Greinar fimmtudaginn 3. júní 2021

Fréttir

3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

40% leist vel á Borgarlínuna

40% svarenda í nýrri könnun MMR leist mjög eða frekar vel á framkomnar hugmyndir um Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. 34% leist mjög eða frekar illa á þær. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Akureyringar í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins

KA/Þór leiðir 1:0 í einvígi sínu gegn Val í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir þriggja marka sigur í fyrsta leik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Annar úrslitaleikur liðanna fer fram á Hlíðarenda hinn 6. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Andstaða við fækkun akreina

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is 51 prósent svarenda í könnun MMR taldi að bætingar á stofnbrautakerfi borgarinnar væru líklegri til að draga úr umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu næstu árin en bætingar á almenningssamgöngum með Borgarlínu. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Árnasetur tekur til starfa í Stykkishólmi

Skrifstofu- og frumkvöðlasetur sem opnað var í Stykkishólmi annan dag hvítasunnu fékk nafnið Árnasetur og vísar það til og heiðrar minningu Árna Helgasonar sem vann á árum sínum mikið frumkvöðulsstarf í Stykkishólmsbæ. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Barnungar barnapíur brot á lögum

Herdís Storgaard vekur athygli á því að lög heimili ekki börnum yngri en 15 ára að vinna við barnapössun þótt ekkert sé athugavert við að eldri systkini hjálpi foreldrum sínum. Þrátt fyrir það eru börn niður í 8 ára gömul enn að taka að sér barnagæslu. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

„Brýtur lög og hindrar eðlilega samkeppni“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það að fella tillöguna þrátt fyrir að fyrir liggi fjórir úrskurðir um að það sé lögbrot að bjóða þessi atriði ekki út er borginni ekki sæmandi. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Dagur samstöðu á laugardaginn

Dagur samstöðu vegna heimsfaraldurs Covid-19 verður næsta laugardag, 5. júní. Trú- og lífsskoðunarfélög sem standa að átakinu munu sjá um viðburði samkvæmt sínum siðum og venjum. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Duga 0,9 bílastæði fyrir hverja íbúð í nýjum fjölbýlishúsum?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Er í lagi að bílastæði við ný fjölbýlishús séu færri en fjöldi íbúða í húsinu? Eiga nútímafjölskyldur einn bíl, tvo bíla eða engan? Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Leifsstöð Erlendum ferðamönnum fjölgar hratt sem heimsækja landið þessa dagana. Hér hefur einn komið sér vel fyrir með bók í hönd í Leifsstöð þegar beðið var eftir flugi í... Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð

Einn utan sóttkvíar og 44 í einangrun

Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í skimunum í fyrradag. Tveir þeirra voru í sóttkví en einn ekki. Þá greindust tveir með virkt smit við seinni skimun á landamærunum. Einn var með mótefni. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Ekki hlustað á Íslendinga

Ekkert hefur komið í ljós, sem bendir til þess að Danir hafi njósnað um Íslendinga í þágu bandarískra yfirvalda. Þetta kemur fram í svari Sveins H. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Ferðalögum fækkaði um 66%

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Félögum á vanskilaskrá fækkar

Nýskráning fyrirtækja á vanskilaskrá hefur lækkað um 2,4 prósentustig síðustu fjögur ár þar sem hlutfallið fór hæst í 5,7% en stendur nú í 3,3%. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Finnur vináttu og kærleik í bæjarfélaginu

Mikil samheldni þykir einkenna samfélagið í Grindavík og sést til dæmis á því að þeir sem flytja í burtu finna að sterkar taugar draga þá aftur heim. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Fjárfest fyrir 236 milljarða króna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Heildarfjárfestingar í fiskveiðum og fiskvinnslu, þjónustu við fiskveiðar og fiskeldi á árunum 2008 til 2019 námu 236 milljörðum króna. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Frú Ragnheiður fær bíl eftir mikla söfnun

