Greinar föstudaginn 4. júní 2021

Fréttir

4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Athugasemd hafnað

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Diljá Mist Einarsdóttir komu formlegri athugasemd á framfæri við yfirkjörstjórn prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær um að Magnús Sigurbjörnsson, bróðir Áslaugar Örnu... Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Buslað í heimatilbúinni vatnsrennibraut

Vel hefur viðrað á Norðlendinga að undanförnu. Nemendur Borgarhólsskóla á Húsavík nýttu sér sumarblíðuna í botn í gær þegar þeir renndu sér niður heimatilbúna vatnsrennibraut á sundlaugartúninu svonefnda í bænum. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Domus Medica lokað um áramót

Ákveðið hefur verið að leggja niður læknastofur og skurðstofur í Domus Medica frá næstu áramótum. Þar eru um 70 sérfræðingar með læknastofur. Líklega munu einhverjir þeirra halda áfram annars staðar. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Domus Medica lokað um áramót

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ákveðið hefur verið að leggja niður læknastofur og skurðstofur í Domus Medica frá næstu áramótum. Þar eru um 70 sérfræðingar með læknastofur. Líklega munu einhverjir þeirra halda áfram annars staðar. Apótekið fer væntanlega einnig og blóðrannsóknum verður hætt um áramótin en Röntgen Domus verður áfram í húsinu. Húsið verður væntanlega selt, að sögn Jóns Gauta Jónssonar, framkvæmdastjóra Domus Medica hf. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Eyrarfjallskláfur þarf í umhverfismat

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Uppsetning kláfs upp á 730 metra hátt Eyrarfjall á Ísafirði þarf að fara í mat á umhverfisáhrifum skv. ákvörðun Skipulagsstofnunar. Til stendur að setja upp kláf til að flytja fólk frá rótum Eyrarfjalls og upp á topp. Meira
4. júní 2021 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Faraldurinn hafi skaðað réttindi barna

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur skaðað réttindi barna um allan heim, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar á vegum hollensku samtakanna KidsRights. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 1376 orð | 2 myndir

Fólk hafi frelsi til að nýta hæfileika sína

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hef alltaf haft sterkar skoðanir og ríka réttlætiskennd, og ef mér finnst eitthvað vera óréttlátt vil ég breyta því,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, en hann sækist eftir efsta sætinu í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem fram fer núna um helgina. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Framboðsmál Miðflokksins að skýrast

Andrés Magnússon andres@mbl.is Talið er að allir þingmenn Miðflokksins leiti endurkjörs, nema Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður flokksins í Suðvesturkjördæmi, sem kynnti fyrir skömmu að hann myndi hætta í stjórnmálum í haust. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Hlaupalífið er gott líf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarið 31 ár hefur Ágústa Sigfúsdóttir, nær áttræður sjúkraþjálfari, hlaupið Seltjarnarneshringinn, um fimm kílómetra, þrisvar sinnum í viku. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hleðsluáskrift fyrir rafbílaeigendur

Lagt hefur verið upp úr því að færa ökumenn yfir á rafbíla. Drif rafbíla stóreykst milli ára en er þó enn almennt minna en þeirra sem knúnir eru af eldsneyti svo mikilvægt er að hafa greiðan aðgang að hleðslustöð. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ísland uppselt í ágúst- og septembermánuði

Sérfræðingur á bílaleigumarkaði sem Morgunblaðið ræddi við telur að Ísland verði uppselt í ágúst – september hvað varðar aðgang að bílaleigubílum, en aðeins níu þúsund bílar eru núna til í landinu fyrir ferðamenn, samanborið við nítján þúsund árið... Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Kínverjar vilja bæta ímynd sína út á við

Baksvið Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Komu nýs Barkar fagnað

