutanum." Meira
2. júní 2021 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Samræmt verklag fyrir þolendur heimilisofbeldis

Ég hef ákveðið að láta móta og innleiða samræmt verklag fyrir heilbrigðisstofnanir vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis. Drífa Jónasdóttir afbrotafræðingur hefur verið ráðin til að vinna verkefnið. Meira
2. júní 2021 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Svikin loforð!

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Fyrir kosningarnar 2017 virtust núverandi stjórnarflokkar heyra kall öryrkja, svo fögur voru loforðin, en minna hefur orðið um efndir á kjörtímabilinu." Meira

Minningargreinar

2. júní 2021 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson

Baldur Kristjánsson fæddist 6. mars 1951. Hann lést 9. maí 2021. Útför Baldurs fór fram 19. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2021 | Minningargreinar | 3211 orð | 1 mynd

Bergsveinn Þórður Árnason

Bergsveinn Þórður Árnason húsasmíðameistari fæddist í Selárdal við Arnarfjörð 25. mars 1933. Hann lést á Hrafnistu Boðaþingi 18. maí 2021. Foreldrar Bergsveins voru hjónin Auðbjörg Jónsdóttir, f. 1897, d. 1982, og Árni Magnússon, f. 1897, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2021 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Kristmann Eiðsson

Kristmann Eiðsson fæddist 27. maí 1936. Hann lést 20. október 2020. Hann var jarðsunginn 27. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2021 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Olga Óla Bjarnadóttir

Olga Óla Bjarnadóttir fæddist 11. ágúst 1942 í Görðum á Grímsstaðaholti í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 20. maí 2021. Foreldrar Olgu voru Bjarni Benediktsson sjómaður og bryti frá Patreksfirði, f. 16. október 1897, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2021 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Valgeir Backman

Valgeir Backman fæddist 19. október 1931, hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum 20. maí 2021. Foreldrar hans voru Ernst Fridolf Backman, f. í Svíþjóð 13.8. 1891, d. 19.4. 1959, og Jónína Salvör Helgadóttir Backman, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. júní 2021 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 e6 4. e3 b6 5. d4 cxd4 6. exd4 d6 7. Bd3 Be7...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 e6 4. e3 b6 5. d4 cxd4 6. exd4 d6 7. Bd3 Be7 8. 0-0 Rbd7 9. Bf4 a6 10. Re4 Rxe4 11. Bxe4 Ha7 12. He1 Rf6 13. Bc6+ Bd7 14. Bxd7+ Dxd7 15. Db3 Hb7 16. d5 exd5 17. cxd5 0-0 18. Rd4 Dg4 19. g3 He8 20. Da4 Dd7 21. Meira
2. júní 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Alltaf verið hrifinn af hrollvekjum

„Hún er sko það hryllileg að við ákváðum að gefa hana út að vori til á meðan það var ennþá bjart úti,“ segir Ævar Þór Benediktsson um nýjustu bók sína, Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur, í morgunþættinum Ísland vaknar. Meira
2. júní 2021 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Elfa Hrund Guttormsdóttir

50 ára Elfa Hrund Guttormsdóttir er Njarðvíkingur, og á ættir að rekja í Skagafjörðinn og vestur á Snæfellsnes. Hún lauk embættisprófi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands í júní 2003 og BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá sama skóla árið 1999. Meira
2. júní 2021 | Árnað heilla | 793 orð | 5 myndir

Fór til allra heimsálfa nema Suðurskautslands

Hafliði Örn Björnsson fæddist 2. júní 1941 í risinu á gamla Landspítalanum í Reykjavík. Hann bjó fyrst á Þórsgötu 19. Meira
2. júní 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Hvernig getur maður sagt að maður hafi verið sakaður um fégræðgi? Jú, manni hafi verið borin fégræðgi á brýn , verið brigslað um fégræðgi , maður vændur um fégræðgi, til dæmis. Ekki þó að manni hafi verið „gefið fégræðgi að sök“. Meira
2. júní 2021 | Í dag | 295 orð

Og hlær við sínum hjartans vini

Ljóð Páls Ólafssonar eru ein þeirra bóka, sem ég hef á náttborðinu hjá mér. Það er útgáfan frá 1955, sem er úrval úr óprentuðum ljóðum Páls, sem Páll Hermannsson fyrrv. alþingismaður valdi og bjó til prentunar. Meira
2. júní 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Vill leiða flokkinn inn í framtíðina

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er aðeins 30 ára gömul en hefur á skömmum tíma náð miklum árangri í embætti og sækist nú eftir að leiða lista sjálfstæðismanna í... Meira

Íþróttir

2. júní 2021 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

*Carlo Ancelotti hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid á...