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Ný bifreið Frú Ragnheiðar, skaðaminnkandi verkefnis Rauða krossins, var í gær vígð og tekin í notkun eftir kraftmikla söfnun. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Færni við flókna hjartaaðgerð

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðgerðir á míturloku hjartans hafa gengið mjög vel á Landspítalanum. Árangur þessarar minnstu hjartaskurðdeildar Norðurlanda jafnast á við árangurinn á stærstu og sérhæfðustu hjartaskurðdeildum í nágrannalöndunum, að sögn Tómasar Guðbjartssonar, yfirlæknis og prófessors. Læknablaðið birtir nú nýja grein um langtímaárangur viðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi. Aðalhöfundur hennar er Árni Steinn Steinþórsson, læknanemi á 4. ári við læknadeild HÍ. Meðhöfundar eru læknarnir Árni Johnsen, Martin Ingi Sigurðsson prófessor, Sigurður Ragnarsson og Tómas Guðbjartsson sem var leiðbeinandi Árna Steins. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Girðing í vegi gangandi

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Um eins og hálfs metra há trégirðing hefur verið sett upp við enda Fagrahjalla við Fífuhjalla í Kópavogi. Börn þurfa nú að ganga krókaleið í skólann sem íbúar í botnlanganum segja hættulegri. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1447 orð | 2 myndir

Greifinn sem lagðist í vota gröf

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hinn 17. desember 1939 sigldi þýska vasaorrustuskipið Admiral Graf von Spee út á La Plata-flóa við strendur Suður-Ameríku. Þar opnaði áhöfnin botnhlera skipsins og lagði því næst eld að því. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Grilluð bjórsoðin grísarif með geggjuðu grænmeti

Grísarif eru eitt það allra besta sem hægt er að grilla. Sá misskilningur er ríkjandi að það sé eitthvað sérstaklega flókið en svo er alls ekki. Trixið er að sjóða rifin áður en þau eru grilluð. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Göfugt markmið

Nýtt lyfjaform gegn malaríu fyrir börn, sem ekki þarf að gefa á sjúkrahúsum, bar sigur úr býtum í árlegri samkeppni um Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands sem veitt voru í gær. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1071 orð | 6 myndir

Hamsatólgin kveikti hugmynd

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Tilviljun eða tilviljun ekki? Nú er verið að dusta rykið af hugmynd sem Þorbjörn Sigurgeirsson jarðfræðingur fékk þegar hann var að borða saltfisk með hamsatólg. Meira
3. júní 2021 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hefur ekki skaðað bandalögin

Danmörk hefur átt gott samtal við bandalagsþjóðir sínar í Evrópu og ekki er þörf á því að tjasla saman sambandi ríkisins við Frakkland og Þýskaland. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Heilsufarslegur ójöfnuður hefur vaxið

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heilsufarslegur ójöfnuður á milli þjóðfélagshópa er til staðar á Íslandi og virðist síður en svo hafa dregið úr honum undanfarin ár. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hraunið úr eldgosinu breiðir úr sér jafnt og þétt

Hraun var í gær farið að teygja sig úr Geldingadal í átt að gönguleiðinni upp á fellið, sem hefur verið vinsæll útsýnisstaður. Svo virtist sem það ætlaði yfir í Syðri-Meradal hægra megin við fellið. Þar með hefði leiðin upp á fellið lokast. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hraunið veður yfir allt

„Það er farin að koma smá dyngjulögun á þetta,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, um eldgosið í Geldingadölum. Hraun rennur nú inn í Geldingadali, í Meradali og suður í Nátthaga. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Höfum skyldur gagnvart gæludýrum og villtum

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð

Jón rakti ævi Páls

Í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag, 31. maí, var ranglega sagt í umfjöllun um athöfn við leiði Páls Ólafssonar skálds, að Ágúst H. Bjarnason hefði rakið ævi Páls í stuttu máli. Meira
3. júní 2021 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kalla sendiherra Kína á teppið

