Greinar miðvikudaginn 9. júní 2021

Fréttir

9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

980 metrar malbikaðir í Kömbunum

Hellisheiði var lokað í báðar áttir í gær frá klukkan níu og fram undir kvöld. Verið var að malbika 980 metra langan kafla neðst í Kömbunum ofan Hveragerðis. Á meðan var umferðinni beint um Þrengslin, í átt til Þorlákshafnar. Meira
9. júní 2021 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Á flótta eftir fjöldamorð

Ríkisstjórn Búrkína Fasó tilkynnti í gær að rúmlega 7.000 fjölskyldur hefðu flúið blóðug fjöldamorð um helgina í þorpinu Solhan, sem er í norðurhluta landsins, en þar hefur uppreisn íslamskra aðskilnaðarsinna geisað undanfarin sex ár. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Út til veiða Skuttogarinn Vigri RE-071 hélt út til veiða á mánudaginn eftir vel heppnaða sjómannadagshelgi. Skreyttu skipverjar Vigra með fánum, líkt og tilefninu... Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Langþreyttastur“ á landsbyggðinni

„Ég er langþreyttur sjálfstæðismaður. Búinn að vera flokksbundinn frá 15 ára aldri með einu hléi þó. Ég er meira að segja í þeim armi sem hlýtur að vera langþreyttastur, en það eru sjálfstæðismenn utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Brim styrkir Bókmenntafélagið um 16 milljónir

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Bros og falleg kveðja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Haustið 1972 byrjaði Guðmundur Þórhallsson að kenna í Réttarholtsskólanum eftir að hafa útskrifast úr Kennaraskólanum um vorið. Úr Réttó lá leiðin í Borgarholtsskólann, þegar starfsemi hans hófst 1996, og þar hefur hann verið þar til nú. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Brunarústirnar á Bræðraborgarstíg rifnar niður

Hafist var handa við niðurrif á Bræðraborgarstíg 1, sem brann hinn 25. júní í fyrra, um eftirmiðdaginn í gær. Voru stórvirkar vinnuvélar kallaðar til verksins. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Ekki skylt að sameinast en skilmálar settir

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð

Gosið ekki jafn tilkomumikið

Gígur eldgossins í Geldingadal lokast smátt og smátt en aðalflæðið úr honum rennur undir hrauni sem sést ekki á yfirborðinu. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist aðeins 21% sölunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hlutdeild íslenskrar tónlistar er nú aðeins 21% af heildarsölunni hér á landi. Sölutekjur innlendra tónlistarrétthafa vegna ársins 2020 eru aðeins fjórðungur tekna þeirra árið 2006 að raunvirði. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Landsmenn leita á náðir hvíta tjaldsins á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er mjög góð tilfinning. Hér er allt komið af stað og maður sér gleðina í andlitum kvikmyndahúsagesta,“ segir Konstantín Mikaelsson, yfirmaður kvikmyndadeildar Senu. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Lægri skattar og ráðdeild á dagskrá

Andrés Magnússon andres@mbl.is Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, segir lækkun skatta vera á dagskrá næstu ríkisstjórnar, eigi flokkur hans aðild að henni. Meira
9. júní 2021 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Macron sleginn utan undir

Emmanuel Macron Frakklandsforseti var sleginn utan undir af áhorfanda í ferð sinni til Suðaustur- Frakklands í gær. Myndir og myndskeið sem birtust á samfélagsmiðlum sýndu forsetann ganga að girðingu þar sem fjölmargt fólk stóð og beið eftir Macron. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Mörg frumvörp óafgreidd við þinglok

Baksvið Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Gert var ráð fyrir að Alþingi myndi ljúka störfum á morgun samkvæmt starfsáætlun þess en allar líkur eru á að það starfi lengur. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Ríflega milljarður af sölu tónlistar í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi þróun er afskaplega jákvæð enda var bransinn á stöðugri niðurleið frá 2007 til 2015. Þá byrjaði þetta að stíga aftur með streyminu,“ segir Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Síminn fer inn á kerfi GR í haust

Tafir hafa orðið á því að þjónusta Símans verði aðgengileg á ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur en samkomulag þess efnis var kynnt í júlí í fyrra. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 905 orð | 3 myndir