Nýr Börkur, nýsmíði Síldarvinnslunnar, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Neskaupstað í hádeginu í dag. Var hann í fylgd Beitis NK og sigldu skipin um Norðfjörð og þeyttu skipsflauturnar. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Léttfetar með sýningu í veiðihúsinu í Kjósinni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðitímabilið er að hefjast og víða verið að undirbúa veiðihús fyrir komu veiðimanna. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Marek dæmdur ósakhæfur

Marek Moszcynski var í gær sýknaður af refsikröfu fyrir að hafa kveikt í húsi á Bræðraborgarstíg síðasta sumar með þeim afleiðingum að þrír létust. Honum verður gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun vegna ósakhæfis. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Mataræði ábótavant

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrstu niðurstöður úr nýrri landskönnun á mataræði Íslendinga sýna að neysla landsmanna á grænmeti og ávöxtum stendur í stað frá síðustu landskönnun sem gerð var fyrir áratug. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Mikil ásókn er í þyrluflug að gosinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Langur biðlisti er í þyrluflug að gosstöðvunum í Geldingadölum hjá tveimur þyrlufyrirtækjum sem Morgunblaðið ræddi við. Þau fljúga bæði frá Reykjavíkurflugvelli. Nokkur þyrlufyrirtæki til viðbótar bjóða upp á slíkt útsýnisflug. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hefja slíkt verkefni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikilvægt skref fyrir okkur á Bíldudal. Meira
4. júní 2021 | Erlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Netanyahu berst til þrautar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Stóraukin neysla orkudrykkja

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mataræði Íslendinga er enn nokkuð fjarri opinberum viðmiðum um heilsusamlegt mataræði. Orkudrykkjaneysla hefur margfaldast í yngsta aldurshópnum frá því fyrir áratug. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð

Tekist á um ræktun lyfjahamps

Þingsályktunartillaga liggur nú fyrir þess efnis að setja í gang sérstaka þróunaráætlun og tilraunaverkefni varðandi ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni. Meira
4. júní 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Telur bólusetningu barna æskilega

Hingað til hefur engin ákvörðun um almenna bólusetningu unglinga og barna hér á landi verið tekin en í gær var tilkynnt að börnum á aldrinum 12-16 ára með undirliggjandi sjúkdóma yrði boðin bólusetning gegn kórónuveirunni. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2021 | Leiðarar | 328 orð

Erfið staða og laus í hendi

Æskilegt er að draga upp réttari mynd af stöðunni í Ísrael en gert er í íslenskum fjölmiðlum Meira
4. júní 2021 | Leiðarar | 300 orð

Fáum líst á borgarlínu

Ný könnun sýnir miklar efasemdir um risavaxna og rándýra sérviskuframkvæmd Meira
4. júní 2021 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Sósíalistar sækja fram

Kúba er eitt af þeim ríkjum þar sem íbúarnir njóta þeirra forréttinda að fá að búa við stjórn yfirlýstra sósíalista. Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um það í pistli á mbl.is hvernig ríkisstjórnin þar í landi „kúgar almenning og refsar fyrir alla gagnrýni og ágreining. Stjórnvöld víla ekki fyrir sér að beita öllum þeim ofbeldismeðölum sem finnast í bókum harðstjórnar, meðal annars barsmíðum, opinberum niðurlægingum, ferðatakmörkunum, fangelsun til lengri og skemmri tíma, sektum, einelti á netinu, eftirliti og þvinguðum starfslokum.“ Meira

Menning

4. júní 2021 | Tónlist | 795 orð | 1 mynd

„Upplifanir sem hafa mótað mig“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Tónlistin á plötunni er samsuða af djassspunatónlist og austrænni heimstónlist. Meira
4. júní 2021 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Bowie í vaxi í Berlín

Eftirlíking af vaxmyndastyttu af breska tónlistargoðinu David Bowie hefur verið komið fyrir framan við plötuverslun í Berlín sem staðsett er skammt frá þeim stað þar sem tónlistarmaðurinn bjó í hverfinu Schöneberg í Vestur-Berlín á áttunda áratug... Meira
4. júní 2021 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Dýrið í Un certain regard í Cannes

Kvikmyndin Dýrið hefur verið valin til þátttöku í keppnisflokknum Un certain regard sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Hátíðin fer fram 6.-17. júlí. Meira
4. júní 2021 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Egill sæmdur heiðursorðu Frakka

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason var á þriðjudag, 1. Meira
4. júní 2021 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Er ég farinn að heyra raddir?

