Greinar mánudaginn 7. júní 2021

Fréttir

7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Allir fjórir í sóttkví við greiningu

Fjögur kórónuveirusmit greindust samtals innanlands á föstudag og laugardag og voru allir í sóttkví við greiningu. Þá sagði Hjördís Guðmundsdóttr, samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við mbl. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

„Niðurstöðurnar eru óumdeildar“

Esther Hallsdóttir Karítas Ríkharðsdóttir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fór með sigur af hólmi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um helgina. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Breytt neysla og myndlyklar á útleið

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sjónvarpsáhorf hefur breyst hratt á síðustu árum. Sífellt færri reiða sig á línulega dagskrá sjónvarpsstöðva en sækja þess í stað sjónvarpsefni til efnisveitna þegar og þar sem þeim hentar. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

ESB og ný stjórnarskrá áhersluatriði

„Lykillinn að framtíðinni“ var yfirskrift flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar sem fram fór á laugardag. Þar var ný stjórnarskrá með skýru auðlindaákvæði meðal áherslumála ásamt aðild að ESB. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Ég lærði í liði að spila eftir reglum

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Felldu tillöguna

Tillaga um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar, var felld í atkvæðagreiðslu sem efnt var til á laugardag. Blönduósbúar voru áfram um sameiningu. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Forsetaheimsókn í Ölfus í dag

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid kona hans fara í opinbera heimsókn í Ölfus í dag. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Forvitin um íslenska fortíð

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is „Sjálf lærði ég sagnfræði í háskóla og því veit ég að með tímanum týnast því miður sögurnar. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn til Akureyrar

Akureyringar eiga Íslandsmeistara kvenna í handknattleik í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur KA/Þórs á Val, 25:23, í öðrum úrslitaleik liðanna sem fram fór á Hlíðarenda í gær. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Glæsisnekkjur á sundunum við Reykjavík

Snekkjan A , sem lónað hefur fyrir utan ýmsa staði landsins síðustu vikurnar, er nú komin til Reykjavíkur og var í gær úti á sundunum. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð

Gömlu myndlyklarnir loks á útleið

„Stóra breytingin er að nú þarf ekki lengur að kaupa þriðja tækið; Apple TV eða Chromecast,“ segir Eyjólfur Jóhannsson, vörustjóri hjá Origo, um nýjustu kynslóð snjallsjónvarpa. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gönguleiðin að gosinu gæti lokast alveg

Hraun byrjaði að flæða yfir vestari varnargarðinn á svæðinu fyrir ofan Nátthaga á laugardag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir báða varnargarðana standa ennþá. Það gefi vísbendingar um að hönnunin virki. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Andrésson

Halldór Ingi Andrésson, sem rak um árabil Plötubúðina á Laugavegi, lést 4. júní eftir baráttu við krabbamein. Halldór fæddist á Selfossi 22. apríl 1954. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Klóakmælingar staðfesta aukna neyslu á kókaíni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Neysla kókaíns í Reykjavík jókst um ríflega helming frá því í febrúar 2017 til apríl 2019, skv. mælingum á magni fíkniefna í frárennslisvatni borgarinnar. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð

Kókaínneysla hefur aukist mikið

Frá því snemma árs 2017 og allt þar til áhrifa af kórónuveirufaraldrinum fór að gæta sumarið 2020 jókst neysla á kókaíni í Reykjavík um meira en helming. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Leggjast gegn nýjum vegi yfir Kjöl

Ferðafélag Íslands leggst í umsögn gegn hugmyndum um einkaframkvæmd við uppbyggingu nýs vegar yfir Kjöl, sem fær yrði stærstan hluta ársins, eins og Njáll Trausti Friðbertsson og fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins brydda upp á í nýrri... Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leiðir í Reykjavík norður

Guðlaugur Þór Þórðarson sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um helgina. Guðlaugur og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tókust á um fyrsta sætið. 182 atkvæði skildu þau að en alls voru 7.208 gild atkvæði greidd. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Mestur áhugi á Englandi og Frakklandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta verður áhugavert mót fyrir margra hluta sakir og ég get ekki neitað því að ég er orðinn spenntur,“ segir Guðmundur Benediktsson, knattspyrnusérfræðingur og sjónvarpsmaður. Evrópumótið í knattspyrnu karla hefst á föstudaginn. Mótinu var frestað í fyrrasumar vegna kórónuveirunnar og veiran sú setur talsverðan svip á mótið. Takmarkaður fjöldi áhorfenda verður til að mynda leyfður á leikjum og ýmsar varúðarráðstafanir hafa verið undirbúnar ef smit koma upp. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nálgun á EES þarfnist endurskoðunar

