Greinar laugardaginn 12. júní 2021

Fréttir

12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Afgreiddu málin á fjórum mínútum

Bæjarstjórn Seltjarnarness var nálægt því að jafna eigið met á miðvikudaginn þegar bæjarstjórnarfundur stóð aðeins yfir í fjórar mínútur. Metið, þrjár mínútur, stendur því enn. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Allir koma brosandi inn á Hressó

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Þær hafa verið yndislegar,“ segir Agla Egilsdóttir, rekstrarstjóri á Hressingarskálanum sem opnaður var í vikunni eftir langt hlé. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Allir verði bólusettir 25. júní

Alls hafa tæplega 130 þúsund einstaklingar verið fullbólusettir hér á landi og tæp 215 þúsund fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni. Þá tilkynntu yfirvöld í gær að gert væri ráð fyrir að öllum landsmönnum hefði verið boðin bólusetning fyrir... Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð

Ástandið verra en 1990

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Auðvitað vonumst við eftir auknum skilningi og mannúð en við erum líka raunsæ og stillum væntingum í hóf. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Barist um oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, hefur tilkynnt um framboð í fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

„Þykkir, feitir, þungir gæjar“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta hefur verið býsna rólegt hér í Blöndu eftir kalt vor og svo bjuggust menn nú ekki við miklu af stórlaxi eftir lélegt smálaxasumarið í fyrra. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bílastæði víkja fyrir skiltum

Þeir ökumenn sem lagt hafa leið sína í miðbæ Reykjavíkur nýverið hafa vafalítið tekið eftir upplýsingaskiltum Amnesty International sem búið er að setja í Pósthússtræti við Austurvöll, beint fyrir framan Hótel Borg. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Danshöll rísi í Efra-Breiðholti

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að hús með sölum fyrir dans, fimleika og aðra íþróttastarfsemi verði staðsett í hverfismiðjunni við Austurberg, samkvæmt tillögum að nýju hverfisskipulagi fyrir Efra-Breiðholt. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Kisa Blautur köttur töltir eftir girðingu í Indjánagili. Athyglisvert er að hann gapir en þegar kettir fá stíflað nef geta þeir neyðst til að anda í gegnum... Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Ekkert samráð um olíuflutninga

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru ekki margar lausnir á þessu vandamáli en það hefði verið hægt að tímasetja þetta öðruvísi,“ segir Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Fjölmenna á brautskráningarathafnir

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Þúsundir kandídata brautskrást úr háskólum landsins næstu tvær helgar. Athafnirnar verða margar með breyttu sniði í ár og gestir misvelkomnir. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð

Formannskjör í Landvernd í dag

Formannskjör verður á aðalfundi Landverndar sem fram fer í dag. Einn stjórnarmaður tilkynnti óvænt í gærmorgun um mótframboð gegn sitjandi formanni. Tíu menn eru í stjórn Landverndar. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fylgjast með færslum um Ísland

Síðustu ár hefur samfélagsmiðlasíðum sem auglýsa og dásama ferðir til Íslands fjölgað mikið. Meðal síðna sem deila slíku efni er Instagram-síðan Iceland Explore sem rekin er af bandaríska fyrirtækinu tripscout sem deilir alls konar ferðaefni. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Gera athugasemdir við skýrslu

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Krabbameinsfélagið segir farið með rangt mál í skýrslu um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar, sem Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnalæknir, vann fyrir heilbrigðisráðherra. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gestir rifja upp gamlar minningar

„Það eiga allir ljúfar minningar héðan. Núna sitja hjá mér gestir og einn þeirra var að segja mér frá því þegar amma hans fór með hann hingað þegar hann var barn. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 421 orð | 4 myndir

Hefja uppbyggingu við gamla Slippinn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón hyggst hefja uppbyggingu í Vesturbugt í Reykjavík um áramótin. Þar munu rísa 192 íbúðir og atvinnuhúsnæði. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Kaupmáttur eykst milli ára

Esther Hallsdóttir esthe@mbl.is Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann jókst um 2,6 prósent á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um rúm átta prósent á tímabilinu. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Keppir til úrslita á Opna breska mótinu

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, átján ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er komin í úrslitaleikinn á Opna breska áhugamannamótinu í Skotlandi eftir óvænta sigurgöngu í útsláttarkeppni mótsins síðustu tvo daga. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Landsréttur staðfesti 14 ára dóm í manndrápsmáli

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni á sextugsaldri fyrir manndráp. Héraðsdómur dæmdi manninn þann 13. janúar til 14 ára fangelsisvistar fyrir að verða eiginkonu sinni að bana á heimili þeirra í mars í fyrra. Meira
12. júní 2021 | Erlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Leiðtogar G7-ríkjanna gefa milljarð skammta

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims hittust í eigin persónu í fyrsta sinn í tæp tvö ár, vegna kórónuveirufaraldursins. Hófu þeir fundi sína í Cornwall á Englandi í gær. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ný gönguleið vestan Fagradalsfjalls