Sleifarlag við lagasetningu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskeldisfyrirtækið Hábrún hf. í Hnífsdal hefur misst af tækifærum til að byggja sig áfram upp í Ísafjarðardjúpi vegna þess að Skipulagsstofnun afgreiddi ekki innan tilskilins frests tillögu hennar að matsáætlun fyrir 11.500 tonna eldi. Að sögn talsmanna fyrirtækisins hefur verið brotið á rétti þess með því og ekki síður með breytingum á gildistökuákvæðum lagabreytinga á árinu 2019 en sleifarlag var við þá vinnu, að mati lögmanns félagsins. Fyrirtækið nýtir nú síðbúna kæruleið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Tekjur aukist um 120 milljarða milli ára

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Landsbankinn gerir ráð fyrir að tekjur af ferðaþjónustunni aukist um 120 milljarða á þessu ári, meðal annars út af lengri dvalartíma ferðamanna. Jafnframt telur bankinn að ferðamönnum fjölgi um 67% frá síðasta ári. Meira
9. júní 2021 | Erlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Umfangsmikil aðgerð FBI

Lögregluyfirvöld í þremur heimsálfum hafa afhjúpað umfangsmikla aðgerð undir stjórn FBI sem seldi glæpasamtökum dulkóðaða farsíma í þúsundatali og hleraði skilaboð þeirra um árabil. Aðgerðin ber heitið „Operation Trojan“. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Umferðin jókst verulega í maí

Umferð ökutækja á hringveginum jókst verulega í seinasta mánuði eða um 8,4% miðað við sama mánuð fyrir ári. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Varanleg lokun við gatnamót Lágmúla og Háaleitisbrautar

Framkvæmdir sem miða að því að loka að hluta til fyrir gatnamót Lágmúla og Háaleitisbrautar standa nú yfir. Verður því ekki lengur mögulegt að taka vinstri beygju úr Lágmúlanum yfir á Háaleitisbraut. Meira
9. júní 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Örtröð í Laugardalshöll

Örtröð var í Laugardalshöllinni í gær þegar um 11 þúsund manns voru bólusettir með bóluefni frá Pfizer. Voru meðal annars bólusettir árgangar sem dregnir voru út af handahófi í síðustu viku, sem og ungmenni sem munu vinna með börnum í sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2021 | Leiðarar | 343 orð

Bólusetning á beinni braut

Kaflaskil eru orðin í stöðu faraldursins og vaxandi bjartsýni gætir nú á flestum sviðum Meira
9. júní 2021 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Mál að linni

Umræður á Alþingi í gær sýndu glöggt að farið er að styttast í kosningar. Hver þingmaður stjórnarandstöðunnar af öðrum fór í ræðustól og flestir spurðu forsætisráðherra spurninga sem þeir töldu að yrðu til vandræða fyrir VG fyrir kosningar. Hálendisþjóðgarðurinn svokallaði er eitt þessara mála og var sótt að forsætisráðherra úr báðum áttum vegna hans og var það viðbúið með það vandræðamál. Meira
9. júní 2021 | Leiðarar | 376 orð

Öflugar hliðargreinar

Í kringum sjávarútveginn hefur vaxið upp fjöldi ólíkra atvinnutækifæra Meira

Menning

9. júní 2021 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Ari Eldjárn kemur fram í spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar

Uppistandarinn Ari Eldjárn verður gestur Jóns Ólafssonar í spjalltónleikaröðinni Af fingrum fram í Salnum í Kópavogi 9.-12. júní. Ari er þekktur að gamanmálum sínum og þá jafnt innan lands sem utan og er einnig mikill áhugamaður um tónlist. Meira
9. júní 2021 | Bókmenntir | 497 orð | 1 mynd

„Dýrmætt að fá viðbrögð frá lesendum“

„Ég bjóst alls ekki við að verða fyrir valinu þar sem ég var í góðum hópi öflugra höfunda. Meira
9. júní 2021 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Ekki bara einbúar og afdalabændur

Nýverið lauk sýningum á Bíólandi á RÚV, tíu þáttum um sögu kvikmyndagerðar hér á landi til vorra daga, nánar tiltekið til ársins 2019. Meira
9. júní 2021 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Sýningar hefjast á Skuggahverfinu

Kvikmyndin Skuggahverfið , Shadowtown á ensku, er nú loksins komin í bíó eftir endurteknar frestanir vegna heimsfaraldursins. Meira
9. júní 2021 | Tónlist | 140 orð | 2 myndir

Tilnefnd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs. Þrettán listamenn og hópar eru tilnefndir í heildina og þykja hafa skapað einstakar tónlistarupplifanir. Meira
9. júní 2021 | Leiklist | 807 orð | 2 myndir