Malasía hefur kallað eftir fundi með sendiherra Kína eftir að 16 kínverskar herflugvélar flugu yfir umdeilt loftsvæði í Suður-Kínahafi. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Kauphöllin getur stuðlað að sátt

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ég tel að hér sé hægt að búa til miklu betri sambúð milli sjávarútvegsins og almennings og reyndar atvinnulífsins alls en kannski ekki síst sjávarútvegsins. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Líkjör úr íslenskri mjólk á markað

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Fyrsta framleiðslan var tilbúin 12. maí. Þá fór ég með fyrstu sendingarnar í Vínbúðir ÁTVR. Fólk reif þetta út svo verslanirnar höfðu varla undan að panta meira. Ég fór nokkrar ferðir og í síðustu ferð þurfti ég að hafa sendiferðabíl,“ segir Pétur Pétursson, mjólkurfræðingur og frumkvöðull, sem hefur hafið framleiðslu á rjómalíkjörnum Jöklu úr íslenskri mjólk. Hann er ánægður með fyrstu viðtökur vörunnar sem hann hefur lengi verið að þróa. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð

Lyfjanetsala ólík milli landa

Munur er á milli landa á heimildum til að stunda netverslun á lyfjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um samkeppni á mörkuðum um netverslun lyfja, sem samkeppniseftirlitin á Norðurlöndum hafa gefið út. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lækka gjöld fyrir hunda

Borgarstjórn hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að lækka gjaldskrá fyrir hundahald. Meira
3. júní 2021 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Minntist fórnarlamba kynþáttaóeirða

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, var viðstaddur minningarathöfn til heiðurs fórnarlömbum fjöldamorðanna í Tulsa í Oklahoma árið 1921 en þetta er í fyrsta skipti sem forseti Bandaríkjanna er viðstaddur minningarathöfn um atburðina. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mjög góð kjörsókn í Reykjavík

„Kjörsóknin hefur verið mjög góð til þessa og nokkuð stöðugur straumur í Valhöll undanfarna daga,“ segir Kristín Edwald, formaður yfirkjörstjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Mótherjar sameinast

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvíðir er félagsskapur eldri fótboltamanna úr Keflavík og Víði í Garði sem byrjuðu að spila golf saman fyrir um ári til þess að treysta vinaböndin enn frekar, en önnur Kvíðismótaröðin er nýhafin. Meira
3. júní 2021 | Innlent - greinar | 322 orð | 6 myndir

Myndi aldrei kaupa sér Crocs-skó

Tania Lind Fodilsdóttir markaðsstjóri NTC hefur líflegan fatastíl. Hún dýrkar stóra blazer-jakka og myndi ekki láta sjá sig dauða í Crocs-skóm. Meira
3. júní 2021 | Innlent - greinar | 226 orð | 4 myndir

Nammi, nostalgía, skartgripir og góðvild

Dóra Júlía Agnarsdóttir dorajulia@k100.is Eins og ég hef áður sagt ykkur þá hef ég svo gaman af því að fylgjast með skapandi fólki gera frumlega hluti. Ég rakst á skartgripahönnuðinn Erlu Gísladóttur sem frumsýndi nýja skartgripalínu í gær, 2. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýtt verk Önnu hjá Sinfó í kvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur verkið Catamorphosis eftir Önnu Þorvaldsdóttur á tónleikum sínum í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20 undir stjórn Evu Ollikainen. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Óku á 151 þar sem hámarkshraði er 50

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað er alltaf einn og einn sem fer ekki eftir einu eða neinu, því miður,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 791 orð | 4 myndir

Ósátt við hækkun fasteignamats

Sviðsljós Logi Sigurðarson logis@mbl.is Forstjórar fasteignafélaganna Eikar og Reita eru ósáttir við áframhaldandi hækkanir á fasteignamati, sem leiða til aukinna útgjalda fyrir fyrirtækin, þar sem fasteignagjöld hækka. Benda þeir á það að álagningarprósentan hefur lítið lækkað á atvinnuhúsnæði miðað við álagningarprósentuna á íbúðarhúsnæði. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð