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hönnuð hefur verið ný gönguleið að gosstöðvunum í Geldingadölum. Hún liggur nálægt leiðinni sem stundum hefur verið notuð og kölluð er gönguleið B. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ný lög samþykkt um málefni barna

Alþingi samþykkti í gær fjögur lagafrumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, sem tengjast málefnum barna. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ofbeldi færist í aukana í Mjanmar

Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), sagði að vaxandi ofbeldisverk ættu sér stað í Mjanmar, áður Búrma, og landið væri sokkið niður í „mannréttindaógæfu“ í kjölfar herbyltingarinnar 1. febrúar sl. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Samið verði um skil OR á Elliðadal

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirhugað er að Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur (OR) geri samkomulag um skil OR á Elliðadal. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Samkeppni um skóla á Fleyvangi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vogabyggð við Elliðaárvog hefur verið að byggjast upp undanfarið en fullbyggt mun hverfið telja allt að 1.900 íbúðir. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnin á sýningu í Gerðubergi

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Skemmdarverk voru unnin á sýningu listakonunnar Siggu Bjargar Sigurðardóttur í Gerðubergi í Reykjavík á fimmtudag. Gestkomandi maður úðaði yfir allar myndir sýningarinnar með appelsínugulu spreyi úr brúsa. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sólin hvarf og rigningin tók við

Mikil umskipti hafa orðið á veðrinu í Reykjavík fyrstu 10 dagana í júní, ef borið er saman við sömu daga í maí síðastliðnum. Fyrstu 10 dagana í maí mældust 152,9 sólskinsstundir í Reykjavík. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur í Skálholti

Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur í Skálholti, er látinn. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Skálholti, 9. júní sl. Egill var fæddur 11. júní 1955 í Reykjavík. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Starfslok þingsins verða í dag

Náðst hefur samkomulag um að stefna að þinglokum í dag, þetta staðfestir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Fundað var fram eftir í gærkvöldi og heldur þingfundur áfram í dag. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 3 myndir

Starf Vinnuskólans í Reykjavík fer vel af stað

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Dugmiklir nemendur Seljaskóla í Breiðholti kepptust við að klára dagsverkið á fyrsta degi Vinnuskólans í Reykjavík þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði í gær. Góð stemning var í hópnum sem mundaði af krafti hin ýmsu verkfæri sem þurfti til verksins sem var að þessu sinni beðahreinsun í grennd við skólann. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Um 168 milljónir króna í bætur til þolenda afbrota

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið ansi snörp fjölgun umsókna síðustu ár, sérstaklega síðustu þrjú ár,“ segir Halldór Þormar Halldórsson, ritari bótanefndar vegna þolenda afbrota. Ríkissjóður greiddi alls 167.714. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Vegfarendum vísað til allra átta í miðborg Reykjavíkur

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin ár í miðborg Reykjavíkur og hefur þetta orðið til þess að fáar götur geta talist greiðfærar. Meira
12. júní 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þjóðskjalasafnið fær inni hjá Odda

Þjóðskjalasafnið fær í ágúst til afnota 1.370 fermetra geymsluhúsnæði þar sem prentsmiðjan Oddi var áður til húsa. Til stendur að bæta úr brýnni húsnæðisþörf safnsins á næstu árum. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Framkvæmdasýslu ríkisins. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2021 | Reykjavíkurbréf | 1989 orð | 1 mynd

Kannski kemur veiran næst með sína málsvörn?

En það var af bréfritara að segja að hann hafði verið í seinnisprautu-montrússi fram eftir degi. Þá rauk hitinn upp í 39 gráður og stóð þannig í tvo daga og er byrjaður að rjátlast niður þegar þetta er skrifað. Meira
12. júní 2021 | Leiðarar | 556 orð

Óboðlegt húsnæði

Skýr skilaboð um ábyrgð á húsnæði í útleigu Meira
12. júní 2021 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Verðskuldað vantraust

Andríki sagði frá því á dögunum að það hefði fengið MMR til að kanna álit almennings á skrifum í athugasemdakerfi fjölmiðla. Aðeins 3% spurðra sögðust bera mjög eða frekar mikið traust til skrifa í athugasemdakerfi. Heil 85% bera mjög eða frekar lítið traust til slíkra skrifa. Um þetta segir Andríki: „Í athugasemdakerfum vefmiðla hímir hópur ritsóða. Sumir þeirra fela sig á bak við fölsk nöfn. Meira

Menning

12. júní 2021 | Kvikmyndir | 102 orð | 6 myndir

Allra síðasta veiðiferðin? Líklega ekki

Allra síðasta veiðiferðin , framhaldsmynd hinnar vinsælu gamanmyndar Síðasta veiðiferðin , er nú í tökum í Laxá í Aðaldal og gengur mikið á, eins og sjá má af meðfylgjandi ljósmyndum. Meira
12. júní 2021 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Aukasýning í boði á Djúpt inn í skóg