Eftir að hafa heyrt útvarpsfréttir ríkisins um borð í bílnum í hádeginu í gær sóttu á mig ýmsar spurningar. Var ég um borð í tímavél? Varla gat það verið því ég var alls ekki í gráum DeLorean heldur var ég í grárri Corollu. Meira
4. júní 2021 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Guðmundur leikur í Gerðubergi

Guðmundur Pétursson gítarleikari heldur tónleika í Gerðubergi á morgun, laugardag, kl. 16 og er aðgangur ókeypis. Meira
4. júní 2021 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd

Kom í veg fyrir útlitsbreytingar

Enska leikkonan Kate Winslet greinir frá því í viðtali í The New York Times að hún hafi komið í veg fyrir að útliti hennar væri breytt bæði í atriði og kynningaefni fyrir þætti HBO, Mare of Easttown . Meira
4. júní 2021 | Bókmenntir | 440 orð | 1 mynd

Skáldsögur og ljóðabækur styrktar í ár

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru afhentir í gær í 14. sinn og hlutu þá fjórir nýir rithöfundar sem fá hver um sig hálfa milljón króna í styrk fyrir verk sín. Meira
4. júní 2021 | Kvikmyndir | 58 orð | 2 myndir

Stjörnufans í Ríkinu hjá Lars von Trier

Staðfest hefur verið að dönsku leikararnir Nikolaj Lie Kaas og Lars Mikkelsen muni leika í þriðju og síðustu sjónvarpsseríunni af Riget eða Ríkinu sem Lars von Trier leikstýrir og áætlað er að frumsýna á Viaplay 2022. Meira

Umræðan

4. júní 2021 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Áhugi á eftirliti óskast

Við lifum hér og störfum eftir ákveðnum leikreglum. Meira
4. júní 2021 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Eytt í eitt í einu

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Árið 1988 var hæsta þrep tekjuskatts 35% en nú er það 46%." Meira
4. júní 2021 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Fram til orrustu í prófkjöri í Kraganum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "En ég þarf að fá góða kosningu til að niðurstaða prófkjörsins verði virt! Ég þarf kosningu í þriðja sæti eða ofar!" Meira
4. júní 2021 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Framtíðin er björt

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Með framgöngu sinni hefur Áslaug Arna sýnt að hún hefur alla burði til þess að taka að sér leiðtogahlutverk fyrir Sjálfstæðisflokkinn í höfuðborginni." Meira
4. júní 2021 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór á minn stuðning

Eftir Grétu Ingþórsdóttur: "Sjálfstæðismenn vita að í Guðlaugi Þór eigum við leiðtoga sem hefur ómælda reynslu af stjórnmálum og getur óhræddur lagt verk sín í dóm annarra." Meira
4. júní 2021 | Velvakandi | 158 orð

Hafa greinaskrif áhrif?

Þetta er kannski ekki óþörf spurning, þessa daga, þegar menn þyrpast í prófkjör og kynna sig sem óðast í fjölmiðlum. Meira
4. júní 2021 | Aðsent efni | 310 orð | 2 myndir

Hlustun og samráð eða ekki?

