Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, segir að á þriðja tug kvartana og ábendinga vegna breytinga á fyrirkomulagi leghálsskimana hafi borist embættinu.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 418 orð
| 1 mynd
Ragnhildur Þrastardóttir Oddur Þórðarson Þegar nokkrir dagar voru liðnir frá því fyrstu kórónuveirusmitin á Landakoti, þar sem flestar öldrunarlækningadeildir Landspítala eru til húsa, greindust í október síðastliðnum varð „upplausnarástand“...
Meira
Bandaríska þingkonan Marjorie Taylor Greene baðst afsökunar á því í fyrrinótt að hafa líkt reglum fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um grímunotkun við helför nasista gegn gyðingum.
Meira
Árás Ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði magnað augnablik í gær þegar álft gerði sig líklega til þess að ráðast á gæs. Sú síðarnefnda lagði samstundis á flótta, enda töluvert minni en...
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 377 orð
| 2 myndir
Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Í hefðbundnu árferði væri á þessum tíma haldið svokallað júbilantaball þar sem allir afmælisárgangar eru boðaðir til veisluhalda ásamt nýstúdentum úr Menntaskólanum í Reykjavík.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 608 orð
| 3 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ekkert leyndarmál að það eru beint og óbeint hugmyndir Ratcliffes sjálfs sem liggja að baki þessari uppbyggingu,“ segir Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Project.
Meira
Rúmlega þúsund manns gengu fylktu liði með ísraelska fána í gær við gamla bæinn í Jerúsalem. Var göngunni ætlað að minnast þess þegar Ísraelar náðu yfirráðum yfir austurhluta borgarinnar í Sex daga stríðinu árið 1967. Voru rúmlega 2.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók í gær fyrstu skóflustunguna að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 347 orð
| 5 myndir
Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Fjöldi fólks hefur staðið vaktina við bólusetningu gegn Covid-19 frá því í lok desember. Þorri þjóðarinnar hefur verið bólusettur í Laugardalshöll þar sem nokkur þúsund manns hafa haft viðkomu á hverjum degi síðustu vikur.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
Farþegaskipið Le Dumont-d'urville, sem nú liggur við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn, er það fyrsta sem kemur til landsins á þessu sumri. Hið franska fley, sem tekur allt að 184 farþega, kom í fyradag og fer í kvöld í siglingu umhverfis Ísland.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 826 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útgerðir búa sig nú undir samdrátt í kjölfar ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar vegna fiskveiðiársins 2021/2022 sem kynnt var í gærmorgun. Þar er gert ráð fyrir töluvert minni þorskveiðum í ár en í fyrra, en viðmiðunarstofn þorsks hefur verið ofmetinn síðustu ár.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur samþykkt að jökultunga eða tota sem myndast hefur út frá Svínafellsjökli í Öræfum fái örnefnið Dyrhamarsjökull og vísað því til staðfestingar mennta- og menningarmálaráðherra.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 1 mynd
„Það er vel þekkt að fólk falli í yfirlið vegna kvíða við bólusetningu,“ segir Sunna Gestsdóttir, sálfræðingur og lektor í heilsueflingu við Háskóla Íslands, við umræðunni um yfirlið við bólusetningu gegn Covid-19.
Meira
Stjórnvöld í Taívan sökuðu í gær Kínverja um að hafa sent 28 herflugvélar inn fyrir loftvarnasvæði eyjunnar, sama dag og kínversk stjórnvöld sökuðu Atlantshafsbandalagið um að hafa ýkt ógnina sem stafaði frá Kína í sameiginlegri yfirlýsingu...
Meira
Kærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar þess efnis að fella niður þjónustu til palestínsks hælisleitanda, sem meðal annars felur í sér veitingu húsnæðis og fæðis.
Meira
Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Þungaðar konur eru settar í erfiða stöðu gagnvart ákvörðun um hvort þær eigi að þiggja bólusetningu gegn kórónuveirunni eða ekki.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja, áformar að byggja allt að 40 þúsund tonna landeldi á laxi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Hafa náðst samningar við HS orku og landeigendur um uppbygginguna.