Landsþing Miðflokksins fór fram á laugardaginn. Kosið var í stjórn flokksins og hlutu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Bergþór Ólason kjör. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Pakkinn á sjö þúsund

Allir leikir á EM í knattspyrnu verða sýndir á Stöð 2 Sport að þessu sinni. Að því er fram kemur á heimasíðu stöðvarinnar eru EM-leikirnir innifaldir í Sportpakkanum svokallaða. Sá pakki kostar tæpar átta þúsund krónur á mánuði. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð

Rangt föðurnafn

Í frétt Morgunblaðsins á laugardag um upphaf laxveiði í Norðurá var rangt farið með föðurnafn formanns veiðifélags árinnar, Guðrúnar Sigurjónsdóttur á Glitstöðum. Er beðist velvirðingar á... Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Samningur í lagi en samráðið lítið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hvað varðar hagsmuni landbúnaðarins teljum við okkur geta unnið með þennan viðskiptasamning, svona við fyrstu sýn,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Sigurður Unnar

Stíll Hin árlega Tweed Ride fór fram í miðborginni á laugardag. Þessar voru með allt sitt á tæru og til í... Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 4 myndir

Sjómannadagurinn með hátíðum víða

Hátíðahöld í tilefni af sjómannadeginum voru í sjávarbyggðum víða um land í gær, þó lágstemmdari en oft áður vegna sóttvarna og samkomutakmarkana. Í Ólafsvík var efnt til fjölbreyttra skemmtana. Meira
7. júní 2021 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vilja að G7 borgi hluta bóluefnanna

Meira en 100 fyrrverandi forsætisráðherrar, forsetar og utanríkisráðherrar eru meðal þeirra 230 einstaklinga sem hafa kallað eftir því að G7-ríkin borgi tvo þriðjuhluta af þeim 66 milljörðum dollara sem þarf til að bólusetja tekjulægri lönd gegn... Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vindur fyrir vestan

Listaverkið Veðurhorfur eftir Sólrúnu Halldórsdóttur var afhjúpað í Grundarfirði sl. laugardag. Verkið, sem stendur nærri kirkjunni í byggðarlaginu, byggist á 112 íslenskum orðum um vind og veður. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Þórsstofa mögulega opnuð að nýju á Þórshöfn á Langanesi

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum 17. maí að skoða mögulegan flutning og uppsetningu á Þórsstofu í sveitarfélaginu. Þórsstofa geymir ljósmyndir og upplýsingar um störf dr. Þórs Jakobssonar veðurfræðings. Meira
7. júní 2021 | Erlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Ætla í gegnum hljóðmúrinn á ný

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Bandaríska flugfélagið United Airlines tilkynnti í síðustu viku að það áformaði að kaupa fimmtán hljóðfráar farþegaþotur af sprotafyrirtækinu Boom Supersonic sem ætlar að framleiða slíkar flugvélar. Meira
7. júní 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Ævintýraveröld sem var

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is María Anna Þorsteinsdóttir, íslenskukennari í Tækniskólanum, hefur skrifað og gefið út ríkulega myndskreytta bókina Litli-Skygnir í sveitinni og fæst hún í Eymundsson Austurstræti og Eymundsson Kringlunni. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2021 | Staksteinar | 226 orð | 2 myndir

Lágmark má skoða sem hámark

Biden Bandaríkjaforseti fékk fjármálaráðherra G7-ríkjanna til að samþykkja að vinna að því að leggja að lágmarki 15% tekjuskatt á fyrirtæki og er þessu ætlað að draga úr ósanngjörnu forskoti risafyrirtækja sem starfa víða um heim en láta hagnaðinn myndast þar sem skattar eru mjög lágir. Nú er óljóst hvað önnur ríki segja. G20-hópurinn hittist í júlí og þá skýrist málið nokkuð, en utan hans er einnig fjöldi ríkja sem skiptir máli í þessu sambandi. Meira
7. júní 2021 | Leiðarar | 667 orð