Raforkuverð tekur kipp

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Landsvirkjun, sem er langstærsti framleiðandi raforku á Íslandi, hefur hækkað verðskrá sína á heildsölumarkaði um 7,5-15%. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ragnar á glæpasögu mánaðarins

Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson heldur áfram að bæta á sig blómum úti í heimi. Bók hans, Þorpið, sem kom út hér á landi 2018, er glæpasaga júnímánaðar í breska stórblaðinu The Times . Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ráðinn skólastjóri Melaskóla

Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn skólastjóri Melaskóla. Jón Pétur lauk B.Ed-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999 og M.Ed-námi í stjórnun menntastofnana við Háskóla Íslands. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Risaskipin koma ekki í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Útgerðir farþegaskipa hafa undanfarið verið að afbóka komur skipa sinna til Faxaflóahafna í sumar. Nú er orðið ljóst að ekkert hinna stóru skemmtiferðaskipa, sem taka 2. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð

Rífa á brunahúsið við Bræðraborgarstíg

Eigendur hússins við Bræðraborgarstíg 1 stefna á að rífa húsið á allra næstu dögum. Þrír létust þegar húsið brann í júní í fyrra. Þorpið – vistfélag keypti húsið í desember í fyrra en rústirnar hafa staðið óhreyfðar í allan þennan tíma. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sagan í Skálanum

Opnuð var í Tryggvaskála á Selfossi í gær sögusýning á ýmsu því sem tengist þessari elstu byggingu bæjarins. Elsti hluti hússins var reistur árið 1891, sem vinnubúðir verkamanna sem þá dvöldust á Ölfusárbökkum og reistu fyrstu brúna yfir ána. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Snjódrífur afhentu söfnunarfé

Snjódrífurnar sem standa á bak við góðgerðarfélagið „Lífskraft“ afhentu í gær Landspítalanum 17,5 milljónir króna til uppbyggingar á nýrri blóð- og krabbameinslækningadeild. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Snyrtivörur rjúka úr hillum vestanhafs

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Svitalyktareyðir, tannhvítur og fleiri vörur er snúa að mannlegu hreinlæti og huggulegheitum fljúga nú úr búðarhillum í Bandaríkjunum í kjölfar tilslakana þarlendis, segir í samantekt Wall Street Journal . Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sprotar styrktir

Teymi sem fóru í gegn hjá sprotaverkefninu Icelandic Startups á þessu og seinasta ári eru áberandi í vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs. Meira
3. júní 2021 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stjórn Netanjahús fellur

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Stuðmenn ætla að mæta á Bræðsluna

Hljómsveitin Stuðmenn, sem oft hefur verið nefnd hljómsveit allra landsmanna, kemur fram á Bræðslunni í sumar, ásamt Ragnhildi Gísladóttur. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Styrkja stofnun umhverfisakademíu

Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu fá 20 milljóna króna styrk úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að undirbúa og stofna umhverfisakademíu í grunnskólanum á Húnavöllum. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Taka í notkun sex ný snjallvirki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sauðárkrókur og sveitirnar í kring hafa fengið betri tengingu við byggðalínuna með jarðstreng frá Varmahlíð og tengivirki á báðum stöðum. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 4 myndir

Upplifi bæði Grindavík og gosið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferðasumarið í Grindavík virðist ætla að byrja mjög vel. Eftir að hafa verið lokað í kórónuveirufaraldrinum fór starfsemi Hótel Volcano (áður Geo Hotel) aftur af stað í byrjun maí. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vilja láta opna vikurnámu á ný