Eftir Höllu Þorvaldsdóttur og Valgerði Sigurðardóttur: "Staðan er grafalvarleg og versnar með hverjum deginum. Heilbrigðisyfirvöld geta ekki stungið höfðinu í sandinn, vandamálið er til staðar." Meira
4. júní 2021 | Aðsent efni | 669 orð | 2 myndir

Sterkari saman á traustum grunni

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ég legg glaður störf mín, lífsgildi og framtíðarsýn í dóm flokkssystkina minna í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

4. júní 2021 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurpáll Guðmundsson

Guðmundur Sigurpáll Guðmundsson fæddist 11. júlí 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 25. maí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörg Pálsdóttir, f. 1915, d. 2002, og Guðmundur Sigfússon, f. 1913, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 2987 orð | 1 mynd

Jóhann Pálsson

Jóhann Pálsson fæddist 5. mars 1949 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 19. maí 2021. Foreldrar hans voru Páll Sveinsson, f. 28. október 1919, d. 14. júlí 1972, og Margret Guðmundsdóttir Buehler, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Jón Valgeir Guðmundsson

Jón Valgeir Guðmundsson fæddist 4. júní 1921 í Ísólfsskála við Grindavík. Hann lést að kvöldi 26. september 2020 eftir tveggja daga veikindi. Hann var næstyngstur 11 systkina sem öll eru látin. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Kristín Dóra Margrét Jónsdóttir

Kristín Dóra Margrét Jónsdóttir fæddist á Hvammstanga 19. september 1943. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi 21. maí 2021. Foreldrar Kristínar voru Jón Kristinn Pétursson. bóndi á Skarfhóli í Miðfirði. og kona hans Jóhanna Björnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Sigurþór Hjörleifsson

Sigurþór Hjörleifsson fæddist 15. júní 1927 að Brunngili í Bitrufirði. Hann lést á HSN á Sauðárkróki 20. maí 2021. Foreldrar hans voru Áslaug Jónsdóttir og Hjörleifur Sturlaugsson sem bæði voru fædd aldamótaárið 1900. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Svavar Jóhannsson

Svavar Jóhannsson fæddist 22. júní 1970 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. maí 2021. Foreldrar Svavars eru Herdís Ósk Herjólfsdóttir, f. 21. mars 1943, og Jóhann Sævar Símonarson, f. 21. júlí 1943. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 3015 orð | 1 mynd

Sveinn Steinsson

Sveinn Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 9. september 1929. Hann lést á Landakoti 21. maí 2021. Foreldrar Sveins voru Steinn Leó Sveinsson, bóndi og hreppstjóri, f. 17. jan. 1886, d. 27. nóv. 1957, og Guðrún Kristmundsdóttir húsfreyja, f. 12. okt. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1117 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Steinsson

Sveinn Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 9. september 1929. Hann lést á Landakoti 21. maí 2021. Foreldrar Sveins voru Steinn Leó Sveinsson, bóndi og hreppstjóri, f. 17. jan. 1886, d. 27. nóv. 1957, og Guðrún Kristmundsdóttir húsfreyja, f. 12. okt. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Þuríður Saga Guðmundsdóttir

Þuríður Saga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1965. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. maí 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur H. Karlsson stýrimaður, f. 7.12. 1932, d. 30.6. 2010, og Þóra Kjartansdóttir leikskólaliði, f. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2021 | Minningargrein á mbl.is | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Saga Guðmundsdóttir

Þuríður Saga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1965. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Landsvirkjunar hækkar

S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunnar um einn flokk, úr BBB með stöðugum horfum í BBB+. Meira
4. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 976 orð | 2 myndir

Of snemmt að spá auknum tekjum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Talsverð lækkun á bréfum Icelandair Group

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 3,5% í Kauphöll Íslands í gær og stendur gengi félagsins núna í 1,5. Þá lækkuðu bréf fasteignafélaganna einnig. Eik lækkaði um 1,47%, Reginn um 1,52% og Reitir um 1,7%. Meira

Fastir þættir

4. júní 2021 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. Rxb5 Rb6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. Rxb5 Rb6 8. Be2 Rc6 9. 0-0 Be7 10. Dd2 Bb7 11. Df4 Dd7 12. Be3 g5 13. Rxg5 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem fram fór í Chicago í Bandaríkjunum vorið 2019. Meira
4. júní 2021 | Í dag | 252 orð