Vegið að undirstöðu

Stjórnarskráin stuðlaði að því að Ísland komst hratt út úr bankahruninu Meira

Menning

7. júní 2021 | Bókmenntir | 1104 orð | 2 myndir

„Með nokkra bolta á lofti“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta eru allt sögur sem komu til mín eftir að síðasta hrollvekjubókin mín kom út í fyrra,“ segir Ævar Þór Benediktsson um nýjustu bók sína sem nefnist Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur . Meira
7. júní 2021 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Innipúkinn snýr aftur í miðbæinn

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina en hætta þurfti við hátíðina í fyrra vegna Covid-19. Margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni, m.a. Meira
7. júní 2021 | Bókmenntir | 1069 orð | 2 myndir

Mengunarvandamál við strendur Grafarvogs

Bókarkafli | Í bókinni Cloacina – Saga fráveitu rekur sagnfræðingurinn Guðjón Friðriksson sögu fráveitu Veitna í Reykjavík og aðkomu fyrirtækisins að sams konar rekstri á Akranesi og í Borgarbyggð. Meira

Umræðan

7. júní 2021 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Að vilja verða aldraður en ekki vera aldraður

Eftir Sigþrúði Ármann: "Þær kynslóðir, sem mynda hóp eldri borgara, hafa lagt mikið á sig til að byggja upp það velsældarþjóðfélag og þann þjóðarauð sem við njótum í dag." Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 492 orð | 2 myndir

Akureyri Menningarhöfuðborg Evrópu

Eftir Þuríði Helgu Kristjánsdóttur og Evu Hrund Einarsdóttur: "Akureyri og Norðurland allt fær tækifæri til að vera stórhuga og máta sig við erlenda og innlenda kollega." Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Gáta um grundvöllinn

Eftir Jón Gunnarsson: "Leið Sjálfstæðisflokksins er árangursríkasta og skynsamlegasta leiðin: Stilla sköttum í hóf, örva atvinnulífið og stuðla að stækkun þjóðarkökunnar." Meira
7. júní 2021 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Hugleiðing í tilefni sjómannadags

Í gær, á sjálfan sjómannadaginn, áttum við í Flokki fólksins yndislegan dag í glæsilegum höfuðstöðvum okkar á neðri hæðum Grafarvogskirkju. Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Íbúar hjúkrunarheimilanna munu ekki mæta á Austurvöll

Eftir Jón G. Guðbjörnsson: "Ríkisvaldið verður að axla sínar skyldur með metnaði og reisn og í farsælli samvinnu við rekstraraðila." Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Nei ráðherra

Eftir Ólaf Stephensen: "Það er ekki svona sem hið opinbera svarar fyrirtækjum sem hafa mátt una því í miðri kórónuveirukreppu að ríkið fer í niðurgreidda samkeppni við þau." Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Stétt með stétt

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Sjálfstæðisflokkurinn á að vera uppruna sínum trúr." Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Við megum ekki tæta, en eigum að bæta

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Mjög óheppilegt er að rugla starfsemi sjávarútvegs og stjórnun hans saman við það hvernig ávinningi af starfseminni er skipt." Meira
7. júní 2021 | Aðsent efni | 786 orð | 2 myndir

Þrjú fordæmd skip í Hvalfirði

Eftir Magnús Þór Hafsteinsson: "Stálin stinn mættust djúpt vestur af Reykjanesi, nær miðja vegu til Grænlands, þar sem Hood sprakk í loft upp í sjóorrustu árla morguns 24. maí 1941." Meira

Minningargreinar

7. júní 2021 | Minningargreinar | 574 orð | 2 myndir

Ásgeir Holm

Ásgeir fæddist 10. ágúst 1941. Hann lést 23. maí 2021. Útför Ásgeirs fór fram 3. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Emilía Mýrdal Jónsdóttir

Emilía Mýrdal Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1938. Hún lést 18. maí 2021. Foreldrar hennar voru Jón Mýrdal og Rikka Emilía Sigríksdóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Guðni Jóhannsson

Guðni Jóhannsson fæddist 25. september 1926. Hann lést 13. maí 2021. Útförin fór fram 28. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurjónsdóttir