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýndi um síðustu helgi söngleikinn Djúpt inn í skóg og var uppselt á báðar sýningar. Vegna eftirspurnar hefur verið blásið til aukasýningar sem fram fer annað kvöld kl. 20 í Gaflaraleikhúsinu. Meira
12. júní 2021 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Camerarctica leikur í 15:15

Tónleikar í röðinni 15:15 verða haldnir í Breiðholtskirkju í dag, 12. júní, kl. 15:15. Kammerhópurinn Camerarctica flytur þá tvö kammerverk sem voru samin við upphaf 19. Meira
12. júní 2021 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Eva Schram sýnir lokaerindi Ortu í Ramskram

Sýning skáldsins og myndlistarmannsins Evu Schram, Orta III , verður opnuð í Ramskram Gallery að Njálsgötu 49 í Reykjavík í dag. Verður þar flutt þriðja og síðasta erindi sjónljóðsins Ortu , eins og segir í tilkynningu. Meira
12. júní 2021 | Kvikmyndir | 157 orð | 3 myndir

Hátíð undir Berlínarhimni

Kvikmyndahátíðin í Berlín hófst 9. júní síðastliðinn eða öllu heldur sérstök sumarútgáfa hátíðarinnar sem mun öll fara fram utandyra vegna farsóttarinnar. Meira
12. júní 2021 | Myndlist | 1099 orð | 2 myndir

Hún nær alveg inn að kjarnanum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við fengum listaverk að láni frá Listasafni Íslands, Listasafni Háskóla Íslands og Listasafni Reykjavíkur, auk Arion banka, Listasafns ASÍ og úr einkaeigu. Meira
12. júní 2021 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Höskuldur og Frank stofna dúett

Kig & Husk nefnist nýstofnaður dúett tónlistarmannanna Franks Hall og Höskuldar Ólafssonar sem nú hefur sent frá sér fyrstu smáskífuna, „So long Holly“, af væntanlegri fyrstu breiðskífu sinni. Meira
12. júní 2021 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Koddahjal í Borgarbókasafninu

Koddahjal – Endurhlaða nefnist innsetning eftir Sonju Kovacevic í Borgarbókasafninu í Grófinni sem gefur áhorfandanum innsýn í líf hælisleitenda og flóttamanna á Íslandi. Meira
12. júní 2021 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Ólíkir hljóðheimar í Kópavogi

Fimm tónskáld hafa verið valin til að semja hljóðverk fyrir Salinn og tengjast yrkisefnin öll á einhvern hátt Kópavogi. Meira
12. júní 2021 | Tónlist | 589 orð | 6 myndir

Popp í krafti kvenna

Það hillir undir talsverðan fjölda poppplatna frá kvenkyns flytjendum á þessu ári og er það vel. Meira
12. júní 2021 | Myndlist | 206 orð | 1 mynd

Sambland endurlits og nýrra verka

Tegundagreining nefnist sýning á verkum Steingríms Eyfjörð sem opnuð verður í Listasafni Reykjanesbæjar í dag kl. 13 til 17 og er hún sambland endurlits og nýrra verka eftir listamanninn sem hafa ekki áður komið fyrir sjónir almennings. Meira
12. júní 2021 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Valin besta norræna heimildarmyndin á Oslo Grand Prix

Heimildarmyndin A Song Called Hate var um síðustu helgi valin besta norræna heimildarmyndin á Oslo Grand Pix-hátíðinni og keppti við sjö aðrar heimildarmyndir í sínum flokki. Meira

Umræðan

12. júní 2021 | Aðsent efni | 176 orð | 1 mynd

Árni Steinar Jóhannsson

Árni Steinar Jóhannsson fæddist á Dalvík 12. júní 1953, sonur hjónanna Valrósar Árnadóttur verslunarkonu og Jóhanns Ásgrímssonar Helgasonar sjómanns, sem drukknaði í mannskaðaveðri. Meira
12. júní 2021 | Velvakandi | 303 orð | 1 mynd

Bókhaldsbellibrögð ríkissjóðs?

Jóna og Sigrún voru nýkomnar heim úr mánaðarlega sunnudagsrápinu sínu. Þær fara í Kringluna eða Smáralind og svo eru Costco og Ikea heimsótt inn á milli. Gunnar er með aðra rútínu. Fer til Svans, eða Villa eins og flestir kalla hann. Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Er nafn varðskips virkilega jafnréttismál?

Eftir Arnodd Erlendsson: "Öll flugför gæslunnar, þyrlur og flugvélar, bera kvenmannsnöfn; TF LIF, TF SIF, TF EIR og TF GRO." Meira
12. júní 2021 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Hvað kveikir í kosningabaráttunni?