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps er að kanna möguleika á því að láta opna á ný vikurnámu við Reykholt í Þjórsárdal í þeim tilgangi að hægt sé að hefja akstur á vikri til garðyrkjubænda. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Vill endurbæta skýli Gæslunnar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst á næstu dögum óska eftir framkvæmdaleyfi hjá Reykjavíkurborg til þess að endurbæta og stækka flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. Meira
3. júní 2021 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vísað brott úr Afríkusambandinu

Afríkusambandið hefur vísað Malí úr sambandinu eftir annað valdarán landsins á níu mánuðum. Þá hefur sambandið hótað að beita landið viðskiptaþvingunum. ECOWAS, efnhagssamband Vestur-Afríkuríkja, hefur einnig vísað Malí úr sambandinu. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Það verður mikið fagnað í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Veitingamennirnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson á Ölstofunni fagna því í þessari viku að ellefu ár eru síðan húsbjór þeirra, Bríó, var fyrst reiddur fram. Meira
3. júní 2021 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Þarf 75 lögregluþjóna í viðbót

Staða löggæslu á Íslandi hefur versnað til muna síðan stytting vinnuvikunnar tók gildi 1. maí. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn Landssambands lögreglumanna (LL). Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2021 | Leiðarar | 670 orð

Enn er slegist úti á sjó

Nýjustu átök á ólíkum hafsvæðum segja sína sögu Meira
3. júní 2021 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Sök bítur sekan

Athugasemd Páls Vilhjálmssonar er sláandi eins og stundum áður: Meira

Menning

3. júní 2021 | Myndlist | 1271 orð | 6 myndir

Árið 2020 var ár andvarpsins

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Söngur sófakartöflunnar var lengi vel vinnutitill bókarinnar,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir um nýútkomna bók sína sem nefnist Dæs . Meira
3. júní 2021 | Dans | 728 orð | 2 myndir

Dans er fyrir alla, lýðræðislegur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
3. júní 2021 | Kvikmyndir | 928 orð | 2 myndir

Ekkert er fyndnara en óhamingjan

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hófust í gær á nýrri íslenskri gamanmynd, Saumaklúbbnum , sem leikstýrt var af Göggu Jónsdóttur sem skrifaði einnig handrit myndarinnar með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, handritshöfundi og uppistandara. Meira
3. júní 2021 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um sýndarveruleika

Undirrituð sá nýverið teiknimyndina The Mitchells vs the Machines (2021) sem fjallar um tilraun fjölskyldu einnar til að koma í veg fyrir að vélmennum takist að útrýma mannkyni á jörðinni. Meira
3. júní 2021 | Leiklist | 265 orð | 1 mynd

Lokaviðburðir Listahátíðar

Listahátíð í Reykjavík 2020 lýkur formlega síðar í þessum mánuði og varð að fresta nokkrum viðburðum á aðaldagskrá sökum ferða- og samkomutakmarkana og færast flestir þeirra fyrir vikið yfir á næstu hátið. Meira
3. júní 2021 | Fólk í fréttum | 923 orð | 4 myndir

Skúlptúr sem margþætt fyrirbæri

„Ég er sérstaklega hrifin af þessu pínulitla samfélagi. Þetta er algjörlega einstakt, sjórinn er alveg við bæinn, ströndin er svo lifandi og mikið afl. Maður fer í hálfgert „náttúrufegurðar“-ástand hérna við að fylgjast með formum og litabreytingum dagsins.“ Meira

Umræðan

3. júní 2021 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Að hika er að tapa

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Frelsi einstaklingsins á undir högg að sækja." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Ekki kjósa mig

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Við sem störfum í og kjósum Sjálfstæðisflokkinn vitum hvað er í húfi. Við vitum að okkar góða samfélag er byggt á okkar gildum." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 877 orð | 4 myndir

Er borgarlína skynsamlegur kostur?