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist 16. júlí 1922. Hún lést 6. maí 2021. Útför Guðrúnar fór fram 29. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 20. mars 1920. Hún lést 22. maí 2021. Útför Fríðu fór fram 5. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Hólmsteinn Steingrímsson

Hólmsteinn Ottó Steingrímsson fæddist 4. desember 1923. Hann lést 23. maí 2021. Hólmsteinn var lagður til hinstu hvílu 3. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Ólöf Hulda Sigfúsdóttir

Ólöf Hulda Sigfúsdóttir fæddist 11. desember 1932. Hún lést 4. maí 2021. Útför Ólafar fór fram 17. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2021 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Þorbergur Kristinsson

Þorbergur fæddist í Reykjavík 9. maí 1943. Hann lést á líknardeild Landspítala þann 27. maí 2021. Foreldrar hans voru Kristinn Þorbergsson, f. 1920, d. 1962, og Pálína Einarína Valgerður Gunnarsdóttir, f. 1922, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Sammælast um skattagólf

Samkomulag náðist á fundi fjármálaráðherra G7-ríkjanna í London á laugardag um að setja samræmdar reglur um skattlagningu alþjóðafyrirtækja. Meira
7. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Stjórnandi Airbus bjartsýnn á framtíð viðskiptaferðalaga

Guillaume Faury, forstjóri flugvélaframleiðandans Airbus, reiknar með að markaðurinn fyrir flug á viðskiptafarrými muni rétta úr kútnum og fyrirtæki senda starfsfólk sitt á milli landa og heimshluta í svipuðum mæli og áður en kórónuveirufaraldurinn... Meira
7. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 3 myndir

Vill að frumvarp verði sett á ís

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki var haft nægilegt samráð við alla hagsmunaaðila við fyrirhugaðar breytingar á lögum um lífeyrissparnað og rétt að ráðast í frekari undirbúningsvinnu áður en Alþingi afgreiðir fyrirliggjandi stjórnarfrumvarp. Þetta segir Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins, og þykir honum undirbúningur frumvarpsins hafa verið í skötulíki frá fyrsta degi. Meira

Fastir þættir

7. júní 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Be2 d6 6. Rf3 e5 7. 0-0 Bg4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Be2 d6 6. Rf3 e5 7. 0-0 Bg4 8. d5 a5 9. Be3 Ra6 10. Rd2 Bd7 11. b3 Re8 12. a3 f5 13. f3 f4 14. Bf2 Bf6 15. Kh1 Bh4 16. De1 Bxf2 17. Dxf2 Rf6 18. Hab1 c5 19. dxc6 bxc6 20. b4 axb4 21. axb4 c5 22. b5 Rc7 23. Meira
7. júní 2021 | Í dag | 262 orð

Auðvitað hét konan Ragnhildur

Mér þykir leiðinlegt og biðst afsökunar á því að ég skyldi fara rangt með nafn eiginkonu Páls Ólafssonar í Vísnahorni á miðvikudag. Auðvitað hét hún Ragnhildur Björnsdóttir og mátti ég vel vita það. Meira
7. júní 2021 | Í dag | 54 orð | 3 myndir

En ef við hættum saman, hvað þá?

En ef við hættum saman, hvað þá? Þetta er spurning sem fæstir eru að velta mikið fyrir sér í tilhugalífinu. Reynslan hefur þó sýnt að margir hefðu betur gert ráðstafanir með þetta í huga. Sérstaklega hvað viðkemur fjármálum. Meira
7. júní 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Jenný June Tómasdóttir

30 ára Jenný ólst upp í Reykjavík og Mosfellsbæ en býr á Seltjarnarnesi. Hún er nemi í næringarfræði við Háskóla Íslands. Jenný vinnur á Vitatorgi í sumar við heilsueflingu og í félagsstarfi. Maki : Guðmundur Árni Ólafsson, f. Meira
7. júní 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Að vera / ramba á barmi e-s þýðir, segir Mergur málsins, að „vera á mörkum e-s, vera mjög nærri e-u neikvæðu; vera mjög langt leiddur“. Maður horfir sem sagt ofan í hyldýpið – af barminum. Meira
7. júní 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Með þrjátíu milljón áhorf á TikTok

„Þetta eru svona sjálfsvarnarvídeó sem við miðlum helst til kvenna, svona pínu grafísk og pínu fyndin í leiðinni, og við erum komin með þrjátíu milljón áhorf á tólf vikum,“ segir Jón Viðar Arnþórsson í viðtali við morgunþáttinn Ísland... Meira
7. júní 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Óheppinn spilari. S-AV Norður &spade;Á985 &heart;Á2 ⋄K7...