Alþingi hefur brugðizt þjóðinni í þrjátíu ár. Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 947 orð | 4 myndir

Pólitíkin ræður (um)ferðinni

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Borgarlínan er gott dæmi um pólitíska ákvörðun í umferðarmálum sem er mjög umdeild meðal umferðarsérfræðinga." Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Stillum upp sóknarliði

Þór Sigfússon: "Sigþrúður Ármann er kraftmikil og bjartsýn. Hugmyndarík og jákvæð. Hún er hörkuduglegur nagli sem gustar af." Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Stóra samhengið

Eftir Sigríði Hrund Pétursdóttur: "Íslendinga er að ákveða og raungera sköpun tækifæra til þess að við getum öll sem hér búum land lagt hönd á plóg – okkur til gæfu og gjörvileika." Meira
12. júní 2021 | Pistlar | 282 orð

Styrkjasósíalisminn

Á árum áður mátti gera greinarmun á tveimur tilraunum til að endurskapa skipulagið, rússneskum vinnubúðasósíalisma og sænskum vöggustofusósíalisma. Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Sækjum fram til sigurs

Eftir Sigþrúði Ármann: "Ferskir vindar hafa blásið um prófkjör XD undanfarnar vikur og mikilvægt er að þeir haldi áfram að veita okkur meðbyr inn í framtíðina." Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Til þjónustu

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Allt stendur og fellur með því að okkur takist sem samfélagi, foreldrum og vinum, að vinna að réttu og heilnæmu marki." Meira
12. júní 2021 | Pistlar | 471 orð | 2 myndir

Útkastarar íslenskrar tungu

Á nýlegu netstjákli villtist ég inn á gamlan málfarspistil Gísla Jónssonar úr þessu blaði og hnaut þar um góðan mola. Meira
12. júní 2021 | Aðsent efni | 347 orð | 2 myndir

Veðjum á afburðamanninn Vilhjálm Bjarnason

Eftir Jakob Frímann Magnússon og Egil Ólafsson: "Hann varaði kröftuglega við sölu bankanna 2003 á meðan Fjármálaeftirlitið og Ríkisendurskoðun blésu á varnaðarorð hans." Meira
12. júní 2021 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Við lækkum skatta

Sjaldnast líða kjörtímabil eins og séð var fyrir. Meira

Minningargreinar

12. júní 2021 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Árni Óli Ólafsson

Árni Óli Ólafsson frá Suðurgarði var fæddur í Vestmannaeyjum 24. mars 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 29. maí 2021. Foreldrar Árna Óla voru hjónin Anna Svala Árnadóttir Johnsen, f. 1917, d. 1995, og Ólafur Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Elís Gunnar Kristjánsson

Elís Gunnar Kristjánsson fæddist 8. maí 1926. Hann lést 25. maí 2021. Elís var jarðsunginn 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Pétur Valdimarsson

Gunnlaugur Pétur Valdimarsson frá Kollafossi í Miðfirði fæddist 25. mars 1950 á Hvammstanga. Hann lést 25. maí 2021. Foreldrar hans voru Valdimar Daníelsson, f. 14. des. 1901, d. 19. mars 1974, og Guðbjörg Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, f. 18. maí 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Hans Joensen í Líðini

Hans Joensen í Líðini var fæddur í Vági á Suðuroy í Færeyjum 19. janúar 1955. Hans lést í Kaupmannahöfn 6. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Jóhanna Hólmfríður Óskarsdóttir

Jóhanna Hólmfríður Óskarsdóttir fæddist 19. desember 1947. Hún lést 29. maí 2021. Jóhanna Hólmfríður var jarðsungin 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Jóna Sigjónsdóttir

Jóna Sigjónsdóttir fæddist 20. mars 1945 á Móa í Nesjum, uppalin í Bjarnanesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði þann 5. júní 2021. Foreldrar hennar voru Sigjón Einarsson, f. 1896, d. 1961, og Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 1909, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Kristjana Friðbertsdóttir

Kristjana Friðbertsdóttir (Systa) fæddist í Botni í Súgandafirði 22. september 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. maí 2021. Foreldrar Kristjönu voru Friðbert Pétursson bóndi, f. 1909, d. 1994, og Kristjana Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 21. desember 1928. Hún lést 11. desember 2020. Minningarathöfn um Ragnheiði fór fram 10. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Sóley Ómarsdóttir

Sóley Ómarsdóttir fæddist 8. júní 1969. Hún lést 1. apríl 2021. Útför Sóleyjar fór fram 9. júní 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 4980 orð | 1 mynd

Sveinn Eyjólfur Tryggvason

Sveinn Eyjólfur Tryggvason, oftast kallaður Eyfi, fæddist á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 26. maí 1972. Hann lést af slysförum í Patreksfirði 30. maí 2021. Foreldrar hans eru Erla Þorsteinsdóttir, f. 8.8. 1945, og Tryggvi Eyjólfsson, f. 19.9. 1927, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Þorgerður Egilsdóttir

Þorgerður Egilsdóttir, Grímsstöðum, Mývatnssveit, fæddist 3. desember 1927 á Húsavík. Hún lést á HSN Húsavík 31. maí 2021. Foreldrar hennar voru Egill Jónasson hagyrðingur á Húsavík, f. 27. desember 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargrein á mbl.is | 932 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgerður Egilsdóttir