Eftir Bjarna Reynarsson: "Hópurinn hefur því lagt fram tillögu um „létta borgarlínu“ sem kostar mun minna og skilar jafn góðum árangri, ef ekki betri því umferðartafir yrðu minni." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Í beinni frá heitasta bæ landsins

K100 verður í ferðagírnum í allt sumar og kynnir fyrir hlustendum alls konar upplifanir sem hægt er að njóta á Íslandi. Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Jafnréttismálin eiga alltaf við – líka í fríverslun

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Nú þegar hillir undir lok fríverslunarviðræðna við Breta er ljóst að blað verður brotið við gerð samningsins hvað varðar jafnréttismálin." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Opið bréf til skólastjórnenda Flataskóla

Eftir Kristínu Johansen: "Ég set spurningarmerki við gagnsemi þess að sýna níu ára krökkum upplýsingamyndbönd um bólusetningar. Er tímasetningin tilviljun?" Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 142 orð | 1 mynd

Prófkjör í Reykjavík

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Guðlaugur Þór er vel fær um að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík og Reykjavík alla út úr kófi heimsfaraldurs." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Skólabókardæmi

Eftir Eyþór Arnalds: "Nú er talað um að „nútímavæða“ þegar hér þarf einfaldlega að tryggja heilnæmt húsnæði eins og börnin eiga kröfu um." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Styðjum Diljá Mist

Eftir Auðun Svavar Sigurðsson.: "Það er akkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að ung og skelegg kona, sem þorir að taka slaginn, bjóði sig fram í prófkjöri flokksins í Reykjavík." Meira
3. júní 2021 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Stöðvum sjálfvirka hækkun fasteignaskatta í Reykjavík

Eftir Kjartan Magnússon: "Er það náttúrulögmál að Reykvíkingar greiði hærri fasteignaskatta en aðrir?" Meira
3. júní 2021 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Tölum skýrt

Oft er kvartað undan því að pólitík sé óskiljanleg og verði því of fjarlæg fólkinu sem við stjórnmálamenn störfum fyrir. Ef það er upplifunin, þá erum við að bregðast hlutverki okkar. Meira

Minningargreinar

3. júní 2021 | Minningargreinar | 1323 orð | 2 myndir

Ásgeir Holm

Ásgeir fæddist 10. ágúst 1941 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 23. maí 2021. Foreldrar hans voru Jóhanna Jónsdóttir, f. 29.7. 1910, d. 20.5. 1993, og Gunnlaugur Pétur Holm, f. 5.7. 1901, d. 3.1. 1984. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2021 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Hólmsteinn Steingrímsson

Hólmsteinn Ottó Steingrímsson fæddist 4. desember 1923 á Blönduósi. Hann lést á Landspítalanum 23. maí 2021. Foreldrar hans voru Helga Dýrleif Jónsdóttir húsfreyja, f. 1895, d. 1995 og Steingrímur Árni Björn Davíðsson, skólastjóri og vegaverkstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2021 | Minningargreinar | 4282 orð | 1 mynd

Jón Finnur Ólafsson

Jón Finnur Ólafsson rafvirkjameistari á Selfossi fæddist 28. október 1953 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 21. maí 2021. Foreldrar hans voru Arndís Guðmundsdóttir, f. 17.6. 1924, d. 19.6. 2001, og Ólafur Bjarnason, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2021 | Minningargreinar | 3151 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist að Skálakoti undir Vestur-Eyjafjöllum 4. janúar 1942. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. maí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Marínó Ólafsson frá Skálakoti, f. 26.2. 1914, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2021 | Minningargreinar | 3262 orð | 2 myndir

Sunna Jóhannsdóttir

Sunna Jóhannsdóttir doktor í lyfjafræði fæddist í Reykjavík 6. júlí 1985. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 25. maí 2021 á gjörgæsludeild Landspítalans eftir skyndilega, snarpa og erfiða baráttu við hvítblæði. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2021 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