Meira
Kærunefnd útboðsmála hefur ógilt samning Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) vegna hleðslustöðva. Með því fellur niður réttur til gjaldtöku á stöðvunum. Úrskurðurinn varðar mál Ísorku gegn Reykjavíkurborg.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gras hefur sprottið illa á Suðurlandi vegna kulda og þurrka í vor og almennt kaldari tíðar að undanförnu en venjulegt er.
Meira
Von er á stórum sendingum af bóluefnunum gegn Covid-19 frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca til landsins í næstu viku, að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Meira
Þessir hestar á Álftanesinu létu ekki eldgosið á Reykjanesskaga trufla sig þegar þeir nutu veðurblíðunnar í vikunni. Gosið sást þó vel frá Álftanesinu eins og það gerir jafnan.
Meira
16. júní 2021
| Innlendar fréttir
| 329 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Hornafjarðar og félög bænda í Austur-Skaftafellssýslu knýja á um að gripið verði til aðgerða til að fækka helsingja.
Meira
Þegar sól hækkar og gott geð með fara á flot sögur og léttmeti af ýmsu tagi. Ein er um spekinginn sem segir að hafa þurfi endaskipti á röð hefðbundins tilverustigs mannsins.
Meira
Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Hver sem er má túlka það eins og hann vill,“ segir Bubbi Morthens þegar hann er spurður að því í hvaða sjálfsmynd hann sé að vísa með titli nýju hljóðversplötunnar sem kemur út í dag, en hún heitir Sjálfsmynd.
Meira
Fuglalíf – fuglarnir í nágrenni okkar nefnist ljósmyndasýning Árna Árnasonar sem opnuð hefur verið í Gallerí Gróttu og stendur til 10. ágúst. „Á sýningunni eru sýndar allt að 100 ljósmyndir af algengum fuglum í náttúru Íslands.
Meira
Út er komið vorhefti Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Með ritstjórn fara bókmenntafræðingarnir Ásta Kristín Benediktsdóttir og Haukur Ingvarsson.
Meira
Café Dunhagi í Tálknafirði stendur fyrir menningarhátíð allar helgar í sumar. Rithöfundar, skáld og sviðslistafólk stígur á svið á efri hæð gamla samkomuhússins Dunhaga sem er eitt af elstu samkomuhúsum landsins en það var vígt árið 1933. Föstudaginn...
Meira
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að tólf tónleikastaðir og menningarhús er sinna lifandi tónlistarflutningi hljóti styrk úr Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík.
Meira
Eftir Þorstein Þorsteinsson: "Markviss valddreifing í skóla eykur ánægju starfsmanna og árangur og þroska nemenda. Ánægðir starfsmenn skóla eru gulls ígildi."
Meira
Það er fagnaðarefni þegar baráttan fyrir réttlæti ber árangur eins og gerðist á síðasta þingfundi kjörtímabilsins þegar tvö baráttu- og réttlætismál Flokks fólksins voru samþykkt á síðustu mínútum þingsins.
Meira
Eftir Pétur Guðgeirsson: "Það dettur aðeins fáeinum erindrekum í hug. Þeir vilja líka fá að handstýra málbreytingum í þágu þvælukenningar sem hugarfar þeirra er hlekkjað við."
Meira
Fjöldi lögreglumanna hefur ekki haldist í hendur við mannfjöldaþróun. Hvergi er þetta greinilegra en á landsbyggðinni. Þar eru lögreglumenn allt of fáir ef alvarleg löggæslutilvik koma upp. Þessum málum þarf að koma í betra horf.
Meira
Eftir Ólaf Halldórsson: "Ýmsir sérfæðingar hafa lengi bent á Löngusker við Reykjavík sem besta kost fyrir flugvöll, vegna t.d. veðurfars og nálægðar við miðborgina."
Meira
Eftir Davíð Þorláksson: "Ekkert hefur komið fram sem ætti að leiða til annarrar niðurstöðu varðandi kosti þess að byggja upp hágæða hraðvagnakerfi."
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Þolinmæði og stefnufesta skila árangri. Þetta þekkja sjálfstæðismenn betur en aðrir. Hægt og bítandi nær frelsið yfirhöndinni."
Meira
Minningargreinar
16. júní 2021
| Minningargreinar
| 723 orð
| 2 myndir
Halldór Jóhannsson fæddist í Neskaupstað 16. júní 1932. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Garðabæ föstudaginn 4. júní 2021. Foreldrar Halldórs voru Jóhann Jóhannsson kennari, f. 23.3. 1905, d. 10.1.