*Carlo Ancelotti hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid á Spáni og hefur því látið af störfum sem stjóri Everton á Englandi. Þetta staðfesti spænska félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Elvar í liði ársins í Litháen

Elvar Már Friðriksson er í liði ársins í efstu deild Litháens í körfuknattleik en hann átti frábært tímabil með liði sínu Siauliai í deildinni í vetur. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 208 orð

FH sló Þór/KA úr leik í vítakeppni

Afturelding, FH, Selfoss og Valur voru síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í gær. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Frá Breiðabliki til Houston

Knattspyrnukonan Andrea Rán Hauksdóttir er gengin til liðs við Houston Dash í bandarísku atvinnumannadeildinni. Miðjukonan, sem er 25 ára gömul, á að baki 127 leiki í efstu deild með Breiðabliki þar sem hún hefur skorað tíu mörk. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, fyrsti leikur: KA/Þór – Valur 18...

HANDKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, fyrsti leikur: KA/Þór – Valur 18 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, þriðji leikur: Valur – Haukar 20:15 Umspil karla, fyrsti leikur: Hamar – Vestri... Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Heljarinnar púsluspil sem gekk upp

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum sem fram fara á Laugardalsvellinum 11. og 15. júní. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ísak lék með mönnum gegn Mexíkó sem hann hefur lengi litið upp til

„Tilfinningin er mjög góð. Ég hef unnið að þessu mjög lengi og það var geðveikt að vera með Birki og Aroni á miðjunni. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Kría í efstu deild í fyrsta sinn

Kría frá Seltjarnarnesi vann sér í gærkvöldi rétt til að leika í úrvalsdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Kría vann Víking 2:0 í umspili um laust sæti en annar leikur liðanna fór fram á Seltjarnarnesi í gær. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Lið Njarðvíkur styrkist gífurlega

Stórtíðindi bárust úr Njarðvík í gærkvöldi þegar Njarðvíkingar tilkynntu að landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson ætlaði að koma heim og leika með Njarðvík á næsta keppnistímabili í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: FH – Þór/KA 1:1 Völsungur...

Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: FH – Þór/KA 1:1 Völsungur – Valur 0:7 KR – Selfoss 0:3 Grindavík – Afturelding 0:2 Vináttulandsleikir karla Pólland – Rússland 1:1 Króatía – Armenía 1:1 Kósóvó – San Marínó... Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Mjótt á munum í Keflavík

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Dominkykas Milka átti mjög góðan leik fyrir deildarmeistara Keflavíkur þegar liðið fékk KR í heimsókn í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Blue-höllina í Keflavík í gær. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: KA – Valur 26:30...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: KA – Valur 26:30 Stjarnan – Selfoss 24:26 Umspil karla Annar úrslitaleikur: Kría – Víkingur... Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Keflavík – KR...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Keflavík – KR 89:81 Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Washington – Philadelphia 122:114 *Staðan er 3:1 fyrir Philadelphia. Vesturdeild, 1. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Valur í kjörstöðu gegn KA

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Agnar Smári Jónsson átti stórleik fyrir Val þegar liðið heimsótti KA í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Meira
2. júní 2021 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Vildi sussa á 40.000 Mexíkóa

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísak Bergmann Jóhannesson var í fyrsta skipti í byrjunarliði íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu í leiknum gegn Mexíkó aðfaranótt síðastliðsins sunnudags. Meira

Viðskiptablað

2. júní 2021 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

35% af bókunum í maí 2019

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Markaðstorgið Guide to Iceland er að ná vopnum sínum á ný eftir algjört tekjufall í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 729 orð | 2 myndir

Bankastjórar beiti sér í loftslagsmálum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur vakið menn til umhugsunar um þörfina á fundahöldum og ferðalögum vítt og breitt um heiminn. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Bestu hindranir í heimi

Erlendar fjárfestingar eru langt frá því sem telja má ákjósanlegt, við innleiðum EES-regluverk ítrekað með séríslenskum hindrunum... Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 286 orð

Draugagangur gerir vart við sig víðar en hér upp frá

Því hefur fylgt nokkur ónotatilfinning að sjá verðbólguna rísa síðustu mánuði. Þróunin á reyndar ekki að koma sérstaklega á óvart. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 922 orð | 1 mynd