Af gjörningavindum, hundi og górillu

Á Boðnarmiði yrkir Þorgeir Magnússon við skemmtilega mynd, sem skýrir ljóðið: Geldingadalagíga við gjörningavindar nauða, breiðir þar úr sér blágrýtið, bergstorkan gróðursnauða. Meira
4. júní 2021 | Árnað heilla | 843 orð | 3 myndir

Alin upp í tjaldi frá sex vikna aldri

Málfríður Kristjánsdóttir fæddist 4. júní 1946 í Dalsmynni í Norðurárdal í Borgarfirði. „Mér var sagt að það hefði verið héla á glugganum daginn sem ég fæddist. Meira
4. júní 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Eru spilakassarnir tímaskekkja?

Spilafíkn er til umfjöllunar í Dagmálum en nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi um að banna spilakassa hér á landi. Alma Hafsteins, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í... Meira
4. júní 2021 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Gefur út vínilplötu í fyrsta skiptið

„Ég er að gefa út fyrstu vínilplötuna mína, ég hef aldrei gefi út vínil áður. Árið '91, þegar ég gaf út fyrstu plötuna mína, þá var þetta búið,“ segir Kristján Kristjánsson, KK, í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar. Meira
4. júní 2021 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Ingólfur Gissurarson

50 ára Ingólfur Gissurarson er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr þar. Hann lauk B. Meira
4. júní 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Ýmist þýðir: á víxl , sitt á hvað , til skiptis . Þegar eða bætist við: Ýmist hingað eða þangað, ýmist þetta eða hitt, verður úr samtengingin ýmist – eða . Þá má ekki skipta á eða og og : „ýmist – og“. Meira
4. júní 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Tíur tvær. S-Allir Norður &spade;ÁKD8 &heart;Á96 ⋄ÁD43 &klubs;84...

Tíur tvær. S-Allir Norður &spade;ÁKD8 &heart;Á96 ⋄ÁD43 &klubs;84 Vestur Austur &spade;G9 &spade;7632 &heart;532 &heart;G1084 ⋄G987 ⋄652 &klubs;D1053 &klubs;G2 Suður &spade;1054 &heart;KD7 ⋄K10 &klubs;ÁK976 Suður spilar 7G. Meira

Íþróttir

4. júní 2021 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Hvatningin var öðruvísi á þessu keppnistímabili

Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur varð Íslandsmeistari kvenna í körfuknattleik annað skiptið í röð en liðið vann einnig árið 2019. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íslendingar leika í bikarúrslitum

Þrír Íslendingar munu eiga aðkomu að bikarúrslitaleiknum í handknattleik karla í Þýskalandi en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Lemgo kom mjög á óvart og vann hið sigursæla lið THW Kiel 29:28. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla: DHL-höllin: KR – Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla: DHL-höllin: KR – Keflavík 20:15 HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla: Selfoss: Selfoss – Stjarnan 18 KNATTSPYRNA 1. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Afturelding – Fjölnir 2:2 Grótta – Þróttur...

Lengjudeild karla Afturelding – Fjölnir 2:2 Grótta – Þróttur R. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Markmiðið að sjálfsögðu að komast á stórmót

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Mér líst mjög vel á þetta lið og komandi verkefni. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ólík stemning í stóru íþróttahúsunum í Hafnarfirði í gærkvöldi

Sigtryggur Daði Rúnarsson tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik með ótrúlegu flautumarki gegn FH í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í Kaplakrika í Hafnarfirði. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Ótrúleg dramatík í Hafnarfirði

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Spennan heldur áfram í úrslitakeppninni

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Spennunni linnir ekki í úrslitakeppninni á Íslandsmóti karla í körfuknattleik. Þórsarar frá Þorlákshöfn sóttu sigur í Ásgarð í Garðabæ í gærkvöldi 94:90 og jöfnuðu þar með rimmuna gegn Stjörnunni í... Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tveggja marka munur dugði ekki