Svanborg Ólafsdóttir

Svanborg Ólafsdóttir var fædd 8.4. 1932 í Litla-Laugadal í Tálknafirði. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 26.5 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Jósúa Guðmundsson, fæddur 4.10. 1900, dáinn 1993 og Sesselja Ólafsdóttir, fædd 13.6. 1897, dáin 1988. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2021 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Þóra Eygló Þorleifsdóttir

Þóra fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1929. Foreldrar hennar voru Þorleifur Jónsson loftskeytamaður, f. 6.1. 1909, d. 3.7. 1989, og Guðmunda Dagbjört Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 20.2. 1908, d. 2.8. 1999. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. júní 2021 | Daglegt líf | 751 orð | 1 mynd

Fjölbreytni af fullum krafti

Eigum að vera leiðandi í starfi og mótandi afl í íslensku samfélagi. Þetta segir Sigríður Hrund Péturdóttir, sem er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. Meira
3. júní 2021 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Göngum saman í Þórsmörk

Næstkomandi laugardag, 5. júní, verður í Þórsmörk haldinn viðburðurinn Göngum saman. Markmið viðburðarins er að koma saman og fara hina frábæru gönguleið Þórsgötu og safna um leið fé til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Meira
3. júní 2021 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Handritamál

Handritamál verða til umfjöllunar á fundi sem Sagnfræðingafélag Íslands stendur fyrir í Neskirkju í Reykjavík og hefst kl. 17 í dag. Meira

Fastir þættir

3. júní 2021 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 b6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 Bb7 5. e4 Rf6 6. Bd3 d6 7. Rge2...

1. d4 b6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 Bb7 5. e4 Rf6 6. Bd3 d6 7. Rge2 Bxc3+ 8. Rxc3 Rc6 9. Be3 Rg4 10. 0-0 Dh4 11. h3 Rxe3 12. fxe3 0-0 13. Df2 Dxf2+ 14. Hxf2 Re7 15. Haf1 Rg6 16. Rb5 Hac8 17. Rxa7 Ha8 18. Rb5 Hxa2 19. Meira
3. júní 2021 | Í dag | 263 orð

Af köttum og gamall smali kveður

Ingólfur Ómar sendi mér vísu og þarfnast hún ekki skýringa: Laus við erjur arg og nauð engum hrjáður pínum. Legg ég rækt við andans auð öllum stundum mínum. Meira
3. júní 2021 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Búinn að kaupa sér miða á Þjóðhátíð

„Jú er það ekki bara, það styttist allavega í þessu sko. Meira
3. júní 2021 | Árnað heilla | 688 orð | 4 myndir

Eyðibýli endurbyggt í Fljótshlíð

Þuríður Halldóra Aradóttir Braun er fædd 3. júní 1981 á Akureyri, en ólst upp á Hofi í Öræfum innan um kindur, hesta og ferðamenn, en foreldrar hennar voru bændur og ferðaþjónustubændur þar. Meira
3. júní 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Líflegur hlutabréfamarkaður

Það er mikið um að vera á íslenskum hlutabréfamarkaði þessa dagana. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna og fer yfir stöðu... Meira
3. júní 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Vonina gefur maður upp síðast af öllu. Það er því von að orðasambandið það er engin von til e-s og orðtakið e-ð er borin von þýði ekki endilega að öll von sé úti, heldur að svo sé nánast– á bilinu ólíklegt til vonlaust . Meira
3. júní 2021 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Sigurður Birgisson

50 ára Sigurður Birgisson er fæddur og uppalinn á Krossi í Ljósavatnsskarði í Suður-Þingeyjarsýslu og er bóndi þar. Ætt hans hefur búið á Krossi frá því fyrir 1900. Sigurður og Hulda konan hans eru með blandaðan búskap á Krossi, 17 kýr og 200 kindur. Meira
3. júní 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Smaragðsbrúðkaup

Gunnar Konráðsson og Agnes Magnúsdóttir eiga í dag, 3. júní, 55 ára brúðkaupsafmæli. Af því tilefni verður heitt á könnunni á heimili þeirra laugardaginn 5. júní fyrir gesti og... Meira

Íþróttir

3. júní 2021 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Bikarinn í augsýn hjá KA/Þór

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is KA/Þór leiðir 1:0 í einvígi sínu gegn Val í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir þriggja marka sigur í fyrsta leik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Ég hef áður tjáð mig á þessum vettvangi um líkindi...