Tvær sýningar með sjö tilnefningar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. júní 2021 | Leiklist | 141 orð | 1 mynd

Útskriftarverk af sviðshöfundabraut

Sýningar útskriftarnema á sviðshöfundabraut sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands verða sýndar frá og með deginum í dag, 9. júní, til 20. júní. Meira

Umræðan

9. júní 2021 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Drög að verkefnalista fyrir frambjóðendur

Eftir Óla Björn Kárason: "Við vitum að grundvöllur jafnréttis er fjárhagslegt sjálfstæði. Við eigum þann draum að allt launafólk verði eignafólk og fjárhagslega sjálfstætt." Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Hetjur í atvinnulífinu

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Það er gífurlega mikilvægt að stjórnmálaflokkar taki afstöðu með atvinnulífinu en vinni ekki á móti því með endalausum skattahækkunum og ófyrirsjáanleika." Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

Eftir Eyþór Arnalds: "Að mínu mati þarf að auka tækifæri barna til tónlistarnáms um alla borg." Meira
9. júní 2021 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Prúðbúin ungmenni eru tímanna tákn

Prúðbúin ungmenni, með bros á vör, skjal í hendi og jafnvel húfu á höfði, hafa undanfarið sett svip sinn á borg og bæ. Tímamót unga fólksins eru sérlega táknræn í þetta skiptið, því skólaslit og útskriftir eru staðfesting á sigri andans yfir efninu. Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Samfylkingin og Landhelgisgæslan

Eftir Friðrik Pálsson: "Pawel Viðreisnarfulltrúi virðist samt sem áður þeirrar skoðunar að til framtíðar verði Gæslan best sett á eldsumbrotasvæði í Hvassahrauni." Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Styðjum Guðbjörgu á Alþingi

Eftir Magnús Gunnarsson: "Hún er ung fjölskyldukona sem á undanförnum árum hefur getið sér gott orð fyrir dugnað og skýra framtíðarsýn í störfum sínum fyrir heimabæinn sinn." Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Til stuðnings við Vilhjálm Bjarnason

Eftir Guðmund Gíslason: "Ég tel þetta þjóðþrifamál, það er þörf á að fá Vilhjálm aftur á Alþingi." Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Til stuðnings Vilhjálmi Bjarnasyni

Eftir Óttar Guðmundsson: "Ég vil hvetja sjálfstæðismenn til að kjósa Vilhjálm í öruggt sæti í komandi prófkjöri og sérstaklega eldri borgara." Meira
9. júní 2021 | Aðsent efni | 515 orð | 5 myndir

Tölum um staðreyndir og förum rétt með

Eftir Örnu Íri Gunnarsdóttur, S-lista, Eggert Val Guðmundsson, S-lista, Helga S. Haraldsson, B-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista og Tómas Ellert Tómasson, M-lista.: "Það er eitt að rita grein með röngum upplýsingum og setja nafn sitt undir en allt annað að mata fréttamenn með ósannindum." Meira

Minningargreinar

9. júní 2021 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Oddhildur Benedikta Guðbjörnsdóttir

Oddhildur Benedikta Guðbjörnsdóttir fæddist 1. október 1937 að Felli í Kollafirði í Strandarsýslu. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi þann 29. maí 2021 Foreldrar hennar voru Guðbjörn Benediktsson, f. 29.8. 1898, d. 20.5. 1990, og Guðrún Björnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2021 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

Sigríður Friðrikka Jónsdóttir

Sigríður F. Jónsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 27. maí 1937. Hún lést á Landspítalanum 27. maí 2021. Foreldrar Sigríðar voru Jón Ólafur Kristjánsson skipstjóri, fæddur á Alviðru í Dýrafirði 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2021 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Sóley Ómarsdóttir

Sóley Ómarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júní 1969. Hún lést 1. apríl 2021 á líknardeild í Stokkhólmi. Foreldrar hennar eru Ragnheiður M. Blöndal, f. 9. mars 1943, og Ómar Kjartansson, f. 22. ágúst 1946. Systkini Sóleyjar eru: a) Róbert, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2021 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

Þorsteinn Svanur Jónsson

Þorsteinn Svanur Jónsson fæddist á Ytri-Þorsteinsstöðum í Haukadal í Dalasýslu 8. september 1935. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 29. maí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ágúst Einarsson bóndi, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

