Lýðræðið er vegsamað og í hávegum haft, nema hvað? Reglulega og ótt og títt er þó bent á annmarka þess og galla. Orðheppnir menn og gjörkunnugir öllum innviðum stjórnskipunar að fornu, og nýju taka undir óvægið mat, en sanngjarnt, á leikreglum lýðræðis, sem sýni að það sé, þrátt fyrir mjúkt heiti sitt, meingallað kerfi sem virki illa, sem lokaorð í stjórnskipuninni.
Meira