Fjölnir og Þróttur R. náðu í stig á útivöllum eftir að hafa lent 2:0 undr þegar þrír leikir fóru fram í 1. deild karla, Lengjudeildinni, í knattspyrnu í gær. Afturelding komst í 2:0 gegn Fjölni en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði í uppbótartíma. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, seinni leikur: FH – ÍBV 33:33...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, seinni leikur: FH – ÍBV 33:33 Haukar – Afturelding 36:22 *ÍBV og Haukar eru komin áfram í undanúrslit. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan – Þór Þ...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, annar leikur: Stjarnan – Þór Þ. 90:94 *Staðan er 1:1 Umspil kvenna Annar úrslitaleikur: Grindavík – Njarðvík 92:94 *Staðan er 2:0 fyrir Njarðvík. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. Meira
4. júní 2021 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

*Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir verður ekki á meðal...

*Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir verður ekki á meðal þátttakenda á Ólympíuleikunum í Tókýó, eins og hún hafði stefnt að. Er hún að glíma við meiðsli í mjöðm og þarf að gangast undir aðgerð í Bandaríkjunum og verður lengi frá keppni. Meira

Ýmis aukablöð

4. júní 2021 | Blaðaukar | 1416 orð | 12 myndir

„Dreymir um fótlaug Bakkabræðra nærri fjöruborðinu“

Kristín Aðalheiður Símonardóttir, ráðskona Bakkabræðra á Dalvík, er um þessar mundir að undirbúa ferðasumarið. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 482 orð | 7 myndir

„Fátt sem slær út góðan vel gerðan borgara“

Hjalti Vignisson er ástríðugrillari og annar stofnenda Grillsamfélags Íslands á Facebook. Hann gerir einstaklega girnilega hamborgara og veit í raun fátt skemmtilegra en að grilla á góðum sumardegi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 423 orð | 7 myndir

„Fremri garðurinn hefur yfir sér japanskan blæ“

Magnúsína G. Valdimarsdóttir og Þór G. Þórarinsson hafa búið í Þrastanesi í næstum sautján ár. Þau leggja mikið upp úr því að vera með fallegan garð enda verja þau miklum tíma bæði í að njóta og vinna í garðinum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 1331 orð | 7 myndir

„Minnti á þessi litlu garðlönd með kofum“

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir er búsett í Reykjavík en er með garðland með kofa í Skammadal í Mosfellsbænum þar sem nú hefur myndast þyrping pínulítilla og krúttlegra húsa. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 1402 orð | 6 myndir

„Skemmtilegasta nýjungin okkar er kampavínsveggurinn“

Það ættu allir að vera með kampavínsvegg í garðinum að mati Björns Jóhannssonar, landslagsarkitekts og garðahönnuðar hjá Urban Beat. Hann mælir einnig með gufubaði, sturtuklefa, geymslu og laufskála í garðinn. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 772 orð | 5 myndir

„Toppurinn að garðyrkjast í bleikum vinnubuxum“

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur hefur kennt garðyrkju um árabil í Garðyrkjuskólanum á Reykjum og frætt almenning um garðyrkju með ýmsum hætti í gegnum árin. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 169 orð | 4 myndir

„Þú finnur ástina með búbblunni“

Jón Axel Ólafsson segir fátt eins rómantískt á síðsumarkveldi og að sitja í Jax-handverksstól með mjúkt teppi vafið um sig við opinn eld. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 207 orð | 2 myndir

Bleika hjólið í garðinum vekur athygli

Við Tjarnargötuna í miðborg Reykjavíkur er fallegur lítill framgarður sem lætur lítið yfir sér en vekur athygli þeirra sem ganga fram hjá húsinu. Grasið í garðinum er alltaf fallega slegið og liljur vallarins látnar móta hluta af stígnum upp að húsinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 1290 orð | 7 myndir

Draumahúsið stendur í miðri náttúruparadís

Ryan Patrekur Kevinsson og Fríða Rakel Kaaber segja fátt jafnast á við það að vinna í garðinum. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 760 orð | 6 myndir