Ég hef áður tjáð mig á þessum vettvangi um líkindi knattspyrnustórveldanna Fram og Leeds United. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðni Valur í 3. sæti í Gautaborg

Guðni Valur Guðnason úr ÍR hafnaði í 3. sæti í kringlukasti á Grand Prix-móti í Gautaborg í gær. Heimsmeistarinn Daniel Ståhl sigraði en hann kastaði lengst 66,81 metra en hann er eins og áður undir handleiðslu Vésteins Hafsteinssonar. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Hvergerðingar tóku forystuna

Hamar tók í gær forystuna gegn Vestra í úrslitarimmu liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næsta keppnistímabili. Hamar vann fyrsta leikinn í Hveragerði 88:79 en liðin mætast næst á Ísafirði á laugardaginn. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

KR féll en gæti sloppið við fall

Körfubolti Bjarni Helgason Kristján Jónsson Snæfell sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem fram kom að félagið hefði ákveðið að draga sig úr keppni í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla: Ásgarður: Stjarnan – Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla: Ásgarður: Stjarnan – Þór Þ. 20:15 Umspil kvenna, annar leikur: Grindavík: Grindavík – Njarðvík. 20:15 HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, seinni leikur: Kaplakiki: FH – ÍBV. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Lið Fram tekur breytingum

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við hina sænsku Emmu Olsson og mun hún leika í Safamýri næstu tvö árin. Olsson kemur til Fram frá Önnered í heimalandinu. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mikið í húfi á Hlíðarenda

Valur og Haukar mættust í þriðja sinn í gærkvöld í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik og var leikið á Hlíðarenda. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 196 orð

Mætast þriðja árið í röð

ÍBV fær Val í heimsókn í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en dregið var í átta liða úrslitin í höfuðstöðvum Sýnar á Suðurlandsbraut í gær. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Oddaleikur gegn meisturunum

Martin Hermannsson skoraði 6 stig fyrir Valencia þegar liðið tapaði 65:76 fyrir Baskonia á útivelli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfuknattleik í gær. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Tvöfaldir meistarar á fyrsta tímabili

Handbolti Kristján Jónsson Bjarni Helgason Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson urðu í gær pólskir meistarar á fyrsta tímabili sínu með stórliðinu Kielce. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Umspil karla Úrslit, fyrsti leikur: Hamar – Vestri 88:79 Spánn...

Umspil karla Úrslit, fyrsti leikur: Hamar – Vestri 88:79 Spánn Umspil karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Granada – Leyma Coruna 67:77 • Sigtryggur Arnar Björnsson kom ekki við sögu hjá Leyma Coruna. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni kvenna Úrslit, fyrsti leikur: KA/Þór – Valur 24:21...

Úrslitakeppni kvenna Úrslit, fyrsti leikur: KA/Þór – Valur 24:21 Þýskaland Balingen – RN Löwen 32:30 • Oddur Gretarsson skoraði ekki fyrir Balingen. • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Viðar kominn á sjúkralistann

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson verður frá keppni næstu vikunnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Vålerenga á dögunum. Netmiðillinn Fótbolti. Meira
3. júní 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir Hvíta-Rússland – Aserbaídsjan 1:2 Bosnía...

Vináttulandsleikir Hvíta-Rússland – Aserbaídsjan 1:2 Bosnía – Svartfjallaland 0:0 Noregur – Lúxemborg 1:0 Holland – Skotland 2:2 Rúmenía – Georgía 1:2 England – Austurríki 1:0 Þýskaland – Danmörk 1:1 Frakkland... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.