Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, AGS, spáir því í nýjustu skýrslu sinni um Ísland, sem birt er á heimasíðu Seðlabankans, að hagvöxtur hér á landi verði 3,7% á þessu ári. Það er umtalsverður bati því landsframleiðsla dróst saman á síðasta ári um 6,6%.
Meira