Þorgerður Egilsdóttir, Grímsstöðum, Mývatnssveit, fæddist 3. desember 1927 á Húsavík. Hún lést á HSN Húsavík 31. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Þóra Guðrún Óskarsdóttir

Þóra Guðrún Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1933. Hún lést 31. maí 2021 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Óskar Gíslason og Sigurðína Straumfjörð Einarsdóttir. Þóra Guðrún var einkadóttir þeirra. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 2565 orð | 2 myndir

Þóra Víkingsdóttir

Þóra Víkingsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1958. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Mosagötu 13, Garðabæ, hinn 31. maí 2021. Foreldrar hennar voru Víkingur Heiðar Arnórsson, yfirlæknir og prófessor, f. 2. maí 1924, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 185 orð

1912 hagnaðist um 429 m.kr.

Samstæða og móðurfélag 1912 högnuðust um 429 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 54% milli ára en hann var 278 milljónir árið 2019. Eins og fram kemur í ársreikningi félagsins annast 1912 ehf. Meira
12. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 2 myndir

Hindrar YouTube í söfnun notendagagna

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Ný uppfærsla á Vivaldi-vafranum gerir fólki kleift að horfa á YouTube-myndbönd án þess að safnað sé upplýsingum um það á meðan. Meira
12. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 45 orð | 1 mynd

Landsbankinn mælir losun lánasafnsins

Landsbankinn hefur fyrstur íslenskra fjármálafyrirtækja mælt kolefnislosun frá lánasafni sínu. Þetta kemur fram í tilkynningu. „Þetta er risastórt skref í sjálfbærnivinnu okkar. Meira
12. júní 2021 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Skatturinn flytur í skrifstofuturn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkiseignir, fyrir hönd fjármálaráðuneytisins, og Íþaka fasteignir hafa undirritað samning um leigu á skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 á Höfðatorgi. Meira

Daglegt líf

12. júní 2021 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Lokadagar Barnamenningarhátíðar í Reykjavík um helgina

Um helgina lýkur Barnamenningarhátíð í Reykjavík með Ævintýrahöll, menningardagskrá fyrir alla fjölskylduna, á svæði Árbæjarsafns. Frítt er inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Fram kemur í tilkynningu, að á dagskránni eru m.a. Meira
12. júní 2021 | Daglegt líf | 387 orð | 2 myndir

Terra fyrir herra í Iðnaðarsafninu

Sýningin Terra fyrir herra verður opnuð á Iðnaðarsafninu á Akureyri á þjóðhátíðardaginn 17. júní og er þar vísað í slagorð saumastofu Gefjunar sem framleiddi vinsælan herrafatnað á sinni tíð. Meira

Fastir þættir

12. júní 2021 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. e3 Bxc3 6. bxc3 d6 7. d3 f5...

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. e3 Bxc3 6. bxc3 d6 7. d3 f5 8. h4 Rf6 9. h5 Rxh5 10. Hxh5 gxh5 11. Dxh5+ Kd7 12. Dxf5+ Kc7 13. Dh5 Re5 14. De2 Dg8 15. Hb1 Hb8 16. e4 Bg4 17. De3 h5 18. f4 Rd7 19. Rf3 b5 20. cxb5 Dxa2 21. Rd2 Dc2 22. Meira
12. júní 2021 | Í dag | 243 orð

Brandur af br andi brennur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vopn í hendi vera kann. Vel í eldstó logar hann. Eldur líka er með sann. Ástir við menn kenndu þann. Eysteinn Pétursson svarar: Njáll víst aldrei brandi brá. Ég brand í arni loga sá. Meira
12. júní 2021 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Gáfu út sumarsmellinn Klofsöng

„Bergmál er hljómsveit með okkur tveimur og við erum svona gleðikonur. Meira
12. júní 2021 | Fastir þættir | 517 orð | 3 myndir

Jóhanna og Lenka tefla einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Lenka Ptacnikova munu tefla einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna eftir spennandi keppni kvennaflokks sem lauk um síðustu helgi. Meira
12. júní 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Að líkja e-m við fagurt tré er dæmi Íslenskrar orðabókar um það að líkja e-m ( e-u ) við e-n ( e-ð ). Aldrei hefur maður fengið þá umsögn og fær varla héðan af. Meira
12. júní 2021 | Árnað heilla | 1037 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarleg helgistund kl. 11. Fimm unglingar staðfesta skírnarheitið og fermast. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
12. júní 2021 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Ríkharð Ottó Ríkharðsson

60 ára Ríkharð Ottó Ríkharðsson fæddist 12. júní 1961 og ólst upp í Kópavogi. Hann gekk í Kársnesskóla og Þinghólsskóla og útskrifaðist úr Verslunarskólanum 1981. Síðan tók háskólinn við og hann útskrifaðist úr viðskiptafræði 1985. Meira
12. júní 2021 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Skúrkar á skjánum

Leikurum tekst misjafnlega að fara með hlutverk skúrka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Meira
12. júní 2021 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 22.25 Knives Out

Bráðfyndin og spennandi ráðgáta frá 2019 með Daniel Craig, Chris Evans, Jamie Lee Curtis og fleiri stórgóðum leikurum. Meira
12. júní 2021 | Í dag | 896 orð | 4 myndir

Sýndi teiknimyndir með eigin vél

Pétur Bjarnason fæddist á Bíldudal 12. júní 1941, en faðir hans drukknaði með m/b Þormóði þegar hann var á öðru ári. Fimm ára gamall fluttist Pétur með móður sinni og eldri systur í Tálknafjörð þar sem hann ólst upp. Meira
12. júní 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Þrautin þyngri. N-AV Norður &spade;1085 &heart;G10 ⋄Á72...