MeiraKaupa minningabók
16. júní 2021
| Minningargreinar
| 1697 orð
| 1 mynd
Hulda fæddist í Reykjavík þann 25. ágúst 1930. Hún lést þann 26. maí 2021 á Landspítalanum eftir stutt veikindi. Foreldrar Huldu voru Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 26.9. 1900, d. 30.6. 1945, og Jón Hjörtur Vilhjálmsson, f. 17.7. 1900, d. 24.8. 1938.
MeiraKaupa minningabók
Karólína Bernharðsdóttir fæddist á Akureyri 14. október 1936. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bernharð Tryggvi Jósepsson, f. 29.10. 1903 í Lögmannshlíð, d. 18.1.
MeiraKaupa minningabók
16. júní 2021
| Minningargreinar
| 1739 orð
| 1 mynd
Katrín Eyjólfsdóttir fæddist á Eskifirði hinn 6. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 4. júní 2021. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Magnússon, formaður og verkstjóri, f. 23.
MeiraKaupa minningabók
Fyrir lokaumferð Íslandsmóts kvenna, sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Skáksambands Íslands, voru Lenka Ptácníková (2.107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1.990) jafnar og efstar með fullt hús vinninga, fimm vinninga hvor.
Meira
Vinirnir Heimir Halldórsson og Styrkár Bjarni Vignisson seldu heimabakaða pizzusnúða & smoothie fyrir utan Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur. Þeir söfnuðu 4.290 kr. og gáfu ágóðann til Rauða kross Íslands.
Meira
Sævar Freyr Þráinsson fæddist 16. júní 1971 á Akranesi. „Ég ólst upp á Suðurgötu 78 á Akranesi, sem er mikið skólastjórahús, þar bjó m.a. Gutti, skólastjóri Grundarskóla, og núna býr Arnbjörg, skólastjóri Brekkubæjarskóla, í húsinu.
Meira
Bíræfnir eru frakkir , ósvífnir, óforskammaðir . (Sums staðar minnihlutahópur, sem betur fer.) Komið úr dönsku. „[E]f nokkur madur er so bíræfinn ad hann vill ekki hlýda prestinum“; tilvitnun úr Ritmálssafni sýnir alvöru málsins.
Meira
Þórhildur Magnúsdóttir heldur úti miðlinum Sundur og saman á Instagram og Facebook. Þar miðlar hún jafningjafræðslu um náin sambönd og praktískar leiðir til að bæta tengslin innan...
Meira
Jónas Frímannsson sendi mér tölvupóst á mánudag og var efni hans „Vorhret“: Fyrir norðan næða sveljur naprar grund og börðin. Inni standa ær og beljur, alhvít núna jörðin Helgi R.
Meira
30 ára Þorgeir ólst upp í Kópavogi en býr nú í Garðabæ. Hann starfar á Stöð 2 sport sem tæknimaður og vinnur við útsendingar og stúdíóþætti og núna er EM í fullum gangi.
Meira
Aftureldingu mistókst að endurheimta toppsæti 1. deildar kvenna í fótbolta úr höndum KR-inga í gærkvöld og mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Augnabliki, 1:1.
Meira
* Caroline Seger , fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu setti í gær nýtt Evrópumet þegar Svíar og Ástralar gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik í Kalmar. Seger, sem er 36 ára gömul, lék sinn 215.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Á öllum stórmótum í fótbolta er sterkasti riðill keppninnar ávallt kallaður „dauðariðillinn“. Fyrir EM 2021 (eða 2020) var það F-riðillinn sem fékk þann stimpil og hann stendur undir nafni.
Meira
Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttaunnendur gætu átt von á góðu á föstudaginn þegar úrslitin ráðast á Íslandsmóti karla í handknattleik. Valur er með þriggja marka forskot eftir fyrri úrslitaleik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gærkvöldi.
Meira
Hollendingar, fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu í haust, sýndu styrk sinn í gær með því að rótbursta Norðmenn, 7:0, í vináttulandsleik í Enschede í Hollandi.
Meira
Njarðvík hefur þegið boð Körfuknattleikssambands Íslands um að taka sæti í úrvalsdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Njarðvíkingar unnu 1. deildina í vetur en töpuðu síðan úrslitaeinvíginu gegn Grindavík, 3:2.