Garðrækt er eins og hvert annað listform

Guðmundur Vernharðsson garðyrkjufræðingur er á því að flestir hafi eitthvert vit á garðrækt. Að æfingin skapi meistarann og það sé nauðsynlegt að verja tíma í garðinum til að slaka á til að efla sig í garðyrkju. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 655 orð | 2 myndir

Góð leið til að auka lífsgæðin

Á Íslandi, þar sem sumarið varir kannski ekki sérlega lengi og er ekki mjög hlýtt í veðri, hefur fólk tekið til sinna ráða. Það er hægt að gera alls konar sniðugt til að hafa það sem best. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 171 orð | 2 myndir

Góður pallur er fjárfestingarinnar virði

Þeir sem vilja búa til draumapallinn í sumar geta nú valið sér viðarvörn í hvaða lit sem er frá Viðar-vörulínu Slippfélagsins. Viðar-pallaolían frískar upp á útlit viðarins og ef marka má nýjustu tísku verður ekki síðra að vera úti á palli í sumar en inni í húsi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 204 orð | 5 myndir

Hafði lengi dreymt um notalegt glerhús

Fjölskylda í Kópavogi gerði fallega viðbót við garðinn nýverið þegar hún setti upp huggulegt glerhús fyrir plöntur og borðstofu úti í garði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 948 orð | 12 myndir

Helsta áskorunin er að auka lífsgæði og vellíðan

Svanfríður Hallgrímsdóttir, fyrrverandi flugfreyja, hafði látið sig dreyma um að verða landslagsarkitekt í tuttugu ár þegar hún tók loks af skarið og skráði sig í Landbúnaðarháskóla Íslands árið 2017, þá 45 ára. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 65 orð | 2 myndir

Liljur vallarins setja svip á umhverfið

Þeim sem vilja vera með garð sem líkist hallargarði er bent á liljur vallarins, en glæsilegri blóm er vart að finna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 669 orð | 5 myndir

Með fallegt pítsuhorn á pallinum

Berglind Hreiðarsdóttir hefur dundað sér í eldhúsinu, bakað og skreytt kökur frá því hún man eftir sér. Hún á dásamlega fallegan garð og pall sem marga dreymir um að eiga. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 701 orð | 3 myndir

Myndi aldrei fá sér kaldan pott

Kristján Ásgeirsson, eigandi fyrirtækisins Heitirpottar.is, segir að fyrirtækið hafi sjaldan selt fleiri heita potta en á veirutímum. Vinsældir kaldra potta eru líka töluverðar þótt hann myndi aldrei fjárfesta í slíkum potti fyrir sjálfan sig. Marta María | mm@mbl.is Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 240 orð

Risarækjupaella

Paella er líklega sá réttur sem flestir tengja við Spán enda er þetta eins konar þjóðarréttur þeirra Spánverja. Guðrún Lilja notar uppskrift sem hún fékk frá Sössu Eyþórsdóttur iðjuþjálfa. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 1137 orð | 12 myndir

Samheldin hjón gera garðinn frægan

Sigurjón Pétursson og Þóra Hrönn Njálsdóttir hafa búið til margar dýrmætar minningar í fallegum hallargarði sem þau hafa gert í kringum einstaklega fallegt hús í Hafnarfirði. Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 264 orð | 2 myndir

Svona lokkar þú alvöru álfa í garðinn þinn

Flest elskum við að horfa á falleg blóm og annan gróður í görðum okkar en hvað ef það væri hægt að bæta við eins og nokkrum lifandi álfum? Margrét Hugrún margret.hugrun@gmail.com Meira
4. júní 2021 | Blaðaukar | 614 orð | 4 myndir

Það er hægt að vera í garðinum allt árið

Dagbjört Garðarsdóttir er náttúrubarn sem fékk snemma mikinn áhuga á hönnun og arkitektúr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.