Óheppinn spilari. S-AV Norður &spade;Á985 &heart;Á2 ⋄K7 &klubs;ÁD1054 Vestur Austur &spade;G10 &spade;D32 &heart;10975 &heart;G864 ⋄D96 ⋄G5432 &klubs;9732 &klubs;8 Suður &spade;K764 &heart;KD3 ⋄Á108 &klubs;KG6 Suður spilar 6&spade;. Meira
7. júní 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Ragnar Steinarsson

50 ára Ragnar er Keflvíkingur en býr í Reykjanesbæ. Hann er íþróttafræðingur að mennt frá HR og er með meistaragráðu í íþróttum og heilsufræði frá HR. Ragnar er deildarstjóri í Háaleitisskóla á Ásbrú. Hann er knattspyrnuþjálfari 3. Meira
7. júní 2021 | Árnað heilla | 715 orð | 4 myndir

Ræturnar standa djúpt á Hæli

Gestur Steinþórsson fæddist 7. júní 1941 á Hæli í Gnúpverjahreppi en foreldrar hans, Steinunn og Steinþór, voru bændur þar og ólst hann þar upp við öll venjuleg sveitastörf. Gestur fór í barnaskólann Ásaskóla sem var heimavistarskóli. Meira

Íþróttir

7. júní 2021 | Íþróttir | 908 orð | 2 myndir

Bandarískir framherjar í fararbroddi

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fimm bandarískir framherjar hafa sett sterkan svip á fyrstu sex umferðir úrvaldsdeildar kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildarinnar, og eru í fimm af sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmennina. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 671 orð | 5 myndir

* Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 10.000 metra hlaupi á...

* Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 10.000 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp vegalengdina á 28:36,80 mínútum á móti í Birmingham á Englandi. Fyrra metið sem Hlynur setti í Hollandi í fyrrahaust var 28:55,47 mínútur. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – Víkingur R 20 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Meistaravellir: KR – Grindavík 19.15 2. deild kvenna: Framvöllur: Fram – SR 19.15 Extra-völlur: Fjölnir – ÍR... Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Meistarar í fyrsta sinn

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KA/Þór er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik árið 2021 og Íslandsmeistarabikarinn er kominn til Akureyrar í fyrsta skipti í 82 ára sögu mótsins. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Selfoss 2:1 Breiðablik &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Selfoss 2:1 Breiðablik – Keflavík 1:3 Þór/KA – Þróttur R 1:3 Tindastóll – Valur 0:5 Fylkir – Stjarnan 1:2 Staðan: Selfoss 641113:613 Valur 641115:1013 Breiðablik 640223:1112 Þróttur R. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Spánn Deildabikarkeppnin, undanúrslit: Barcelona – Huesca 43:27...

Spánn Deildabikarkeppnin, undanúrslit: Barcelona – Huesca 43:27 Deildabikarkeppnin, úrslitaleikur: Barcelona – Sinfín 33:23 • Aron Pálmarsson lék ekki með Barcelona um helgina. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Stjörnumenn voru skotnir í kaf

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórsarar frá Þorlákshöfn eru komnir með undirtökin í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir stórsigur í þriðja leiknum í Þorlákshöfn í gærkvöld, 115:92. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Svíþjóð AIK – Örebro 2:0 • Hallbera Guðný Gísladóttir lék...

Svíþjóð AIK – Örebro 2:0 • Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með AIK og Berglind Rós Ágústsdóttir allan með Örebro. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var varamarkvörður Örebro. Meira
7. júní 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Umspil karla Annar úrslitaleikur: Vestri – Hamar 89:77 *Staðan er...

Umspil karla Annar úrslitaleikur: Vestri – Hamar 89:77 *Staðan er 1:1. Umspil kvenna Þriðji úrslitaleikur: Njarðvík – Grindavík 63:68 *Staðan er 2:1 fyrir Njarðvík. Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.