9. júní 2021 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. Rc3 Re8 10. Rd5 Bd6 11. He2 Rf6 12. Re3 He8 13. b3 Be5 14. d4 Bf4 15. Rg4 Rd5 16. Hxe8+ Dxe8 17. Df3 Bxc1 18. Hxc1 c6 19. c4 Re7 20. Dg3 Rg6 21. Re3 Df8 22. Meira
9. júní 2021 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Sveinbjörnsdóttir

30 ára Anna ólst upp í Hafnarfirði og síðar á Húsavík en flutti nýverið í Hafnarfjörð aftur eftir þriggja ára búsetu í Þingeyjarsýslu. Meira
9. júní 2021 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

„Hér er ég enn þá að selja gervityppi“

„Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi og spennandi og sá gat á markaðnum og ákvað að prófa þetta og svo gekk þetta bara rosa vel og hér er ég enn þá að selja gervityppi,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush,... Meira
9. júní 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Kári Björn fæddist 9. júní 2020 kl. 06.45. Hann vó 4.136 g...

Hafnarfjörður Kári Björn fæddist 9. júní 2020 kl. 06.45. Hann vó 4.136 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Sigríður Sveinbjörnsdóttir og Ívar Örn Axelsson... Meira
9. júní 2021 | Árnað heilla | 716 orð | 4 myndir

Kem sterk inn í seinni hálfleik

Hanna Guðbjörg Birgisdóttir er fædd 9. júní 1971 á fæðingardeild Landspítalans og bjó alla sína bernsku í Mosfellssveit/bæ. Meira
9. júní 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Lífsskoðun og lækkun skatta

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur styrkjakerfi fjölmiðla einstaklega varhugaverða leið til þess að skjóta stoðum undir frjálsa fjölmiðla í landinu. Pólitískt erindi og lífsskoðanir koma einnig til tals ásamt lækkun... Meira
9. júní 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Að áskilja þýðir að gera að skilyrði , setja fyrirvara , slá varnagla. Maður áskilur sér rétt , þ.e. lýsir fyrirfram yfir rétti sínum, til afsláttar ef vara reynist gölluð. Meira
9. júní 2021 | Í dag | 285 orð

Ort á sjómannadaginn og snemmsumarljóð

Sveitungi ritunnar“ er ljóð sem Anton Helgi Jónsson orti á sjómannadaginn og birti á Boðnarmiði: Hann þekktur var meðal þjóðar sem þöguli sjóarinn og ræddi í róðrum gjarnan við rituna, fuglinn sinn. Meira
9. júní 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Sagan endurskrifuð. A-NS Norður &spade;KDG82 &heart;76543 ⋄32...

Sagan endurskrifuð. A-NS Norður &spade;KDG82 &heart;76543 ⋄32 &klubs;Á Vestur Austur &spade;75 &spade;109643 &heart;D109 &heart;K ⋄G64 ⋄10987 &klubs;109854 &klubs;G32 Suður &spade;Á &heart;ÁG82 ⋄ÁKD5 &klubs;KD76 Suður spilar 6⋄. Meira
9. júní 2021 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Sveinn Sturlaugsson

70 ára Sveinn er Skagamaður, fæddur og uppalinn á Akranesi og býr þar. Hann vann til sjós og var útgerðarstjóri hjá Haraldi Böðvarssyni í tæp 30 ár. Sveinn er fjárfestir og hefur verið að leigja út iðnaðarhúsnæði en er að minnka við sig. Meira

Íþróttir

9. júní 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Brodnik samdi við Keflavík

Slóvenski körfuboltamaðurinn Jaka Brodnik, sem hefur leikið hér á landi undanfarin þrjú ár, hefur samið við Keflvíkinga um að leika með þeim á næsta keppnistímabili. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

*Frakkar luku undirbúningi sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu í...