Meira
Einvígi Keflavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik hefst í kvöld þegar liðin mætast í fyrsta sinn í Blue-höllinni í Reykjanesbæ klukkan 20.15.
Meira
Úrslitakeppni karla Fyrri úrslitaleikur: Valur – Haukar 32:29 *Seinni leikurinn fer fram á föstudagskvöld á Ásvöllum. Samanlögð úrslit ráða hvort félagið verður Íslandsmeistari...
Meira
Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Atlanta – Philadelphia 103:100 *Staðan er 2:2. Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – Utah 118:104 *Staðan er...
Meira
Bílar 115% aukning hefur orðið í sölu bílaleigubíla það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Sala bíla til almennings hefur hins vegar aukist um sjö prósent milli ára. Samtals hefur sala nýrra fólksbíla aukist um 34,9% á tímabilinu.
Meira
Á dögunum tók Sigríður Hrund við formannsstarfinu hjá FKA og mun leiða félagið næstu tvö árin. Samhliða félagsstörfunum hefur hún þurft að hlúa að rekstri lítils fyrirtækis í uppbyggingarfasa við mjög krefjandi markaðsaðstæður.
Meira
Í fyrra málinu féllst Hæstiréttur ekki á það að reglusetninguna um uppgreiðslugjaldið hefði skort fullnægjandi lagastoð samkvæmt heimildarákvæði húsnæðislaga.
Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Á komandi misserum þarf að eiga sér stað uppgjör við þau fjölmörgu mistök sem gerð voru í kórónuveirufaraldrinum.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er vítt til veggja og hátt til lofts í nýju húsi Hampiðjunnar í Neskaupstað. Rekstrarstjóri á verkstæðinu segir uppgang í netagerðinni á Austfjörðum.
Meira
Logi Sigurðarson logis@mbl.is Frumkvöðullinn Leó Árnason vill sjá Selfoss blómstra en hann er einn mannanna á bak við nýja miðbæinn sem byggður er í gömlum stíl.
Meira
Ferðaþjónusta Náttúrulaugarnar Krauma í Borgarfirði hafa byrjað að framleiða rafmagn úr heitu vatni í Deildartunguhver. Sett hefur verið upp smávirkjun sem framleiðir 40 kW af rafmagni.
Meira
Í litlu hagkerfi líkt og því íslenska sem reiðir sig að miklu leyti á frekar einhæfan og töluvert árstíðabundinn útflutning til að fjármagna innflutning á umtalsverðum hluta daglegrar neyslu er hætt við því að framboð og eftirspurn eftir gjaldmiðli landsins sveiflist töluvert.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fór í ávarpi síðastliðinn fimmtudag yfir ýmsar aðgerðir núverandi ríkisstjórnar í skattamálum.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kærunefnd útboðsmála hefur ógilt samning Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) vegna hleðslustöðva. Því er ON óheimilt að selja orku á 200 stöðvum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það sýnir vel hvað ástand íslenska áfengismarkaðarins er dapurlegt að verslanir ÁTVR skuli selja aðeins eina gerð af Glenmorangie-viskíi.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið Marea leitar leiða til að framleiða plast úr þara. Slíkar vörur gætu komið á markað innan fárra ára.
Meira
Fjölskyldur sem heimsækja höfuðstað Norðurlands í sumar hafa úr nægri dægradvöl að velja á Akureyri og nágrenni. Hér eru nokkrar fjölskylduvænar hugmyndir en listinn er þó engan veginn tæmandi. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com
Meira
Margrét Jónsdóttir leirlistakona á Akureyri er mikið fyrir náttúruna. Hún elskar að sitja úti á sumrin og þekkir flesta þá staði sem gaman er að heimsækja á Norðurlandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Dagskrárgerðarkonan Rakel Hinriksdóttir þekkir orðið Norðurlandið eins og lófann á sér því hún hefur þvælst vítt og breitt um landshlutann í tengslum við vinnu sína á sjónvarpsstöðinni N4.
Meira
Árið 1937 létu Thorsararnir byggja geysistóra síldarverksmiðju á Hjalteyri. Byggingin reis á methraða og þótti mikil nýlunda enda bjuggu margir Íslendingar enn í torfbæjum á þessum árum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.