Ekkert fær stöðvað Whitney

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Stofnandi stefnmótavefsins Bumble varð milljarðamæringur fyrr á þessu ári og er mjög í mun að rétta hlut kvenna í stjórnendastétt. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 236 orð

Gleypum í okkur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þ egar ég var yngri var ég gjarn á að gleypa allt í mig. Borða og drekka hratt. Ekki mátti missa af neinu og um að gera að sturta hlutunum í sig áður en einhver annar yrði fljótari til og borðaði og drykki allt frá manni. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Gæði, dýpt og Islay-töfrar án tilgerðar

Viskíheimurinn getur á köflum virst fráhrindandi og flókinn. Margir byrjendur eiga fullt í fangi með að átta sig á fræðunum enda undirflokkarnir óteljandi: við höfum einmöltunga og blönduð viskí; Speyside Islay, Hálöndin o.s.frv. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 64 orð

Hin hliðin

Nám: MBA frá Háskólanum í Reykjavík; doktorspróf frá Princeton-háskóla í spænsku máli og bókmenntum. Störf: Lektor í spænsku við Háskóla Íslands; dósent hjá Háskólanum í Reykjavík; forstöðumaður alþjóðasviðs HR og eigandi ferðaskrifstofunnar Mundo. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Humarhúsið hættir rekstri

Veitingarekstur Hinu gamalgróna veitingahúsi Humarhúsinu við Amtmannsstíg í Reykjavík hefur verið lokað eftir tæplega þrjátíu ára rekstur. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fengu 12 milljónir upp í 11 milljarða... Perla hættir hjá Landsbankanum Tæplega 20 sagt upp störfum... Segir framkomu ÍFF skemma fyrir... Íslendinga þyrstir í að komast... Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að vera stöðugt á tánum

Að undanförnu hefur verið mikil gróska í starfi Háskólans á Bifröst og nemendahópurinn sjaldan verið stærri. Undirbúningur næstu annar er núna í fullum gangi, verið að kynna nýjar námsleiðir og fara í gegnum umsóknir. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Nettó núll: Sirkus eða stefnumarkandi ákvörðun?

Tækifærið til þess að vera hreyfiafl felst í því að styðja okkar viðskiptavini á sinni sjálfbærnivegferð. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Óljóst hver afslátturinn á Íslandsbanka mun verða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sérfræðingar sýna ekki auðveldlega á spilin um á hvaða verðbili hlutir í Íslandsbanka verða boðnir síðar í mánuðinum. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Rúmlega 27 milljarða halli

Halli af vöruviðskiptum nam 27,1 milljarði króna á fyrsta fjórðungi þessa... Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 205 orð | 2 myndir

Síldarvinnslan stefnir á nýja markaði

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, boðar vöruþróun og sókn á mörgum vígstöðvum. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Starfsfólk í sóttkví fengið 500 milljónir

Vinnumarkaðurinn Vinnumálastofnun hefur greitt út um hálfan milljarð, eða 499.386.208 krónur, í laun til starfsfólks sem hefur ekki komist til vinnu vegna sóttkvíar, samkvæmt tölum frá stofnuninni. Úrræðið býður upp á hámarksgreiðslu upp á 21. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 2945 orð | 2 myndir

Sækja fram og treysta stoðirnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veðrið lék við Norðfirðinga þegar Síldarvinnslan var hringd inn í kauphöllina við hátíðlega athöfn um borð í Berki II NK á fimmtudaginn var. ViðskiptaMogginn settist niður með Gunnþóri Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar, eftir athöfnina og ræddi við hann um tækifærin fram undan. Fyrirtækið hyggst sækja fram með vöruþróun og auknum aflaheimildum. Með því á að auka verðmætasköpun og lágmarka áhættuna af sveiflum í rekstrinum. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Tekjur STEFs jukust um 2% í faraldrinum

Tónlist Tekjur STEFs, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, jukust um rúm tvö prósent á síðasta ári. Námu þær rúmum 855 milljónum króna en árið 2019 voru tekjurnar 837 m. kr. Meira
2. júní 2021 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Þungt högg á framleiðslu HS Orku

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is HS Orka hefur þurft að slökkva á annarri tveggja túrbína Reykjanesvirkjunar sem stendur undir ríflega fjórðungi orkuframleiðslu fyrirtækisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.