*Frakkar luku undirbúningi sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Búlgara 3:0 í vináttulandsleik á Stade de France í útjaðri Parísar. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 843 orð | 2 myndir

Gekk skjálfandi inn í flugstöðina

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Aldís Ásta Heimisdóttir stýrði leik Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik af mikilli yfirvegun á tímabilinu þrátt fyrir að vera einungis 22 ára gömul. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: MG-höllin: Stjarnan – Þór Þ. (1:2) 20.15 Umspil kvenna, fjórði úrslitaleikur: HS Orkuhöll: Grindav. – Njarðv. (1:2) 19.15 KNATTSPYRNA 3. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 664 orð | 4 myndir

Landsleikjatörn sem tengir saman kynslóðir

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Ómar berst um markakóngstitilinn

Ómar Ingi Magnússon er kominn af alvöru í baráttuna um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hann skoraði átta mörk í sigri Magdeburg á stórliði Kiel í gærkvöld, 34:33. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ragnhildur átti frábæran hring

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högga forystu eftir tvo hringi á Opna breska áhugamannamótinu sem fram fer í Kilmarnock í Skotlandi. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Umspil karla Þriðji úrslitaleikur: Hamar – Vestri 85:94 *Staðan er...

Umspil karla Þriðji úrslitaleikur: Hamar – Vestri 85:94 *Staðan er 2:1 fyrir Vestra og fjórði leikur á Ísafirði á föstudagskvöld. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Unnu sannfærandi sigur á Real Madrid

Martin Hermannsson og samherjar hans í Valencia eru áfram með í baráttunni um spænska meistaratitilinn í körfuknattleik eftir að þeir unnu sannfærandi sigur á Real Madrid á heimavelli, 85:67, í gærkvöld. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, fyrri leikir: ÍBV – Valur 25:28...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, fyrri leikir: ÍBV – Valur 25:28 Stjarnan – Haukar 23:28 *Seinni leikir á föstudag, sigurvegari samanlagt fer í úrslitaeinvígið. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Valur og Haukar í kjörstöðu

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Deildarmeistarar Hauka standa vel að vígi í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir 28:23-útisigur í fyrri leik liðanna í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
9. júní 2021 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Pólland – Ísland 2:2 Ungverjaland &ndash...

Vináttulandsleikir karla Pólland – Ísland 2:2 Ungverjaland – Írland 0:0 Tékkland – Albanía 3:1 Frakkland – Búlgaría 3:0 Vináttulandsleikur kvenna Hvíta-Rússland – Íran... Meira

Viðskiptablað

9. júní 2021 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Astaxanthín hefur selst mjög vel

Nýsköpun Líftæknifyrirtækið Algalíf Iceland hefur hafið uppbyggingu á nýrri verksmiðju á Reykjanesi sem á að þrefalda framleiðslugetuna. Fyrirtækið selur astaxanthín, efni sem notað er í fæðubótarefni og snyrtivörur, á alþjóðlegan markað. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 298 orð

Eru hlutabréf áhættusöm?

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Þegar ég var í hagfræðitímum í menntaskóla var talað um að hlutabréf væru alltof áhættusöm. Frekar ættum við að geyma peninginn í banka og spara enda væru þá engar líkur á að tapa honum. Þessa kennsluhætti skil ég ekki. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

Færa stórfyrirtækin inn í nútímann

Íslenskt hugvit teygir anga sína inn í stórfyrirtæki sem keppast við að ná tökum á nútímanum með nettækni. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Genís hefur tilraunir með tvö lyf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Genís hyggst á komandi vetri hefja tilraunir með lyf við lungnaþembu og astma. Þá hefur fæðubótarefnið Benecta Osis, sem gagnast konum með endómetríósu, verið sett á markað á Íslandi. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 1181 orð | 1 mynd

Heimur versnandi fer

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Samráð G7-ríkjanna um skattlagningu fyrirtækja boðar ekki gott. Gangi verkefnið vel er allt eins líklegt að ríki heims taki höndum saman um að þrengja að frelsi fólks og fyrirtækja á ótal vegu. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 728 orð | 1 mynd

Hækkandi álögur þyngja róðurinn

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Landssamtaka bakarameistara í lok maí og er Hafliði Ragnarsson nýr formaður LABAK. Hafliða þarf ekki að kynna fyrir lesendum enda þekktur fyrir einstakan metnað í bakstri og súkkulaðigerð. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Komst í gegnum faraldurinn

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Sigurður Sverrisson, framkvæmdastjóri Premierferða, er bjartsýnn fyrir komandi hausti. Algjört tekjuleysi hefur einkennt kórónuveirufaraldurinn þar sem fyrirtækið lenti milli skips og bryggju í kerfinu. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Óska kyrrsetningar á eignum 105 Miðborgar

Fasteignamarkaður Verktakafyrirtækið ÍAV hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum fagfjárfestasjóðsins 105 Miðborgar slhf., sem er í stýringu hjá Íslandssjóðum, dótturfélagi Íslandsbanka, og samstarfsaðila sjóðsins, 105 Miðborg ehf. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 786 orð | 1 mynd