Þrautin þyngri. N-AV Norður &spade;1085 &heart;G10 ⋄Á72 &klubs;KDG92 Vestur Austur &spade;6 &spade;Á432 &heart;843 &heart;Á9752 ⋄DG1053 ⋄86 &klubs;Á1087 &klubs;54 Suður &spade;KDG97 &heart;KD6 ⋄K94 &klubs;63 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

12. júní 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Auka toppliðin forskot sitt?

Tvö efstu liðin í úrvalsdeild karla í fótbolta, Valur og Víkingur, fá í dag tækifæri til að breikka enn frekar bilið á milli sín og annarra liða í deildinni. Þrír leikir í áttundu umferð fara fram í dag en hinir þrír á mánudag og miðvikudag. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

„Þetta er lyginni líkast“

Golf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hin átján ára gamla Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir er einum leik frá því að komast inn á fjögur af stærstu golfmótum heims í kvennaflokki eftir ótrúlega frammistöðu á Opna breska áhugamannamótinu í Kilmarnock í Skotlandi. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Einar kom Val í lokaúrslitin

Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einar Þorsteinn Ólafsson tryggði Valsmönnum sæti í úrslitaeinvíginu gegn Haukum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik í dramatískum leik Vals og ÍBV á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttahátíð á Akureyri

Flest besta frjálsíþróttafólk landsins er mætt til Akureyrar þar sem Meistaramót Íslands verður haldið í dag og á morgun. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands er haldið á Þórsvellinum á Akureyri...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands er haldið á Þórsvellinum á Akureyri um helgina og flest besta frjálsíþróttafólk landsins mætir þar til leiks. Keppni hefst kl. 11 í dag og síðasta grein er á dagskrá kl. 16.10. Á morgun er keppt frá kl. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 154 orð

ÍSLAND – ÍRLAND 3:2 1:0 Agla María Albertsdóttir 11. 2:0...

ÍSLAND – ÍRLAND 3:2 1:0 Agla María Albertsdóttir 11. 2:0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 14. 3:0 Dagný Brynjarsdóttir 39. 3:1 Heather Payne 50. 3:2 Amber Barrett 90. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 144 orð

Ísland spilar fjóra leiki í Podgorica

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik fer til Svartfjallalands í ágúst en þar verður leikinn riðillinn í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023. Dregið var í riðlana í apríl og Ísland lenti þá í E-riðli með Svartfjallalandi og Danmörku. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Leið allt of vel í hálfleik

Í Laugardal Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Agla María Albertsdóttir var besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar liðið vann 3:2-sigur gegn Írlandi í vináttuleik á Laugardalsvelli í gær. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Sannfærandi byrjun hjá Ítölum í Róm

Ítalir minntu rækilega á sig í gærkvöld þegar þeir sigruðu Tyrki 3:0 í upphafsleik Evrópumóts karla í fótbolta á heimavelli sínum í Rómarborg frammi fyrir 23 þúsund áhorfendum. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Umspil karla Fjórði úrslitaleikur: Vestri – Hamar 100:82 *Vestri...

Umspil karla Fjórði úrslitaleikur: Vestri – Hamar 100:82 *Vestri sigraði 3:1 og leikur í úrvalsdeildinni 2021-2022. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Milwaukee – Brooklyn 86:83 *Staðan er 2:1 fyrir Brooklyn. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, seinni leikir: Haukar – Stjarnan...

Úrslitakeppni karla Undanúrslit, seinni leikir: Haukar – Stjarnan 29:32 *Haukar áfram, 57:55 samanlagt. Valur – ÍBV 27:29 *Valur áfram, 55:54... Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Vestfirðingar eiga úrvalsdeildarlið á ný

Eftir sjö ára fjarveru eiga Vestfirðingar á ný úrvalsdeildarlið í körfubolta. Vestri tryggði sér sæti í efstu deild á afar sannfærandi hátt í gærkvöld með því að sigra Hamar úr Hveragerði, 100:82, í fjórða úrslitaleik liðanna sem fram fór á Ísafirði. Meira
12. júní 2021 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það hefur verið algjör unun að fylgjast með Jóhönnu Leu Lúðvíksdóttur...

Það hefur verið algjör unun að fylgjast með Jóhönnu Leu Lúðvíksdóttur slá í gegn á Opna breska áhugamannamótinu í golfi sem fram fer á Barassie-golfvellinum í Kilmarnock í Skotlandi. Meira

Sunnudagsblað

12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1250 orð | 8 myndir

Að skapa og byggja upp

Frumkvöðullinn Ragna Sara Jónsdóttir er stofnandi og listrænn stjórnandi hönnunarfyrirtækisins FÓLKs. Þar er lögð áhersla á sjálfbærni og endurnýtingu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 668 orð | 4 myndir

Átti ekki hjól sem strákur

Birgir Bjarnason, kennari á eftirlaunum, veit fátt skemmtilegra en að hjóla. Hann á hjól fyrir malbikið, annað fyrir mölina og þriðja fyrir fjöllin. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Sunnudagspistlar | 593 orð | 1 mynd

Biðin langa

Og þar sem ég sit þarna og bíð í hátt í þrjá tíma þá rifjast það upp fyrir mér að svona hefur þetta alltaf verið. Nánast hver einasta ferð hefur kostað nokkurra klukkutíma bið. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Dóttirin hverfur og bóndinn finnst látinn

Sviptingar Írska skapgerðarleikkonan Dervla Kirwan er íslenskum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn, meðal annars úr dramaþáttunum Blackout, þar sem hún lék á móti Christopher Eccleston. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1085 orð | 3 myndir

Dráttarvél verpti eggjum

G uðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra varð hlutskarpastur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir æsilega baráttu við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra sem varð í öðru sæti. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 432 orð | 3 myndir

Elska allt við bækur

Ég elska allt við bækur; að snerta pappírinn, horfa á hönnunina, finna vigtina í hendi, tilhlökkunina að opna nýja bók. Ég held hins vegar stöðugt fram hjá því ég er yfirleitt með margar bækur í takinu í einu. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Engin uppgjöf

Seigla Okkar besti maður í málmi, Lips eða Vari, söngvari Anvil, segir skýringuna á því að víðfræg heimildarmynd um þetta ólseiga kanadíska málmband féll betur í kramið í Evrópu en Ameríku liggja í samfélagsgerðinni og ólíku siðferðisþreki þjóða. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Fagnar íslenskunni á Disney +

„Menntamálaráðherra fékk staðfest frá honum Hans sem er Dani og er yfir Norðurlandadeild Disney að þeir væru í þessum töluðu orðum að hlaða inn öllum íslensku titlunum, bæði hljóði og textum, og þetta verður komið fyrir mánaðarlok,“ segir... Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Hjásvæfur í röðum

Maður vill jú líta vel út þegar maður mætir gömlum hjásvæfum. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hvað heitir eyjan?

Eyjan er úti fyrir mynni Fáskrúðsfjarðar og sést víða að af Austfjörðum. Er einnig svipsterkur útvörður þegar siglt er milli Íslands og Færeyja með ferjunni Norrænu. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónasdóttir Sagógrjónagrautur er nokkuð sem ég læt ekki inn...

Ingibjörg Jónasdóttir Sagógrjónagrautur er nokkuð sem ég læt ekki inn fyrir mínar... Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 13. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Kvikmyndadís á Loftleiðum

„Vivian Robinson heitir ung bandarísk kona, sem hefur víða komið við. Er hún m.a. kvikmyndaleikkona, útvarpsstjarna og hefur einnig komið fram í sjónvarpi. Hún er jafnframt tizkusýningarstúlka og söngkona. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1453 orð | 1 mynd

Langþráður draumur að rætast

Í næstu viku verður formlega opnuð ný íslensk-frönsk veforðabók, Lexía. Frú Vigdís Finnbogadóttir og Rósa Elín Davíðsdóttir hafa báðar lagt hönd á plóg til þess að orðabókin fengi litið dagsins ljós. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 504 orð | 2 myndir

Leiddir saman eftir þúsund ár

Kaupmannahöfn. AFP. | Tveir víkingar úr sömu fjölskyldu voru sameinaðir í danska þjóðminjasafninu á miðvikudag eftir að hafa verið aðskildir í þúsund ár. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 342 orð | 1 mynd

Lítið látið setja sig úr lagi

Hvað er Netnótan? Við ætluðum að halda upp á tíu ára afmæli Nótunnar árið 2020 en Covid kom í veg fyrir það. Svo ætluðum við að taka upp þráðinn árið 2021 en þurftum að bregða á það ráð að halda upp á afmælið á netformi. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Ljóðmála á almannafæri

Ljóðskáld koma fram í glænýrri sjö þátta seríu sem hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni N4 á þriðjudaginn kemur, 15. júní. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Með allt lóðbeint...