Prýðilegt japanskt viskí – eða hvað?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er alltaf gaman að heimsækja stórar bandarískar vínbúðir. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 1077 orð | 2 myndir

Salan á Íslandsfluginu fer vel af stað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í næsta mánuði munu nærri 500 ísraelskir ferðamenn leggja leið sína til Íslands með leiguflugi sem þjónustað verður af El Al. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Skert og ekki skert

Langþráð hlutafjárútboð Íslandsbanka fór af stað með trukki og dýfu á mánudaginn síðasta, en í útboðinu á að selja allt að 35% hlut í bankanum, sem metinn er á 150 milljarða í kjölfar útboðs. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Spá töluvert lengri dvalartíma ferðamanna á árinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Landsbankinn gerir ráð fyrir 236 milljarða króna tekjum af ferðamönnum í ár. Lengri dvalartími eykur tekjurnar af ferðamönnum. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Stærsta kosningamálið

Alþjóðageirinn hefur aðeins vaxið um tæp 3% árlega síðasta áratug sem er rétt svo nægur vöxtur til að halda í við hagvöxt. Meira
9. júní 2021 | Viðskiptablað | 2232 orð | 1 mynd

Tannhjól í gangverki stórfyrirtækja erlendis

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í skrifstofu við Borgartún situr hópur u.þ.b. 70 hugbúnaðarverkfræðinga og tölvunarfræðinga undir merkjum fyrirtækisins Gangverks. Lítið fer fyrir starfseminni hér á landi enda meirihluti viðskiptavinanna erlend stórfyrirtæki. Reyndar eru þeir aðeins þrír, tvö bandarísk fyrirtæki og Kvika banki. Innan tíðar kann fjórði viðskiptavinurinn að bætast í hópinn — einnig bandarískur. Meira

Ýmis aukablöð

9. júní 2021 | Blaðaukar | 277 orð | 7 myndir

„Austurland er algjör gimsteinn“

Þórdís Þórarinsdóttir og Eyþór Bragi Bragason búa á Austurlandi. Eyþór er safnstjóri Minjasafnsins á Bustarfelli og Þórdís er yfirbakari kaffihússins Hjáleigunnar sem stendur við hlið safnsins. Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 783 orð | 6 myndir

„Búa til frískandi drykki fyrir sólina“

Aðalheiður Ósk Guðmundsdótttir, framkvæmdastjóri Vök Baths, flutti frá Reykjavík til Egilsstaða í janúar á þessu ári. Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 255 orð | 5 myndir

„Við byrjum að borða með augunum“

Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon eru hjónin á bak við Móður Jörð á Vallanesi á Fljótsdalshéraði. Staðurinn er himnaríki á jörðu fyrir þá sem vilja borða hollan og fallegan mat fyrir líkama og sál. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 565 orð | 6 myndir

Líður best í fallegum firði umkringdur fjallahring

Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri hjá Löxum fiskeldi ehf., býr á Eskifirði. Hann þekkir Austfirði eins og lófann á sjálfum sér og líður hvergi betur en innan um fjöllin háu og firðina sem eru fullir af ævintýrum. Marta María mm@mbl.is Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 880 orð | 6 myndir

Miðnæturbrúðkaup við heimskautsbaug

Á sumarsólstöðum 2019 gekk listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir í það heilaga með manni sínum Daniel Leeb kvikmyndagerðarmanni. Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 531 orð | 4 myndir

Rúntað um með Austurlands-appinu

Hálendishringurinn, austurströndin og Fljótsdalshringurinn. Allt eru þetta nöfn á mismunandi ferðaleiðum á Austurlandi sem hægt er að keyra á einkabíl og njóta þess besta sem Austurland hefur upp á að bjóða. Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 739 orð | 3 myndir

Sýnir lesendum mbl.is Ísland frá allt öðru sjónarhorni

Björn Steinbekk verður á ferð um landið í sumar og munu drónamyndskeið og ferðafréttir hans birtast inni á Ferðavef mbl.is. Meira
9. júní 2021 | Blaðaukar | 860 orð | 3 myndir

Ævintýraveröld í hjarta Austfjarða

Tófur á vappi, bátur sem er heitur pottur, lítið rautt hverfi og veitingastaður í ævagömlu norsku sjóhúsi þar sem boðið er upp á hreindýr og hákarl... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.