Skellur Tíminn fer mismjúkum höndum um menn. Það var alltént upplifun gesta á tónleikum sem Vince Neil hélt ásamt sólóbandi sínu í Bandaríkjunum á dögunum. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1052 orð | 3 myndir

Morð skekur Færeyjar

Davíð Óskar Ólafsson er annar leikstjóra Trom, fyrstu alþjóðlegu glæpaþáttanna sem gerðir eru í Færeyjum. Tökum lauk fyrir helgina og segir Davíð Óskar mikillar eftirvæntingar gæta í eyjunum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Mælir sérstaklega með Kötlu

Meðmæli Breska ríkisútvarpið, BBC, mælir sérstaklega með Kötlu, nýju þáttunum úr smiðju Baltasars Kormáks, á vefsíðu sinni, en þeir koma í heild sinni, átta talsins, inn á efnisveituna Netflix á fimmtudaginn kemur, 17. júní. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Svanbjörg Hinriksdóttir Innmatur úr rollu...

Svanbjörg Hinriksdóttir Innmatur úr... Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Sölvi Snorrason Ýsa...

Sölvi Snorrason... Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 1134 orð | 1 mynd

Trump, þjóðarstolt og hraðakstur

Öll vitum við að við munum einn daginn deyja. Það er einfaldlega ein af staðreyndum lífsins sem flestir hafa sætt sig við. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 815 orð | 1 mynd

Tækifærin eru okkar

Framboð mitt til forystu í Norðvesturkjördæmi byggir á því að ég treysti mér, sem venjuleg landsbyggðarstelpa og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, til að leiða þessa þróun, fyrir okkur öll. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 3601 orð | 5 myndir

Vald og nauðung ekki lengur boðleg í geðlækningum

Geðhjálp segir pott víða brotinn í geðheilbrigðiskerfinu og hefur komið ábendingum á framfæri við þar til bæra aðila. Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Viktor Örn Gunnarsson Súrmatur...

Viktor Örn Gunnarsson... Meira
12. júní 2021 | Sunnudagsblað | 2070 orð | 7 myndir

Þá álfa mun skjálfa...

Evrópumeistaramót karla í knattspyrnu er hafið með trukki og dýfu vítt og breitt um álfuna, ári á eftir áætlun. Meira

Ýmis aukablöð

12. júní 2021 | Blaðaukar | 1011 orð | 7 myndir

„Fade“ er komið til að vera

Gunnar Malmquist Þórsson er sérfræðingur í fade-klippingu fyrir herra. Hann segir karlmenn farna að átta sig á að þeir þurfi að nota vandaðar vörur í hárið og nú þori menn meira en áður þegar kemur að útlitinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 1164 orð | 2 myndir

„Klæddu þig upp í stöðuna sem þig langar í“

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er alltaf fallega klæddur. Hann hefur skemmtilega sterkar skoðanir á fatnaði og segir bestu leiðina til að ná árangri í starfi vera þá að klæða sig upp í stöðuna sem mann langar í. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 951 orð | 2 myndir

„Það var sparkið í rassinn sem ég þurfti“

Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur er alltaf flottur til fara en dæmir engan út frá klæðaburði. Skemmtilegasti maður sem hann þekkir gæti alveg eins búið í tunnu eins og Díógenes og haft engan áhuga á tísku. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 1139 orð | 3 myndir

Druslujakkar og James Bond

Pétur Ívarsson, verslunarstjóri í Boss í Kringlunni, og Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, verslunarstjóri í Herragarðinum, hafa klætt karla þessa lands síðustu áratugi. Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 368 orð | 10 myndir

Er hægt að finna betri lykt?

Fátt er meira aðlaðandi en vel lyktandi karl. Mörg stærstu ilmmerki heims gefa út nýja ilmi fyrir sumarið og 2021 er engin undantekning. Marta María mm@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 550 orð | 2 myndir

Í smóking-fötum á Kjarval

Um daginn sást til íslensks karls á Vinnustofu Kjarval við Austurvöll þar sem hann var búinn í sitt fínasta púss á hefðbundnum fimmtudegi. Hann var klæddur í glæsileg smóking-jakkaföt og var eins og James Bond lifandi kominn. Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 913 orð | 7 myndir

Karlmenn orðnir meðvitaðir um húðina

Helgi Ómarsson er maður sem vill hafa nóg á sinni könnu. Hann starfar sem ljósmyndari, gerir hlaðvarpsþætti um helgar og síðan er skartgripalína hans í samvinnu við Dagmar Mýrdal, 1104 by Mar, að slá í gegn um þessar mundir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 368 orð | 4 myndir

Karlmenn sem raka sig þurfa að vita þetta!

Rakstur og umhverfisáhrif eins og hiti, kuldi, vindar og mengun geta haft mikil áhrif á ástand húðar og því er mikilvægt fyrir herra að nota húðvörur sem næra, mýkja og vernda húðina. Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 114 orð | 4 myndir

Krem fyrir karla sem hitta í mark

Karlmenn leitast við að hafa húðina sína ferska og fallega. Það sem er vinsælt um þessar mundir er eitthvað sem enginn ætti að missa af. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
12. júní 2021 | Blaðaukar | 293 orð | 8 myndir

Skotheldar snyrtivörur fyrir hann!

Karlmenn þurfa líka að hugsa um húðina og það er aldrei of seint eða snemmt að byrja. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.